„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Köfunamámskeið í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>PÁLL MARVIN JÓNSSON SKRIFAR</center></big><br> | [[Mynd:Páll Marvin Jónsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|171x171dp]] | ||
<big><big><center>'''Köfunarnámskeið í Vestmannaeyjum''' </center></big></big><br> | <big><center>PÁLL MARVIN JÓNSSON SKRIFAR</center></big><br><big><big><center>'''Köfunarnámskeið í Vestmannaeyjum''' </center></big></big><br> | ||
Köfunarþjónustan Is-Dive hefur tekið til starfa í Vestmannaeyjum. Þjónustan felur í sér köfunarskóla annars vegar en leiðsögn um köfunarstaði og leigu á búnaði hins vegar. Hugmyndin að Is-Dive kviknaði í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og fékkst styrkur frá VSSV (Vaxtarsamningi Suðurlands og Vestmannaeyja) til að koma verkefninu á koppinn. Is-Dive vinnur í nánum tengslum við Hótel Þórshamar og Viking-Tours, sem bjóða upp á margs konar gistimöguleika fyrir bæði einstaklinga og hópa ásamt bátsferðum og fæði. Is-Dive er samstarfsverkefni stofnanna og fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem hafa það sameiginlega markmið að efla ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum og stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi á svæðinu. | |||
[[Mynd:Köfunarnámskeið Sdbl. 2009.jpg|thumb]] | |||
Köfunarþjónustan Is-Dive hefur tekið til starfa í Vestmannaeyjum. Þjónustan felur í sér köfunarskóla annars vegar en leiðsögn um köfunarstaði og leigu á búnaði hins vegar. Hugmyndin að Is-Dive kviknaði í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og fékkst styrkur frá VSSV (Vaxtarsamningi Suðurlands og Vestmannaeyja) til að koma verkefninu á koppinn. Is-Dive vinnur í nánum tengslum við Hótel Þórshamar og Viking-Tours, sem | Haldið hefur verið eitt köfunarnámskeið á vegum Is-Dive og það næsta er í burðarliðnum. Gerður hefur verið samningur við alþjóðlegan köfunarskóla sem kallast PADI (Professional Association of Diving Instructors). PADI var stofnað fyrir um 40 árum og rekur nú um 5300 köfunarstöðvar og skóla víðs vegar um heiminn. Með skírteini frá PADI er hægt að leigja köfunarbúnað nánast hvar sem er í heiminum og gera þannig sumarfríið enn skemmtilegra. Köfun er sport sem flestir í fjölskyldunni geta stundað saman og víða er náttúrufegurðin neðansjávar ekki síðri en á landi.<br> | ||
PADI námskeiðin sem Is-Dive býður upp á eru svo kölluð „Open Water“ námskeið, sem gefa réttindi til að kafa niður á 18 m dýpi í þurrbúningi. Á námskeiðinu er farið í bóklegan hluta námsins og tekið próf úr honum. Fyrstu skrefin í verklega hlutanum eru tekin í Sundlaug Vestmannaeyja. Þar er farið yfir notkun búnaðar, merkjamál, þrýstijöfnun, flotvægi o.fl. Þegar nemendur hafa sýnt fram á góða færni í sundlauginni eru teknar fimm kafanir í sjó.<br> | |||
PADI námskeiðin sem Is-Dive býður upp á eru svo kölluð „Open Water“ námskeið, sem gefa | Verið er að undirbúa framhaldsnámskeið hjá Is-Dive. Annars vegar námskeið í leitar og björgunarköfun og hins vegar námskeið þar sem köfun er tengd við líffræði sjávarins og er m.a. ætlað nemendum í líffræði og tengdum greinum.<br> | ||
Verið er að undirbúa framhaldsnámskeið hjá Is-Dive. Annars vegar námskeið í leitar | Miklu munar fyrir Is-Dive að hafa aðgang að sundlaug þar sem farið er yfir öll grundvallaratriði köfunar og nemendur geta náð góðri færni í öruggu umhverfi. Þegar kafað er í köldum sjó eins og hér við Ísland þarf kafari að klæðast þurrbúningi sem gerir meiri kröfur til nemandans en þar sem kafað er í blautbúningi í hlýjum sjó. Á námskeiðum hjá Is- Dive fá nemendur lánaðan búning og allan búnað til köfunar meðan á námskeiðinu stendur auk þess sem þeir fá afhent námsgögn fyrir bóklega hlutann. | ||
Miklu munar fyrir Is-Dive að hafa aðgang að sundlaug þar sem farið er yfir öll grundvallaratriði köfunar og nemendur geta náð góðri færni í öruggu umhverfi. Þegar kafað er í köldum sjó eins og hér við | [[Mynd:Fv Georg Skæringsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|F.v. Georg Skæringsson, Sæþór Garðarsson, Gísli Valur Gíslason, Tryggvi Stein Ágústsson, Guðjón Sigtryggsson,Arnaldur Erlendsson kafari fylgist með úr fjarlægð.]] | ||
<br>Það færist í vöxt að kafarar noti sumarfríin sín til að ferðast á milli framandi köfunarstaða en fram til þessa hefur slíkt ekki mikið verið markaðssett hér á Íslandi en ákveðin vakning hefur þó átt sér stað undanfarin ár í þessum efnum. Hérlendis er fjöldi skemmtilegra köfunarstaða en þjónustuna við kafarana hefur mikið til vantað. Með tilkomu Is-Dive eru Vestmannaeyjar orðnar spennandi áfangastaður fyrir þessa hópa en þar er að fínna marga spennandi köfunarstaði. Sjávarhellar, skemmtilegar klettamyndanir og drangar spila þar stórt hlutverk ásamt þaraskógum og fjölbreyttu dýralífi. Marga staðina má nálgast frá ströndu en aðra frá bát.<br>Fyrir sjómenn er kunnátta í köfun ekki einungis tengd við skemmtileg sumarleyfi heldur getur hún reynst mikilvæg varðandi atvinnu þeirra. Nokkrir þeirra sem voru á fyrsta námskeiði Is-Dive stunda sjóinn.<br>Þeim sem áhuga hafa á að kynna sér nánar starfsemi Is-Dive er bent á heimasíðuna okkar isdive.is sem er hönnuð af Smart Media, en þar er að finna ýmsar upplýsingar um fyrirtækið, myndir og spjallrás fyrir kafara og áhugasama. Einnig má senda póst á pmj@eyjar.is.<br> | |||
[[Mynd:Köfunanámskeið bls. 55 Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | |||
má nálgast frá ströndu en aðra frá bát. | |||
Fyrir sjómenn er kunnátta í köfun ekki einungis tengd við skemmtileg sumarleyfi heldur getur hún | |||
Þeim sem áhuga |
Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2019 kl. 13:37
Köfunarþjónustan Is-Dive hefur tekið til starfa í Vestmannaeyjum. Þjónustan felur í sér köfunarskóla annars vegar en leiðsögn um köfunarstaði og leigu á búnaði hins vegar. Hugmyndin að Is-Dive kviknaði í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og fékkst styrkur frá VSSV (Vaxtarsamningi Suðurlands og Vestmannaeyja) til að koma verkefninu á koppinn. Is-Dive vinnur í nánum tengslum við Hótel Þórshamar og Viking-Tours, sem bjóða upp á margs konar gistimöguleika fyrir bæði einstaklinga og hópa ásamt bátsferðum og fæði. Is-Dive er samstarfsverkefni stofnanna og fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem hafa það sameiginlega markmið að efla ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum og stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi á svæðinu.
Haldið hefur verið eitt köfunarnámskeið á vegum Is-Dive og það næsta er í burðarliðnum. Gerður hefur verið samningur við alþjóðlegan köfunarskóla sem kallast PADI (Professional Association of Diving Instructors). PADI var stofnað fyrir um 40 árum og rekur nú um 5300 köfunarstöðvar og skóla víðs vegar um heiminn. Með skírteini frá PADI er hægt að leigja köfunarbúnað nánast hvar sem er í heiminum og gera þannig sumarfríið enn skemmtilegra. Köfun er sport sem flestir í fjölskyldunni geta stundað saman og víða er náttúrufegurðin neðansjávar ekki síðri en á landi.
PADI námskeiðin sem Is-Dive býður upp á eru svo kölluð „Open Water“ námskeið, sem gefa réttindi til að kafa niður á 18 m dýpi í þurrbúningi. Á námskeiðinu er farið í bóklegan hluta námsins og tekið próf úr honum. Fyrstu skrefin í verklega hlutanum eru tekin í Sundlaug Vestmannaeyja. Þar er farið yfir notkun búnaðar, merkjamál, þrýstijöfnun, flotvægi o.fl. Þegar nemendur hafa sýnt fram á góða færni í sundlauginni eru teknar fimm kafanir í sjó.
Verið er að undirbúa framhaldsnámskeið hjá Is-Dive. Annars vegar námskeið í leitar og björgunarköfun og hins vegar námskeið þar sem köfun er tengd við líffræði sjávarins og er m.a. ætlað nemendum í líffræði og tengdum greinum.
Miklu munar fyrir Is-Dive að hafa aðgang að sundlaug þar sem farið er yfir öll grundvallaratriði köfunar og nemendur geta náð góðri færni í öruggu umhverfi. Þegar kafað er í köldum sjó eins og hér við Ísland þarf kafari að klæðast þurrbúningi sem gerir meiri kröfur til nemandans en þar sem kafað er í blautbúningi í hlýjum sjó. Á námskeiðum hjá Is- Dive fá nemendur lánaðan búning og allan búnað til köfunar meðan á námskeiðinu stendur auk þess sem þeir fá afhent námsgögn fyrir bóklega hlutann.
Það færist í vöxt að kafarar noti sumarfríin sín til að ferðast á milli framandi köfunarstaða en fram til þessa hefur slíkt ekki mikið verið markaðssett hér á Íslandi en ákveðin vakning hefur þó átt sér stað undanfarin ár í þessum efnum. Hérlendis er fjöldi skemmtilegra köfunarstaða en þjónustuna við kafarana hefur mikið til vantað. Með tilkomu Is-Dive eru Vestmannaeyjar orðnar spennandi áfangastaður fyrir þessa hópa en þar er að fínna marga spennandi köfunarstaði. Sjávarhellar, skemmtilegar klettamyndanir og drangar spila þar stórt hlutverk ásamt þaraskógum og fjölbreyttu dýralífi. Marga staðina má nálgast frá ströndu en aðra frá bát.
Fyrir sjómenn er kunnátta í köfun ekki einungis tengd við skemmtileg sumarleyfi heldur getur hún reynst mikilvæg varðandi atvinnu þeirra. Nokkrir þeirra sem voru á fyrsta námskeiði Is-Dive stunda sjóinn.
Þeim sem áhuga hafa á að kynna sér nánar starfsemi Is-Dive er bent á heimasíðuna okkar isdive.is sem er hönnuð af Smart Media, en þar er að finna ýmsar upplýsingar um fyrirtækið, myndir og spjallrás fyrir kafara og áhugasama. Einnig má senda póst á pmj@eyjar.is.