„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Úthafsins sjór“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>Jóhann J. E. Kúld</center></big><br> | <big><center>Jóhann J. E. Kúld</center></big><br> | ||
<big><big><center>Úthafsins sjór</center></big></big><br> | <big><big><center>'''Úthafsins sjór'''</center></big></big><br> | ||
''Þú úthafsins sjór,''<br> | ''Þú úthafsins sjór,''<br> |
Núverandi breyting frá og með 18. apríl 2018 kl. 14:28
Þú úthafsins sjór,
með öldur og storm
og æðandi hvítfextan mar.
Láttu byltast úr djúpinn
flæðandi form,
sem fagnandi deyja þar.
En rísa upp aftur
úr ógnþrungnum Mar.
Gegnum straumröst, boða
og beljandi föll,
blikandi myndin þín.
Hún birtist mér alltaf
með brópandi köll,
sem hafið beinir til mín,
þegar öldurnar brotna
og freyða sem vin.