„Halldór Halldórsson“: Munur á milli breytinga
(Smáleiðr.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 4376.jpg|thumb|250px|Halldór]] | |||
Halldór | '''Halldór Elías Halldórsson''' fæddist á Stokkseyri 23. júlí 1902 og lézt í Reykjavík 11. september 1975.<br> | ||
Foreldrar hans voru Halldór sjómaður á Sjónarhóli á Stokkseyri, f. 4. ágúst 1863 í Oddasókn í Rangárvallasýslu, d. 5. apríl 1942, Magnúsar Eiríkssonar vinnumanns á Helluvaði þar, síðar bónda á Stokkalæk þar, f. 1831, d. 1894 og konu Magnúsar Eiríkssonar, Guðrúnar vinnukonu, síðar konu hans og húsmóður á Stokkalæk, f. 1831, d. 1891. Móðir Halldórs Elíasar og kona Halldórs á Sjónarhóli var Jónína Sigríður húsfreyja, f. 17. júlí 1865 á Þverlæk í Árbæjarsókn í Rangárvallasýslu, d. 24. febrúar 1938, Sigurðar á Þverlæk Sigurðssonar og konu Sigurðar, Guðnýjar Guðmundsdóttur.<br> | |||
Eiginkona Halldórs var [[Sigríður Friðriksdóttir]], f. 1908. Þau giftust árið 1934. Barn (kjörbarn) þeirra var [[Jón Berg Halldórsson]], f. 1935. | |||
Halldór Elías kom ungur til Eyja. Hann stundaði sjómennsku frá 16 ára aldri í 42 ár eða til ársins 1960. Halldór byrjaði formennsku á [[Gullfoss VE-184|Gullfossi]] árið 1929. Hann keypti [[Þuríður Formaður|Þuríði Formann]] árið 1941 og var þar formaður.<br> | |||
Hann veiktist af berklum og varð að hætta sjómennsku. Hafði hann þá verið stýrimaður á [[Baldur VE-24|Baldri]] VE 24 síðustu 10 árin. Hann réðst síðar innheimtumaður hjá bæjarfógeta. Þau hjón Sigríður og Halldór Elías fluttust til Reykjavíkur. Síðast bjuggu hjónin að [[Helgafellsbraut]] 23 í Eyjum.<br> | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 4383.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 4384.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | ||
*Jón Berg Halldórsson. | |||
*Manntal 1910. | |||
*''Rangvellingabók''. | |||
*Guðni Jónsson: ''Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi''. Reykjavík: Stokkseyringafélagið í Reykjavík, 1952. Bls.390. | |||
}} | |||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Helgafellsbraut]] |
Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2012 kl. 08:09
Halldór Elías Halldórsson fæddist á Stokkseyri 23. júlí 1902 og lézt í Reykjavík 11. september 1975.
Foreldrar hans voru Halldór sjómaður á Sjónarhóli á Stokkseyri, f. 4. ágúst 1863 í Oddasókn í Rangárvallasýslu, d. 5. apríl 1942, Magnúsar Eiríkssonar vinnumanns á Helluvaði þar, síðar bónda á Stokkalæk þar, f. 1831, d. 1894 og konu Magnúsar Eiríkssonar, Guðrúnar vinnukonu, síðar konu hans og húsmóður á Stokkalæk, f. 1831, d. 1891. Móðir Halldórs Elíasar og kona Halldórs á Sjónarhóli var Jónína Sigríður húsfreyja, f. 17. júlí 1865 á Þverlæk í Árbæjarsókn í Rangárvallasýslu, d. 24. febrúar 1938, Sigurðar á Þverlæk Sigurðssonar og konu Sigurðar, Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Eiginkona Halldórs var Sigríður Friðriksdóttir, f. 1908. Þau giftust árið 1934. Barn (kjörbarn) þeirra var Jón Berg Halldórsson, f. 1935.
Halldór Elías kom ungur til Eyja. Hann stundaði sjómennsku frá 16 ára aldri í 42 ár eða til ársins 1960. Halldór byrjaði formennsku á Gullfossi árið 1929. Hann keypti Þuríði Formann árið 1941 og var þar formaður.
Hann veiktist af berklum og varð að hætta sjómennsku. Hafði hann þá verið stýrimaður á Baldri VE 24 síðustu 10 árin. Hann réðst síðar innheimtumaður hjá bæjarfógeta. Þau hjón Sigríður og Halldór Elías fluttust til Reykjavíkur. Síðast bjuggu hjónin að Helgafellsbraut 23 í Eyjum.
Myndir
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Jón Berg Halldórsson.
- Manntal 1910.
- Rangvellingabók.
- Guðni Jónsson: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Reykjavík: Stokkseyringafélagið í Reykjavík, 1952. Bls.390.