„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Dragör strandar á Bakkafjöru“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Dragör strandar á Bakkafjöru'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Dragör strandar á Bakkafjöru'''</center></big></big><br>
'''<center>Úr áður óprentaðri frásögn Haraldar Guðnasonar fyrrverandi
<center>'''Úr áður óprentaðri frásögn [[Haraldur Guðnason|Haraldar Guðnasonar]] fyrrverandi'''
'''bókavarðar frá Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum. Haraldur lést 28. janúar sl. Sjá minningargrein á bls. 89</center>'''<br>
'''bókavarðar frá Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum. Haraldur lést 28. janúar sl. Sjá minningargrein á bls. 89'''</center><br>
Hinn 6. desember 1920 strandaði danska flutningaskipið Dragör á Bakkafjöru. Þetta var fjórmastrað skip, vel búið seglum, með 160 hestafla díselvél, smíðað í Svendborg  í Danmörku 1917, um 600 lestir að stærð.<br>
Hinn 6. desember 1920 strandaði danska flutningaskipið Dragör á Bakkafjöru. Þetta var fjórmastrað skip, vel búið seglum, með 160 hestafla díselvél, smíðað í Svendborg  í Danmörku 1917, um 600 lestir að stærð.<br>
Skipið var á leið til Ísafjarðar að sækja fiskfarm sem flytja átti til útlanda. Skipverjar voru 11, skipstjóri Peter C. Petersen. Brim var mikið og hátt í og barst skipið hátt á land.<br>
Skipið var á leið til Ísafjarðar að sækja fiskfarm sem flytja átti til útlanda. Skipverjar voru 11, skipstjóri Peter C. Petersen. Brim var mikið og hátt í og barst skipið hátt á land.
[[Mynd:Dragör nýstrandað Sdbl. 2007.jpg|vinstri|thumb|431x431dp|Dragör nýstrandað.]]
Áhöfnin var í skipinu fyrstu nóttina en var svo flutt á bæi í Hólmahverfinu, Hólma, Hólmahjáleigu og Bakka.<br>
Áhöfnin var í skipinu fyrstu nóttina en var svo flutt á bæi í Hólmahverfinu, Hólma, Hólmahjáleigu og Bakka.<br>
10. desember fór Björgvin Vigfusson, sýslumaður, á strandstað ásamt skipstjóra o.fl. úr áhöfninni. Þegar þeir komu þangað var byrjað að flæða en ganga mátti þurrum fótum að því landmegin. Stóð það með litlum halla til sjós og sneri stefni til vesturs. Sjór var í lestum og hafði það færst vestur um 300 faðma.<br>
10. desember fór Björgvin Vigfusson, sýslumaður, á strandstað ásamt skipstjóra o.fl. úr áhöfninni. Þegar þeir komu þangað var byrjað að flæða en ganga mátti þurrum fótum að því landmegin. Stóð það með litlum halla til sjós og sneri stefni til vesturs. Sjór var í lestum og hafði það færst vestur um 300 faðma.<br>
Lína 10: Lína 11:
Þegar vátryggjendur fengu þessa skýrslu, sendu þeir þetta svar: „Bjargið öllu strax.“<br> Hinn 12. desember gaf Gunnar Andrésson, bóndi og hreppstjóri á Hólmum, sýslumanni eftirfarandi um ástand Dragör:<br>
Þegar vátryggjendur fengu þessa skýrslu, sendu þeir þetta svar: „Bjargið öllu strax.“<br> Hinn 12. desember gaf Gunnar Andrésson, bóndi og hreppstjóri á Hólmum, sýslumanni eftirfarandi um ástand Dragör:<br>
„Bakborðshlið gengin meira inn, dekkið bungar meira upp. Sjór gengur út og inn um naglagötin. Flestu lauslegu bjargað.“<br>
„Bakborðshlið gengin meira inn, dekkið bungar meira upp. Sjór gengur út og inn um naglagötin. Flestu lauslegu bjargað.“<br>
Hinn 17. desember er Björgvin, sýslumaður, enn kominn að Hólmum ásamt Guðmundi Kristjánssyni, skipamiðlara, umboðsmanni  vátryggjenda.<br> Þar var eftirfarandi spurt:<br> l.Hvort skipinu yrði náð á flot? 2.Hvort hægt sé að gera skipið haffært?
Hinn 17. desember er Björgvin, sýslumaður, enn kominn að Hólmum ásamt Guðmundi Kristjánssyni, skipamiðlara, umboðsmanni  vátryggjenda.<br> Þar var eftirfarandi spurt:<br>
l. Hvort skipinu yrði náð á flot?<br>
2. Hvort hægt sé að gera skipið haffært?<br>
Sýslumaður skipaði Sigurð Vigfússon, Brúnum og Magnús, skipstjóra, Magnússon, Reykjavík til að meta ástand skipsins og skemmdir á því og hvort draga megi skipið út.
Sýslumaður skipaði Sigurð Vigfússon, Brúnum og Magnús, skipstjóra, Magnússon, Reykjavík til að meta ástand skipsins og skemmdir á því og hvort draga megi skipið út.
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
[[Mynd:Markarfljót á vesturleið Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Markarfljót á vesturleið. Rétt eftir þessa myndatöku brotnaði Dragör í tvennt.]]
Markarfljót á vesturleið. Rétt eftir þessa myndatöku brotnaði Dragör í tvennt.
<br>
18. desember er sýslumaður á Bakkafjöru ásamt matsmönnunum og er lýsing þeirra og álitsgerð svohljóðandi:
18. desember er sýslumaður á Bakkafjöru ásamt matsmönnunum og er lýsing þeirra og álitsgerð svohljóðandi:<br>
1. Skipið liggur í smástraumsflæðarmáli en ca. 800 m utar eru grunn.
1. Skipið liggur í smástraumsflæðarmáli en ca. 800 m utar eru grunn.<br>
2. Skjólborð á bakborða sveigt inn og allar þil-farsstoðir beygðar og brotnar. Þilfar gengið upp.
2. Skjólborð á bakborða sveigt inn og allar þilfarsstoðir beygðar og brotnar. Þilfar gengið upp.<br>
3. Bakborðshlið víða gereyðilögð svo víða sést út um skipið.
3. Bakborðshlið víða gereyðilögð svo víða sést út um skipið.<br>
4. Vélar enn óskemmdar en sjór leikur um þær
4. Vélar enn óskemmdar en sjór leikur um þær.<br>
5. Siglur og reiði ósködduð.
5. Siglur og reiði ósködduð.<br>
Skipið er þá dæmt algjört strand, uppboð undirbúið og haldið fyrirjól.
Skipið er þá dæmt algjört strand, uppboð undirbúið og haldið fyrir jól.
Strandgóssið seldist fyrir 30-40 þúsund krónur og skipið sjálft keypti Hjörtur Fjeldsted á 6500 krónur. Faðir minn fór á uppboðiö og keypti 2 hlera (lestarhlera). Þeir voru lengi yfir hlöðudyrum á Ulfsstöðum. Ég man líka eftir 2 dönskum bókum með fjölda mynda sem ég fékk. Hafði gaman af þeim en skildi ekki textann. Seinna missti ég þessar bækur út í veður og vind og grét beisklega.
Strandgóssið seldist fyrir 30-40 þúsund krónur og skipið sjálft keypti Hjörtur Fjeldsted á 6500 krónur. Faðir minn fór á uppboðið og keypti 2 hlera (lestarhlera). Þeir voru lengi yfir hlöðudyrum á Úlfsstöðum. Ég man líka eftir 2 dönskum bókum með fjölda mynda sem ég fékk. Hafði gaman af þeim en skildi ekki textann. Seinna missti ég þessar bækur út í veður og vind og grét beisklega.<br>
Dragör strandið var talið gott uppboð. Eftir 1921 urðu eigendaskipti að flakinu þegar Eyjamennirnir, Einar Magnússon, vélsmiður, Högni Sigurðsson, hreppstjóri og Símon Egilsson, hafharvörður eignuðust það. Síðar eignaðist Helgi Benediktsson, útgerðarmaður, hér í Eyjum flakið á 1500 krónur.
Dragör strandið var talið gott uppboð. Eftir 1921 urðu eigendaskipti að flakinu þegar Eyjamennirnir, Einar Magnússon, vélsmiður, Högni Sigurðsson, hreppstjóri og Símon Egilsson, hafnarvörður eignuðust það. Síðar eignaðist Helgi Benediktsson, útgerðarmaður, hér í Eyjum flakið á 1500 krónur.<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
H. 20. ágúst 1942 fóru Páll Þorbjörnsson, skipstjóri, o. fl. ásamt skrifara (H. G.) upp í Landeyjasand að skoða flakið. Erindið var að skoða hvort draga mætti það á flot. Niðurstaðan var að slíkt væri ekki mögulegt.<br>
H. 20. ágúst 1942 fóru Páll Þorbjörnsson, skip-stjóri, o. fl. ásamt skrifara (H. G.) upp í Landeyja-sand að skoða flakið. Erindið var að skoða hvort draga mætti það á flot. Niðurstaðan var að slíkt væri ekki mögulegt.
Farvegur Markarfljóts hefur löngum flæmst um hina miklu sanda, úr Austur-Landeyjum og austur fyrir hreppamörk, austur í Vestur-Eyjafjallahrepp, sennilega 800 faðma til og frá.
Farvegur Markarfljóts hefur löngum flæmst um hina miklu sanda, úr Austur-Landeyjum og austur
[[Mynd:Dragör á siglingu Sdbl. 2007.jpg|thumb|Dragör á siglingu]]
Dragör á siglingu.
Lengi var hluti tilverunnar að líta þennan svarta skipsskrokk uppi á hákampi í landi Bakka. Sandströndin hlýtur að hafa færst fram um 100 til 200 m þarna. Héðan frá Eyjum sást það vel, hátt uppi á kampinum, í mörg ár. Í sjókorti frá 1977 er það merkt í fljótinu austanverðu. En allt er breytingum háð.<br>
19
Jóhann Guðnason (1919 - 2003) í Vatnahjáleigu fylgdist grannt með Dragör í mörg ár uns það nærri því hvarf eftir 80 ár. Frásögn hans fer hér á eftir: „17. júní 1960 var Markarfljót komið fast að skut Dragör, á leið sinni vestur sandinn. 12. ágúst sama ár brotnaði skipsskrokkurinn nær miðju en skuturinn seig í fljótið. Brotnaði þó ekki alveg í tvennt, hékk saman á kilinum.
Jóhann Guðnason og Torfl Haraldsson um borð i Dragör rétt áður en skipiðfór i tvennt.
[[Mynd:Jóhann Guðnason og Torfi Haraldsson Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Jóhann Guðnason og Torfi Haraldsson um borð í Dragör rétt áður en skipið fór í tvennt.]]
Þetta er mynd tekin 2004 og sýnir það sem eftir er af Dragör.
[[Mynd:Þetta er mynd tekin 2004 Sdbl. 2007.jpg|vinstri|thumb|366x366dp|Þetta er mynd tekin 2004 og sýnir það sem eftir er af Dragör.]]
20
<br>
fyrir hreppamörk, austur í Vestur-Eyjafjallahrepp, sennilega 800 faðma til og frá.
Smátt og smátt myndaðist eyri við skutinn sem varnaði því að framhlutinn færi í fljótið. Var svo allt með sömu ummerkjum til 1964 en hinn 27. janúar strandaði pólski togarinn Wislok á líkum stað. Vír var þá settur milli Wisloks og Dragörs til að varna því að Wislok bærist út í brimgarðinn. Nokkrum árum síðar fór Markarfljót að slá sér enn til vesturs og komst svo langt að Dragör varð fyrir austan það.<br>
Lengi var hluti tilverunnar að líta þennan svarta skipsskrokk uppi á hákampi í landi Bakka. Sandströndin hlýtur að hafa færst fram um 100 til 200 m þarna. Héðan frá Eyjum sást það vel, hátt uppi á kampinum, í mörg ár. í sjókorti frá 1977 er það merkt í fljótinu austanverðu. En allt er breytingum háð.
Enn breyttist farvegur fljótsins til austurs og endaði með því að flakið var aftur vestan megin þess í september 1995 sennilega um 600 m.“<br>
Jóhann Guðnason (1919 - 2003) í Vatnahjáleigu fylgdist grannt með Dragör í mörg ár uns bað nærri því hvarf eftir 80 ár. Frásögn hans fer hér á eftir: „17. júní 1960 var Markarfljót komið fast að skut Dragör, á leið sinni vestur sandinn. 12. ágúst sama ár brotnaði skipsskrokkurinn nær miðju en skut-urinn seig í fljótið. Brotnaði þó ekki alveg í tvennt, hékk saman á kilinum.
Björn Loftsson á Bakka (1915 - 2006) sagði
Smátt og smátt myndaðist eyri við skutinn sem varnaði því að framhlutinn færi í fljótið. Var svo allt með sömu ummerkjum til 1964 en hinn 27. janúar strandaði pólski togarinn Wislok á líkum staö. Vír var þá settur milli Wisloks og Dragörs til að varna því að Wislok bærist út í brimgarðinn. Nokkrum árum síðar fór Markarfljót að slá sér enn til vesturs og komst svo langt að Dragör varð fyrir austan það.
þetta merkilegt strand að því leyti að flakið grófst ekki í sandinn eins og öll önnur gerðu, heldur fór alveg upp á kamp. Hann taldi að botn Dragör hefði verið mjög belgmikill. Þess vegna hefði þetta verið svona.
Enn breyttist farvegur fljótsins til austurs og endaði með því að flakið var aftur vestan megin þess í september 1995 sennilega um 600 m."
[[Mynd:Wislok strandaður Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Wislok strandaður]]
Björn Loftsson á Bakka (1915 - 2006 ) sagði
<br>
'''WISLOK'''<br>
Í eftirfarandi frásögn verður stuðst við ritverkið Þrautgóðir á raunastund, ''Björgunar - og sjóslysasaga Íslands'' 16. bindið eftir Steinar J. Lúðvíksson.<br>
Snemma morguns, 27. febrúar 1964, strandaði pólski togarinn Wislok á sandrifi um 200 m frá landi við Bakkafjöru, rétt fyrir vestan ósa Markarfljóts.<br>
Einn skipverji fórst en aðrir björguðust í gúmmíbjörgunarbátum og með fluglínutækjum. Alls voru 29 í áhöfn skipsins.<br>
Wislok var 679 lestir, smíðaður 1958 og gerður út frá Gydinia. Hann hafði aðallega verið við veiðar í Norðursjó, úti af Englandi, en vegna lélegs afla þar var hann sendur á Íslandsmið.<br>
Um miðjan dag eftir strandið, h.28., mátti ganga þurrum fótum að togaranum og fóru menn um borð í hann og komu þar fyrir vír sem var strengdur í gamalt skipsflak (Dragör) sem lá um 400 m ofar í sandinum. Var ætlunin að rétta togarann með vírnum þegar sjó hefði verið dælt úr honum.


SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Stór úthafsdráttarbátur, Carol, kom frá Póllandi til bess að draga Wislok á flot. Á flóðinu 2. apríl tókst honum að draga togarann 50 m út en þar festist hann á sandrifinu. Það var svo aðfararnótt 4. apríl að Wislok flaut eftir að dráttarbátnum tókst að draga hann af sandrifinu. Þegar dráttarbáturinn hafði dregið hann 2 sjómílur frá ströndinni, sökk togarinn skyndilega eftir að dælur um borð í honum stöðvuðust. Einnig var talið að dráttarvírinn frá Carol hefði dregist í botni og þá hefði dráttarskipið dregið togarann í kaf. Sökk hann á örfáum mínútum og ekki mátti tæpara standa að Pólverjarnir, skipstjóri og vélstjóri togarans, sem voru um borð í honum, björguðust. Stukku þeir í sjóinn og var bjargað af tveimur mönnum sem voru á litlum vélbáti sem fylgdi Wislok. Þannig endaði sigling þessa pólska togara.<br>
Wislok strandadur.
'''Haraldur Guðnason'''<br>
þetta merkilegt strand að því leyti að flakið grófst ekki í sandinn eins og öll önnur gerðu, heldur fór alveg upp á kamp. Hann taldi að botn Dragör hefði verið mjög belgmikill. Þess vegna hefði þetta verið svona.
[[Mynd:Wislok á strandstað Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Wislok á strandstað.]]
WISLOK
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
í eftirfarandi frásögn verður stuðst við ritverkið Þrautgóðir á raunastund, Björgunar - og sjóslysa-saga Islands 16. bindið eftir Steinar J. Lúðvíksson.
Snemma morguns, 27. febrúar 1964, strandaði pólski togarinn Wislok á sandrifi um 200 m frá landi við Bakkafjöru, rétt fyrir vestan ósa Markarfljóts.
Einn skipverji fórst en aðrir björguðust í gúmmí-björgunarbátum og með fluglínutækjum. Alls voru 29 í áhöfn skipsins.
Wislok var 679 lestir, smíðaður 1958 og gerður út frá Gydinia. Hann hafði aðallega verið við veiðar í Norðursjó, úti af Englandi, en vegna lélegs afla þar var hann sendur á Islandsmið.
Um miðjan dag eftir strandið, h. 28., mátti ganga þurrum fótum að togaranum og fóru menn um borð í hann og komu þar fyrir vír sem var strengdur í gamalt skipsflak (Dragör) sem lá um 400 m ofar í sandinum. Var ætlunin að rétta togarann með vírn-um þegar sjó hefði verið dælt úr honum.
Stór úthafsdráttarbátur, Carol, kom frá Póllandi til bess að draga Wislok á flot. Á flóðinu
2. apríl tókst honum að draga togarann 50 m út en þar festist hann á sandrifmu. Það var svo
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
aðfararnótt 4. apríl að Wislok flaut eftir að dráttar-bátnum tókst að draga hann af sandrifinu. Þegar dráttarbáturinn hafði dregið hann 2 sjómílur frá ströndinni, sökk togarinn skyndilega eftir að dælur um borð í honum stöðvuðust. Einnig var talið að dráttarvírinn frá Carol hefði dregist í botni og þá hefði dráttarskipið dregið togarann í kaf. Sökk hann á örfáum mínútum og ekki mátti tæpara standa að Pólverjarnir, skipstjóri og vélstjóri togarans, sem voru um borð í honum, björguðust. Stukku þeir í sjóinn og var bjargað af tveimur mönnum sem voru á litlum vélbáti sem fylgdi Wislok. Þannig endaði sigling þessa pólska togara.
Haraldur Guðnason
Wislok á strandstað.
2\

Núverandi breyting frá og með 10. september 2019 kl. 14:19

Dragör strandar á Bakkafjöru


Úr áður óprentaðri frásögn Haraldar Guðnasonar fyrrverandi bókavarðar frá Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum. Haraldur lést 28. janúar sl. Sjá minningargrein á bls. 89


Hinn 6. desember 1920 strandaði danska flutningaskipið Dragör á Bakkafjöru. Þetta var fjórmastrað skip, vel búið seglum, með 160 hestafla díselvél, smíðað í Svendborg í Danmörku 1917, um 600 lestir að stærð.
Skipið var á leið til Ísafjarðar að sækja fiskfarm sem flytja átti til útlanda. Skipverjar voru 11, skipstjóri Peter C. Petersen. Brim var mikið og hátt í og barst skipið hátt á land.

Dragör nýstrandað.

Áhöfnin var í skipinu fyrstu nóttina en var svo flutt á bæi í Hólmahverfinu, Hólma, Hólmahjáleigu og Bakka.
10. desember fór Björgvin Vigfusson, sýslumaður, á strandstað ásamt skipstjóra o.fl. úr áhöfninni. Þegar þeir komu þangað var byrjað að flæða en ganga mátti þurrum fótum að því landmegin. Stóð það með litlum halla til sjós og sneri stefni til vesturs. Sjór var í lestum og hafði það færst vestur um 300 faðma.
Hinn 11. desember er sýslumaður á Hólmum ásamt Sæmundi Ólafssyni, oddvita, á Lágafelli sem gaf eftirfarandi skýrslu: „Skipið er sokkið 3 fet í sand, hallar mikið til sjós. Bakborðshliðin frá kinnungi til skutar gengin inn um ca. 58 cm, margir naglar slitnir, bitar og rangir bognir og dekkið bungar upp. Nokkur sjór er í skipinu og útlit fyrir að allt fari í sjó ef ekki verður bjargað strax.“
Þegar vátryggjendur fengu þessa skýrslu, sendu þeir þetta svar: „Bjargið öllu strax.“
Hinn 12. desember gaf Gunnar Andrésson, bóndi og hreppstjóri á Hólmum, sýslumanni eftirfarandi um ástand Dragör:
„Bakborðshlið gengin meira inn, dekkið bungar meira upp. Sjór gengur út og inn um naglagötin. Flestu lauslegu bjargað.“
Hinn 17. desember er Björgvin, sýslumaður, enn kominn að Hólmum ásamt Guðmundi Kristjánssyni, skipamiðlara, umboðsmanni vátryggjenda.
Þar var eftirfarandi spurt:
l. Hvort skipinu yrði náð á flot?
2. Hvort hægt sé að gera skipið haffært?
Sýslumaður skipaði Sigurð Vigfússon, Brúnum og Magnús, skipstjóra, Magnússon, Reykjavík til að meta ástand skipsins og skemmdir á því og hvort draga megi skipið út.

Markarfljót á vesturleið. Rétt eftir þessa myndatöku brotnaði Dragör í tvennt.


18. desember er sýslumaður á Bakkafjöru ásamt matsmönnunum og er lýsing þeirra og álitsgerð svohljóðandi:
1. Skipið liggur í smástraumsflæðarmáli en ca. 800 m utar eru grunn.
2. Skjólborð á bakborða sveigt inn og allar þilfarsstoðir beygðar og brotnar. Þilfar gengið upp.
3. Bakborðshlið víða gereyðilögð svo víða sést út um skipið.
4. Vélar enn óskemmdar en sjór leikur um þær.
5. Siglur og reiði ósködduð.
Skipið er þá dæmt algjört strand, uppboð undirbúið og haldið fyrir jól. Strandgóssið seldist fyrir 30-40 þúsund krónur og skipið sjálft keypti Hjörtur Fjeldsted á 6500 krónur. Faðir minn fór á uppboðið og keypti 2 hlera (lestarhlera). Þeir voru lengi yfir hlöðudyrum á Úlfsstöðum. Ég man líka eftir 2 dönskum bókum með fjölda mynda sem ég fékk. Hafði gaman af þeim en skildi ekki textann. Seinna missti ég þessar bækur út í veður og vind og grét beisklega.
Dragör strandið var talið gott uppboð. Eftir 1921 urðu eigendaskipti að flakinu þegar Eyjamennirnir, Einar Magnússon, vélsmiður, Högni Sigurðsson, hreppstjóri og Símon Egilsson, hafnarvörður eignuðust það. Síðar eignaðist Helgi Benediktsson, útgerðarmaður, hér í Eyjum flakið á 1500 krónur.
H. 20. ágúst 1942 fóru Páll Þorbjörnsson, skipstjóri, o. fl. ásamt skrifara (H. G.) upp í Landeyjasand að skoða flakið. Erindið var að skoða hvort draga mætti það á flot. Niðurstaðan var að slíkt væri ekki mögulegt.
Farvegur Markarfljóts hefur löngum flæmst um hina miklu sanda, úr Austur-Landeyjum og austur fyrir hreppamörk, austur í Vestur-Eyjafjallahrepp, sennilega 800 faðma til og frá.

Dragör á siglingu

Lengi var hluti tilverunnar að líta þennan svarta skipsskrokk uppi á hákampi í landi Bakka. Sandströndin hlýtur að hafa færst fram um 100 til 200 m þarna. Héðan frá Eyjum sást það vel, hátt uppi á kampinum, í mörg ár. Í sjókorti frá 1977 er það merkt í fljótinu austanverðu. En allt er breytingum háð.
Jóhann Guðnason (1919 - 2003) í Vatnahjáleigu fylgdist grannt með Dragör í mörg ár uns það nærri því hvarf eftir 80 ár. Frásögn hans fer hér á eftir: „17. júní 1960 var Markarfljót komið fast að skut Dragör, á leið sinni vestur sandinn. 12. ágúst sama ár brotnaði skipsskrokkurinn nær miðju en skuturinn seig í fljótið. Brotnaði þó ekki alveg í tvennt, hékk saman á kilinum.

Jóhann Guðnason og Torfi Haraldsson um borð í Dragör rétt áður en skipið fór í tvennt.
Þetta er mynd tekin 2004 og sýnir það sem eftir er af Dragör.


Smátt og smátt myndaðist eyri við skutinn sem varnaði því að framhlutinn færi í fljótið. Var svo allt með sömu ummerkjum til 1964 en hinn 27. janúar strandaði pólski togarinn Wislok á líkum stað. Vír var þá settur milli Wisloks og Dragörs til að varna því að Wislok bærist út í brimgarðinn. Nokkrum árum síðar fór Markarfljót að slá sér enn til vesturs og komst svo langt að Dragör varð fyrir austan það.
Enn breyttist farvegur fljótsins til austurs og endaði með því að flakið var aftur vestan megin þess í september 1995 sennilega um 600 m.“
Björn Loftsson á Bakka (1915 - 2006) sagði þetta merkilegt strand að því leyti að flakið grófst ekki í sandinn eins og öll önnur gerðu, heldur fór alveg upp á kamp. Hann taldi að botn Dragör hefði verið mjög belgmikill. Þess vegna hefði þetta verið svona.

Wislok strandaður


WISLOK
Í eftirfarandi frásögn verður stuðst við ritverkið Þrautgóðir á raunastund, Björgunar - og sjóslysasaga Íslands 16. bindið eftir Steinar J. Lúðvíksson.
Snemma morguns, 27. febrúar 1964, strandaði pólski togarinn Wislok á sandrifi um 200 m frá landi við Bakkafjöru, rétt fyrir vestan ósa Markarfljóts.
Einn skipverji fórst en aðrir björguðust í gúmmíbjörgunarbátum og með fluglínutækjum. Alls voru 29 í áhöfn skipsins.
Wislok var 679 lestir, smíðaður 1958 og gerður út frá Gydinia. Hann hafði aðallega verið við veiðar í Norðursjó, úti af Englandi, en vegna lélegs afla þar var hann sendur á Íslandsmið.
Um miðjan dag eftir strandið, h.28., mátti ganga þurrum fótum að togaranum og fóru menn um borð í hann og komu þar fyrir vír sem var strengdur í gamalt skipsflak (Dragör) sem lá um 400 m ofar í sandinum. Var ætlunin að rétta togarann með vírnum þegar sjó hefði verið dælt úr honum.

Stór úthafsdráttarbátur, Carol, kom frá Póllandi til bess að draga Wislok á flot. Á flóðinu 2. apríl tókst honum að draga togarann 50 m út en þar festist hann á sandrifinu. Það var svo aðfararnótt 4. apríl að Wislok flaut eftir að dráttarbátnum tókst að draga hann af sandrifinu. Þegar dráttarbáturinn hafði dregið hann 2 sjómílur frá ströndinni, sökk togarinn skyndilega eftir að dælur um borð í honum stöðvuðust. Einnig var talið að dráttarvírinn frá Carol hefði dregist í botni og þá hefði dráttarskipið dregið togarann í kaf. Sökk hann á örfáum mínútum og ekki mátti tæpara standa að Pólverjarnir, skipstjóri og vélstjóri togarans, sem voru um borð í honum, björguðust. Stukku þeir í sjóinn og var bjargað af tveimur mönnum sem voru á litlum vélbáti sem fylgdi Wislok. Þannig endaði sigling þessa pólska togara.
Haraldur Guðnason

Wislok á strandstað.