„Bifreiðastöð Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
(Lagfærði upplýsingar)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 2: Lína 2:
*[[Helgi Benónýsson]] [[Vesturhús]]um,
*[[Helgi Benónýsson]] [[Vesturhús]]um,
*[[Gunnlaugur Gunnlaugsson]], [[Hólagata|Hólagötu]] 11,  
*[[Gunnlaugur Gunnlaugsson]], [[Hólagata|Hólagötu]] 11,  
*[[Lárus Árnason]] [[Búastaðir|Búastöðum]],  
*[[Lárus Árnason (yngri)|Lárus Árnason]] [[Búastaðir|Búastöðum]],  
*[[Páll Erlendsson]] [[Brekastígur|Brekastíg]] 29,  
*[[Páll Erlendsson]] [[Brekastígur|Brekastíg]] 29,  
*[[Baldur Sigurðsson]] [[Heiði]],  
*[[Baldur Sigurðsson]] [[Heiði]],  
*[[Ólafur Guðjónsson]] [[Stakkholt]]i,  
*[[Ólafur Guðjónsson]] [[Stakkholt]]i,  
*[[Bernódus Sigurðsson]] [[Stakkagerði]],  
*[[Bernódus Sigurðsson]] [[Stakkagerði]],  
*[[Jón Þorleifsson]] [[Sólhlíð]] 6.  
*[[Jón Þorleifsson (bílstjóri)|Jón Þorleifsson]] [[Sólhlíð]] 6.  


Fyrsti formaður félagsins var Helgi Benónýsson. Hans fyrsta verk var að fara til Reykjavíkur þar sem hann samdi við forstjóra Skeljungs hf. Skeljungur lánaði bifreiðafélaginu bráðabirgðahúsnæði en einnig var settur upp bensíntankur.
Fyrsti formaður félagsins var Helgi Benónýsson. Hans fyrsta verk var að fara til Reykjavíkur þar sem hann samdi við forstjóra Skeljungs hf. Skeljungur lánaði bifreiðafélaginu bráðabirgðahúsnæði en einnig var settur upp bensíntankur.
Lína 15: Lína 15:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Magnús Guðjónsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1985.}}
* Magnús Guðjónsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1985.}}
[[Flokkur:Fyrirtæki]]

Núverandi breyting frá og með 4. september 2006 kl. 14:44

Bifreiðastöð Vestmannaeyja var stofnuð 20. nóvember 1929. Eftirtaldir bifreiðastjórar voru stofnendur:

Fyrsti formaður félagsins var Helgi Benónýsson. Hans fyrsta verk var að fara til Reykjavíkur þar sem hann samdi við forstjóra Skeljungs hf. Skeljungur lánaði bifreiðafélaginu bráðabirgðahúsnæði en einnig var settur upp bensíntankur.

Fyrsti stöðvarstjórinn var Bjarni Jónsson og gegndi hann því starfi í þrjú ár. Hann varð síðar skrifstofustjóri Lifrarsamlags Vestmannaeyja. Eftir að Bjarni lét af störfum var Gísli Wiium ráðinn stöðvarstjóri og gegndi hann því starfi þar til hann hóf eigin verslunarrekstur árið 1942. Það sama ár fluttust bifreiðastjórar í eigið húsnæði. Þá gerðist Oddgeir Kristjánsson tónskáld stöðvarstjóri og gegndi því starfi til 1957. Meðal annarra stöðvarstjóra eru bróðir Oddgeirs, Ólafur Kristjánsson, og Magnús Jónasson frá Grundarbrekku.


Heimildir

  • Magnús Guðjónsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1985.