„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Ólíkar ferjur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Ólíkar ferjur'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Ólíkar ferjur'''</center></big></big><br>[[Mynd:Að ofan Herjólfur í Þorláshöfn. Að neðan.png|250px|thumb|Að ofan Herjólfur í Þorlákshöfn. Að neðan bíla- og farþegaferja í Mósabik]]
Vilm. Víðir Sigurðsson, faðir séra [[Þorvaldur Víðisson|Þorvaldar]] sóknarprests við Landakirkju, sendi ritstjóra meðfylgjandi myndir fyrir skömmu.<br>
Í bréfi sem fylgir segir Víðir m.a.:<br>
„Við Jóhanna fengum tækifæri til þess að heimsækja Mabútó, höfuðborg Mósambik, í nóvember og stuttu síðar þurftum við að skreppa til Íslands og heimsóttum þá að sjálfsögðu Eyjarnar og fólkið okkar þar.<br>
Í Mósambik fórum við í smá ferðalag þar sem við þurftum að taka ferju yfir tiltölulega mjótt sund og viku síðar sigldum við með Herjólfi til Vestmannaeyja. Mér datt í hug að setja þessar tvær ferjur saman á blað og senda þér til gamans. Að vísu er ekki saman að jafna siglingaleiðunum en það er langt á milli skipanna. Ég er hræddur um að [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson|Sigmar]] (Sigmar Þór Sveinbjörnsson) hefði sagt eitthvað ef hann hefði átt að skoða þá minni.“<br>
Vilm. Víðir var kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík frá 1968 til 2000 en síðan hefur hann kennt siglingafræði og skyld fög í Namibíu.<br>
Faðir Víðis og afi Þorvaldar okkar var Sigurður Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður, á Víði SU frá Eskifirði. Um og upp úr 1960 var hann hér í Eyjum með Víði á nokkrum vetrarvertíðum og fiskaði mikið. Ýmist var hann kallaður Siggi á Víði eða Siggi á hvítu peysunni sem hann var þekktur af. Víðir SU var alltaf auðþekktur í flotanum vegna góðrar umhirðu svo um var talað, útgerðarmanni og skipstjóra til sóma. <br>Hinn 16. júní n.k. hefði Sigurður orðið 100 ára.


Vilm. Víðir Sigurðsson, faðir séra Þorvaldar sóknarprests við Landakirkju, sendi ritstjóra með-fylgjandi myndir fyrir skömmu.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
I bréfi sem fylgir segir Víðir m.a.:
„Við Jóhanna fengum tækifæri til þess að heim-sækja Mabútó, höfuðborg Mósambik, í nóvember og stuttu síðar þurftum við að skreppa til Islands og heimsóttum þá að sjálfsögðu Eyjarnar og fólkið okkar þar.
í Mósambik fórum við í smá ferðalag þar sem við þurftum að taka ferju yfir tiltölulega mjótt sund og viku síðar sigldum við með Herjólfi til Vestmannaeyja. Mér datt í hug að setja þessar tvær ferjur saman á blað og senda þér til gamans. Að vísu er ekki saman að jafna siglingaleiðunum en það er langt á milli skipanna. Eg er hræddur um að Sigmar (Sigmar Þór Sveinbjörnsson) hefði sagt eitthvað ef hann hefði átt að skoða þá minni."
Vilm. Víðir var kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavfk frá 1968 til 2000 en síðan hefur hann kennt siglingafræði og skyld fög í Namibíu.
Faðir Víðis og afi Þorvaldar okkar var Sigurður Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður, á Víði SU frá Eskifirði. Um og upp úr 1960 var hann hér í Eyjum með Víði á nokkrum vetrarvertíðum og fiskaði mikið. Ymist var hann kallaður Siggi á Víði eða Siggi á hvítu peysunni sem hann var þekktur af. Víðir SU var alltaf auðþekktur í flotanum vegna góðrar umhirðu svo um var talað, útgerðarmanni og skipstjóra til sóma. Hinn 16. júní n.k. hefði Sigurður orðið 100 ára.

Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2019 kl. 14:21

Ólíkar ferjur


Að ofan Herjólfur í Þorlákshöfn. Að neðan bíla- og farþegaferja í Mósabik

Vilm. Víðir Sigurðsson, faðir séra Þorvaldar sóknarprests við Landakirkju, sendi ritstjóra meðfylgjandi myndir fyrir skömmu.
Í bréfi sem fylgir segir Víðir m.a.:
„Við Jóhanna fengum tækifæri til þess að heimsækja Mabútó, höfuðborg Mósambik, í nóvember og stuttu síðar þurftum við að skreppa til Íslands og heimsóttum þá að sjálfsögðu Eyjarnar og fólkið okkar þar.
Í Mósambik fórum við í smá ferðalag þar sem við þurftum að taka ferju yfir tiltölulega mjótt sund og viku síðar sigldum við með Herjólfi til Vestmannaeyja. Mér datt í hug að setja þessar tvær ferjur saman á blað og senda þér til gamans. Að vísu er ekki saman að jafna siglingaleiðunum en það er langt á milli skipanna. Ég er hræddur um að Sigmar (Sigmar Þór Sveinbjörnsson) hefði sagt eitthvað ef hann hefði átt að skoða þá minni.“
Vilm. Víðir var kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík frá 1968 til 2000 en síðan hefur hann kennt siglingafræði og skyld fög í Namibíu.
Faðir Víðis og afi Þorvaldar okkar var Sigurður Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður, á Víði SU frá Eskifirði. Um og upp úr 1960 var hann hér í Eyjum með Víði á nokkrum vetrarvertíðum og fiskaði mikið. Ýmist var hann kallaður Siggi á Víði eða Siggi á hvítu peysunni sem hann var þekktur af. Víðir SU var alltaf auðþekktur í flotanum vegna góðrar umhirðu svo um var talað, útgerðarmanni og skipstjóra til sóma.
Hinn 16. júní n.k. hefði Sigurður orðið 100 ára.