„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Skipakomur 2001“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>'''VESTMANNAEYJAHÖFN'''</center></big><br><br> <big><big><big><center>'''Skipakomur 2001'''</center></big></big></big><br><br> {|{{prettytable}} |- |Tegund skipa||Komur...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Skemmtiferðaskipið Seabourne Pride á leið til hafnar.png|700px|center|thumb|Skemmtiferðaskipið Seabourne Pride á leið til hafnar]]
<big><center>'''VESTMANNAEYJAHÖFN'''</center></big><br><br>
<big><center>'''VESTMANNAEYJAHÖFN'''</center></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Skipakomur 2001'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Skipakomur 2001'''</center></big></big></big><br><br>[[Mynd:Ágúst Bergsson skipstjóri.png|300px|thumb|Ágúst Bergsson skipstjóri. Ágúst byrjaði hjá Vestmannaeyjahöfn sem hafnarvörður 1976. Skipstjóri á gamla Lóðsinum 1984, og þeim nýja frá því smíði hans lauk 1998]]
  {|{{prettytable}}
  {|{{prettytable}}
|-
|-
Lína 23: Lína 25:
|Rannsóknarskip||3
|Rannsóknarskip||3
|-
|-
|Skútur og skemmtiferðarskip||
|Skútur og skemmtiferðarskip||47
|-
|-
|'''Samtals||586'''
|'''Samtals||586'''
Lína 37: Lína 39:
||10-20 bt.|| 11
||10-20 bt.|| 11
|-
|-
|Undir lO bt.|| 32
|Undir l0 bt.|| 32
|-
|-
||'''Samtals|| 90'''
||'''Samtals|| 90'''
|-
|}
og Herjólfur er enn skráður í Vestmannaeyjum.<br>
og Herjólfur er enn skráður í Vestmannaeyjum.<br>
'''Framkvæmdir við höfnina 2001:'''<br>
'''Framkvæmdir við höfnina 2001:'''<br>

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2017 kl. 11:00

Skemmtiferðaskipið Seabourne Pride á leið til hafnar
VESTMANNAEYJAHÖFN



Skipakomur 2001



Ágúst Bergsson skipstjóri. Ágúst byrjaði hjá Vestmannaeyjahöfn sem hafnarvörður 1976. Skipstjóri á gamla Lóðsinum 1984, og þeim nýja frá því smíði hans lauk 1998
Tegund skipa Komur
Eimskip 104
Samskip 50
Nesskip 7
Önnur íslensk farmskip 33
Erlend farmskip 62
Íslensk fiskiskip 263
Erlend fiskiskip 15
Varðskip 2
Rannsóknarskip 3
Skútur og skemmtiferðarskip 47
Samtals 586
Brúttótonn samtals 1.195.896

Hafnarstjóri er Ólafur M. Kristinsson

Skip og bátar skráð í Vestmannaeyjum 2001

Yfir 20 bt. 47
10-20 bt. 11
Undir l0 bt. 32
Samtals 90

og Herjólfur er enn skráður í Vestmannaeyjum.
Framkvæmdir við höfnina 2001:
Nýtt járnþil í Nausthamarsbryggju samtals 300 m., og skipt var um fyllingarefni í henni, 8.000 rúmmetrum af sandi var ekið í burtu og fyllt upp með 10.000 rúmmetrum af grjótmulningi.
Tvö rafmagnstengihús voru byggð þar og var ljósamöstrum komið fyrir á þeim.
Árið 2000 var Nausthamarsbryggjan lengd til austurs að norðanverðu um 60 m., sem er löndunarkantur FES. Grafskipið Vestmannaey hefur á þessu ári verið að dýpka með nýja járninu að norðanverðu.