„Kirkjugerði“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Árið 1976 var gömlu viðlagasjóðshúsi bætt við Kirkjugerði og dvöldu þar 12 börn á tveggja ára aldri. Viðlagasjóðshúsið stóð á sömu lóð og var ekki innangengt á milli. Það var svo árið 1991 í maí að viðlagasjóðshúsið var rifið og hafist var handa við að byggja við leikskólann. Í september sama ár var tekinn í notkun hluti af viðbyggingunni eða 125 fermetrar. Sá hluti samanstóð af starfsmannaaðstöðu og leikfimisal. Til að byrja með var leikfimisalurinn og hluti af starfsmannaaðstöðunni notað undir þriðju deildina, sem áður var í viðlagasjóðshúsinu. | Árið 1976 var gömlu viðlagasjóðshúsi bætt við Kirkjugerði og dvöldu þar 12 börn á tveggja ára aldri. Viðlagasjóðshúsið stóð á sömu lóð og var ekki innangengt á milli. Það var svo árið 1991 í maí að viðlagasjóðshúsið var rifið og hafist var handa við að byggja við leikskólann. Í september sama ár var tekinn í notkun hluti af viðbyggingunni eða 125 fermetrar. Sá hluti samanstóð af starfsmannaaðstöðu og leikfimisal. Til að byrja með var leikfimisalurinn og hluti af starfsmannaaðstöðunni notað undir þriðju deildina, sem áður var í viðlagasjóðshúsinu. | ||
Í mars 1994 var nýja álman að fullu tilbúin, 563 fermetrar að stærð. Fjórar deildir | Í mars 1994 var nýja álman að fullu tilbúin, 563 fermetrar að stærð. Fjórar deildir voru í húsinu og hétu gula-, rauða-, græna- og bláa deild. | ||
Leikskólinn starfar eftir aðalnámskrá leikskóla frá árinu 1999. Frá 1998 hefur Kirkjugerði unnið með umhverfið og náttúruna. Við höfum aflað okkur alls kyns upplýsinga um endurvinnslu og nýtingu á hinum ýmsu hlutum og heimsótt leikskóla sem vinna líkt og við. Stefnan er tekin á að Kirkjugerði verði umhverfisvænn leikskóli sem stuðli að umhverfismenntun, með umhverfið og náttúruna að leiðarljósi. Einnig nýtum við sögu eyjanna og farið er í göngur að hinum ýmsu kennileitum og örnefnum sem eru í Vestmannaeyjum. Elstu börnin læra „eyjalög“ í skólahóp. Unnið er með „Markvissa málörvun“ í leikskólanum. | Leikskólinn starfar eftir aðalnámskrá leikskóla frá árinu 1999. Frá 1998 hefur Kirkjugerði unnið með umhverfið og náttúruna. Við höfum aflað okkur alls kyns upplýsinga um endurvinnslu og nýtingu á hinum ýmsu hlutum og heimsótt leikskóla sem vinna líkt og við. Stefnan er tekin á að Kirkjugerði verði umhverfisvænn leikskóli sem stuðli að umhverfismenntun, með umhverfið og náttúruna að leiðarljósi. Einnig nýtum við sögu eyjanna og farið er í göngur að hinum ýmsu kennileitum og örnefnum sem eru í Vestmannaeyjum. Elstu börnin læra „eyjalög“ í skólahóp. Unnið er með „Markvissa málörvun“ í leikskólanum. | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Hið daglega starf er margvíslegt, leikfimi, samverustundir, söngstundir, markviss málörvun, valstundir, skólahópur og margt fleira. Ritmálið er sýnilegt á leikskólanum og vísur og þulur í myndmáli. | Hið daglega starf er margvíslegt, leikfimi, samverustundir, söngstundir, markviss málörvun, valstundir, skólahópur og margt fleira. Ritmálið er sýnilegt á leikskólanum og vísur og þulur í myndmáli. | ||
Leikskólinn hefur 5 deildir og barnafjöldinn hefur verið um 85 en getur verið um 95 talsins. Starfsmenn eru um 30. Deildarheitin á Kirkjugerði byggja á örnefnum og bera nöfn víka á Heimaey, Klettsvík, Kópavík, Prestavík, Höfðavík og Stafnsnesvík. Á Kirkjugerði er unnið eftir leikskólastefnu í anda Hugsmíðahyggju en kjarni þeirra stefnu er viðurkennandi samskipti, sjálfræði, lýðræðisleg vinnubrögð og jafnrétti. | |||
== Tæknilegar upplýsingar == | == Tæknilegar upplýsingar == | ||
* '''Heimilisfang:''' | * '''Heimilisfang:''' | ||
Lína 21: | Lína 17: | ||
:900 Vestmannaeyjar | :900 Vestmannaeyjar | ||
* '''Sími:''' | * '''Sími:''' | ||
: | :4882280 | ||
* '''Veffang:''' | * '''Veffang:''' | ||
:www.vestmannaeyjar.is | :www.vestmannaeyjar.is | ||
* '''Netfang:''' | * '''Netfang:''' | ||
: | :eyja@vestmannaeyjar.is | ||
* '''Leikskólastjóri:''' | * '''Leikskólastjóri:''' | ||
: | :Eyja Bryngeirsdóttir | ||
* '''Aðstoðarleikskólastjóri:''' | * '''Aðstoðarleikskólastjóri:''' | ||
: | :Halldóra Björk Halldórsdóttir | ||
* '''Opnunartímar:''' | * '''Opnunartímar:''' | ||
:Mán - Fös 7.30 - | :Mán - Fös 7.30 - 16.30 [[Flokkur:Menntun]] [[Flokkur:Stofnanir]] | ||
[[Flokkur:Menntun]] | |||
[[Flokkur:Stofnanir]] |
Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2023 kl. 08:30
Leikskólinn Kirkjugerði stendur við Dalhraun og var reistur fyrir gjafafé frá söfnun Hjálparstofnun kirkjunnar og var því gefið nafnið Kirkjugerði. Vestmannaeyjabær er rekstraraðili leikskólans.
Bygging hússins hófst 19. apríl 1974 og lauk í september 1974 og var húsið vígt í október sama ár. Húsið er timburhús og var til að byrja með tveggja deilda leikskóli.
Árið 1976 var gömlu viðlagasjóðshúsi bætt við Kirkjugerði og dvöldu þar 12 börn á tveggja ára aldri. Viðlagasjóðshúsið stóð á sömu lóð og var ekki innangengt á milli. Það var svo árið 1991 í maí að viðlagasjóðshúsið var rifið og hafist var handa við að byggja við leikskólann. Í september sama ár var tekinn í notkun hluti af viðbyggingunni eða 125 fermetrar. Sá hluti samanstóð af starfsmannaaðstöðu og leikfimisal. Til að byrja með var leikfimisalurinn og hluti af starfsmannaaðstöðunni notað undir þriðju deildina, sem áður var í viðlagasjóðshúsinu.
Í mars 1994 var nýja álman að fullu tilbúin, 563 fermetrar að stærð. Fjórar deildir voru í húsinu og hétu gula-, rauða-, græna- og bláa deild.
Leikskólinn starfar eftir aðalnámskrá leikskóla frá árinu 1999. Frá 1998 hefur Kirkjugerði unnið með umhverfið og náttúruna. Við höfum aflað okkur alls kyns upplýsinga um endurvinnslu og nýtingu á hinum ýmsu hlutum og heimsótt leikskóla sem vinna líkt og við. Stefnan er tekin á að Kirkjugerði verði umhverfisvænn leikskóli sem stuðli að umhverfismenntun, með umhverfið og náttúruna að leiðarljósi. Einnig nýtum við sögu eyjanna og farið er í göngur að hinum ýmsu kennileitum og örnefnum sem eru í Vestmannaeyjum. Elstu börnin læra „eyjalög“ í skólahóp. Unnið er með „Markvissa málörvun“ í leikskólanum.
Hið daglega starf er margvíslegt, leikfimi, samverustundir, söngstundir, markviss málörvun, valstundir, skólahópur og margt fleira. Ritmálið er sýnilegt á leikskólanum og vísur og þulur í myndmáli.
Leikskólinn hefur 5 deildir og barnafjöldinn hefur verið um 85 en getur verið um 95 talsins. Starfsmenn eru um 30. Deildarheitin á Kirkjugerði byggja á örnefnum og bera nöfn víka á Heimaey, Klettsvík, Kópavík, Prestavík, Höfðavík og Stafnsnesvík. Á Kirkjugerði er unnið eftir leikskólastefnu í anda Hugsmíðahyggju en kjarni þeirra stefnu er viðurkennandi samskipti, sjálfræði, lýðræðisleg vinnubrögð og jafnrétti.
Tæknilegar upplýsingar
- Heimilisfang:
- Dalhrauni 1
- 900 Vestmannaeyjar
- Sími:
- 4882280
- Veffang:
- www.vestmannaeyjar.is
- Netfang:
- eyja@vestmannaeyjar.is
- Leikskólastjóri:
- Eyja Bryngeirsdóttir
- Aðstoðarleikskólastjóri:
- Halldóra Björk Halldórsdóttir
- Opnunartímar:
- Mán - Fös 7.30 - 16.30