„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Öryggismálanámskeið“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
StefánBjörn (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>'''Öryggismálanámskeið'''</big></big></center><br> Dagana 20.-22. Janúar fór fram námskeið um öryggismál sjómanna. Það var [[Skipstjóra- og stýrimann...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.<br> | Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.<br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.24.55.png|500px|center|thumb|Kennslustund]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.07.png|500px|center|thumb|Hjartahnoð. Halldór og Gísli]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.22.png|500px|center|thumb|Nemendum námskeiðsins reyna flotbúninga]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.33.png|500px|center|thumb|Æfing við reykköfun. Lárus og Reynir bjarga kennaranum]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.43.png|500px|center|thumb|Við komumst ekki báðir í einu, Lalli minn]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2017 kl. 10:46
Dagana 20.-22. Janúar fór fram námskeið um öryggismál sjómanna. Það var Verðandi, skipstjóra- og stýrimannafélagið sem hafði forgöngu um aþð að menn frá Slysavarnarfélaginu héldu námskeiðið. Þetta er í fyrsta sinn sem stéttarfélag hefur forgöngu um að fá svona námskeið í byggðarlagið.
Margt og mikið bar á góma á þessu námskeiði, leiðbeiningar um hjartahnoð, blásturaðferðin, skyndihjálp, eldvarnir, reykköfun. meðferð slökkvitækja o.fl.
Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.