„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Gamalt Eyjaskip í nýjum búningi“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big><center>GAMALT EYJASKIP Í NÝJUM BÚNINGI</center></big></big><br> Hér sjáum við gamalt Eyjaskip, að vísu nokkuð breytt og nú á fjarlægum breiddargráðum.<br> Er...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>GAMALT EYJASKIP Í NÝJUM BÚNINGI</center></big></big><br> | <big><big><center>GAMALT EYJASKIP Í NÝJUM BÚNINGI</center></big></big><br> | ||
[[Mynd:XIFIAS-Sverðfiskurinn-áður Elliðaey VE 10.png|500px|thumb|center|XIFIAS-Sverðfiskurinn-áður Elliðaey VE 10.]] | |||
Hér sjáum við gamalt Eyjaskip, að vísu nokkuð breytt og nú á fjarlægum breiddargráðum.<br> | Hér sjáum við gamalt Eyjaskip, að vísu nokkuð breytt og nú á fjarlægum breiddargráðum.<br> | ||
Er þetta togarinn [[Elliðaey VE-10|Elliðaey VE 10]], sem var í eigu Vestmannaeyinga frá 1947 til 1952, er hann var seldur til Hafnarfjarðar og skírður Ágúst. Elliðaey var frægt aflaskip undir skipstjórn [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar heitins Friðrikssonar]] frá [[Lönd|Löndum]] og fleiri Vestmannaeyinga. Var fyrstu árin valinn maður í hverju rúmi á Elliðaey og ókleift að fá skiprúm nema fyrir vana sjómenn.<br> | Er þetta togarinn [[Elliðaey VE-10|Elliðaey VE 10]], sem var í eigu Vestmannaeyinga frá 1947 til 1952, er hann var seldur til Hafnarfjarðar og skírður Ágúst. Elliðaey var frægt aflaskip undir skipstjórn [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar heitins Friðrikssonar]] frá [[Lönd|Löndum]] og fleiri Vestmannaeyinga. Var fyrstu árin valinn maður í hverju rúmi á Elliðaey og ókleift að fá skiprúm nema fyrir vana sjómenn.<br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Hið gríska nafn þessa gamla og gjörbreytta Eyjaskeggja er XIFIAS, sem þýðir Sverðfiskurinn. XIFIAS (ex — Agúst og Elliðaey) á að stunda veiðar vestan Afríku undan ströndum Mauritaníu og Senegal.<br> | Hið gríska nafn þessa gamla og gjörbreytta Eyjaskeggja er XIFIAS, sem þýðir Sverðfiskurinn. XIFIAS (ex — Agúst og Elliðaey) á að stunda veiðar vestan Afríku undan ströndum Mauritaníu og Senegal.<br> | ||
Það hefur hafizt nýr kafli í tilveru þessa skips, sem allir Eyjamenn báru svo hlýjan hug til. Má það muna tímana tvenna — við nyrztu höf á Halamiðum og svo undir suðrænni sól.<br> | Það hefur hafizt nýr kafli í tilveru þessa skips, sem allir Eyjamenn báru svo hlýjan hug til. Má það muna tímana tvenna — við nyrztu höf á Halamiðum og svo undir suðrænni sól.<br> | ||
[[Mynd:Togarinn Elliðaey VE 10.png|500px|thumb|center|Togarinn Elliðaey VE 10 meðan hann var í eigu Vestmannaeyinga.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 29. júní 2016 kl. 11:47
Hér sjáum við gamalt Eyjaskip, að vísu nokkuð breytt og nú á fjarlægum breiddargráðum.
Er þetta togarinn Elliðaey VE 10, sem var í eigu Vestmannaeyinga frá 1947 til 1952, er hann var seldur til Hafnarfjarðar og skírður Ágúst. Elliðaey var frægt aflaskip undir skipstjórn Ásmundar heitins Friðrikssonar frá Löndum og fleiri Vestmannaeyinga. Var fyrstu árin valinn maður í hverju rúmi á Elliðaey og ókleift að fá skiprúm nema fyrir vana sjómenn.
Þegar skipið var í eigu Íslendinga, var það 664 smálestir brúttó með 1000 hestafla gufuvél. Mesta lengd skipsins var 54,32 m. Það var smíðað í Aberdeen í Skotlandi árið 1947.
Eftir að Grikkir keyptu skipið, breyttu þeir því og lengdu. Er skipið nú 66,3 m á lengd. Þá var skipt um vélar og skipið búið 1750 hestafla Stork-Werkspoor dieselvél. Lestar skipsins eru 1050 rúmmetrar, og mælist það 838 tonn brúttó. Það er búið Samifi kæli- og frystitækjum.
Hið gríska nafn þessa gamla og gjörbreytta Eyjaskeggja er XIFIAS, sem þýðir Sverðfiskurinn. XIFIAS (ex — Agúst og Elliðaey) á að stunda veiðar vestan Afríku undan ströndum Mauritaníu og Senegal.
Það hefur hafizt nýr kafli í tilveru þessa skips, sem allir Eyjamenn báru svo hlýjan hug til. Má það muna tímana tvenna — við nyrztu höf á Halamiðum og svo undir suðrænni sól.