„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Ísfélagið 95 ára“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <br> <big><big><center>SIGURÐUR EINARSSON</center></big></big> <big><big><big><center>ÍSFÉLAGIÐ 95 ÁRA</center></big></big></big> Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofna...) |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>[[Sigurður Einarsson]]</center></big><br> | |||
<big><big><center>ÍSFÉLAGIÐ 95 ÁRA</center></big></big> | |||
Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað þann 1. desember 1901. Voru stofnendur um 45 talsins og gáfu þeir hlutafjárloforð að fjárhæð 1.400 kr. <br> | |||
Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað þann 1. desember 1901. Voru stofnendur um 45 talsins og gáfu þeir hlutafjárloforð að fjárhæð 1.400 kr. | |||
Megintilgangur félagsins í upphafi var að reka íshús til geymslu á beitusíld en línuútgerð var að hefjast á þessum árum. Fyrsta vélin í íshús Ísfélagsins kom árið 1908 eða rétt eftir að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrstu áratugina var Ísfélagið með margvíslega starfsemi samhliða rekstri íshússins og má þar nefna kjötsölu. Stærsta breytingin í sögu Ísfélagsins er eflaust í kringum 1940 þegar frystihús félagsins var reist og fiskvinnsla hófst í þeirri mynd sem menn þekkja í dag. Ísfélagið hefur ávallt verið í fararbroddi fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi og fylgst vel með nýjungum og tækifærum í greininni. Ísfélagið hóf á áttunda áratugnum þátttöku í útgerð og árið 1992 urðu enn ein þáttaskil í sögu félagsins með sameiningu þess við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.<br> | Megintilgangur félagsins í upphafi var að reka íshús til geymslu á beitusíld en línuútgerð var að hefjast á þessum árum. Fyrsta vélin í íshús Ísfélagsins kom árið 1908 eða rétt eftir að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrstu áratugina var Ísfélagið með margvíslega starfsemi samhliða rekstri íshússins og má þar nefna kjötsölu. Stærsta breytingin í sögu Ísfélagsins er eflaust í kringum 1940 þegar frystihús félagsins var reist og fiskvinnsla hófst í þeirri mynd sem menn þekkja í dag. Ísfélagið hefur ávallt verið í fararbroddi fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi og fylgst vel með nýjungum og tækifærum í greininni. Ísfélagið hóf á áttunda áratugnum þátttöku í útgerð og árið 1992 urðu enn ein þáttaskil í sögu félagsins með sameiningu þess við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.<br> | ||
Ísfélagið er nú í dag eitt af stærstu og öflugust sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og vonandi á félagið eftir að dafna vel á næstu árum. Ísfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Vestmannaeyinga og vonandi verður svo um ókomin ár þannig að það verði enn öflugra Ísfélag sem fagnar 100 ára afmæli á nýrri öld.<br> | Ísfélagið er nú í dag eitt af stærstu og öflugust sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og vonandi á félagið eftir að dafna vel á næstu árum. Ísfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Vestmannaeyinga og vonandi verður svo um ókomin ár þannig að það verði enn öflugra Ísfélag sem fagnar 100 ára afmæli á nýrri öld.<br> | ||
Lína 13: | Lína 10: | ||
Ísfélagið minntist 95 ára afmælisins með því að bjóða öllum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum félagsins ásamt fjölskyldum þeirra og fjölda annarra gesta til kaffisamsætis á afmælisdeginum 1. desember í Týsheimilinu. Konur úr Kvenfélaginu Líkn sáu um veitingar. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék og Samkór Vestmannaeyja flutti nokkur lög. Salurinn var skreyttur ýmsum myndum úr starfi félagsins. Það voru rúmlega 400 manns sem komu til þessa afmælisfagnaðar sem þótti takast hið besta.<br> | Ísfélagið minntist 95 ára afmælisins með því að bjóða öllum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum félagsins ásamt fjölskyldum þeirra og fjölda annarra gesta til kaffisamsætis á afmælisdeginum 1. desember í Týsheimilinu. Konur úr Kvenfélaginu Líkn sáu um veitingar. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék og Samkór Vestmannaeyja flutti nokkur lög. Salurinn var skreyttur ýmsum myndum úr starfi félagsins. Það voru rúmlega 400 manns sem komu til þessa afmælisfagnaðar sem þótti takast hið besta.<br> | ||
Með afmæliskveðju.<br> | Með afmæliskveðju.<br> | ||
'''Sigurður Einarsson''' | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2017 kl. 10:12
Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað þann 1. desember 1901. Voru stofnendur um 45 talsins og gáfu þeir hlutafjárloforð að fjárhæð 1.400 kr.
Megintilgangur félagsins í upphafi var að reka íshús til geymslu á beitusíld en línuútgerð var að hefjast á þessum árum. Fyrsta vélin í íshús Ísfélagsins kom árið 1908 eða rétt eftir að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrstu áratugina var Ísfélagið með margvíslega starfsemi samhliða rekstri íshússins og má þar nefna kjötsölu. Stærsta breytingin í sögu Ísfélagsins er eflaust í kringum 1940 þegar frystihús félagsins var reist og fiskvinnsla hófst í þeirri mynd sem menn þekkja í dag. Ísfélagið hefur ávallt verið í fararbroddi fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi og fylgst vel með nýjungum og tækifærum í greininni. Ísfélagið hóf á áttunda áratugnum þátttöku í útgerð og árið 1992 urðu enn ein þáttaskil í sögu félagsins með sameiningu þess við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.
Ísfélagið er nú í dag eitt af stærstu og öflugust sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og vonandi á félagið eftir að dafna vel á næstu árum. Ísfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Vestmannaeyinga og vonandi verður svo um ókomin ár þannig að það verði enn öflugra Ísfélag sem fagnar 100 ára afmæli á nýrri öld.
Ísfélag Vestmannaeyja hf. er elsta starfandi hlutafélag á Íslandi og því elsta fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki landsins. Það er ánægjulegt að í Vestmannaeyjum, stærstu verstöð landsins, skuli eins farsælt fyrirtæki vera í fullum rekstri þó nærri aldargamalt sé.
Ísfélagið minntist 95 ára afmælisins með því að bjóða öllum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum félagsins ásamt fjölskyldum þeirra og fjölda annarra gesta til kaffisamsætis á afmælisdeginum 1. desember í Týsheimilinu. Konur úr Kvenfélaginu Líkn sáu um veitingar. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék og Samkór Vestmannaeyja flutti nokkur lög. Salurinn var skreyttur ýmsum myndum úr starfi félagsins. Það voru rúmlega 400 manns sem komu til þessa afmælisfagnaðar sem þótti takast hið besta.
Með afmæliskveðju.
Sigurður Einarsson