„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Margt skeður á sæ“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>'''Margt skeður á sæ'''</big></big> Þau eru mörg kúnstug atvikin sem gerast á sjó. Í kringum mánaðamótin voru þeir á Halkion að toga Beru-fjarðarálnum. Fen...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>'''Margt skeður á sæ'''</big></big> | <big><big>'''Margt skeður á sæ'''</big></big> | ||
Þau eru mörg kúnstug atvikin sem gerast á sjó. Í kringum mánaðamótin voru þeir á Halkion að toga Beru-fjarðarálnum. Fengu þar feikigott hal, giskuðu á að 25 til 30 tonn væru í. Ekki tókst betur til en svo þegar hífa átti belginn innfyrir, með öllum tiltækum gilsum, að belgurinn þoldi ekki átakið og slitnaði, gomsaðist aftur úr rennunni og aftur út í sjó með öllum aflanum. Að vonum þótti þeim á Halkion það blóðugt að sjá á eftir öðrum eins afla og voru allar heilasellur settar á fullt til að ráða fram úr vandanum. Og þeir dóu ekki ráðalausir. Það endaði með því að stýrimaðurinn Jóhann Norðfjörð (Bóbó) klæddi sig upp á, fór í flotgalla og lét sig síðan flakka í sjóinn við belgopið þar sem fiskurinn streymdi út. Honum tókst að koma stroffu á belginn og þar með voru ekki vandkvæði á að ná inn því sem eftir var. Og það var raunar drjúgt eða tíu tonn sem náðust úr halinu. Ekki vitum við hvort hér er um einsdæmi að ræða en sennilega er það heldur fátítt að maður sé sendur fyrir borð til að sækja aflann. Það var gert að þessu sinni og heppnaðist með ágætum eins og myndirnar sýna. | Þau eru mörg kúnstug atvikin sem gerast á sjó. Í kringum mánaðamótin voru þeir á Halkion að toga í Beru-fjarðarálnum. Fengu þar feikigott hal, giskuðu á að 25 til 30 tonn væru í. Ekki tókst betur til en svo þegar hífa átti belginn innfyrir, með öllum tiltækum gilsum, að belgurinn þoldi ekki átakið og slitnaði, gomsaðist aftur úr rennunni og aftur út í sjó með öllum aflanum. Að vonum þótti þeim á Halkion það blóðugt að sjá á eftir öðrum eins afla og voru allar heilasellur settar á fullt til að ráða fram úr vandanum. Og þeir dóu ekki ráðalausir. Það endaði með því að stýrimaðurinn [[Jóhann Norðfjörð]] (Bóbó) klæddi sig upp á, fór í flotgalla og lét sig síðan flakka í sjóinn við belgopið þar sem fiskurinn streymdi út. Honum tókst að koma stroffu á belginn og þar með voru ekki vandkvæði á að ná inn því sem eftir var. Og það var raunar drjúgt eða tíu tonn sem náðust úr halinu. Ekki vitum við hvort hér er um einsdæmi að ræða en sennilega er það heldur fátítt að maður sé sendur fyrir borð til að sækja aflann. Það var gert að þessu sinni og heppnaðist með ágætum eins og myndirnar sýna. | ||
[[Mynd:Stýrimaðurinn kominn að belgnum Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Stýrimaðurinn kominn að belgnum og kraflar sig upp á hann.]] | |||
[[Mynd:Komið þið með gilsinn Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Komið þið með gilsinn!]] | |||
[[Mynd:Og inn hafðist hann Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Og inn hafðist hann að þessu sinni. Menn voru heldur kampakátir yfir þeim tíu tonnum sem náðust úr halinu]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 30. júlí 2019 kl. 12:55
Margt skeður á sæ
Þau eru mörg kúnstug atvikin sem gerast á sjó. Í kringum mánaðamótin voru þeir á Halkion að toga í Beru-fjarðarálnum. Fengu þar feikigott hal, giskuðu á að 25 til 30 tonn væru í. Ekki tókst betur til en svo þegar hífa átti belginn innfyrir, með öllum tiltækum gilsum, að belgurinn þoldi ekki átakið og slitnaði, gomsaðist aftur úr rennunni og aftur út í sjó með öllum aflanum. Að vonum þótti þeim á Halkion það blóðugt að sjá á eftir öðrum eins afla og voru allar heilasellur settar á fullt til að ráða fram úr vandanum. Og þeir dóu ekki ráðalausir. Það endaði með því að stýrimaðurinn Jóhann Norðfjörð (Bóbó) klæddi sig upp á, fór í flotgalla og lét sig síðan flakka í sjóinn við belgopið þar sem fiskurinn streymdi út. Honum tókst að koma stroffu á belginn og þar með voru ekki vandkvæði á að ná inn því sem eftir var. Og það var raunar drjúgt eða tíu tonn sem náðust úr halinu. Ekki vitum við hvort hér er um einsdæmi að ræða en sennilega er það heldur fátítt að maður sé sendur fyrir borð til að sækja aflann. Það var gert að þessu sinni og heppnaðist með ágætum eins og myndirnar sýna.