„Sólbrúnir vangar“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Þjóðhátíðarlagið|1961|[[Gamla gatan|1955]]|[[Vögguvísa|1965]]}} | |||
:''Sólbrúnir vangar siglandi ský | :''Sólbrúnir vangar siglandi ský | ||
:''og sumar í augum þér, | :''og sumar í augum þér, | ||
:''angandi gróður, golan hlý | :''angandi gróður, golan hlý | ||
:''og | :''og gleðin í hjarta mér. | ||
:''Söngur í lofti, sólin hlær, | :''Söngur í lofti, sólin hlær, |
Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2006 kl. 10:29
Þjóðhátíðarlag | ||
1955 | 1961 | 1965 |
- Sólbrúnir vangar siglandi ský
- og sumar í augum þér,
- angandi gróður, golan hlý
- og gleðin í hjarta mér.
- Söngur í lofti, sólin hlær,
- og svo eru brosin þín
- yndislegri en allt sem grær
- og angar og hjalar og skín.
- Ástin og undrið,
- æskunnar förunautar,
- nemum og njótum
- næði meðan gefst.
- Látum svo daga líða á ný
- með ljóð frá vörum mér,
- sólbruna vanga, siglandi ský
- og sumar í augum þér.
- Lag: Oddgeir Kristjánsson
- Texti: Ási í Bæ