„Ömpustekkir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Ömpustekkir''' er hraunhólar í norðaustur frá [[Lyngfell]]i, sunnan við flugbrautina. Ekki vita menn lengur hvaðan nafnið kemur, en sagt er að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðarbændur]] hafi haft þar stekki, sem fær var frá í Vestmannaeyjum, en var þar aðeins um skamma hríð. Sumir segja, að Ampa kerling, sem búið hafi í [[Ömpuhjalli|Ömpuhjalla]], hafi haft þar í stekkjum og séu hraunhólarnir leifar þeirra.
'''Ömpustekkir''' eru hraunhólar í norðaustur frá [[Lyngfell]]i, sunnan við flugbrautina. Ekki vita menn lengur hvaðan nafnið kemur, en sagt er að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðarbændur]] hafi haft þar stekki, þar sem fært var frá í Vestmannaeyjum, en þó aðeins um skamma hríð. Sumir segja, að Ampa kerling, sem búið hafi í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], hafi haft þar í stekkjum og séu hraunhólarnir leifar þeirra.


Á árum áður er sagt að reimt hafi verið sunnan við Ömpustekki, en þegar komið var norðan við þá hætti allur reimleiki. (Sjá [[Verndarvættirnir í Ömpustekkjum]])
Á árum áður er sagt að reimt hafi verið sunnan við Ömpustekki, en þegar komið var norður fyrir þá, hætti allur reimleiki. (Sjá [[Verndarvættirnir í Ömpustekkjum]])


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 24. nóvember 2005 kl. 22:38

Ömpustekkir eru hraunhólar í norðaustur frá Lyngfelli, sunnan við flugbrautina. Ekki vita menn lengur hvaðan nafnið kemur, en sagt er að Vilborgarstaðarbændur hafi haft þar stekki, þar sem fært var frá í Vestmannaeyjum, en þó aðeins um skamma hríð. Sumir segja, að Ampa kerling, sem búið hafi í Ömpuhjalli, hafi haft þar í stekkjum og séu hraunhólarnir leifar þeirra.

Á árum áður er sagt að reimt hafi verið sunnan við Ömpustekki, en þegar komið var norður fyrir þá, hætti allur reimleiki. (Sjá Verndarvættirnir í Ömpustekkjum)


Heimildir

  • Ömpustekkir, bls. 33. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977.