„Rafnseyri“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (breytt orðalagi) |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Rafnseyri''' var | [[Mynd:Rafnseyri.jpg|thumb|300px|Rafnseyri]] | ||
[[Mynd:Kirkjuvegur 10 8b.jpg|thumb|300px|Rafnseyri er til vinstri á myndinni þegar húsið stóð við Kirkjuveg.]] | |||
[[Mynd:Rafnseyri1.jpg|thumb|300px|Rafnseyri]] | |||
Húsið '''Rafnseyri''' við [[Faxastígur|Faxastíg]] var byggt 1918. Húsið hefur tvisvar sinnum verið fært. Frá byggingu til 1936 stóð húsið við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 15b en var þá fært á [[Vestmannabraut]] 15. Húsið var flutt af [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginum]] því það var of nærri [[Rafstöðin|Rafstöðinni]] og [[Einarshöfn]]. Árið 1957 var húsið síðan fært að [[Faxastígur|Faxastíg 24]] þar sem það stendur í dag. Í húsinu var um tíma rakarastofa og fiskbúð. | |||
== Eigendur og íbúar == | |||
* [[Guðlaugur Sigurðsson]] | |||
* [[Jóhann O.A. Ágústsson]] | |||
* [[Stefán Ágústsson]] | |||
* [[Friðvör Ágústsson]] | |||
* [[Friðvör Harðardóttir]] | |||
{{Heimildir| | |||
* ''Faxastígur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004. | |||
*Húsin í hrauninu haust 2012.}} | |||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Kirkjuvegur]] | |||
[[Flokkur:Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur:Faxastígur]] |
Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2013 kl. 17:52
Húsið Rafnseyri við Faxastíg var byggt 1918. Húsið hefur tvisvar sinnum verið fært. Frá byggingu til 1936 stóð húsið við Kirkjuveg 15b en var þá fært á Vestmannabraut 15. Húsið var flutt af Kirkjuveginum því það var of nærri Rafstöðinni og Einarshöfn. Árið 1957 var húsið síðan fært að Faxastíg 24 þar sem það stendur í dag. Í húsinu var um tíma rakarastofa og fiskbúð.
Eigendur og íbúar
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
- Húsin í hrauninu haust 2012.