„Ragnar Halldórsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 2241.jpg|thumb|250px|Ragnar er í fremri röð til vinstri]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 2241.jpg|thumb|250px|Ragnar er í aftari röð til hægri.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16625.jpg|thumb|250px|Ragnar er í aftari röð til hægri]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16625.jpg|thumb|250px|Ragnar er í fremri röð til vinstri.]]


'''Ragnar Halldórsson''' fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár.
'''Ragnar Halldórsson''' fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár.


Ragnar var tollvörður var félagsmaður í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] upp úr seinna stríði og tefldi m.a. með sveit félagsins á móti sveit Reykjavíkur 1945.  Hann fluttist síðar til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi, sem birtust bæði í blöðum hér og tímaritum erlendis.
Ragnar var tollvörður og félagsmaður í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] upp úr seinna stríði og tefldi m.a. með sveit félagsins á móti sveit Reykjavíkur 1945.  Hann fluttist síðar til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi, sem birtust bæði í blöðum hér og tímaritum erlendis.


Ragnar Halldórsson tók tvívegis við ritstjórn Víðis, 1942 og 1946.  Hann lét af ritstjórn blaðsins er hann flutti héðan alfarinn vorið 1947.
Ragnar Halldórsson tók tvívegis við ritstjórn Víðis, 1942 og 1946.  Hann lét af ritstjórn blaðsins er hann flutti héðan alfarinn vorið 1947.

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2012 kl. 16:55

Ragnar er í aftari röð til hægri.
Ragnar er í fremri röð til vinstri.

Ragnar Halldórsson fæddist 9. ágúst 1912 og lést 19. febrúar 2004, 91 árs gamall. Hann var sonur hjónanna Halldórs Hávarðarsonar organleikara og söngstjóra í Bolungavík og Halldóru Halldórsdóttur. Hann lauk námi í búfræði frá Hólaskóla 18 ára að aldri og nam síðan mjólkurfræði í Reykjavík og Danmörku í 7 ár.

Ragnar var tollvörður og félagsmaður í Taflfélagi Vestmannaeyja upp úr seinna stríði og tefldi m.a. með sveit félagsins á móti sveit Reykjavíkur 1945. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi, sem birtust bæði í blöðum hér og tímaritum erlendis.

Ragnar Halldórsson tók tvívegis við ritstjórn Víðis, 1942 og 1946. Hann lét af ritstjórn blaðsins er hann flutti héðan alfarinn vorið 1947.

Á fastalandinu var Ragnar yfirtollvörður á flugvellinum í Keflavík.


Heimildir

  • Tímaritið Skák, V Alþjóðamótið í Vestmannaeyjum, júní 1985.
  • Víðir, 17. nóvember 1948.