„Guðlaugur Friðþórsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(tók út stofnanamál og setti inn mynd)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Lesa má viðtal við Guðlaug, tekið af [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]], um Helliseyjarslysið hér:
Lesa má viðtal við Guðlaug, tekið af [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]], um Helliseyjarslysið hér:
*[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson]]
*[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson]]
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:Guðlaugur Friðþórsson1.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2012 kl. 12:32

Guðlaugur

Guðlaugur Friðþórsson er fæddur 24. september 1961. Árið 1984 vann hann það afrek að synda 6 km úr sökkvandi skipi. Það var þann 11. mars þegar Hellisey VE-503 sökk austur af Heimaey. Fjórir skipsfélagar hans létust, en Guðlaugur náði sér fljótt eftir þrekvirkið.

Guðlaugur útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og hefur unnið hjá Ísfélaginu í fjölda ára. Guðlaugur bauð sig fram á Vestmannaeyjalistanum fyrir sveitarstjórnarkosningar árið 2006.

Lesa má viðtal við Guðlaug, tekið af Árna Johnsen, um Helliseyjarslysið hér:

Myndir