„Antoníus Baldvinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250px|Antoníus '''Antoníus Þorvaldur Baldvinsson''' fæddist 10. mars 1873 og lést 12. nóvember 1938. Eiginkona hans var [[Ólöf Jónsdóttir...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 19: Lína 19:
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. júlí 2012 kl. 12:08

Antoníus

Antoníus Þorvaldur Baldvinsson fæddist 10. mars 1873 og lést 12. nóvember 1938.

Eiginkona hans var Ólöf Jónsdóttir. Þau byggðu húsið Byggðarholt við Kirkjuveg 9b árið 1907.

Antoníus var einn af stofnendum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja sem stofnað var 12. janúar 1927 og sat í fyrstu stjórn þess.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is
  • islendingabok.is