„Lestrarfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga
m (setti tengla inn) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Bjarni | [[Bjarni Einar Magnússon]] var ekki búinn að vera lengi búsettur í Vestmannaeyjum þegar hann hófst handa við að hafa áhrif á samfélagið. Hann hófst handa við að stofna samtök til þess að efla framfarir og menningu í byggðarlaginu. | ||
Árið 1862 stofnaði hann [[Skipaábyrgðarfélagið]] og það sama ár Lestrarfélag Vestmannaeyja. Þá hafði hann fengið til liðs við sig [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólf á Ofanleiti]] og [[J.P.T. Bryde|Bryde kaupmann]]. Þeir félagar skrifuðu ávarp að því tilefni og er það eftirfarandi; | Árið 1862 stofnaði hann [[Skipaábyrgðarfélagið]] og það sama ár Lestrarfélag Vestmannaeyja. Þá hafði hann fengið til liðs við sig [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólf á Ofanleiti]] og [[J.P.T. Bryde|Bryde kaupmann]]. Þeir félagar skrifuðu ávarp að því tilefni og er það eftirfarandi; | ||
'' | ''„Hverjum manni má kunnugt vera, hver mjög almenn menntan og þekking styður að því að efla heill og velferð lýða og landa, og má með sanni álítast sem grundvöllurinn undir andlegum og líkamlegum framförum hvers einstaks manns og þjóðfélags yfir höfuð; því upplýsingin og þekkingin hvetur menn til dáðar og dugnaðar, en til þess að neyta krafta sinna, sér og öðrum til gagns og nota, því með almennri upplýsingu fylgir allajafna almenn velferð, dáð og dugur, en með vanþekkingu ódugnaður og eymdarskapur.'' | ||
Af þessum ástæðum hefur oss undirskrifuðum, er fúslega viljum stuðla til þess, er miðar Vestmannaeyjum til heilla og velferðar, komið ásamt um, að til þess að efla og glæða almenna og nytsama þekkingu meðal Eyjabúa, sem vér eins og nú er getið, álítum svo áríðandi, væri mjög nauðsynlegt að bókasafn yrði stofnsett hér í Vestmannaeyjum, innihaldandi ýmsar fróðlegar og lærdómsríkar bækur á íslensku og dönsku máli, er frætt gæti alþýðu, og vorðist oss þetta hér því æskilegra, sem enga skólamenntun er að fá hér handa börnum og unglingum, sem menn á öðrum stöðum, einkum í útlöndum, geta orðið aðnjótandi, eins og það á hinn bóginn er alkunnugt að mörgum, bæði ungum og gömlum, bæði hér og annars staðar á Íslandi, þykir mikil unum að bókum, en geta opt eigi sökum fátæktar eða annarra orsaka vegna, fengið þær. Undir eins og vér þvíerum fullvissir um, að margir hér muni hafa vilja til þess að afla sér þess fróðleiks, er glætt geti sanna framafara löngun í andlegu og líkamlegu tilliti, ef þess gæfist kostur, viðurkennandi sannleika hins forna málsháttar ,,að blindur er bóklaus maður”, verðum vér jafnframt að játa, að flesta skortir efni til, að afla sér nytsamra og fróðlegra bóka, og viljum því- þar félagsskapur og samtök góðra manna geta ráðið bót á þessu- skora á þá af Eyjabúum sem einhver efni hafa og vilja vel sér og þessum afskekkta Hólma að ganga í lið með oss, og styrkja oss með tillögum sínum, og stofna bókasafn, sem tilheyra á Vestmannaeyjum og heita á Bókasafn Vestmannaeyja Lestrarfélags og miða til upplýsingar og uppfræðingar fyrir alþýðu hér á eyju. | ''Af þessum ástæðum hefur oss undirskrifuðum, er fúslega viljum stuðla til þess, er miðar Vestmannaeyjum til heilla og velferðar, komið ásamt um, að til þess að efla og glæða almenna og nytsama þekkingu meðal Eyjabúa, sem vér eins og nú er getið, álítum svo áríðandi, væri mjög nauðsynlegt að bókasafn yrði stofnsett hér í Vestmannaeyjum, innihaldandi ýmsar fróðlegar og lærdómsríkar bækur á íslensku og dönsku máli, er frætt gæti alþýðu, og vorðist oss þetta hér því æskilegra, sem enga skólamenntun er að fá hér handa börnum og unglingum, sem menn á öðrum stöðum, einkum í útlöndum, geta orðið aðnjótandi, eins og það á hinn bóginn er alkunnugt að mörgum, bæði ungum og gömlum, bæði hér og annars staðar á Íslandi, þykir mikil unum að bókum, en geta opt eigi sökum fátæktar eða annarra orsaka vegna, fengið þær. Undir eins og vér þvíerum fullvissir um, að margir hér muni hafa vilja til þess að afla sér þess fróðleiks, er glætt geti sanna framafara löngun í andlegu og líkamlegu tilliti, ef þess gæfist kostur, viðurkennandi sannleika hins forna málsháttar ,,að blindur er bóklaus maður”, verðum vér jafnframt að játa, að flesta skortir efni til, að afla sér nytsamra og fróðlegra bóka, og viljum því- þar félagsskapur og samtök góðra manna geta ráðið bót á þessu- skora á þá af Eyjabúum sem einhver efni hafa og vilja vel sér og þessum afskekkta Hólma að ganga í lið með oss, og styrkja oss með tillögum sínum, og stofna bókasafn, sem tilheyra á Vestmannaeyjum og heita á Bókasafn Vestmannaeyja Lestrarfélags og miða til upplýsingar og uppfræðingar fyrir alþýðu hér á eyju.“'' | ||
Hér má sjá í heild sinni reglugerð sem samin var fyrir Lestrarfélagið: | |||
* [[Reglugjörð fyrir Lestrarfélag Vestmannaeyja]] | |||
Bókbindari félagsins var [[Eyjólfur Hjaltason]]. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Blik, ársrit | * Þorsteinn Þ. Víglundsson. ''Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962. | ||
}} | |||
[[Flokkur:Félög]] |
Núverandi breyting frá og með 27. ágúst 2007 kl. 08:49
Bjarni Einar Magnússon var ekki búinn að vera lengi búsettur í Vestmannaeyjum þegar hann hófst handa við að hafa áhrif á samfélagið. Hann hófst handa við að stofna samtök til þess að efla framfarir og menningu í byggðarlaginu.
Árið 1862 stofnaði hann Skipaábyrgðarfélagið og það sama ár Lestrarfélag Vestmannaeyja. Þá hafði hann fengið til liðs við sig séra Brynjólf á Ofanleiti og Bryde kaupmann. Þeir félagar skrifuðu ávarp að því tilefni og er það eftirfarandi;
„Hverjum manni má kunnugt vera, hver mjög almenn menntan og þekking styður að því að efla heill og velferð lýða og landa, og má með sanni álítast sem grundvöllurinn undir andlegum og líkamlegum framförum hvers einstaks manns og þjóðfélags yfir höfuð; því upplýsingin og þekkingin hvetur menn til dáðar og dugnaðar, en til þess að neyta krafta sinna, sér og öðrum til gagns og nota, því með almennri upplýsingu fylgir allajafna almenn velferð, dáð og dugur, en með vanþekkingu ódugnaður og eymdarskapur. Af þessum ástæðum hefur oss undirskrifuðum, er fúslega viljum stuðla til þess, er miðar Vestmannaeyjum til heilla og velferðar, komið ásamt um, að til þess að efla og glæða almenna og nytsama þekkingu meðal Eyjabúa, sem vér eins og nú er getið, álítum svo áríðandi, væri mjög nauðsynlegt að bókasafn yrði stofnsett hér í Vestmannaeyjum, innihaldandi ýmsar fróðlegar og lærdómsríkar bækur á íslensku og dönsku máli, er frætt gæti alþýðu, og vorðist oss þetta hér því æskilegra, sem enga skólamenntun er að fá hér handa börnum og unglingum, sem menn á öðrum stöðum, einkum í útlöndum, geta orðið aðnjótandi, eins og það á hinn bóginn er alkunnugt að mörgum, bæði ungum og gömlum, bæði hér og annars staðar á Íslandi, þykir mikil unum að bókum, en geta opt eigi sökum fátæktar eða annarra orsaka vegna, fengið þær. Undir eins og vér þvíerum fullvissir um, að margir hér muni hafa vilja til þess að afla sér þess fróðleiks, er glætt geti sanna framafara löngun í andlegu og líkamlegu tilliti, ef þess gæfist kostur, viðurkennandi sannleika hins forna málsháttar ,,að blindur er bóklaus maður”, verðum vér jafnframt að játa, að flesta skortir efni til, að afla sér nytsamra og fróðlegra bóka, og viljum því- þar félagsskapur og samtök góðra manna geta ráðið bót á þessu- skora á þá af Eyjabúum sem einhver efni hafa og vilja vel sér og þessum afskekkta Hólma að ganga í lið með oss, og styrkja oss með tillögum sínum, og stofna bókasafn, sem tilheyra á Vestmannaeyjum og heita á Bókasafn Vestmannaeyja Lestrarfélags og miða til upplýsingar og uppfræðingar fyrir alþýðu hér á eyju.“
Hér má sjá í heild sinni reglugerð sem samin var fyrir Lestrarfélagið:
Bókbindari félagsins var Eyjólfur Hjaltason.
Heimildir
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Maí 1962.