„Götumót Grænuhlíðar árið 2002“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 5: Lína 5:
Fólkið mætti kl. 14 í Ásgarð nánast þar sem vesturendi Grænuhlíðarinnar var.  
Fólkið mætti kl. 14 í Ásgarð nánast þar sem vesturendi Grænuhlíðarinnar var.  
Allir fengu græna borða í barminn, sem táknuðu stöðu okkar þennan dag.
Allir fengu græna borða í barminn, sem táknuðu stöðu okkar þennan dag.
Myndum af nokkrum húsum götunnar, hafði verið komið fyrir á veggjum, ásamt skipulagsmynd af svæðinu og loftmynd, þar sem merktar voru götur sem fóru undir hraun og vikur í eldgosinu.                     
Myndum af nokkrum húsum götunnar hafði verið komið fyrir á veggjum, ásamt skipulagsmynd af svæðinu og loftmynd, þar sem merktar voru götur sem fóru undir hraun og vikur í eldgosinu.                     


Þarna hittust gamlir vinir og nágrannar og rifjuðu upp liðna tíð.   
Þarna hittust gamlir vinir og nágrannar og rifjuðu upp liðna tíð.   
Sérstaklega var gaman að hitta marga sem settust að á fastalandinu eftir gosið en voru núna mættir til að taka þátt í þessari sérstöku götuhátið. Eftir spjall og kynni og myndatöku af hópnum við hraunjaðarinn, var gengið þar upp. Staðnæmst var nokkrum metrum beint fyrir ofan götuna.  
Sérstaklega var gaman að hitta marga sem settust að á fastalandinu eftir gosið en voru núna mættir til að taka þátt í þessari sérstöku götuhátíð. Eftir spjall og kynni og myndatöku af hópnum við hraunjaðarinn, var gengið þar upp. Staðnæmst var nokkrum metrum beint fyrir ofan götuna.  
Þar afhjúpaði Anna Sigurðardóttir frá Vatnsdal, núna elsti fyrrverandi íbúi götunnar, tréskilti með nafninu Grænahlíð. Menn voru að halda að það væri uppi af húsi  
Þar afhjúpaði Anna Sigurðardóttir frá Vatnsdal, núna elsti fyrrverandi íbúi götunnar, tréskilti með nafninu Grænahlíð. Menn voru að halda að það væri uppi af húsi  
Kolbrúnar Karlsdóttur og Birgis Jóhannssonar, nr. 6. Einnig gróðursettu íbúar húsanna, sem voru við götuna, trjáhríslur þarna í hrauninu. Eina hríslu fyrir hvert hús.
Kolbrúnar Karlsdóttur og Birgis Jóhannssonar, nr. 6. Einnig gróðursettu íbúar húsanna, sem voru við götuna, trjáhríslur þarna í hrauninu. Eina hríslu fyrir hvert hús.
Skógræktarfélag Vestmannaeyja gaf skiltið, staurinn, sem það var fest á, og hríslurnar.  Veðrið var ljómandi gott, logn, þurrt og skýjað. Veður eins og það var oftast í Grænuhlíðinni eins og sumir höfðu á orði.
Skógræktarfélag Vestmannaeyja gaf skiltið, staurinn, sem það var fest á, og hríslurnar.  Veðrið var ljómandi gott, logn, þurrt og skýjað. Veður eins og það var oftast í Grænuhlíðinni eins og sumir höfðu á orði.


Kl. 18 var grillveisla í Ásgarði. Hvert sæti var skipað enda mættu  90 fullorðnir og 40 börn frá 14 ára að aldri. Matsveinar Hallarinnar sáu um matreiðsluna á frábæran hátt.  
Kl. 18 var grillveisla í Ásgarði. Hvert sæti var skipað enda mættu  90 fullorðnir og 40 börn frá 14 ára að aldri. Matsveinar Hallarinnar sáu um matreiðsluna á frábæran hátt.  
Grímur Gíslason á nr. 5, Hallgrímur Tryggvason á nr. 3, Sighvatur Arnarsson á nr. 4, Guðlaugur Sigurgeirsson og Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir á nr. 10 rifjuðu upp skemmtilegar minningar frá því þau voru börn í götunni. Í hliðarherbergi rúlluðu stöðugt myndir á tjaldi. Flestar voru frá gostímanum en nokkrar voru úr gömlu góðu götunni okkar. Að lokinni máltíð spjallaði fólk saman, bæði úti og inni, enda sama fallega veðrið. Að síðustu fóru allir sælir og glaðir heim fullir af góðum minningum frá samvistum úr gömlu götunni. Margir fóru svo í Skvísusund og tóku þar þátt í goslokahátiðinni langt fram eftir nóttu.  
Grímur Gíslason á nr. 5, Hallgrímur Tryggvason á nr. 3, Sighvatur Arnarsson á nr. 4, Guðlaugur Sigurgeirsson og Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir á nr. 10 rifjuðu upp skemmtilegar minningar frá því þau voru börn í götunni. Í hliðarherbergi rúlluðu stöðugt myndir á tjaldi. Flestar voru frá gostímanum en nokkrar voru úr gömlu góðu götunni okkar. Að lokinni máltíð spjallaði fólk saman, bæði úti og inni, enda sama fallega veðrið. Að síðustu fóru allir sælir og glaðir heim fullir af góðum minningum frá samvistum úr gömlu götunni. Margir fóru svo í Skvísusund og tóku þar þátt í goslokahátiðinni langt fram eftir nóttu.  


Í tengslum við þetta Grænuhlíðarmót var [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki Ásmundssyni]] falið að skrá sögu götunnar.
Í tengslum við þetta Grænuhlíðarmót var [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki Ásmundssyni]] falið að skrá sögu götunnar.
* Sagan er skráð á síðunni: [[Grænahlíð]]
* Sagan er skráð á síðunni: [[Grænahlíð]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]

Núverandi breyting frá og með 30. júlí 2007 kl. 14:18

Laugardaginn 6. júlí 2002 hittust fyrrverandi íbúar við götuna Grænuhlíð í Vestmannaeyjum. Tilefnið var að minnast liðinna stunda þar. Þessi gata fór öll, eins og hún lagði sig, undir hraun í eldgosinu 1973. Ekki er vitað til þess að íbúar annarra týndra gatna hafi komið saman á þennan hátt sem þarna var gert. Þetta er því kannski upphaf að nýjum og góðum sið. Nefnd hafði undirbúið viðburði dagsins á ljómandi hátt. Hana skipuðu: Auróra Friðriksdóttir á nr. 7, Edda Angantýsdóttir á nr. 8, Hallgrímur Tryggvason á nr. 3, Hjálmfríður Inga Hjálmarsdóttir á nr.2 og Óskar Pétur Friðriksson á nr. 18.

Fólkið mætti kl. 14 í Ásgarð nánast þar sem vesturendi Grænuhlíðarinnar var. Allir fengu græna borða í barminn, sem táknuðu stöðu okkar þennan dag. Myndum af nokkrum húsum götunnar hafði verið komið fyrir á veggjum, ásamt skipulagsmynd af svæðinu og loftmynd, þar sem merktar voru götur sem fóru undir hraun og vikur í eldgosinu.

Þarna hittust gamlir vinir og nágrannar og rifjuðu upp liðna tíð. Sérstaklega var gaman að hitta marga sem settust að á fastalandinu eftir gosið en voru núna mættir til að taka þátt í þessari sérstöku götuhátíð. Eftir spjall og kynni og myndatöku af hópnum við hraunjaðarinn, var gengið þar upp. Staðnæmst var nokkrum metrum beint fyrir ofan götuna. Þar afhjúpaði Anna Sigurðardóttir frá Vatnsdal, núna elsti fyrrverandi íbúi götunnar, tréskilti með nafninu Grænahlíð. Menn voru að halda að það væri uppi af húsi Kolbrúnar Karlsdóttur og Birgis Jóhannssonar, nr. 6. Einnig gróðursettu íbúar húsanna, sem voru við götuna, trjáhríslur þarna í hrauninu. Eina hríslu fyrir hvert hús. Skógræktarfélag Vestmannaeyja gaf skiltið, staurinn, sem það var fest á, og hríslurnar. Veðrið var ljómandi gott, logn, þurrt og skýjað. Veður eins og það var oftast í Grænuhlíðinni eins og sumir höfðu á orði.

Kl. 18 var grillveisla í Ásgarði. Hvert sæti var skipað enda mættu 90 fullorðnir og 40 börn frá 14 ára að aldri. Matsveinar Hallarinnar sáu um matreiðsluna á frábæran hátt. Grímur Gíslason á nr. 5, Hallgrímur Tryggvason á nr. 3, Sighvatur Arnarsson á nr. 4, Guðlaugur Sigurgeirsson og Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir á nr. 10 rifjuðu upp skemmtilegar minningar frá því þau voru börn í götunni. Í hliðarherbergi rúlluðu stöðugt myndir á tjaldi. Flestar voru frá gostímanum en nokkrar voru úr gömlu góðu götunni okkar. Að lokinni máltíð spjallaði fólk saman, bæði úti og inni, enda sama fallega veðrið. Að síðustu fóru allir sælir og glaðir heim fullir af góðum minningum frá samvistum úr gömlu götunni. Margir fóru svo í Skvísusund og tóku þar þátt í goslokahátiðinni langt fram eftir nóttu.

Í tengslum við þetta Grænuhlíðarmót var Friðriki Ásmundssyni falið að skrá sögu götunnar.