„Edinborg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Edinborg.jpg|thumb|400px|Edinborg og matstofan.]]Húsið '''Edinborg''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 15. Þar var matstofa [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðvarinnar]]. Húsið fór undir hraun 1973.
[[Mynd:Edinborg.jpg|thumb|400px|Edinborg, matstofan og [[Godthaab]].]]
Húsið '''Edinborg''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 15 og var byggt árið 1900. Húsið var verslunarhús [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], [[Miðbúðin]], en fékk Edinborgarnafnið, þegar Gísli seldi veslunarreksturinn ensku hlutafélagi, Copland & Berrie 1908. Hann keypti verslunina aftur 1917 og rak þar verslun sína, uns hann hætti rekstri í Eyjum vegna gjaldþrots 1930 en eftir það var húsnæðið notað sem verbúð. Áfast til vinstri var matstofa [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðvarinnar]]. Húsið á vinstri kanti er [[Godthaab]]. Húsin fóru undir hraun 1973.


Edinborg stóð við [[Edinborgarbryggja|Edinborgarbryggju]].
Edinborg stóð ofan við og suðvestur af [[Edinborgarbryggja|Edinborgarbryggju]], sunnan við [[Strandvegur|Strandveg]].
[[Flokkur:Hús]]
 
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Verslun]]
[[Flokkur:Strandvegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2007 kl. 08:50

Edinborg, matstofan og Godthaab.

Húsið Edinborg stóð við Strandveg 15 og var byggt árið 1900. Húsið var verslunarhús Gísla J. Johnsen, Miðbúðin, en fékk Edinborgarnafnið, þegar Gísli seldi veslunarreksturinn ensku hlutafélagi, Copland & Berrie 1908. Hann keypti verslunina aftur 1917 og rak þar verslun sína, uns hann hætti rekstri í Eyjum vegna gjaldþrots 1930 en eftir það var húsnæðið notað sem verbúð. Áfast til vinstri var matstofa Hraðfrystistöðvarinnar. Húsið á vinstri kanti er Godthaab. Húsin fóru undir hraun 1973.

Edinborg stóð ofan við og suðvestur af Edinborgarbryggju, sunnan við Strandveg.