Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
|
|
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) |
Lína 1: |
Lína 1: |
| '''Búastaðir''' voru tvær jarðir, Eystri-Búastaðir og Vestur-Búastaðir. Upprunalega nafngiftin var ''Bófastaðir'' og er dregið af viðurnefninu ''buvi'', sem þýddi digur, klumpalegur maður. Eftir 1600 er bærinn alltaf kallaður Búastaðir.
| | Búastaðir er heiti á tveimur jörðum: |
| | * [[Búastaðir eystri]] |
| | * [[Búastaðir vestri]] |
|
| |
|
| Búastaðir höfðu í Elliðaey 30 sauða beit og allar nytjar af fugli sem voru í eynni. Fólkið á bænum stundaði [[Fýll|fýlatöku]] úr [[Stórhöfði|Stórhöfða]].
| | [[Flokkur:Aðgreiningarsíður]] |
| | |
| === Örnefni ===
| |
| Í túni Eystri-Búastaða
| |
| ;Dagteigur:Sléttur túnblettur nyrst og vestast í túninu, milli túna [[Háigarður|Háagarðs]] og [[Presthús]]a. Á Dagteigi var grasmikið og var það álit manna að þar hefði verið akurlendi.
| |
| ;Lambhóll:Einnig kallað '''Lambhúshóll'''. Hóll syðst í túninu. Þar var áður lambhús.
| |
| | |
| | |
| Í túni Vestri-Búastaða
| |
| ;Kvíslarhóll:Stóð fyrir sunnan og vestan bæinn. Þar var áður fyrr þurrkðaar skinnbrækur á þar til gerðum kvíslum.
| |
| ;Ólafshúsarimi:Hólrani vestur úr Kvíslarhóli í átt til [[Ólafshús]]a.
| |
| ;Hvammur:Lítil laut norður og vestur af Kvíslarhóli.
| |
Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2007 kl. 08:47
Búastaðir er heiti á tveimur jörðum: