„Antonshús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Breakstigur_32.jpg|thumb|300px]]
[[Mynd:Antonshús.jpg|thumb|250px|Antonshús]]
Húsið við [[Brekastígur|Brekastíg]] 32 var byggt á árunum 1929-1930 og var það kallað [[Brekastígur|Antonshús]].
[[Mynd:Breakstigur_32.jpg|thumb|250px]]
Húsið '''Antonshús''' stendur við [[Brekastígur|Brekastíg]] 32. Það var byggt á árunum 1929-1930.


== Eigendur og íbúar ==
== Eigendur og íbúar ==

Núverandi breyting frá og með 26. júní 2007 kl. 11:24

Antonshús

Húsið Antonshús stendur við Brekastíg 32. Það var byggt á árunum 1929-1930.

Eigendur og íbúar

  • Jóhann Bjarnasen, Hansína Gunnarsdóttir og fjölskylda (Byggðu)
  • Sveinn Gíslason og Þórdís Sigurðardóttir
  • Jón Ingólfsson og Halldóra
  • Þórarinn Magnússon kennari
  • Agnar Smári Einarsson
  • Birgir Antonsson
  • Gísli Auðunsson
  • Hjördís Hjartardóttir
  • Magnús Kristleifsson og Sigríður Petra Hansen

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.