„Mormónapollur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:IMG 6616.jpg|thumb|300px|right|Mormónapollur]]
'''Mormónapollur''' er lítið sjávarlón norðarlega í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]], vestan við [[Torfmýri]]. Nafn þess er dregið af því að um nóttu þann 5. maí 1851 voru fyrstu Íslendingarnir sem tóku upp mormónatrú skírð í pollinum. Það voru hjónin [[Benedikt Hannesson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].  
'''Mormónapollur''' er lítið sjávarlón norðarlega í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]], vestan við [[Torfmýri]]. Nafn þess er dregið af því að um nóttu þann 5. maí 1851 voru fyrstu Íslendingarnir sem tóku upp mormónatrú skírð í pollinum. Það voru hjónin [[Benedikt Hannesson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].  


30. júní 2000, reistu afkomendur íslenskra vesturfara í Utah minnismerki til minningar um þá Íslendinga sem tóku mormónatrú og fluttu til Utah í Bandaríkjunum á árunum 1854-1914.  
Þann 30. júní 2000, reistu afkomendur íslenskra vesturfara í Utah minnismerki til minningar um þá Íslendinga sem tóku [[Mormónar|mormónatrú]] og fluttu til Utah í Bandaríkjunum á árunum 1854-1914.  


[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2006 kl. 13:22

Mormónapollur

Mormónapollur er lítið sjávarlón norðarlega í Ofanleitishamri, vestan við Torfmýri. Nafn þess er dregið af því að um nóttu þann 5. maí 1851 voru fyrstu Íslendingarnir sem tóku upp mormónatrú skírð í pollinum. Það voru hjónin Benedikt Hannesson og Ragnhildur Stefánsdóttir.

Þann 30. júní 2000, reistu afkomendur íslenskra vesturfara í Utah minnismerki til minningar um þá Íslendinga sem tóku mormónatrú og fluttu til Utah í Bandaríkjunum á árunum 1854-1914.