3.704
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
og stærri mótorbátamir“ 92<br> | og stærri mótorbátamir“ 92<br> | ||
Samtals 154 bátar<br> | Samtals 154 bátar<br> | ||
[[Mynd:Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb| | [[Mynd:Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500px|Vertíðardagur á Bæjarbryggjunni á milli 1920-1930. Handvagnaöldin er enn við lýði. Það liggur í lofti að vetrarvertíðin er á fullu. Afli á bryggju, lítið flutningaskip eða línuveiðari er úti á Botninum og vestast á Bæjarbryggjunni er hrúga af salti sem væntanlega er verið að skipa upp úr flutningaskipinu sem liggur úti á.]]'''Bátum lagt á Botninn'''<br> | ||
Skjöktbátarnir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbátarnir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á [[Botninn|Botni]], en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvern vélbát sem var lagt þar á milli róðra. | |||
[[Mynd:Það var kallað Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500dp]] | |||
<br> | |||
'''Bátum lagt á Botninn'''<br> | |||
Skjöktbátarnir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbátarnir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á [[Botninn|Botni]], en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvern vélbát sem var lagt þar á milli róðra.<br> | |||
Þegar mótorbátnum hafði verið lagt við sitt ból að loknum róðri var sjóferðinni fyrst lokið og þá róið á skjöktbátnum í land og hann dreginn upp í [[Hrófin]] upp af [[Lækurinn|Læknum]], austan við [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjuna]], eða í lítið hróf við [[Íshúsið]] eða inni í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]], eftir því hvar ból bátsins var á Botninum.<br> | Þegar mótorbátnum hafði verið lagt við sitt ból að loknum róðri var sjóferðinni fyrst lokið og þá róið á skjöktbátnum í land og hann dreginn upp í [[Hrófin]] upp af [[Lækurinn|Læknum]], austan við [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjuna]], eða í lítið hróf við [[Íshúsið]] eða inni í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]], eftir því hvar ból bátsins var á Botninum.<br> | ||
Var það eftirsótt af okkur strákum sem stunduðum bryggjurnar að komast út á Botn þegar bátum var lagt þar að loknum róðri og löndun.<br> | Var það eftirsótt af okkur strákum sem stunduðum bryggjurnar að komast út á Botn þegar bátum var lagt þar að loknum róðri og löndun.<br> | ||
[[Mynd:Uppskipunarbáturinn lestaður Sdbl. 2008.jpg | [[Mynd:Uppskipunarbáturinn lestaður Sdbl. 2008.jpg|thumb|Uppskipunarbáturinn lestaður. Báturinn liggur við Gíslabryggju sem var vestan við Básasker, niður af Emmuhúsi og kennd við Gísla Magnússon útgerðarmann í Skálholti. Það er gaman að virða fyrir sér tóman uppskipunarbátinn og bera saman við myndina þegar hann er hlaðnn lýsistunnum.]] | ||
'''Fyrstu mótorbátunum var breytt í uppskipunarbáta'''<br> | '''Fyrstu mótorbátunum var breytt í uppskipunarbáta'''<br> | ||
Til viðbótar þeim átta mótorbátum sem taldir voru upp í greininni í fyrra og breytt var í uppskipunarbáta hefur bæst við mótorbáturinn Baldur VE 155 sem breytt var í uppskipunarbát árið 1928.<br> Baldur og Guðrún (áður Sigurbjörg og Unnur II.) VE 150 voru stærstir þessara báta, Baldur var 10,42 tonn og Guðrún 10,48 tonn. Allir hinir bátarnir voru undir 8 tonnum, frá 7,29 tonnum upp í 7,71 tonn.<br> | Til viðbótar þeim átta mótorbátum sem taldir voru upp í greininni í fyrra og breytt var í uppskipunarbáta hefur bæst við mótorbáturinn Baldur VE 155 sem breytt var í uppskipunarbát árið 1928.<br> Baldur og Guðrún (áður Sigurbjörg og Unnur II.) VE 150 voru stærstir þessara báta, Baldur var 10,42 tonn og Guðrún 10,48 tonn. Allir hinir bátarnir voru undir 8 tonnum, frá 7,29 tonnum upp í 7,71 tonn.<br> | ||
Lína 31: | Lína 29: | ||
Þegar vélbátaöldin hófst eftir vertíðina 1906 og siglingar til Vestmannaeyja og öll umsvif margfölduðust voru mörg gömlu áraskipanna gerð að uppskipunarbátum. | Þegar vélbátaöldin hófst eftir vertíðina 1906 og siglingar til Vestmannaeyja og öll umsvif margfölduðust voru mörg gömlu áraskipanna gerð að uppskipunarbátum. | ||
[[Gísli Eyjólfsson]] sendi mér eftirfarandi um áraskipið Ingólf sem [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum var formaður með: „Áraskipið Ingólfur VE 66 (yngri) var smíðaður í Vestmannaeyjum 1904. Var tíæringur með færeysku lagi. Eigandi Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum. Seldi Ingólf (eftir vertíðina 1906?) „nokkrum Eyfellingum.“ Formaður Jón Eyjólfsson í Moldnúp. Var róið 3 vertíðir í Eyjum (1907 -1909). Eyfellingarnir seldu Ingólf til Vestmannaeyja vorið 1909 sem uppskipunarbát.“<br> | [[Gísli Eyjólfsson]] sendi mér eftirfarandi um áraskipið Ingólf sem [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum var formaður með: „Áraskipið Ingólfur VE 66 (yngri) var smíðaður í Vestmannaeyjum 1904. Var tíæringur með færeysku lagi. Eigandi Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum. Seldi Ingólf (eftir vertíðina 1906?) „nokkrum Eyfellingum.“ Formaður Jón Eyjólfsson í Moldnúp. Var róið 3 vertíðir í Eyjum (1907 -1909). Eyfellingarnir seldu Ingólf til Vestmannaeyja vorið 1909 sem uppskipunarbát.“<br> | ||
[[Mynd:Einar | [[Mynd:Einar og Ingibergur Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500dp]] | ||
'''Útskipun á þorskalýsi'''<br> | '''Útskipun á þorskalýsi'''<br> | ||
Ólafur Á Sigurðsson frá Vík, sonarsonur [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnars Ólafssonar]] á Tanganum, fann í myndasafni sínu mjög merkilegar myndir þegar verið er að hlaða uppskipunarbát með lýsistunnum, en Ólafur átti myndina sem birtist í fyrra og sýndi hluta af uppskipunarbátnum sem nú birtist allur!.<br> | Ólafur Á Sigurðsson frá Vík, sonarsonur [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnars Ólafssonar]] á Tanganum, fann í myndasafni sínu mjög merkilegar myndir þegar verið er að hlaða uppskipunarbát með lýsistunnum, en Ólafur átti myndina sem birtist í fyrra og sýndi hluta af uppskipunarbátnum sem nú birtist allur!.<br> | ||
Lína 39: | Lína 35: | ||
Myndirnar eru sennilega teknar fyrir 1930 þegar fjölmargar útgerðir áttu bræðsluskúra sína upp af Básaskerjum, vestan við [[Tanginn|Tangann]] þar sem [[Geitháls]], [[Ólafsvellir]] og fleiri hús voru síðar byggð.<br> | Myndirnar eru sennilega teknar fyrir 1930 þegar fjölmargar útgerðir áttu bræðsluskúra sína upp af Básaskerjum, vestan við [[Tanginn|Tangann]] þar sem [[Geitháls]], [[Ólafsvellir]] og fleiri hús voru síðar byggð.<br> | ||
Þessir skúrar voru til lítillar prýði fyrir umhverfið. Þeir voru því rifnir og öll bræðsla þar niðurlögð þegar útvegsmenn í Vestmannaeyjum sameinuðust um stofnun [[Lifrasamlag Vestmannaeyja|Lifrasamlags Vestmannaeyja]] árið 1932 þar sem voru notaðar nýtísku aðferðir við bræðslu og vinnslu lifur. | Þessir skúrar voru til lítillar prýði fyrir umhverfið. Þeir voru því rifnir og öll bræðsla þar niðurlögð þegar útvegsmenn í Vestmannaeyjum sameinuðust um stofnun [[Lifrasamlag Vestmannaeyja|Lifrasamlags Vestmannaeyja]] árið 1932 þar sem voru notaðar nýtísku aðferðir við bræðslu og vinnslu lifur. | ||
[[Mynd:Bls 59 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb| | [[Mynd:Bls 59 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|580x580px]] | ||
<br> | <br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
breytingar