„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Sjómannadagurinn 2001“: Munur á milli breytinga
Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><center>'''STEFÁN BIRGISSON'''</center></big><br><br> <big><big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2001'''</center></big></big></big><br><br> Undirbúningur fyrir Sjómannadagi...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>'''STEFÁN BIRGISSON'''</center></big | <big><center>'''STEFÁN BIRGISSON'''</center></big><br> | ||
<big><big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2001'''</center></big></big></big | <big><big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2001'''</center></big></big></big><br> | ||
[[Mynd:Stefán Birgis-02.png|250px|center|thumb|Stefán Birgisson]] | |||
Undirbúningur fyrir Sjómannadaginn 2001 hófst fljótlega eftir áramót. Byrjað var á að velta upp skemmtikröftum sem hægt væri að fá til að sjá um fjörið á dansleikjum helgarinnar. Samningar tókust fljótlega við Buttercup um að sjá um fjörið á föstudagskvöldinu og hin magnaða gleðisveit, Stuðmenn, tók að sér dansleikinn á laugardagskvöldinu. Ákveðið var að báðir dansleikirnir skyldu fara fram í Höllinni, hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsi okkar Eyjamanna.<br> | Undirbúningur fyrir Sjómannadaginn 2001 hófst fljótlega eftir áramót. Byrjað var á að velta upp skemmtikröftum sem hægt væri að fá til að sjá um fjörið á dansleikjum helgarinnar. Samningar tókust fljótlega við Buttercup um að sjá um fjörið á föstudagskvöldinu og hin magnaða gleðisveit, Stuðmenn, tók að sér dansleikinn á laugardagskvöldinu. Ákveðið var að báðir dansleikirnir skyldu fara fram í Höllinni, hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsi okkar Eyjamanna.<br> | ||
Hátíðarhöld helgarinnar hófust á föstudeginum með keppni í „Meistaradeildinni“ í knattspyrnu sem fram fór undir dyggri stjórn þeirra Jóhanns B. Benónýssonar og John Berry. Mörg frábær lið voru mætt til leiks og það gerðist í fyrsta skipti í sögu „Meistaradeildarinnar“ að lið var kært vegna ólöglegs leikmanns. Liðsstjóri Bergeyjar taldi að lið Drangavíkur væri með atvinnumann innanborðs. Um var að ræða hin knáa markvörð, Jón Högna Stefánsson, sem stóð sig hreint frábærlega á milli stanganna. Jón var á sínum tíma samningsbundinn Neista frá Hofsósi, í ein 7 ár, og lék þar við góðan orðstír. Stefán Friðriksson í Vinnslustöðinni hafði náð hagstæðum samningum við Neistamenn og keypt Jón Högna hingað til Eyja. Það skilaði sér í því að Drangavíkurmenn komust í úrslitaleikinn gegn hinu magnaða liði Glófaxamanna. Úrslitaleikurinn fór fram á Týsvelli í blíðskaparveðri. Leikurinn var hin besta skemmtun og mikið um flott tilþrif enda Njáll Eiðsson þjálfari ÍBV að fylgjast með. Svo fór þó að lokum að Glófaxamenn náðu að knýja fram sigur, 1-0, með glæsimarki Zóphóníasar Pálssonar frá miðju vallarins, gjörsamlega óverjandi fyrir hinn frábæra markvörð áhafnarinnar á Drangavík.<br> | Hátíðarhöld helgarinnar hófust á föstudeginum með keppni í „Meistaradeildinni“ í knattspyrnu sem fram fór undir dyggri stjórn þeirra [[Jóhann B. Benónýsson|Jóhanns B. Benónýssonar]] og [[John Berry]]. Mörg frábær lið voru mætt til leiks og það gerðist í fyrsta skipti í sögu „Meistaradeildarinnar“ að lið var kært vegna ólöglegs leikmanns. Liðsstjóri Bergeyjar taldi að lið Drangavíkur væri með atvinnumann innanborðs. Um var að ræða hin knáa markvörð, Jón Högna Stefánsson, sem stóð sig hreint frábærlega á milli stanganna. Jón var á sínum tíma samningsbundinn Neista frá Hofsósi, í ein 7 ár, og lék þar við góðan orðstír. [[Mynd:Þekktir sjóarar. Hjalti Hávarðsson, Guðlaugur Friðþórsson, Magnús Guðmundsson og Sigurjón.png|500px|center|thumb|Þekktir sjóarar. Frá vinstri: Hjalti Hávarðsson, Guðlaugur Friðþórsson, Magnús Guðmundsson og Sigurjón Ingvarsson]][[Mynd:Þessir ganga alls staðar. Fv. Óskar á Frá, Diddi Jóns. og Stjáni á Emmu.png|300px|thumb|Þessir ganga alls staðar. Fv. Óskar á Frá, Diddi Jóns. og Stjáni á Emmu]][[Mynd:Frá hátíðahöldum sjómannadagsins 2001 á Skansinum.png|300px|thumb|Frá hátíðahöldum sjómannadagsins 2001 á Skansinum]][[Stefán Friðriksson]] í Vinnslustöðinni hafði náð hagstæðum samningum við Neistamenn og keypt Jón Högna hingað til Eyja. Það skilaði sér í því að Drangavíkurmenn komust í úrslitaleikinn gegn hinu magnaða liði Glófaxamanna. Úrslitaleikurinn fór fram á Týsvelli í blíðskaparveðri. Leikurinn var hin besta skemmtun og mikið um flott tilþrif enda [[Njáll Eiðsson]] þjálfari ÍBV að fylgjast með. Svo fór þó að lokum að Glófaxamenn náðu að knýja fram sigur, 1-0, með glæsimarki Zóphóníasar Pálssonar frá miðju vallarins, gjörsamlega óverjandi fyrir hinn frábæra markvörð áhafnarinnar á Drangavík.<br> | ||
Einnig var á föstudeginum opnuð báta-, ljósmynda- og kvikmyndasýning sem spannaði heila öld í útgerðarsögu Eyjanna. Það voru þeir bræður Sigtryggur og Páll Helgasynir sem áttu veg og vanda af þessari glæsilegu sýningu og eiga þeir hrós skilið fyrir þá vinnu sem þeir lögðu í hana. Um kvöldið var Árni Johnsen í Akóges með tónleika sem eru orðnir að árvissum viðburði. Buttercup hélt síðan uppi fjörinu i Höllinni.<br> | Einnig var á föstudeginum opnuð báta-, ljósmynda- og kvikmyndasýning sem spannaði heila öld í útgerðarsögu Eyjanna. Það voru þeir bræður [[Sigtryggur Helgason|Sigtryggur]] og [[Páll Helgason|Páll Helgasynir]] sem áttu veg og vanda af þessari glæsilegu sýningu og eiga þeir hrós skilið fyrir þá vinnu sem þeir lögðu í hana. Um kvöldið var [[Árni Johnsen]] í Akóges með tónleika sem eru orðnir að árvissum viðburði. Buttercup hélt síðan uppi fjörinu i Höllinni.<br>[[Mynd:Sigursveit í keppni félaga í kappróðri, Verðandi menn með börnin sín.png|500px|center|thumb|Sigursveit í keppni félaga i kappróðri, Verðandimenn með börnin sín. Frá vinstri: Einar Sigþórsson, Agnar Guðnason, Halldór Gunnarsson, Sigurjón Ingvarsson og Árni Hilmarsson]] | ||
Laugardagurinn rann upp bjartur og fagur og að þessu sinni fór dagskráin að mestu fram á Skanssvæðinu. Blátindur var afhentur við hátíðlega athöfn og að því loknu fór fram kappróður áhafna. Keppt var á nýrri braut ef svo má að orði komast, sem var styttri en þær brautir sem oftast hefur verið keppt á. Að þessu sinni mættu aðeins 5 áhafnir til leiks, þar af 2 gestaáhafnar af varðskipinu Ægi.<br> | Laugardagurinn rann upp bjartur og fagur og að þessu sinni fór dagskráin að mestu fram á Skanssvæðinu. Blátindur var afhentur við hátíðlega athöfn og að því loknu fór fram kappróður áhafna. Keppt var á nýrri braut ef svo má að orði komast, sem var styttri en þær brautir sem oftast hefur verið keppt á. Að þessu sinni mættu aðeins 5 áhafnir til leiks, þar af 2 gestaáhafnar af varðskipinu Ægi.<br> | ||
Hún er orðin okkur í Sjómannadagsráði mikið áhyggjuefni, þessi þróun, sem er í þátttöku okkar sjálfra í viðburðum á laugardeginum. Þarna þarf að lyfta grettistaki og er nokkuð ljóst að við verðum að vera virkari í þessari dagskrá ef hún á hreinlega ekki að leggjast af. Ég hvet hér með sjómenn til þess að velta þessum málum fyrir sér.<br> | Hún er orðin okkur í Sjómannadagsráði mikið áhyggjuefni, þessi þróun, sem er í þátttöku okkar sjálfra í viðburðum á laugardeginum. Þarna þarf að lyfta grettistaki og er nokkuð ljóst að við verðum að vera virkari í þessari dagskrá ef hún á hreinlega ekki að leggjast af. Ég hvet hér með sjómenn til þess að velta þessum málum fyrir sér.<br> | ||
Klukkan 14 fór fram, á Hásteinsvelli, stórleikur ÍBV og KR í efstu deild i karlafótboltanum. Þeim leik lauk með sigri okkar manna, 1-0, í æsispennandi viðureign. Hið árlega skákmóti sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu og lauk að þessu sinni með sigri landkrabba. Um kvöldið var svo hátíðarsamkoma í hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsnæði okkar Eyjamanna, Höllinni. Þar voru meðal annars á dagskrá heimatilbúin skemmtiatriði og Tónsmíðafélagið lék nokkur lög. Stuðmenn stigu síðan á svið og spiluðu af mikilli innlifun og héldu fólki við efnið langt fram eftir morgni við góðar undirtektir fjölmargra ballgesta.<br> | Klukkan 14 fór fram, á Hásteinsvelli, stórleikur ÍBV og KR í efstu deild i karlafótboltanum. Þeim leik lauk með sigri okkar manna, 1-0, í æsispennandi viðureign. Hið árlega skákmóti sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu og lauk að þessu sinni með sigri landkrabba. Um kvöldið var svo hátíðarsamkoma í hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsnæði okkar Eyjamanna, Höllinni. Þar voru meðal annars á dagskrá heimatilbúin skemmtiatriði og Tónsmíðafélagið lék nokkur lög. Stuðmenn stigu síðan á svið og spiluðu af mikilli innlifun og héldu fólki við efnið langt fram eftir morgni við góðar undirtektir fjölmargra ballgesta.<br>[[Mynd:Skipshöfnin á Vestmannaey vann kappróður áhafna.png|500px|center|thumb|Skipshöfnin á Vestmannaey vann kappróður áhafna. Frá vinstrí: Pétur Eyjólfsson, Svavar Örn Svavarsson, Björn Guðjohnsen, Egill Guðnason, Kristinn Valgeirsson, sonur hans Sveinn Ágúst Kristinsson og Sigurbjörn Arnason]] | ||
Veðurguðirnir voru enn í okkar liði á sunnudeginum. Hófst hátíðin með því að fánar voru dregnir að húni. Eftir hádegið var svo að vanda sjómannamessa í Landakirkju, undir stjórn séra Báru Friðriksdóttur, og var messan vel sótt. Að messu lokinni var að vanda lagður blómsveigur að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Minningarathöfnin var eins og hin síðari ár í umsjón hins röggsama Snorra Óskarssonar. Seinnipart dags var svo dagskrá á Stakkó með hefðbundnu sniði. Aldnir sjómenn voru heiðraðir af félögum sínum. Verðlaunaafhending fyrir unnin afrek daginn áður fór fram og hátíðarræðuna flutti að þessu sinni, hinn magnaði sögumaður, Georg Stanley Aðalsteinsson.<br> | Veðurguðirnir voru enn í okkar liði á sunnudeginum. Hófst hátíðin með því að fánar voru dregnir að húni. Eftir hádegið var svo að vanda sjómannamessa í Landakirkju, undir stjórn séra [[Bára Friðriksdóttir|Báru Friðriksdóttur]], og var messan vel sótt. Að messu lokinni var að vanda lagður blómsveigur að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Minningarathöfnin var eins og hin síðari ár í umsjón hins röggsama [[Snorri Óskarsson|Snorra Óskarssonar]]. Seinnipart dags var svo dagskrá á Stakkó með hefðbundnu sniði. Aldnir sjómenn voru heiðraðir af félögum sínum. Verðlaunaafhending fyrir unnin afrek daginn áður fór fram og hátíðarræðuna flutti að þessu sinni, hinn magnaði sögumaður, [[Georg Stanley Aðalsteinsson]].<br> | ||
Ég vil að lokum, fyrir hönd sjómannadagsráðs, þakka þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til þess að gera þessa helgi eins skemmtilega og hún varð. | Ég vil að lokum, fyrir hönd sjómannadagsráðs, þakka þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til þess að gera þessa helgi eins skemmtilega og hún varð. | ||
::::::::::::::::::::''F.h. Sjómannadagsráðs.'' | ::::::::::::::::::::''F.h. Sjómannadagsráðs.'' | ||
::::::::::::::::::::'''Stefán Birgisson''' | ::::::::::::::::::::'''Stefán Birgisson'''<br><br> | ||
[[Mynd:Glófaxamenn, sigurvegarar í knattspyrnu.png|500px|center|thumb|Glófaxamenn, sigurvegarar í knattspyrnu. Frá vinstri: Sigfús Unnarsson, Guðjón A. Helgason, Zóphónías Pálsson, Haraldur Bergvinsson, Agnar Magnússon. Fyrir framan er Bergvin Haraldsson]] | |||
[[Mynd:Þessir voru heiðraðir fyrir löng og gifturík störf.png|500px|center|thumb|Þessir voru heiðraðir fyrir löng og gifturík störf. Frá vinstri: Haukur Jóhannsson, heiðraður af ss. Verðandi, Jóhann Friðriksson, heiðraður af Sjómannafélaginu Jötni og Tryggvi Sigurðsson, heiðraður af Vélstjórafélagi Vm.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2019 kl. 13:07
Undirbúningur fyrir Sjómannadaginn 2001 hófst fljótlega eftir áramót. Byrjað var á að velta upp skemmtikröftum sem hægt væri að fá til að sjá um fjörið á dansleikjum helgarinnar. Samningar tókust fljótlega við Buttercup um að sjá um fjörið á föstudagskvöldinu og hin magnaða gleðisveit, Stuðmenn, tók að sér dansleikinn á laugardagskvöldinu. Ákveðið var að báðir dansleikirnir skyldu fara fram í Höllinni, hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsi okkar Eyjamanna.
Hátíðarhöld helgarinnar hófust á föstudeginum með keppni í „Meistaradeildinni“ í knattspyrnu sem fram fór undir dyggri stjórn þeirra Jóhanns B. Benónýssonar og John Berry. Mörg frábær lið voru mætt til leiks og það gerðist í fyrsta skipti í sögu „Meistaradeildarinnar“ að lið var kært vegna ólöglegs leikmanns. Liðsstjóri Bergeyjar taldi að lið Drangavíkur væri með atvinnumann innanborðs. Um var að ræða hin knáa markvörð, Jón Högna Stefánsson, sem stóð sig hreint frábærlega á milli stanganna. Jón var á sínum tíma samningsbundinn Neista frá Hofsósi, í ein 7 ár, og lék þar við góðan orðstír.
Stefán Friðriksson í Vinnslustöðinni hafði náð hagstæðum samningum við Neistamenn og keypt Jón Högna hingað til Eyja. Það skilaði sér í því að Drangavíkurmenn komust í úrslitaleikinn gegn hinu magnaða liði Glófaxamanna. Úrslitaleikurinn fór fram á Týsvelli í blíðskaparveðri. Leikurinn var hin besta skemmtun og mikið um flott tilþrif enda Njáll Eiðsson þjálfari ÍBV að fylgjast með. Svo fór þó að lokum að Glófaxamenn náðu að knýja fram sigur, 1-0, með glæsimarki Zóphóníasar Pálssonar frá miðju vallarins, gjörsamlega óverjandi fyrir hinn frábæra markvörð áhafnarinnar á Drangavík.
Einnig var á föstudeginum opnuð báta-, ljósmynda- og kvikmyndasýning sem spannaði heila öld í útgerðarsögu Eyjanna. Það voru þeir bræður Sigtryggur og Páll Helgasynir sem áttu veg og vanda af þessari glæsilegu sýningu og eiga þeir hrós skilið fyrir þá vinnu sem þeir lögðu í hana. Um kvöldið var Árni Johnsen í Akóges með tónleika sem eru orðnir að árvissum viðburði. Buttercup hélt síðan uppi fjörinu i Höllinni.
Laugardagurinn rann upp bjartur og fagur og að þessu sinni fór dagskráin að mestu fram á Skanssvæðinu. Blátindur var afhentur við hátíðlega athöfn og að því loknu fór fram kappróður áhafna. Keppt var á nýrri braut ef svo má að orði komast, sem var styttri en þær brautir sem oftast hefur verið keppt á. Að þessu sinni mættu aðeins 5 áhafnir til leiks, þar af 2 gestaáhafnar af varðskipinu Ægi.
Hún er orðin okkur í Sjómannadagsráði mikið áhyggjuefni, þessi þróun, sem er í þátttöku okkar sjálfra í viðburðum á laugardeginum. Þarna þarf að lyfta grettistaki og er nokkuð ljóst að við verðum að vera virkari í þessari dagskrá ef hún á hreinlega ekki að leggjast af. Ég hvet hér með sjómenn til þess að velta þessum málum fyrir sér.
Klukkan 14 fór fram, á Hásteinsvelli, stórleikur ÍBV og KR í efstu deild i karlafótboltanum. Þeim leik lauk með sigri okkar manna, 1-0, í æsispennandi viðureign. Hið árlega skákmóti sjómanna og landkrabba fór fram í Alþýðuhúsinu og lauk að þessu sinni með sigri landkrabba. Um kvöldið var svo hátíðarsamkoma í hinu nýja og glæsilega veislu- og ráðstefnuhúsnæði okkar Eyjamanna, Höllinni. Þar voru meðal annars á dagskrá heimatilbúin skemmtiatriði og Tónsmíðafélagið lék nokkur lög. Stuðmenn stigu síðan á svið og spiluðu af mikilli innlifun og héldu fólki við efnið langt fram eftir morgni við góðar undirtektir fjölmargra ballgesta.
Veðurguðirnir voru enn í okkar liði á sunnudeginum. Hófst hátíðin með því að fánar voru dregnir að húni. Eftir hádegið var svo að vanda sjómannamessa í Landakirkju, undir stjórn séra Báru Friðriksdóttur, og var messan vel sótt. Að messu lokinni var að vanda lagður blómsveigur að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Minningarathöfnin var eins og hin síðari ár í umsjón hins röggsama Snorra Óskarssonar. Seinnipart dags var svo dagskrá á Stakkó með hefðbundnu sniði. Aldnir sjómenn voru heiðraðir af félögum sínum. Verðlaunaafhending fyrir unnin afrek daginn áður fór fram og hátíðarræðuna flutti að þessu sinni, hinn magnaði sögumaður, Georg Stanley Aðalsteinsson.
Ég vil að lokum, fyrir hönd sjómannadagsráðs, þakka þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til þess að gera þessa helgi eins skemmtilega og hún varð.
- F.h. Sjómannadagsráðs.
- Stefán Birgisson