„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Ævintýri undir Heimakletti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>'''Ævintýri undir Heimakletti'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Ævintýri undir Heimakletti'''</center></big></big></big><br>
<big><big><center>'''Gísli J. Johnsen segir frá þróun útgerðar og verslunar í Vestmannaeyjum frá 1890'''</center></big></big><br><br>
<big><big><center>'''Gísli J. Johnsen segir frá þróun útgerðar og verslunar í Vestmannaeyjum frá 1890'''</center></big></big><br>
   
   
Eftirfarandi viðtal við Gísla J. Johnsen stórkaupmann og útgerðarmann frá Vestmannaeyjum birtist í blaðínu Sjómaðurinn, 1.-2. tbl. jan - maí 1941.<br> Sjómaðurinn var gefinn út af Stýrimannafélagi Íslands, og var Jón Axel Pétursson ábyrgðarmaður. Ekki kemur fram hver tók viðtalið, í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941. Gísli var fæddur 1881. Á þessu ári er því 121 ár frá fæðingu hans en hann lést 6. september 1965.<br>
Eftirfarandi viðtal við [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] stórkaupmann og útgerðarmann frá Vestmannaeyjum birtist í blaðínu Sjómaðurinn, 1.-2. tbl. jan - maí 1941.<br> Sjómaðurinn var gefinn út af Stýrimannafélagi Íslands, og var Jón Axel Pétursson ábyrgðarmaður. Ekki kemur fram hver tók viðtalið, í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941. Gísli var fæddur 1881. Á þessu ári er því 121 ár frá fæðingu hans en hann lést 6. september 1965.<br>[[Mynd:Gísli J. Johnsen sj.blað.png|300px|thumb|Gísli J. Johnsen]]
Það er svipótt í Vestmannaeyjum. Vindarnir leika um klettana. Stundum er stillilogn en allt í einu kemur hvöss vindhviða svo að þeir, sem ekki eru því grónari að kröftum, verða að hafa sig alla við að standa uppréttir. Náttúran er margbreytileg í Vestmannaeyjum, háir, hrikalegir, svartir klettar, ávöl fell, grænar hlíðar og grösugir balar og sjórinn svo margbreytilegur eins og hann er, stundum spegilsléttur svo langt sem augað eygir og stundum í ægilegum ham svo að löður strýkur upp að kolli Heimakletts og döggvar gluggarúðurnar í húsunum þar sem byggðin kúrir. Sá, sem þetta ritar, hefur aldrei séð fegurri sýn en kvöldið hálfrokkið, sjóinn út að svörtum smáeyjunum rjómasléttan og mánaljósið eins og silfurrák. - Það er sagt að náttúran, þar sem maður elst upp, hafi mikil áhrif á skapgerðina og margir finna í svip innfæddra Vestmannaeyinga drætti náttúru þessara eyja.<br>
Það er svipótt í Vestmannaeyjum. Vindarnir leika um klettana. Stundum er stillilogn en allt í einu kemur hvöss vindhviða svo að þeir, sem ekki eru því grónari að kröftum, verða að hafa sig alla við að standa uppréttir. Náttúran er margbreytileg í Vestmannaeyjum, háir, hrikalegir, svartir klettar, ávöl fell, grænar hlíðar og grösugir balar og sjórinn svo margbreytilegur eins og hann er, stundum spegilsléttur svo langt sem augað eygir og stundum í ægilegum ham svo að löður strýkur upp að kolli Heimakletts og döggvar gluggarúðurnar í húsunum þar sem byggðin kúrir. Sá, sem þetta ritar, hefur aldrei séð fegurri sýn en kvöldið hálfrokkið, sjóinn út að svörtum smáeyjunum rjómasléttan og mánaljósið eins og silfurrák. - Það er sagt að náttúran, þar sem maður elst upp, hafi mikil áhrif á skapgerðina og margir finna í svip innfæddra Vestmannaeyinga drætti náttúru þessara eyja.<br>
Vestmannaeyjar eru umluktar sjó, umluktar frægum fiskimiðum enda hafa íbúarnir í aldaraðir byggt afkomu sína á sjónum - og það er því að líkindum engin hending að einn snarasti þátturinn í framfarasögu íslenskrar útgerðar nútímans hefur gerst þar.<br>
Vestmannaeyjar eru umluktar sjó, umluktar frægum fiskimiðum enda hafa íbúarnir í aldaraðir byggt afkomu sína á sjónum - og það er því að líkindum engin hending að einn snarasti þátturinn í framfarasögu íslenskrar útgerðar nútímans hefur gerst þar.<br>
Lína 10: Lína 10:
Allmargir bátar voru gerðir út um þetta leyti. Áttu verslanirnar suma þeirra en stærstu bændur áttu nokkra báta í samlögum. Stærstu bátarnir voru um 6 tonn að stærð og voru 18 - 20 á hverjum. Sjósóknin var vitanlega ákaflega erfið og ekki hægt að sækja nema stutt, lengst mun hafa verið farið nokkuð suðaustur af Eyjum á svokallaða Ledd. á þessum tíma voru líka stundaðar hákarlaveiðar og lágu bátar úti við þær veiðar. Einkennilegt finnst mér að það var eiginlega ekki farið á hákarlaveiðar nema í slæmu veðri, helst í éljagangi og útsynningi.<br>
Allmargir bátar voru gerðir út um þetta leyti. Áttu verslanirnar suma þeirra en stærstu bændur áttu nokkra báta í samlögum. Stærstu bátarnir voru um 6 tonn að stærð og voru 18 - 20 á hverjum. Sjósóknin var vitanlega ákaflega erfið og ekki hægt að sækja nema stutt, lengst mun hafa verið farið nokkuð suðaustur af Eyjum á svokallaða Ledd. á þessum tíma voru líka stundaðar hákarlaveiðar og lágu bátar úti við þær veiðar. Einkennilegt finnst mér að það var eiginlega ekki farið á hákarlaveiðar nema í slæmu veðri, helst í éljagangi og útsynningi.<br>
Aðbúnaður á sjónum var ekki upp á marga fiska. Sjómenn fóru ekki með nesti með sér og skil ég ekki hvers vegna en vitanlega var þeim færður matur og kaffi strax og þeir lentu. Eins og að líkindum lætur voru skipin alltaf sett upp þegar komið var og fram er róið var. Var þetta mjög erfitt en þekktist úr öllum verstöðvum.<br>
Aðbúnaður á sjónum var ekki upp á marga fiska. Sjómenn fóru ekki með nesti með sér og skil ég ekki hvers vegna en vitanlega var þeim færður matur og kaffi strax og þeir lentu. Eins og að líkindum lætur voru skipin alltaf sett upp þegar komið var og fram er róið var. Var þetta mjög erfitt en þekktist úr öllum verstöðvum.<br>
Þó að Vestmannaeyingar lifðu að mestu leyti á sjóföngum, höfðu þeir mjög lífsframfæri af fuglatekju og einnig af búskap. Í Vestmannaeyjum voru um þetta leyti 48 jarðir. Grasnyt Eyjanna var skipt í 48 jarðir og áttu jarðirnar einnig nytjar í úteyjunum, bæði til hagagöngu og fuglatekju og má segja að þessu hafi verið mjög viturlega fyrir komið. Sama er að segja um reka. hver jörð átti ákveðinn stað.<br>
Þó að Vestmannaeyingar lifðu að mestu leyti á sjóföngum, höfðu þeir mjög lífsframfæri af fuglatekju og einnig af búskap. Í Vestmannaeyjum voru um þetta leyti 48 jarðir. Grasnyt Eyjanna var skipt í 48 jarðir og áttu jarðirnar einnig nytjar í úteyjunum, bæði til hagagöngu og fuglatekju og má segja að þessu hafi verið mjög viturlega fyrir komið. Sama er að segja um reka. hver jörð átti ákveðinn stað.<br>[[Mynd:Hjónin Anna Ásdís Gísladóttir og Gísli J. Johnsen.png|300px|thumb|Hjónin Anna Ásdís Gísladóttir og Gísli J. Johnsen]]
Ég missti föður minn aðeins 12 ára gamall og af því að ég var elstur af 5 bræðrum, fannst mér að mest ábyrgðin hvíldi á mér og fór því að braska í ýmsu. Árið 1897, aðeins 16 ára gamall, eignaðist ég „part“ í skipi. Það var aðeins sjöundi partur þess en karlarnir vildu gjarna hafa mig með vegna þess, að ég var fjandi duglegur í því að útvega síld til beitu. Ég var þá þegar búinn að komast í samband við enska línuveiðara og náði í síld frá þeim. - Ég vil í þessu sambandi minna á að svo rík var einokunin í Vestmannaeyjum á þessum tíma - og hafði raunar alltaf verið - að þeir, sem skulduðu hjá kaupmönnunum, fengu ekki út veiðarfæri til útgerðar sinnar, eða annað, nema skila aflanum strax - blautum upp úr sjónum. Beita var raunverulega alveg nýtt fyrir sjómennina. Áður höfðu þeir rennt önglunum berum og sá, sem gat útvegað beitu, var ákaflega mikils metinn og getið þér ímyndað yður hvort ég hafi ekki fundið til mín vegna síldarútvegananna.<br>
Ég missti föður minn aðeins 12 ára gamall og af því að ég var elstur af 5 bræðrum, fannst mér að mest ábyrgðin hvíldi á mér og fór því að braska í ýmsu. Árið 1897, aðeins 16 ára gamall, eignaðist ég „part“ í skipi. Það var aðeins sjöundi partur þess en karlarnir vildu gjarna hafa mig með vegna þess, að ég var fjandi duglegur í því að útvega síld til beitu. Ég var þá þegar búinn að komast í samband við enska línuveiðara og náði í síld frá þeim. - Ég vil í þessu sambandi minna á að svo rík var einokunin í Vestmannaeyjum á þessum tíma - og hafði raunar alltaf verið - að þeir, sem skulduðu hjá kaupmönnunum, fengu ekki út veiðarfæri til útgerðar sinnar, eða annað, nema skila aflanum strax - blautum upp úr sjónum. Beita var raunverulega alveg nýtt fyrir sjómennina. Áður höfðu þeir rennt önglunum berum og sá, sem gat útvegað beitu, var ákaflega mikils metinn og getið þér ímyndað yður hvort ég hafi ekki fundið til mín vegna síldarútvegananna.<br>
Nú fór allt að ganga með meiri hraða. Ég varð einn þeirra allra fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.<br>
Nú fór allt að ganga með meiri hraða. Ég varð einn þeirra allra fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.<br>
Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma
Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma
fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.<br>
fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.<br>[[Mynd:Bœjarstjórn Vestmannaeyja kaus Gísla J. Johnsen heiðursborgara Vestmannaeyja á sjötugsafmœli hans 1951. Hér afliendir Helgi Benediktsson forseti bœjarstjórnar Gísla skjal því til staðfestingar.png|300px|thumb|Bœjarstjórn Vestmannaeyja kaus Gísla J. Johnsen heiðursborgara Vestmannaeyja á sjötugsafmœli hans 1951. Hér afhendir Helgi Benediktsson forseti bœjarstjórnar Gísla skjal því til staðfestingar]]
Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma þeirra batnaði stórkostlega. Það var vor í loftinu og vorhugur í mönnum, jafnt þeim betur stæðu, sem hinum fátæku því allir, undantekningarlaust, nutu góðs af þeirri byltingu sem var hafin.<br>
Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma þeirra batnaði stórkostlega. Það var vor í loftinu og vorhugur í mönnum, jafnt þeim betur stæðu, sem hinum fátæku því allir, undantekningarlaust, nutu góðs af þeirri byltingu sem var hafin.<br>
Þetta sjá þeir best af því hver umbót, sem gerð var, skapaði knýjandi nauðsyn fyrir annarri. Þó að afturhald teldi úr og ofsækti nýjungar þá sigruðu þær samt fyrir atbeina framadjarfra manna.<br>
Þetta sjá þeir best af því hver umbót, sem gerð var, skapaði knýjandi nauðsyn fyrir annarri. Þó að afturhald teldi úr og ofsækti nýjungar þá sigruðu þær samt fyrir atbeina framadjarfra manna.<br>
Lína 26: Lína 26:
Og enn óx útvegurinn. Bátarnir stækkuðu og þeim fjölgaði. Bærinn stækkaði og lífsafkoma fjöldans batnaði.<br>
Og enn óx útvegurinn. Bátarnir stækkuðu og þeim fjölgaði. Bærinn stækkaði og lífsafkoma fjöldans batnaði.<br>
Ég gleymdi að geta þess áðan að um aldamótin, þegar ég var um tvítugt, kom ég á fót meðalalýsisbræðslu. Þetta var mikið hagsmunamál fyrir Vestmannaeyinga, því að selstöðukaupmenn höfðu greitt þeim aðeins 6 aura fyrir lifrarpottinn, en nú gátu þeir fengið fullt verð fyrir framleiðslu meðalalýsis. 1913 setti ég á stofn fiskimjölverksmiðju og var hún einnig sú fyrsta á landinu. Hafði ég kynnst slíkum verksmiðjum erlendis og sá að með þeim var hægt að hagnýta sér fiskúrganginn sem engum hér hafði dottið í hug áður. Ekki var vantrúin á þetta fyrirtæki minni en á hin. Ég skal geta þess, til dæmis um þetta að eitt sinn varð ég var við að einn bílstjórinn, sem átti að aka fiskúrganginum í verksmiðjuna, hafði ekið honum í sjóinn. Þetta var besti drengur og trúverðugur. En hann hélt að þessi verksmiðja væri ein helber vitleysa úr mér og taldi meira virði að spara gúmmíið á bílnum en „hagnýta“ úrganginn sem hann henti í sjóinn því fiskúrgangur var enn, að hans skoðun, einskis virði.<br>
Ég gleymdi að geta þess áðan að um aldamótin, þegar ég var um tvítugt, kom ég á fót meðalalýsisbræðslu. Þetta var mikið hagsmunamál fyrir Vestmannaeyinga, því að selstöðukaupmenn höfðu greitt þeim aðeins 6 aura fyrir lifrarpottinn, en nú gátu þeir fengið fullt verð fyrir framleiðslu meðalalýsis. 1913 setti ég á stofn fiskimjölverksmiðju og var hún einnig sú fyrsta á landinu. Hafði ég kynnst slíkum verksmiðjum erlendis og sá að með þeim var hægt að hagnýta sér fiskúrganginn sem engum hér hafði dottið í hug áður. Ekki var vantrúin á þetta fyrirtæki minni en á hin. Ég skal geta þess, til dæmis um þetta að eitt sinn varð ég var við að einn bílstjórinn, sem átti að aka fiskúrganginum í verksmiðjuna, hafði ekið honum í sjóinn. Þetta var besti drengur og trúverðugur. En hann hélt að þessi verksmiðja væri ein helber vitleysa úr mér og taldi meira virði að spara gúmmíið á bílnum en „hagnýta“ úrganginn sem hann henti í sjóinn því fiskúrgangur var enn, að hans skoðun, einskis virði.<br>
Eitt af síðustu verkum mínum í útgerðarmálum Vestmannaeyja var að byggja olíugeyma í Eyjum. Voru það hinir fyrstu olíugeymar sem byggðir hafa verið hér á landi og var þetta um 1920. Annars hef ég haft mikinn áhuga á olíusölunni og átti þátt í samkaupum útgerðarmanna fyrir nokkru sem lækkuðu olíuútgjöld bátaeigenda að miklum mun.<br>
Eitt af síðustu verkum mínum í útgerðarmálum Vestmannaeyja var að byggja olíugeyma í Eyjum. Voru það hinir fyrstu olíugeymar sem byggðir hafa verið hér á landi og var þetta um 1920. Annars hef ég haft mikinn áhuga á olíusölunni og átti þátt í samkaupum útgerðarmanna fyrir nokkru sem lækkuðu olíuútgjöld bátaeigenda að miklum mun.<br>[[Mynd:Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir Sigfús og Guðni Johnsen, þá kemur Jakob Tranberg (Kobbi í Görn) og loks Gísli J. Johnsen.png|500px|center|thumb|Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir Sigfús og Guðni Johnsen, þá kemur Jakob Tranberg (Kobbi í Görn) og loks Gísli J. Johnsen. Báturinn til vinstri er Gideon. A bakvið má sjá Nausthamar. Myndin er tekin um aldamótin]]
Á ferðum mínum erlendis hafði ég kynnst talstöðvum en ég hafði aðeins séð þær í stórum skipum. Ég hafði lengi brotið heilann um það hvernig hægt væri að auka öryggi sjómanna, og ég keypti mér talstöð. Það var fyrsta báta - talstöðin sem keypt var til landsins og var sett í vélbátinn Heimaey árið 1927. Þetta var upphaf þess að fleiri og fleiri keyptu sér talstöð, og nú orðið er hver sá bátur talinn illa settur sem ekki hefur talstöð. Til gamans skal ég geta þess að lokum um afskipti mín af útgerðarmálum að ég átti fyrstu flatnings - og hausingavélina, sem kom til landsins, að ég átti upptökin að því að nota skilvindu við lýsishreinsun en slíkt er nú orðið veigamesti þátturinn í hagnýtingu lýsis og fullkominni vinnslu lifrarinnar. Þá lét ég framkvæma rannsóknir á hagnýtingu fiskroðs en þær leiddu ekki til hagnýtrar niðurstöðu.<br>
Á ferðum mínum erlendis hafði ég kynnst talstöðvum en ég hafði aðeins séð þær í stórum skipum. Ég hafði lengi brotið heilann um það hvernig hægt væri að auka öryggi sjómanna, og ég keypti mér talstöð. Það var fyrsta báta - talstöðin sem keypt var til landsins og var sett í vélbátinn Heimaey árið 1927. Þetta var upphaf þess að fleiri og fleiri keyptu sér talstöð, og nú orðið er hver sá bátur talinn illa settur sem ekki hefur talstöð. Til gamans skal ég geta þess að lokum um afskipti mín af útgerðarmálum að ég átti fyrstu flatnings - og hausingavélina, sem kom til landsins, að ég átti upptökin að því að nota skilvindu við lýsishreinsun en slíkt er nú orðið veigamesti þátturinn í hagnýtingu lýsis og fullkominni vinnslu lifrarinnar. Þá lét ég framkvæma rannsóknir á hagnýtingu fiskroðs en þær leiddu ekki til hagnýtrar niðurstöðu.<br>
Ég hef nú sagt yður í stórum dráttum frá þróuninni í útgerðarmálum Vestmannaeyja, frá því ég lagði af mér barnsskóna og þar til ég varð fullorðinn. Það er aðeins stiklað á stóru en þetta er heil saga ef hún væri rituð og æfintýraleg saga. Raunverulega er þetta saga um uppreisn kúgaðs fólks, fólks sem finnur til máttar síns og ræðst sjálft til uppgöngu þar sem því hafði verið talin trú um að það gæti ekki klifið og engum öðrum fært en erlendum kaupmönnum. Það gleður mig nú, þegar ég fer að eldast, að hafa verið einn þeirra sem fyrstur lagði í „ófæruna“ og ég minnist þess hvað mér hitnaði oft af gleði þegar við réðumst í nýjungar og umbætur.<br>
Ég hef nú sagt yður í stórum dráttum frá þróuninni í útgerðarmálum Vestmannaeyja, frá því ég lagði af mér barnsskóna og þar til ég varð fullorðinn. Það er aðeins stiklað á stóru en þetta er heil saga ef hún væri rituð og æfintýraleg saga. Raunverulega er þetta saga um uppreisn kúgaðs fólks, fólks sem finnur til máttar síns og ræðst sjálft til uppgöngu þar sem því hafði verið talin trú um að það gæti ekki klifið og engum öðrum fært en erlendum kaupmönnum. Það gleður mig nú, þegar ég fer að eldast, að hafa verið einn þeirra sem fyrstur lagði í „ófæruna“ og ég minnist þess hvað mér hitnaði oft af gleði þegar við réðumst í nýjungar og umbætur.<br>
Lína 33: Lína 33:
Eins og kom fram í upphafi þessa viðtals er það tekið í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941.<br>
Eins og kom fram í upphafi þessa viðtals er það tekið í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941.<br>
   
   
:::::::::::::::'''ARNÞÓR HELGASON'''
:::::::::::::::'''[[ARNÞÓR HELGASON]]'''
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 23. júlí 2019 kl. 13:54

Ævintýri undir Heimakletti


Gísli J. Johnsen segir frá þróun útgerðar og verslunar í Vestmannaeyjum frá 1890


Eftirfarandi viðtal við Gísla J. Johnsen stórkaupmann og útgerðarmann frá Vestmannaeyjum birtist í blaðínu Sjómaðurinn, 1.-2. tbl. jan - maí 1941.
Sjómaðurinn var gefinn út af Stýrimannafélagi Íslands, og var Jón Axel Pétursson ábyrgðarmaður. Ekki kemur fram hver tók viðtalið, í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941. Gísli var fæddur 1881. Á þessu ári er því 121 ár frá fæðingu hans en hann lést 6. september 1965.

Gísli J. Johnsen

Það er svipótt í Vestmannaeyjum. Vindarnir leika um klettana. Stundum er stillilogn en allt í einu kemur hvöss vindhviða svo að þeir, sem ekki eru því grónari að kröftum, verða að hafa sig alla við að standa uppréttir. Náttúran er margbreytileg í Vestmannaeyjum, háir, hrikalegir, svartir klettar, ávöl fell, grænar hlíðar og grösugir balar og sjórinn svo margbreytilegur eins og hann er, stundum spegilsléttur svo langt sem augað eygir og stundum í ægilegum ham svo að löður strýkur upp að kolli Heimakletts og döggvar gluggarúðurnar í húsunum þar sem byggðin kúrir. Sá, sem þetta ritar, hefur aldrei séð fegurri sýn en kvöldið hálfrokkið, sjóinn út að svörtum smáeyjunum rjómasléttan og mánaljósið eins og silfurrák. - Það er sagt að náttúran, þar sem maður elst upp, hafi mikil áhrif á skapgerðina og margir finna í svip innfæddra Vestmannaeyinga drætti náttúru þessara eyja.
Vestmannaeyjar eru umluktar sjó, umluktar frægum fiskimiðum enda hafa íbúarnir í aldaraðir byggt afkomu sína á sjónum - og það er því að líkindum engin hending að einn snarasti þátturinn í framfarasögu íslenskrar útgerðar nútímans hefur gerst þar.
Og það er víst enginn einn maður sem getur sagt þessa sögu eins vel og Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður, enda hefur hann verið frá því að hann stiklaði á sauðskinnsskónum sínum, lítill hnokki, í fjörunni í Eyjum, þar sem nú eru veglegar bryggjur og stórhýsi verslunar og útgerðar, driffjöðrin í útgerðarmálum Eyjanna og verslun þeirra. Þetta er ekki ofsagt. Hann byrjaði að selja fiskinn, sem heimili hans átti, þegar hann var svo ungur að hann fór að leika sér í fjörunni með jafnöldrum sínum, með andvirði fiskjarins, marga gullpeninga, í lófanum - og datt í sjóinn - en sleppti þeim ekki.
Sjómaðurinn notaði tækifærið þegar Gísli átti sextugsafmæli, 10 mars, og bað hann að skýra í stórum dráttum frá hinum stórfelldu breytingum sem urðu í útgerðarmálunum frá því hann var í æsku og þar til hann komst á fullorðinsár. Gísli tók því vel en afsakaði aðeins að frásögnin yrði ef til vill of persónuleg „af því ég hef hrærst svo í þessu,“ bætti hann við.

Þegar ég var að alast upp, voru aðeins þrjár verslanir og allar í höndum erlendra kaupmanna. Ég ólst upp við harðrétti það sem þessi einokun skapaði og ekkert mótaði skapgerð mína og lífsskoðun eins mjög og sú kúgun sem almenningur varð að þola af hendi þessarar einokunar. Sjómennirnir seldu allan afla sinn til þessara verslana og fengu aðeins vörur fyrir. Það var ekki viðlit fyrir lítilsmegandi alþýðufólk að rísa upp og reyna að hagnýta sér lífsbjörgina svo hún yrði jafn mikils virði fyrir það og aflinn raunverulega var.
Allmargir bátar voru gerðir út um þetta leyti. Áttu verslanirnar suma þeirra en stærstu bændur áttu nokkra báta í samlögum. Stærstu bátarnir voru um 6 tonn að stærð og voru 18 - 20 á hverjum. Sjósóknin var vitanlega ákaflega erfið og ekki hægt að sækja nema stutt, lengst mun hafa verið farið nokkuð suðaustur af Eyjum á svokallaða Ledd. á þessum tíma voru líka stundaðar hákarlaveiðar og lágu bátar úti við þær veiðar. Einkennilegt finnst mér að það var eiginlega ekki farið á hákarlaveiðar nema í slæmu veðri, helst í éljagangi og útsynningi.
Aðbúnaður á sjónum var ekki upp á marga fiska. Sjómenn fóru ekki með nesti með sér og skil ég ekki hvers vegna en vitanlega var þeim færður matur og kaffi strax og þeir lentu. Eins og að líkindum lætur voru skipin alltaf sett upp þegar komið var og fram er róið var. Var þetta mjög erfitt en þekktist úr öllum verstöðvum.

Þó að Vestmannaeyingar lifðu að mestu leyti á sjóföngum, höfðu þeir mjög lífsframfæri af fuglatekju og einnig af búskap. Í Vestmannaeyjum voru um þetta leyti 48 jarðir. Grasnyt Eyjanna var skipt í 48 jarðir og áttu jarðirnar einnig nytjar í úteyjunum, bæði til hagagöngu og fuglatekju og má segja að þessu hafi verið mjög viturlega fyrir komið. Sama er að segja um reka. hver jörð átti ákveðinn stað.

Hjónin Anna Ásdís Gísladóttir og Gísli J. Johnsen

Ég missti föður minn aðeins 12 ára gamall og af því að ég var elstur af 5 bræðrum, fannst mér að mest ábyrgðin hvíldi á mér og fór því að braska í ýmsu. Árið 1897, aðeins 16 ára gamall, eignaðist ég „part“ í skipi. Það var aðeins sjöundi partur þess en karlarnir vildu gjarna hafa mig með vegna þess, að ég var fjandi duglegur í því að útvega síld til beitu. Ég var þá þegar búinn að komast í samband við enska línuveiðara og náði í síld frá þeim. - Ég vil í þessu sambandi minna á að svo rík var einokunin í Vestmannaeyjum á þessum tíma - og hafði raunar alltaf verið - að þeir, sem skulduðu hjá kaupmönnunum, fengu ekki út veiðarfæri til útgerðar sinnar, eða annað, nema skila aflanum strax - blautum upp úr sjónum. Beita var raunverulega alveg nýtt fyrir sjómennina. Áður höfðu þeir rennt önglunum berum og sá, sem gat útvegað beitu, var ákaflega mikils metinn og getið þér ímyndað yður hvort ég hafi ekki fundið til mín vegna síldarútvegananna.
Nú fór allt að ganga með meiri hraða. Ég varð einn þeirra allra fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.
Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma

fyrstu til að brjótast undan veldi selstöðukaupmannanna. Ég setti upp mína eigin verslun, undir nafni móður minnar þó, eignaðist einn bát að fullu, verkaði sjálfur fisk minn að öllu leyti. Varð eigin húsbóndi og rak minn útveg í samkeppni við hina erlendu kaupmenn - og gegn þeim. Ég verð að játa að mér fannst þetta vera brautryðjendastarf því að draumur minn var sá að verslunin yrði innlend og atvinnureksturinri yfir höfuð að tala.

Bœjarstjórn Vestmannaeyja kaus Gísla J. Johnsen heiðursborgara Vestmannaeyja á sjötugsafmœli hans 1951. Hér afhendir Helgi Benediktsson forseti bœjarstjórnar Gísla skjal því til staðfestingar

Vald einokunar fór sífellt minnkandi en verslun mín og útgerð óx hröðum skrefum. Jafnframt óx frelsi Eyjaskeggja og afkoma þeirra batnaði stórkostlega. Það var vor í loftinu og vorhugur í mönnum, jafnt þeim betur stæðu, sem hinum fátæku því allir, undantekningarlaust, nutu góðs af þeirri byltingu sem var hafin.
Þetta sjá þeir best af því hver umbót, sem gerð var, skapaði knýjandi nauðsyn fyrir annarri. Þó að afturhald teldi úr og ofsækti nýjungar þá sigruðu þær samt fyrir atbeina framadjarfra manna.
Á árinu 1904 byggði ég fyrstu verslunarhús mín - og þótti mér það sögulegur viðburður í starfssögu minni. Á þessu ári gerðist fleira merkilegt. Þá tókst mér að senda fyrsta fisk - „slattann“ til Spánar frá Vestmannaeyjum og nokkuð af hrognum líka. Var það í fyrsta skipti sem slíkt var gert í nafni íslenskrar verslunar - og útgerðarmanns. Um þetta leyti eru mótorbátarnir fyrst að koma til sögunnar. Ég fór eina ferð mína þá til útlanda og keypti fyrsta mótorinn sem kom til Suðurlandsins. Þennan mótor keypti ég í Danmörku og var það Dan mótor. Keypti ég þessa tegund vegna þess að hún var auðveld í meðförum. Jafnframt keypti ég efni í vélbát og kom með hvort tveggja heim, samtímis. Hinn kunni bátasmiður, Bjarni Þorkelsson, byggði bátinn fyrir mig og var hann 6 tonn að stærð. Mótorinn kostaði 2 þúsund krónur en báturinn með útbúnaði 4 þúsund krónur. Þessi bátur hlaut í skírninni hið veglega nafn Eros*) en einhvern veginn festist hið óveglega nafn „Rosi“ við hann. Þessi bátur var svo reyndur hér og gafst sæmilega. Vélamaður á honum var Ágúst Gíslason og skipstjóri Sigurður Sigurðsson báðir úr Eyjum. Vitanlega var gert gys að mér fyrir þessa bíræfni og töldu flestir að „strákurinn myndi setja sig á hausinn“ með þessum glannaskap. Þessi bátur varð þó til þess að ryðja brautina fyrir svo örri þróun í fiskiflotanum að annað eins höfum við ekki séð. Þó að einstaka sinnum gengi skrykkjótt með vélina -og hef ég grun um að nafnið á bátnum, stafi af því -sýndi það sig þó að vélbátarnir gjörbreyttu aðstöðu fiskimannanna til sjósókna og allir vildu losna við róðrarbátinn og fá vélbát í staðinn.
En ég sá brátt að ef nokkurt vit átti að vera í vélbátarekstrinum þá varð að vera hægt að gera við vélarnar á staðnum ef þær biluðu. Ég réði því til mín þjóðhagasmið úr Vestmannaeyjum, fór með hann með mér til Kaupmannahafnar og kom honum bæði á verkstæði Dan - mótoranna og verklegan kvöldskóla. Hét þessi maður Matthías Finnbogason. Þegar talið var að Matthías hefði næga kunnáttu til að bera til að geta sett upp og stjórnað vélaverkstæði á mótorum keypti ég vélar handa honum og setti upp í Vestmannaeyjum.
Næsta skrefið var að bátarnir gætu lagst að bryggju. Engin bryggja hafði nokkru sinni verið til svo heitið gæti og öllum skipum hafði verið lagt til hlunns. Ég byggði nú bryggju 1907, allmikið mannvirki á þeirra tíma mælikvarða, og þó var hún mestöll á þurru um fjöru, nema ysti endi hennar. Bryggja þessi var rúmir 100 metrar á lengd. Síðar jók ég mjög við hana þannig að hún að síðustu var orðin fullkomin hafskipabryggja - öll úr steinsteypu. Þá var að finna ráð til þess að bátarnir gætu lagst á legu. Svo hagar tíl í Eyjum að hafnarbotninn er ægisandur, með lítilli eða engri festu. Hér var því úr mjög vöndu að ráða. Landsverkfræðingur lagði til að staurar væru reknir niður á víð og dreif og hver bátur lægi við sinn staur. Sem betur fór var ekki horfið að þessu ráði. Var það ráð tekið í staðinn að leggja margfaldar, sterkar keðjur eftir endilangri höfninni og festa síðan keðjuspotta í þessar festar en dufl bátanna voru fest við spottana- og við svona legufæri hafa bátarnir legið síðan. Hefur þessi aðferð verið tekin upp víðar hér á landi. Velmegunin fór enn vaxandi og þróunin hélt áfram. 1908 hafði vélbátaútvegurinn stóraukist og það skapaði vitanlega meiri þörf fyrir nýja beitu.
Auk þess höfðum við alltaf fundið til þess að vöntun var á frystihúsi til að geyma fisk og nýtt kjöt. Ég fór því til Danmerkur og Englands til að rannsaka alla möguleika fyrir því að setja á stofn frystihús í Vestmannaeyjum. Það varð úr að ég keypti allar vélar til þess að setja frystihús á stofn og til að varna mögulegri stöðvun, vegna bilana, keypti ég tvær aflvélar. Að þessu fyrirtæki stóð Ísfélag Vestmannaeyja sem enn starfar vel. Hlutafé þess var 12 þúsund krónur en húsið sjálft, upp komið, kostaði 40 þúsund krónur. Fyrirtækið var byggt upp með 25 króna hlutum og áttu allir, sem einhver afskipti höfðu af útgerð, hlut og jafnvel fleiri. Þetta var fyrsta vélfrystihúsið á landinu. Var ég formaður félagsins í 20 ár. Það var í raun og veru fyrst með stofnun þessa félags að mér fannst eins og við Vestmannaeyingar værum ein fjölskylda. Allir lögðust á eitt til að koma á fót stórkostlegu fyrirtæki sem ég taldi þá þegar að myndi geta haft stórkostlega þýðingu fyrir aðalatvinnuveg þjóðarinnar. Enda hófum við nú útflutning á afurðum frystihússins, þ.á.m. frosinni lúðu.
Eitt af því. sem ég tel sjálfsagt að minnast á úr þróunarsögu útvegsins í Vestmannaeyjum og endurreisnarstarfi þess tímabils, eru tryggingarmálin. Frá því 1862 hafði skipaábyrgðarfélag starfað í Eyjum. Nokkru upp úr aldamótunum, þegar opnu vertíðarskipin voru að verða úr sögunni, var ekki orðið nema eitt skip í ábyrgð félagsins og var ekki laust við að eigandi þess vildi láta líta þannig á að hann (eða skip hans) ætti sjóðinn. Hann var að vísu ekki stór, eitthvað rúmar 3000 krónur.
Allmikil átök urðu um þetta og verulegir erfiðleikarað halda lífinu í félaginu og hlúa svo að því að það gæti tekist á hendur tryggingu hins nýja skipastóls, vélbátanna. En svo giftusamlega fór þetta að lokum með samstarfi góðra og víðsýnna manna að þetta tókst en til þess að starfsemi félagsins væri réttlætanleg og fyllilega öruggt fyrir hina efnalitlu eigendur bátanna að tryggja skip sín hjá félaginu, varð að koma því í endurtryggingarsamband, auk þess sem um gagnkvæma ábyrgð félagsmanna var að ræða. Ég tel til minna happaverka það liðsinni sem ég á þessum árum lagði félaginu, sem nú stendur með miklum blóma og á gilda sjóði, milli 300 og 400 þúsund krónur, þrátt fyrir það að það tryggir skipastól Eyjamanna fyrir stórum lægri iðgjöld (síðstl. ár 3 3/4 %) en nokkurt annað hér starfandi félag.
Og enn óx útvegurinn. Bátarnir stækkuðu og þeim fjölgaði. Bærinn stækkaði og lífsafkoma fjöldans batnaði.
Ég gleymdi að geta þess áðan að um aldamótin, þegar ég var um tvítugt, kom ég á fót meðalalýsisbræðslu. Þetta var mikið hagsmunamál fyrir Vestmannaeyinga, því að selstöðukaupmenn höfðu greitt þeim aðeins 6 aura fyrir lifrarpottinn, en nú gátu þeir fengið fullt verð fyrir framleiðslu meðalalýsis. 1913 setti ég á stofn fiskimjölverksmiðju og var hún einnig sú fyrsta á landinu. Hafði ég kynnst slíkum verksmiðjum erlendis og sá að með þeim var hægt að hagnýta sér fiskúrganginn sem engum hér hafði dottið í hug áður. Ekki var vantrúin á þetta fyrirtæki minni en á hin. Ég skal geta þess, til dæmis um þetta að eitt sinn varð ég var við að einn bílstjórinn, sem átti að aka fiskúrganginum í verksmiðjuna, hafði ekið honum í sjóinn. Þetta var besti drengur og trúverðugur. En hann hélt að þessi verksmiðja væri ein helber vitleysa úr mér og taldi meira virði að spara gúmmíið á bílnum en „hagnýta“ úrganginn sem hann henti í sjóinn því fiskúrgangur var enn, að hans skoðun, einskis virði.

Eitt af síðustu verkum mínum í útgerðarmálum Vestmannaeyja var að byggja olíugeyma í Eyjum. Voru það hinir fyrstu olíugeymar sem byggðir hafa verið hér á landi og var þetta um 1920. Annars hef ég haft mikinn áhuga á olíusölunni og átti þátt í samkaupum útgerðarmanna fyrir nokkru sem lækkuðu olíuútgjöld bátaeigenda að miklum mun.

Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir Sigfús og Guðni Johnsen, þá kemur Jakob Tranberg (Kobbi í Görn) og loks Gísli J. Johnsen. Báturinn til vinstri er Gideon. A bakvið má sjá Nausthamar. Myndin er tekin um aldamótin

Á ferðum mínum erlendis hafði ég kynnst talstöðvum en ég hafði aðeins séð þær í stórum skipum. Ég hafði lengi brotið heilann um það hvernig hægt væri að auka öryggi sjómanna, og ég keypti mér talstöð. Það var fyrsta báta - talstöðin sem keypt var til landsins og var sett í vélbátinn Heimaey árið 1927. Þetta var upphaf þess að fleiri og fleiri keyptu sér talstöð, og nú orðið er hver sá bátur talinn illa settur sem ekki hefur talstöð. Til gamans skal ég geta þess að lokum um afskipti mín af útgerðarmálum að ég átti fyrstu flatnings - og hausingavélina, sem kom til landsins, að ég átti upptökin að því að nota skilvindu við lýsishreinsun en slíkt er nú orðið veigamesti þátturinn í hagnýtingu lýsis og fullkominni vinnslu lifrarinnar. Þá lét ég framkvæma rannsóknir á hagnýtingu fiskroðs en þær leiddu ekki til hagnýtrar niðurstöðu.
Ég hef nú sagt yður í stórum dráttum frá þróuninni í útgerðarmálum Vestmannaeyja, frá því ég lagði af mér barnsskóna og þar til ég varð fullorðinn. Það er aðeins stiklað á stóru en þetta er heil saga ef hún væri rituð og æfintýraleg saga. Raunverulega er þetta saga um uppreisn kúgaðs fólks, fólks sem finnur til máttar síns og ræðst sjálft til uppgöngu þar sem því hafði verið talin trú um að það gæti ekki klifið og engum öðrum fært en erlendum kaupmönnum. Það gleður mig nú, þegar ég fer að eldast, að hafa verið einn þeirra sem fyrstur lagði í „ófæruna“ og ég minnist þess hvað mér hitnaði oft af gleði þegar við réðumst í nýjungar og umbætur.
En það var fleira en það eitt, sem snerti beinlínis útgerðarmálin, sem barist var fyrir. Lengi vantaði okkur vita í Eyjar og sérstaklega varð vitinn knýjandi nauðsyn, þegar útgerðin óx og vélbátarnir komu til sögunnar og bátarnir fóru að sækja lengra. Við fórum því fram á að fá vita en það gekk illa eins og um flest annað og hafðist ekki fyrr en ég tók að mér að byggja vitann. Eins var með símann. Okkur var neitað um síma, meðal annars á þeim grundvelli að ekkert mundi heyrast í honum vegna brimhljóðsins. Ég tók að mér að leggja símann og taka ábyrgð á brimhljóðinu! Og oft dettur mér brimhljóðið í hug, þegar ég tala við Vestmannaeyjar. Já, þau eru ekki alltaf veigamikil eða vel grundvölluð, hin pólitísku rök, en þessi „rök“ voru búin að tefja málið um nokkur ár.

Gísli J. Johnsen segir þessa sögu á skrifstofu sinni. Hún er full af alls konar vélahlutum, smáum og stórum en auk þess alls konar minjagripum og skjölum úr hinni miklu athafnasögu hans. Hún hefur verið æfintýri. Einn framkvæmir sjálfur hugsjónir sínar, annar talar um þær, einn berst fyrir nýjungum í félagsmálum, annar ræðst á erfiðleikana í atvinnulífinu og brýtur braut nauðsynlegum umbótum á þeim sviðum. Gísli J. Johnsen lagði allt sitt að veði þegar hann tók þátt í hinum hættulega leik. Hann trúði sjálfur á nýjungarnar þó að aðrir gerðu það ekki. Hann gat ekki vitað með vissu hvernig fara myndi. - „En þó að ég hafi beðið ósigra stundum,“ segir hann, „þá hef ég unnið margfalt fleiri sigra.“ - Gísli J. Johnsen gengur hratt, hann er teinréttur og virðist albúinn til að halda því starfi áfram sem hann hóf 15 ára gamall.
Eins og kom fram í upphafi þessa viðtals er það tekið í tilefni af sextugsafmæli Gísla 10. mars 1941.

ARNÞÓR HELGASON