„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
== '''2005 -''' ==
== '''2005 -''' ==


=== '''<u>JANÚAR:</u>''' ===
== '''<u>JANÚAR:</u>''' ==


=== '''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' ===
=== '''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' ===
Lína 56: Lína 56:
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 


=== '''FEBRÚAR:''' ===
== <u>'''FEBRÚAR:'''</u> ==


=== '''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' ===
=== '''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' ===
Lína 85: Lína 85:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.


'''Fjögur dýrmæt stig'''
=== '''Fjögur dýrmæt stig''' ===
 
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki á stuttum tíma, fyrst var tekið á móti Víkingum og svo var leikið gegn Val á útivelli. Stelpurnar voru ekki í vandræðum með Reykjavíkurfélögin og nældu sér fjögur dýrmæt stig. Leikurinn gegn Víkingum var ágætlega leikinn af hálfu IBV en í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, þær Darinku Stefanovic og Zsofiu Pasztor sem báðar voru meiddar. En ungu stelpumar fengu tækifæri og nýttu það ágætlega. Víkingar komust reyndar þremur mörkum yfir í byrjun en Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 3:5 í 11:5 og lögðu þar með grunninn að sigri sínum. Lokatölur urðu 29:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/1, Anastasia Patsiou 6, Ester Oskarsdóttir 5/2, Tatjana Zukowska 3, Ana Perez 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva B. Hlöðversdóttir 2, Hildur D. Jónsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 23 þar af 1 aftur til mótherja.    
Kvennalið ÍBV lék tvo leiki á stuttum tíma, fyrst var tekið á móti Víkingum og svo var leikið gegn Val á útivelli. Stelpurnar voru ekki í vandræðum með Reykjavíkurfélögin og nældu sér fjögur dýrmæt stig. Leikurinn gegn Víkingum var ágætlega leikinn af hálfu IBV en í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, þær Darinku Stefanovic og Zsofiu Pasztor sem báðar voru meiddar. En ungu stelpumar fengu tækifæri og nýttu það ágætlega. Víkingar komust reyndar þremur mörkum yfir í byrjun en Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 3:5 í 11:5 og lögðu þar með grunninn að sigri sínum. Lokatölur urðu 29:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/1, Anastasia Patsiou 6, Ester Oskarsdóttir 5/2, Tatjana Zukowska 3, Ana Perez 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva B. Hlöðversdóttir 2, Hildur D. Jónsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 23 þar af 1 aftur til mótherja.    


Eyjastúlkur léku svo gegn Val á útivelli, fyrri hálfleikur jafn og voru heimastúlkur einu marki yfir í hálfleik, 9:8. En síðari hálfleikur var mjög vel leikinn hjá IBV, Valsstúlkur áttu mjög erfitt með að finna leiðina í gegnum vamarleikinn á upphafsmínútum hálfleiksins en á meðan gekk IBV mjög vel í sóknarleiknum. Lokatölur urðu 18:26 og eru Eyjastúlkur enn aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í  deildinni. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með sigurinn gegn Val í samtali við Fréttir. „Við vorum miklu sterkari í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Eva fékk reyndar rauða spjaldið í upphafi síðari hálfleiks en það virtist þjappa leikmönnum saman. Valsliðið skoraði t.d. ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og varnarleikurinn var mjög góður á þeim leikkafla. Sóknarlega vorum við líka að spila mjög vel, þær tóku Öllu úr umferð en við leystum það mjög vel. Ungu stelpurnar hafa líka verið að koma sterkar inn í síðustu leikjum. Ég er að þróa mig áfram í því að gefa þeim fleiri tækifæri og þær virðast höndla það mjög vel sem er ánægjulegt." Mörk IBV: Darinka Stefanovic 7, Anastasia Patsion 6, Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. 
Eyjastúlkur léku svo gegn Val á útivelli, fyrri hálfleikur jafn og voru heimastúlkur einu marki yfir í hálfleik, 9:8. En síðari hálfleikur var mjög vel leikinn hjá IBV, Valsstúlkur áttu mjög erfitt með að finna leiðina í gegnum vamarleikinn á upphafsmínútum hálfleiksins en á meðan gekk IBV mjög vel í sóknarleiknum. Lokatölur urðu 18:26 og eru Eyjastúlkur enn aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í  deildinni. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með sigurinn gegn Val í samtali við Fréttir. „Við vorum miklu sterkari í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Eva fékk reyndar rauða spjaldið í upphafi síðari hálfleiks en það virtist þjappa leikmönnum saman. Valsliðið skoraði t.d. ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og varnarleikurinn var mjög góður á þeim leikkafla. Sóknarlega vorum við líka að spila mjög vel, þær tóku Öllu úr umferð en við leystum það mjög vel. Ungu stelpurnar hafa líka verið að koma sterkar inn í síðustu leikjum. Ég er að þróa mig áfram í því að gefa þeim fleiri tækifæri og þær virðast höndla það mjög vel sem er ánægjulegt." Mörk IBV: Darinka Stefanovic 7, Anastasia Patsion 6, Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. 


'''Ágætis árangur''' 
=== '''Ágætis árangur''' ===
 
Sjötti flokkur karla í handbolta ÍBV sendi tvö lið, í keppni A-liða og keppni C-liða. A-liðið lék í 2. deild og strákarnir gerðu eitt jafntefli en töpuðu þremur leikjum og féllu niður í 3. deild. C-liðið vann hins vegar alla leiki sína í 4. deildinni og fór því upp um deild. Mótið var í umsjá Fram og var leikið í Fram-húsinu. 
Sjötti flokkur karla í handbolta ÍBV sendi tvö lið, í keppni A-liða og keppni C-liða. A-liðið lék í 2. deild og strákarnir gerðu eitt jafntefli en töpuðu þremur leikjum og féllu niður í 3. deild. C-liðið vann hins vegar alla leiki sína í 4. deildinni og fór því upp um deild. Mótið var í umsjá Fram og var leikið í Fram-húsinu. 


'''Með gott tak á norðanmönnum'''
=== '''Með gott tak á norðanmönnum''' ===
 
Eyjamenn mættu KA í annað sinn í vetur á Akureyri en liðin mættust fyrr í vetur í bikarkeppninni þar sem Eyjamenn slógu út núverandi bikarmeistara með þriggja marka sigri. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum og virtust ætla að endurtaka leikinn frá því fyrr í vetur. En slæmur leikkafli um miðjan hálfleikinn varð til þess að ÍBV skoraði ekki mark í rúmar tíu mínútur og KA menn náðu tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 14:11 fyrir heimamenn. Framan afsíðari hálfleik voru KA menn yfir en þrátt fyrir að vera mikið einum leikmanni fleiri, náðu Eyjamenn ekki að jafna. Það tókst ekki fyrr en þegar um tíu mínútur voru til leiksloka að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu 23:23. KA menn komust hins vegar aftur þremur mörkum yfir, 28:25 en IBV skoraði síðustu þrjú mörk leiksins, þar af síðasta markið þegar þrjár sekúndur vom eftir af leiknum og lokatölur því 28:28. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV sagði að það væru ekki mörg lið á landinu sem færu með stig úr KAheimilinu. „Þetta var bara ljómandi gott hjá okkur að ná í stig þarna. Sérstaklega miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í undir lokin, þremur mörkum undir og lítið eftir. En undrabarnið Þorgils Orri Jónsson kom í markið og varði víti á mikilvægu augnabliki, við keyrðum upp í hraðaupphlaup, fengum víti og tveggja mínútna brottvísun á þá. Það er líka mikilvægt fyrir okkur að eiga svona stráka á bekknum sem leggja á sig mikið ferðalag til að koma inn á til að verja eitt víti. En ég fann það samt í upphitun að menn voru þreyttir á líkama og sál, bæði eftir bikarleikinn og svo var Bognar að verða pabbi nóttina áður og hafði ekkert sofið í meira en sólarhring. Svo vom þeir Svavar og Davíð á vakt um nóttina þannig að menn vom frekar þreyttir og við spiluðum kannski ekki okkar besta leik en náðum samt í mikilvægt stig og mér sýnist við hafa ágætis tak á KA," sagði Sigurður að lokum. Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 7/2, Zoltan Belany 6/1, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guð- mundsson 12, Þorgils Orri Jónsson 1/1. 
Eyjamenn mættu KA í annað sinn í vetur á Akureyri en liðin mættust fyrr í vetur í bikarkeppninni þar sem Eyjamenn slógu út núverandi bikarmeistara með þriggja marka sigri. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum og virtust ætla að endurtaka leikinn frá því fyrr í vetur. En slæmur leikkafli um miðjan hálfleikinn varð til þess að ÍBV skoraði ekki mark í rúmar tíu mínútur og KA menn náðu tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 14:11 fyrir heimamenn. Framan afsíðari hálfleik voru KA menn yfir en þrátt fyrir að vera mikið einum leikmanni fleiri, náðu Eyjamenn ekki að jafna. Það tókst ekki fyrr en þegar um tíu mínútur voru til leiksloka að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu 23:23. KA menn komust hins vegar aftur þremur mörkum yfir, 28:25 en IBV skoraði síðustu þrjú mörk leiksins, þar af síðasta markið þegar þrjár sekúndur vom eftir af leiknum og lokatölur því 28:28. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV sagði að það væru ekki mörg lið á landinu sem færu með stig úr KAheimilinu. „Þetta var bara ljómandi gott hjá okkur að ná í stig þarna. Sérstaklega miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í undir lokin, þremur mörkum undir og lítið eftir. En undrabarnið Þorgils Orri Jónsson kom í markið og varði víti á mikilvægu augnabliki, við keyrðum upp í hraðaupphlaup, fengum víti og tveggja mínútna brottvísun á þá. Það er líka mikilvægt fyrir okkur að eiga svona stráka á bekknum sem leggja á sig mikið ferðalag til að koma inn á til að verja eitt víti. En ég fann það samt í upphitun að menn voru þreyttir á líkama og sál, bæði eftir bikarleikinn og svo var Bognar að verða pabbi nóttina áður og hafði ekkert sofið í meira en sólarhring. Svo vom þeir Svavar og Davíð á vakt um nóttina þannig að menn vom frekar þreyttir og við spiluðum kannski ekki okkar besta leik en náðum samt í mikilvægt stig og mér sýnist við hafa ágætis tak á KA," sagði Sigurður að lokum. Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 7/2, Zoltan Belany 6/1, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guð- mundsson 12, Þorgils Orri Jónsson 1/1. 


'''Sæþór skoraði í sínum fyrsta leik''' 
=== '''Sæþór skoraði í sínum fyrsta leik''' ===
 
Eyjamenn léku fyrsta leik sinn í deildarbikarkeppninni í knattspymu þegar liðið lék gegn Fylki. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni og var hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem á horfðu. Eyjamenn léku leikkerfið 4-4-2, Hrafn Davíðsson var í markinu, Adólf Sigurjónsson, Einar Hlöðver Sigurðsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Bjarni Geir Viðarsson vora í vöm. Á miðjunni byrjuðu þeir Ian Jeffs, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson og Pétur Runólfsson en frammi vora þeir Magnús Már Lúðvíksson og Steingrímur Jóhannesson. Eins og sjá má á þessari upptalningu tefldu Eyjamenn fram mjög ungu liði og á bekknum voru ungir strákar sem áttu eftir að koma við sögu í leiknum. Fyrri hálfleikur var jafn en Fylkismenn voru meira með boltann án þess þó að skapa sér færi. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn en undir lokin skoraði Sæþór Jóhannesson fyrsta mark leiksins og kom ÍBV yfir. Sæþór hafði einmitt leyst stóra bróður sinn, Steingrím, af í framlínunni. En Eyjamenn náðu ekki að halda forystunni og á lokasekúndunni jöfnuðu Fylkismenn og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. 
Eyjamenn léku fyrsta leik sinn í deildarbikarkeppninni í knattspymu þegar liðið lék gegn Fylki. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni og var hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem á horfðu. Eyjamenn léku leikkerfið 4-4-2, Hrafn Davíðsson var í markinu, Adólf Sigurjónsson, Einar Hlöðver Sigurðsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Bjarni Geir Viðarsson vora í vöm. Á miðjunni byrjuðu þeir Ian Jeffs, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson og Pétur Runólfsson en frammi vora þeir Magnús Már Lúðvíksson og Steingrímur Jóhannesson. Eins og sjá má á þessari upptalningu tefldu Eyjamenn fram mjög ungu liði og á bekknum voru ungir strákar sem áttu eftir að koma við sögu í leiknum. Fyrri hálfleikur var jafn en Fylkismenn voru meira með boltann án þess þó að skapa sér færi. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn en undir lokin skoraði Sæþór Jóhannesson fyrsta mark leiksins og kom ÍBV yfir. Sæþór hafði einmitt leyst stóra bróður sinn, Steingrím, af í framlínunni. En Eyjamenn náðu ekki að halda forystunni og á lokasekúndunni jöfnuðu Fylkismenn og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. 


'''Eyjamenn í neðsta sæti''' 
=== '''Eyjamenn í neðsta sæti''' ===
 
Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Þór frá Akureyri. Með sigri hefðu Eyjamenn þokast upp töfluna en sú varð ekki raunin. Þórsarar voru í raun ekki í miklum vandræðum með IBV, nema ef vera skyldi fyrir algjöran klaufaskap undir lokin þegar þeir voru nánast búnir að kasta frá sér sigrinum. En norðanmenn héldu út og sigruðu með einu marki, 29:30. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru einu til tveimur mörkum yfir fyrstu tuttugu mínúturnar. Þórsarar náðu reyndar tvívegis að jafna en komust aldrei yfir. Þeir náðu loksins að brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiks og þegar liðin gengu til búningsherbergja voru þeir tveimur mörkumyfir 14:16. Síðari hálfleikur var svo arfaslakur hjá Eyjamönnum. Varnarleikurinn skánaði lítið en á meðan varð sóknarleikurinn enn vandræðalegri. Markvörður gestanna var reyndar í banastuði í síðari hálfleik og varði alls 28 skot í leiknum en oft á tíðum mátti skrifa markvörslu hans á einbeitingarleysi leikmanna enda eiga leikmenn í meistaraflokki að skora, komnir hálfa leið inn í markið sjálfir. Allt benti til þess að Þórsarar myndu niðurlægja IBV enda voru þeir komnir með sex marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir og í raun voru leikmenn IBV búnir að gefast upp. En Þórsarar köstuðu til þeirra líflínu undir lokin og síðustu tíu mínútur leiksins voru hreint út sagt farsakenndar. Eyjamenn byrjuðu á að minnka muninn niður í fjögur mörk og þá fékk aðstoðarþjálfari gestanna rautt spjald Þórsarar héldu áfram að fjúka út af, eitt rautt spjald til viðbótar leit dagsins ljós og um tíma vom útileikmenn gestanna aðeins tveir gegn sex Eyjamönnum. Þetta nýttu leikmenn IBV sér vel og Sigurður Bragason, fyrirliði IBV jafnaði metin 29:29 þegar rétt rúm mínúta var eftir. Þórsarar fundu hins vegar sem fyrr leið í gegnum vörn ÍBV, fengu vítakast sem þeir nýttu þegar hálf mínúta var eftir. Síðasta sókn ÍBV var svo einkennandi fyrir leik liðsins, í stað þess að klára sóknina með skoti, misstu Eyjamenn boltann klaufalega frá sér og Þórsarar fögnuðu vel í lokin. Mörk IBV: Samúel Ivar Ámason 6/1, Kári Kristján Kristjánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 4, Zoltan Belany 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2, Svavar Vignisson 2, Sigurður Bragason 1, Grétar Eyþórsson 1, Tite Kalandadze 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 24. 
Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Þór frá Akureyri. Með sigri hefðu Eyjamenn þokast upp töfluna en sú varð ekki raunin. Þórsarar voru í raun ekki í miklum vandræðum með IBV, nema ef vera skyldi fyrir algjöran klaufaskap undir lokin þegar þeir voru nánast búnir að kasta frá sér sigrinum. En norðanmenn héldu út og sigruðu með einu marki, 29:30. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru einu til tveimur mörkum yfir fyrstu tuttugu mínúturnar. Þórsarar náðu reyndar tvívegis að jafna en komust aldrei yfir. Þeir náðu loksins að brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiks og þegar liðin gengu til búningsherbergja voru þeir tveimur mörkumyfir 14:16. Síðari hálfleikur var svo arfaslakur hjá Eyjamönnum. Varnarleikurinn skánaði lítið en á meðan varð sóknarleikurinn enn vandræðalegri. Markvörður gestanna var reyndar í banastuði í síðari hálfleik og varði alls 28 skot í leiknum en oft á tíðum mátti skrifa markvörslu hans á einbeitingarleysi leikmanna enda eiga leikmenn í meistaraflokki að skora, komnir hálfa leið inn í markið sjálfir. Allt benti til þess að Þórsarar myndu niðurlægja IBV enda voru þeir komnir með sex marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir og í raun voru leikmenn IBV búnir að gefast upp. En Þórsarar köstuðu til þeirra líflínu undir lokin og síðustu tíu mínútur leiksins voru hreint út sagt farsakenndar. Eyjamenn byrjuðu á að minnka muninn niður í fjögur mörk og þá fékk aðstoðarþjálfari gestanna rautt spjald Þórsarar héldu áfram að fjúka út af, eitt rautt spjald til viðbótar leit dagsins ljós og um tíma vom útileikmenn gestanna aðeins tveir gegn sex Eyjamönnum. Þetta nýttu leikmenn IBV sér vel og Sigurður Bragason, fyrirliði IBV jafnaði metin 29:29 þegar rétt rúm mínúta var eftir. Þórsarar fundu hins vegar sem fyrr leið í gegnum vörn ÍBV, fengu vítakast sem þeir nýttu þegar hálf mínúta var eftir. Síðasta sókn ÍBV var svo einkennandi fyrir leik liðsins, í stað þess að klára sóknina með skoti, misstu Eyjamenn boltann klaufalega frá sér og Þórsarar fögnuðu vel í lokin. Mörk IBV: Samúel Ivar Ámason 6/1, Kári Kristján Kristjánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 4, Zoltan Belany 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2, Svavar Vignisson 2, Sigurður Bragason 1, Grétar Eyþórsson 1, Tite Kalandadze 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 24. 


'''Zsofía Pasztor farin frá ÍBV''' 
=== '''Zsofía Pasztor farin frá ÍBV''' ===
 
Zsofia Pasztor og forráðamenn ÍBV hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi við hana og mun hún ekki leika meira með ÍB V í vetur. Pasztor ku ekki hafa verið alls kostar sátt í herbúðum ÍBV, segist ekki hafa fundið sig í liðinu og telur sig eiga meira inni sem handknattleikskona. Hún vildi því losna frá ÍBV og leita á önnur mið en hún er komin með samningstilboð frá einu af stærsta félagsliðinu á Spáni, Cementos La Union Ribarroja og mun væntanlega spila með þeim í vetur. Pasztor hefur leikið ágætlega með ÍBV í vetur en í 18 leikjum í deildarkeppninni hefur hún skorað 120 mörk sem gerir að meðaltali 6,7 mörk í leik. Á heimasíðu ÍBV kemur fram að brotthvarf leikmannsins komi á slæmum tímapunkti. „Það að missa Szofiu kemur á slæmum tímapunkti þar sem lítið er eftir af móti. Aftur á móti verðum við að líta á það að stelpurnar hafa verið að spila vel sem lið í undanfömum leikjum þótt hennar nyti ekki við nema að litlu leyti. Við teljum því að liðið okkar sé vel undir það búið að vera án hennar og þá munu bara aðrar stúlkur fá tækífæri til að láta ljós sitt skína. Við trúum því að þær standi undir því og gott betur." 
Zsofia Pasztor og forráðamenn ÍBV hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi við hana og mun hún ekki leika meira með ÍB V í vetur. Pasztor ku ekki hafa verið alls kostar sátt í herbúðum ÍBV, segist ekki hafa fundið sig í liðinu og telur sig eiga meira inni sem handknattleikskona. Hún vildi því losna frá ÍBV og leita á önnur mið en hún er komin með samningstilboð frá einu af stærsta félagsliðinu á Spáni, Cementos La Union Ribarroja og mun væntanlega spila með þeim í vetur. Pasztor hefur leikið ágætlega með ÍBV í vetur en í 18 leikjum í deildarkeppninni hefur hún skorað 120 mörk sem gerir að meðaltali 6,7 mörk í leik. Á heimasíðu ÍBV kemur fram að brotthvarf leikmannsins komi á slæmum tímapunkti. „Það að missa Szofiu kemur á slæmum tímapunkti þar sem lítið er eftir af móti. Aftur á móti verðum við að líta á það að stelpurnar hafa verið að spila vel sem lið í undanfömum leikjum þótt hennar nyti ekki við nema að litlu leyti. Við teljum því að liðið okkar sé vel undir það búið að vera án hennar og þá munu bara aðrar stúlkur fá tækífæri til að láta ljós sitt skína. Við trúum því að þær standi undir því og gott betur." 


'''Jóhann nýr formaður'''
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
 
Aðalfundur ÍBV fór fram í lok febrúar og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tekur við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftír þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tekur Jóhann Pétursson, sem lengi hefur unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjómarmaður. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „ÍBV-fþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjóm Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspymunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við emm að keppa við í dag. Knattspyrnunni eru í dag mjög þröngar skorður settar. Hver flokkur fær þrjá tíma í viku í íþróttahúsinu, í annan tíma er henni ætlað að æfa á malarvellinum sem er fyrir löngu orðinn ónýtur og kannski ekki síst, jafnvel hættulegur. ÍBV-íþróttafélag skilur vel að áhugi barna á knattspyrnuiðkun verði minni við þessar aðstæður og iðkendur snúi sér að óðrum hugarefnum. Sýnist okkur að sú þróun aukist hröðum skrefum. IBV-íþróttafélag telur að eina raunhæfa leiðin sé að bæta vetraraðstöðuna til mikilla muna eins og svo mörg bæjarfélög sem við erum að keppa við í dag eru að gera og mörg hver hafa lokið við.“
Aðalfundur ÍBV fór fram í lok febrúar og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tekur við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftír þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tekur Jóhann Pétursson, sem lengi hefur unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjómarmaður. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „ÍBV-fþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjóm Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspymunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við emm að keppa við í dag. Knattspyrnunni eru í dag mjög þröngar skorður settar. Hver flokkur fær þrjá tíma í viku í íþróttahúsinu, í annan tíma er henni ætlað að æfa á malarvellinum sem er fyrir löngu orðinn ónýtur og kannski ekki síst, jafnvel hættulegur. ÍBV-íþróttafélag skilur vel að áhugi barna á knattspyrnuiðkun verði minni við þessar aðstæður og iðkendur snúi sér að óðrum hugarefnum. Sýnist okkur að sú þróun aukist hröðum skrefum. IBV-íþróttafélag telur að eina raunhæfa leiðin sé að bæta vetraraðstöðuna til mikilla muna eins og svo mörg bæjarfélög sem við erum að keppa við í dag eru að gera og mörg hver hafa lokið við.“


'''Sé fyrir mér skuldlaust félag'''
=== '''Sé fyrir mér skuldlaust félag''' ===
 
Jóhann Pétursson, nýkjörinn formaður ÍBV-íþróttafélags var í ítarlegu viðtali við Fréttir um nýja starfið þar sem hann meðal annars kemur inn á hverjar sínar skyldur séu sem formaður ÍBV og hvernig framtíðarsýn hann hefur varðandi félagið. 
Jóhann Pétursson, nýkjörinn formaður ÍBV-íþróttafélags var í ítarlegu viðtali við Fréttir um nýja starfið þar sem hann meðal annars kemur inn á hverjar sínar skyldur séu sem formaður ÍBV og hvernig framtíðarsýn hann hefur varðandi félagið. 


Lína 123: Lína 115:
Á aðalfundinum í síðustu viku kom fram að staða ÍBV er á margan hátt nokkuð góð. ÍBV er skuldugt félag en skuldimar hafa verið að minnka og er það vel. Jóhann tekur undir það. ,,Skuldir ÍBV- íþróttafélags í heild hafa verið að minnka en félagið er talsvert skuldugt, bæði aðalstjórn og deildirnar en mismunandi þó. Það þarf virkilega að fylgjast vel með þessu og huga vel að stærstu fjáröflunarleiðum félagsins, Shellmótinu og Þjóðhátíðinni. Shellmótið er nokkuð öruggt í framkvæmd en Þjóðhátíðin er meira happadrætti varðandi innkomu. Aukin áhersla á forsölu gefur meira öryggi og það er bara hið besta mál." Hver er framtíðarsýn formannsins fyrir félagið? „Hún er skuldlaust félag og að ÍBV geti sett allt sitt fjármagn beint í íþróttastarfið. Það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn fyrir hönd ÍBV en þetta er barátta sem við megum ekki gleyma okkur í. Við viljum vera á toppnum og halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið til þessa," sagði Jóhann að lokum. 
Á aðalfundinum í síðustu viku kom fram að staða ÍBV er á margan hátt nokkuð góð. ÍBV er skuldugt félag en skuldimar hafa verið að minnka og er það vel. Jóhann tekur undir það. ,,Skuldir ÍBV- íþróttafélags í heild hafa verið að minnka en félagið er talsvert skuldugt, bæði aðalstjórn og deildirnar en mismunandi þó. Það þarf virkilega að fylgjast vel með þessu og huga vel að stærstu fjáröflunarleiðum félagsins, Shellmótinu og Þjóðhátíðinni. Shellmótið er nokkuð öruggt í framkvæmd en Þjóðhátíðin er meira happadrætti varðandi innkomu. Aukin áhersla á forsölu gefur meira öryggi og það er bara hið besta mál." Hver er framtíðarsýn formannsins fyrir félagið? „Hún er skuldlaust félag og að ÍBV geti sett allt sitt fjármagn beint í íþróttastarfið. Það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn fyrir hönd ÍBV en þetta er barátta sem við megum ekki gleyma okkur í. Við viljum vera á toppnum og halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið til þessa," sagði Jóhann að lokum. 


'''Sigur í æfingaleik''' 
=== '''Sigur í æfingaleik''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 


'''Mars'''
== '''<u>MARS:</u>''' ==
 
'''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' 


=== '''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' ===
Eyjamenn stigu stórt skref í átt að úrslitum Islandsmótsins þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri. Leikmenn ÍBV áttu harma að hefna eftir að Þórsarar, með Eyjapeyjann Sindra Haraldsson í broddi fylkingar, unnu ÍBV í Eyjum fyrir skömmu. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Eyjamenn voru þó ávallt á undan að skora en Þórsarar jöfnuðu jafnharðan og í hálfleik var staðanjöfn, 15-15. I síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo fljótlega þriggja marka forystu sem þeir héldu nánast út leikinn en unnu leikinn að lokum með fjögurra marka mun, 27-31. Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari IBV, var ánægður með stigin tvö. „Það mátti búast við því að þetta yrði erfiður leikur, bæði erfitt að koma hingað norður og svo er þetta þriðji leikur okkar á sex dögum. Munurinn nú og frá því í heimaleiknum gegn þeim lá hins vegar fyrst og fremst í því að nú vissum við hvað við vorum að fara út í, standa lengi í vörn og að Þórsarar myndu reyna að hanga á boltanum. Þeir klipptu Tite út frá byrjun og við vorum smá tíma að finna lausn á því en þegar leið á leikinn kom það. Varnarleikurinn var ekki góður ef frá eru skildar síðustu tíu mínúturnar. En takmarkið fyrir leikinn var að vinna hann og það tókst. Nú er það bara KA hér heima á Iaugardaginn og ef við klárum þá gætum við séð fram á ansi spennandi og skemmtilega lokaumferð í deildinni," sagði Kristinn að lokum.  Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 6, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 3, Tite Kalandadze 3, Grétar Eyþórsson 2, Zoltan Belany 2, Andreja Adzidz I, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7, Roland Eradze 8.
Eyjamenn stigu stórt skref í átt að úrslitum Islandsmótsins þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri. Leikmenn ÍBV áttu harma að hefna eftir að Þórsarar, með Eyjapeyjann Sindra Haraldsson í broddi fylkingar, unnu ÍBV í Eyjum fyrir skömmu. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Eyjamenn voru þó ávallt á undan að skora en Þórsarar jöfnuðu jafnharðan og í hálfleik var staðanjöfn, 15-15. I síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo fljótlega þriggja marka forystu sem þeir héldu nánast út leikinn en unnu leikinn að lokum með fjögurra marka mun, 27-31. Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari IBV, var ánægður með stigin tvö. „Það mátti búast við því að þetta yrði erfiður leikur, bæði erfitt að koma hingað norður og svo er þetta þriðji leikur okkar á sex dögum. Munurinn nú og frá því í heimaleiknum gegn þeim lá hins vegar fyrst og fremst í því að nú vissum við hvað við vorum að fara út í, standa lengi í vörn og að Þórsarar myndu reyna að hanga á boltanum. Þeir klipptu Tite út frá byrjun og við vorum smá tíma að finna lausn á því en þegar leið á leikinn kom það. Varnarleikurinn var ekki góður ef frá eru skildar síðustu tíu mínúturnar. En takmarkið fyrir leikinn var að vinna hann og það tókst. Nú er það bara KA hér heima á Iaugardaginn og ef við klárum þá gætum við séð fram á ansi spennandi og skemmtilega lokaumferð í deildinni," sagði Kristinn að lokum.  Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 6, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 3, Tite Kalandadze 3, Grétar Eyþórsson 2, Zoltan Belany 2, Andreja Adzidz I, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7, Roland Eradze 8.


'''Bæði lið deildarmeistarar''' 
=== '''Bæði lið deildarmeistarar''' ===
 
IBV varð í byrjun mars deildarmeistari bæði í A- og B-liðum. Stelpumar hafa verið að spila einstaklega vel í vetur en þjálfari þeirra er Unnur Sigmarsdóttir. Það hefur einmitt vakið athygli hversu breiður hópurinn er en Unnur fullyrðir það m.a. að B-liðið gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Keppni í yngri flokkum í handbolta er nokkuð flókin, þannig er t.d. keppt í fjölliðamótum og skiptast mótin niður í íslandsmót og deildarkeppni. Tvö mótanna eru deildarkeppnir og gildir samanlagður árangur úr mótunum tveimur þegar komið er að því að skera úr um deildarmeistarana. ÍBV var með nokkuð góða stöðu fyrir seinna mótið sem fór fram núna um helgina en bæði A- og B-lið höfðu unnið fyrra mótið. B-lið IBV gerði sér lítið fyrir og vann mótið aftur núna en A-liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið, tapaði einum leik og endaði í öðru sæti vegna innbyrðis viðureigna gegn Haukum, sem unnu seinna mótið. En bæði A- og B-lið voru stigahæst til deildarmeistara og komu stelpurnar því heim með tvo bikara. 1 A-liðum varð IBV deildarmeistari með 18 stig og urðu Haukar í 2. sæti með 15 stig. í B liðum varð lið IBV deildarmeistari með fullt hús stiga eða 20 stig og varð HK í 2. sæti með 16 stig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna sagði í samtali við Fréttir að hún væri afar stolt af þeim. „Þær hafa verið að æfa virkilega vel í vetur og eru einfaldlega að uppskera árangur erfiðisins. Hópurinn er líka breiður og ég fullyrði það að B-liðið hjá mér gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Við erum með mjög góðan eldri árgang, stelpur sem eru fæddar 1991 en yngri árgangurinn er fámennari. Annars er andinn í hópnum mjög góður enda höfum við lagt áherslu á að gera meira en bara að æfa handbolta. Þannig höfðum við t.d. óvissuferð þar sem við buðum foreldrum með og svo höfum við verið að bralla ýmislegt í vetur. Það er nefnilega svo mikilvægt í dag að halda krökkunum við efnið í íþróttunum því í dag er svo margt í boði að það dugir þeim ekki lengur að mæta á æfingar. Þetta þarf að vera félagslíf líka og ég held að það hafi tekist ágætlega hjá okkur í vetur," sagði Unnur að lokum. 
IBV varð í byrjun mars deildarmeistari bæði í A- og B-liðum. Stelpumar hafa verið að spila einstaklega vel í vetur en þjálfari þeirra er Unnur Sigmarsdóttir. Það hefur einmitt vakið athygli hversu breiður hópurinn er en Unnur fullyrðir það m.a. að B-liðið gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Keppni í yngri flokkum í handbolta er nokkuð flókin, þannig er t.d. keppt í fjölliðamótum og skiptast mótin niður í íslandsmót og deildarkeppni. Tvö mótanna eru deildarkeppnir og gildir samanlagður árangur úr mótunum tveimur þegar komið er að því að skera úr um deildarmeistarana. ÍBV var með nokkuð góða stöðu fyrir seinna mótið sem fór fram núna um helgina en bæði A- og B-lið höfðu unnið fyrra mótið. B-lið IBV gerði sér lítið fyrir og vann mótið aftur núna en A-liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið, tapaði einum leik og endaði í öðru sæti vegna innbyrðis viðureigna gegn Haukum, sem unnu seinna mótið. En bæði A- og B-lið voru stigahæst til deildarmeistara og komu stelpurnar því heim með tvo bikara. 1 A-liðum varð IBV deildarmeistari með 18 stig og urðu Haukar í 2. sæti með 15 stig. í B liðum varð lið IBV deildarmeistari með fullt hús stiga eða 20 stig og varð HK í 2. sæti með 16 stig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna sagði í samtali við Fréttir að hún væri afar stolt af þeim. „Þær hafa verið að æfa virkilega vel í vetur og eru einfaldlega að uppskera árangur erfiðisins. Hópurinn er líka breiður og ég fullyrði það að B-liðið hjá mér gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Við erum með mjög góðan eldri árgang, stelpur sem eru fæddar 1991 en yngri árgangurinn er fámennari. Annars er andinn í hópnum mjög góður enda höfum við lagt áherslu á að gera meira en bara að æfa handbolta. Þannig höfðum við t.d. óvissuferð þar sem við buðum foreldrum með og svo höfum við verið að bralla ýmislegt í vetur. Það er nefnilega svo mikilvægt í dag að halda krökkunum við efnið í íþróttunum því í dag er svo margt í boði að það dugir þeim ekki lengur að mæta á æfingar. Þetta þarf að vera félagslíf líka og ég held að það hafi tekist ágætlega hjá okkur í vetur," sagði Unnur að lokum. 


'''Vel heppnað en fámennt herrakvöld'''
=== '''Vel heppnað en fámennt herrakvöld''' ===
 
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.


'''Eiga fullt erindi í toppslaginn'''
=== '''Eiga fullt erindi í toppslaginn''' ===
 
Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóhann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2.
Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóhann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2. 


Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 
Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 
Lína 149: Lína 136:
upp úr í annars jöfnu og góðu liði ÍBV.  Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel I. Arnason 6/5, Robert Bognar 5, Sigurður A. Stefánsson 4, Kári K. Kristjánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 19/2. Þorgils Orri Jónsson 1. 
upp úr í annars jöfnu og góðu liði ÍBV.  Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel I. Arnason 6/5, Robert Bognar 5, Sigurður A. Stefánsson 4, Kári K. Kristjánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 19/2. Þorgils Orri Jónsson 1. 


'''Sigur og tap í deildarbikarnum'''
=== '''Sigur og tap í deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék tvo leiki í deildarbikamum, báða gegn 1. deildarliðum. Fyrst var leikið gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Egilshöll. Víkingar fóru vel af stað í leiknum og fljótlega var staðan orðin 2:0. Steingrímur Jóhannesson minnkaði svo muninn fyrir ÍBV en lengra komust Eyjamenn ekki og lokatölur því 2:1 fyrir Víking. Tveimur dögum síðar var svo leikið gegn Þór frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Þar voru Eyjamenn mun betri en á móti Víkingi og unnu Eyjamenn 3:1. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur, lan Jeffs og Bjarni Rúnar Einarsson.
Karlalið ÍBV í knattspymu lék tvo leiki í deildarbikamum, báða gegn 1. deildarliðum. Fyrst var leikið gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Egilshöll. Víkingar fóru vel af stað í leiknum og fljótlega var staðan orðin 2:0. Steingrímur Jóhannesson minnkaði svo muninn fyrir ÍBV en lengra komust Eyjamenn ekki og lokatölur því 2:1 fyrir Víking. Tveimur dögum síðar var svo leikið gegn Þór frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Þar voru Eyjamenn mun betri en á móti Víkingi og unnu Eyjamenn 3:1. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur, lan Jeffs og Bjarni Rúnar Einarsson. 


Unnu FH en gáfu leikinn gegn ÍA 
Unnu FH en gáfu leikinn gegn ÍA 
Lína 157: Lína 143:
Kvennalið ÍBV átti að leika tvo leiki í Faxaflóamótinu. Fyrst var leikið gegn FH og fór leikurinn fram á gervigrasvelli KR-inga. Eyjastúlkur unnu leikinn 2:1 en mörk ÍBV skoraðu þær Olga Færseth og Hólmfríður Magnúsdóttir. Á sunnudaginn áttu stelpurnar svo að spila gegn ÍA og átti Ieikurinn að fara fram á malarvellinum á Akranesi. Vegna meiðsla í leikmannahópi ÍBV og lélegra vallarskilyrða á Skaganum vildi Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV ekki tefla á tvær hættur og ákvað því að gefa leikinn. 
Kvennalið ÍBV átti að leika tvo leiki í Faxaflóamótinu. Fyrst var leikið gegn FH og fór leikurinn fram á gervigrasvelli KR-inga. Eyjastúlkur unnu leikinn 2:1 en mörk ÍBV skoraðu þær Olga Færseth og Hólmfríður Magnúsdóttir. Á sunnudaginn áttu stelpurnar svo að spila gegn ÍA og átti Ieikurinn að fara fram á malarvellinum á Akranesi. Vegna meiðsla í leikmannahópi ÍBV og lélegra vallarskilyrða á Skaganum vildi Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV ekki tefla á tvær hættur og ákvað því að gefa leikinn. 


'''Eiður og Þórarinn á úrtaksæfingu'''
=== '''Eiður og Þórarinn á úrtaksæfingu''' ===
 
Í mars fóru fram úrtaksæfingar hjá U-16 ára landsliði íslands í knattspymu og voru tveir Eyjamenn valdir til að taka þátt í æfingunum en það eru þeir Eiður Aron Sigurbjömsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alls tóku 36 leikmenn þátt í æfingunum sem fóru fram í Reykjaneshöllinni en um var að ræða leikmenn fædda 1990. Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.  
Í mars fóru fram úrtaksæfingar hjá U-16 ára landsliði íslands í knattspymu og voru tveir Eyjamenn valdir til að taka þátt í æfingunum en það eru þeir Eiður Aron Sigurbjömsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alls tóku 36 leikmenn þátt í æfingunum sem fóru fram í Reykjaneshöllinni en um var að ræða leikmenn fædda 1990. Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.  


'''Fjölmennt herrakvöld í Eyjum'''
=== '''Fjölmennt herrakvöld í Eyjum''' ===
 
Karlar bæjarins fjölmenntu á Herrakvöld ÍBV en metþáttaka var og skráðu um 190 manns sig inn. Það vakti óneitanlega athygli að í fyrsta skipti var kona ein af gestum kvöldsihs en hún var ein af nemendum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Góð stemmning var og sló sterkasti prestur í heimi, sr. Gunnar Sigurjónsson í gegn sem ræðumaður kvöldsins. 
Karlar bæjarins fjölmenntu á Herrakvöld ÍBV en metþáttaka var og skráðu um 190 manns sig inn. Það vakti óneitanlega athygli að í fyrsta skipti var kona ein af gestum kvöldsihs en hún var ein af nemendum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Góð stemmning var og sló sterkasti prestur í heimi, sr. Gunnar Sigurjónsson í gegn sem ræðumaður kvöldsins. 


'''Eyiamenn í þriðja sætinu''' 
=== '''Eyiamenn í þriðja sætinu''' ===
 
IBV tók á móti KA en leikurinn var hin besta skemmtun og stuðningsmenn IBV nýttu sér kostaboð Sjóvá sem bauð frítt á leikinn og voru rúmlega fjögur hundruð manns á leiknum sem telst vera nokkuð gott. Eyjamenn voru lengst af með leikinn í hendi sér, náðu fljótlega tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 17:13 fyrir ÍBV. Framan af síðari hálfleik leit allt út fyrir að leikmenn ÍBV ætluðu að niðurlægja gestina en þegar hálfleikurinn var rétt tæplega hálfnaður var munurinn kominn í sjö mörk, 23:16. En þá breyttu KA-menn um varnartaktfk, færðu sig framar á völlinn og við það riðlaðist sóknarleikur ÍBV talsvert. Gestirnir nýttu sér það, skoruðu sex mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn. En strákarnir fundu að lokum réttu leiðina framhjá varnarmúr KA og unnu að lokum með átta mörkum, 36:28. Svavar Vignisson leysti Sigurð Bragason af sem fyrirliða og virtist fínna sig vel í því hlutverki, skoraði tíu mörk og var markahæstur Eyjaliðsins. Svavar sagði í samtali við Fréttir að ÍBV væri með eitt sterkasta lið deildarinnar í dag. „Við vorum enn og aftur að senda skilaboð til annarra liða í deildinni hversu sterkir við erum. Eg efast ekkert um það að með svona stuðningi eins og við fengum í dag þá getum við klárað flest liðin í deildinni." Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalanaze 7, Robert Bognar 6, Sigurður A. Stefánsson 4, Grétar Eyþórsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Zoltan Belanyi 2, Samúel í. Árnason 1/1. Varin: Roland Eradze 19/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 2/1. 
IBV tók á móti KA en leikurinn var hin besta skemmtun og stuðningsmenn IBV nýttu sér kostaboð Sjóvá sem bauð frítt á leikinn og voru rúmlega fjögur hundruð manns á leiknum sem telst vera nokkuð gott. Eyjamenn voru lengst af með leikinn í hendi sér, náðu fljótlega tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 17:13 fyrir ÍBV. Framan af síðari hálfleik leit allt út fyrir að leikmenn ÍBV ætluðu að niðurlægja gestina en þegar hálfleikurinn var rétt tæplega hálfnaður var munurinn kominn í sjö mörk, 23:16. En þá breyttu KA-menn um varnartaktfk, færðu sig framar á völlinn og við það riðlaðist sóknarleikur ÍBV talsvert. Gestirnir nýttu sér það, skoruðu sex mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn. En strákarnir fundu að lokum réttu leiðina framhjá varnarmúr KA og unnu að lokum með átta mörkum, 36:28. Svavar Vignisson leysti Sigurð Bragason af sem fyrirliða og virtist fínna sig vel í því hlutverki, skoraði tíu mörk og var markahæstur Eyjaliðsins. Svavar sagði í samtali við Fréttir að ÍBV væri með eitt sterkasta lið deildarinnar í dag. „Við vorum enn og aftur að senda skilaboð til annarra liða í deildinni hversu sterkir við erum. Eg efast ekkert um það að með svona stuðningi eins og við fengum í dag þá getum við klárað flest liðin í deildinni." Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalanaze 7, Robert Bognar 6, Sigurður A. Stefánsson 4, Grétar Eyþórsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Zoltan Belanyi 2, Samúel í. Árnason 1/1. Varin: Roland Eradze 19/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 2/1. 


'''Hermann í landsliðshópnum''' 
=== '''Hermann í landsliðshópnum''' ===
 
Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króötum og Ítölum í enda mánaðarins. Hermann er leikjahæsti leikmaður liðsins og jafnframt eini Eyjamaðurinn að þessu sinni.  
Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króötum og Ítölum í enda mánaðarins. Hermann er leikjahæsti leikmaður liðsins og jafnframt eini Eyjamaðurinn að þessu sinni.  


'''Einar Þór aftur í KR'''
=== '''Einar Þór aftur í KR''' ===
 
Einar Þór Daníelsson hefur ákveðið að ganga aftur í raðir KR og taka við sem aðstoðarþjálfari 2. flokks hjá félaginu. Einar Þór lék á síðasta tímabili með IBV. Hann skoraði fjögur mörk í 17 leikjum. 
Einar Þór Daníelsson hefur ákveðið að ganga aftur í raðir KR og taka við sem aðstoðarþjálfari 2. flokks hjá félaginu. Einar Þór lék á síðasta tímabili með IBV. Hann skoraði fjögur mörk í 17 leikjum. 


'''Góðir sigrar'''
=== '''Góðir sigrar''' ===
 
Stelpurnar í handboltanum léku tvo leiki á fjórum dögum í byrjun mars. Fyrst var leikið gegn FH en í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins má m.a. finna Eyjastúlkuna Bjarnýju Þorvarðardóttir. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:1 en í hálfleik var staðan 13:8. Í síðari hálfleik slökuðu leikmenn IBV aðeins á og gestirnir komust aftur inn í leikinn. Þær náðu hins vegar aldrei að jafna og fyrirhafnarlítill sigur IBV því staðreynd. Lokatölur urðu 25:21. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 10/4, Anastasia Patsiou 5, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Tatjana Zukovska 1, Hildur B. Jónsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. 
Stelpurnar í handboltanum léku tvo leiki á fjórum dögum í byrjun mars. Fyrst var leikið gegn FH en í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins má m.a. finna Eyjastúlkuna Bjarnýju Þorvarðardóttir. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:1 en í hálfleik var staðan 13:8. Í síðari hálfleik slökuðu leikmenn IBV aðeins á og gestirnir komust aftur inn í leikinn. Þær náðu hins vegar aldrei að jafna og fyrirhafnarlítill sigur IBV því staðreynd. Lokatölur urðu 25:21. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 10/4, Anastasia Patsiou 5, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Tatjana Zukovska 1, Hildur B. Jónsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. 


ÍBV tók svo á móti neðsta liði deildarinnar, Fram, í leik sem hefði fyrirfram átt að vera mjög auðveldur fyrir ÍBV. En leikmenn liðsins virtust ekki mæta með rétt hugarfar og í stað þess að keyra yfir Framliðið í byrjun, þá tókst IBV aldrei að hrista gestina af sér. Í fyrri hálfleik munaði lengst af þremur mörkum en staðan í hálfleik var 12:9. Framstúlkur byrjuðu svo á því að skora fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks og munurinn kominn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eyjastúlkur sýndu svo styrk sinn í síðari hálfleik. Ingibjörg Jónsdóttir kom inn í vörn liðsins og stýrði varnarleiknum eins og herforingi auk þess að sýna gamla takta í sóknarleiknum. Lokatölur urðu svo 27:17, tíu marka sigur og því munu Haukar og IBV leika úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Reyndar dugir Haukum jafntefli til að vinna titilinn. Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic 9, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Anastasia Patsiou 4, Alla Gorkorian 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Eva Hlóðversdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 22/2. 
ÍBV tók svo á móti neðsta liði deildarinnar, Fram, í leik sem hefði fyrirfram átt að vera mjög auðveldur fyrir ÍBV. En leikmenn liðsins virtust ekki mæta með rétt hugarfar og í stað þess að keyra yfir Framliðið í byrjun, þá tókst IBV aldrei að hrista gestina af sér. Í fyrri hálfleik munaði lengst af þremur mörkum en staðan í hálfleik var 12:9. Framstúlkur byrjuðu svo á því að skora fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks og munurinn kominn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eyjastúlkur sýndu svo styrk sinn í síðari hálfleik. Ingibjörg Jónsdóttir kom inn í vörn liðsins og stýrði varnarleiknum eins og herforingi auk þess að sýna gamla takta í sóknarleiknum. Lokatölur urðu svo 27:17, tíu marka sigur og því munu Haukar og IBV leika úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Reyndar dugir Haukum jafntefli til að vinna titilinn. Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic 9, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Anastasia Patsiou 4, Alla Gorkorian 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Eva Hlóðversdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 22/2. 


'''Áttu aldrei möguleika gegn Haukum''' 
=== '''Áttu aldrei möguleika gegn Haukum''' ===
 
Úrslitaleikur um deildarbikartitil kvenna milli IBV og Hauka varð aldrei spennandi en leikurinn fór fram á Ásvöllum þann 19.mars. Óhætt er að segja að leikur IBV liðsins hafí valdið miklum vonbrigðum og í raun áttu stelpurnar aldrei möguleika gegn Haukum, sem virðast vera með sterkasta liðið í ár. Þegar upp var staðið munaði fjórtán mörkum á liðunum, lokatölur urðu 35:21. Það var ljóst strax á upphafsmínútunum í hvað stefndi. Haukar náðu strax þægilegu forskoti og juku við það hægt og rólega en í hálfleik var staðan 16:8. Smá lífsmark var með IBV í upphafi síðari hálfleiks þegar þær náðu að minnka muninn í sex mörk en þá komu þrjú mörk í röð frá Haukum sem gerðu endanlega út um leikinn. Það var fátt sem stóð upp úr í leik IBV, varnarleikurinn var ekki nógu góður en reyndar komu mörg marka Hauka úr hraðaupphlaupum. Það var nefnilega sóknarleikurinn sem brást algjörlega. Haukar lögðu alla áherslu á að stöðva Öllu Gokorian og þar með var allt bit úr sóknarleiknum farið en Alla skoraði aðeins eitt mark úr víti í leiknum. En vafalaust mun hópurinn leggjast á eitt að laga það sem úrskeiðis fyrir úrslitakeppnina en hún hefst 31. mars og leikur IBV gegn Víkingi í átta liða úrslitum. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 7/1, Ana Perez 4, Tanja Zukovska 3, Ester Óskarsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir I, Darinka Stefanovic 1, Alla Gorkorian 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 15. 
Úrslitaleikur um deildarbikartitil kvenna milli IBV og Hauka varð aldrei spennandi en leikurinn fór fram á Ásvöllum þann 19.mars. Óhætt er að segja að leikur IBV liðsins hafí valdið miklum vonbrigðum og í raun áttu stelpurnar aldrei möguleika gegn Haukum, sem virðast vera með sterkasta liðið í ár. Þegar upp var staðið munaði fjórtán mörkum á liðunum, lokatölur urðu 35:21. Það var ljóst strax á upphafsmínútunum í hvað stefndi. Haukar náðu strax þægilegu forskoti og juku við það hægt og rólega en í hálfleik var staðan 16:8. Smá lífsmark var með IBV í upphafi síðari hálfleiks þegar þær náðu að minnka muninn í sex mörk en þá komu þrjú mörk í röð frá Haukum sem gerðu endanlega út um leikinn. Það var fátt sem stóð upp úr í leik IBV, varnarleikurinn var ekki nógu góður en reyndar komu mörg marka Hauka úr hraðaupphlaupum. Það var nefnilega sóknarleikurinn sem brást algjörlega. Haukar lögðu alla áherslu á að stöðva Öllu Gokorian og þar með var allt bit úr sóknarleiknum farið en Alla skoraði aðeins eitt mark úr víti í leiknum. En vafalaust mun hópurinn leggjast á eitt að laga það sem úrskeiðis fyrir úrslitakeppnina en hún hefst 31. mars og leikur IBV gegn Víkingi í átta liða úrslitum. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 7/1, Ana Perez 4, Tanja Zukovska 3, Ester Óskarsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir I, Darinka Stefanovic 1, Alla Gorkorian 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 15. 


'''Formanni handboltadeildar vísað út úr húsi á leik Hauka og ÍBV'''
=== '''Formanni handboltadeildar vísað út úr húsi á leik Hauka og ÍBV''' ===
 
Hún vakti athygli sú ákvörðun dómaranefndar HSÍ að setja þá félaga Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson á leik IBV og Hauka í DHL deild kvenna en þeir félagar fóru svo eftirminnilega á kostum í leik ÍB V og ÍR í bikarkeppni karla. Og taugastríðið hafði ekki staðið lengi yfir þegar Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV sem er vanur að láta vel í sér heyra á handboltaleikjum, var beðinn um að standa ekki upp við auglýsingaskiltin, heldur vera á pöllunum. Hlynur gegndi, stóð á pöllunum en lét áfram heyra í sér. Stuttu síðar var Hlyn svo vísað út úr húsinu og það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. „Það var auðvitað bara ögrun hjá dómaranefndinni að setja þetta dómarapar á þennan leik, úrslitaleik í deildarkeppninni. Það vom tíu önnur dómarapör að dæma þennan dag og heldurðu að það sé ekki hægt að hliðra til og færa dómarapör á milli leikja? Dómaranefndin vildi einfaldlega sýna okkur hverjir ráða," sagði Hlynur í samtali við Fréttir. „Auðvitað ætla ég ekkert að gera lítið úr mínum þætti, ég lét heyra í mér og skammaði dómarana. En þannig hef ég hagað mér undanfarin ár og allt í einu núna er það bannað. Það sýnir ágætlega hvar hugurinn var hjá þeim Gísla og Hafsteini, þeir létu mig hafa áhrif á dómgæsluna í leiknum." Áttu von á því að þeir eigi eftir að dæma aftur hjá ÍBV, jafnvel í Eyjum? „Fyrst eftir leikinn vonaði ég að svo yrði ekki. En eftir að lengra líður frá þessu þá átta ég mig á því að það gæti orðið virkilega gaman að taka á móti þeim hérna í Eyjum, gæti verið svona aukaspenna í handboltaleiknum. Við myndum að sjálfsögðu bjóða þá velkomna ef þeir kæmu en treysta þeir sér?" spurði Hlynur að lokum. 
Hún vakti athygli sú ákvörðun dómaranefndar HSÍ að setja þá félaga Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson á leik IBV og Hauka í DHL deild kvenna en þeir félagar fóru svo eftirminnilega á kostum í leik ÍB V og ÍR í bikarkeppni karla. Og taugastríðið hafði ekki staðið lengi yfir þegar Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV sem er vanur að láta vel í sér heyra á handboltaleikjum, var beðinn um að standa ekki upp við auglýsingaskiltin, heldur vera á pöllunum. Hlynur gegndi, stóð á pöllunum en lét áfram heyra í sér. Stuttu síðar var Hlyn svo vísað út úr húsinu og það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. „Það var auðvitað bara ögrun hjá dómaranefndinni að setja þetta dómarapar á þennan leik, úrslitaleik í deildarkeppninni. Það vom tíu önnur dómarapör að dæma þennan dag og heldurðu að það sé ekki hægt að hliðra til og færa dómarapör á milli leikja? Dómaranefndin vildi einfaldlega sýna okkur hverjir ráða," sagði Hlynur í samtali við Fréttir. „Auðvitað ætla ég ekkert að gera lítið úr mínum þætti, ég lét heyra í mér og skammaði dómarana. En þannig hef ég hagað mér undanfarin ár og allt í einu núna er það bannað. Það sýnir ágætlega hvar hugurinn var hjá þeim Gísla og Hafsteini, þeir létu mig hafa áhrif á dómgæsluna í leiknum." Áttu von á því að þeir eigi eftir að dæma aftur hjá ÍBV, jafnvel í Eyjum? „Fyrst eftir leikinn vonaði ég að svo yrði ekki. En eftir að lengra líður frá þessu þá átta ég mig á því að það gæti orðið virkilega gaman að taka á móti þeim hérna í Eyjum, gæti verið svona aukaspenna í handboltaleiknum. Við myndum að sjálfsögðu bjóða þá velkomna ef þeir kæmu en treysta þeir sér?" spurði Hlynur að lokum. 


'''Níu milljónir til ÍBV''' 
=== '''Níu milljónir til ÍBV''' ===
 
Um miðjan mars undirrituðu forráðamenn ÍBV - íþróttafélags og Íslandsbanka samstarfssamning til næstu þriggja ára. Er um framlengingu að ræða en síðustu ár hefur samstarf þessara aðila verið nokkuð. Í fjárhæðum talið mun Íslandsbanki leggja félaginu til níu milljónir á næstu þremur árum og verður þar með einn af stærri styrktaraðilum félagsins. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá þessum aðilum kemur fram að Íslandsbanki leggi mikið upp úr að viðhalda og efla unglingastarfið innan félagsins og er samningurinn einn liður í því.  
Um miðjan mars undirrituðu forráðamenn ÍBV - íþróttafélags og Íslandsbanka samstarfssamning til næstu þriggja ára. Er um framlengingu að ræða en síðustu ár hefur samstarf þessara aðila verið nokkuð. Í fjárhæðum talið mun Íslandsbanki leggja félaginu til níu milljónir á næstu þremur árum og verður þar með einn af stærri styrktaraðilum félagsins. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá þessum aðilum kemur fram að Íslandsbanki leggi mikið upp úr að viðhalda og efla unglingastarfið innan félagsins og er samningurinn einn liður í því.  


'''Besti árangur karlanna''' 
=== '''Besti árangur karlanna''' ===
 
Karlalið ÍBV náði sínum besta árangri frá upphafi þegar þeir unnu HK á útivelli og tryggðu sér um leið annað sætið í DHL deildinni. Leikurinn var í járnum framan af og einnig nokkuð harður án þess þó að leikmenn gerðu sig seka um að vera beinlínis grófir. Slík leikaðferð hefur hentað IBV liðinu ágætlega í vetur enda hafa Eyjamenn sterka leikmenn í sínum röðum. Staðan í hálfleik var 15:15 en í síðari hálfleik voru Eyjamenn sterkari. komust fljótlega þremur mörkum yfír og héldu forystunni lengst af. Segja má að kaflaskipti hafi orðið þegar ÍBV var tveimur leikmönnum færri en í stað þess að forystan minnkaði, jókst hún og eftirleikurinn var Eyjamönnum auðveldur. Lokatölur urðu 26:31. Þar með endaði IBV í öðru sæti í deildinni sem tryggir liðinu heimaleikjaréttinn bæði í átta liða úrslitum og í undanúrslitum. Sú staðreynd eykur möguleika IBV á að komast langt um helming enda heimavöllurinn hér einn sá sterkasti á landinu á góðum degi. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 8, Samúel Ivar Arnarson 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belany 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1/1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/4 (Þar af 2 skot til mótherja). 
Karlalið ÍBV náði sínum besta árangri frá upphafi þegar þeir unnu HK á útivelli og tryggðu sér um leið annað sætið í DHL deildinni. Leikurinn var í járnum framan af og einnig nokkuð harður án þess þó að leikmenn gerðu sig seka um að vera beinlínis grófir. Slík leikaðferð hefur hentað IBV liðinu ágætlega í vetur enda hafa Eyjamenn sterka leikmenn í sínum röðum. Staðan í hálfleik var 15:15 en í síðari hálfleik voru Eyjamenn sterkari. komust fljótlega þremur mörkum yfír og héldu forystunni lengst af. Segja má að kaflaskipti hafi orðið þegar ÍBV var tveimur leikmönnum færri en í stað þess að forystan minnkaði, jókst hún og eftirleikurinn var Eyjamönnum auðveldur. Lokatölur urðu 26:31. Þar með endaði IBV í öðru sæti í deildinni sem tryggir liðinu heimaleikjaréttinn bæði í átta liða úrslitum og í undanúrslitum. Sú staðreynd eykur möguleika IBV á að komast langt um helming enda heimavöllurinn hér einn sá sterkasti á landinu á góðum degi. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 8, Samúel Ivar Arnarson 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belany 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1/1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/4 (Þar af 2 skot til mótherja). 


'''Tap gegn ÍA''' 
=== '''Tap gegn ÍA''' ===
 
Karlalið IBV í knattspyrnu lék í deildarbikarnum gegn IA í Fífunni. Eyjamenn höfðu leikið þrjá leiki í keppninni, gert jafntelli gegn Fylki, tapað fyrir Víkingi og unnið Þór frá Akureyri. En þrátt fyrir góða byrjun í leiknum gegn ÍA þá tókst strákunum ekki að bæta stigum í sarpinn, lokatölur urðu 2:3 fyrir ÍA eftir að ÍBV hafði verið 2:1 yfir í hálfleik. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur Jóhannesson og Magnús Már Lúðvíksson. ÍBV er nú í fímmta sæti riðilsins af átta liðum, með fjögur stig úr fjórum leikjum en efst er Breiðablik með tólf stig og Valur næstefst með tíu. 
Karlalið IBV í knattspyrnu lék í deildarbikarnum gegn IA í Fífunni. Eyjamenn höfðu leikið þrjá leiki í keppninni, gert jafntelli gegn Fylki, tapað fyrir Víkingi og unnið Þór frá Akureyri. En þrátt fyrir góða byrjun í leiknum gegn ÍA þá tókst strákunum ekki að bæta stigum í sarpinn, lokatölur urðu 2:3 fyrir ÍA eftir að ÍBV hafði verið 2:1 yfir í hálfleik. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur Jóhannesson og Magnús Már Lúðvíksson. ÍBV er nú í fímmta sæti riðilsins af átta liðum, með fjögur stig úr fjórum leikjum en efst er Breiðablik með tólf stig og Valur næstefst með tíu. 


'''Góður árangur''' 
=== '''Góður árangur''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lék tvo leiki síðustu helgina í mars. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni í deildarbikarkeppninni og urðu lokatölur þar 2:5 fyrir ÍBV. Daginn eftir var svo leikið gegn Haukum í Faxaflóamótinu en það var jafnframt síðasti leikur liðsins í mótinu. Óhætt er að segja að Eyjastúlkur hafi endað með stæl, unnu níu marka sigur 10:1 og liðið endaði í þriðja sæti mótsins. 
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lék tvo leiki síðustu helgina í mars. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni í deildarbikarkeppninni og urðu lokatölur þar 2:5 fyrir ÍBV. Daginn eftir var svo leikið gegn Haukum í Faxaflóamótinu en það var jafnframt síðasti leikur liðsins í mótinu. Óhætt er að segja að Eyjastúlkur hafi endað með stæl, unnu níu marka sigur 10:1 og liðið endaði í þriðja sæti mótsins. 


'''Leikir yngri flokka á Faxaflóamótinu'''
=== '''Leikir yngri flokka á Faxaflóamótinu''' ===
 
Þriðji flokkur kvenna lék tvo leiki í Faxaflóamótinu fyrst léku stelpurnar gegn Stjörnunni og unnu þann leik 2:5. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 8:0. Þriðji flokkur karla lék einnig gegn HK. Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur urðu 1:2 fyrir ÍBV og skoraði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. 
Þriðji flokkur kvenna lék tvo leiki í Faxaflóamótinu fyrst léku stelpurnar gegn Stjörnunni og unnu þann leik 2:5. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 8:0. Þriðji flokkur karla lék einnig gegn HK. Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur urðu 1:2 fyrir ÍBV og skoraði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. 


'''Ester með U-88 landsliðinu''' 
=== '''Ester með U-88 landsliðinu''' ===
 
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í landsliðsæfingum með landsliði íslands skipað leikmönnum fæddum 1988 og síðar. Ester hefur verið viðloðandi liðið undanfarið ár. 
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í landsliðsæfingum með landsliði íslands skipað leikmönnum fæddum 1988 og síðar. Ester hefur verið viðloðandi liðið undanfarið ár. 


'''Mark Schulte ekki með IBV í sumar''' 
=== '''Mark Schulte ekki með ÍBV í sumar''' ===
 
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 


'''Orðinn lykilmaður í sterku liði'''
=== '''Orðinn lykilmaður í sterku liði''' ===
 
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður IBV, var í fremstu víglínu um páskahelgina með íslenska U-21 árs liðinu í handbolta en liðið lék á heimavelli í undanriðli Heimsmeistarakeppninnar. Kári lék stórt hlutverk í hjarta varnarinnar, á línunni og sókn. Og Eyjapeyinn stóð sig vel, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína og var að lokum valinn í úrvalslið mótsins. Íslenska liðið lék þrjá leiki, gegn Hollandi, Austurríki og Úkraínu og vann þá alla, enda tefldi Ísland fram geysilega sterku liði í riðlinum. Þar með vann liðið sér inn sæti á úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Ungverjalandi í ágúst í sumar.
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður IBV, var í fremstu víglínu um páskahelgina með íslenska U-21 árs liðinu í handbolta en liðið lék á heimavelli í undanriðli Heimsmeistarakeppninnar. Kári lék stórt hlutverk í hjarta varnarinnar, á línunni og sókn. Og Eyjapeyinn stóð sig vel, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína og var að lokum valinn í úrvalslið mótsins. Íslenska liðið lék þrjá leiki, gegn Hollandi, Austurríki og Úkraínu og vann þá alla, enda tefldi Ísland fram geysilega sterku liði í riðlinum. Þar með vann liðið sér inn sæti á úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Ungverjalandi í ágúst í sumar.


'''Hermann og Gunnar Heiðar í eldlínunni''' 
=== '''Hermann og Gunnar Heiðar í eldlínunni''' ===
 
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 


'''Apríl'''
== '''<u>Apríl:</u>''' ==
 
'''Í undanúrslit'''


=== '''Í undanúrslit''' ===
Kvennalið IBV í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Víking að velli í tveimur leikjum. Tvo sigra þurfti til að komast í undanúrslit en vegna meiðsla leikmanna IBV var mikilvægt að klára viðureignina í tveimur leikjum og vinna sér inn nokkurra daga frí fyrir komandi átök. Florentina Grecu, markvörðurinn sterki, lék ekki með IBV gegn Víkingi vegna meiðsla og tók Vigdís Sigurðardóttir stöðu hennar á milli stanganna og stóð fyrir sínu. 
Kvennalið IBV í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Víking að velli í tveimur leikjum. Tvo sigra þurfti til að komast í undanúrslit en vegna meiðsla leikmanna IBV var mikilvægt að klára viðureignina í tveimur leikjum og vinna sér inn nokkurra daga frí fyrir komandi átök. Florentina Grecu, markvörðurinn sterki, lék ekki með IBV gegn Víkingi vegna meiðsla og tók Vigdís Sigurðardóttir stöðu hennar á milli stanganna og stóð fyrir sínu. 


Lína 237: Lína 205:
Síðari leikurinn fór fram í Víkinni. Heimastúlkur voru ákveðnar í að selja sig dýrt og framan af var leikurinn jafn. En þegar um tíu mínútur voru eftir kom góður leikkafli hjá IBV sem nýtti sér brottvísun Víkinga og náði undirtökunum í leiknum. Staðan í hálfleik var 7:14 en Eyjastelpur héldu áfram á sömu braut í síðari hálfleik og mestur varð munurinn ellefu mörk, 11:22. Eftir það má segja að leikmenn ÍBV hafi slakað á og varamenn fengu tækifæri til að spreyta sig. Lokatölur urðu 22:28 og þar með komust Eyjastúlkur í undanúrslit keppninnar. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með að klára viðureignina í tveimur leikjum. „''Það var mjög mikilvægt að fá nokkurra daga frí til þess að anda. Fimm leikmenn glíma við meiðsli og það hefði jafnvel verið betra að hvíla einhverjar þeirra í seinni leiknum. En við ákváðum að keyra á þetta á fullu og hvíla svo. Það er líka nokkuð þungu fargi af mér létt, sem og leikmönnum og gott að geta farið að einbeita sér að næsta verkefni strax."'' Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinca Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Peres 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasija Patsion 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1. 
Síðari leikurinn fór fram í Víkinni. Heimastúlkur voru ákveðnar í að selja sig dýrt og framan af var leikurinn jafn. En þegar um tíu mínútur voru eftir kom góður leikkafli hjá IBV sem nýtti sér brottvísun Víkinga og náði undirtökunum í leiknum. Staðan í hálfleik var 7:14 en Eyjastelpur héldu áfram á sömu braut í síðari hálfleik og mestur varð munurinn ellefu mörk, 11:22. Eftir það má segja að leikmenn ÍBV hafi slakað á og varamenn fengu tækifæri til að spreyta sig. Lokatölur urðu 22:28 og þar með komust Eyjastúlkur í undanúrslit keppninnar. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með að klára viðureignina í tveimur leikjum. „''Það var mjög mikilvægt að fá nokkurra daga frí til þess að anda. Fimm leikmenn glíma við meiðsli og það hefði jafnvel verið betra að hvíla einhverjar þeirra í seinni leiknum. En við ákváðum að keyra á þetta á fullu og hvíla svo. Það er líka nokkuð þungu fargi af mér létt, sem og leikmönnum og gott að geta farið að einbeita sér að næsta verkefni strax."'' Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinca Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Peres 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasija Patsion 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1. 


'''Frestað vegna ófærðar'''
=== '''Frestað vegna ófærðar''' ===
 
Á þriðjudagskvöldi í apríl átti fyrsti leikur ÍBV og Fram að fara fram í Eyjum en liðin eigast við í átta liða úrslitum íslandsmótsins. Eins og gefur að skilja var mikil eftirvænting í Eyjum eftir leiknum enda hefur ÍBV ekki oft komist í úrslitakeppnina undanfarin ár og aldrei verið spáð eins góðu gengi og í ár. Það kom því eins og ísköld vatnsgusa þegar HSI tilkynnti að leiknum væri frestað vegna ófærðar. Tilkynningin kom frá HSI um fjögurleytið en þá var ekki enn búið að fresta áætlunarflugi Landsflugs og samkvæmt upplýsingum sem forráðamenn handboltans fengu þá var flugfært til Eyja. Hins vegar var veðurspáin slæm og ljóst að spáin hefur ráðið því hvort af leiknum yrði eða ekki. Þessu eiga Eyjamenn erfitt með að kyngja, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur nokkrum sinnum farið af stað með hádegisflugi á leikdegi vegna þess að veðurspáin var slæm. Þá hefur Eyjaliðið oft setið veðurteppt á fastalandinu og einnig þurft að ferðast með Herjólfi. Þá var ekki frestað. Róbert Geir Gíslason, starfsmaður hjá HSI, hefur með mótastjórn að gera og hann sagði í samtali við Fréttir að HSÍ hafi aðeins haft einn valmöguleika, að fresta leiknum. ''„Við vorum í sambandi við bæði flugfélögin, Landsflug og Flugfélag Vestmannaeyja og um hálf fimm fengum við þau skilaboð frá báðum flugfélögunum að ófært væri til Eyja og ekkert útlit til þess að flogið yrði. Þá var ekkert annað að gera en að snúa dómurunum við, sem voru á leiðinni út á Bakka, og fresta leiknum. Við reyndum að hringja í önnur flugfélög og athuga stöðuna hjá þeim, hvort þau gætu flogið til Eyja en alls staðar fengum við sömu svör, það var ófært til Eyja."'' Páll Marvin Jónsson í handknattleiksráði sagði í samtali við Fréttir að það hefði komið illa við Eyjamenn að fresta leiknum. ''„Það er alltaf slæmt þegar þarf að fresta leikjum og þess vegna eru reglur hjá HSÍ að fresta ekki nema í algjörri neyð. Það má auðvitað deila um það hvort þarna hafi verið um algjöra neyð að ræða, Framarar og dómararnir hefðu getað komið fyrr um daginn en þá hefðu þeir orðið veðurtepptir hérna. Mig grunar að HSI hafi verið undir pressu frá Frömurum að fresta leiknum út af veðurspánni og því miður hefur forystan látið það eftir þeim. Okkar skilaboð til HSÍ eru núna þau að ef ekki á að reyna flug fram á síðustu stundu, þá skal það gilda um alla, líka ÍBV. Við höfum þurft að bíða eftir flugi langt fram undir kvöld, áður en leik hefur verið frestað."'' Nú segja forráðamenn HSÍ að þeir hafi fengið skilaboð um að ófært hafí verið til Eyja og þess vegna hafi leiknum verið frestað? ''„Það er skrítið því ég var uppi í flugturni um sexleytið og þá fyrst var flugi aflýst hjá Landsflugi. Leiknum var hins vegar frestað um klukkan fjögur. Þetta mál er allt hið leiðinlegasta en við ætlum ekki að standa í neinu stappi vegna þess. Þetta er nú að baki og vonandi tekur við skemmtileg rimma gegn Fram,"'' sagði Páll að lokum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á afgreiðslu Landsflugs í Vestmannaeyjum var flugvél félagsins biluð. Þegar viðgerð var lokið um kl. sex síðdegis var orðið ófært. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja fengust þær upplýsingar að síðdegis hafi verið ófært en um fimmleytið hafi opnast fyrir flug og var hægt að fljúga eina ferð á Bakka áður en orðið var ófært að nýju. 
Á þriðjudagskvöldi í apríl átti fyrsti leikur ÍBV og Fram að fara fram í Eyjum en liðin eigast við í átta liða úrslitum íslandsmótsins. Eins og gefur að skilja var mikil eftirvænting í Eyjum eftir leiknum enda hefur ÍBV ekki oft komist í úrslitakeppnina undanfarin ár og aldrei verið spáð eins góðu gengi og í ár. Það kom því eins og ísköld vatnsgusa þegar HSI tilkynnti að leiknum væri frestað vegna ófærðar. Tilkynningin kom frá HSI um fjögurleytið en þá var ekki enn búið að fresta áætlunarflugi Landsflugs og samkvæmt upplýsingum sem forráðamenn handboltans fengu þá var flugfært til Eyja. Hins vegar var veðurspáin slæm og ljóst að spáin hefur ráðið því hvort af leiknum yrði eða ekki. Þessu eiga Eyjamenn erfitt með að kyngja, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur nokkrum sinnum farið af stað með hádegisflugi á leikdegi vegna þess að veðurspáin var slæm. Þá hefur Eyjaliðið oft setið veðurteppt á fastalandinu og einnig þurft að ferðast með Herjólfi. Þá var ekki frestað. Róbert Geir Gíslason, starfsmaður hjá HSI, hefur með mótastjórn að gera og hann sagði í samtali við Fréttir að HSÍ hafi aðeins haft einn valmöguleika, að fresta leiknum. ''„Við vorum í sambandi við bæði flugfélögin, Landsflug og Flugfélag Vestmannaeyja og um hálf fimm fengum við þau skilaboð frá báðum flugfélögunum að ófært væri til Eyja og ekkert útlit til þess að flogið yrði. Þá var ekkert annað að gera en að snúa dómurunum við, sem voru á leiðinni út á Bakka, og fresta leiknum. Við reyndum að hringja í önnur flugfélög og athuga stöðuna hjá þeim, hvort þau gætu flogið til Eyja en alls staðar fengum við sömu svör, það var ófært til Eyja."'' Páll Marvin Jónsson í handknattleiksráði sagði í samtali við Fréttir að það hefði komið illa við Eyjamenn að fresta leiknum. ''„Það er alltaf slæmt þegar þarf að fresta leikjum og þess vegna eru reglur hjá HSÍ að fresta ekki nema í algjörri neyð. Það má auðvitað deila um það hvort þarna hafi verið um algjöra neyð að ræða, Framarar og dómararnir hefðu getað komið fyrr um daginn en þá hefðu þeir orðið veðurtepptir hérna. Mig grunar að HSI hafi verið undir pressu frá Frömurum að fresta leiknum út af veðurspánni og því miður hefur forystan látið það eftir þeim. Okkar skilaboð til HSÍ eru núna þau að ef ekki á að reyna flug fram á síðustu stundu, þá skal það gilda um alla, líka ÍBV. Við höfum þurft að bíða eftir flugi langt fram undir kvöld, áður en leik hefur verið frestað."'' Nú segja forráðamenn HSÍ að þeir hafi fengið skilaboð um að ófært hafí verið til Eyja og þess vegna hafi leiknum verið frestað? ''„Það er skrítið því ég var uppi í flugturni um sexleytið og þá fyrst var flugi aflýst hjá Landsflugi. Leiknum var hins vegar frestað um klukkan fjögur. Þetta mál er allt hið leiðinlegasta en við ætlum ekki að standa í neinu stappi vegna þess. Þetta er nú að baki og vonandi tekur við skemmtileg rimma gegn Fram,"'' sagði Páll að lokum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á afgreiðslu Landsflugs í Vestmannaeyjum var flugvél félagsins biluð. Þegar viðgerð var lokið um kl. sex síðdegis var orðið ófært. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja fengust þær upplýsingar að síðdegis hafi verið ófært en um fimmleytið hafi opnast fyrir flug og var hægt að fljúga eina ferð á Bakka áður en orðið var ófært að nýju. 


'''Sigur gegn Breiðabliki'''
=== '''Sigur gegn Breiðabliki''' ===
 
Karlalið IBV í knattspyrnu spilaði gegn Breiðabliki en leikurinn fór fram í Fífunni. Steingrímur Jóhannesson skoraði eina mark IBV í leiknum, á 31. mínútu en nokkra af sterkustu leikmönnum IBV vantaði í leiknum. Breiðablik hafði fyrir leikinn unnið alla fjóra leiki sína í Deildarbikarnum og verða að teljast nokkuð líklegir til afreka í sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar. Páll Hjarðar fékk rauða spjaldið undir lok leiksins. 
Karlalið IBV í knattspyrnu spilaði gegn Breiðabliki en leikurinn fór fram í Fífunni. Steingrímur Jóhannesson skoraði eina mark IBV í leiknum, á 31. mínútu en nokkra af sterkustu leikmönnum IBV vantaði í leiknum. Breiðablik hafði fyrir leikinn unnið alla fjóra leiki sína í Deildarbikarnum og verða að teljast nokkuð líklegir til afreka í sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar. Páll Hjarðar fékk rauða spjaldið undir lok leiksins. 


'''Þriggja marka tap gegn Val''' 
=== '''Þriggja marka tap gegn Val''' ===
 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum. Valsliðið þykir gríðarlega sterkt, ekki síst eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir gekk í raðir þeirra en þessi lið léku einmitt til úrslita í deildarbikarnum á síðasta ári og vann IBV þann leik. Leikurinn var nokkuð fjörugur en Valsstúlkur voru sterkari. Olga Færseth kom IBV hins vegar í 1:0 eftir hornspyrnu, nokkuð gegn gangi leiksins. Bryndís Jóhannesdóttir bætti svo öðru marki við og var IBV tveimur mörkum yfir í hálfleik sem þótti nokkuð gegn gangi leiksins. Valsstúlkur sýndu svo sparihliðarnar í síðari hálfleik, skoruðu þá fimm mörk gegn engu marki IBV og lokatölur leiksins urðu 5:2. 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum. Valsliðið þykir gríðarlega sterkt, ekki síst eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir gekk í raðir þeirra en þessi lið léku einmitt til úrslita í deildarbikarnum á síðasta ári og vann IBV þann leik. Leikurinn var nokkuð fjörugur en Valsstúlkur voru sterkari. Olga Færseth kom IBV hins vegar í 1:0 eftir hornspyrnu, nokkuð gegn gangi leiksins. Bryndís Jóhannesdóttir bætti svo öðru marki við og var IBV tveimur mörkum yfir í hálfleik sem þótti nokkuð gegn gangi leiksins. Valsstúlkur sýndu svo sparihliðarnar í síðari hálfleik, skoruðu þá fimm mörk gegn engu marki IBV og lokatölur leiksins urðu 5:2. 


'''Unglingaflokkur meistari í 2. deild''' 
=== '''Unglingaflokkur meistari í 2. deild''' ===
 
Stelpurnar í unglingaflokki tryggðu sér sigurinn í 2. deild í handbolta í byrjun apríl og um leið sæti í úrslitum Íslandsmótsins með tveimur sigrum á ÍR og HK2. ÍBV hefur verið á toppi 2. deildar í allan vetur og hægt og sígandi bætt sinn leik en nokkrir leikmenn flokksins hafa verið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur og spilað lítillega á meðal þeirra bestu. Í úrslitum mæta stelpurnar Stjörnunni sem endaði í öðru sæti í 1. deild og þykja nokkuð sterkar. 
Stelpurnar í unglingaflokki tryggðu sér sigurinn í 2. deild í handbolta í byrjun apríl og um leið sæti í úrslitum Íslandsmótsins með tveimur sigrum á ÍR og HK2. ÍBV hefur verið á toppi 2. deildar í allan vetur og hægt og sígandi bætt sinn leik en nokkrir leikmenn flokksins hafa verið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur og spilað lítillega á meðal þeirra bestu. Í úrslitum mæta stelpurnar Stjörnunni sem endaði í öðru sæti í 1. deild og þykja nokkuð sterkar. 


'''Magnús Már skrifar undir''' 
=== '''Magnús Már skrifar undir''' ===
 
Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið frá samningi við IBV og verður hann með í sumar. Á heimasíðu ÍBV er greint frá því að helst var það vinna Magnúsar sem kom í veg fyrir að samið væri við hann fyrr. Magnús þarf að fá frí yfir sumartímann til að spila með IBV og gekk það eftir. Hann lék 23 leiki með ÍBV síðasta sumar og skoraði sjö mörk, þar af fjögur mörk í deildinni. Þá hefur hann verið að spila vel með IBV í vorleikjum ÍBV. 
Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið frá samningi við IBV og verður hann með í sumar. Á heimasíðu ÍBV er greint frá því að helst var það vinna Magnúsar sem kom í veg fyrir að samið væri við hann fyrr. Magnús þarf að fá frí yfir sumartímann til að spila með IBV og gekk það eftir. Hann lék 23 leiki með ÍBV síðasta sumar og skoraði sjö mörk, þar af fjögur mörk í deildinni. Þá hefur hann verið að spila vel með IBV í vorleikjum ÍBV. 


'''Ester í u-17ára landsliðið''' 
=== '''Ester í u-17ára landsliðið''' ===
 
Hin stórefnilega handknattleikskona, Ester Óskarsdóttir, hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undanriðli EM yfir hvítasunnuhelgina. Ester var með landsliðinu um páskahelgina en þá fór fram æfingamót hér á landi. Íslenska hópnum var skipt í tvö lið og lék Ester með öðru þeirra. Lið Esterar vann mótið en auk íslensku liðanna lék meistaraflokkur Fram og danska liðið Gladsaxe.  
Hin stórefnilega handknattleikskona, Ester Óskarsdóttir, hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undanriðli EM yfir hvítasunnuhelgina. Ester var með landsliðinu um páskahelgina en þá fór fram æfingamót hér á landi. Íslenska hópnum var skipt í tvö lið og lék Ester með öðru þeirra. Lið Esterar vann mótið en auk íslensku liðanna lék meistaraflokkur Fram og danska liðið Gladsaxe.  


'''Jafnasta viðureign frá upphafí úrslitakeppninnar''' 
=== '''Jafnasta viðureign frá upphafí úrslitakeppninnar''' ===
 
Eyjamenn mega teljast stálheppnir að vera komnir áfram í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir rimmu sína gegn Fram. Safamýrarpiltarnir komu flestum nema sjálfum sér á óvart með góðum leik sem varð til þess að þrjá leiki þurfti til að skera úr um það hvort liðið færi í undanúrslit. Auk þess þurfti þrjár framlengingar og tvær vítakeppnir en fyrsti leikur liðanna fer líklega í sögubækurnar fyrir spennu og þrautseigju leikmanna beggja liða. Framarar komu Eyjamönnum í opna skjöldu í fyrsta leik liðanna þann 6.apríl en þegar uppi var staðið var jafnt í leikslok, 27:27 og því þurfti að framlengja. Í lok framlengingarinnar voru Eyjamenn með leikinn í hendi sér, voru einu marki yfir og með boltann. Þeir töpuðu hins vegar boltanum klaufalega frá sér, Framarar brunuðu upp og jöfnuðu. Því þurfti að framlengja aftur og aftur var jafnt að henni lokinni, 37:37. Þá var komið að vítakeppni en búið er að fella út bráðabana og taka upp vítakeppni til að útkljá jafna leiki. Eftir fimm vítaskot á lið var enn jafnt, 40:40 og flestir komnir á þá skoðun að leiknum myndi aldrei ljúka. Vítakeppnin var endurtekin, fimm skot á lið og til að gera langa sögu stutta höfðu Eyjamenn betur og unnu 42:41 í einum magnaðasta handboltaleik sem fram hefur farið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Óskarsson, 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári Kristjánsson 6, Samúel ívar Arnason 3, Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1, Zoltán Belányi 1. Varin skot: Roland Eradze 33/2.
Eyjamenn mega teljast stálheppnir að vera komnir áfram í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir rimmu sína gegn Fram. Safamýrarpiltarnir komu flestum nema sjálfum sér á óvart með góðum leik sem varð til þess að þrjá leiki þurfti til að skera úr um það hvort liðið færi í undanúrslit. Auk þess þurfti þrjár framlengingar og tvær vítakeppnir en fyrsti leikur liðanna fer líklega í sögubækurnar fyrir spennu og þrautseigju leikmanna beggja liða. Framarar komu Eyjamönnum í opna skjöldu í fyrsta leik liðanna þann 6.apríl en þegar uppi var staðið var jafnt í leikslok, 27:27 og því þurfti að framlengja. Í lok framlengingarinnar voru Eyjamenn með leikinn í hendi sér, voru einu marki yfir og með boltann. Þeir töpuðu hins vegar boltanum klaufalega frá sér, Framarar brunuðu upp og jöfnuðu. Því þurfti að framlengja aftur og aftur var jafnt að henni lokinni, 37:37. Þá var komið að vítakeppni en búið er að fella út bráðabana og taka upp vítakeppni til að útkljá jafna leiki. Eftir fimm vítaskot á lið var enn jafnt, 40:40 og flestir komnir á þá skoðun að leiknum myndi aldrei ljúka. Vítakeppnin var endurtekin, fimm skot á lið og til að gera langa sögu stutta höfðu Eyjamenn betur og unnu 42:41 í einum magnaðasta handboltaleik sem fram hefur farið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Óskarsson, 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári Kristjánsson 6, Samúel ívar Arnason 3, Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1, Zoltán Belányi 1. Varin skot: Roland Eradze 33/2. 


Annar leikur liðanna í Safamýrinni var á svipuðum nótum og fyrsti leikurinn. Reyndar var jafnræði með liðunum til að byrja með og varnarleikur IBV var mun betri en í fyrsta leiknum. Þrátt fyrir það náðu Framarar yfirhöndinni, komust m.a. fímm mörkum yfir 11:6 en Eyjamenn náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 14:13. Framarar héldu áfram að halda forystunni í síðari hálfleik eða allt þar til undir lok leiksins að ÍBV náði að jafna í fyrsta sinn í leiknum, 27:27. Í framlengingu byrjuðu Framarar betur, náðu tveggja marka forystu en IBV náði að jafna 30:30. Framarar komust aftur yfír en þrátt fyrir harða hríð Eyjamanna að marki Fram undir lokin, þá náðu þeir ekki að jafna. Meðal annars var Sigurður Bragason hreinlega rifinn niður í gólfið á lokasekúndunum þegar hann var að komast í gott skotfæri en á einhvern óskiljanlegan hátt sáu dómarar leiksins ekki ástæðu til að dæma á brotið. Sigurður fékk svo í kjölfarið rautt spjald og þriggja leikja bann. Lokatölur urðu 31:30 og því urðu liðin að mætast á nýjan leik í Eyjum. Mörk ÍBV: Samúel Ivar Arnason 12/6, Tite Kalandadze 7, Sigurður Ari Stefánsson 5, Zoltán Belányi 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Svavar Vignisson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/1. 
Annar leikur liðanna í Safamýrinni var á svipuðum nótum og fyrsti leikurinn. Reyndar var jafnræði með liðunum til að byrja með og varnarleikur IBV var mun betri en í fyrsta leiknum. Þrátt fyrir það náðu Framarar yfirhöndinni, komust m.a. fímm mörkum yfir 11:6 en Eyjamenn náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 14:13. Framarar héldu áfram að halda forystunni í síðari hálfleik eða allt þar til undir lok leiksins að ÍBV náði að jafna í fyrsta sinn í leiknum, 27:27. Í framlengingu byrjuðu Framarar betur, náðu tveggja marka forystu en IBV náði að jafna 30:30. Framarar komust aftur yfír en þrátt fyrir harða hríð Eyjamanna að marki Fram undir lokin, þá náðu þeir ekki að jafna. Meðal annars var Sigurður Bragason hreinlega rifinn niður í gólfið á lokasekúndunum þegar hann var að komast í gott skotfæri en á einhvern óskiljanlegan hátt sáu dómarar leiksins ekki ástæðu til að dæma á brotið. Sigurður fékk svo í kjölfarið rautt spjald og þriggja leikja bann. Lokatölur urðu 31:30 og því urðu liðin að mætast á nýjan leik í Eyjum. Mörk ÍBV: Samúel Ivar Arnason 12/6, Tite Kalandadze 7, Sigurður Ari Stefánsson 5, Zoltán Belányi 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Svavar Vignisson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/1. 
Lína 269: Lína 230:
Þriðji leikurinn var ekki síður jafn og spennandi en Eyjamenn voru lengst af yfir. Framarar voru aldrei langt undan og í hálfleik munaði aðeins tveimur mörkum, 11:9. Framarar hófu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og komust tveimur mörkum yfir. Með mikilli baráttu tókst Eyjamönnum að jafna og komast yfir 24:23. Framarar jöfnuðu úr víti í næstu sókn og aðeins tæp mínúta eftir af leiknum. Framarar léku varnarleikinn skynsamlega undir lokin, brutu á leikmönnum IBV og allt leit út fyrir að framlengja þyrfti enn á ný. En þegar leiktíminn var að renna út, stilltu Eyjamenn upp varnarmúr fyrir Tite Kalandaze, sem lyfti sér upp og negldi boltanum í netið og tryggði ÍBV þar með sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir ÍR. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 7, Samúel I. Ámason 6/2, Tite Kalandadze 5, Robert Bognar 3, Sigurður A. Stefánsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Roland Eradze 24/2. 
Þriðji leikurinn var ekki síður jafn og spennandi en Eyjamenn voru lengst af yfir. Framarar voru aldrei langt undan og í hálfleik munaði aðeins tveimur mörkum, 11:9. Framarar hófu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og komust tveimur mörkum yfir. Með mikilli baráttu tókst Eyjamönnum að jafna og komast yfir 24:23. Framarar jöfnuðu úr víti í næstu sókn og aðeins tæp mínúta eftir af leiknum. Framarar léku varnarleikinn skynsamlega undir lokin, brutu á leikmönnum IBV og allt leit út fyrir að framlengja þyrfti enn á ný. En þegar leiktíminn var að renna út, stilltu Eyjamenn upp varnarmúr fyrir Tite Kalandaze, sem lyfti sér upp og negldi boltanum í netið og tryggði ÍBV þar með sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir ÍR. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 7, Samúel I. Ámason 6/2, Tite Kalandadze 5, Robert Bognar 3, Sigurður A. Stefánsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Roland Eradze 24/2. 


'''Átti IBV að tapa?''' 
=== '''Átti ÍBV að tapa?''' ===
 
Það vakti talsverða athygli þegar tveimur framlengingum var lokið í fyrsta leik ÍBV og Fram að gripið var til vítakastkeppni en til þessa hefur bráðabani ráðið úrslitum í leikjum sem þessum. Eyjamenn höfðu svo loksins betur eftir tvöfalda vítakastkeppni þar sem liðin tóku fimm vítaskot hvort í hvorri keppni fyrir sig. En nú hefur komið upp úr krafsinu að misræmi er í alþjóðareglum og reglum HSÍ. Þannig segir í alþjóða reglum um vítakastkeppni, regla 5.3.1.4 e-liður að í annarri umferð vítakastkeppni, fáist úrslit þegar markamunur verður á liðunum eftir að liðin hafi tekið eitt víti hvort. Í seinni vítakeppninni byrjuðu Framarar á því að skora en fyrsta vítaskot ÍBV var varið. Þar með hefðu Framarar átt að vinna leikinn ef farið væri eftir alþjóða reglum handboltans. Hins vegar segir í íslensku reglugerðinni um vítakeppni m.a: úrslit eru fengin ef markamunur er eftir að bæði lið hafa lokið annarri umferðinni. Samkvæmt heimildum er þarna um lélega þýðingu á alþjóðareglunum að ræða og því geta Eyjamenn þakkað lélegri enskukunnáttu fyrir sæti sitt í undanúrslitum. 
Það vakti talsverða athygli þegar tveimur framlengingum var lokið í fyrsta leik ÍBV og Fram að gripið var til vítakastkeppni en til þessa hefur bráðabani ráðið úrslitum í leikjum sem þessum. Eyjamenn höfðu svo loksins betur eftir tvöfalda vítakastkeppni þar sem liðin tóku fimm vítaskot hvort í hvorri keppni fyrir sig. En nú hefur komið upp úr krafsinu að misræmi er í alþjóðareglum og reglum HSÍ. Þannig segir í alþjóða reglum um vítakastkeppni, regla 5.3.1.4 e-liður að í annarri umferð vítakastkeppni, fáist úrslit þegar markamunur verður á liðunum eftir að liðin hafi tekið eitt víti hvort. Í seinni vítakeppninni byrjuðu Framarar á því að skora en fyrsta vítaskot ÍBV var varið. Þar með hefðu Framarar átt að vinna leikinn ef farið væri eftir alþjóða reglum handboltans. Hins vegar segir í íslensku reglugerðinni um vítakeppni m.a: úrslit eru fengin ef markamunur er eftir að bæði lið hafa lokið annarri umferðinni. Samkvæmt heimildum er þarna um lélega þýðingu á alþjóðareglunum að ræða og því geta Eyjamenn þakkað lélegri enskukunnáttu fyrir sæti sitt í undanúrslitum. 


'''HSÍ leggur ÍBV ekki í einelti''' 
=== '''HSÍ leggur ÍBV ekki í einelti''' ===
 
Forráðamenn ÍBV afar ósáttir við vinnubrögð HSÍ þegar fyrsta leik ÍBV og Fram var frestað. Í kjölfarið var fjallað um málið í Fréttum og spurning vikunnar á eyjafrettir.is var: Níðist HSÍ á ÍBV? Alls höfðu 292 greitt atkvæði í könnuninni, 153 höfðu svarað spurningunni játandi, 90 neitandi og 49 höfðu ekki skoðun. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hafði samband við Fréttir og sagðist ekki sáttur við könnunina. ''„Það er ekki rétt að yið séum að níðast á einhvern hátt á ÍBV og í raun er langur vegur frá því. Málið varðandi þennan tiltekna leik er það að Fram ætlaði að fljúga með Landsflugi til Eyja. Við fengum tilkynningu þess efnis að ófært sé til Eyja. Því var ekkert annað að gera en að fresta leiknum,"'' sagði Einar. ''„Í kjölfarið óskuðum við eftir greinargerð frá Landsflugi vegna málsins sem þeir sendu okkur og þar kom fram að ófært var til Eyja síðdegis á þriðjudaginn og máli sínu til stuðnings létu þeir fylgja með veðuryfirlit frá þeim tfma. Það er alveg ljóst að þegar við höfum hvorki flugvél né flugfélag sem getur flogið til Eyja er erfitt að gera annað en að fresta leik. Við gerum okkur grein fyrir því að aðdragandinn á frestuninni var snarpur og ákvörðunin var tekin snemma dags en samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum frá Landsflugi þá var ákvörðunin rétt."'' Nú segjast forráðamenn IBV hafa verið í flugturninum á flugvelli Vestmannaeyja og þar hafi flugi ekki verið frestað fyrr en sex. Þá höfðu þeir heyrt að vél Landsflugs hafi verið biluð og það sé ástæðan fyrir því að ekki var flogið til Eyja? '',,Já, ég hef heyrt af því að vélin hjá þeim hafi verið biluð en það breytir því ekki að á meðan við höfum hvorki vél né flugfélag þá er ekki hægt að fljúga til Eyja. Málið er einfaldlega það að það er ekki hægt að kenna HSÍ um eitthvað sem við ráðum ekki við,"'' sagði Einar. Nú hefur ÍBV liðið stundum lagt fyrr af stað í leiki ef veðurspá er slæm. Er hægt að gera sömu kröfu til annarra liða í deildinni? ''„Það hefur vissulega gerst að lið hafi komið fyrr til Eyja og jafnvel komið með Herjólfi vegna slæmrar veðurspár. Við höfum það í reglugerð að í síðustu umferðum deildarkeppninnar eigi lið að mæta í leiki þar sem úrslit í einum leik geti haft áhrif á aðra leiki. Þessi regla gildir ekki í sjálfri úrslitakeppninni. Við höfum hins vegar lagt mikið upp úr því að félög hafi fyrirvara á ferðum til Eyja, panti með góðum fyrirvara og fylgist vel með veðurspá því eins og þið Eyjamenn þekkið manna best hefur samgöngum við Eyjar farið aftur síðustu 10 til 15 ár,"'' sagði Einar að lokum.
Forráðamenn IBV afar ósáttir við vinnubrögð HSÍ þegar fyrsta leik IBV og Fram var frestað. Í kjölfarið var fjallað um málið í Fréttum og spurning vikunnar á eyjafrettir.is var: Níðist HSÍ á ÍBV? Alls höfðu 292 greitt atkvæði í könnuninni, 153 höfðu svarað spurningunni játandi, 90 neitandi og 49 höfðu ekki skoðun. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hafði samband við Fréttir og sagðist ekki sáttur við könnunina. ''„Það er ekki rétt að yið séum að níðast á einhvern hátt á ÍBV og í raun er langur vegur frá því. Málið varðandi þennan tiltekna leik er það að Fram ætlaði að fljúga með Landsflugi til Eyja. Við fengum tilkynningu þess efnis að ófært sé til Eyja. Því var ekkert annað að gera en að fresta leiknum,"'' sagði Einar. ''„Í kjölfarið óskuðum við eftir greinargerð frá Landsflugi vegna málsins sem þeir sendu okkur og þar kom fram að ófært var til Eyja síðdegis á þriðjudaginn og máli sínu til stuðnings létu þeir fylgja með veðuryfirlit frá þeim tfma. Það er alveg ljóst að þegar við höfum hvorki flugvél né flugfélag sem getur flogið til Eyja er erfitt að gera annað en að fresta leik. Við gerum okkur grein fyrir því að aðdragandinn á frestuninni var snarpur og ákvörðunin var tekin snemma dags en samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum frá Landsflugi þá var ákvörðunin rétt."'' Nú segjast forráðamenn IBV hafa verið í flugturninum á flugvelli Vestmannaeyja og þar hafi flugi ekki verið frestað fyrr en sex. Þá höfðu þeir heyrt að vél Landsflugs hafi verið biluð og það sé ástæðan fyrir því að ekki var flogið til Eyja? '',,Já, ég hef heyrt af því að vélin hjá þeim hafi verið biluð en það breytir því ekki að á meðan við höfum hvorki vél né flugfélag þá er ekki hægt að fljúga til Eyja. Málið er einfaldlega það að það er ekki hægt að kenna HSÍ um eitthvað sem við ráðum ekki við,"'' sagði Einar. Nú hefur ÍBV liðið stundum lagt fyrr af stað í leiki ef veðurspá er slæm. Er hægt að gera sömu kröfu til annarra liða í deildinni? ''„Það hefur vissulega gerst að lið hafi komið fyrr til Eyja og jafnvel komið með Herjólfi vegna slæmrar veðurspár. Við höfum það í reglugerð að í síðustu umferðum deildarkeppninnar eigi lið að mæta í leiki þar sem úrslit í einum leik geti haft áhrif á aðra leiki. Þessi regla gildir ekki í sjálfri úrslitakeppninni. Við höfum hins vegar lagt mikið upp úr því að félög hafi fyrirvara á ferðum til Eyja, panti með góðum fyrirvara og fylgist vel með veðurspá því eins og þið Eyjamenn þekkið manna best hefur samgöngum við Eyjar farið aftur síðustu 10 til 15 ár,"'' sagði Einar að lokum.
 
'''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' 


=== '''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' ===
Í byrjun apríl fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstóðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo vom veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðinum gekk þokkanlega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu eyjaliðin í 9-16 sæti.
Í byrjun apríl fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstóðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo vom veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðinum gekk þokkanlega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu eyjaliðin í 9-16 sæti.


'''IBV endaði í þriðja sæti á Þórismótinu'''
=== '''ÍBV endaði í þriðja sæti á Þórismótinu''' ===
 
Eyjamenn enduðu í þriðja sæti á Þórismótinu sem fram fór í Portúgal um miðjan apríl. Auk ÍBV léku Valur, FH og Grindavík í mótinu en liðin léku tvo leiki. Dregið var um hvaða lið ÍBV mætti í fyrsta leik og lentu Eyjamenn á móti Val. Þau lið sem unnu fyrstu leikina léku um sigurinn í mótinu en tapliðin léku um bronsið. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Valsmenn, vom það Hlíðarendapiltar sem báru sigur úr býtum, unnu 2:1 og léku til úrslita gegn FH. ÍBV lék hins vegar við Grindavík um bronsið. Grindvíkingar komust yfir en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum þeirra Ian Jeffs og Steingríms Jóhannessonar og urðu lokatölur leiksins því 2:1 fyrir ÍBV. Auk leikjanna tveggja fór fram hraðmót þar sem ÍBV, FH og Valur léku 45 mínútna leiki sín á milli og léku því samtals í 90 mínútur. ÍBV tapaði gegn Val 1:0 en gerði jafntefli gegn FH 1:1 og skoraði Pétur Runólfsson eina mark ÍBV.
Eyjamenn enduðu í þriðja sæti á Þórismótinu sem fram fór í Portúgal um miðjan apríl. Auk ÍBV léku Valur, FH og Grindavík í mótinu en liðin léku tvo leiki. Dregið var um hvaða lið ÍBV mætti í fyrsta leik og lentu Eyjamenn á móti Val. Þau lið sem unnu fyrstu leikina léku um sigurinn í mótinu en tapliðin léku um bronsið. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Valsmenn, vom það Hlíðarendapiltar sem báru sigur úr býtum, unnu 2:1 og léku til úrslita gegn FH. ÍBV lék hins vegar við Grindavík um bronsið. Grindvíkingar komust yfir en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum þeirra Ian Jeffs og Steingríms Jóhannessonar og urðu lokatölur leiksins því 2:1 fyrir ÍBV. Auk leikjanna tveggja fór fram hraðmót þar sem ÍBV, FH og Valur léku 45 mínútna leiki sín á milli og léku því samtals í 90 mínútur. ÍBV tapaði gegn Val 1:0 en gerði jafntefli gegn FH 1:1 og skoraði Pétur Runólfsson eina mark ÍB V. 
 
'''Gunnar Berg áfram hjá Kronau/Ostrmgen''' 


=== '''Gunnar Berg áfram hjá Kronau/Ostrmgen''' ===
Eyjapeyinn Gunnar Berg Viktorsson, sem leikur með þýska 2. deildarliðinu Kronau/Ostringen hefur komist að samkomulagi um að spila áfram með liðinu næsta vetur. Reyndar gerði Gunnar tveggja ára samning fyrir núverandi tímabil sem var uppsegjanlegur eftir veturinn. 
Eyjapeyinn Gunnar Berg Viktorsson, sem leikur með þýska 2. deildarliðinu Kronau/Ostringen hefur komist að samkomulagi um að spila áfram með liðinu næsta vetur. Reyndar gerði Gunnar tveggja ára samning fyrir núverandi tímabil sem var uppsegjanlegur eftir veturinn. 


'''HSÍ njósnar í Eyjum''' 
=== '''HSÍ njósnar í Eyjum''' ===
 
Myndatökumaður á vegum HSÍ myndaði áhorfendur á ÍR-leiknum Það vakti athygli blaðamanns á Fréttum að á leik IBV og IR í undanúrslitum Islandsmóts karla í handknattleik, var ung kona með myndbandsupptökuvél í norðvesturhluta salarins og beindi hún myndavélinni aðallega upp í áhorfendastúku. Eftirlitsdómari í leik IBV og Stjörnunnar í kvennaboltanum stöðvaði leik liðanna á dögunum vegna lúðrasveitar sem spilaði á pöllunum og auk þess hefur áhorfendum í undanfömum leikjum verið vísað til sætis norðan megin í salnum. Samkvæmt öruggum heimildum Frétta var þarna á ferðinni dóttir Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ og því leit allt út fyrir að sambandið væri að njósna í Eyjum. Fréttir leituðu eftir svörum hjá Einari um málið. „Við erum einfaldlega að skoða umgjörð leikja á vegum HSÍ. Hjá sambandinu eru einungis tveir starfsmenn að mér meðtöldum og við höfum einfaldlega ekki tök á því að fara á alla leiki. En við erum að skoða umgjörð leikja vegna fækkunar áhorfenda og eftir því sem ég heyrði þá var vel mætt og góð stemmning í Eyjum. Hlynur Sigmarsson spurði okkur hvort ekki væri í lagi að vera með litla lúðrasveit á pöllunum og það var kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég vildi fá myndir af umgjörðinni. Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum árum þegar Stalla Hú var á pöllunum en þeir voru farnir að spila jarðarfararstef þegar hitt liðið átti leik. Það var reyndar fyrir minn tíma sem framkvæmdastjóra HSÍ en þetta var bannað í framhaldinu. Ef þetta er hins vegar smekklega gert þá er ekkert að því að reyna búa til skemmtilegri umgjörð en nú er. Í framhaldinu af þessari vinnu ætlum við svo að funda með formönnum deildanna og þá munum við væntanlega finna einhverjar vinnureglur í þessum efnum," sagði Einar að lokum. 
Myndatökumaður á vegum HSÍ myndaði áhorfendur á ÍR-leiknum Það vakti athygli blaðamanns á Fréttum að á leik IBV og IR í undanúrslitum Islandsmóts karla í handknattleik, var ung kona með myndbandsupptökuvél í norðvesturhluta salarins og beindi hún myndavélinni aðallega upp í áhorfendastúku. Eftirlitsdómari í leik IBV og Stjörnunnar í kvennaboltanum stöðvaði leik liðanna á dögunum vegna lúðrasveitar sem spilaði á pöllunum og auk þess hefur áhorfendum í undanfömum leikjum verið vísað til sætis norðan megin í salnum. Samkvæmt öruggum heimildum Frétta var þarna á ferðinni dóttir Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ og því leit allt út fyrir að sambandið væri að njósna í Eyjum. Fréttir leituðu eftir svörum hjá Einari um málið. „Við erum einfaldlega að skoða umgjörð leikja á vegum HSÍ. Hjá sambandinu eru einungis tveir starfsmenn að mér meðtöldum og við höfum einfaldlega ekki tök á því að fara á alla leiki. En við erum að skoða umgjörð leikja vegna fækkunar áhorfenda og eftir því sem ég heyrði þá var vel mætt og góð stemmning í Eyjum. Hlynur Sigmarsson spurði okkur hvort ekki væri í lagi að vera með litla lúðrasveit á pöllunum og það var kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég vildi fá myndir af umgjörðinni. Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum árum þegar Stalla Hú var á pöllunum en þeir voru farnir að spila jarðarfararstef þegar hitt liðið átti leik. Það var reyndar fyrir minn tíma sem framkvæmdastjóra HSÍ en þetta var bannað í framhaldinu. Ef þetta er hins vegar smekklega gert þá er ekkert að því að reyna búa til skemmtilegri umgjörð en nú er. Í framhaldinu af þessari vinnu ætlum við svo að funda með formönnum deildanna og þá munum við væntanlega finna einhverjar vinnureglur í þessum efnum," sagði Einar að lokum. 


'''Tite bestur''' 
=== '''Tite bestur''' ===
 
Blað, sem HSÍ gefur út, hefur valið Tite Kalandaze besta leikmann ársins. Þrír aðrir leikmenn frá ÍBV í liði ársins, þar af tvær hjá konunum. HSÍ gaf út blað í tilefni úrslitakeppni karla- og kvenna í handknattleik sem nú stendur sem hæst. Í blaðinu voru forráðamenn liðanna sem komust í úrslit fengnir til að velja lið ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í hvorum flokki fyrir sig. Tite Kalandaze er í liði ársins sem leikmaður ársins og sóknarmaður ársins. Roland Eradze er markvörður ársins og fékk Florentina Grecu sömu tilnefningu. Einnig var vinstri hornamaður IBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir, í liði ársins . 
Blað, sem HSÍ gefur út, hefur valið Tite Kalandaze besta leikmann ársins. Þrír aðrir leikmenn frá ÍBV í liði ársins, þar af tvær hjá konunum. HSÍ gaf út blað í tilefni úrslitakeppni karla- og kvenna í handknattleik sem nú stendur sem hæst. Í blaðinu voru forráðamenn liðanna sem komust í úrslit fengnir til að velja lið ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í hvorum flokki fyrir sig. Tite Kalandaze er í liði ársins sem leikmaður ársins og sóknarmaður ársins. Roland Eradze er markvörður ársins og fékk Florentina Grecu sömu tilnefningu. Einnig var vinstri hornamaður IBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir, í liði ársins . 


'''Með slitin krossbönd og liðband''' 
=== '''Með slitin krossbönd og liðband''' ===
 
Knattspyrnukonan efnilega, Sara Sigurlásdóttir mun að öllum líkindum ekkert spila með ÍBV í sumar. Greint var frá því í Fréttum fyrir nokkrum vikum að hún hefði meiðst illa á hné í leik gegn Breiðabliki í Faxaflóamótinu en í fyrstu var talið að Sara gæti hugsanlega náð síðari hluta tímabilsins. Nú er hins vegar komið í ljós að hún er með slitin krossbönd, slitið liðband, annað liðband skaddað og sömuleiðis liðþófinn. Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir Söru og sömuleiðis lið ÍBV enda er Sara einn efnilegasta leikmaður liðsins. 
Knattspyrnukonan efnilega, Sara Sigurlásdóttir mun að öllum líkindum ekkert spila með ÍBV í sumar. Greint var frá því í Fréttum fyrir nokkrum vikum að hún hefði meiðst illa á hné í leik gegn Breiðabliki í Faxaflóamótinu en í fyrstu var talið að Sara gæti hugsanlega náð síðari hluta tímabilsins. Nú er hins vegar komið í ljós að hún er með slitin krossbönd, slitið liðband, annað liðband skaddað og sömuleiðis liðþófinn. Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir Söru og sömuleiðis lið ÍBV enda er Sara einn efnilegasta leikmaður liðsins. 


'''Töpuðu en unnu samt''' 
=== '''Töpuðu en unnu samt''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður á Leiknisvellinum en veðurfarið var varla boðlegt fyrir knattspyrnu. Valsmenn unnu eftir nokkuð jafnan leik, 1:0 en við nánari eftirgrennslan reyndust Valsmenn tefla fram ólöglegum leikmanni. Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals átti að taka út leikbann í leiknum en hann var meðal leikmanna Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV dæmdur sigur, 3:0. Þar með komst IBV upp í fjórða sæti riðilsins en fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit keppninnar. Ein umferð er eftir og getur Fylkir náð ÍBV að stigum en IBV hefur hagstæðara markahlutfall eins og er og dugir jafntefli í síðasta leik gegn Grindavík. 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður á Leiknisvellinum en veðurfarið var varla boðlegt fyrir knattspyrnu. Valsmenn unnu eftir nokkuð jafnan leik, 1:0 en við nánari eftirgrennslan reyndust Valsmenn tefla fram ólöglegum leikmanni. Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals átti að taka út leikbann í leiknum en hann var meðal leikmanna Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV dæmdur sigur, 3:0. Þar með komst IBV upp í fjórða sæti riðilsins en fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit keppninnar. Ein umferð er eftir og getur Fylkir náð ÍBV að stigum en IBV hefur hagstæðara markahlutfall eins og er og dugir jafntefli í síðasta leik gegn Grindavík. 


'''Stelpurnar í úrslit'''
=== '''Stelpurnar í úrslit''' ===
 
Stelpurnar mættu Stjörnunni í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í apríl. Eins og við var að búast var fyrsti leikur liðanna jafn og spennandi. Aldrei munaði meira en tveimur mörkum á liðunum en yfirleitt var jafnt og liðin skiptust á að skora. Þegar rétt um hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19 og Eyjastúlkur í sókn. Eva Björk Hlöðversdóttir braust þá í gegn, fiskaði víti sem hún tók sjálf og tryggði ÍBV um leið sigurinn, 20:19. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 6/3, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/4, Guðbjórg Guðmannsdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasia Patsiou 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/1. 
Stelpurnar mættu Stjörnunni í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í apríl. Eins og við var að búast var fyrsti leikur liðanna jafn og spennandi. Aldrei munaði meira en tveimur mörkum á liðunum en yfirleitt var jafnt og liðin skiptust á að skora. Þegar rétt um hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19 og Eyjastúlkur í sókn. Eva Björk Hlöðversdóttir braust þá í gegn, fiskaði víti sem hún tók sjálf og tryggði ÍBV um leið sigurinn, 20:19. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 6/3, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/4, Guðbjórg Guðmannsdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasia Patsiou 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/1. 


Lína 315: Lína 266:
Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10, Eva Björk Hlöðversdóttir 8/5, Tatjana Zukovska 4, Alla Gokorian 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 29/1. 
Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10, Eva Björk Hlöðversdóttir 8/5, Tatjana Zukovska 4, Alla Gokorian 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 29/1. 


'''Í 8 liða úrslit'''
=== '''Í 8 liða úrslit''' ===
 
Eyjamenn voru áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Sæþór Jóhannesson skoraði mark ÍBV en Alfreð Jóhannsson skoraði fyrir Grindvíkinga sem kræktu í sitt fyrsta og eina stig í mótinu. Eyjamenn mæta KR-ingum sem unnu 2. Riðil. 
Eyjamenn voru áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Sæþór Jóhannesson skoraði mark ÍBV en Alfreð Jóhannsson skoraði fyrir Grindvíkinga sem kræktu í sitt fyrsta og eina stig í mótinu. Eyjamenn mæta KR-ingum sem unnu 2. Riðil. 


'''Brutu blað í sögu félagsins'''
=== '''Brutu blað í sögu félagsins''' ===
 
Eyjamenn unnu fyrsta leikinn í viðureign sinni gegn ÍR í undanúrslitum Islandsmótsins í Eyjum. ÍBV fór mjög vel af stað, tók landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson nánast úr umferð og fyrir vikið náði hann sér engan veginn á strik í sóknarleiknum. Heimamenn skoruðu fyrstu tvö mörkin og náðu strax góðu forskoti. Mestur varð munurinn í fyrri hálfleik sex mörk en undir lok hálfleiksins náðu IR-ingar aðeins að laga stöðuna enda voru leikmenn IBV um tíma aðeins þrír inni á vellinum, þar af tveir útileikmenn. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk en góður lokakafli hjá IBV varð til þess að í hálfleik munaði fimm mörkum. Framan af síðari hálfleik skiptust liðin á að skora, ÍR-ingar minnkuðu muninn en Eyjamenn juku hann aftur. Þannig gekk þar til um tíu mínútur voru eftir. Þá brugðu ÍR-ingar á það ráð að taka þá Sigurð Ara Stefánsson og Tite Kalandaze úr umferð en reyndar höfðu þeir tekið Tite úr umferð frá fyrstu mínútu. Við það riðlaðist sóknarleikur IBV, ÍR-ingar nýttu sér það og jöfnuðu 29:29 þegar aðeins tæpar tvær mínútur voru eftir. Eyjamenn fengu svo vfti þegar um 50 sekúndur voru eftir og úr því skoraði Zoltan Belanyi. Síðasta orðið átti hins vegar Roland Eradze sem toppaði stórleik sinn með því að verja síðasta skot ÍR-inga, lokatölur 30-29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Tite Kalandaze 7, Samúel ívar Árnason 5, Zoltan Belanyi 4, Robert Bognar 3, Grétar Eyþórsson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Roland Eradze 23. 
Eyjamenn unnu fyrsta leikinn í viðureign sinni gegn ÍR í undanúrslitum Islandsmótsins í Eyjum. ÍBV fór mjög vel af stað, tók landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson nánast úr umferð og fyrir vikið náði hann sér engan veginn á strik í sóknarleiknum. Heimamenn skoruðu fyrstu tvö mörkin og náðu strax góðu forskoti. Mestur varð munurinn í fyrri hálfleik sex mörk en undir lok hálfleiksins náðu IR-ingar aðeins að laga stöðuna enda voru leikmenn IBV um tíma aðeins þrír inni á vellinum, þar af tveir útileikmenn. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk en góður lokakafli hjá IBV varð til þess að í hálfleik munaði fimm mörkum. Framan af síðari hálfleik skiptust liðin á að skora, ÍR-ingar minnkuðu muninn en Eyjamenn juku hann aftur. Þannig gekk þar til um tíu mínútur voru eftir. Þá brugðu ÍR-ingar á það ráð að taka þá Sigurð Ara Stefánsson og Tite Kalandaze úr umferð en reyndar höfðu þeir tekið Tite úr umferð frá fyrstu mínútu. Við það riðlaðist sóknarleikur IBV, ÍR-ingar nýttu sér það og jöfnuðu 29:29 þegar aðeins tæpar tvær mínútur voru eftir. Eyjamenn fengu svo vfti þegar um 50 sekúndur voru eftir og úr því skoraði Zoltan Belanyi. Síðasta orðið átti hins vegar Roland Eradze sem toppaði stórleik sinn með því að verja síðasta skot ÍR-inga, lokatölur 30-29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Tite Kalandaze 7, Samúel ívar Árnason 5, Zoltan Belanyi 4, Robert Bognar 3, Grétar Eyþórsson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Roland Eradze 23. 


Lína 327: Lína 276:
Í oddaleiknum voru það Eyjamenn sem voru mun betri og unnu sannfærandi sigur á bikarmeistrunum. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvoru megin stemmningin var og Eyjamenn léku á alls oddi fyrstu tuttugu mínútur leiksins og náðu góðu forskoti sem þeir héldu til leiksloka. Mestur var munurinn um miðbik síðari hálfleiks, tíu mörk og í raun var sigurinn aldrei í hættu. Allt liðið spilaði frábærlega í leiknum, hvort sem um varnarleik eða sóknarleik var að ræða. ÍR beitti minnst fjórum varnarafbrigðum í leiknum en alltaf virtist IBV eiga svör við þeim. Það var helst þegar ÍR bakkaði niður og spilaði sex-núll vörn að smá hik kom á sóknarleik ÍBV en þeir voru fljótir að leysa úr því og kom stórskyttan Tite Kalandaze sterkur inn og naut sín vel þegar hann var ekki tekinn úr umferð. Líklega hafa Eyjamenn aldrei haft á eins sterku liði að skipa og er valinn maður í hverju rúmi og sterkir leikmenn bíða eftir tækifærinu á bekknum. Möguleikinn á íslandsmeistaratitli er virkilega til staðar enda hafa Eyjamenn sýnt það í vetur að þeir geta unnið hvern sem er. Einnig verður að minnast á þátt áhorfenda sem hafa svo sannarlega staðið sig sem áttundi maður liðsins. Erlingur þjálfari bað um stemmningu frá fyrstu mínútu fyrir fyrsta leik liðsins gegn ÍR og það fékk hann og var bætt um betur í oddaleiknum með enn betri stemmningu og fullu húsi, líklega um 700 manns. Strákarnir hafa nú brotið blað í sögu félagsins.  Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Samúel Ivar Ámason 8/5, Sigurður A. Stefánsson 6, Robert Bognar 5, Svavar Vignisson 4, Zoltan Belanyi 4/1, Davíð Óskarsson 1, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 
Í oddaleiknum voru það Eyjamenn sem voru mun betri og unnu sannfærandi sigur á bikarmeistrunum. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvoru megin stemmningin var og Eyjamenn léku á alls oddi fyrstu tuttugu mínútur leiksins og náðu góðu forskoti sem þeir héldu til leiksloka. Mestur var munurinn um miðbik síðari hálfleiks, tíu mörk og í raun var sigurinn aldrei í hættu. Allt liðið spilaði frábærlega í leiknum, hvort sem um varnarleik eða sóknarleik var að ræða. ÍR beitti minnst fjórum varnarafbrigðum í leiknum en alltaf virtist IBV eiga svör við þeim. Það var helst þegar ÍR bakkaði niður og spilaði sex-núll vörn að smá hik kom á sóknarleik ÍBV en þeir voru fljótir að leysa úr því og kom stórskyttan Tite Kalandaze sterkur inn og naut sín vel þegar hann var ekki tekinn úr umferð. Líklega hafa Eyjamenn aldrei haft á eins sterku liði að skipa og er valinn maður í hverju rúmi og sterkir leikmenn bíða eftir tækifærinu á bekknum. Möguleikinn á íslandsmeistaratitli er virkilega til staðar enda hafa Eyjamenn sýnt það í vetur að þeir geta unnið hvern sem er. Einnig verður að minnast á þátt áhorfenda sem hafa svo sannarlega staðið sig sem áttundi maður liðsins. Erlingur þjálfari bað um stemmningu frá fyrstu mínútu fyrir fyrsta leik liðsins gegn ÍR og það fékk hann og var bætt um betur í oddaleiknum með enn betri stemmningu og fullu húsi, líklega um 700 manns. Strákarnir hafa nú brotið blað í sögu félagsins.  Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Samúel Ivar Ámason 8/5, Sigurður A. Stefánsson 6, Robert Bognar 5, Svavar Vignisson 4, Zoltan Belanyi 4/1, Davíð Óskarsson 1, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 


'''Tap í fyrsta leiknum''' 
=== '''Tap í fyrsta leiknum''' ===
 
Eyjastúlkur töpuðu fyrstu viðureign sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnarfirði. Haukar leiddu nánast allan leikinn og svo fór að lokum að þær sigruðu með þriggja marka mun, 22:19. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikið af mistökum á báða bóga. Eyjaliðið hresstist þó nokkuð í síðari hálfleik og náði í tvígang að minnka muninn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eins og svo oft áður í vetur var Florentina Grecu í míklum ham í markinu, varði 17 skot og var besti leikmaður liðsins. Alla Gorkorian var markahæst með sjö mörk, þar af tvö af vítalínunni. Það er ljóst að róðurinn verður þungur hjá IBV í þessu einvígi enda Haukaliðið gríðarlega sterkt. Þær hafa þó verið að bæta sinn leik til muna í úrslitakeppninni og aldrei að vita hvað geriset. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/2, Eva B. Hlöðversdóttir 5, Anastasia Patsiou 5, Tatjana Zukovska 1, Darinka Stefanovic 1. Varin skot: Florentina Grecu 17. 
Eyjastúlkur töpuðu fyrstu viðureign sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnarfirði. Haukar leiddu nánast allan leikinn og svo fór að lokum að þær sigruðu með þriggja marka mun, 22:19. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikið af mistökum á báða bóga. Eyjaliðið hresstist þó nokkuð í síðari hálfleik og náði í tvígang að minnka muninn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eins og svo oft áður í vetur var Florentina Grecu í míklum ham í markinu, varði 17 skot og var besti leikmaður liðsins. Alla Gorkorian var markahæst með sjö mörk, þar af tvö af vítalínunni. Það er ljóst að róðurinn verður þungur hjá IBV í þessu einvígi enda Haukaliðið gríðarlega sterkt. Þær hafa þó verið að bæta sinn leik til muna í úrslitakeppninni og aldrei að vita hvað geriset. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/2, Eva B. Hlöðversdóttir 5, Anastasia Patsiou 5, Tatjana Zukovska 1, Darinka Stefanovic 1. Varin skot: Florentina Grecu 17. 


'''ÍBV úr leik í Deildarbikarnum''' 
=== '''ÍBV úr leik í Deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið IBV lék gegn KR í átta liða úrslitum Deildarbikarsins en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson kom KR yfir á 42. mínútu og var staðan í hálfleik 1:0. Fyrrum leikmanni IBV, Tryggva Bjarnasyni var svo vísað af velli í síðari hálfleik en þrátt fyrir það bættu KR-ingar við marki en það gerði Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson og urðu það lokatölur leiksins. 
Karlalið IBV lék gegn KR í átta liða úrslitum Deildarbikarsins en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson kom KR yfir á 42. mínútu og var staðan í hálfleik 1:0. Fyrrum leikmanni IBV, Tryggva Bjarnasyni var svo vísað af velli í síðari hálfleik en þrátt fyrir það bættu KR-ingar við marki en það gerði Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson og urðu það lokatölur leiksins. 


'''Töpum ekki þrjú núll''' 
=== '''Töpum ekki þrjú núll''' ===
 
Eyjastúlkur eru komnar með bakið upp að vegg eftir tvo leiki í úrslitum íslandsmótsins gegn Haukum. Hafnfirðingum dugir sigur í þriðja leik liðanna til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Haukar sigruðu annan leik liðanna 24:25, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:14. Lokamínútan var dramatísk. Haukar voru tveimur mörkum yfir og með boltann en Alla Gokorian minnkaði muninn þegar tólf sekúndur voru eftir. Hún stal svo boltanum og skaut frá miðjum vellinum og boltinn lá í netinu. Því miður var leiktíminn úti rétt áður en boltinn komst í markið og því voru það Haukar sem fögnuðu í leikslok. „Það var fín barátta allan tímann og góð barátta í varnarleiknum síðustu 45 mínúturnar. En það þurfti ansi lítið upp á að við ynnum leikinn," sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. ''„Við erum að spila skemmtilegan handbolta en mér fannst leikmenn virkilega berjast fyrir sigri. Hugsanlega var spennustigið of hátt en við ætlum að laga það fyrir næsta leik."'' Hvað með næsta leik ? ''„Við töpum þessu einvígi ekki 3:0, það er alveg á hreinu. Ég er foxillur núna og ég á von á því að leikmenn komi brjálaðir til leiks á fimmtudaginn. Það er að sjálfsögðu ekkert annað en sigur sem kemur til greina hjá okkur enda er titillinn í húfi. Við ætlum að berjast inn í þessa úrslitakeppni aftur. Það þarf ekki nema einn sigurleik til að opna hana aftur. Þær vinna ekki aftur hérna í Eyjum þannig að ef við vinnum á fimmtudaginn er allt opið."'' 
Eyjastúlkur eru komnar með bakið upp að vegg eftir tvo leiki í úrslitum íslandsmótsins gegn Haukum. Hafnfirðingum dugir sigur í þriðja leik liðanna til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Haukar sigruðu annan leik liðanna 24:25, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:14. Lokamínútan var dramatísk. Haukar voru tveimur mörkum yfir og með boltann en Alla Gokorian minnkaði muninn þegar tólf sekúndur voru eftir. Hún stal svo boltanum og skaut frá miðjum vellinum og boltinn lá í netinu. Því miður var leiktíminn úti rétt áður en boltinn komst í markið og því voru það Haukar sem fögnuðu í leikslok. „Það var fín barátta allan tímann og góð barátta í varnarleiknum síðustu 45 mínúturnar. En það þurfti ansi lítið upp á að við ynnum leikinn," sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. ''„Við erum að spila skemmtilegan handbolta en mér fannst leikmenn virkilega berjast fyrir sigri. Hugsanlega var spennustigið of hátt en við ætlum að laga það fyrir næsta leik."'' Hvað með næsta leik ? ''„Við töpum þessu einvígi ekki 3:0, það er alveg á hreinu. Ég er foxillur núna og ég á von á því að leikmenn komi brjálaðir til leiks á fimmtudaginn. Það er að sjálfsögðu ekkert annað en sigur sem kemur til greina hjá okkur enda er titillinn í húfi. Við ætlum að berjast inn í þessa úrslitakeppni aftur. Það þarf ekki nema einn sigurleik til að opna hana aftur. Þær vinna ekki aftur hérna í Eyjum þannig að ef við vinnum á fimmtudaginn er allt opið."'' 


Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/4, Anastasia Patsiou 6, Tatjana Zukovska 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka Stefanovic 2, Eva Hlöðversdóttir 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 24/2. 
Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/4, Anastasia Patsiou 6, Tatjana Zukovska 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka Stefanovic 2, Eva Hlöðversdóttir 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 24/2. 


'''Olga frá í minnst mánuð''' 
=== '''Olga frá í minnst mánuð''' ===
 
Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli í síðasta leik gegn KR í deildarbikarnum þegar markaskorarinn Olga Færseth meiddist illa á hægra hné. Óvíst er hversu lengi hún verður frá en það verður að minnsta kosti mánuður og því ljóst að hún missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Liðbönd í innanverðu hægra hnénu sködduðust þegar Olga lenti í tæklingu við einn leikmann KR. Olga segir sjálf að þetta hafí ekki verið tækling sem hún er vön að fara í, hún var ekki í jafnvægi og teygði sig í boltann og á sama augnabliki sparkaði leikmaður KR í hann. Sagði Olga þetta hafa verið algjöra óheppni. Hún bíður nú eftir tíma hjá lækni og mun koma í ljós öðru hvoru megin við helgi hversu lengi hún verður frá. Ef liðböndin eru slitin er ljóst að Eyjaliðið verður án Olgu mestan part sumars. 
Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli í síðasta leik gegn KR í deildarbikarnum þegar markaskorarinn Olga Færseth meiddist illa á hægra hné. Óvíst er hversu lengi hún verður frá en það verður að minnsta kosti mánuður og því ljóst að hún missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Liðbönd í innanverðu hægra hnénu sködduðust þegar Olga lenti í tæklingu við einn leikmann KR. Olga segir sjálf að þetta hafí ekki verið tækling sem hún er vön að fara í, hún var ekki í jafnvægi og teygði sig í boltann og á sama augnabliki sparkaði leikmaður KR í hann. Sagði Olga þetta hafa verið algjöra óheppni. Hún bíður nú eftir tíma hjá lækni og mun koma í ljós öðru hvoru megin við helgi hversu lengi hún verður frá. Ef liðböndin eru slitin er ljóst að Eyjaliðið verður án Olgu mestan part sumars. 


'''Janft í æfingarleik'''
=== '''Janft í æfingarleik''' ===
 
Karlalið IBV undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök í sumar en sem fyrr æfír hópurinn í tvennu lagi, stærsti hluti hans er í Reykjavík en svo er hinn hópurinn hér í Eyjum. Strákamir léku æfíngaleik gegn Keflavík í lok apríl og fór leikurinn fram á grasvellinum í Garði. Keflvikingar komust yfír í fyrri hálfleik en Andri Ólafsson jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. 
Karlalið IBV undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök í sumar en sem fyrr æfír hópurinn í tvennu lagi, stærsti hluti hans er í Reykjavík en svo er hinn hópurinn hér í Eyjum. Strákamir léku æfíngaleik gegn Keflavík í lok apríl og fór leikurinn fram á grasvellinum í Garði. Keflvikingar komust yfír í fyrri hálfleik en Andri Ólafsson jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. 


'''ÍBV án titils í fyrsta skipti í sex ár''' 
=== '''ÍBV án titils í fyrsta skipti í sex ár''' ===
 
Kvennalið ÍBV stóð uppi eftir tímabilið með engan titil í fyrsta sinn í sex ár, eða frá því að liðið vann í fyrsta sinn íslandsmeistaratitilinn árið 2000. Árangurinn er samt sem áður ekkert slakur og líklega myndu flest lið sætta sig við hann, annað sætið í Íslandsmótinu og undanúrslit í bikarkeppninni en miðað við gengi undanfarinna ára telst þetta lélegur árangur. IBV átti í raun aldrei möguleika gegn Haukum, Hafnfirðingar höfðu sterka liðsheild fram yfir IBV og unnu á henni þrjá sigra sem dugðu til að tryggja sér titilinn. Þriðji og síðasti leikur liðanna fór fram í lok apríl og ljóst að um erfiðan róður væri að ræða fyrir ÍBV þar sem leikið var á Ásvöllum. Leikmenn IBV fóru reyndar vel af stað í leiknum og náðu þriggja marka forystu en heimastúlkur náðu að snúa dæminu við fyrir leikhlé og ná þriggja marka forystu, 15:12. Eyjastúlkur reyndu svo hvað þær gátu í síðari hálfleik til að jafna en allt kom fyrir ekki og lokatölur urðu 26:23. Einvígi liðanna endaði því 3:0 fyrir Hauka sem fögnuðu vel í leikslok. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að hann væri svekktur eftir veturinn. ''„Þetta var ekki það sem maður hefði óskað sér, 3:0 tap í svona úrslitaeinvígi en við vorum alla leikina að reyna að koma okkur inn í baráttuna. Við náðum aldrei forystunni í þessum leikjum nema í þriðja leik og þá hefðum við átt að ná 5 til 6 marka forystu í fyrri hálfleik. Í staðinn lendum við í því að Haukar skora sjö mörk gegn einu marki okkar og það var bara of mikið. Við gerðum of mikið af mistökum í þessu einvígi og höfðum satt best að segja aðeins minni vilja til sigurs en Haukar."'' Ef þú lítur yfir tímabilið, ertu sáttur við það? ''„Nei, ég er engan veginn sáttur við veturinn. Fyrirfram vissum við að þetta yrði erfitt þar sem við stilltum upp nýju liði og ég er með litla reynslu. Það tók gríðarlega langan tíma að sauma þetta saman og auk þess gekk okkur ýmislegt á móti. Steininn tók svo úr þegar við tópuðum fyrir Gróttu/KR í undanúrslitum bikarsins, það eru mestu vonbrigðin eftir tímabilið. Við náðum engum af þeim markmiðum sem við settum okkur og það var mjög erfitt að ná upp liðsanda innan hópsins. Við náðum á köflum að spila ágætlega saman en í heildina voru það ekki nema 5 til 6 leikir sem voru góðir hjá okkur þannig að ég get engan veginn verið ánægður. Mér fannst liðið hins vegar vera vaxandi í úrslitakeppninni. Svo dettum við aftur niður fyrir Haukaleikina sem ég skil hreinlega ekki hvemig gat gerst, hvernig sjálfstraustið gat fokið svona út í vindinn fyrir úrslitaleikina."'' Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 5, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Tatjana Zukovska 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Darinka Stefanovic 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/2. 
Kvennalið ÍBV stóð uppi eftir tímabilið með engan titil í fyrsta sinn í sex ár, eða frá því að liðið vann í fyrsta sinn íslandsmeistaratitilinn árið 2000. Árangurinn er samt sem áður ekkert slakur og líklega myndu flest lið sætta sig við hann, annað sætið í Íslandsmótinu og undanúrslit í bikarkeppninni en miðað við gengi undanfarinna ára telst þetta lélegur árangur. IBV átti í raun aldrei möguleika gegn Haukum, Hafnfirðingar höfðu sterka liðsheild fram yfir IBV og unnu á henni þrjá sigra sem dugðu til að tryggja sér titilinn. Þriðji og síðasti leikur liðanna fór fram í lok apríl og ljóst að um erfiðan róður væri að ræða fyrir ÍBV þar sem leikið var á Ásvöllum. Leikmenn IBV fóru reyndar vel af stað í leiknum og náðu þriggja marka forystu en heimastúlkur náðu að snúa dæminu við fyrir leikhlé og ná þriggja marka forystu, 15:12. Eyjastúlkur reyndu svo hvað þær gátu í síðari hálfleik til að jafna en allt kom fyrir ekki og lokatölur urðu 26:23. Einvígi liðanna endaði því 3:0 fyrir Hauka sem fögnuðu vel í leikslok. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að hann væri svekktur eftir veturinn. ''„Þetta var ekki það sem maður hefði óskað sér, 3:0 tap í svona úrslitaeinvígi en við vorum alla leikina að reyna að koma okkur inn í baráttuna. Við náðum aldrei forystunni í þessum leikjum nema í þriðja leik og þá hefðum við átt að ná 5 til 6 marka forystu í fyrri hálfleik. Í staðinn lendum við í því að Haukar skora sjö mörk gegn einu marki okkar og það var bara of mikið. Við gerðum of mikið af mistökum í þessu einvígi og höfðum satt best að segja aðeins minni vilja til sigurs en Haukar."'' Ef þú lítur yfir tímabilið, ertu sáttur við það? ''„Nei, ég er engan veginn sáttur við veturinn. Fyrirfram vissum við að þetta yrði erfitt þar sem við stilltum upp nýju liði og ég er með litla reynslu. Það tók gríðarlega langan tíma að sauma þetta saman og auk þess gekk okkur ýmislegt á móti. Steininn tók svo úr þegar við tópuðum fyrir Gróttu/KR í undanúrslitum bikarsins, það eru mestu vonbrigðin eftir tímabilið. Við náðum engum af þeim markmiðum sem við settum okkur og það var mjög erfitt að ná upp liðsanda innan hópsins. Við náðum á köflum að spila ágætlega saman en í heildina voru það ekki nema 5 til 6 leikir sem voru góðir hjá okkur þannig að ég get engan veginn verið ánægður. Mér fannst liðið hins vegar vera vaxandi í úrslitakeppninni. Svo dettum við aftur niður fyrir Haukaleikina sem ég skil hreinlega ekki hvemig gat gerst, hvernig sjálfstraustið gat fokið svona út í vindinn fyrir úrslitaleikina."'' Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 5, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Tatjana Zukovska 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Darinka Stefanovic 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/2. 


'''Náðu ekki að verja titilinn''' 
=== '''Náðu ekki að verja titilinn''' ===
 
Fyrir um ári síðan voru það kvennalið ÍBV í handbolta og fótbolta sem skiluðu tveimur titlum sömu helgina, deildamieistaratitill í fótbolta og Íslandsmeistaratitill í handbolta. En um ári síðar töpuðu bæði lið titlunum, handboltaliðið tapaði fyrir Haukum í úrslitum og knattspymuliðið tapaði um helgina fyrir Val í undanúrslitum deildarbikarsins. Ekki vantaði mörkin í leik liðanna en því miður vom þau nánast öll í mark IBV, lokatölur urðu 8:1 og skoraði Elín Anna Steinarsdóttir eina mark ÍBV. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Val. 
Fyrir um ári síðan voru það kvennalið ÍBV í handbolta og fótbolta sem skiluðu tveimur titlum sömu helgina, deildamieistaratitill í fótbolta og Íslandsmeistaratitill í handbolta. En um ári síðar töpuðu bæði lið titlunum, handboltaliðið tapaði fyrir Haukum í úrslitum og knattspymuliðið tapaði um helgina fyrir Val í undanúrslitum deildarbikarsins. Ekki vantaði mörkin í leik liðanna en því miður vom þau nánast öll í mark IBV, lokatölur urðu 8:1 og skoraði Elín Anna Steinarsdóttir eina mark ÍBV. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Val. 


'''Haukar unnu fyrsta leik''' 
=== '''Haukar unnu fyrsta leik''' ===
 
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 


'''Maí'''
== '''<u>MAÍ:</u>''' ==
 
'''Komnir með bakið upp við vegg'''


=== '''Komnir með bakið upp við vegg''' ===
ÍBV og Haukar mættust í annað sinn í Eyjum en Haukar komu flestum á óvart með því að vinna með fjórum mörkum, 35:39 eftir framlengdan leik. Eyjamenn geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin enda voru þeir mun betri í um 50 mínútur í venjulegum leiktíma. Lokakaflinn var hins vegar arfaslakur, Tite Kalandaze var tekinn úr umferð og ÍBV virðist hreinlega ekki ráða við það, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Haukar náðu aðjafna á lokasekúndunum með því að bæta aukamanni inn í sóknina og tryggja sér framlengingu. Þar áttu Eyjamenn fá svör gegn ágætum Ieik Hauka sem voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigurinn þegar í framlenginguna var komið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Svavar Vignisson 6, Samúel I. Arnason 5/2, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 4/2, Sigurður A. Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Eradze 21/1, Jóhann Guðmundsson 1. 
ÍBV og Haukar mættust í annað sinn í Eyjum en Haukar komu flestum á óvart með því að vinna með fjórum mörkum, 35:39 eftir framlengdan leik. Eyjamenn geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin enda voru þeir mun betri í um 50 mínútur í venjulegum leiktíma. Lokakaflinn var hins vegar arfaslakur, Tite Kalandaze var tekinn úr umferð og ÍBV virðist hreinlega ekki ráða við það, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Haukar náðu aðjafna á lokasekúndunum með því að bæta aukamanni inn í sóknina og tryggja sér framlengingu. Þar áttu Eyjamenn fá svör gegn ágætum Ieik Hauka sem voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigurinn þegar í framlenginguna var komið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Svavar Vignisson 6, Samúel I. Arnason 5/2, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 4/2, Sigurður A. Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Eradze 21/1, Jóhann Guðmundsson 1. 


'''Karlaliði IBV spáð falli en stelpunum 4. sæti'''
=== '''Karlaliði IBV spáð falli en stelpunum 4. sæti''' ===
 
Árleg spá fyrirliða, forráðarmanna og þjálfara liðanna í efstu deild fór fram í byrjun maí. Það var greinilegt á niðurstöðunni að önnur lið hafa litla trú á Eyjamönnum en samkvæmt spánni fellur lið ÍBV ásamt Grindavík en þessi tvö lið eiga lengstu samfelldu söguna í efstu deild. Spáin: l.FH 2.KR 3. Valur 4.ÍA 5. Fylkir 6. Keflavík 7. Fram 8. Þróttur 9. ÍBV l0.Grindavík 
Árleg spá fyrirliða, forráðarmanna og þjálfara liðanna í efstu deild fór fram í byrjun maí. Það var greinilegt á niðurstöðunni að önnur lið hafa litla trú á Eyjamönnum en samkvæmt spánni fellur lið ÍBV ásamt Grindavík en þessi tvö lið eiga lengstu samfelldu söguna í efstu deild. Spáin: l.FH 2.KR 3. Valur 4.ÍA 5. Fylkir 6. Keflavík 7. Fram 8. Þróttur 9. ÍBV l0.Grindavík 


Valsstúlkur með Margréti Láru Viðarsdóttur í fararbroddi ættu að verja íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, forráðamannaog þjálfara liðanna í efstu deild. ÍBV, sem endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, er nú spáð fjórða sæti deildarinnar. Spáin: l.Valur 2.KR 3. Breiðablik 4. ÍBV 5. Keflavík 6. Sfjarnan 7.ÍA 8.FH
Valsstúlkur með Margréti Láru Viðarsdóttur í fararbroddi ættu að verja íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, forráðamannaog þjálfara liðanna í efstu deild. ÍBV, sem endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, er nú spáð fjórða sæti deildarinnar. Spáin: l.Valur 2.KR 3. Breiðablik 4. ÍBV 5. Keflavík 6. Sfjarnan 7.ÍA 8.FH


'''Eyjastúlkur kjöldregnar af Val'''
=== '''Eyjastúlkur kjöldregnar af Val''' ===
 
Fyrsti alvöruleikur ársins í kvennaknattspyrnunni fór fram þriðjudagskvöldið 10.maí þegar keppt var um titilinn meistarar meistaranna. Þar áttust við Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar ÍBV. Það er skemmst frá því að segja að Valur burstaði lið IBV með tíu mörkum gegn engu og virðast stúlkurnar á Hlíðarenda vera með yfirburðalið á mótinu í ár. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk gegn sínum gömlu félögum en markahæst var Nína Ósk Kristinsdóttir með fjögur mörk. 
Fyrsti alvöruleikur ársins í kvennaknattspyrnunni fór fram þriðjudagskvöldið 10.maí þegar keppt var um titilinn meistarar meistaranna. Þar áttust við Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar ÍBV. Það er skemmst frá því að segja að Valur burstaði lið IBV með tíu mörkum gegn engu og virðast stúlkurnar á Hlíðarenda vera með yfirburðalið á mótinu í ár. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk gegn sínum gömlu félögum en markahæst var Nína Ósk Kristinsdóttir með fjögur mörk. 


'''Andrew Sam í ÍBV'''
=== '''Andrew Sam í ÍBV''' ===
 
Eyjamenn gerðu í byrjun maí munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er 22 ára sóknarmaður og skoraði eitt mark í sigri ÍBV, 3:1, á Fylki á gervigrasvellinum í Árbæ í gær en Matthew Platt og Steingrímur Jóhannesson gerðu hin mörkin. ''„Sam hefur staðið sig mjög vel hjá okkur. Við teljum okkur vera einstaklega heppna með alla okkar erlendu leikmenn, Ian Jeffs er að spila sitt þriðja ár og þeir Platt og James Robinson falla mjög vel inn í okkar hóp,“'' sagði Gísli Hjartarson hjá ÍBV í samtali við Morgunblaðið 
Eyjamenn gerðu í byrjun maí munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er 22 ára sóknarmaður og skoraði eitt mark í sigri ÍBV, 3:1, á Fylki á gervigrasvellinum í Árbæ í gær en Matthew Platt og Steingrímur Jóhannesson gerðu hin mörkin. ''„Sam hefur staðið sig mjög vel hjá okkur. Við teljum okkur vera einstaklega heppna með alla okkar erlendu leikmenn, Ian Jeffs er að spila sitt þriðja ár og þeir Platt og James Robinson falla mjög vel inn í okkar hóp,“'' sagði Gísli Hjartarson hjá ÍBV í samtali við Morgunblaðið 


'''Haukar Íslandsmeistarar'''
=== '''Haukar Íslandsmeistarar''' ===
 
Karlalið Hauka tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum. Haukar unnu einvígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Haukarnir höfðu yfirhöndina gegn Eyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálfleik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kalandadze og þar fyrir utan náði leikstjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvorugur þeirra komst á blað í leiknum. 
Karlalið Hauka tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum. Haukar unnu einvígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Haukarnir höfðu yfirhöndina gegn Eyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálfleik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kalandadze og þar fyrir utan náði leikstjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvorugur þeirra komst á blað í leiknum. 


'''Aagalegt að vinna ekki leik'''
=== '''Agalegt að vinna ekki leik''' ===
 
''„Já, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“'' sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson í samtali við Morgunblaðið. ''„Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okkur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikjunum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma erum við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var einhæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“'' sagði Svavar. 
''„Já, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“'' sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson í samtali við Morgunblaðið. ''„Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okkur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikjunum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma erum við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var einhæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“'' sagði Svavar. 


„''Já, það má óska mér til hamingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“'' sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV í samtali við Morgunblaðið. ''„Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leiknum var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strákarnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“'' Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. 
„''Já, það má óska mér til hamingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“'' sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV í samtali við Morgunblaðið. ''„Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leiknum var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strákarnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“'' Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. 


'''Skellur í fyrsta leik''' 
=== '''Skellur í fyrsta leik''' ===
 
ÍBV og Fram mættust í fyrsta leik Landsbankadeildar karla þar sem Fram hafði betur 3-0. Leikmenn IBV byrjuðu reyndar af miklum krafti fyrsta stundarfjórðunginn og fengu m.a. eitt ágætis færi þegar Steingrímur Jóhannesson komst í gegnum vöm Fram en Eyjamaðurinn Gunnar Sigurðsson, í marki Fram, sá við honum. Eftir það höfðu Framarar öll völd á vellinum og það var ekki fyrr en undir lokin að Eyjamenn náðu að ógna marki Fram. Guðlaugur Baldursson, hinn nýi þjálfari ÍBV, þurfti að glíma við ýmis vandamál í þessum fyrsta leik liðanna. Ekki aðeins að hann er nýr í starfi heldur hafa einnig orðið talsverðar breytingar á liði IBV, máttarstólpar horfið á braut, auk þess voru talsverð meiðsli í herbúðum ÍBV. Varnarleikur liðsins var ágætur í leiknum þrátt fyrir mörkin þrjú en fyrst og fremst gekk illa að halda boltanum innan liðsins og þar af leiðandi var lítill sóknarleikur lengst af í leiknum.
ÍBV og Fram mættust í fyrsta leik Landsbankadeildar karla þar sem Fram hafði betur 3-0. Leikmenn IBV byrjuðu reyndar af miklum krafti fyrsta stundarfjórðunginn og fengu m.a. eitt ágætis færi þegar Steingrímur Jóhannesson komst í gegnum vöm Fram en Eyjamaðurinn Gunnar Sigurðsson, í marki Fram, sá við honum. Eftir það höfðu Framarar öll völd á vellinum og það var ekki fyrr en undir lokin að Eyjamenn náðu að ógna marki Fram. Guðlaugur Baldursson, hinn nýi þjálfari ÍBV, þurfti að glíma við ýmis vandamál í þessum fyrsta leik liðanna. Ekki aðeins að hann er nýr í starfi heldur hafa einnig orðið talsverðar breytingar á liði IBV, máttarstólpar horfið á braut, auk þess voru talsverð meiðsli í herbúðum ÍBV. Varnarleikur liðsins var ágætur í leiknum þrátt fyrir mörkin þrjú en fyrst og fremst gekk illa að halda boltanum innan liðsins og þar af leiðandi var lítill sóknarleikur lengst af í leiknum.  
 
'''Fimm mörk eftir sjö mínútna leik''' 


=== '''Fimm mörk eftir sjö mínútna leik''' ===
Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað hjá kvennaliði IBV sem tók á móti ÍA í fyrsta leik. Þeir áhorfendur sem mættu tímanlega á leikinn klóruðu margir sér í hausnum og spurðu sig að því hvort handboltavertíðin væri ekki örugglega búin því eftir aðeins um sjö mínútna leik var staðan orðin 4-1, tölur sem minna mjög á byrjun í handbolta. Nánast um einstefnu var að ræða í fyrri hálfleik en þegar upp var staðið höfðu leikmenn IBV skorað tólf mörk en gestirnir tvö. Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður ÍBV, var í algjörum sérflokki í fyrri hálfleik, hreinlega óð framhjá vamarmönnum IA eins og ekkert væri og var mjög ógnandi en í seinni hálfleik var aðeins farið að draga af henni. Elín Anna Steinarsdóttir var einnig mjög sterk og sömuleiðis þær Bryndís Jóhannesdóttir og Ema Dögg Sigurjónsdóttir. Reyndar var mótstaðan í leiknum ekki mikil en þó náðu Skagastúlkur aðeins að laga leik sinn í síðari hállfeik sem var mun jafnari en sá fyrri. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það var auðvitað engin mótstaða héma í kvöld en stelpurnar lögðu sig allar fram, þetta var í raun ótrúleg frammistaða að skora fjögur mörk á fimm mínútum. Þær komu mjög vel stemmdar til leiks og ákveðnar í að hafa gaman af þessu. Það er ekki lítill hluti að hafa gaman af fótboltanum. Við erum auðvitað nánast á byrjunarreit, leikmenn em enn að tínast inn og ég er svona að koma leikmönnum í stand. En þessi sigur er góð byrjun á íslandsmótinu, það er ekki hægt að segja annað." Mörk ÍBV: Elíh Anna Steinarsdóttir 4, Bryndís Jóhannesdóttir 4, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Thelma Sigurðardóttir 1. 
Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað hjá kvennaliði IBV sem tók á móti ÍA í fyrsta leik. Þeir áhorfendur sem mættu tímanlega á leikinn klóruðu margir sér í hausnum og spurðu sig að því hvort handboltavertíðin væri ekki örugglega búin því eftir aðeins um sjö mínútna leik var staðan orðin 4-1, tölur sem minna mjög á byrjun í handbolta. Nánast um einstefnu var að ræða í fyrri hálfleik en þegar upp var staðið höfðu leikmenn IBV skorað tólf mörk en gestirnir tvö. Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður ÍBV, var í algjörum sérflokki í fyrri hálfleik, hreinlega óð framhjá vamarmönnum IA eins og ekkert væri og var mjög ógnandi en í seinni hálfleik var aðeins farið að draga af henni. Elín Anna Steinarsdóttir var einnig mjög sterk og sömuleiðis þær Bryndís Jóhannesdóttir og Ema Dögg Sigurjónsdóttir. Reyndar var mótstaðan í leiknum ekki mikil en þó náðu Skagastúlkur aðeins að laga leik sinn í síðari hállfeik sem var mun jafnari en sá fyrri. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það var auðvitað engin mótstaða héma í kvöld en stelpurnar lögðu sig allar fram, þetta var í raun ótrúleg frammistaða að skora fjögur mörk á fimm mínútum. Þær komu mjög vel stemmdar til leiks og ákveðnar í að hafa gaman af þessu. Það er ekki lítill hluti að hafa gaman af fótboltanum. Við erum auðvitað nánast á byrjunarreit, leikmenn em enn að tínast inn og ég er svona að koma leikmönnum í stand. En þessi sigur er góð byrjun á íslandsmótinu, það er ekki hægt að segja annað." Mörk ÍBV: Elíh Anna Steinarsdóttir 4, Bryndís Jóhannesdóttir 4, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Thelma Sigurðardóttir 1. 


'''Tite valinn bestur''' 
=== '''Tite valinn bestur''' ===
 
Á lokahófi HSÍ sem fram fór um síðustu helgi var Tite Kalandaze, fyrum leikmaður ÍBV, valinn besti leikmaður Íslandsmótsins. Valið kom svo sem ekki mjög á óvart enda var Tite í algjörum sérflokki í vetur en sem kunnugt er gekk hann í raðir Stjörnunnar fyrir skömmu. Þá var annar fyrum leikmaður ÍBV og núverandi leikmaður Stjömunnar, Roland Eradze, valinn besti markvörður íslandsmótsins. Markvörður kvennaliðs ÍBV, Florentina Grecu var einnig valin besti markvörður íslandsmóts kvenna enda einn öflugasti markvörður sem hefur leikið hér á landi. Florentina hefur þegar skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu næsta vetur.
Á lokahófi HSÍ sem fram fór um síðustu helgi var Tite Kalandaze, fyrum leikmaður ÍBV, valinn besti leikmaður Íslandsmótsins. Valið kom svo sem ekki mjög á óvart enda var Tite í algjörum sérflokki í vetur en sem kunnugt er gekk hann í raðir Stjörnunnar fyrir skömmu. Þá var annar fyrum leikmaður ÍBV og núverandi leikmaður Stjömunnar, Roland Eradze, valinn besti markvörður íslandsmótsins. Markvörður kvennaliðs IBV, Florentina Grecu var einnig valin besti markvörður íslandsmóts kvenna enda einn öflugasti markvörður sem hefur leikið hér á landi. Florentina hefur þegar skrifað undir samning hjá IBV og mun leika með liðinu næsta vetur. 
 
'''Ester og félagar úr leik''' 


=== '''Ester og félagar úr leik''' ===
Ester Óskarsdóttir, handknattleikskonan efnilega lék með U-17 ára liði íslands í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið lék í riðli með Rússlandi, Litháen og Búlgaríu en riðlakeppninn fór fram í Kópavogi. Tvö efstu sætin í riðlinum gáfu þátttökurétt á lokamóti EM en íslenska liðið endaði í þriðja sæti riðilsins. Ester skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur. 
Ester Óskarsdóttir, handknattleikskonan efnilega lék með U-17 ára liði íslands í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið lék í riðli með Rússlandi, Litháen og Búlgaríu en riðlakeppninn fór fram í Kópavogi. Tvö efstu sætin í riðlinum gáfu þátttökurétt á lokamóti EM en íslenska liðið endaði í þriðja sæti riðilsins. Ester skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur. 


'''Hringnum lokað?''' 
=== '''Hringnum lokað?''' ===
 
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV tók við liðinu á ný eftir sjö ára fjarveru. Sigurlás þjálfaði liðið árið 1996 til 1998 og hafa margir talað um að í kjölfarið hafí færst meiri alvara í kvennaboltann í Eyjum, en fram að því hafði kvennalið ÍBV nánast farið á milli 1. og 2. deildar árlega. Það má því kannski segja að nú sé verið að loka hringnum sem Sigurlás byrjaði en á þessum sex tímabilum sem hann þjálfaði ekki liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt ÍBV, Heimir Hallgrímsson og Elísabet Gunnarsdóttir. 
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV tók við liðinu á ný eftir sjö ára fjarveru. Sigurlás þjálfaði liðið árið 1996 til 1998 og hafa margir talað um að í kjölfarið hafí færst meiri alvara í kvennaboltann í Eyjum, en fram að því hafði kvennalið ÍBV nánast farið á milli 1. og 2. deildar árlega. Það má því kannski segja að nú sé verið að loka hringnum sem Sigurlás byrjaði en á þessum sex tímabilum sem hann þjálfaði ekki liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt ÍBV, Heimir Hallgrímsson og Elísabet Gunnarsdóttir. 


'''Florentine og Títe eru bestu leikmennirnir''' 
=== '''Florentine og Títe eru bestu leikmennirnir''' ===
 
Það var mikið um dýrðir í Höllinni á lokahófi handboltans hjá IBV-íþróttafélagi. Þar voru mættir um 250 gestir sem þáðu mat, skemmtun og dansleik í boði ÍBV-íþróttafélags. Ekki fögnuðu menn titlum þetta árið en að hampa silfri hjá körlum og konum í meistaraflokki er ekki slæmur árangur. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur tímabilsins og ÍBV-héraðssambands heiðraði þrjá menn fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar, ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum þeim sem lagt hafa handboltanum lið á nýliðnu tímabili. Þó skörð hafi verið höggvin í leikmannahópinn var ekkert uppgjafarhljóð í honum og er takmarkið að ÍBV verði áfram í fremstu röð í handboltanum og titlar eru takmarkið. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, veitti Hlyni og Páli Marvin Jónssyni silfurmerki ÍBV fyrir frábært starf í þágu handboltans. Þá fékk Bragi Steingrímsson gullkross ÍBV fyrir áratuga starf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Fréttabikarana fengu að þessu sinni Hildur Dögg Jónsdóttir og Grétar Eyþórsson. Ester Óskarsdóttir og Þorgils Orri Jónsson þóttu sýna mestu framfarir. Markahæstu leikmenn yoru Alla Gokorian og Samúel ívar Árnason og efnilegust voru Hekla Hannesdóttir og Grétar Eyþórsson.  Bestu leikmenn voru Florentina Grecu og Tite Kalandaze. 
Það var mikið um dýrðir í Höllinni á lokahófi handboltans hjá IBV-íþróttafélagi. Þar voru mættir um 250 gestir sem þáðu mat, skemmtun og dansleik í boði ÍBV-íþróttafélags. Ekki fögnuðu menn titlum þetta árið en að hampa silfri hjá körlum og konum í meistaraflokki er ekki slæmur árangur. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur tímabilsins og ÍBV-héraðssambands heiðraði þrjá menn fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar, ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum þeim sem lagt hafa handboltanum lið á nýliðnu tímabili. Þó skörð hafi verið höggvin í leikmannahópinn var ekkert uppgjafarhljóð í honum og er takmarkið að ÍBV verði áfram í fremstu röð í handboltanum og titlar eru takmarkið. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, veitti Hlyni og Páli Marvin Jónssyni silfurmerki ÍBV fyrir frábært starf í þágu handboltans. Þá fékk Bragi Steingrímsson gullkross ÍBV fyrir áratuga starf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Fréttabikarana fengu að þessu sinni Hildur Dögg Jónsdóttir og Grétar Eyþórsson. Ester Óskarsdóttir og Þorgils Orri Jónsson þóttu sýna mestu framfarir. Markahæstu leikmenn yoru Alla Gokorian og Samúel ívar Árnason og efnilegust voru Hekla Hannesdóttir og Grétar Eyþórsson.  Bestu leikmenn voru Florentina Grecu og Tite Kalandaze. 


'''Ærið verkefni framundan''' 
=== '''Ærið verkefni framundan''' ===
 
Flestir eru sammála um að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV tók á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli. Gestirnir hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik, áttu m.a. tvö stangarskot og eitt skot í slá og í raun aðeins þeirra eigin klaufaskapur og glæsileg markvarsla Birkis Kristinssonar sem kom í veg fyrir fleiri mörk. Reyndar fengu Eyjamenn líka sín færi, framherjarnir Steingrimur og Andrew Sam fóm afar illa að ráði sínu þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gestanna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir Keflavík og flestir á því að staðan hefði átt að vera eitthvað í líkingu við 2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum hlut, liðin skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik og Keflvíkingar fóru frá Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Lið IBV var algjörlega á hælunum í leiknum. Varnarleikur liðsins, sem í upphafí móts var talinn sterkasti hluti þess, var í algjörum molum, sérstaklega i fyrri hálfleik þar sem sóknar- og miðjumenn Keflvíkinga hreinlega löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar gerði það varnarmönnum erfitt fyrir hversu illa leikmönnum ÍBV gekk að senda einfaldar sendingar sín á milli og fyrir vikið fengu Keflvíkingar tækifæri til að sækja hratt á flata vöm ÍBV. Keflvíkingar eru hins vegar vel að sigrinum komnir. Þeir voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og á köflum mjög beittir fram á við. Mörk IBV: Steingrímur Jóhannesson (25) og Andri Ólafsson (93). 
Flestir eru sammála um að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV tók á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli. Gestirnir hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik, áttu m.a. tvö stangarskot og eitt skot í slá og í raun aðeins þeirra eigin klaufaskapur og glæsileg markvarsla Birkis Kristinssonar sem kom í veg fyrir fleiri mörk. Reyndar fengu Eyjamenn líka sín færi, framherjarnir Steingrimur og Andrew Sam fóm afar illa að ráði sínu þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gestanna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir Keflavík og flestir á því að staðan hefði átt að vera eitthvað í líkingu við 2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum hlut, liðin skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik og Keflvíkingar fóru frá Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Lið IBV var algjörlega á hælunum í leiknum. Varnarleikur liðsins, sem í upphafí móts var talinn sterkasti hluti þess, var í algjörum molum, sérstaklega i fyrri hálfleik þar sem sóknar- og miðjumenn Keflvíkinga hreinlega löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar gerði það varnarmönnum erfitt fyrir hversu illa leikmönnum ÍBV gekk að senda einfaldar sendingar sín á milli og fyrir vikið fengu Keflvíkingar tækifæri til að sækja hratt á flata vöm ÍBV. Keflvíkingar eru hins vegar vel að sigrinum komnir. Þeir voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og á köflum mjög beittir fram á við. Mörk IBV: Steingrímur Jóhannesson (25) og Andri Ólafsson (93). 


'''Þar fóru þrjú stig fyrir lítið''' 
=== '''Þar fóru þrjú stig fyrir lítið''' ===
 
ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild kvenna en FH var fyrir tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. En Eyjamenn ættu að vita manna best að ekkert er að treysta á spár þegar út í alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu í vandræðum með baráttuglatt FH-lið sem hafði að lokum betur 1:0. Það var í raun grátlegt að ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Úrslit í Íslandsmótinu höfðu verið hagstæð, Valur tapaði þremur stigum og ólíklegt að liðið tapi mikið fleiri stigum í sumar. ÍBV hefði því verið í mjög góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri en sú varð ekki raunin. Leikur ÍBV olli miklum vonbrigðum því þrátt fyrir að vera mun meira með boltann, vantaði færin. Það var eins og síðasta sending inn í vítateig gestanna hefði aldrei heppnast og fyrir vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur hálffæri. Sóknarþungi ÍBV var talsverður og það nýttu heimastúlkur sér með ágætlega útfærðum skyndisóknum en ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs. Í liði FH var fyrrum leikmaður IBV, Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik. 
ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild kvenna en FH var fyrir tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. En Eyjamenn ættu að vita manna best að ekkert er að treysta á spár þegar út í alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu í vandræðum með baráttuglatt FH-lið sem hafði að lokum betur 1:0. Það var í raun grátlegt að ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Úrslit í Íslandsmótinu höfðu verið hagstæð, Valur tapaði þremur stigum og ólíklegt að liðið tapi mikið fleiri stigum í sumar. ÍBV hefði því verið í mjög góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri en sú varð ekki raunin. Leikur ÍBV olli miklum vonbrigðum því þrátt fyrir að vera mun meira með boltann, vantaði færin. Það var eins og síðasta sending inn í vítateig gestanna hefði aldrei heppnast og fyrir vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur hálffæri. Sóknarþungi ÍBV var talsverður og það nýttu heimastúlkur sér með ágætlega útfærðum skyndisóknum en ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs. Í liði FH var fyrrum leikmaður IBV, Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik. 


'''Gunnar Heidar að springa út''' 
=== '''Gunnar Heidar að springa út''' ===
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjapeyinn í liði Halmstad, hefur þurft að sætta sig við það í upphafi leiktíðar í sænska boltanum að verma tréverkið. Hann hefur þó alltaf fengið að koma eitthvað inná. En í síðustu tveimur leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu og í vikunni fór hann á kostum. Halmstad tók á móti Landskrona í sænsku úrvalsdeildinni og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir í þeim síðari og Halmstad vann 5:1. Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í mánuðinum þegar hann lék með Halmstad í bikarkeppninni. Leikið var gegn 1. deildarliðinu Boden og lentu Gunnar og félagar í miklum vandræðum og vora undir 2:0. En Eyjapeyinn kom þá sínu liði til bjargar, skoraði rvö mörk og jafhaði metin og lagði svo upp sigurmarkið í framlengingu. 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjapeyinn í liði Halmstad, hefur þurft að sætta sig við það í upphafi leiktíðar í sænska boltanum að verma tréverkið. Hann hefur þó alltaf fengið að koma eitthvað inná. En í síðustu tveimur leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu og í vikunni fór hann á kostum. Halmstad tók á móti Landskrona í sænsku úrvalsdeildinni og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir í þeim síðari og Halmstad vann 5:1. Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í mánuðinum þegar hann lék með Halmstad í bikarkeppninni. Leikið var gegn 1. deildarliðinu Boden og lentu Gunnar og félagar í miklum vandræðum og vora undir 2:0. En Eyjapeyinn kom þá sínu liði til bjargar, skoraði rvö mörk og jafhaði metin og lagði svo upp sigurmarkið í framlengingu. 


'''Batamerki en engin stig''' 
=== '''Batamerki en engin stig''' ===
 
Eyjamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð en stíft hefur verið leikið, en á tveimur vikum voru fjórir leikir. ÍBV lauk þessari leikjahrinu með því að sækja Grindvíkinga heim sem voru í svipuðum málum. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir þrettán mínútna leik voru komin tvö mörk, Grindvíkingar byrjuðu á að skora og aðeins rnínútu síðar kom glæsilegt mark hjá IBV. Magnús Már Lúðvíksson braust upp vinstri kantinn, lék á vamarmann gaf fyrir þar sem Matthew Platt stýrði boltanum í netið. Þrátt fyrir að Gríndavík hefði verið sterkarai aðilinn það sem eftir lifði hálfleiksins fengu Eyjamenn bærilegri færi, Jan Jeffs fékk tvö þeirra og hefði átt að gera betur í það minnsta í öðru þeirra. Svo fengu Grindvíkingar umdeilda vítaspyrnu sem þeir skoruðu úr. Síðari hálfleikur var svo betri hjá ÍBV. Leikmenn liðsins mættu mjög ákveðnir til leiks og náðu undirtökunum. Andri Ólafsson átti m.a. skalla í markstöngina en inn vildi boltinn ekki. Birkir Kristinsson greip svo vel inn í á lokakaflanum þegar heimamenn fengu ágætis færi en undir lokin sóttu Eyjamenn stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Birkir Krislinsson, fyrirliði IBV, var sammála því að leikurinn í gær hefði verið betri en fyrstu þrír leikirnir. „Við erum á réttri leið og við erum að ná að laga það sem þarf að laga en á móti má segja að víð vorum svo sem ekkert að spila á móti sérstaklega sterku liði. Við náðum að skapa okkur færi og skora mark sem er gott fyrir sjálfstraustið en mér finnst samt vanta meiri slagkraft í sóknarleikinn. Við erum hins vegar líka í vandræðum varnarlega og þurfum að þjappa okkur meira saman sem lið þegar við erum ekki með boltann. En það er líka ákveðið vandamál að ná aldrei að stilla upp sömu varnarlínunni í leikjunum. En við ætium að nota pásuna vel núna og koma tvíefldir til leiks." 
Eyjamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð en stíft hefur verið leikið, en á tveimur vikum voru fjórir leikir. ÍBV lauk þessari leikjahrinu með því að sækja Grindvíkinga heim sem voru í svipuðum málum. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir þrettán mínútna leik voru komin tvö mörk, Grindvíkingar byrjuðu á að skora og aðeins rnínútu síðar kom glæsilegt mark hjá IBV. Magnús Már Lúðvíksson braust upp vinstri kantinn, lék á vamarmann gaf fyrir þar sem Matthew Platt stýrði boltanum í netið. Þrátt fyrir að Gríndavík hefði verið sterkarai aðilinn það sem eftir lifði hálfleiksins fengu Eyjamenn bærilegri færi, Jan Jeffs fékk tvö þeirra og hefði átt að gera betur í það minnsta í öðru þeirra. Svo fengu Grindvíkingar umdeilda vítaspyrnu sem þeir skoruðu úr. Síðari hálfleikur var svo betri hjá ÍBV. Leikmenn liðsins mættu mjög ákveðnir til leiks og náðu undirtökunum. Andri Ólafsson átti m.a. skalla í markstöngina en inn vildi boltinn ekki. Birkir Kristinsson greip svo vel inn í á lokakaflanum þegar heimamenn fengu ágætis færi en undir lokin sóttu Eyjamenn stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Birkir Krislinsson, fyrirliði IBV, var sammála því að leikurinn í gær hefði verið betri en fyrstu þrír leikirnir. „Við erum á réttri leið og við erum að ná að laga það sem þarf að laga en á móti má segja að víð vorum svo sem ekkert að spila á móti sérstaklega sterku liði. Við náðum að skapa okkur færi og skora mark sem er gott fyrir sjálfstraustið en mér finnst samt vanta meiri slagkraft í sóknarleikinn. Við erum hins vegar líka í vandræðum varnarlega og þurfum að þjappa okkur meira saman sem lið þegar við erum ekki með boltann. En það er líka ákveðið vandamál að ná aldrei að stilla upp sömu varnarlínunni í leikjunum. En við ætium að nota pásuna vel núna og koma tvíefldir til leiks." 


'''Nýttu ekki færin''' 
=== '''Nýttu ekki færin''' ===
 
ÍBV og Breiðablik áttust við í Landsbankadeild kvenna í lok maí þar sem Breiðablik hafði betur 1-2 þrátt fyrir að  ÍBV hafi verið manni flerri í 65 mínútur. Mörg dauðafæri fóru forgörðum, t.d. fengu þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir upplögð færi til að jafna aðeins mínútu eftir að Breiðablik hafði skorað fyrsta markið en ekkert annað en klaufaskapur kom í veg fyrir jöfnunannarkið. Á 25. mínútu áttust þær við Hólmfríður og markaskorari gestanna, Guðlaug Jónsdóttir sem lauk með því að Hólmfríður braut á Guðlaugu sem bætti um betur og sló á eftir Hólmfríði. Guðlaug fékk umsvifalaust rautt spjald. En eftir það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik. Blikastúlkur náðu að þjappa sér vel saman og leikmenn IBV komust lítið áleiðis gegn þeim. En það var ekki langt liðið af síðari hálfleik þegar Breiðablik komst yfir en sóknarmaður geslanna var algjörlega óvaldaður í vítateig IBV og átti ekki í vandræðum með að skalla í netið. Bryndís Jóhannesdóttir minnkaði svo muninn á 56. mínútu en lengra komust þær ekki og lokatölur urðu því 1:2. 
ÍBV og Breiðablik áttust við í Landsbankadeild kvenna í lok maí þar sem Breiðablik hafði betur 1-2 þrátt fyrir að  ÍBV hafi verið manni flerri í 65 mínútur. Mörg dauðafæri fóru forgörðum, t.d. fengu þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir upplögð færi til að jafna aðeins mínútu eftir að Breiðablik hafði skorað fyrsta markið en ekkert annað en klaufaskapur kom í veg fyrir jöfnunannarkið. Á 25. mínútu áttust þær við Hólmfríður og markaskorari gestanna, Guðlaug Jónsdóttir sem lauk með því að Hólmfríður braut á Guðlaugu sem bætti um betur og sló á eftir Hólmfríði. Guðlaug fékk umsvifalaust rautt spjald. En eftir það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik. Blikastúlkur náðu að þjappa sér vel saman og leikmenn IBV komust lítið áleiðis gegn þeim. En það var ekki langt liðið af síðari hálfleik þegar Breiðablik komst yfir en sóknarmaður geslanna var algjörlega óvaldaður í vítateig IBV og átti ekki í vandræðum með að skalla í netið. Bryndís Jóhannesdóttir minnkaði svo muninn á 56. mínútu en lengra komust þær ekki og lokatölur urðu því 1:2. 


'''Liðsauki í fótboltan''' 
=== '''Liðsauki í fótboltann''' ===
 
Karlaliði ÍBV hefur borist liðsauki því búið er að semja við enska leikmanninn Jack Wanless. Wanless er 19 ára sóknarmaður sem hefur síðustu þrjú ár verið í herbúðum Sunderland en þar áður var hann á mála hjá Newcastle. Wanless hefur verið iðinn við markaskorun með unglingaliði Sunderland en samið var við hann í einn mánuð til að byrja með en möguleiki er á framlengingu ef leikmaðurinn stendur sig. Þá barst kvennaliði ÍBV liðsstyrkur þegar tvær skoskar stúlkur komu til Eyja. Suzanne Malone heitir önnur þeirra en hún er 21 árs sóknarmaður sem hefur spilað reglulega með skoska landsliðinu. Hin heitir Suzanne Robertsson, 30 ára varnar- og miðjumaður. Hún kemur til liðsins til reynslu á meðan búið er að semja við Malone út tímabilið. 
Karlaliði ÍBV hefur borist liðsauki því búið er að semja við enska leikmanninn Jack Wanless. Wanless er 19 ára sóknarmaður sem hefur síðustu þrjú ár verið í herbúðum Sunderland en þar áður var hann á mála hjá Newcastle. Wanless hefur verið iðinn við markaskorun með unglingaliði Sunderland en samið var við hann í einn mánuð til að byrja með en möguleiki er á framlengingu ef leikmaðurinn stendur sig. Þá barst kvennaliði ÍBV liðsstyrkur þegar tvær skoskar stúlkur komu til Eyja. Suzanne Malone heitir önnur þeirra en hún er 21 árs sóknarmaður sem hefur spilað reglulega með skoska landsliðinu. Hin heitir Suzanne Robertsson, 30 ára varnar- og miðjumaður. Hún kemur til liðsins til reynslu á meðan búið er að semja við Malone út tímabilið. 


'''Skrautfjaðrirnar reytast of handboltanum''' 
=== '''Skrautfjaðrirnar reytast of handboltanum''' ===
 
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.


'''Júní'''
== '''<u>JÚNÍ:</u>''' ==
 
'''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' 


=== '''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' ===
Tæknivörur ehf, sem eru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. ásgeir sagði við þetta tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera í sumar. 
Tæknivörur ehf, sem eru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. ásgeir sagði við þetta tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera í sumar. 


'''Keppt verður í einum flokki''' 
=== '''Keppt verður í einum flokki''' ===
 
Vöruvalsmótið hefur átt í varnarbaráttu undanfarið en þó hefur mótið staðið í stað allra síðustu ár. Fyrst þegar mótið hóf göngu sína voru aðeins tvö mót í knattspyrnu fyrir stúlkur, Gull- og Silfurmót Breiðabliks og svo Vöruvalsmótið, sem hét áður Pæjumót. Þá var keppt í öllum flokkum en í ár verður aðeins keppt í einum flokki, fimmta flokki, Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri IBV, segir að ekki hafí gengið að halda áfram með mótið á þeim forsendum sem hafa verið. „Við erum í harðri baráttu við önnur mót og verðum að breyta okkar áherslum til að ná að halda úti öflugu stúlknamóti í Vestmannaeyjum. Stjarnan setti t.d. á mót sömu helgi og við höfum notað í mörg ár en flutti sitt mót á síðustu stundu fram um eina helgi, sem er eingöngu plástur á sárið." Hefði ekki verið rökrétt að fjölga flokkum til að fjölga þátttakendum? „Nei, það sem mælir gegn því er sú staðreynd að félög eru því miður ekki reiðubúin að heimsækja okkur árlega. Við höfum bestu aðstöðuna, gott skipulag, leggjum okkur fram í afþreyingu og erum því rómaðir sem framkvæmdaaðilar”. Hvað getur verið fráhrindandi? ,,Ég tel að samgöngur við Vestmannaeyjar séu ekki í takt við kröfur nútímans, þar töpum við." Hvaða viðbrögð fáið þið frá liðum sem eru að hugsa um að koma til Eyja á Vöruvalsmótið, hvað er það helst sem er að stoppa þau af að koma hingað? „Fólk er tregara til að ferðast með skipi, fararstjórn er mun meira verkefni þegar ferðast er til Vestmannaeyja heldur en annarra staða, þjálfarar þurfa að vera meiri þátttakendur í fararstjórn sem er kannski eitthvað sem þeir eiga ekki að venjast. Þetta er það helsta." 
Vöruvalsmótið hefur átt í varnarbaráttu undanfarið en þó hefur mótið staðið í stað allra síðustu ár. Fyrst þegar mótið hóf göngu sína voru aðeins tvö mót í knattspyrnu fyrir stúlkur, Gull- og Silfurmót Breiðabliks og svo Vöruvalsmótið, sem hét áður Pæjumót. Þá var keppt í öllum flokkum en í ár verður aðeins keppt í einum flokki, fimmta flokki, Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri IBV, segir að ekki hafí gengið að halda áfram með mótið á þeim forsendum sem hafa verið. „Við erum í harðri baráttu við önnur mót og verðum að breyta okkar áherslum til að ná að halda úti öflugu stúlknamóti í Vestmannaeyjum. Stjarnan setti t.d. á mót sömu helgi og við höfum notað í mörg ár en flutti sitt mót á síðustu stundu fram um eina helgi, sem er eingöngu plástur á sárið." Hefði ekki verið rökrétt að fjölga flokkum til að fjölga þátttakendum? „Nei, það sem mælir gegn því er sú staðreynd að félög eru því miður ekki reiðubúin að heimsækja okkur árlega. Við höfum bestu aðstöðuna, gott skipulag, leggjum okkur fram í afþreyingu og erum því rómaðir sem framkvæmdaaðilar”. Hvað getur verið fráhrindandi? ,,Ég tel að samgöngur við Vestmannaeyjar séu ekki í takt við kröfur nútímans, þar töpum við." Hvaða viðbrögð fáið þið frá liðum sem eru að hugsa um að koma til Eyja á Vöruvalsmótið, hvað er það helst sem er að stoppa þau af að koma hingað? „Fólk er tregara til að ferðast með skipi, fararstjórn er mun meira verkefni þegar ferðast er til Vestmannaeyja heldur en annarra staða, þjálfarar þurfa að vera meiri þátttakendur í fararstjórn sem er kannski eitthvað sem þeir eiga ekki að venjast. Þetta er það helsta." 


'''Annar flokkur úr leik í bikarnum''' 
=== '''2. flokkur úr leik í bikarnum''' ===
2. flokkur karla tók á móti Fjölni í bikarnum í byrjun Júní. Fjölnismenn leika í B-riðli Íslandsmótsins á meðan IBV er í C-riðli og því ljóst að um verðugan andstæðing var að ræða. En þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn vom það gestirnir sem skoruðu mörkin og í hálfleik var staðan 0-2 þeim í hag. Þeir bættu svo við þriðja markinu í upphafi síðari hálfleiks en Eyjamenn hættu ekki. Þeir urðu þó að játa sig sigraða í lokin, lokatölur 2:4 og því er IBV úr leik í bikarnum.


Annar flokkur karla tók á móti Fjölni í bikarnum í byrjun Júní. Fjölnismenn leika í B-riðli Íslandsmótsins á meðan IBV er í C-riðli og því ljóst að um verðugan andstæðing var að ræða. En þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn vom það gestirnir sem skoruðu mörkin og í hálfleik var staðan 0-2 þeim í hag. Þeir bættu svo við þriðja markinu í upphafi síðari hálfleiks en Eyjamenn hættu ekki. Þeir urðu þó að játa sig sigraða í lokin, lokatölur 2:4 og því er IBV úr leik í bikarnum.
3. flokkur karla lék fyrsta leik sinn í B-riðli Islandsmótsins þegar strákamir sóttu ÍR heim. ÍR-ingar komust í 3:0 áður en Eyjamenn náðu að svara fyrir sig en strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum. En lengra komust þeir ekki og lokatólur 3:2 tap hjá ÍBV. Mörk IBV gerðu þeir Kristinn E. Árnason og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Fjórði flokkur karla lék gegn Leikni og léku bæði A og B-lið félaganna. Hjá A-liðunum höfðu Eyjamenn nauman sigur, 1 -0 en í B-liðunum var sigurinn mun auðveldari, lokatölurb5:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Val og fóru leikirnir fram á Hlíðarenda. A-liðið tapaði stórt, 12:1, B-liðið vann 2:6 og C-liðið vann sinn leik sömuleiðis 1:2. D-Iiðið lék svo gegn Þrótti sama dag og tapaði 6:0. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Alftanesi á heimavelli þeira síðarnefndu. Hjá A-liðum hafði ÍBV betur, unnu 1:5 en B-lið félaganna gerðu jafntefli, 1:1.  
 
Þriðji flokkur karla lék fyrsta leik sinn í B-riðli Islandsmótsins þegar strákamir sóttu ÍR heim. ÍR-ingar komust í 3:0 áður en Eyjamenn náðu að svara fyrir sig en strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum. En lengra komust þeir ekki og lokatólur 3:2 tap hjá ÍBV. Mörk IBV gerðu þeir Kristinn E. Árnason og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Fjórði flokkur karla lék gegn Leikni og léku bæði A og B-lið félaganna. Hjá A-liðunum höfðu Eyjamenn nauman sigur, 1 -0 en í B-liðunum var sigurinn mun auðveldari, lokatölurb5:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Val og fóru leikirnir fram á Hlíðarenda. A-liðið tapaði stórt, 12:1, B-liðið vann 2:6 og C-liðið vann sinn leik sömuleiðis 1:2. D-Iiðið lék svo gegn Þrótti sama dag og tapaði 6:0. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Alftanesi á heimavelli þeira síðarnefndu. Hjá A-liðum hafði ÍBV betur, unnu 1:5 en B-lið félaganna gerðu jafntefli, 1:1.  
 
'''Heimir Snær í ÍBV''' 


=== '''Heimir Snær í ÍBV''' ===
Karlaliði ÍBV hefur enn á ný borist liðsauki en Heimir Snær Guðmundsson mun leika með liðinu út leiktíðina. Heimir er tvítugur vamar- og miðjumaður og hefur leikið fimm leiki með FH í efstu deild. Þar sem leikmannahópur FH er ansi vel skipaður í ár hefur hann hins vegar ekki fengið mörg tækifæri hjá íslandsmeisturunum og vildi því söðla um. Heimir skipaði m.a. hið öfluga lið FH í 2. flokki sem vann Íslandsmótið undir stjóm Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara ÍBV. 
Karlaliði ÍBV hefur enn á ný borist liðsauki en Heimir Snær Guðmundsson mun leika með liðinu út leiktíðina. Heimir er tvítugur vamar- og miðjumaður og hefur leikið fimm leiki með FH í efstu deild. Þar sem leikmannahópur FH er ansi vel skipaður í ár hefur hann hins vegar ekki fengið mörg tækifæri hjá íslandsmeisturunum og vildi því söðla um. Heimir skipaði m.a. hið öfluga lið FH í 2. flokki sem vann Íslandsmótið undir stjóm Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara ÍBV. 


'''Fyrsti sigur 2. flokks kvenna í langan tíma'''
=== '''Fyrsti sigur 2. flokks kvenna í langan tíma''' ===
 
Gengi annars flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðasta ár ekki verið gott og í fyrra unnu þær engan leik. Síðasti sigurleikur liðsins var í enda ágúst 2003 þegar stelpurnar lögðu Stjörnuna að velli en í byrjun júní rættist loksins úr þegar ÍBV sótti ÍR heim. Þetta var fyrsti leikur liðanna og ekki hægt að segja annað en að byrjunin hafi verið fjörug. Lokatölur urðu 4:6, tíu mörk í einum fótboltaleik. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir en Chantelle Parry minnkaði skömmu síðar muninn en ÍR var yfír í hálfleik, 2:1. Þjálfarar 2. flokks, þeir Óðinn Sæbjömsson og Kristján Georgsson hafa svo náð til sinna leikmanna því IBV hafði að lokum sigur, 4-6. Mörk ÍBV: Chantelle Parry 3, Tanja Tómasdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. 
Gengi annars flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðasta ár ekki verið gott og í fyrra unnu þær engan leik. Síðasti sigurleikur liðsins var í enda ágúst 2003 þegar stelpurnar lögðu Stjörnuna að velli en í byrjun júní rættist loksins úr þegar ÍBV sótti ÍR heim. Þetta var fyrsti leikur liðanna og ekki hægt að segja annað en að byrjunin hafi verið fjörug. Lokatölur urðu 4:6, tíu mörk í einum fótboltaleik. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir en Chantelle Parry minnkaði skömmu síðar muninn en ÍR var yfír í hálfleik, 2:1. Þjálfarar 2. flokks, þeir Óðinn Sæbjömsson og Kristján Georgsson hafa svo náð til sinna leikmanna því IBV hafði að lokum sigur, 4-6. Mörk ÍBV: Chantelle Parry 3, Tanja Tómasdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. 


'''Ágætur árangur ÍBV-stúlkna''' 
=== '''Ágætur árangur ÍBV-stúlkna''' ===
 
Vöruvalsmótið, sem haldið var með breyttu sniði í fyrsta sinn í ár gekk vel því mikil ánægja var með alla framkvæmd hjá bæði keppendum, fararstjórum og aðstandendum stúlknanna. Fyrir vikið var þátttakan minni en stundum áður en forráðamenn ÍBVíþróttafélags eru bjartsýnir á að með skemmtilegri umgjörð og metnaði megi byggja upp mót af sama styrkleika og t.d. Shell-mótið. Alls tóku átta félög þátt í mótinu og voru keppendur um 300. Keppnin hófst á föstudeginum og voru stúlkumar að spila fótbolta fram á sunnudag í frábæru veðri og við bestu skilyrði. Auk fótboltans var boðið upp á útsýnisferðir, bátsferðir, kvöldvóku, grillveislu, sundpartý og lokahóf þar sem viðurkenningar fyrir unnin afrek vom afhentar. IBV varð Vöruvalsmeistari í flokki C-liða, Breiðablik varð meistari í flokki B-liða og ÍA sigraði Breiðablik í flokki A-liða. En það þurfti vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslit. ÍA sigraði líka í keppni A-liða á innanhússmótinu. Í keppni B-liða sigraði FH, Breiðablik varð í 2. sæti og ÍBV í því þriðja. Í keppni C-liða yar það Afturelding sem sigraði en ÍBV varð í 2. sæti og ÍA Í því þriðja.
Vöruvalsmótið, sem haldið var með breyttu sniði í fyrsta sinn í ár gekk vel því mikil ánægja var með alla framkvæmd hjá bæði keppendum, fararstjórum og aðstandendum stúlknanna. Fyrir vikið var þátttakan minni en stundum áður en forráðamenn ÍBVíþróttafélags eru bjartsýnir á að með skemmtilegri umgjörð og metnaði megi byggja upp mót af sama styrkleika og t.d. Shell-mótið. Alls tóku átta félög þátt í mótinu og voru keppendur um 300. Keppnin hófst á föstudeginum og voru stúlkumar að spila fótbolta fram á sunnudag í frábæru veðri og við bestu skilyrði. Auk fótboltans var boðið upp á útsýnisferðir, bátsferðir, kvöldvóku, grillveislu, sundpartý og lokahóf þar sem viðurkenningar fyrir unnin afrek vom afhentar. IBV varð Vöruvalsmeistari í flokki C-liða, Breiðablik varð meistari í flokki B-liða og ÍA sigraði Breiðablik í flokki A-liða. En það þurfti vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslit. ÍA sigraði líka í keppni A-liða á innanhússmótinu. Í keppni B-liða sigraði FH, Breiðablik varð í 2. sæti og ÍBV í því þriðja. Í keppni C-liða yar það Afturelding sem sigraði en IBV varð í 2. sæti og ÍA Í því þriðja. 
 
'''Fóru allir brosandi heim frá okkur''' 


=== '''Fóru allir brosandi heim frá okkur''' ===
Agnes Einarsdóttir fór fyrir vaskri nefnd sem vann að undirbúningi Vöruvalsmótsins og stýrði framkvæmdinni á mótinu sjálfu. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst og segir stelpurnar, fararstjóra og aðstandendur hafa gefið mótinu fyrstu einkunn. ''„Það fóru allir brosandi heim frá okkur,"'' sagði Adda þegar hún var spurð um viðbrögð gestanna og þá breytingu að hafa aðeins einn flokk í mótinu. ''„Ég fylgdist mjög vel með og ræddi við marga og það voru allir mjög sáttir. Ég fékk heldur enga kvörtun og þá segir það sig sjálft að hlutimir ganga vel,"'' bætti hún við. Adda segir mikla vinnu liggja að baki áður en flautað er til fyrsta leiks í móti eins og Vöruvalsmótinu. ''„Þetta er margra mánaða ferli sem hófst af fullum krafti hjá okkur í febrúar. Mesta vinnan fer þó fram á lokasprettinum þegar keppendafjöldinn er kominn á hreint. Málið er að krakkarnir og þjálfararnir vilja koma hingað en það virðist sem foreldrunum finnist ferðalagið of erfitt. Við sem förum með börnin okkar í svona ferðalög margoft á ári vitum betur, þetta er ekkert mál. Mótið tókst vel hjá okkur í ár og ég veit að félögin sem núna mættu koma aftur."'' Adda stefnir hærra og segir að markaðssetja eigi Vömvalsmótið sem ævintýri en ekki bara fótboltamót. „''Ég stefni á að fá hundrað fleiri stelpur á næsta árí og Vöruvalsmótið í Vestmannaeyjum á að vinna sér þann sess að vera knattspyrnumót sem engin stelpa á Íslandi á aldrinum 11 til 12 ára má missa af."'' Hún kom að lokum að þeim fjölda fólks sem tilbúið er að leggja á sig ómælda vinnu þegar kemur að Vöruvalsmótinu. ''„Í allt eru þetta um 150 manns sem komu að undirbúningi og framkvæmd og eiga þau öll mikið hrós skilið. Aðkomufólk átti ekki orð yfir það þegar konurnar í morgunmatnum sögðust hvorki fá laun fyrir vinnu sína eða eiga stelpur í mótinu. En svona er þetta í Vestmannaeyjum og þess vegna getum við haldið íþróttamót sem standa upp úr. Þá má ekki gleyma Ingimar í Vöruvali sem á að sjálfsögðu heiður skilinn fyrir að hafa stutt við mótið öll þessi ár,"'' sagði Adda að lokum. 
Agnes Einarsdóttir fór fyrir vaskri nefnd sem vann að undirbúningi Vöruvalsmótsins og stýrði framkvæmdinni á mótinu sjálfu. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst og segir stelpurnar, fararstjóra og aðstandendur hafa gefið mótinu fyrstu einkunn. ''„Það fóru allir brosandi heim frá okkur,"'' sagði Adda þegar hún var spurð um viðbrögð gestanna og þá breytingu að hafa aðeins einn flokk í mótinu. ''„Ég fylgdist mjög vel með og ræddi við marga og það voru allir mjög sáttir. Ég fékk heldur enga kvörtun og þá segir það sig sjálft að hlutimir ganga vel,"'' bætti hún við. Adda segir mikla vinnu liggja að baki áður en flautað er til fyrsta leiks í móti eins og Vöruvalsmótinu. ''„Þetta er margra mánaða ferli sem hófst af fullum krafti hjá okkur í febrúar. Mesta vinnan fer þó fram á lokasprettinum þegar keppendafjöldinn er kominn á hreint. Málið er að krakkarnir og þjálfararnir vilja koma hingað en það virðist sem foreldrunum finnist ferðalagið of erfitt. Við sem förum með börnin okkar í svona ferðalög margoft á ári vitum betur, þetta er ekkert mál. Mótið tókst vel hjá okkur í ár og ég veit að félögin sem núna mættu koma aftur."'' Adda stefnir hærra og segir að markaðssetja eigi Vömvalsmótið sem ævintýri en ekki bara fótboltamót. „''Ég stefni á að fá hundrað fleiri stelpur á næsta árí og Vöruvalsmótið í Vestmannaeyjum á að vinna sér þann sess að vera knattspyrnumót sem engin stelpa á Íslandi á aldrinum 11 til 12 ára má missa af."'' Hún kom að lokum að þeim fjölda fólks sem tilbúið er að leggja á sig ómælda vinnu þegar kemur að Vöruvalsmótinu. ''„Í allt eru þetta um 150 manns sem komu að undirbúningi og framkvæmd og eiga þau öll mikið hrós skilið. Aðkomufólk átti ekki orð yfir það þegar konurnar í morgunmatnum sögðust hvorki fá laun fyrir vinnu sína eða eiga stelpur í mótinu. En svona er þetta í Vestmannaeyjum og þess vegna getum við haldið íþróttamót sem standa upp úr. Þá má ekki gleyma Ingimar í Vöruvali sem á að sjálfsögðu heiður skilinn fyrir að hafa stutt við mótið öll þessi ár,"'' sagði Adda að lokum. 


'''Loksins small liðið''' 
=== '''Loksins small liðið''' ===
 
Það var allt annað að sjá til karlaliðs ÍBV þegar liðið mætti KR. Eyjamenn börðust eins og ljón í leiknum og uppskáru laun erfiðisins með 2:1 sigri og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í sumar. Tveir nýir leikmenn voru í byrjunarliði ÍBV, hinn ungi og efnilegi Adolf Sigurjónsson fékk loksins tækifæri í bakverðinum og ljóst að þar er framtíðarleikmaður á ferð. Guðmundur Snær Árnason var einnig í fyrsta sinn í byrjunarliði IBV en hann kom ásamt Pétri Óskari Sigurðssyni frá FH. Annars var mjög gaman að horfa á leik ÍBV liðsins. Turnarnir tveir, Andri Ólafsson og Páll Hjarðar, hirtu alla skallabolta og það gegn Bjarnólfi Lárussyni sem var m.a. í því hlutverki hjá ÍBV fyrir ári síðan að hirða skallaboltana. Þá var Atli Jóhannsson afar drjúgur á miðjunni en augljóslega orðinn mjög þreyttur undir lokin. Munurinn á liðunum var fyrst og fremst sá að leikmenn IBV börðust af lífi og sál en leikmenn KR-inga ekki. Mörk ÍBV: Matthew Platt, Ian Jeffs. 
Það var allt annað að sjá til karlaliðs ÍBV þegar liðið mætti KR. Eyjamenn börðust eins og ljón í leiknum og uppskáru laun erfiðisins með 2:1 sigri og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í sumar. Tveir nýir leikmenn voru í byrjunarliði ÍBV, hinn ungi og efnilegi Adolf Sigurjónsson fékk loksins tækifæri í bakverðinum og ljóst að þar er framtíðarleikmaður á ferð. Guðmundur Snær Árnason var einnig í fyrsta sinn í byrjunarliði IBV en hann kom ásamt Pétri Óskari Sigurðssyni frá FH. Annars var mjög gaman að horfa á leik ÍBV liðsins. Turnarnir tveir, Andri Ólafsson og Páll Hjarðar, hirtu alla skallabolta og það gegn Bjarnólfi Lárussyni sem var m.a. í því hlutverki hjá ÍBV fyrir ári síðan að hirða skallaboltana. Þá var Atli Jóhannsson afar drjúgur á miðjunni en augljóslega orðinn mjög þreyttur undir lokin. Munurinn á liðunum var fyrst og fremst sá að leikmenn IBV börðust af lífi og sál en leikmenn KR-inga ekki. Mörk ÍBV: Matthew Platt, Ian Jeffs. 


'''Magnaður viðsnúningur''' 
=== '''Magnaður viðsnúningur''' ===
 
2. flokkur karla tók á móti jafnöldrum sínum úr Gróttu í Eyjum. Liðin sátu í neðstu sætum C-riðils eftir einn leik sem bæði lið töpuðu. Útlitið var ekki gott í hálfleik fyrir Eyjamenn því staðan var 1:3 Gróttu í vil og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu gestirnir fjórða markið fljótlega í síðari hálfleik. En þá tók við einn magnaðasti viðsnúningur sem sést hefur, Eyjamenn spýttu í lófana, skoruðu fjögur mörk og unnu leikinn 5:4. Birkir Hlynsson gerði þrennu en þeir Gauti Þorvarðarson og Hilmar Björnsson eitt mark hvor. 
Annar flokkur karla tók á móti jafnöldrum sínum úr Gróttu í Eyjum. Liðin sátu í neðstu sætum C-riðils eftir einn leik sem bæði lið töpuðu. Útlitið var ekki gott í hálfleik fyrir Eyjamenn því staðan var 1:3 Gróttu í vil og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu gestirnir fjórða markið fljótlega í síðari hálfleik. En þá tók við einn magnaðasti viðsnúningur sem sést hefur, Eyjamenn spýttu í lófana, skoruðu fjögur mörk og unnu leikinn 5:4. Birkir Hlynsson gerði þrennu en þeir Gauti Þorvarðarson og Hilmar Björnsson eitt mark hvor. 


Annar flokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrsta var leikið gegn Fjölni á heimavelli í Íslandsmótinu og tapaðist sá leikur 1:4. Síðar spiluðu stelpurnar svo gegn FH á útivelli í bikarkeppninni. Stelpurnar unnu leikinn 3:5 og eru því komnar áfram í keppninni. Þriðji flokkur kvenna sótti Keflvíkinga heim en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 3:0 heimastúlkum í vil og því á brattann að sækja fyrir IBV. Eyjastelpur náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 3-1. Keflvíkingar bættu svo við tveimur mörkum í viðbót áður en ÍBV skoraði síðasta mark leiksins og lokatölur urðu 5:2 fyrir Keflavík. Mörk ÍBV skoruðu þær Erna Valtýsdóttir og Hafdís Guðnadóttir. Fjórða flokki karla gekk vægast sagt illa þegar strákarnir mættu Víkingi í Víkinni. A-liðið tapaði 8:0 og B-liðið bætti um betur og tapaði 14:0. Fjórði flokkur kvenna spilaði svo gegn Breiðabliki og tapaði 4:1. 
2. flokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrsta var leikið gegn Fjölni á heimavelli í Íslandsmótinu og tapaðist sá leikur 1:4. Síðar spiluðu stelpurnar svo gegn FH á útivelli í bikarkeppninni. Stelpurnar unnu leikinn 3:5 og eru því komnar áfram í keppninni. Þriðji flokkur kvenna sótti Keflvíkinga heim en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 3:0 heimastúlkum í vil og því á brattann að sækja fyrir IBV. Eyjastelpur náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 3-1. Keflvíkingar bættu svo við tveimur mörkum í viðbót áður en ÍBV skoraði síðasta mark leiksins og lokatölur urðu 5:2 fyrir Keflavík. Mörk ÍBV skoruðu þær Erna Valtýsdóttir og Hafdís Guðnadóttir. Fjórða flokki karla gekk vægast sagt illa þegar strákarnir mættu Víkingi í Víkinni. A-liðið tapaði 8:0 og B-liðið bætti um betur og tapaði 14:0. Fjórði flokkur kvenna spilaði svo gegn Breiðabliki og tapaði 4:1.
 
'''Tvær farnar'''


=== '''Tvær farnar''' ===
Ensku leikmennirnir Danielle Hill og Chantelle Parry hafa yfirgefið herbúðir liðsins og hafa að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Báðar eru þær í U-19 ára landsliði Englands sem tekur þátt í Evrópumótinu seinna í sumar. Undirbúningur fyrir mótið er að hefjast og vilja þær taka þátt í því en Hill er markvörður og Parry miðjumaður og höfðu báðar spilað mjög vel með ÍBV. Þar með voru aftur komin upp markvarðarvandræði hjá IBV en þau voru leyst í snarheitum því bandarískur markvörður spilaði með liðinu gegn KR. Hún heitir Anne E Marberger og er 23 ára. 
Ensku leikmennirnir Danielle Hill og Chantelle Parry hafa yfirgefið herbúðir liðsins og hafa að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Báðar eru þær í U-19 ára landsliði Englands sem tekur þátt í Evrópumótinu seinna í sumar. Undirbúningur fyrir mótið er að hefjast og vilja þær taka þátt í því en Hill er markvörður og Parry miðjumaður og höfðu báðar spilað mjög vel með ÍBV. Þar með voru aftur komin upp markvarðarvandræði hjá IBV en þau voru leyst í snarheitum því bandarískur markvörður spilaði með liðinu gegn KR. Hún heitir Anne E Marberger og er 23 ára. 


'''Niðurlæging í botnslagnum''' 
=== '''Niðurlæging í botnslagnum''' ===
 
Eyjamenn léku líklega einn sinn allra lélegasta leik í mörg ár þegar liðið mætti Þrótti í Laugardalnum. Baráttulausir voru Eyjamenn keyrðir í kaf af slöku liði Þróttara en lokatölur urðu 4:0. Leikmenn IBV áttu varla færi í leiknum og baráttuleysið var algjört. Fyrrum leikmaður ÍBV, Kristinn Hafliðason kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Birkir Kristinsson var einn af fáum leikmönnum IBV sem sýndi lit, hann varði nokkrum sinnum ágætlega áður en Þróttarar bættu við öðru marki sínu á 25. mínútu og svo því þriðja mínútu fyrir leikhlé og staðan 3:0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, Steingrímur Jóhannesson átti laust skot að marki gestanna sem markvörður Þróttar varði auðveldlega en þar með má segja að færi ÍBV í leiknum séu upptalin. Heimamenn bættu svo við fjórða markinu tíu mínútum fyrir leikslok og tryggðu sér sanngjarnan sigur, 4:0. 
Eyjamenn léku líklega einn sinn allra lélegasta leik í mörg ár þegar liðið mætti Þrótti í Laugardalnum. Baráttulausir voru Eyjamenn keyrðir í kaf af slöku liði Þróttara en lokatölur urðu 4:0. Leikmenn IBV áttu varla færi í leiknum og baráttuleysið var algjört. Fyrrum leikmaður ÍBV, Kristinn Hafliðason kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Birkir Kristinsson var einn af fáum leikmönnum IBV sem sýndi lit, hann varði nokkrum sinnum ágætlega áður en Þróttarar bættu við öðru marki sínu á 25. mínútu og svo því þriðja mínútu fyrir leikhlé og staðan 3:0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, Steingrímur Jóhannesson átti laust skot að marki gestanna sem markvörður Þróttar varði auðveldlega en þar með má segja að færi ÍBV í leiknum séu upptalin. Heimamenn bættu svo við fjórða markinu tíu mínútum fyrir leikslok og tryggðu sér sanngjarnan sigur, 4:0. 


'''Í landsliðsbúningum'''
=== '''Í landsliðsbúningum''' ===
 
Eyjamenn lentu í því þegar leika átti gegn Þrótti að hvorki aðalbúningar né varabúningar félagsins voru löglegir að mati dómara leiksins, Kristins Jakobssonar. Þróttur leikur í rauðum og hvítum, röndóttum búningum en varabúningur IBV er alrauður og var hann með í för. Skömmu fyrir leik var hins vegar bragðið á það ráð að láta ÍBV spila í gömlum landsliðsbúningum og rættist væntanlega draumur margra um að klæðast landsliðstreyjunni á þjóðarleikvanginum.
Eyjamenn lentu í því þegar leika átti gegn Þrótti að hvorki aðalbúningar né varabúningar félagsins voru löglegir að mati dómara leiksins, Kristins Jakobssonar. Þróttur leikur í rauðum og hvítum, röndóttum búningum en varabúningur IBV er alrauður og var hann með í för. Skömmu fyrir leik var hins vegar bragðið á það ráð að láta ÍBV spila í gömlum landsliðsbúningum og rættist væntanlega draumur margra um að klæðast landsliðstreyjunni á þjóðarleikvanginum.


'''Wanless og Dodds til Selfoss''' 
=== '''Wanless og Dodds til Selfoss''' ===
 
Þeir Jack Wanless og Lewis Dodds, sem komu til ÍBV frá Sunderland, verða í sumar lánaðir til Selfoss sem spilar í 2. deildinni. Þeir félagar höfðu ekki náð sér á strik hjá IBV, Dodds tekið þátt í þremur leikjum og fengið eitt rautt spjald en Wanless hefur ekki enn komist í leikmannahóp IBV. Eyjamenn eiga möguleika á að kalla þá til baka ef þörf verður á því. Þeir félagar em báðir tvítugir, Dodds er varnarmaður en Wanless sóknarmaður.
Þeir Jack Wanless og Lewis Dodds, sem komu til ÍBV frá Sunderland, verða í sumar lánaðir til Selfoss sem spilar í 2. deildinni. Þeir félagar höfðu ekki náð sér á strik hjá IBV, Dodds tekið þátt í þremur leikjum og fengið eitt rautt spjald en Wanless hefur ekki enn komist í leikmannahóp IBV. Eyjamenn eiga möguleika á að kalla þá til baka ef þörf verður á því. Þeir félagar em báðir tvítugir, Dodds er varnarmaður en Wanless sóknarmaður.


'''Hólmfríður skoraði fjögur mörk''' 
=== '''Hólmfríður skoraði fjögur mörk''' ===
 
Kvennalið IBV og Keflavíkur mættust í Keflavík í síðustu viku. ÍBV hafði yfirburði í leiknum og sigraði 1:5. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, höfðu bæði unnið einn leik en tapað þremur. Þrátt fyrir þetta þótti ÍBV vera líklegra til að vinna enda verið í toppbaráttu deildarinnar undanfarin ár á meðan Keflavík er nýliði í deildinni. Hólmfríður Magnúsdóttir og Chantelle Parry voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins en Hólmfríður gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Eyjastúlkur léku mjög vel í fyrri hálfleik og hægt að telja marktækifæri Keflvíkinga á fingrum annarrar handar. Í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar að ógna marki ÍBV meira en í fyrri hálfleik og á 52. mínútu hefðu þær átt að skora en glæsileg markvarsla Danielle Hill kom í veg fyrir það. En Hill náði ekki að koma í veg fyrir að heimastúlkur skoraðu á 78. míhútu. Við það hresstust Eyjastúlkur sem gerðu harða hríð að marki heimastúlkna. Fjórða mark IBV lá í loftinu og það gerði Rachel Kruze eftir ágætlega útfærða sókn. Fimmta og síðasta mark IBV gerði Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði þar með sitt fjórða mark í leiknum en þá fékk hún stungusendingu inn fyrir vörn Keflvíkinga og kláraði færið með því að leika á markvörðinn og skora. Með sigrinum lyftu Eyjastúlkur sér úr sjötta sæti deildarinnar og upp í það fjórða. 
Kvennalið IBV og Keflavíkur mættust í Keflavík í síðustu viku. ÍBV hafði yfirburði í leiknum og sigraði 1:5. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, höfðu bæði unnið einn leik en tapað þremur. Þrátt fyrir þetta þótti ÍBV vera líklegra til að vinna enda verið í toppbaráttu deildarinnar undanfarin ár á meðan Keflavík er nýliði í deildinni. Hólmfríður Magnúsdóttir og Chantelle Parry voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins en Hólmfríður gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Eyjastúlkur léku mjög vel í fyrri hálfleik og hægt að telja marktækifæri Keflvíkinga á fingrum annarrar handar. Í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar að ógna marki ÍBV meira en í fyrri hálfleik og á 52. mínútu hefðu þær átt að skora en glæsileg markvarsla Danielle Hill kom í veg fyrir það. En Hill náði ekki að koma í veg fyrir að heimastúlkur skoraðu á 78. míhútu. Við það hresstust Eyjastúlkur sem gerðu harða hríð að marki heimastúlkna. Fjórða mark IBV lá í loftinu og það gerði Rachel Kruze eftir ágætlega útfærða sókn. Fimmta og síðasta mark IBV gerði Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði þar með sitt fjórða mark í leiknum en þá fékk hún stungusendingu inn fyrir vörn Keflvíkinga og kláraði færið með því að leika á markvörðinn og skora. Með sigrinum lyftu Eyjastúlkur sér úr sjötta sæti deildarinnar og upp í það fjórða. 


'''Sætur og sanngjarn sigur''' 
=== '''Sætur og sanngjarn sigur''' ===
 
ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta og eina mark fyrri hálfleiks á 30. mínútu og voru því yfir í hálfleik, 0:1. Og þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í síðari hálfleik áttu Eyjastúlkur í erfiðleikum með að skapa sér færi. Jöfnunarmarkið kom hins vegar tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Elín Anna Steinarsdóttir skoraði úr vítaspymu. Við það var eins og allar flóðgáttir hafi opnast. Eyjastúlkur hreinlega óðu í færum síðasta stundarfjórðunginn og tvö mörk litu dagsins ljós, fyrst skoraði Suzanne Malone sitt fyrsta mark fyrir IBV og kom heimastúlkum yfir og skömmu síðar gulltryggði Hólmfríður Magnúsdóttir sigurinn með ágætu marki. KR átti hins vegar síðasta orðið, þær skoruðu eftir klaufagang í vöm IBV þegar komnar vora tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma en það kom ekki að sök og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Elín Anna Steinarsdóttir var drjúg fyrir ÍBV á miðjunni í leiknum og hún sagði í samtali við Fréttir að það væri alltaf sérstaklega ljúft að vinna KR. „Við sýndum karakter eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel, en komum til baka og snérum leiknum okkur í hag. Við vissum að við gætum gert betur, töluðum um það í hálfleik að við hefðum fengið fullt af færam og þyrftum bara að nýta þau betur. Það er alltaf gaman að vinna KR og maður leggur sig alltaf fram í þessum leikjum. Við hefðum jafnvel getað unnið stærra, en við unnum og þá er eitt mark alveg nóg." 
ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta og eina mark fyrri hálfleiks á 30. mínútu og voru því yfir í hálfleik, 0:1. Og þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í síðari hálfleik áttu Eyjastúlkur í erfiðleikum með að skapa sér færi. Jöfnunarmarkið kom hins vegar tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Elín Anna Steinarsdóttir skoraði úr vítaspymu. Við það var eins og allar flóðgáttir hafi opnast. Eyjastúlkur hreinlega óðu í færum síðasta stundarfjórðunginn og tvö mörk litu dagsins ljós, fyrst skoraði Suzanne Malone sitt fyrsta mark fyrir IBV og kom heimastúlkum yfir og skömmu síðar gulltryggði Hólmfríður Magnúsdóttir sigurinn með ágætu marki. KR átti hins vegar síðasta orðið, þær skoruðu eftir klaufagang í vöm IBV þegar komnar vora tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma en það kom ekki að sök og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Elín Anna Steinarsdóttir var drjúg fyrir ÍBV á miðjunni í leiknum og hún sagði í samtali við Fréttir að það væri alltaf sérstaklega ljúft að vinna KR. „Við sýndum karakter eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel, en komum til baka og snérum leiknum okkur í hag. Við vissum að við gætum gert betur, töluðum um það í hálfleik að við hefðum fengið fullt af færam og þyrftum bara að nýta þau betur. Það er alltaf gaman að vinna KR og maður leggur sig alltaf fram í þessum leikjum. Við hefðum jafnvel getað unnið stærra, en við unnum og þá er eitt mark alveg nóg." 


'''Í vandræðum gegn 2. deildarliði í bikarnum''' 
=== '''Í vandræðum gegn 2. deildarliði í bikarnum''' ===
 
Eyjamenn léku gegn Leiftri/Dalvík í 32ja liða úrslitum Visa bikarsins á Ólafsfirði en heimamenn eru við botn 2. deildar. Eyjamenn lentu í talsverðu basli með fríska leikmenn Leifturs/Dalvíkur en í hálfleik var staðan 0:1 fyrir ÍBV. Allt leit út fyrir að það yrðu lokatölur leiksins en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma, jöfnuðu heimamenn metin og því varð að framlengja. Þar voru Eyjamenn sterkari og unnu að lokum 1:2. Aðstæður á Ólafsfirði vom nokkuð erfiðar, strekkingsvindur var á annað markið sem setti strik í reikninginn hjá leikmönnum beggja liða. Mörk ÍBV skomðu þeir Matthew Platt og Bjarni Hólm Aðalsteinsson. 
Eyjamenn léku gegn Leiftri/Dalvík í 32ja liða úrslitum Visa bikarsins á Ólafsfirði en heimamenn eru við botn 2. deildar. Eyjamenn lentu í talsverðu basli með fríska leikmenn Leifturs/Dalvíkur en í hálfleik var staðan 0:1 fyrir ÍBV. Allt leit út fyrir að það yrðu lokatölur leiksins en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma, jöfnuðu heimamenn metin og því varð að framlengja. Þar voru Eyjamenn sterkari og unnu að lokum 1:2. Aðstæður á Ólafsfirði vom nokkuð erfiðar, strekkingsvindur var á annað markið sem setti strik í reikninginn hjá leikmönnum beggja liða. Mörk ÍBV skomðu þeir Matthew Platt og Bjarni Hólm Aðalsteinsson. 


'''Shellmótið tókst vel'''
=== '''Shellmótið tókst vel''' ===
 
Shelhnótinu, sem var það 22. í röðinni, lauk með sinni einstöku lokahátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek á mótinu. Bestum árangri náðu Fylkismenn sem urðu Shellmótsineistarar í flokki A- og B-liða. Þeir urðu einnig innanhúsmeistarar ásamt KA í flokki A-liða og í flokki B-liða ásamt Fjölni. Næstbestum árangri náði Breiðablik sem varð meistari í flokki D-liða en varð að sætta sig við silfur í öðrum flokkum. Gestgjafarnir, ÍBV, náðu ekki að landa titlum að þessu sinni en Jón Ingason, fyrirliði ÍBV í A-liðinu var valinn í landslið Shellmótsins og lið mótsins. Mótið setur l svip á bæjarlífið því það munar um minna þegar um 1200 peyjar á aldrinum níu og tíu ára gera innrás í bæinn ásamt öðrum eins fjölda af fararstjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum. Í stærsta hlutverkinu eru þó peyjarnir sem þramma um bæinn í félagsbúningum sínum, í skipulögðum röðum sem sýnir að fararstjórar og þjálfarar hafa góða stjórn á mannskapnum. Fótboltinn er að sjálfsögðu númer eitt, peyjum gefst líka tækifæri á að skoða Vestmannaeyjar á sjó og landi, boðið er upp á kvöldvöku með skemmtiatriðum og grillveislu þar sem farið er í hina ýmsu leiki. Þar er líka valið landslið og pressulið og þykir mikill heiður að komast í þann hóp. Þegar kemur að úrslitaleikjunum á sunnudeginum er hugurinn ekki minni en á stóru mótunum hjá þeim eldri. Já, strákarnir eru að upplifa sitt fyrsta stórmót á ævinni og þó þeir eigi eftir að ná langt í knattspyrnu verður Shell-mótið örugglega ofarlega í huga þeirra. Stemmningin er frábær og það er alvöru knattspyrna sem boðið er upp á. Þegar úrslitin liggja fyrir er gleði þeirra eldri ekkert minni en hjá þeim ungu sem eru að uppskera árangur af fimm daga keppni. Um kvöldið er svo lokahófið þar sem sigurliðin og þeir peyjar sem unnið höfðu til verðlauna á mótinu voru kallaðir upp. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér í hugarlund það stolt og þá gleði sem fylgir því að vera kallaður upp til að taka á móti verðlaunum, hylltur af um 1100 jafnöldrum. Þarna rofna félagsmörkin og allir taka þátt með því að samfagna hver öðrum. Og kannski kemur andi Shellmótsins hvergi betur fram en þarna sem ævintýri sem skilur eftir sig góðar minningar þegar fram í sækir. Það er ekki bara hjá peyjunum heldur öllum sem hingað koma til að fylgjast með mótinu. Og hverjir gera þetta betur en Eyjamenn? Engir.
Shelhnótinu, sem var það 22. í röðinni, lauk með sinni einstöku lokahátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek á mótinu. Bestum árangri náðu Fylkismenn sem urðu Shellmótsineistarar í flokki A- og B-liða. Þeir urðu einnig innanhúsmeistarar ásamt KA í flokki A-liða og í flokki B-liða ásamt Fjölni. Næstbestum árangri náði Breiðablik sem varð meistari í flokki D-liða en varð að sætta sig við silfur í öðrum flokkum. Gestgjafarnir, ÍBV, náðu ekki að landa titlum að þessu sinni en Jón Ingason, fyrirliði ÍBV í A-liðinu var valinn í landslið Shellmótsins og lið mótsins. Mótið setur l svip á bæjarlífið því það munar um minna þegar um 1200 peyjar á aldrinum níu og tíu ára gera innrás í bæinn ásamt öðrum eins fjölda af fararstjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum. Í stærsta hlutverkinu eru þó peyjarnir sem þramma um bæinn í félagsbúningum sínum, í skipulögðum röðum sem sýnir að fararstjórar og þjálfarar hafa góða stjórn á mannskapnum. Fótboltinn er að sjálfsögðu númer eitt, peyjum gefst líka tækifæri á að skoða Vestmannaeyjar á sjó og landi, boðið er upp á kvöldvöku með skemmtiatriðum og grillveislu þar sem farið er í hina ýmsu leiki. Þar er líka valið landslið og pressulið og þykir mikill heiður að komast í þann hóp. Þegar kemur að úrslitaleikjunum á sunnudeginum er hugurinn ekki minni en á stóru mótunum hjá þeim eldri. Já, strákarnir eru að upplifa sitt fyrsta stórmót á ævinni og þó þeir eigi eftir að ná langt í knattspyrnu verður Shell-mótið örugglega ofarlega í huga þeirra. Stemmningin er frábær og það er alvöru knattspyrna sem boðið er upp á. Þegar úrslitin liggja fyrir er gleði þeirra eldri ekkert minni en hjá þeim ungu sem eru að uppskera árangur af fimm daga keppni. Um kvöldið er svo lokahófið þar sem sigurliðin og þeir peyjar sem unnið höfðu til verðlauna á mótinu voru kallaðir upp. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér í hugarlund það stolt og þá gleði sem fylgir því að vera kallaður upp til að taka á móti verðlaunum, hylltur af um 1100 jafnöldrum. Þarna rofna félagsmörkin og allir taka þátt með því að samfagna hver öðrum. Og kannski kemur andi Shellmótsins hvergi betur fram en þarna sem ævintýri sem skilur eftir sig góðar minningar þegar fram í sækir. Það er ekki bara hjá peyjunum heldur öllum sem hingað koma til að fylgjast með mótinu. Og hverjir gera þetta betur en Eyjamenn? Engir.


'''Sáttur við árangur sinna manna''' 
=== '''Sáttur við árangur sinna manna''' ===
 
Heimir Hallgrímsson og Íris Sæmundsdóttir hafa séð um þjálfun sjötta flokks ÍBV á tímabilinu og stýrðu þau fjórum liðum heimamanna í Shell-mótinu, A, B, C og D-liðum og í allt voru Eyjapeyjarnir 38. B-liðið náði bestum árangri Eyjaliðanna, var í 7. til 8. sæti, A-liðið endaði í 12. sæti, D-liðið í 13. sæti og C-liðið var mun neðar. ''„Þetta var mun betri árangur en ég þorði að vona. Það er erfitt fyrir okkur að keppa við félög sem mæta með alla strákana á efra árinu sem eru búnir að spila 50 til 60 leiki áður en þeir koma hingað. En auðvitað erum við líka í þessu til að hafa gaman af og ég held að það hafi tekist ágætlega,"'' sagði Heimir. Hann vill þakka foreldrum og aðstandendum mótsins fyrir frábæra vinnu. ''„Þetta var frábært mót og skemmtilegt í alla staði. Þar var þáttur foreldranna stór sem sáu um liðin allan tímann."''
Heimir Hallgrímsson og Íris Sæmundsdóttir hafa séð um þjálfun sjötta flokks ÍBV á tímabilinu og stýrðu þau fjórum liðum heimamanna í Shell-mótinu, A, B, C og D-liðum og í allt voru Eyjapeyjarnir 38. B-liðið náði bestum árangri Eyjaliðanna, var í 7. til 8. sæti, A-liðið endaði í 12. sæti, D-liðið í 13. sæti og C-liðið var mun neðar. ''„Þetta var mun betri árangur en ég þorði að vona. Það er erfitt fyrir okkur að keppa við félög sem mæta með alla strákana á efra árinu sem eru búnir að spila 50 til 60 leiki áður en þeir koma hingað. En auðvitað erum við líka í þessu til að hafa gaman af og ég held að það hafi tekist ágætlega,"'' sagði Heimir. Hann vill þakka foreldrum og aðstandendum mótsins fyrir frábæra vinnu. ''„Þetta var frábært mót og skemmtilegt í alla staði. Þar var þáttur foreldranna stór sem sáu um liðin allan tímann."''


'''Uppskeran er ánægðir peyjar''' 
=== '''Uppskeran er ánægðir peyjar''' ===
 
Einar Friðþjófsson fór fyrir vaskri sveit stjórnar Shellmótsins sem framkvæmdastjóri og hefur hann haft í mörg horn að líta síðustu vikur og mánuði og hámarki náði erillinn á sjálfu mótinu. En uppskeran er ánægðir keppendur og aðstandendur og þeir voru eins og alltaf í miklum meirihluta. „''Auðvitað er ekki hægt að gera alveg öllum til hæfis en 99 prósent þeirra sem héðan fara eru ánægðir og flestir þeirra mjög ánægðir. Það segir okkur að við emm að gera rétt enda ekki að ástæðulausu sem Shellmótið hefur unnið sér sess sem besta knattspyrnumót hér á landi. Og sú reynsla sem hér hefur orðið til í að halda mót af þessari stærðargráðu er ómetanleg,"'' sagði Einar. Talandi um reynslu þá em leiknir í allt 450 leikir frá því flautað er til fyrsta leiks á fimmtudagsmorgni þangað flautan gellur við í leikslok í úrslitaleik A-liða og er þá innanhúsmótið meðtalið. Það segir sig því sjálft að skipulag þarf að vera í lagi til að allar tímasetningar standist. ''„Þarna eigum við marga góða að sem kunna vel til verka og mikið er þetta sama fólkið sem vinnur sem ein heild. Og það sem stendur upp úr er að þetta skuli yfirleitt vera hægt, að halda svona glæsilegt mót en þarna eigum við að stórkostlegt starfsfólk sem alltaf stendur sig frábærlega."''
Einar Friðþjófsson fór fyrir vaskri sveit stjórnar Shellmótsins sem framkvæmdastjóri og hefur hann haft í mörg horn að líta síðustu vikur og mánuði og hámarki náði erillinn á sjálfu mótinu. En uppskeran er ánægðir keppendur og aðstandendur og þeir voru eins og alltaf í miklum meirihluta. „''Auðvitað er ekki hægt að gera alveg öllum til hæfis en 99 prósent þeirra sem héðan fara eru ánægðir og flestir þeirra mjög ánægðir. Það segir okkur að við emm að gera rétt enda ekki að ástæðulausu sem Shellmótið hefur unnið sér sess sem besta knattspyrnumót hér á landi. Og sú reynsla sem hér hefur orðið til í að halda mót af þessari stærðargráðu er ómetanleg,"'' sagði Einar. Talandi um reynslu þá em leiknir í allt 450 leikir frá því flautað er til fyrsta leiks á fimmtudagsmorgni þangað flautan gellur við í leikslok í úrslitaleik A-liða og er þá innanhúsmótið meðtalið. Það segir sig því sjálft að skipulag þarf að vera í lagi til að allar tímasetningar standist. ''„Þarna eigum við marga góða að sem kunna vel til verka og mikið er þetta sama fólkið sem vinnur sem ein heild. Og það sem stendur upp úr er að þetta skuli yfirleitt vera hægt, að halda svona glæsilegt mót en þarna eigum við að stórkostlegt starfsfólk sem alltaf stendur sig frábærlega."'' 
 
'''Strákarnir í fímmta flokki á sigurbraut''' 


=== '''Strákarnir í fimmta flokki á sigurbraut''' ===
Annar flokkur karla lék gegn Aftureldingu á útivelli í lok júní. Mosfellingar komust yfir í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 1:0 þeim í vil. En Eyjamenn náðu að jafna, þar var að verki Einar Kristinn Kárason og urðu lokatölur leiksin 1:1. Bæði lið eru nú um miðjan 1. riðil C deildar með fjögur stig eftir fjóra leiki. Annar flokkur kvenna lék á útivelli gegn Stjörnunni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem staðan var jöfn 1:1, hrundi leikur ÍBV nánast og lokatölur urðu 6:2 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV skoruðu þær Hafdís Guðnadóttir og Nína Björk Gísladóttir. Þriðji flokkur karla lék gegn Stjörnunni á heimavelli. Það var eins og heimamenn væru ekki með fyrstu mínúturnar því á ellefu mínútum tókst gestunum að komast í 0:3 en staðan í hálfleik var 1:4. Eyjamenn náðu að skora eitt mark í síðari hálfleik og lokatölur 2:4 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV gerðu þeir Sigurður Stefán Kristjánsson og Gauti Þorvarðarson. Fimmti flokkur karla tók á móti Víkingum þar sem A liðið vann sinn leik 2:1, B-liðið vann 2:0 og C-liðið vann stórsigur, 6:1. 
Annar flokkur karla lék gegn Aftureldingu á útivelli í lok júní. Mosfellingar komust yfir í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 1:0 þeim í vil. En Eyjamenn náðu að jafna, þar var að verki Einar Kristinn Kárason og urðu lokatölur leiksin 1:1. Bæði lið eru nú um miðjan 1. riðil C deildar með fjögur stig eftir fjóra leiki. Annar flokkur kvenna lék á útivelli gegn Stjörnunni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem staðan var jöfn 1:1, hrundi leikur ÍBV nánast og lokatölur urðu 6:2 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV skoruðu þær Hafdís Guðnadóttir og Nína Björk Gísladóttir. Þriðji flokkur karla lék gegn Stjörnunni á heimavelli. Það var eins og heimamenn væru ekki með fyrstu mínúturnar því á ellefu mínútum tókst gestunum að komast í 0:3 en staðan í hálfleik var 1:4. Eyjamenn náðu að skora eitt mark í síðari hálfleik og lokatölur 2:4 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV gerðu þeir Sigurður Stefán Kristjánsson og Gauti Þorvarðarson. Fimmti flokkur karla tók á móti Víkingum þar sem A liðið vann sinn leik 2:1, B-liðið vann 2:0 og C-liðið vann stórsigur, 6:1. 


'''Hefst með baráttu og sigurvilja''' 
=== '''Hefst með baráttu og sigurvilja''' ===
 
Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Landsbankadeild karla á fimmtudagskvöld þegar spútniklið Vals kom í heimsókn. Lokatölur voru 1:0 en sigurinn hefði getað orðið stærri. Strekkingsvindur af vestri setti mark sitt á leikinn og spiluðu Eyjamenn á móti vindinum í fyrri hálfleik. Voru Valsmenn sterkari aðilinn megnið af fyrri hálfleik án þess þó að brjóta niður sterka vörn Eyjaliðsins. Það var markalaust í leikhléi og fátt um opin marktækifæri. Það færðist heldur betur líf í leikinn í upphafi síðari hálfleiks og áttu Eyjamenn leikinn skuldlaust. Eftir þrjár mínútur lá boltinn í netinu hjá Val og var það markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem skoraði markið eftir góðan undirbúning Englendinganna Matthew Platt og Ian Jeffs. Steingrímur komst þar í hóp ekki ómerkari manns en Ríkharðs Jónssonar, markahrellis Skagamanna á árum áður. Hafa báðir skorað 78 mörk í efstu deild. Í kjölfarið fylgdi skothríð að marki gestanna sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Í raun voru Eyjamenn óheppnir að skora ekki eitt til tvö mörk í viðbót. Baráttan hélt áfram og var alveg ljóst hvort liðið var hungraðra í sigur í leiknum, leikmenn IBV börðust um hvern bolta og héldu Valsmönnum í skefjum. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og næst komust þeir mínútu fyrir leikslok en skot Matthíasar Guðmundssonar fór rétt framhjá. Eyjamenn fögnuðu mikilvægum og sanngjörnum sigri og sýndu það að með réttu hugarfari og góðri baráttu næst árangur á vellinum. 
Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Landsbankadeild karla á fimmtudagskvöld þegar spútniklið Vals kom í heimsókn. Lokatölur voru 1:0 en sigurinn hefði getað orðið stærri. Strekkingsvindur af vestri setti mark sitt á leikinn og spiluðu Eyjamenn á móti vindinum í fyrri hálfleik. Voru Valsmenn sterkari aðilinn megnið af fyrri hálfleik án þess þó að brjóta niður sterka vörn Eyjaliðsins. Það var markalaust í leikhléi og fátt um opin marktækifæri. Það færðist heldur betur líf í leikinn í upphafi síðari hálfleiks og áttu Eyjamenn leikinn skuldlaust. Eftir þrjár mínútur lá boltinn í netinu hjá Val og var það markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem skoraði markið eftir góðan undirbúning Englendinganna Matthew Platt og Ian Jeffs. Steingrímur komst þar í hóp ekki ómerkari manns en Ríkharðs Jónssonar, markahrellis Skagamanna á árum áður. Hafa báðir skorað 78 mörk í efstu deild. Í kjölfarið fylgdi skothríð að marki gestanna sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Í raun voru Eyjamenn óheppnir að skora ekki eitt til tvö mörk í viðbót. Baráttan hélt áfram og var alveg ljóst hvort liðið var hungraðra í sigur í leiknum, leikmenn IBV börðust um hvern bolta og héldu Valsmönnum í skefjum. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og næst komust þeir mínútu fyrir leikslok en skot Matthíasar Guðmundssonar fór rétt framhjá. Eyjamenn fögnuðu mikilvægum og sanngjörnum sigri og sýndu það að með réttu hugarfari og góðri baráttu næst árangur á vellinum. 


'''Sigurmark á lokamínútunni''' 
=== '''Sigurmark á lokamínútunni''' ===
 
ÍBV og Stjarnan mættust í Garðabænum en leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ÍBV þar sem stelpurnar voru komnar tveimur mörkum undir eftir aðeins nítján mínútna leik. 
ÍBV og Stjarnan mættust í Garðabænum en leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ÍBV þar sem stelpurnar voru komnar tveimur mörkum undir eftir aðeins nítján mínútna leik. 


Hólmfríður Magnúsdóttir náði að svara fyrir ÍBV fimm mínútum síðar og staðan í hálfleik var 2:1. Jöfnunarmarkið lét bíða eftir sér en ellefu mínútum fyrir leikslok jafnaði Bryndís Jóhannesdóttir loks metin. Varamaðurinn Ema Dögg Sigurjónsdóttir skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði IBV dýrmætan útisigur en Ema hafði þá aðeins verið inni á vellinum í fímm mínútur. 
Hólmfríður Magnúsdóttir náði að svara fyrir ÍBV fimm mínútum síðar og staðan í hálfleik var 2:1. Jöfnunarmarkið lét bíða eftir sér en ellefu mínútum fyrir leikslok jafnaði Bryndís Jóhannesdóttir loks metin. Varamaðurinn Ema Dögg Sigurjónsdóttir skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði IBV dýrmætan útisigur en Ema hafði þá aðeins verið inni á vellinum í fímm mínútur. 


'''Sigurður Ari til Elverum í Noregi'''
=== '''Sigurður Ari til Elverum í Noregi''' ===
 
Nú er komið í ljós að enn einn leikmaðurinn mun yfirgefa karlalið ÍBV í handbolta og hafa þá sex af þeim leikmönnum sem spiluðu hvað mest í byrjunarliðinu horfið á braut. Síðustu helgina í júní skrifaði Sigurður Ari Stefánsson, örvhenta skyttan, undir hjá norska úrvalsdeildarliðinu Elverum. Um er að ræða tveggja ára samning með uppsagnarákvæði eftir eitt ár. Auk þess getur Sigurður yfirgefíð herbúðir liðsins ef honum líkar ekki aðstæður og ef liðið fellur. 
Nú er komið í ljós að enn einn leikmaðurinn mun yfirgefa karlalið ÍBV í handbolta og hafa þá sex af þeim leikmönnum sem spiluðu hvað mest í byrjunarliðinu horfið á braut. Síðustu helgina í júní skrifaði Sigurður Ari Stefánsson, örvhenta skyttan, undir hjá norska úrvalsdeildarliðinu Elverum. Um er að ræða tveggja ára samning með uppsagnarákvæði eftir eitt ár. Auk þess getur Sigurður yfirgefíð herbúðir liðsins ef honum líkar ekki aðstæður og ef liðið fellur. 


'''Magnús Már hættur''' 
=== '''Magnús Már hættur''' ===
Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 


Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum IBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 
== '''<u>JÚLÍ:</u>''' ==


'''Júlí'''
=== '''Sjálfstraustið er ekkert''' ===
 
Þegar Íslandsmótið er hálfnað er staða karlaliðs ÍBV orðin mjög alvarleg, liðið hefur aðeins sex stig eftir níu leiki og fátt í spilunum sem bendir til annars en að liðið falli í haust. Fyrstu helgina í júlí tóku strákarnir á móti Fylki og þrátt fyrir að Fylkismenn hafi spilað illa, þá unnu þeir 0:3 sem segir talsvert um gengi ÍBV þessa dagana. Það var í raun grátlegt að horfa upp á Eyjaliðið. Ráðleysið var oft á tíðum vandræðalegt þegar leikmenn voru með boltann, sérstaklega þegar komið var inn á vallarhelming andstæðingsins. Þá virtist aðeins vera tvennt í stöðunni, reyna langan bolta fram á Steingrím Jóhannesson sem var einn í framlínunni, eða spila boltanum til baka á varnarmennina. Sendingar virðast vera talsvert vandamál, stuttar sendingar sem ættu ekki að vefjast fyrir mönnum sem æfa knattspymu tíu mánuði ársins vom að klikka og fyrir vikið var ekkert sjálfstraust í spili innan liðsins. Þá nýttust kantmenn IBV nánast ekki neitt, Matthew Platt stóð oft á tíðum eins og illa gerður hlutur á hægri kantinum og beið eftir sendingunni sem aldrei kom. Atli Jóhannsson var duglegri að koma inn á miðjuna og sækja boltann en komst lítið áleiðis. Þrátt fyrir slakan sóknarleik fengu Eyjamenn ágætis marktækifæri. Steingrímur hefði átt að skora í það minnsta eitt mark, ef ekki tvö miðað við færin en markvörður Fylkismanna átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega. Bæði lið léku illa í blíðunni en eini munurinn var að Fylkismenn nýttu færin. Það var mikill munur á leik ÍBV gegn Fylki og í leiknum gegn Val þar sem leikmenn virkilega börðust fyrir liðsheildina. Gegn Fylki vantaði reyndar ekki skapið í leikmenn en það verður að nýtast á réttan hátt og ekki gegn dómaranum, sama hversu slakur hann er. Páll Hjarðar fékk t.d. tvö gul spjöld sem hann átti engan veginn skilið en undir lok fyrri hálfleiks gekk hann fulllangt í mótmælum sínum, nánast skallaði dómarann og hefði þá átt að fjúka út af. En þó voru ljósir punktar í leik IBV. Varnarleikurinn var góður fram að brottvísun Páls en eftir það var fækkað úr fjórum vamarmönnum í þrjá. Eyjaliðinu gengur vel að koma boltanum frá vörn og út að miðju, Bjarni Hólm er með góðar sendingar fram völlinn en sjálfstraust leikmanna er í lágmarki og úr því þarf að bæta.
'''Sjálfstraustið er ekkert'''
 
Þegar íslandsmótið er hálfnað er staða karlaliðs IBV orðin mjög alvarleg, liðið hefur aðeins sex stig eftir níu leiki og fátt í spilunum sem bendir til annars en að liðið falli í haust. Fyrstu helgina í júlí tóku strákarnir á móti Fylki og þrátt fyrir að Fylkismenn hafi spilað illa, þá unnu þeir 0:3 sem segir talsvert um gengi IBV þessa dagana. Það var í raun grátlegt að horfa upp á Eyjaliðið. Ráðleysið var oft á tíðum vandræðalegt þegar leikmenn voru með boltann, sérstaklega þegar komið var inn á vallarhelming andstæðingsins. Þá virtist aðeins vera tvennt í stöðunni, reyna langan bolta fram á Steingrím Jóhannesson sem var einn í framlínunni, eða spila boltanum til baka á varnarmennina. Sendingar virðast vera talsvert vandamál, stuttar sendingar sem ættu ekki að vefjast fyrir mönnum sem æfa knattspymu tíu mánuði ársins vom að klikka og fyrir vikið var ekkert sjálfstraust í spili innan liðsins. Þá nýttust kantmenn IBV nánast ekki neitt, Matthew Platt stóð oft á tíðum eins og illa gerður hlutur á hægri kantinum og beið eftir sendingunni sem aldrei kom. Atli Jóhannsson var duglegri að koma inn á miðjuna og sækja boltann en komst lítið áleiðis. Þrátt fyrir slakan sóknarleik fengu Eyjamenn ágætis marktækifæri. Steingrímur hefði átt að skora í það minnsta eitt mark, ef ekki tvö miðað við færin en markvörður Fylkismanna átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega. Bæði lið léku illa í blíðunni en eini munurinn var að Fylkismenn nýttu færin. Það var mikill munur á leik ÍBV gegn Fylki og í leiknum gegn Val þar sem leikmenn virkilega börðust fyrir liðsheildina. Gegn Fylki vantaði reyndar ekki skapið í leikmenn en það verður að nýtast á réttan hátt og ekki gegn dómaranum, sama hversu slakur hann er. Páll Hjarðar fékk t.d. tvö gul spjöld sem hann átti engan veginn skilið en undir lok fyrri hálfleiks gekk hann fulllangt í mótmælum sínum, nánast skallaði dómarann og hefði þá átt að fjúka út af. En þó voru ljósir punktar í leik IBV. Varnarleikurinn var góður fram að brottvísun Páls en eftir það var fækkað úr fjórum vamarmönnum í þrjá. Eyjaliðinu gengur vel að koma boltanum frá vörn og út að miðju, Bjarni Hólm er með góðar sendingar fram völlinn en sjálfstraust leikmanna er í lágmarki og úr því þarf að bæta.
 
'''Sigurinn var aldrei í hættu'''


=== '''Sigurinn var aldrei í hættu''' ===
ÍBV vann öruggan sigur á ÍA þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur leiksins urðu 0:3. IBV er í fjórða sæti með jafn mörg stig og KR. Leikurinn gegn ÍA þróaðist á þann veg sem búast mátti við, Eyjastúlkur voru mun meira með boltann og leikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Skagastúlkna. En þar tók við þéttur varnarmúr og ljóst að leikmenn ÍA voru enn minnugir fyrri leik liðanna þar sem IBV skoraði tólf mörk. Eyjastúlkum gekk frekar illa að skapa sér opin færi en fyrsta mark ÍBV skoraði Rachel Kmze eftir hornspymu Hólmfríðar Magnúsdóttur og var það eina mark fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikurinn var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjastúlkur sóttu mun meira og marktækifæri ÍA voru fá. Bryndís Jóhannesdóttir nýtti sér mistök markvarðar ÍA á 57. mínútu þegar hún vann boltann af henni og skoraði af stuttu færi. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok þegar hún skallaði boltann í netið eftir homspymu Hólmfríðar.
ÍBV vann öruggan sigur á ÍA þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur leiksins urðu 0:3. IBV er í fjórða sæti með jafn mörg stig og KR. Leikurinn gegn ÍA þróaðist á þann veg sem búast mátti við, Eyjastúlkur voru mun meira með boltann og leikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Skagastúlkna. En þar tók við þéttur varnarmúr og ljóst að leikmenn ÍA voru enn minnugir fyrri leik liðanna þar sem IBV skoraði tólf mörk. Eyjastúlkum gekk frekar illa að skapa sér opin færi en fyrsta mark ÍBV skoraði Rachel Kmze eftir hornspymu Hólmfríðar Magnúsdóttur og var það eina mark fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikurinn var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjastúlkur sóttu mun meira og marktækifæri ÍA voru fá. Bryndís Jóhannesdóttir nýtti sér mistök markvarðar ÍA á 57. mínútu þegar hún vann boltann af henni og skoraði af stuttu færi. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok þegar hún skallaði boltann í netið eftir homspymu Hólmfríðar.


'''Stuð á 3. flokki'''
=== '''Stuð á 3. flokki''' ===
 
Þriðji flokkur kvenna lék gegn HK í Eyjum. Flokkurinn þykir efnilegur enda fjölmennur og eru flestir leikmanna liðsins enn á yngra árí. Stelpurnar unnu HK 2:1 eftir að hafa verið yfír 1:0 í hálfleik. Mörk liðsins skomðu þær Hafdís Guðnadóttir og Rakel Ívarsdóttir en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Þriðji flokkur karla náði líka hagstæðum úrslitum þegar strákamir sóttu Fylki heim í Arbæinn. Fylkismenn eru á toppi B-deildar Íslandsmótsins á meðan Eyjamenn eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Eyjamenn því strax á þriðju mínútu lentu þeir undir. En Eyjapeyjar voru ekkert á því að gefast upp og Guðjón Ólafsson jafnaði metin í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Lokatölur urðu 1:1, ágætis jafntefli hjá ÍBV.  
Þriðji flokkur kvenna lék gegn HK í Eyjum. Flokkurinn þykir efnilegur enda fjölmennur og eru flestir leikmanna liðsins enn á yngra árí. Stelpurnar unnu HK 2:1 eftir að hafa verið yfír 1:0 í hálfleik. Mörk liðsins skomðu þær Hafdís Guðnadóttir og Rakel Ívarsdóttir en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Þriðji flokkur karla náði líka hagstæðum úrslitum þegar strákamir sóttu Fylki heim í Arbæinn. Fylkismenn eru á toppi B-deildar Íslandsmótsins á meðan Eyjamenn eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Eyjamenn því strax á þriðju mínútu lentu þeir undir. En Eyjapeyjar voru ekkert á því að gefast upp og Guðjón Ólafsson jafnaði metin í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Lokatölur urðu 1:1, ágætis jafntefli hjá ÍBV.  


'''Hólmfríður í úrvalinu'''
=== '''Hólmfríður í úrvalinu''' ===
 
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV var valin í úrvalslið KSÍ fyrir fyrstu sjö umferðimar í Íslandsmótinu. Hólmfríður hefur leikið afar vel með liði ÍBV en hún leikur annað hvort á miðjunni eða í þriggja manna sóknarlínu og er markahæst ásamt Margréti Láru Viðarsdóttur.
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV var valin í úrvalslið KSÍ fyrir fyrstu sjö umferðimar í Íslandsmótinu. Hólmfríður hefur leikið afar vel með liði ÍBV en hún leikur annað hvort á miðjunni eða í þriggja manna sóknarlínu og er markahæst ásamt Margréti Láru Viðarsdóttur.


  '''Adolf úr leik í mánuð'''
=== '''Adolf úr leik í mánuð''' ===
 
Adolf Sigurjónsson, bakvörðurinn ungi og efnilegi meiddist illa í leik ÍBV og Fylkis. Atvikið var þannig að Adolf branaði upp kantinn en lenti í harkalegri tæklingu með þeim afleiðingum að hann lenti illa á vellinum og hrökk vinstri öxlin úr liði. Adolf var fluttur brott með sjúkrabfl en búist er við því að hann verði fjórar til sex vikur frá.
Adolf Sigurjónsson, bakvörðurinn ungi og efnilegi meiddist illa í leik ÍBV og Fylkis. Atvikið var þannig að Adolf branaði upp kantinn en lenti í harkalegri tæklingu með þeim afleiðingum að hann lenti illa á vellinum og hrökk vinstri öxlin úr liði. Adolf var fluttur brott með sjúkrabfl en búist er við því að hann verði fjórar til sex vikur frá.  
 
'''Hreimur og Vignir semja þjóhátíðarlagið'''


=== '''Hreimur og Vignir semja þjóhátíðarlagið''' ===
Það kom í hlut Hreims Heimissonar, úr Landi og sonum og Vignis Vigfússonar, úr Irafári að semja þjóðhátíðarlagið 2005. Alls bárust Þjóðhátíðarnefnd 23 tillögur að þjóðhátíðarlagi en að mati nefndarinnar heillaði ekkert þeirra.  „Við auglýstum eftir tillögum að Þjóðhátíðarlagi og okkur bárust rúmar tuttugu tillögur. Því miður gekk illa að ná samkomulagi um einhverja af þessum tillögum, því var gripið til þess ráðs að fá Hreim og Vigni til þess að setja fram tillögu sem var í framhaldinu samþykkt. Þjóðhátíðarlag er mikilvægur hlekkur í markaðssetningu Þjóðhátíðar og þar af leiðandi Vestmannaeyja. Hún er því rík ábyrgðin sem sett er á þá sem lagið velja og það er fráleitt að halda því fram að einhver önnur sjónarmið ráði við val á laginu en þau að reyna eftir fremsta megni að tryggja góðan árangur. Ég ætla ekki að leyna minni skoðun á því hvernig ég tel best að framkvæma þetta, það er að velja hæfan höfund og gefa honum góðan tíma til að klára verkefnið. Eg tel að í því fælist áskorun á höfund og ávinningurinn getur verið umtalsverður takist vel til, þá bæði fyrir höfundinn og Vestmannaeyjar. Þetta er ekkert nýtt, Oddgeir og Ási gerðu þetta f mörg ár með ágætum árangri. En ég vil nota þetta tækfæri og þakka öllu því ágæta fólki sem sendi til okkar tillögur, í þeim voru margir skemmtilegir textar og nokkur góð lög, því miður fannst okkur þessir þættir ekki alltaf falla saman," sagði Páll.
Það kom í hlut Hreims Heimissonar, úr Landi og sonum og Vignis Vigfússonar, úr Irafári að semja þjóðhátíðarlagið 2005. Alls bárust Þjóðhátíðarnefnd 23 tillögur að þjóðhátíðarlagi en að mati nefndarinnar heillaði ekkert þeirra.  „Við auglýstum eftir tillögum að Þjóðhátíðarlagi og okkur bárust rúmar tuttugu tillögur. Því miður gekk illa að ná samkomulagi um einhverja af þessum tillögum, því var gripið til þess ráðs að fá Hreim og Vigni til þess að setja fram tillögu sem var í framhaldinu samþykkt. Þjóðhátíðarlag er mikilvægur hlekkur í markaðssetningu Þjóðhátíðar og þar af leiðandi Vestmannaeyja. Hún er því rík ábyrgðin sem sett er á þá sem lagið velja og það er fráleitt að halda því fram að einhver önnur sjónarmið ráði við val á laginu en þau að reyna eftir fremsta megni að tryggja góðan árangur. Ég ætla ekki að leyna minni skoðun á því hvernig ég tel best að framkvæma þetta, það er að velja hæfan höfund og gefa honum góðan tíma til að klára verkefnið. Eg tel að í því fælist áskorun á höfund og ávinningurinn getur verið umtalsverður takist vel til, þá bæði fyrir höfundinn og Vestmannaeyjar. Þetta er ekkert nýtt, Oddgeir og Ási gerðu þetta f mörg ár með ágætum árangri. En ég vil nota þetta tækfæri og þakka öllu því ágæta fólki sem sendi til okkar tillögur, í þeim voru margir skemmtilegir textar og nokkur góð lög, því miður fannst okkur þessir þættir ekki alltaf falla saman," sagði Páll.


'''Úr fallsæti í fyrsta skipti''' 
=== '''Úr fallsæti í fyrsta skipti''' ===
 
Það var gaman að sjá til karlaliðs ÍBV í leiknum gegn Fram því þrátt fyrir austan rok og rigningu virtust strákarnir hafa gaman af því sem þeir voru að gera. Allir sem einn börðust um hvern einasta bolta og uppskáru að lokum laun erfiðisins með góðum og lífsnauðsynlegum sigri, 2:0. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp úr fallsæti, höfðu sætaskipti við Fram og er ÍBV sem stendur í áttunda sæti með níu stig. Í fyrri hálfleik spiluðu Eyjamenn undan vindinum og var nánast einstefna að marki Framara, sem þó áttu þrjú markskot í hálfleiknum en ekkert þeirra skapaði verulega hættu. ÍBV fékk nokkur ágætis færi til að skora en eina mark IBV kom úr vítaspyrnu frá Ian Jeffs sem Pétur Óskar Sigurðsson hafði fískað snilldarlega. Jeffsy hefði svo átt að bæta við öðru markinu undir lokin þegar hann komst í gott skotfæri en skot hans fór langt yfir. Eins og við var að búast var komið að Fram að sækja í síðari hálfleik en Eyjamenn stóðu allar sóknaraðgerðir gestanna af sér, þó svo að staðið hafi tæpt á köflum. Birkir Kristinsson var öryggið uppmálað og greip vel inn í þegar mesta hættan skapaðist. Þá var gaman að fylgjast með varnarlínu ÍBV sem steig ekki mörg feilspor og þeir Páll Hjarðar og Bjarni Hólm pökkuðu fyrirliða gestanna, Ríkharði Daðasyni snyrtilega saman og sendu með fyrsta flugi heim. Snilldarlega var staðið að öðru marki ÍBV, Bjarni Rúnar Einarsson átti þá frábæra fyrirgjöf fyrir mark Framara og þar henti Steingrímur Jóhannesson sér fram og stangaði boltann í netið, framhjá Gunnari Sigurðssyni, markverði Framara. Stórglæsilegt mark. Og þrátt fyrir að leika með vindinn í fangið þá voru Eyjamenn hættulegri síðari hluta seinni hálfleiks og hefðu getað bætt við mörkum en Eyjamaðurinn í marki gestanna sá til að svo fór ekki. Lokatölur 2:0, mikilvægur sigur hjá ÍBV
Það var gaman að sjá til karlaliðs ÍBV í leiknum gegn Fram því þrátt fyrir austan rok og rigningu virtust strákarnir hafa gaman af því sem þeir voru að gera. Allir sem einn börðust um hvern einasta bolta og uppskáru að lokum laun erfiðisins með góðum og lífsnauðsynlegum sigri, 2:0. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp úr fallsæti, höfðu sætaskipti við Fram og er ÍBV sem stendur í áttunda sæti með níu stig. Í fyrri hálfleik spiluðu Eyjamenn undan vindinum og var nánast einstefna að marki Framara, sem þó áttu þrjú markskot í hálfleiknum en ekkert þeirra skapaði verulega hættu. ÍBV fékk nokkur ágætis færi til að skora en eina mark IBV kom úr vítaspyrnu frá Ian Jeffs sem Pétur Óskar Sigurðsson hafði fískað snilldarlega. Jeffsy hefði svo átt að bæta við öðru markinu undir lokin þegar hann komst í gott skotfæri en skot hans fór langt yfir. Eins og við var að búast var komið að Fram að sækja í síðari hálfleik en Eyjamenn stóðu allar sóknaraðgerðir gestanna af sér, þó svo að staðið hafi tæpt á köflum. Birkir Kristinsson var öryggið uppmálað og greip vel inn í þegar mesta hættan skapaðist. Þá var gaman að fylgjast með varnarlínu ÍBV sem steig ekki mörg feilspor og þeir Páll Hjarðar og Bjarni Hólm pökkuðu fyrirliða gestanna, Ríkharði Daðasyni snyrtilega saman og sendu með fyrsta flugi heim. Snilldarlega var staðið að öðru marki ÍBV, Bjarni Rúnar Einarsson átti þá frábæra fyrirgjöf fyrir mark Framara og þar henti Steingrímur Jóhannesson sér fram og stangaði boltann í netið, framhjá Gunnari Sigurðssyni, markverði Framara. Stórglæsilegt mark. Og þrátt fyrir að leika með vindinn í fangið þá voru Eyjamenn hættulegri síðari hluta seinni hálfleiks og hefðu getað bætt við mörkum en Eyjamaðurinn í marki gestanna sá til að svo fór ekki. Lokatölur 2:0, mikilvægur sigur hjá ÍBV


'''Áttu aldrei möguleika''' 
=== '''Áttu aldrei möguleika''' ===
 
Bikarmeistarar ÍBV eru úr leik í Visabikarkeppni kvenna en Eyjastúlkur mættu Val í 8 liða úrslitum keppninnar. Valur niðurlægði IBV síðast þegar liðin mættust á Hásteinsvelli með 1:7 sigri og fóru langt með að endurtaka leikinn, unnu nú 1:6 og komust verðskuldað í undanúrslit keppninnar. Leikurinn var þó jafnari framan af en lokatölurnar gefa til kynna. Stelpurnar sköpuðu sér nokkur ágætis færi en nýtingin var herfileg. Þá var dómari leiksins ekki starfi sínu vaxinn, gaf varnarmanni Vals einungis gula spjaldið þegar hún felldi Suzanne Malone og hafði af henni augljóst marktækifæri. Olga Færseth spilaði sinn fyrsta leik í sumar og gott að sjá markahrókinn fara af stað aftur en ljóst að hún á talsvert í land ennþá með að komast í gott leikform. Leikmenn IBV verða að líta í eigin barm, nýting færa var ekki boðleg hjá toppliði og það var eins og stelpurnar hefðu ekki trú á því að hægt væri að vinna Val. Gestirnir kláruðu svo leikinn á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik þegar þær skoruðu tvö mörk í röð en lokatölur urðu 1:6. „Þegar maður er að spila á móti jafn góðu liði og Valur er, verður maður að hafa ákveðna hluti með sér," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálfari IBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við hefðum getað komist yfir í upphafi og dómarinn hefði átt að veifa rauða spjaldinu stuttu síðar. Línuvörðurinn fór afar illa með okkur í ein þrjú skipti, bara í fyrri hálfleik og þegar þú hefur ekki þessa hluti með þér þá verður leikurinn auðvitað mjög erfiður. Valur er með dúndurgott lið og það er alltaf mjög erfitt að lenda undir gegn þeim. En við vorum að skapa okkur tækifæri og hefðum jafnvel getað skorað 4-5 mörk en sigur Valsmanna var að mínu mati sanngjarn." . Mark ÍBV: Bryndís Jóhannesdóttir.  
Bikarmeistarar ÍBV eru úr leik í Visabikarkeppni kvenna en Eyjastúlkur mættu Val í 8 liða úrslitum keppninnar. Valur niðurlægði IBV síðast þegar liðin mættust á Hásteinsvelli með 1:7 sigri og fóru langt með að endurtaka leikinn, unnu nú 1:6 og komust verðskuldað í undanúrslit keppninnar. Leikurinn var þó jafnari framan af en lokatölurnar gefa til kynna. Stelpurnar sköpuðu sér nokkur ágætis færi en nýtingin var herfileg. Þá var dómari leiksins ekki starfi sínu vaxinn, gaf varnarmanni Vals einungis gula spjaldið þegar hún felldi Suzanne Malone og hafði af henni augljóst marktækifæri. Olga Færseth spilaði sinn fyrsta leik í sumar og gott að sjá markahrókinn fara af stað aftur en ljóst að hún á talsvert í land ennþá með að komast í gott leikform. Leikmenn IBV verða að líta í eigin barm, nýting færa var ekki boðleg hjá toppliði og það var eins og stelpurnar hefðu ekki trú á því að hægt væri að vinna Val. Gestirnir kláruðu svo leikinn á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik þegar þær skoruðu tvö mörk í röð en lokatölur urðu 1:6. „Þegar maður er að spila á móti jafn góðu liði og Valur er, verður maður að hafa ákveðna hluti með sér," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálfari IBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við hefðum getað komist yfir í upphafi og dómarinn hefði átt að veifa rauða spjaldinu stuttu síðar. Línuvörðurinn fór afar illa með okkur í ein þrjú skipti, bara í fyrri hálfleik og þegar þú hefur ekki þessa hluti með þér þá verður leikurinn auðvitað mjög erfiður. Valur er með dúndurgott lið og það er alltaf mjög erfitt að lenda undir gegn þeim. En við vorum að skapa okkur tækifæri og hefðum jafnvel getað skorað 4-5 mörk en sigur Valsmanna var að mínu mati sanngjarn." . Mark ÍBV: Bryndís Jóhannesdóttir.  


'''Sjötíu Eyjapeyjar á ferð''' 
=== '''Sjötíu Eyjapeyjar á ferð''' ===
 
Síðustu vikur hafa ungir Eyjapeyjar tekið þátt í stórum knattspyrnumótum á fastalandinu og samtals voru þetta um sjötíu strákar. Fimmti flokkur karla tók þátt í Essomótinu á Akureyri en þeir Kristján Georgsson og Smári Jökull Jónsson eru þjálfarar flokksins. Kristján sagði að þó árangurinn hafi kannski ekki verið sem bestur þá hafi verið mikið fjör á Akureyri. ''„Það skiptir ekki minna máli að strákarnir skemmti sér og að þetta sé gaman. Veðrið var líka fínt á meðan mótinu stóð og þetta var stór hópur sem var þarna, um 40 strákar."'' A-liðið endaði í 22. sæti í mótinu, B-liðið i 24., C-liðið í 31., D-liðið í 28. og E-liðið endaði í 26. sæti mótsins. Þá var u Lottomótið á Akranesi en það mót er fyrir sjötta flokk drengja. Um þrjátíu strákar frá Eyjum fóru á mótið og skemmtu sér vel. Kristján og Smári Jökull eru sömuleiðis þjálfarar sjötta flokks og Kristján sagði að eins og á Akureyri hefði verið mjög gaman hjá Eyjastrákunum. ''„Þetta gekk bara þokkalega hjá okkur enda eru þetta skemmtilegir strákar eins og í fimmta flokki. Það var reyndar leiðindaveður fyrsta daginn en það fór batnandi þegar leið á mótið. Þetta eru strákar á aldrinum sjö til átta ára og leikgleðin í fyrirrúmi. Við fengum líka einn bikar fyrir að vera prúðasta liðið en annars var árangurinn ágætur og strákarnir sýndu miklar framfarir."''
Síðustu vikur hafa ungir Eyjapeyjar tekið þátt í stórum knattspyrnumótum á fastalandinu og samtals voru þetta um sjötíu strákar. Fimmti flokkur karla tók þátt í Essomótinu á Akureyri en þeir Kristján Georgsson og Smári Jökull Jónsson eru þjálfarar flokksins. Kristján sagði að þó árangurinn hafi kannski ekki verið sem bestur þá hafi verið mikið fjör á Akureyri. ''„Það skiptir ekki minna máli að strákarnir skemmti sér og að þetta sé gaman. Veðrið var líka fínt á meðan mótinu stóð og þetta var stór hópur sem var þarna, um 40 strákar."'' A-liðið endaði í 22. sæti í mótinu, B-liðið i 24., C-liðið í 31., D-liðið í 28. og E-liðið endaði í 26. sæti mótsins. Þá var u Lottomótið á Akranesi en það mót er fyrir sjötta flokk drengja. Um þrjátíu strákar frá Eyjum fóru á mótið og skemmtu sér vel. Kristján og Smári Jökull eru sömuleiðis þjálfarar sjötta flokks og Kristján sagði að eins og á Akureyri hefði verið mjög gaman hjá Eyjastrákunum. ''„Þetta gekk bara þokkalega hjá okkur enda eru þetta skemmtilegir strákar eins og í fimmta flokki. Það var reyndar leiðindaveður fyrsta daginn en það fór batnandi þegar leið á mótið. Þetta eru strákar á aldrinum sjö til átta ára og leikgleðin í fyrirrúmi. Við fengum líka einn bikar fyrir að vera prúðasta liðið en annars var árangurinn ágætur og strákarnir sýndu miklar framfarir."''


'''Þrír frá ÍBV í ÍR'''
=== '''Þrír frá ÍBV í ÍR''' ===
 
Þrír ungir leikmenn ÍBV í handbolta,  hafa ákveðið að yfirgefa félagið og leika með ÍR næsta vetur. Þetta eru þeir Benedikt Steingrímsson, Halldór Sævar Grímsson og Leifur Jóhannesson en allir gengu þeir upp úr öðrum flokki síðasta vetur. Benedikt er á leið í nám en þeir Halldór og Leifur sjá fram á fleiri tækifæri hjá ÍR.  
Þrír ungir leikmenn ÍBV hafa ákveðið að yfirgefa félagið og leika með ÍR næsta vetur. Þetta eru þeir Benedikt Steingrímsson, Halldór Sævar Grímsson og Leifur Jóhannesson en allir gengu þeir upp úr öðrum flokki síðasta vetur. Benedikt er á leið í nám en þeir Halldór og Leifur sjá fram á fleiri tækifæri hjá ÍR.  
 
'''Nýr leikmaður''' 
 
IBV hefur samið við Danann Rune Lind, tvítugan alhliða leikmaður sem hefur leikið 24 landsleiki með U-17 og U-18 ára landsliðum Danmerkur og skorað fjögur mörk. Rune þykir tæknilega góður. 
 
'''Veraldarvinir á Þjóðhátíð'''


Hópur ungs fólks víðs vegar úr heiminum hefur boðað komu sína annað árið í röð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þetta þætti varla fréttaefni nema fyrir þær sakir að um er að ræða Veraldavini, sem er alþjóðlegt verkefni þar sem ungt fólk fer um heiminn og sinnir samfélagslegri vinnu að kostnaðarlausu. Hópurinn kom til Eyja á síðasta ári í fyrsta sinn og var þá til aðstoðar yfir Þjóðhátíðina. Mikil ánægja var bæði innan hópsins og hjá forráðamönnum ÍBV með aðstoðina og var því afráðið að koma fyrr í ár, taka þátt  undirbúningnum auk þess að vera ÍBV innan handar yfir Sjálf þjóðhátiðna. Um er að ræða 17 manna hóp og eina sem félagð þarf að gera er að finna gestingu handa þeim, annars eru þau á eigin vegum.
=== '''Nýr leikmaður''' ===
ÍBV hefur samið við Danann Rune Lind, tvítugan alhliða leikmaður sem hefur leikið 24 landsleiki með U-17 og U-18 ára landsliðum Danmerkur og skorað fjögur mörk. Rune þykir tæknilega góður. 


'''Eiga IBV og Sýn samleið?''' 
=== '''Veraldarvinir á Þjóðhátíð''' ===
Hópur ungs fólks víðsvegar úr heiminum hefur boðað komu sína annað árið í röð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þetta þætti varla fréttaefni nema fyrir þær sakir að um er að ræða Veraldavini, sem er alþjóðlegt verkefni þar sem ungt fólk fer um heiminn og sinnir samfélagslegri vinnu að kostnaðarlausu. Hópurinn kom til Eyja á síðasta ári í fyrsta sinn og var þá til aðstoðar yfir Þjóðhátíðina. Mikil ánægja var bæði innan hópsins og hjá forráðamönnum ÍBV með aðstoðina og var því afráðið að koma fyrr í ár, taka þátt  undirbúningnum auk þess að vera ÍBV innan handar yfir Sjálf þjóðhátiðna. Um er að ræða 17 manna hóp og eina sem félagð þarf að gera er að finna gestingu handa þeim, annars eru þau á eigin vegum.


=== '''Eiga ÍBV og Sýn samleið?''' ===
Jón Óskar Þórhallsson hefur tekið saman tekjur félaga í efstu deild í knattspyrnu karla af beinum sjónvarpsútsendingum Sýnar, sem hefur einkarétt á Landsbankadeildinni. Á tölunum sést að ÍBV hefur aldrei átt upp á pallborðið hjá forráðamönnum stöðvarinnar en af þeim sjö liðum sem hafa verið síðustu þrjú ár í deildinni er ÍBV með fæsta leiki og minnstu tekjurnar. Af þeim sjö liðum sem hafa verið í efstu deild öll þrjú síðust ár er IBV í neðsta sæti með fjölda leikja sem ratað hafa í útsendingar Sýnar, aðeins fimm leikir. Næstir koma Framarar með sex leiki en Safamýrarliðið hefur verið í fallbaráttunni síðustu ár og því væntanlega ekki eins spennandi sjónvarpsefni. Eyjamenn voru hins vegar í harðri toppbaráttu í fyrra og þá voru sýndir 3 leikir með ÍBV. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er KR með flesta leiki sem eru sýndir á Sýn, samtals nítján leikir á síðustu þremur árum eða 18% allra leikja. Næst koma FH með 14% leikja, eða 15 leiki og svo Fylkir og IA með 13% eða 13 leiki. 
Jón Óskar Þórhallsson hefur tekið saman tekjur félaga í efstu deild í knattspyrnu karla af beinum sjónvarpsútsendingum Sýnar, sem hefur einkarétt á Landsbankadeildinni. Á tölunum sést að ÍBV hefur aldrei átt upp á pallborðið hjá forráðamönnum stöðvarinnar en af þeim sjö liðum sem hafa verið síðustu þrjú ár í deildinni er ÍBV með fæsta leiki og minnstu tekjurnar. Af þeim sjö liðum sem hafa verið í efstu deild öll þrjú síðust ár er IBV í neðsta sæti með fjölda leikja sem ratað hafa í útsendingar Sýnar, aðeins fimm leikir. Næstir koma Framarar með sex leiki en Safamýrarliðið hefur verið í fallbaráttunni síðustu ár og því væntanlega ekki eins spennandi sjónvarpsefni. Eyjamenn voru hins vegar í harðri toppbaráttu í fyrra og þá voru sýndir 3 leikir með ÍBV. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er KR með flesta leiki sem eru sýndir á Sýn, samtals nítján leikir á síðustu þremur árum eða 18% allra leikja. Næst koma FH með 14% leikja, eða 15 leiki og svo Fylkir og IA með 13% eða 13 leiki. 


'''Alltaf gaman á Bryggjudegi ÍBV'''
=== '''Alltaf gaman á Bryggjudegi ÍBV''' ===
 
Bryggjudagur ÍBV er skemmtilegt fyrirbrigði og góð tilbreyting í bæjarlífinu, ekki síst vegna þess að þarna gefst tækifæri á að fá nýjan fisk í soðið. Það er því alltaf tilhlökkunarefni þegar bryggjudagur nálgast. Íþróttahreyfingin í Vestmannaeyjum er öflugt fyrirbrigði, dregur til sín fleiri ferðamenn til Eyja en nokkur annar og engir staldra lengur við en einmitt þeir sem koma fyrir hennar tilstilli. Þetta er reyndar útúrdúr en það er ekki í annan tíma en á Bryggjudeginum að Eyjamönnum gefst tækifæri á að fá nýjan físk í soðið. Það var því handagangur í öskjunni þar sem fólk fjölmennti í tjaldið á Binnabryggjunni framan við Eimskip. Þar stóð Valtýr, slorugur upp fyrir olnboga, og flakaði fyrir þá sem sem það vildu. En það var fleira en nýmeti á boðstólnum, þarna var líka reyktur lundi, saltfiskur, vestfirskur harðfiskur og fleira góðgæti sem margir keyptu í kílóatali. Fyrir þá sem vildu slappa af eftir innkaupin var boðið upp á vöfflur með rjóma og svo mætti Helga Björk í tjaldið og tók nokkur lög. 
Bryggjudagur ÍBV er skemmtilegt fyrirbrigði og góð tilbreyting í bæjarlífinu, ekki síst vegna þess að þarna gefst tækifæri á að fá nýjan fisk í soðið. Það er því alltaf tilhlökkunarefni þegar bryggjudagur nálgast. Íþróttahreyfingin í Vestmannaeyjum er öflugt fyrirbrigði, dregur til sín fleiri ferðamenn til Eyja en nokkur annar og engir staldra lengur við en einmitt þeir sem koma fyrir hennar tilstilli. Þetta er reyndar útúrdúr en það er ekki í annan tíma en á Bryggjudeginum að Eyjamönnum gefst tækifæri á að fá nýjan físk í soðið. Það var því handagangur í öskjunni þar sem fólk fjölmennti í tjaldið á Binnabryggjunni framan við Eimskip. Þar stóð Valtýr, slorugur upp fyrir olnboga, og flakaði fyrir þá sem sem það vildu. En það var fleira en nýmeti á boðstólnum, þarna var líka reyktur lundi, saltfiskur, vestfirskur harðfiskur og fleira góðgæti sem margir keyptu í kílóatali. Fyrir þá sem vildu slappa af eftir innkaupin var boðið upp á vöfflur með rjóma og svo mætti Helga Björk í tjaldið og tók nokkur lög. 


'''Glæsilegur árangur Eyjastúlkna''' 
=== '''Glæsilegur árangur Eyjastúlkna''' ===
 
Stelpurnar í ÍBV urðu sigursælar í Símamótinu sem fór fram í Kópavogi en mótið er gamla Gull og Silfurmótið og er eitt stærsta knattspyrnumót landsins fyrir stelpur. Um 1500 stúlkur víðs vegar af landinu komu saman í Kópavogi og öttu þar kappi en leikið var frá sjöunda og upp í þriðja flokk. Um 120 manna hópur stelpna, þjálfara og fararstjóra var á mótinu frá IBV, þar af rúmlega 100 stelpur í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Stelpunum gekk mjög vel og komu þær heim með þrenn verðlaun. C-lið fimmta flokks lenti í öðru sæti eftir jafntefli, 1:1 á móti KR sem endaði í fyrsta sæti eftir hlutkesti en þess má til gamans geta að flokkurinn tapaði ekki leik á mótinu en tapaði hins vegar á hlutkesti. Stelpurnar í A-liði fjórða flokks gerðu sér svo lítið fyrir og sigruðu og það sama gerðu stelpurnar í IBV Bl í fjórða flokki. Kristján Georgsson þjálfar fimmta flokkinn og Smári Jökull Jónsson er með fjórða flokkinn. „Mótið tókst bara mjög vel og allir voru ánægðir með þetta," sagði Kristján þegar Fréttir slógu á þráðinn til hans. „Reyndar hefðum við kannski vilja fá fleiri leiki úti en mótið er orðið mjög stórt og kannski erfiðara í skipulagningu. Annars voru stelpurnar til fyrirmyndar, bæði innan vallar sem utan. Og það má auðvitað ekki gleyma þætti foreldrana. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrir ÍBV undanfarnar vikur enda hefur verið í nógu að snúast og við hér hjá ÍBV þökkum þeim kærlega fyrir veitta aðstoð," sagði Kristján að lokum.
Stelpurnar í ÍBV urðu sigursælar í Símamótinu sem fór fram í Kópavogi en mótið er gamla Gull og Silfurmótið og er eitt stærsta knattspyrnumót landsins fyrir stelpur. Um 1500 stúlkur víðs vegar af landinu komu saman í Kópavogi og öttu þar kappi en leikið var frá sjöunda og upp í þriðja flokk. Um 120 manna hópur stelpna, þjálfara og fararstjóra var á mótinu frá IBV, þar af rúmlega 100 stelpur í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Stelpunum gekk mjög vel og komu þær heim með þrenn verðlaun. C-lið fimmta flokks lenti í öðru sæti eftir jafntefli, 1:1 á móti KR sem endaði í fyrsta sæti eftir hlutkesti en þess má til gamans geta að flokkurinn tapaði ekki leik á mótinu en tapaði hins vegar á hlutkesti. Stelpurnar í A-liði fjórða flokks gerðu sér svo lítið fyrir og sigruðu og það sama gerðu stelpurnar í IBV Bl í fjórða flokki. Kristján Georgsson þjálfar fimmta flokkinn og Smári Jökull Jónsson er með fjórða flokkinn. „Mótið tókst bara mjög vel og allir voru ánægðir með þetta," sagði Kristján þegar Fréttir slógu á þráðinn til hans. „Reyndar hefðum við kannski vilja fá fleiri leiki úti en mótið er orðið mjög stórt og kannski erfiðara í skipulagningu. Annars voru stelpurnar til fyrirmyndar, bæði innan vallar sem utan. Og það má auðvitað ekki gleyma þætti foreldrana. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrir ÍBV undanfarnar vikur enda hefur verið í nógu að snúast og við hér hjá ÍBV þökkum þeim kærlega fyrir veitta aðstoð," sagði Kristján að lokum. 
 
'''Fyrsta stigið á útivelli''' 


=== '''Fyrsta stigið á útivelli''' ===
Eyjamenn sóttu Keflavík heim en fyrir leikinn höfðu strákarnir ekki fengið stig á útivelli. Talsvert rok setti mark sitt á leikinn og léku Eyjamenn undan vindinum í fyrri hálfleik. Eyjamenn urðu fyrir áfalli strax á nítjándu mínútu þegar Steingrímur Jóhannesson þurfti að fara af velli vegna meiðsla í hné. Hann hafði stuttu áður þurft að fá aðhlynningu vegna sömu meiðsla en hnéð virtist eitthvað gefa sig fjórum mínútum síðar. Andri Ólafsson komst næst því að skora fyrir ÍBV þegar hann átti skalla í stöng og út á 21. mínútu en eina mark fyrri hálfleiks gerðu heimamenn út vítaspyrnu, sem var reyndar af ódýrari tegundinni. Sóknarmaður Keflvfkinga komst í skotfæri og Bjarni Hólm renndi sér fyrir hann þannig að sóknarmaðurinn sparkaði í boltann og svo Bjarna sem var dæmdur brotlegur og vítaspyrna dæmd. Keflvíkingar skoruðu úr spyrnunni og voru yfir í hálfleik 1:0. Það tók ÍBV ekki nema tvær mínútur að jafna. Reyndar fór boltinn inn af varnarmanni Keflvíkinga eftir að markvörður þeirra hafði varið fast skot Atla Jóhannssonar. Eftir það sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 67. mínútu. En Pétur Óskar var mjög hættulegur í framlínu ÍBV og loks gekk allt upp hjá honum níu mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin með ágætu marki og lokatölur 2:2. 
Eyjamenn sóttu Keflavík heim en fyrir leikinn höfðu strákarnir ekki fengið stig á útivelli. Talsvert rok setti mark sitt á leikinn og léku Eyjamenn undan vindinum í fyrri hálfleik. Eyjamenn urðu fyrir áfalli strax á nítjándu mínútu þegar Steingrímur Jóhannesson þurfti að fara af velli vegna meiðsla í hné. Hann hafði stuttu áður þurft að fá aðhlynningu vegna sömu meiðsla en hnéð virtist eitthvað gefa sig fjórum mínútum síðar. Andri Ólafsson komst næst því að skora fyrir ÍBV þegar hann átti skalla í stöng og út á 21. mínútu en eina mark fyrri hálfleiks gerðu heimamenn út vítaspyrnu, sem var reyndar af ódýrari tegundinni. Sóknarmaður Keflvfkinga komst í skotfæri og Bjarni Hólm renndi sér fyrir hann þannig að sóknarmaðurinn sparkaði í boltann og svo Bjarna sem var dæmdur brotlegur og vítaspyrna dæmd. Keflvíkingar skoruðu úr spyrnunni og voru yfir í hálfleik 1:0. Það tók ÍBV ekki nema tvær mínútur að jafna. Reyndar fór boltinn inn af varnarmanni Keflvíkinga eftir að markvörður þeirra hafði varið fast skot Atla Jóhannssonar. Eftir það sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 67. mínútu. En Pétur Óskar var mjög hættulegur í framlínu ÍBV og loks gekk allt upp hjá honum níu mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin með ágætu marki og lokatölur 2:2. 


'''Náðu fram hefndum''' 
=== '''Náðu fram hefndum''' ===
 
ÍBV vann skyldusigur gegn FH í Landsbankadeild kvenna þegar liðin mættust í Eyjum. IBV lék ekki sinn besta leik í sumar, fékk talsvert af færum í fyrri hálfleik sem ekki nýttust og mörg hver algjör dauðafæri. Það voru aðallega Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir sem áttu í erfiðleikum með að stýra boltanum. Þær gerðu yfirleitt allt rétt nema þegar kom að því að setja boltann í netið, þá hrökk allt í baklás. ÍBV var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en uppskar ekki mark og því jafnt í hálfleik, 0:0. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri, ÍBV sótti nánast látlaust en uppskar ekki samkvæmt því. Þó litu tvö mörk dagsins ljós, fyrst skoraði markahrókurinn Olga Færseth sitt fyrsta mark í sumar og er gaman að sjá þennan sterka leikmann komast á ferðina aftur. Þá skoraði Bryndís skondið mark, sendi fyrir markið og boltinn sveif yfír markvörð gestanna og inn í markið. Dálítið í stíl Bryndísar, klikkar á dauðafærum en skorar svo lengst utan af kanti. Stelpurnar náðu því að hefna fyrir óvænt tap gegn FH fyrr um sumarið. 
ÍBV vann skyldusigur gegn FH í Landsbankadeild kvenna þegar liðin mættust í Eyjum. IBV lék ekki sinn besta leik í sumar, fékk talsvert af færum í fyrri hálfleik sem ekki nýttust og mörg hver algjör dauðafæri. Það voru aðallega Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir sem áttu í erfiðleikum með að stýra boltanum. Þær gerðu yfirleitt allt rétt nema þegar kom að því að setja boltann í netið, þá hrökk allt í baklás. ÍBV var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en uppskar ekki mark og því jafnt í hálfleik, 0:0. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri, ÍBV sótti nánast látlaust en uppskar ekki samkvæmt því. Þó litu tvö mörk dagsins ljós, fyrst skoraði markahrókurinn Olga Færseth sitt fyrsta mark í sumar og er gaman að sjá þennan sterka leikmann komast á ferðina aftur. Þá skoraði Bryndís skondið mark, sendi fyrir markið og boltinn sveif yfír markvörð gestanna og inn í markið. Dálítið í stíl Bryndísar, klikkar á dauðafærum en skorar svo lengst utan af kanti. Stelpurnar náðu því að hefna fyrir óvænt tap gegn FH fyrr um sumarið. 


'''Andlausir í Evrópukeppninni'''
=== '''Andlausir í Evrópukeppninni''' ===
 
Eyjamenn léku ekki vel gegn færeyska liðinu B-36 þegar liðin mættust í Eyjum. Aðstæður voru frábærar, sól og blíða og hægur vindur þó svo að þoka hafi sest yfir Eyjarnar í síðari hálfleik þá var vel hægt að leika góða knattspyrnu. En það var eins og leikmenn ÍBV hefðu verið áhugalausir eða þreyttir gegn Færeyingunum sem voru mun sterkari fyrstu mínúturnar. Þeir komust yfir strax á sjöttu mínútu með slysalegu marki en Pétur Óskar jafnaði fimmtán mínútum  síðar. Síðari hálfleikur var svo  með því daufara sem sést hefur á Hásteinsvellinum í sumar liði og hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 1:1.
Eyjamenn léku ekki vel gegn færeyska liðinu B-36 þegar liðin mættust í Eyjum. Aðstæður voru frábærar, sól og blíða og hægur vindur þó svo að þoka hafi sest yfir Eyjarnar í síðari hálfleik þá var vel hægt að leika góða knattspyrnu. En það var eins og leikmenn ÍBV hefðu verið áhugalausir eða þreyttir gegn Færeyingunum sem voru mun sterkari fyrstu mínúturnar. Þeir komust yfir strax á sjöttu mínútu með slysalegu marki en Pétur Óskar jafnaði fimmtán mínútum  síðar. Síðari hálfleikur var svo  með því daufara sem sést hefur á Hásteinsvellinum í sumar liði og hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 1:1.


'''Tíu marka tap hjá stelpunum''' 
=== '''Tíu marka tap hjá stelpunum''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Grindavík en leikur liðanna fór fram í Grindavík. Lokatölur leiksins urðu 5:1 fyrír Grindavík en staðan í hálfleik var 2:1. ÍBV er í næst neðsta sæti C-deildar en á inni tvo leiki og gæti farið upp í miðja deild með sigri í þeim. Annar flokkur kvenna tapaði stórt í bikarkeppninni þegar liðið lék gegn Fylki en leikurinn fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 10:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5:0 og þarf varla að taka það fram að ÍBV féll þar með úr leik í keppninni. Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á einni viku. Fyrst gerðu strákarnir 3:3 jafntefli gegn HK á útivelli og skoraði Gauti Þorvarðarson tvö mörk fyrir ÍBV og Guðjón Ólafsson eitt. Strákarnir léku svo tvisvar gegn Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram á hlutlausum velli á höfuðborgarsvæðinu. Þór hafði betur í báðum leikjunum, vann fyrst 3:2 og svo 3:1. Þriðji flokkur kvenna gerði 3:3 jafntefli á útivelli gegn Fjölni en liðin eru bæði um miðja A-deild. Fjórði flokkur karla var líka á ferðinni. A-liðið vann Álftanes 0:8 og B-liðið tapaði fyrir ÍR 3:1 en leikirnir fóru fram á útivelli. Strákarnir tóku svo á móti Njarðvík í Eyjum. A-liðið tapaði 2:14 og B-liðið 1:8. Fjórði flokkur kvenna vann HK 1:3 á útivelli en mörk IBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Andrea Káradóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir. Fimmti flokkur karla tók á móti HK. A-Iiðið vann 4:1, B-liðið tapaði 2:5, C-liðið vann 8:3 en D-liðið tapaði 1:6. 
Annar flokkur karla lék gegn Grindavík en leikur liðanna fór fram í Grindavík. Lokatölur leiksins urðu 5:1 fyrír Grindavík en staðan í hálfleik var 2:1. ÍBV er í næst neðsta sæti C-deildar en á inni tvo leiki og gæti farið upp í miðja deild með sigri í þeim. Annar flokkur kvenna tapaði stórt í bikarkeppninni þegar liðið lék gegn Fylki en leikurinn fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 10:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5:0 og þarf varla að taka það fram að ÍBV féll þar með úr leik í keppninni. Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á einni viku. Fyrst gerðu strákarnir 3:3 jafntefli gegn HK á útivelli og skoraði Gauti Þorvarðarson tvö mörk fyrir ÍBV og Guðjón Ólafsson eitt. Strákarnir léku svo tvisvar gegn Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram á hlutlausum velli á höfuðborgarsvæðinu. Þór hafði betur í báðum leikjunum, vann fyrst 3:2 og svo 3:1. Þriðji flokkur kvenna gerði 3:3 jafntefli á útivelli gegn Fjölni en liðin eru bæði um miðja A-deild. Fjórði flokkur karla var líka á ferðinni. A-liðið vann Álftanes 0:8 og B-liðið tapaði fyrir ÍR 3:1 en leikirnir fóru fram á útivelli. Strákarnir tóku svo á móti Njarðvík í Eyjum. A-liðið tapaði 2:14 og B-liðið 1:8. Fjórði flokkur kvenna vann HK 1:3 á útivelli en mörk IBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Andrea Káradóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir. Fimmti flokkur karla tók á móti HK. A-Iiðið vann 4:1, B-liðið tapaði 2:5, C-liðið vann 8:3 en D-liðið tapaði 1:6. 


'''Ósanngjarnt tap''' 
=== '''Ósanngjarnt tap''' ===
 
Íslandsmeistarar FH komu í heimsókn til Eyja en fyrir leikinn höfðu meistararnir ekki tapað stigi í Islandsmótinu. Í leikslok máttu þeir þakka sínum sæla að hafa unnið leikinn eftir að hafa verið manni færri allan síðari hálfleikinn. Lokatölur urðu 0-1 fyrir FH.  FH-ingar voru sterkari fyrstu mín- úturnar en svo jafnaðist leikurinn. Það var í raun ótrúlegt að horfa og heyra til leikmanna og forráðamanna FH, þjálfararnir tveir stöðugt að tuða í dómurum leiksins og leikmenn virtust hafa allt á hornum sér. Ef Iið eins og ÍBV leyfði sér slíka háttsemi, þá væri þunnskipaður hópur Eyjamanna enn fámennari og í raun ótrúlegt hvað Islandsmeistararnir komust upp með. Stuðningsmenn FH-liðsins eiga þó hrós skilið fyrir frábæran stuðning og stöðugan á meðan leik stóð. Það var ánægjulegt að sjá ungu leikmennina í liði IBV í leiknum. Anton Bjarnason spilaði eins og hann hefði ekki gert annað en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild. Eyjamenn urðu fyrir mikli áfalli þegar Birkir Kristinsson, fyrirliði IBV þurfti að fara af leikvelli eftir aðeins 22 mínútna leik eftir glórulausa tæklingu Davíðs Þórs Viðarssonar sem mátti teljast ljónheppinn að fá aðeins gula spjaldið fyrir vikið. En Hrafn Davíðsson leysti Birki af hólmi og stóð sig feikivel, greip vel inn í og verður ekki sakaður um markið sem FH-ingar skoruðu.  En þrátt fyrir hetjulega baráttu þá var niðurstaðan tap, FH-ingar höfðu meistaraheppnina með í farteskinu en aftasti varnarmaður þeirra, Ásgeir Ásgeirsson brá sér í sóknina, skaut í Bjarna Hólm Aðalsteinsson, varnarmann IBV og af honum sveif boltinn yfir Hrafn og í netið. Ekkert minna en meistaraheppni. Leikmenn IBV mega vera vonsviknir með leikinn enda áttu þeir í það minnstaskiliðjafntefli. En þeir náðu ekki að nýta sér það að vera manni fleiri í síðari hálfleik, skorti stundum þolinmæði til að láta boltann ganga innan liðsins og reyndu of oft að stinga boltanum fram á Andrew Sam, sem á talsvert í land í að verða framherji í úrvalsdeildarklassa.  
Íslandsmeistarar FH komu í heimsókn til Eyja en fyrir leikinn höfðu meistararnir ekki tapað stigi í Islandsmótinu. Í leikslok máttu þeir þakka sínum sæla að hafa unnið leikinn eftir að hafa verið manni færri allan síðari hálfleikinn. Lokatölur urðu 0-1 fyrir FH.  FH-ingar voru sterkari fyrstu mín- úturnar en svo jafnaðist leikurinn. Það var í raun ótrúlegt að horfa og heyra til leikmanna og forráðamanna FH, þjálfararnir tveir stöðugt að tuða í dómurum leiksins og leikmenn virtust hafa allt á hornum sér. Ef Iið eins og ÍBV leyfði sér slíka háttsemi, þá væri þunnskipaður hópur Eyjamanna enn fámennari og í raun ótrúlegt hvað Islandsmeistararnir komust upp með. Stuðningsmenn FH-liðsins eiga þó hrós skilið fyrir frábæran stuðning og stöðugan á meðan leik stóð. Það var ánægjulegt að sjá ungu leikmennina í liði IBV í leiknum. Anton Bjarnason spilaði eins og hann hefði ekki gert annað en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild. Eyjamenn urðu fyrir mikli áfalli þegar Birkir Kristinsson, fyrirliði IBV þurfti að fara af leikvelli eftir aðeins 22 mínútna leik eftir glórulausa tæklingu Davíðs Þórs Viðarssonar sem mátti teljast ljónheppinn að fá aðeins gula spjaldið fyrir vikið. En Hrafn Davíðsson leysti Birki af hólmi og stóð sig feikivel, greip vel inn í og verður ekki sakaður um markið sem FH-ingar skoruðu.  En þrátt fyrir hetjulega baráttu þá var niðurstaðan tap, FH-ingar höfðu meistaraheppnina með í farteskinu en aftasti varnarmaður þeirra, Ásgeir Ásgeirsson brá sér í sóknina, skaut í Bjarna Hólm Aðalsteinsson, varnarmann IBV og af honum sveif boltinn yfir Hrafn og í netið. Ekkert minna en meistaraheppni. Leikmenn IBV mega vera vonsviknir með leikinn enda áttu þeir í það minnstaskiliðjafntefli. En þeir náðu ekki að nýta sér það að vera manni fleiri í síðari hálfleik, skorti stundum þolinmæði til að láta boltann ganga innan liðsins og reyndu of oft að stinga boltanum fram á Andrew Sam, sem á talsvert í land í að verða framherji í úrvalsdeildarklassa.  


'''Hólmfríður og Elín Anna í landsliðum'''
=== '''Hólmfríður og Elín Anna í landsliðum''' ===
 
Elín Anna Steinarsdóttir var eini leikmaður ÍBV sem var í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn þvf bandaríska. Íslenska liðið tapaði 3-0 en margir af sterkustu leikmönnum íslands voru fjarverandi enda aðeins um vináttulandsleik að ræða. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir eru um þessar mundir með íslenska U-21 árs landsliðinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Íslenska liðið endaði í þriðja sæti í sínum riðli og leikur um fimmta sætið. Hólmfríður og Margrét skoruðu tvö mörk hvor í 4:2 sigri á Dönum í síðasta leik íslenska liðsins í riðlakeppninni.
Elín Anna Steinarsdóttir var eini leikmaður ÍBV sem var í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn þvf bandaríska. Íslenska liðið tapaði 3-0 en margir af sterkustu leikmönnum íslands voru fjarverandi enda aðeins um vináttulandsleik að ræða. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir eru um þessar mundir með íslenska U-21 árs landsliðinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Íslenska liðið endaði í þriðja sæti í sínum riðli og leikur um fimmta sætið. Hólmfríður og Margrét skoruðu tvö mörk hvor í 4:2 sigri á Dönum í síðasta leik íslenska liðsins í riðlakeppninni.


'''Þriðji flokkur féll úr bikarnum'''
=== '''3. flokkur féll úr bikarnum''' ===
 
3. flokkur karla lék gegn Fylki í Eyjum í bikarkeppninni í lok júlí. Leiknum lyktaði með sigri gestanna, 0:2 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fjórði flokkur karla sótti Gróttu heim,  A-liðið tapaði 6:1 og B-liðið tapaði 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði. A-liðið tapaði 3:1, B-liðið 8:1, C-Iiðið 3:2 og D-liðið tapaði 10:1. Fimmti flokkur kvenna tók á móti Keflavík þar sem A-liðið vann sinn leik 3:1 og B-liðið vann 2:0 en C-liðið tapaði 0:2. 
Þriðji flokkur karla lék gegn Fylki í Eyjum í bikarkeppninni í lok júlí. Leiknum lyktaði með sigri gestanna, 0:2 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fjórði flokkur karla sótti Gróttu heim,  A-liðið tapaði 6:1 og B-liðið tapaði 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði. A-liðið tapaði 3:1, B-liðið 8:1, C-Iiðið 3:2 og D-liðið tapaði 10:1. Fimmti flokkur kvenna tók á móti Keflavík þar sem A-liðið vann sinn leik 3:1 og B-liðið vann 2:0 en C-liðið tapaði 0:2. 
 
'''Voru níu inná í lokin'''


=== '''Voru níu inná í lokin''' ===
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 


'''Ágúst'''
== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ==
 
'''Vel heppnuð þjóðhátíð'''
 
Þjóðhátíðin er sterk upplifun með brennunni á Fjósakletti, flugeldasýningunni, Brekkusöngnum og líka hvítu tjöldunum og vinalegu viðmóti heimamanna sem bjóða alla velkomna. Þá má ekki gleyma því sem fram fer í tjöldunum, á daginn er kaffi og með því í hverju tjaldi og um nóttina er söngur og gleði fram á morgun. Og það er sama hvernig viðrar, ekkert stöðvar hinn sanna þjóðhátíðarmann. Þjóðhátíðarnefnd ieggur áherslu á að skemmta öllum aldurshópum og er með myndarlega barnadagskrá alla dagana. Hún var vönduð eins og ávallt og í nokkuð föstum skorðum. Það er helst að þáttur Leikfélags Vestmannaeyja stækki á milli ára og er það vel enda skemmtilegt krydd í Þjóðhátíðarstemmninguna að fá stutt leikrit við litla pallinn. Leikritin voru skemmtileg og eins og góðum bamaleikritum ber, með boðskap og um allt það sem má og ekki má. Félagar úr Leikfélaginu stóðu sig vel, voru á öllum aldri og tókst vel að ná til barnanna. Brúðubíllinn hefur alltaf mikið aðdráttarafl og á föstudeginum, þegar veðrið lék við þjóðhátíðargesti, voru áhorfendur rúmlega þrjú hundruð talsins. Ekki þarf að fjölyrða um sýningu Brúðubílsins enda ávallt boðið upp á skemmtilegar og líflegar sýningar, sérsniðnar fyrir yngstu þjóðhátíðargestina. Fimleikafélagið Rán sýndi svo listir sínar og stóðu krakkarnir sig mjög vel þrátt fyrir oft á tíðum erfiðar aðstæður. Einnig stóð Ungmennafélagið Óðinn fyrir boðhlaupi. Hljómsveitin Dans á rósum sá svo um barnaskemmtunina en það hefur verið hlutverk sveitarinnar undanfarin ár og eru Dansmennimir orðnir vel sjóaðir í að skemmta börnunum. Auk þess var söngkeppni Þjóðhátíðarinnar á þeirra vegum og gaman að sjá hversu vel tekst til að fá börnin til að syngja fyrir fjölmenni. Flestir af þeim sem eldri eru myndu ekki þora fyrir sitt litla líf að hefja upp raustina á stóra sviðinu en þessar hetjur fóru létt með það og voru atriðin öll afar lífleg og skemmtileg. Sigurvegararnir voru þær Arna Hlín Ástþórsdóttir, 11 ára en hún sigraði í eldri hópnum. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, 8 ára bar svo sigur úr býtum í yngri hópnum en alls voru keppendur 32 talsins. Í hugum margra er sunnudagskvöldið hápunktur Þjóðhátíðar og það brást ekki að þessu sinni. Dagskráin hófst um níu leytið með stelpuhljómsveitinni Vagínas sem stóð vel fyrir sínu. Þá tóku við þekktari nöfn eins og Dans á rósum, Í svörtum fötum, Skímó og loks Bubbi sem átti hvert bein í þeim 8000 til 9000 manns sem voru samankomin í brekkunni. Varðeldurinn og brekkusöngur Áma Johnsen tók við og hápunkturinn þar var Ó, Guðs vors land sem hljómaði um Dalinn í þúsund radda kór. Loks voru það nokkrir söngvarar sem stigu á svið og sungu þjóðhátíðarlagið, Lífið er yndislegt og þeir voru ekki margir í brekkunni sem ekki sungu með. Það var fyrir nokkrum árum að sá skemmtilegi siður var tekinn upp að tendra blys í brekkunni um miðnætti á sunnudagskvöldinu. Þau eru jafn mörg og aldur þjóðhátíðar segir til um hverju sinni og þess vegna voru þau 131 í ár. Þau varpa skemmtilegri birtu á Dalinn, ekki síst í góðu og stilltu veðri eins og var á sunnudagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins. Á eftir var kveikt á jafnmörgum friðarkertum sem í stillilogni loguðu fram á morgun. Var það vel við hæfi því örugglega eru flestir mættir til að skemmta sjálfum sér og öðrum.  


'''8400 manns á Þjóðhátíð'''  
=== '''Vel heppnuð þjóðhátíð''' ===
Þjóðhátíðin er sterk upplifun með brennunni á Fjósakletti, flugeldasýningunni, Brekkusöngnum og líka hvítu tjöldunum og vinalegu viðmóti heimamanna sem bjóða alla velkomna. Þá má ekki gleyma því sem fram fer í tjöldunum, á daginn er kaffi og með því í hverju tjaldi og um nóttina er söngur og gleði fram á morgun. Og það er sama hvernig viðrar, ekkert stöðvar hinn sanna þjóðhátíðarmann. Þjóðhátíðarnefnd leggur áherslu á að skemmta öllum aldurshópum og er með myndarlega barnadagskrá alla dagana. Hún var vönduð eins og ávallt og í nokkuð föstum skorðum. Það er helst að þáttur Leikfélags Vestmannaeyja stækki á milli ára og er það vel enda skemmtilegt krydd í Þjóðhátíðarstemmninguna að fá stutt leikrit við litla pallinn. Leikritin voru skemmtileg og eins og góðum bamaleikritum ber, með boðskap og um allt það sem má og ekki má. Félagar úr Leikfélaginu stóðu sig vel, voru á öllum aldri og tókst vel að ná til barnanna. Brúðubíllinn hefur alltaf mikið aðdráttarafl og á föstudeginum, þegar veðrið lék við þjóðhátíðargesti, voru áhorfendur rúmlega þrjú hundruð talsins. Ekki þarf að fjölyrða um sýningu Brúðubílsins enda ávallt boðið upp á skemmtilegar og líflegar sýningar, sérsniðnar fyrir yngstu þjóðhátíðargestina. Fimleikafélagið Rán sýndi svo listir sínar og stóðu krakkarnir sig mjög vel þrátt fyrir oft á tíðum erfiðar aðstæður. Einnig stóð Ungmennafélagið Óðinn fyrir boðhlaupi. Hljómsveitin Dans á rósum sá svo um barnaskemmtunina en það hefur verið hlutverk sveitarinnar undanfarin ár og eru Dansmennimir orðnir vel sjóaðir í að skemmta börnunum. Auk þess var söngkeppni Þjóðhátíðarinnar á þeirra vegum og gaman að sjá hversu vel tekst til að fá börnin til að syngja fyrir fjölmenni. Flestir af þeim sem eldri eru myndu ekki þora fyrir sitt litla líf að hefja upp raustina á stóra sviðinu en þessar hetjur fóru létt með það og voru atriðin öll afar lífleg og skemmtileg. Sigurvegararnir voru þær Arna Hlín Ástþórsdóttir, 11 ára en hún sigraði í eldri hópnum. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, 8 ára bar svo sigur úr býtum í yngri hópnum en alls voru keppendur 32 talsins. Í hugum margra er sunnudagskvöldið hápunktur Þjóðhátíðar og það brást ekki að þessu sinni. Dagskráin hófst um níu leytið með stelpuhljómsveitinni Vagínas sem stóð vel fyrir sínu. Þá tóku við þekktari nöfn eins og Dans á rósum, Í svörtum fötum, Skímó og loks Bubbi sem átti hvert bein í þeim 8000 til 9000 manns sem voru samankomin í brekkunni. Varðeldurinn og brekkusöngur Áma Johnsen tók við og hápunkturinn þar var Ó, Guðs vors land sem hljómaði um Dalinn í þúsund radda kór. Loks voru það nokkrir söngvarar sem stigu á svið og sungu þjóðhátíðarlagið, Lífið er yndislegt og þeir voru ekki margir í brekkunni sem ekki sungu með. Það var fyrir nokkrum árum að sá skemmtilegi siður var tekinn upp að tendra blys í brekkunni um miðnætti á sunnudagskvöldinu. Þau eru jafn mörg og aldur þjóðhátíðar segir til um hverju sinni og þess vegna voru þau 131 í ár. Þau varpa skemmtilegri birtu á Dalinn, ekki síst í góðu og stilltu veðri eins og var á sunnudagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins. Á eftir var kveikt á jafnmörgum friðarkertum sem í stillilogni loguðu fram á morgun. Var það vel við hæfi því örugglega eru flestir mættir til að skemmta sjálfum sér og öðrum.  


=== '''8400 manns á Þjóðhátíð''' ===
Samkvæmt þeim tölum þeirra sem annast fólksflutninga til og frá Eyjum má gera ráð fyrir að gestir Þjóðhátíðarinnar hafi verið um 8400. Alls voru fluttir 1766 farþegar með flugi, 921 með Landsflugi og 845 með Flugfélagi Vestmannaeyja. Með Herjólfi voru fluttir 3200 manns og gera má ráð fyrir hátt í 3000 Eyjamönnum á Þjóðhátíð. Samtals eru þetta 8366 manns. Dornier-vél Landsflugs bilaði fyrir Þjóðhátíð en þá var gripið til þess að leigja þotu Atlantic Airways, sem tekur 92 farþega og lenti hún í Eyjum á föstudag.  
Samkvæmt þeim tölum þeirra sem annast fólksflutninga til og frá Eyjum má gera ráð fyrir að gestir Þjóðhátíðarinnar hafi verið um 8400. Alls voru fluttir 1766 farþegar með flugi, 921 með Landsflugi og 845 með Flugfélagi Vestmannaeyja. Með Herjólfi voru fluttir 3200 manns og gera má ráð fyrir hátt í 3000 Eyjamönnum á Þjóðhátíð. Samtals eru þetta 8366 manns. Dornier-vél Landsflugs bilaði fyrir Þjóðhátíð en þá var gripið til þess að leigja þotu Atlantic Airways, sem tekur 92 farþega og lenti hún í Eyjum á föstudag.  


'''Biður Hreim afsökunar'''  
=== '''Biður Hreim afsökunar''' ===
 
Árni Johnsen hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks á stóra sviðinu á sunnudagskvöldið þegar slá í brýnu milli hans og Hreims Heimissonar. Hreimur segist taka afsökunarbeiðnina til greina en segir að þeim beri á milli um hvað raunverulega gerðist. Yfirlýsing Arna: -Vegna fréttaflutnings af atviki á Brekkusviði á Þjóðhátíð í Herjólfsdal í Eyjum í lok vel heppnaðrar Þjóðhátíðar og brekkusöngs s 1. sunnudagskvöld, vill undirritaður gefa eftirfarandi yfirlýsingu: Vegna misskilnings á milli fulltrúa í Þjóðhátíðarnefnd og kynnis sem jafnframt er dagskrárstjóri ásamt Þjóðhátíðarnefnd og stjórnandi Brekkusöngs, var kynni ekki kunnugt um að hópur söngvara úr dagskrá Þjóðhátíðarinnar, ætti að syngja kveðjulag að loknum brekkusöng, en venjan er að þegar brekkusöng lýkur með íslenska þjóðsöngnum, standi allir þjóðhátíðargestir upp í brekkunni eins og vera ber og síðan er kveikt á blysum um hálfan Herjólfsdal og flugeldum skotið upp að því loknu. Lagið sem hópurinn söng kom hins vegar strax á eftir brekkublysunum eða um tveimur mínútum eftir að brekkusöng lauk. Þá var enn verið að slökkva í varðeldinum og hreinsa leyfar varðeldsins af danspalli Brekkusviðsins og fullbúinn slökkviliðsbíll var á danspallinum beint fyrir framan sviðið og skyggði á það. Þá snaraði kynnir sér upp á svið og ætlaði að hliðra til þessu atriði sem var ekki á dagskrá hans sem kynnis, en þetta taldi hann nauðsynlegt af öryggisástæðum, því venjan er sú að um leið og dagskrá byrjar aftur á upplýstu Brekkusviðinu eftir brekkusöng með sviðið myrkvað, þá flykkist unga fólkið á danspallinn og ef slíkt hefði hent með pallinn óhreinsaðan og slökkviliðsbíllinn við sviðið hefði mikil hætta getað skapast. Þegar kynnir þreif síðan í hita leiksins í þröng á sviðinu til hljóðnema af þessum sökum að loknum flutningi kveðjulags rakst hann slysalega á Hreim söngvara sem kom að hljóðnemanum í sömu mund. Það var því síður en svo ásetningur að bregða Hreimi söngvara. Þjóðhátíðarkynni er ljúft að biðja Hreim afsökunar á þessum óvænta árekstri og reyndar gerði hann það einnig á Brekkusviðinu þegar atvikið átti sér stað. Dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja er metnaðarfull og margslungin og stundum þarf að grípa skjótt í taumana á 10 þúsund manna hátíð, en þá er hætta á hnökrum sem alltaf hefur verið hægt að leiðrétta sem betur fer. Undirritaður harmar að þetta atvik skyldi koma upp eins og skrattinn úr sauðaleggnum, en við félagar Hreimur Örn Heimisson söngvari erum sammála um að þetta mál sér úr heiminum í fullri sátt. Það hefur Hreimur staðfest eftir samtal mitt við hann um þetta bréf. Hittumst í Herjólfsdal að ári. Árni Johnsen kynnir og dagskrárstjóri á Þjóðhátið Vestmannaeyja.
Árni Johnsen hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks á stóra sviðinu á sunnudagskvöldið þegar slá í brýnu milli hans og Hreims Heimissonar. Hreimur segist taka afsökunarbeiðnina til greina en segir að þeim beri á milli um hvað raunverulega gerðist. Yfirlýsing Arna: -Vegna fréttaflutnings af atviki á Brekkusviði á Þjóðhátíð í Herjólfsdal í Eyjum í lok vel heppnaðrar Þjóðhátíðar og brekkusöngs s 1. sunnudagskvöld, vill undirritaður gefa eftirfarandi yfirlýsingu: Vegna misskilnings á milli fulltrúa í Þjóðhátíðarnefnd og kynnis sem jafnframt er dagskrárstjóri ásamt Þjóðhátíðarnefnd og stjórnandi Brekkusöngs, var kynni ekki kunnugt um að hópur söngvara úr dagskrá Þjóðhátíðarinnar, ætti að syngja kveðjulag að loknum brekkusöng, en venjan er að þegar brekkusöng lýkur með íslenska þjóðsöngnum, standi allir þjóðhátíðargestir upp í brekkunni eins og vera ber og síðan er kveikt á blysum um hálfan Herjólfsdal og flugeldum skotið upp að því loknu. Lagið sem hópurinn söng kom hins vegar strax á eftir brekkublysunum eða um tveimur mínútum eftir að brekkusöng lauk. Þá var enn verið að slökkva í varðeldinum og hreinsa leyfar varðeldsins af danspalli Brekkusviðsins og fullbúinn slökkviliðsbíll var á danspallinum beint fyrir framan sviðið og skyggði á það. Þá snaraði kynnir sér upp á svið og ætlaði að hliðra til þessu atriði sem var ekki á dagskrá hans sem kynnis, en þetta taldi hann nauðsynlegt af öryggisástæðum, því venjan er sú að um leið og dagskrá byrjar aftur á upplýstu Brekkusviðinu eftir brekkusöng með sviðið myrkvað, þá flykkist unga fólkið á danspallinn og ef slíkt hefði hent með pallinn óhreinsaðan og slökkviliðsbíllinn við sviðið hefði mikil hætta getað skapast. Þegar kynnir þreif síðan í hita leiksins í þröng á sviðinu til hljóðnema af þessum sökum að loknum flutningi kveðjulags rakst hann slysalega á Hreim söngvara sem kom að hljóðnemanum í sömu mund. Það var því síður en svo ásetningur að bregða Hreimi söngvara. Þjóðhátíðarkynni er ljúft að biðja Hreim afsökunar á þessum óvænta árekstri og reyndar gerði hann það einnig á Brekkusviðinu þegar atvikið átti sér stað. Dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja er metnaðarfull og margslungin og stundum þarf að grípa skjótt í taumana á 10 þúsund manna hátíð, en þá er hætta á hnökrum sem alltaf hefur verið hægt að leiðrétta sem betur fer. Undirritaður harmar að þetta atvik skyldi koma upp eins og skrattinn úr sauðaleggnum, en við félagar Hreimur Örn Heimisson söngvari erum sammála um að þetta mál sér úr heiminum í fullri sátt. Það hefur Hreimur staðfest eftir samtal mitt við hann um þetta bréf. Hittumst í Herjólfsdal að ári. Árni Johnsen kynnir og dagskrárstjóri á Þjóðhátið Vestmannaeyja.


'''Sáttur en ósammála'''  
=== '''Sáttur en ósammála''' ===
 
Hreimur sagði í samtali við Fréttir að hann taki afsökunarbeiðni Árna góða og gilda en hann segist ekki sammála honum um málsatvik. „Ef einhver hefur náð þessu á myndbandi þætti mér vænt um að fá að sjá það," sagði Hreimur.  
Hreimur sagði í samtali við Fréttir að hann taki afsökunarbeiðni Árna góða og gilda en hann segist ekki sammála honum um málsatvik. „Ef einhver hefur náð þessu á myndbandi þætti mér vænt um að fá að sjá það," sagði Hreimur.  


'''Þjóðhátíðarnefnd fundaði um málið'''  
'''Þjóðhátíðarnefnd fundaði um málið'''Vegna Árna Johnsen og Hreims Vestmannaeyjum 5. ágúst 2005. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var fyrst haldin fyrir 131 ári. Hátíðin er stór menningarviðburður sem dregur að sér fjölda gesta og skiptir miklu máli í íþrótta-, menningar- og viðskiptalífi Vestmannaeyinga. Þjóðhátíð byggir á miklu og óeigingjörnu framlagi félaga í ÍBV við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar og góðu og traustu samstarfi við starfsmenn, lögreglu og þjónustuaðila. Hún er því rík ábyrgð þjóðhátíðarnefndar sem hefur með höndum undirbúning, skipulag og stjórn hátíðarinnar í umboði aðalstjórnar félagsins. Þjóðhátíðarnefnd ræður alla starfsmenn á hátíðina, launaða sem ólaunaða, en í ár voru þeir ríflega 740 talsins. Listamenn sem fram koma eru mikilvægir starfsmenn Þjóðhátíðarnefndar. Á Þjóðhátíð 2005 komu fram liðlega 150 listamenn. Þjóðhátíðarnefnd færir þeim þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Þjóðhátíðarnefnd harmar þá uppákomu sem varð á Brekkusviðinu á sunnudagskvöldinu og biður Hreim Örn Heimisson afsökunar á framferði annars starfsmanns gagnvart honum umrætt kvöld. Hreimur Örn Heimisson hefur reynst öflugur starfsmaður Þjóðhátíðarnefndar um árabil. Störf hans verðskulda eingöngu virðingu og þakklæti.


Vegna Árna Johnsen og Hreims Vestmannaeyjum 5. ágúst 2005. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var fyrst haldin fyrir 131 ári. Hátíðin er stór menningarviðburður sem dregur að sér fjölda gesta og skiptir miklu máli í íþrótta-, menningar- og viðskiptalífi Vestmannaeyinga. Þjóðhátíð byggir á miklu og óeigingjörnu framlagi félaga í ÍBV við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar og góðu og traustu samstarfi við starfsmenn, lögreglu og þjónustuaðila. Hún er því rík ábyrgð þjóðhátíðarnefndar sem hefur með höndum undirbúning, skipulag og stjórn hátíðarinnar í umboði aðalstjórnar félagsins. Þjóðhátíðarnefnd ræður alla starfsmenn á hátíðina, launaða sem ólaunaða, en í ár voru þeir ríflega 740 talsins. Listamenn sem fram koma eru mikilvægir starfsmenn Þjóðhátíðarnefndar. Á Þjóðhátíð 2005 komu fram liðlega 150 listamenn. Þjóðhátíðarnefnd færir þeim þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Þjóðhátíðarnefnd harmar þá uppákomu sem varð á Brekkusviðinu á sunnudagskvöldinu og biður Hreim Örn Heimisson afsökunar á framferði annars starfsmanns gagnvart honum umrætt kvöld. Hreimur Örn Heimisson hefur reynst öflugur starfsmaður Þjóðhátíðarnefndar um árabil. Störf hans verðskulda eingöngu virðingu og þakklæti.
''Þjóðhátíðarnefnd, Magnús Birgir Guðjónsson Páll Scheving Ingvarsson Tryggvi Már Sœmundsson''
 
Þjóðhátíðarnefnd
 
Magnús Birgir Guðjónsson Páll Scheving Ingvarsson Tryggvi Már Sœmundsson
 
'''Þrír Eyjamenn í landsliðshópnum''' 


=== '''Þrír Eyjamenn í landsliðshópnum''' ===
Ísland mætir Kólombíu 17. ágúst næstkomandi á Laugardalsvelli en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn. Þar má finna Eyjapeyjana Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson.  
Ísland mætir Kólombíu 17. ágúst næstkomandi á Laugardalsvelli en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn. Þar má finna Eyjapeyjana Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson.  


'''Réðu ekki við toppliðið'''  
=== '''Réðu ekki við toppliðið''' ===
 
ÍBV sótti heim topplið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik. Þetta var fyrsti leikur IBV í um þrjár vikur en hlé var gert á deildarkeppninni vegna opna Norðurlandamóts U-21 árs landsliðsins og landsleikja A-liðsins gegn Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ágætis baráttu hjá IBV endaði leikurinn með tveggja marka sigri Breiðabliks, 3:1. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir IBV, Guðlaug Jónsdóttir kom heimaliðinu yfir strax á þriðju mínútu en markamaskínan Olga Færseth jafnaði fyrir ÍBV aðeins fjórum mínútum síðar og allt útlit fyrir fjörugan leik. Fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik þó að leikmenn IBV hafi fengið nokkur ágætis færi til að skora og staðan því 1:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik tóku heimastúlkur svo völdin á vellinum og Guðlaug bætti við tveimur mörkum fyrir sitt lið og tryggði Breiðabliki 3:1 sigur. Staða IBV hefur ekki verið jafn slæm lengi og er þá ekki aðeins átt við deildarkeppnina því leikmannahópur liðsins er orðinn ansi þunnskipaður. Þannig voru aðeins tveir varamenn hjá IBV, þar af var Sara Sigurlásdóttir önnur þeirra en hún kemur ekki til með að spila í sumar vegna meiðsla.  
ÍBV sótti heim topplið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik. Þetta var fyrsti leikur IBV í um þrjár vikur en hlé var gert á deildarkeppninni vegna opna Norðurlandamóts U-21 árs landsliðsins og landsleikja A-liðsins gegn Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ágætis baráttu hjá IBV endaði leikurinn með tveggja marka sigri Breiðabliks, 3:1. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir IBV, Guðlaug Jónsdóttir kom heimaliðinu yfir strax á þriðju mínútu en markamaskínan Olga Færseth jafnaði fyrir ÍBV aðeins fjórum mínútum síðar og allt útlit fyrir fjörugan leik. Fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik þó að leikmenn IBV hafi fengið nokkur ágætis færi til að skora og staðan því 1:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik tóku heimastúlkur svo völdin á vellinum og Guðlaug bætti við tveimur mörkum fyrir sitt lið og tryggði Breiðabliki 3:1 sigur. Staða IBV hefur ekki verið jafn slæm lengi og er þá ekki aðeins átt við deildarkeppnina því leikmannahópur liðsins er orðinn ansi þunnskipaður. Þannig voru aðeins tveir varamenn hjá IBV, þar af var Sara Sigurlásdóttir önnur þeirra en hún kemur ekki til með að spila í sumar vegna meiðsla.  


'''Ingibjörg Jónsdóttir spilar með ÍBV í vetur'''  
=== '''Ingibjörg Jónsdóttir spilar með ÍBV í vetur''' ===
 
Handboltalið IBV eru nú byrjuð á fullu í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Bæði karla- og kvennalið misstu marga af leikmönnum síðasta tímabils. Karlaliðið hefur misst eina tíu leikmenn og flestir þeirra voru í og við byrjunarliðið. Kvennaliðið hefur einnig misst sterka leikmenn, alls sex sem voru í og við byrjunarliðið. En nýir leikmenn eru Ólafur Víðir Ólafsson og Björgvin Páll Gústavsson sem komu frá HK en Ólafur er leikstjórnandi og Björgvin Páll, framtíðar landsliðsmarkvörður. Auk þess hafa þeir Mladen Cacic, frá Bosníu og Goran Kuzmanoski, 23 ára Makedóni gengið í raðir ÍBV. Cacicer örvhent skytta en Kuzmanoski er rétthent skytta. Þá eru á leiðinni til Eyja tveir tékkneskir leikmenn, línumaður og hornamaður. Þeir leikmenn sem voru með á síðasta tímabili en ekki spila með núna eru m.a. Tite Kalandaze Sigurður Ari Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Samúel Ívar Árnason, Roland Eradze. Í kvennaboltanum er það helst að frétta að Ingibjörg Jónsdóttir hefur ákveðið að vera með á fullu í vetur og er það gríðarlegur styrkur fyrir ÍBV Þá hafa tveir erlendir leikmenn gengið í raðir ÍBV, þær Simona Vintela, 25 ára rúmenskur leikmaður sem getur spilað allar stöður fyrir utan og Pavla Plaminkova, 26 ára rétthent skytta. 
Handboltalið IBV eru nú byrjuð á fullu í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Bæði karla- og kvennalið misstu marga af leikmönnum síðasta tímabils. Karlaliðið hefur misst eina tíu leikmenn og flestir þeirra voru í og við byrjunarliðið. Kvennaliðið hefur einnig misst sterka leikmenn, alls sex sem voru í og við byrjunarliðið. En nýir leikmenn eru Ólafur Víðir Ólafsson og Björgvin Páll Gústavsson sem komu frá HK en Ólafur er leikstjórnandi og Björgvin Páll, framtíðar landsliðsmarkvörður. Auk þess hafa þeir Mladen Cacic, frá Bosníu og Goran Kuzmanoski, 23 ára Makedóni gengið í raðir ÍBV. Cacicer örvhent skytta en Kuzmanoski er rétthent skytta. Þá eru á leiðinni til Eyja tveir tékkneskir leikmenn, línumaður og hornamaður. Þeir leikmenn sem voru með á síðasta tímabili en ekki spila með núna eru m.a. Tite Kalandaze Sigurður Ari Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Samúel Ívar Árnason, Roland Eradze. Í kvennaboltanum er það helst að frétta að Ingibjörg Jónsdóttir hefur ákveðið að vera með á fullu í vetur og er það gríðarlegur styrkur fyrir ÍBV Þá hafa tveir erlendir leikmenn gengið í raðir ÍBV, þær Simona Vintela, 25 ára rúmenskur leikmaður sem getur spilað allar stöður fyrir utan og Pavla Plaminkova, 26 ára rétthent skytta. 


'''Þriðji flokkur lagði Keflavík'''  
=== '''3. flokkur lagði Keflavík''' ===
 
3. flokkur kvenna vann góðan sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Eyjum. Gestirnir úr Keflavfk komust tvívegis yfir, 0:1 og svo 1:2 en að lokum tókst Eyjastúlkum að komast yfir og héldu forystunni til leiksloka. Mörk ÍBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Íris Huld Gunnarsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Haukum á útivelli. A-liðið tapaði 2:1 og sömuleiðis B-liðið en C-liðið vann sinn leik 0:3. Fimmti flokkur karla lék gegn Grindavík en leikið var í Grindavík. A-liðið vann sinn leik 0:1, B-liðið tapaði 9:0 og C-liðið tapaði 3:1. D-liðið lék svo síðar um daginn gegn Fylki 2 og tapaði 3:1. 
Þriðji flokkur kvenna vann góðan sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Eyjum. Gestirnir úr Keflavfk komust tvívegis yfir, 0:1 og svo 1:2 en að lokum tókst Eyjastúlkum að komast yfir og héldu forystunni til leiksloka. Mörk ÍBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Íris Huld Gunnarsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Haukum á útivelli. A-liðið tapaði 2:1 og sömuleiðis B-liðið en C-liðið vann sinn leik 0:3. Fimmti flokkur karla lék gegn Grindavík en leikið var í Grindavík. A-liðið vann sinn leik 0:1, B-liðið tapaði 9:0 og C-liðið tapaði 3:1. D-liðið lék svo síðar um daginn gegn Fylki 2 og tapaði 3:1. 
 
'''Eyjamenn áttu meira skilið'''


=== '''Eyjamenn áttu meira skilið''' ===
Eyjamenn mættu KR á heimavelli þeirra svarthvítu, bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir leikinn, ÍBV í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og KR tveimur sætum ofar með þrettán. Stigin þrjú sem voru í boði voru því afar mikilvæg en því miður komu þau öll í hlut KR-inga eftir ósanngjarnan sigur þeirra, 1:0. Annan leikinn í röð fær IBV á sig heppnismark andstæðingsins og bæði mörkin voru keimlík, langskot með viðkomu í varnarmanni og svífur yfir ágætan markvörð IBV, Hrafn Davíðsson. ÍBV fékk svoleiðis mark á sig gegn FH og svo aftur gegn KR en markið kom á 38. mínútu leiksins. Fyrstu mínúturnar höfðu KR-ingar sótt stíft en eftir það jafnaðist leikurinn og voru Éyjamenn síst lakari aðilinn. Í síðari hálfleik fengu Eyjamenn svo mun betra færi en besta færið fékk Daninn Rune Lind þegar hann fékk boltann einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig KR-inga. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum að þruma boltanum yfir sem í raun var erfiðara en að hitta markið. Pétur Óskar Sigurðsson komst líka í þokkalegt færi fimm mínútum fyrir leikslok en var aðþrengdur og Kristján Finnbogason varði ágætlega frá honum. Það var augljóst á leik ÍBV að þetta var fyrsti leikur Eyjamanna í langan tíma. Leikmenn virtust vera nokkuð ryðgaðir, sérstaklega til að byrja með og einfaldar sendingar virtust vefjast fyrir mönnum.  
Eyjamenn mættu KR á heimavelli þeirra svarthvítu, bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir leikinn, ÍBV í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og KR tveimur sætum ofar með þrettán. Stigin þrjú sem voru í boði voru því afar mikilvæg en því miður komu þau öll í hlut KR-inga eftir ósanngjarnan sigur þeirra, 1:0. Annan leikinn í röð fær IBV á sig heppnismark andstæðingsins og bæði mörkin voru keimlík, langskot með viðkomu í varnarmanni og svífur yfir ágætan markvörð IBV, Hrafn Davíðsson. ÍBV fékk svoleiðis mark á sig gegn FH og svo aftur gegn KR en markið kom á 38. mínútu leiksins. Fyrstu mínúturnar höfðu KR-ingar sótt stíft en eftir það jafnaðist leikurinn og voru Éyjamenn síst lakari aðilinn. Í síðari hálfleik fengu Eyjamenn svo mun betra færi en besta færið fékk Daninn Rune Lind þegar hann fékk boltann einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig KR-inga. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum að þruma boltanum yfir sem í raun var erfiðara en að hitta markið. Pétur Óskar Sigurðsson komst líka í þokkalegt færi fimm mínútum fyrir leikslok en var aðþrengdur og Kristján Finnbogason varði ágætlega frá honum. Það var augljóst á leik ÍBV að þetta var fyrsti leikur Eyjamanna í langan tíma. Leikmenn virtust vera nokkuð ryðgaðir, sérstaklega til að byrja með og einfaldar sendingar virtust vefjast fyrir mönnum.  


'''Þrettán marka tap á heimavelli'''  
=== '''Þrettán marka tap á heimavelli''' ===
 
Annar flokkur kvenna tapaði illa á heimavelli þegar IBV tók á móti Ernu Þorleifsdóttur og lærimeyjum hennar í Breiðabliki. Blikastúlkur voru mun sterkari og unnu þrettán marka sigur, 0:13. Annar flokkur karla lék gegn Víkingi í Víkinni. Heimamenn höfðu betur, 2:1. Þriðji flokkur kvenna gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar þær léku gegn Val. Lokatölur urðu 0:0 en stelpurnar fylgdu svo jafnteflinu eftir með sigri á Haukum á heimavelli, 1:0. Þriðji flokkur karla tapaði á heimavelli fyrir Keflavík, 1:2. Gauti Þorvarðarson kom IBV yfir í seinni hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. IBV er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deildar en þrjú neðstu liðin eru í harðri botnbaráttu. Fjórði flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði og höfðu Haukar betur, 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Gróttu. A-liðið vann sinn leik 3:1, B-liðið gerði jafntefli 1:1 og C-liðið gerði sömuleiðis jafntefli 2:2 en D-liðið tapaði sínum leik 1:5.  
Annar flokkur kvenna tapaði illa á heimavelli þegar IBV tók á móti Ernu Þorleifsdóttur og lærimeyjum hennar í Breiðabliki. Blikastúlkur voru mun sterkari og unnu þrettán marka sigur, 0:13. Annar flokkur karla lék gegn Víkingi í Víkinni. Heimamenn höfðu betur, 2:1. Þriðji flokkur kvenna gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar þær léku gegn Val. Lokatölur urðu 0:0 en stelpurnar fylgdu svo jafnteflinu eftir með sigri á Haukum á heimavelli, 1:0. Þriðji flokkur karla tapaði á heimavelli fyrir Keflavík, 1:2. Gauti Þorvarðarson kom IBV yfir í seinni hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. IBV er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deildar en þrjú neðstu liðin eru í harðri botnbaráttu. Fjórði flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði og höfðu Haukar betur, 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Gróttu. A-liðið vann sinn leik 3:1, B-liðið gerði jafntefli 1:1 og C-liðið gerði sömuleiðis jafntefli 2:2 en D-liðið tapaði sínum leik 1:5.  


'''Vill sjá 1000 manns á vellinum'''  
=== '''Vill sjá 1000 manns á vellinum''' ===
 
Karlalið ÍBV tvo mikilvæga leiki á næstu fjórum dögum þegar bæði Grindavík og Þróttur koma í heimsókn . Mikilvægi leikjanna tveggja er gríðarlegt enda öll þrjú liðin á botni deildarinnar og sigur því nauðsynlegur. Það má því segja að örlög ÍBV ráðist í þessum tveimur leikjum . Magnús Kristinsson , útgerðarmaður , gerir sér grein fyrir mikilvægi leikjanna og hefur hann ákveðið að bjóða Eyjamönnum á leikinn gegn Grindavík . „Ég hef haft nokkrar áhyggjur af ÍBV-liðinu í sumar og ákvað því að slá til," sagði Magnús í samtali við Fréttir . ''„Ég var sérstaklega ánægður þegar Viðar Elíasson tók að sér formennsku í knattspyrnuráði , enda duglegur og skynsamur drengur þar á ferð . Hann sló á þráðinn til mín um daginn og við vorum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum fengið fólk á völlinn og þá ákvað ég bara að slá til og bjóða Eyjamönnum á völlinn. Við höfum verið að fá rúmlega fimm hundruð manns til þessa en ég vil ekkert minna en þúsund manns á völlinn. Ef það gengur eftir verðum við tólfti og þrettándi maðurinn á vellinum og ef Binni Gísla skutlar fólkinu af elliheimilinu á völlinn þá verðum við fjórtándi maðurinn. Binni sendir mér svo bara reikninginn. "''
Karlalið ÍBV tvo mikilvæga leiki á næstu fjórum dögum þegar bæði Grindavík og Þróttur koma í heimsókn . Mikilvægi leikjanna tveggja er gríðarlegt enda öll þrjú liðin á botni deildarinnar og sigur því nauðsynlegur. Það má því segja að örlög ÍBV ráðist í þessum tveimur leikjum . Magnús Kristinsson , útgerðarmaður , gerir sér grein fyrir mikilvægi leikjanna og hefur hann ákveðið að bjóða Eyjamönnum á leikinn gegn Grindavík . „Ég hef haft nokkrar áhyggjur af ÍBV-liðinu í sumar og ákvað því að slá til," sagði Magnús í samtali við Fréttir . ''„Ég var sérstaklega ánægður þegar Viðar Elíasson tók að sér formennsku í knattspyrnuráði , enda duglegur og skynsamur drengur þar á ferð . Hann sló á þráðinn til mín um daginn og við vorum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum fengið fólk á völlinn og þá ákvað ég bara að slá til og bjóða Eyjamönnum á völlinn. Við höfum verið að fá rúmlega fimm hundruð manns til þessa en ég vil ekkert minna en þúsund manns á völlinn. Ef það gengur eftir verðum við tólfti og þrettándi maðurinn á vellinum og ef Binni Gísla skutlar fólkinu af elliheimilinu á völlinn þá verðum við fjórtándi maðurinn. Binni sendir mér svo bara reikninginn. "''
 
'''Eyjakonur á lygnum sjó'''  


=== '''Eyjakonur á lygnum sjó''' ===
Eyjastúlkur tóku á móti Keflvíkingum þar sem ÍBV sigraði þrátt fyrir að hafa tvívegis lent undir í leiknum en lokatölur urðu 4:3. ÍBV vann fyrri leik liðanna örugglega og því kom það flestum í opna skjöldu þegar gestirnir komust yfir strax á fjórðu mínútu. Suzanne Malone jafnaði hins vegar fimm mínútum síðar og var í sama hlutverki undir lok fyrri hálfleiks þegar hún skoraði annað mark IBV en skömmu áður höfðu gestirnir komist yfir með því að skora úr heldur ódýrri vítaspyrnu. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til ÍBV liðsins og fljótlega komst IBV yfir fyrsta sinn í leiknum. En Keflavíkurstúlkur neituðu að gefast upp og jöfnuðu. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Mörk ÍBV: Suzanne Malone 2, Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir. 
Eyjastúlkur tóku á móti Keflvíkingum þar sem ÍBV sigraði þrátt fyrir að hafa tvívegis lent undir í leiknum en lokatölur urðu 4:3. ÍBV vann fyrri leik liðanna örugglega og því kom það flestum í opna skjöldu þegar gestirnir komust yfir strax á fjórðu mínútu. Suzanne Malone jafnaði hins vegar fimm mínútum síðar og var í sama hlutverki undir lok fyrri hálfleiks þegar hún skoraði annað mark IBV en skömmu áður höfðu gestirnir komist yfir með því að skora úr heldur ódýrri vítaspyrnu. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til ÍBV liðsins og fljótlega komst IBV yfir fyrsta sinn í leiknum. En Keflavíkurstúlkur neituðu að gefast upp og jöfnuðu. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Mörk ÍBV: Suzanne Malone 2, Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir. 


'''Liðsauki í handboltanum'''  
=== '''Liðsauki í handboltanum''' ===
 
Til liðs við karlalið ÍBV í handbolta hafa gengið tveir leikmenn frá Tékklandi. Þeir heita Michael Dostalík, 26 ára línumaður og Jan Vtípil, 23 ára hægri hornamaður. Þeir koma báðir frá tékkneska liðinu Házená Brno en þetta þykja þokkalega sterkir leikmenn sem styrkja leikmannahóp IBV talsvert. Þá hefur Renata Kári Horvath, hægri hornamaður, gengið í raðir kvennaliðs IBV en hún kemur frá Ungverjalandi og er 23 ára. Renata lék síðast í Grikklandi og á að baki leiki með yngri landsliðum Ungverjalands og nokkra leiki með A-landsliðinu
Til liðs við karlalið ÍBV í handbolta hafa gengið tveir leikmenn frá Tékklandi. Þeir heita Michael Dostalík, 26 ára línumaður og Jan Vtípil, 23 ára hægri hornamaður. Þeir koma báðir frá tékkneska liðinu Házená Brno en þetta þykja þokkalega sterkir leikmenn sem styrkja leikmannahóp IBV talsvert. Þá hefur Renata Kári Horvath, hægri hornamaður, gengið í raðir kvennaliðs IBV en hún kemur frá Ungverjalandi og er 23 ára. Renata lék síðast í Grikklandi og á að baki leiki með yngri landsliðum Ungverjalands og nokkra leiki með A-landsliðinu


'''Fleiri áhorfendur'''
=== '''Fleiri áhorfendur''' ===
 
Samkvæmt talningu forráðamanna ÍBV hafa 718 mætt að meðaltali á þá átta heimaleiki ÍBV í sumar sem er talsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna álíka mætingu á Hásteinsvöllinn en þá mættu að meðaltali 685 á leikina níu. Þá léku Eyjamenn hreinan úrslitaleik gegn ÍA á Hásteinsvelli og þá mættu 1708 þannig að meðaltalið yfir tímabilið var mun lægra þannig að um verulega fjölgun er um að ræða í ár. Reyndar í neðsta sæti í aðsókn af liðunum tíu en er ekki svo slakt miðað við þær forsendur að færri áhorfendur koma til Eyja á leiki. Flestir mættu á leik ÍBV og Vals eða 1142 og Grindavík, 1016 en fæstir mættu á leik ÍBV gegn Keflavfk, 460 áhorfendur en ennþá er einn heimaleikur eftir.
Samkvæmt talningu forráðamanna ÍBV hafa 718 mætt að meðaltali á þá átta heimaleiki ÍBV í sumar sem er talsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna álíka mætingu á Hásteinsvöllinn en þá mættu að meðaltali 685 á leikina níu. Þá léku Eyjamenn hreinan úrslitaleik gegn ÍA á Hásteinsvelli og þá mættu 1708 þannig að meðaltalið yfir tímabilið var mun lægra þannig að um verulega fjölgun er um að ræða í ár. Reyndar í neðsta sæti í aðsókn af liðunum tíu en er ekki svo slakt miðað við þær forsendur að færri áhorfendur koma til Eyja á leiki. Flestir mættu á leik ÍBV og Vals eða 1142 og Grindavík, 1016 en fæstir mættu á leik ÍBV gegn Keflavfk, 460 áhorfendur en ennþá er einn heimaleikur eftir. 
 
'''Sex stelpur frá ÍBV á úrtaksæfingu'''


=== '''Sex stelpur frá ÍBV á úrtaksæfingu''' ===
Úrtaksæfingar hjá landsliði Íslands í handbolta skipað leikmönnum fæddum 1990 og yngri fóru fram í lok ágúst. Sex Eyjastúlkur tók þátt í æfingunum en sjaldan hafa jafn margir frá ÍBV verið á einni landsliðsæfingu í handbolta. Stelpurnar eru þær Andrea Káradóttir, Dröfn Haraldsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Eva Káradóttir, Kristrún Ó. Hlynsdóttir og Nína Björk Gísladóttir. 
Úrtaksæfingar hjá landsliði Íslands í handbolta skipað leikmönnum fæddum 1990 og yngri fóru fram í lok ágúst. Sex Eyjastúlkur tók þátt í æfingunum en sjaldan hafa jafn margir frá ÍBV verið á einni landsliðsæfingu í handbolta. Stelpurnar eru þær Andrea Káradóttir, Dröfn Haraldsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Eva Káradóttir, Kristrún Ó. Hlynsdóttir og Nína Björk Gísladóttir. 


'''Gott gengi yngri flokka'''
=== '''Gott gengi yngri flokka''' ===
 
4. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði ÍBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 
Fjórði flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk IBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði IBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 


'''Mikilvægir sigrar í botnslagnum'''  
=== '''Mikilvægir sigrar í botnslagnum''' ===
 
Leikur ÍBV hefur snúist við að undanförnu, sérstaklega í síðustu tveimur leikjum þar sem ÍBV skoraði sjö mörk gegn aðeins einu og vann sér inn sex dýrmæt stig í botnbaráttunni. Fórnarlömbin voru Grindvíkingar og Þróttur sem eru sem stendur í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Leikurinn gegn Grindavík var afar vel leikinn af hálfu ÍBV. Leikmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og í raun aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Allir leikmenn liðsins virtust vera með sitt hlutverk á hreinu, búið var að skipuleggja ákveðin hlaup manna undir ákveðnum aðstæðum og hvernig átti að pressa andstæðinginn. Allt þetta varð til þess að Grindvíkingar áttu fá svör við leik ÍBV og í raun hefði sigur ÍBV átt að vera mun stærri því leikmenn fóru oft á tíðum afar illa með færin. Reyndar náðu Grindvíkingar að sækja nokkuð undir lok leiksins, áttu m.a. skot í slá auk þessað skora eina mark sitt en sigur ÍBV var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0.  
Leikur ÍBV hefur snúist við að undanförnu, sérstaklega í síðustu tveimur leikjum þar sem ÍBV skoraði sjö mörk gegn aðeins einu og vann sér inn sex dýrmæt stig í botnbaráttunni. Fórnarlömbin voru Grindvíkingar og Þróttur sem eru sem stendur í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Leikurinn gegn Grindavík var afar vel leikinn af hálfu ÍBV. Leikmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og í raun aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Allir leikmenn liðsins virtust vera með sitt hlutverk á hreinu, búið var að skipuleggja ákveðin hlaup manna undir ákveðnum aðstæðum og hvernig átti að pressa andstæðinginn. Allt þetta varð til þess að Grindvíkingar áttu fá svör við leik ÍBV og í raun hefði sigur ÍBV átt að vera mun stærri því leikmenn fóru oft á tíðum afar illa með færin. Reyndar náðu Grindvíkingar að sækja nokkuð undir lok leiksins, áttu m.a. skot í slá auk þessað skora eina mark sitt en sigur IBV var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0.  


ÍBV lagði svo Þrótt af velli 2-0 þar sem Eyjamenn léku mjög vel. Leikmenn ÍBV byrjuðu af sama krafti og gegn Grindavík og hefðu í raun átt að skora á upphafsmínútunum. Hrafn Davíðsson skaut Eyjamönnum skelk í bringu þegar hann lá óvígur eftir glórulausa tæklingu sóknarmanns gestanna, ekki ósvipað og þegar Birkir Kristinsson meiddist. Sem betur fer reyndust meiðslin ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu. En tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu til sigurs og síðari hálfleikur var líklega daufasti hálfleikurinn í leikjunum tveimur enda sjálfsagt farið að draga af Eyjamönnum.  
ÍBV lagði svo Þrótt af velli 2-0 þar sem Eyjamenn léku mjög vel. Leikmenn ÍBV byrjuðu af sama krafti og gegn Grindavík og hefðu í raun átt að skora á upphafsmínútunum. Hrafn Davíðsson skaut Eyjamönnum skelk í bringu þegar hann lá óvígur eftir glórulausa tæklingu sóknarmanns gestanna, ekki ósvipað og þegar Birkir Kristinsson meiddist. Sem betur fer reyndust meiðslin ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu. En tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu til sigurs og síðari hálfleikur var líklega daufasti hálfleikurinn í leikjunum tveimur enda sjálfsagt farið að draga af Eyjamönnum.  


'''Eiga möguleika á 3. sætinu'''  
=== '''Eiga möguleika á 3. sætinu''' ===
 
Eyjastúlkur mættu Val í lok mánaðrins, stelpurnar höfðu verið kjöldregnar af Val fyrr í sumar og búast mátti við erfiðum leik. Fyrirliði ÍBV, Olga Færseth kom ÍBV yfir á 24. mínútu eftir laglegan undirbúning Suzanne Malone. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur að svara með þremur mörkum en Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir átti eitt þeirra. ÍBV er enn sem fyrr í fjórða sæti deildarinnar, einu stigi á eftir KR sem er í þriðja sæti en stelpurnar eiga möguleika að hafa sætaskipti við KR en liðin mætast í næsta leik  
Eyjastúlkur mættu Val í lok mánaðrins, stelpurnar höfðu verið kjöldregnar af Val fyrr í sumar og búast mátti við erfiðum leik. Fyrirliði ÍBV, Olga Færseth kom ÍBV yfir á 24. mínútu eftir laglegan undirbúning Suzanne Malone. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur að svara með þremur mörkum en Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir átti eitt þeirra. ÍBV er enn sem fyrr í fjórða sæti deildarinnar, einu stigi á eftir KR sem er í þriðja sæti en stelpurnar eiga möguleika að hafa sætaskipti við KR en liðin mætast í næsta leik  


'''Mikilvægt stig í hörkuleik'''  
=== '''Mikilvægt stig í hörkuleik''' ===
 
Karlalið ÍBV nældi sér í mikilvægt stig í fallbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir sóttu Valsmenn heim. Lokatölur urðu 1:1 en leikurinn þótti nokkuð kaflaskiptur. Stigið er Eyjamönnum afar mikilvægt en sem stendur munar aðeins tveimur stigum á ÍBV og Grindavík sem er í fallsæti. Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV, varð að gera þrjár breytingar á Eyjaliðinu frá því í síðasta leik og tvær þeirra voru í öftustu varnarlínu. Páll Hjarðar og Andri Ólafsson tóku út leikbann og Pétur Runólfsson, bakvörðurinn knái var veikur. Í stað þeirra komu inn í byrjunarliðið þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Adolf Sigurjónsson, sem báðir hafa átt í meiðslum og svo Matthew Platt. Eyjamenn virkuðu hálf taugatrekktir fyrstu mínúturnar og það nýttu Valsmenn sér og komust yfir. En eftir erfiðar upphafsmínútur tóku Eyjamenn við sér og skoruðu ágætt mark undir lok fyrri hálfleiksins en þar var að verki Bjarni Geir Viðarsson. Í síðari hálfleik fengu bæði lið nokkur tækifæri til að skora en gekk ekki og niðurstaðan því jafntefli, nokkuð sanngjörn úrslit. Atli Jóhannsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn fyrir ÍBV og hann var ánægður með byrjunina á fyrirliðaferlinum. ''„Það var gott að tapa ekki fyrsta leiknum sem fyrirliði og spurning hvort maður haldi ekki bara fyrirliðabandinu. Maður þarf að skjóta því á þjálfarann,"'' sagði Atli í léttum tón. ''„En þetta var hörkuleikur og ég held að jafntefli hafí bara verið sanngjörn úrslit."''
Karlalið IBV nældi sér í mikilvægt stig í fallbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir sóttu Valsmenn heim. Lokatölur urðu 1:1 en leikurinn þótti nokkuð kaflaskiptur. Stigið er Eyjamönnum afar mikilvægt en sem stendur munar aðeins tveimur stigum á ÍBV og Grindavík sem er í fallsæti. Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV, varð að gera þrjár breytingar á Eyjaliðinu frá því í síðasta leik og tvær þeirra voru í öftustu varnarlínu. Páll Hjarðar og Andri Ólafsson tóku út leikbann og Pétur Runólfsson, bakvörðurinn knái var veikur. Í stað þeirra komu inn í byrjunarliðið þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Adolf Sigurjónsson, sem báðir hafa átt í meiðslum og svo Matthew Platt. Eyjamenn virkuðu hálf taugatrekktir fyrstu mínúturnar og það nýttu Valsmenn sér og komust yfir. En eftir erfiðar upphafsmínútur tóku Eyjamenn við sér og skoruðu ágætt mark undir lok fyrri hálfleiksins en þar var að verki Bjarni Geir Viðarsson. Í síðari hálfleik fengu bæði lið nokkur tækifæri til að skora en gekk ekki og niðurstaðan því jafntefli, nokkuð sanngjörn úrslit. Atli Jóhannsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn fyrir ÍBV og hann var ánægður með byrjunina á fyrirliðaferlinum. ''„Það var gott að tapa ekki fyrsta leiknum sem fyrirliði og spurning hvort maður haldi ekki bara fyrirliðabandinu. Maður þarf að skjóta því á þjálfarann,"'' sagði Atli í léttum tón. ''„En þetta var hörkuleikur og ég held að jafntefli hafí bara verið sanngjörn úrslit."''
 
'''Misjafnt gengi Karla- og kvennaliða'''  


=== '''Misjafnt gengi Karla- og kvennaliða''' ===
ÍBV tók þátt í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Karlarnir léku alla leiki sína í Austurbergi en leikir kvennaliðsins fóru flestir fram í Grafarvoginum. Eyjastúlkur tefla fram talsvert breyttu liði í ár en það var samdóma álit þeirra sem fylgdust með keppninni að IBV tefli fram sterkara liði í ár en á sama tíma í fyrra. ÍBV lék í B-riðli ásamt Stjörnunni, HK og Víkingi en stelpurnar unnu alla þrjá leikina nokkuð sannfærandi, Stjörnuna unnu þær 21:13, HK 21:15 og Víking 22:12 og voru þar með komnar í undanúrslit mótsins. Þar léku þær gegn Val og töpuðu þar með fimm mörkum, 14-19. Því léku stelpurnar gegn Haukum um þriðja sætið. Sá leikur endaði með sigri Hauka, 26-27 eftir æsispennandi leik og enduðu Eyjastúlkur því í fjórða sæti. Karlalið ÍBV lék í riðli með Gróttu og Fram. ÍBV tapaði báðum leikjunum, fyrst gegn Gróttu 20:17 og svo gegn Fram 21:15. Það var því hlutskipti Eyjamanna að leika um ellefta og næstneðsta sæti og það gegn Stjórnunni, sem flestir hafa spáð góðu gengi í vetur. Lokatölur leiksins urðu 18:18 og deildu liðin því neðsta sæti mótsins.  
ÍBV tók þátt í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Karlarnir léku alla leiki sína í Austurbergi en leikir kvennaliðsins fóru flestir fram í Grafarvoginum. Eyjastúlkur tefla fram talsvert breyttu liði í ár en það var samdóma álit þeirra sem fylgdust með keppninni að IBV tefli fram sterkara liði í ár en á sama tíma í fyrra. ÍBV lék í B-riðli ásamt Stjörnunni, HK og Víkingi en stelpurnar unnu alla þrjá leikina nokkuð sannfærandi, Stjörnuna unnu þær 21:13, HK 21:15 og Víking 22:12 og voru þar með komnar í undanúrslit mótsins. Þar léku þær gegn Val og töpuðu þar með fimm mörkum, 14-19. Því léku stelpurnar gegn Haukum um þriðja sætið. Sá leikur endaði með sigri Hauka, 26-27 eftir æsispennandi leik og enduðu Eyjastúlkur því í fjórða sæti. Karlalið ÍBV lék í riðli með Gróttu og Fram. ÍBV tapaði báðum leikjunum, fyrst gegn Gróttu 20:17 og svo gegn Fram 21:15. Það var því hlutskipti Eyjamanna að leika um ellefta og næstneðsta sæti og það gegn Stjórnunni, sem flestir hafa spáð góðu gengi í vetur. Lokatölur leiksins urðu 18:18 og deildu liðin því neðsta sæti mótsins.  


'''Andri Ólafs í U-21 árs landsliðinu''' 
=== '''Andri Ólafs í U-21 árs landsliðinu''' ===
 
Andri Ólafsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framistöðu sína í leikjum ÍBV í sumar en í síðustu tveimur leikjum sínum með ÍBV skoraði hann tvö mörk. Hann var hins vegar ekki með gegn Val þar sem hann tók út leikbann en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliði Íslands hefur valið hann í leikmannahóp sinn en liðið leikur gegn Króatíu og Búlgörum.
Andri Ólafsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framistöðu sína í leikjum ÍBV í sumar en í síðustu tveimur leikjum sínum með ÍBV skoraði hann tvö mörk. Hann var hins vegar ekki með gegn Val þar sem hann tók út leikbann en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliði Íslands hefur valið hann í leikmannahóp sinn en liðið leikur gegn Króatíu og Búlgörum.


'''Rune Rasmussen Lind farinn heim'''
=== '''Rune Rasmussen Lind farinn heim''' ===
 
Danski miðvallaleikmaðurinn Rune Rasmussen Lind sem leikið hefur með ÍBV í undanförnum leikjum, leikur ekki meira með liðinu í sumar. Lind hefur komið sterkur inn í lið ÍBV en stefnan hjá honum var alltaf að spila í Danmörku í vetur. Félagsskiptaglugginn lokar þar um mánaðamótin og því getur hann ekki leikið meira með ÍBV.  
Danski miðvallaleikmaðurinn Rune Rasmussen Lind sem leikið hefur með ÍBV í undanförnum leikjum, leikur ekki meira með liðinu í sumar. Lind hefur komið sterkur inn í lið ÍBV en stefnan hjá honum var alltaf að spila í Danmörku í vetur. Félagsskiptaglugginn lokar þar um mánaðamótin og því getur hann ekki leikið meira með ÍBV.  


'''Fjórði flokkur í úrslitaleikinn'''  
=== '''4. flokkur í úrslitaleikinn''' ===
 
4. flokkur kvenna lék í úrslitum Islandsmótsins en stelpurnar hafa náð frábærum árangri í sumar undir stjórn Smára Jökuls Jónssonar. Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer þannig fram að liðunum sex var skipt í tvo riðla og léku Eyjastúlkur í riðli með Þór Akureyri og Þrótt Reykjavík. Sigurvegarar riðlanna komast svo í sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á ÍR vellinum í september. Eyjastelpur voru ekki í vandræðum með andstæðinga sína, unnu Þrótt 6:0 og Þór 6:1 og eru þar með komnar í úrslitaleikinn. Þar leika þær gegn Breiðabliki sem er eina liðið sem hefur unnið ÍBV í íslandsmótinu til þessa en sjálfsagt ætla stelpurnar að koma fram hefndum. Þá lék C-lið fimmta flokks kvenna einnig í úrslitum íslandsmótsins. IBV tapaði fyrir Breiðabliki 6:1 og á móti Fjölni 2:1 en gerði 2:2 jafntefli gegn KR og komst ekki áfram.  
Fjórði flokkur kvenna lék í úrslitum Islandsmótsins en stelpurnar hafa náð frábærum árangri í sumar undir stjórn Smára Jökuls Jónssonar. Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer þannig fram að liðunum sex var skipt í tvo riðla og léku Eyjastúlkur í riðli með Þór Akureyri og Þrótt Reykjavík. Sigurvegarar riðlanna komast svo í sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á ÍR vellinum í september. Eyjastelpur voru ekki í vandræðum með andstæðinga sína, unnu Þrótt 6:0 og Þór 6:1 og eru þar með komnar í úrslitaleikinn. Þar leika þær gegn Breiðabliki sem er eina liðið sem hefur unnið ÍBV í íslandsmótinu til þessa en sjálfsagt ætla stelpurnar að koma fram hefndum. Þá lék C-lið fimmta flokks kvenna einnig í úrslitum íslandsmótsins. IBV tapaði fyrir Breiðabliki 6:1 og á móti Fjölni 2:1 en gerði 2:2 jafntefli gegn KR og komst ekki áfram.  
 
'''Frábær leikur íslenska kvennalandsliðsins'''


=== '''Frábær leikur íslenska kvennalandsliðsins''' ===
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  


'''September'''
== '''<u>SEPTEMBER:</u>''' ==
 
'''Þriðja sæti ásættanlegt'''  


=== '''Þriðja sæti ásættanlegt''' ===
Kvennalið IBV endaði í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar en liðið lék tvo síðustu leiki sína gegn KR og Stjörnunni. Leikurinn gegn KR í raun úrslitaleikur um þriðja sætið en leikurinn fór fram í Vesturbænum en þessi lið höfðu barist hart um það í sumar. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og markamaskínan Olga Færseth var búin að skora tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og var IBV yfir í leikhléi 0:2. Heimastúlkur minnkuðu svo muninn fimmtán mínútum fyrir leikslok en Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigur IBV með ágætu marki átta mínútum fyrir leikslok. Þar með var IBV komið upp fyrir KR í deildinni, var í þriðja sæti fyrir lokaumferðina, tveimur stigum á undan KR og síðasti leikurinn var gegn Stjörnunni á heimavelli.  
Kvennalið IBV endaði í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar en liðið lék tvo síðustu leiki sína gegn KR og Stjörnunni. Leikurinn gegn KR í raun úrslitaleikur um þriðja sætið en leikurinn fór fram í Vesturbænum en þessi lið höfðu barist hart um það í sumar. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og markamaskínan Olga Færseth var búin að skora tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og var IBV yfir í leikhléi 0:2. Heimastúlkur minnkuðu svo muninn fimmtán mínútum fyrir leikslok en Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigur IBV með ágætu marki átta mínútum fyrir leikslok. Þar með var IBV komið upp fyrir KR í deildinni, var í þriðja sæti fyrir lokaumferðina, tveimur stigum á undan KR og síðasti leikurinn var gegn Stjörnunni á heimavelli.  


Eyjastúlkur þurftu í raun að vinna síðasta leikinn til að gulltryggja sér þriðja sætið. KR átti reyndar erfiðan leik fyrir höndum því þær sóttu Val heim í síðasta leik. Leikmenn IBV virtust hins vegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því að tryggja sér þriðja sætið því það voru Stjörnustúlkur sem höfðu betur, 2:3 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. IBV jafnaði þegar átta mínútur voru eftir en einum leikmanni færri tókst gestunum að sigra þegar markmaður IBV braut klaufalega á sóknarmanni þeirra og úr vítinu kom sigurmarkið. „''Ég er auðvitað ekkert mjög ánægður með þennan leik, lokaleikinn á Islandsmótinu og að tapa honum hérna á heimavelli er leiðinlegur endir,"'' sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV í samtali við Fréttir. „''En í heildina get ég ekki verið annað en ánægður með þriðja sætið í deildinni, það er ásættanlegt. Við lentum í erfíðum meiðslum, Olga meiðist og fleiri stelpur en fyrir vorum við með mjög þunnskipaðan hóp. En ég hef nokkrar áhyggjur af stöðu kvennaknattspyrnunnar í Eyjum eins og er því mér fínnst of langt í næsta árgang sem við gætum séð fyrir okkur taka við kyndlinum í meistaraflokki. Félagið sem slíkt verður virkilega að taka á þessu máli ef ekki á illa að fara."''
Eyjastúlkur þurftu í raun að vinna síðasta leikinn til að gulltryggja sér þriðja sætið. KR átti reyndar erfiðan leik fyrir höndum því þær sóttu Val heim í síðasta leik. Leikmenn IBV virtust hins vegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því að tryggja sér þriðja sætið því það voru Stjörnustúlkur sem höfðu betur, 2:3 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. IBV jafnaði þegar átta mínútur voru eftir en einum leikmanni færri tókst gestunum að sigra þegar markmaður IBV braut klaufalega á sóknarmanni þeirra og úr vítinu kom sigurmarkið. „''Ég er auðvitað ekkert mjög ánægður með þennan leik, lokaleikinn á Islandsmótinu og að tapa honum hérna á heimavelli er leiðinlegur endir,"'' sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV í samtali við Fréttir. „''En í heildina get ég ekki verið annað en ánægður með þriðja sætið í deildinni, það er ásættanlegt. Við lentum í erfíðum meiðslum, Olga meiðist og fleiri stelpur en fyrir vorum við með mjög þunnskipaðan hóp. En ég hef nokkrar áhyggjur af stöðu kvennaknattspyrnunnar í Eyjum eins og er því mér fínnst of langt í næsta árgang sem við gætum séð fyrir okkur taka við kyndlinum í meistaraflokki. Félagið sem slíkt verður virkilega að taka á þessu máli ef ekki á illa að fara."''
 
'''Í neðsta sæti'''


=== '''Í neðsta sæti''' ===
Eyjamenn tóku þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fram fór á Selfossi. ÍBV vann mótið í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum því Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum. Sex lið tóku þátt, heimamenn á Selfossi, ÍBV, Fram, Víkingur/Fjölnir, Fylkir og Stjarnan. Keppt var í tveimur þriggja liða riðlum og voru Eyjamenn með Stjörnunni og Víkingi í riðli. Eftir að hafa tapað fyrir báðum liðum í riðlakeppninni mættu Eyjamenn Fram í leik um fimmta sætið, töpuðu honum og enduðu því í sjötta og neðsta sæti og hafa því endað í neðsta sæti í tveimur mótum í röð, Reykjavíkurmótinu og Ragnarsmótinu 
Eyjamenn tóku þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fram fór á Selfossi. ÍBV vann mótið í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum því Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum. Sex lið tóku þátt, heimamenn á Selfossi, ÍBV, Fram, Víkingur/Fjölnir, Fylkir og Stjarnan. Keppt var í tveimur þriggja liða riðlum og voru Eyjamenn með Stjörnunni og Víkingi í riðli. Eftir að hafa tapað fyrir báðum liðum í riðlakeppninni mættu Eyjamenn Fram í leik um fimmta sætið, töpuðu honum og enduðu því í sjötta og neðsta sæti og hafa því endað í neðsta sæti í tveimur mótum í röð, Reykjavíkurmótinu og Ragnarsmótinu 


'''Stelpurnar í fjórða flokki silfurhafar'''  
=== '''Stelpurnar í 4. flokki silfurhafar''' ===
 
Tvö bestu lið landsins í 4. flokki kvenna í knattspyrnu,ÍBV og Breiðablik léku hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í Reykjavík. Liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppninnar og unnu svo sitt hvorn riðilinn í úrslitakeppninni. Blikastúlkur höfðu hins vegar betur, unnu 4:0 og enduðu Eyjastelpur því í öðru sæti Íslandsmótsins sem er frábær árangur. Ljóst er að þar er á ferðinni afar sterkur árgangur hjá IBV því flest önnur félög hafa mun fleiri iðkendur í hverjum flokki fyrir sig. 
Tvö bestu lið landsins í fjórða flokki kvenna í knattspyrnu,IBV og Breiðablik léku hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í Reykjavík. Liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppninnar og unnu svo sitt hvorn riðilinn í úrslitakeppninni. Blikastúlkur höfðu hins vegar betur, unnu 4:0 og enduðu Eyjastelpur því í öðru sæti Íslandsmótsins sem er frábær árangur. Ljóst er að þar er á ferðinni afar sterkur árgangur hjá IBV því flest önnur félög hafa mun fleiri iðkendur í hverjum flokki fyrir sig
 
'''Þriðji flokkur karla áfram í B-deild'''       
 
Þriðji flokkur karla lék síðasta leik sinn í sumar þegar strákarnir sóttu Stjörnuna heim. Leikurinn skipti litlu máli fyrir liðin, Stjarnan hafði tryggt sér annað sæti B-deildar og ÍBV hafði tekist að forðast fall. Stjarnan hafði betur, 4:0 en ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, af átta liðum en ÍBV vann tvo leiki, gerði fjögur jafntefli en tapaði átta leikjum


'''Ræðst í síðasta leik'''  
=== '''3. flokkur karla áfram í B-deild''' ===
3. flokkur karla lék síðasta leik sinn í sumar þegar strákarnir sóttu Stjörnuna heim. Leikurinn skipti litlu máli fyrir liðin, Stjarnan hafði tryggt sér annað sæti B-deildar og ÍBV hafði tekist að forðast fall. Stjarnan hafði betur, 4:0 en ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, af átta liðum en ÍBV vann tvo leiki, gerði fjögur jafntefli en tapaði átta leikjum. 


=== '''Ræðst í síðasta leik''' ===
ÍBV fór illa að ráði sínu þegar þeir fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni þegar þeir tóku á móti ÍA en eitt stig hefði dugað til verksins. Hins vegar áttu Eyjamenn afleitan dag og þurftu Skagamenn ekki að sýna neinn glansleik til að vinna tveggja marka sigur. Leikurinn fór fjörlega af stað og bæði lið fengu nokkur hálffæri en nokkuð sterkur vindur hafði áhrif á leikinn. Hins vegar voru Eyjamönnum afar mislagðir fætur í sóknarleik sínum, áttu ekki skot í öllum leiknum sem hitti á markramma gestanna og ekki batnaði ástandið þegar tveir af sókndjörfustu leikmönnum liðsins fóru af leikvelli í síðari hálfleik, meiddir. Hins vegar voru bæði mörk Skagamanna klaufamörk. Hið fyrra kom eftir útspark þar sem sóknarmaður þeirra elti boltann óáreittur inn í teig og lagði boltann í netið. Hið síðara kom eftir hornspyrnu þar sem boltinn sveif inn í markteig en þar eiga Eyjamenn að vera með óvinnandi vígi þar sem liðið er skipað sterkum skallamönnum og hávöxnum markmanni. Hins vegar tókst einum af lágvöxnustu leikmönnum vallarins að stanga boltann í netið og tryggja sínu liði 0:2 sigur á IBV. Ræðst það í síðasta leik hvort að liðið haldi áfram veru sinni á meðal þeirra bestu.  
ÍBV fór illa að ráði sínu þegar þeir fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni þegar þeir tóku á móti ÍA en eitt stig hefði dugað til verksins. Hins vegar áttu Eyjamenn afleitan dag og þurftu Skagamenn ekki að sýna neinn glansleik til að vinna tveggja marka sigur. Leikurinn fór fjörlega af stað og bæði lið fengu nokkur hálffæri en nokkuð sterkur vindur hafði áhrif á leikinn. Hins vegar voru Eyjamönnum afar mislagðir fætur í sóknarleik sínum, áttu ekki skot í öllum leiknum sem hitti á markramma gestanna og ekki batnaði ástandið þegar tveir af sókndjörfustu leikmönnum liðsins fóru af leikvelli í síðari hálfleik, meiddir. Hins vegar voru bæði mörk Skagamanna klaufamörk. Hið fyrra kom eftir útspark þar sem sóknarmaður þeirra elti boltann óáreittur inn í teig og lagði boltann í netið. Hið síðara kom eftir hornspyrnu þar sem boltinn sveif inn í markteig en þar eiga Eyjamenn að vera með óvinnandi vígi þar sem liðið er skipað sterkum skallamönnum og hávöxnum markmanni. Hins vegar tókst einum af lágvöxnustu leikmönnum vallarins að stanga boltann í netið og tryggja sínu liði 0:2 sigur á IBV. Ræðst það í síðasta leik hvort að liðið haldi áfram veru sinni á meðal þeirra bestu.  


'''Misjafnt gengi kynjanna'''
=== '''Misjafnt gengi kynjanna''' ===
 
Æfingamót í handbolta fór fram í Eyjum þar sem leikið var á tveimur dögum. Í kvennaflokki tóku fjögur lið þátt, ÍBV, Fram, Víkingur og Grótta en í karlaflokki voru aðeins þrjú lið, ÍBV, ÍR og Afturelding en þar var leikin tvöföld umferð. IBV gekk vel í kvennaflokki, vann alla sína leiki og virðist vera nokkuð sterkt á haustmánuðum en þó ber að geta þess að andstæðingar liðsins í mótinu koma varla til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Leikirnir í kvennaflokki enduðu sem hér segir: Fram-Víkingur 24-21, ÍBV-Grótta 28-24, Víkingur-ÍBV 18-27, ÍBV-Fram 29-10, 3. sæti Fram-Vfkingur 25-26, l.sæti ÍBV-Grótta 33-19. Karlaliði ÍBV gekk ekki eins vel enda eiga lykilmenn í liðinu í meiðslum, Svavar Vignisson rifbeinsbrotnaði í mótinu, Sigurður Bragason lék ekkert með vegna meiðsla og leikstjórnandinn, Ólafur Víðir Ólafsson er meiddur. Með ÍR léku þrír fyrrum leikmenn ÍBV, þeir Benedikt Steingrímsson, Leifur Jóhannesson og Halldór Sævar Grímsson og fengu þeir allir tækifæri með liðinu. Leikir í karlamótinu enduðu sem hér segir: ÍBV-Afturelding 27-27, ÍBV-ÍR 27- 31, ÍBV-ÍR 36-28, ÍBV-Afturelding 21-26. Í mótslok voru svo veittar einstaklingsviðurkenningar en best voru þau Karen Schmidt, Gróttu og Michal Dostalík, ÍBV. Bestu varnarmennirnir voru Simona Vintila, ÍBV og Ísleifur Sigurðsson, ÍR. Bestu sóknarmennirnir voru valin Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram og Alex Gíslason, Aftureldingu. Bestu markverðirnir voru svo valin Florentina Grecu, IBV og Gísli Guðmundsson, ÍR
Æfingamót í handbolta fór fram í Eyjum þar sem leikið var á tveimur dögum. Í kvennaflokki tóku fjögur lið þátt, ÍBV, Fram, Víkingur og Grótta en í karlaflokki voru aðeins þrjú lið, ÍBV, ÍR og Afturelding en þar var leikin tvöföld umferð. IBV gekk vel í kvennaflokki, vann alla sína leiki og virðist vera nokkuð sterkt á haustmánuðum en þó ber að geta þess að andstæðingar liðsins í mótinu koma varla til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Leikirnir í kvennaflokki enduðu sem hér segir: Fram-Víkingur 24-21, ÍBV-Grótta 28-24, Víkingur-ÍBV 18-27, ÍBV-Fram 29-10, 3. sæti Fram-Vfkingur 25-26, l.sæti ÍBV-Grótta 33-19. Karlaliði ÍBV gekk ekki eins vel enda eiga lykilmenn í liðinu í meiðslum, Svavar Vignisson rifbeinsbrotnaði í mótinu, Sigurður Bragason lék ekkert með vegna meiðsla og leikstjórnandinn, Ólafur Víðir Ólafsson er meiddur. Með ÍR léku þrír fyrrum leikmenn ÍBV, þeir Benedikt Steingrímsson, Leifur Jóhannesson og Halldór Sævar Grímsson og fengu þeir allir tækifæri með liðinu. Leikir í karlamótinu enduðu sem hér segir: ÍBV-Afturelding 27-27, ÍBV-ÍR 27- 31, ÍBV-ÍR 36-28, ÍBV-Afturelding 21-26. Í mótslok voru svo veittar einstaklingsviðurkenningar en best voru þau Karen Schmidt, Gróttu og Michal Dostalík, ÍBV. Bestu varnarmennirnir voru Simona Vintila, ÍBV og Ísleifur Sigurðsson, ÍR. Bestu sóknarmennirnir voru valin Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram og Alex Gíslason, Aftureldingu. Bestu markverðirnir voru svo valin Florentina Grecu, IBV og Gísli Guðmundsson, ÍR


'''Olga aftur í landsliðið'''  
=== '''Olga aftur í landsliðið''' ===
 
Olga Færseth hefur verið valin á ný í landsliðshóp Íslands. Olga hefur ekki verið í landsliðshópnum síðan hún meiddist síðasta vetur en síðast lék Olga með landsliðinu gegn Noregi í nóvember fyrir ári síðan. Olga byrjaði aftur að spila um mitt sumar og hefur óðum verið að komast í sitt gamla form og skoraði m.a. sex mörk í jafn mörgum leikjum. Auk Olgu er Elín Anna Steinarsdóttir í leikmannahópi íslenska liðsins en leikið verður gegn tékkneska liðinu í Kravare í Tékklandi 24. september.  
Olga Færseth hefur verið valin á ný í landsliðshóp Íslands. Olga hefur ekki verið í landsliðshópnum síðan hún meiddist síðasta vetur en síðast lék Olga með landsliðinu gegn Noregi í nóvember fyrir ári síðan. Olga byrjaði aftur að spila um mitt sumar og hefur óðum verið að komast í sitt gamla form og skoraði m.a. sex mörk í jafn mörgum leikjum. Auk Olgu er Elín Anna Steinarsdóttir í leikmannahópi íslenska liðsins en leikið verður gegn tékkneska liðinu í Kravare í Tékklandi 24. september.  


'''Annar flokkur kvenna í næstneðsta sæti'''
=== '''2. flokkur kvenna í næstneðsta sæti''' ===
 
2. flokkur kvenna lék síðasta leik sinn í sumar um helgina þegar þær léku gegn Þór/KA/KS. Leiknum lyktaði með sigri norðanstúlkna, 3:2 en mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. ÍBV endaði tímabilið í tíunda og næstneðsta sæti í Íslandsmóti 2. flokks kvenna en ellefu lið skipuðu einu deild flokksins. 
Annar flokkur kvenna lék síðasta leik sinn í sumar um helgina þegar þær léku gegn Þór/KA/KS. Leiknum lyktaði með sigri norðanstúlkna, 3:2 en mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. ÍBV endaði tímabilið í tíunda og næstneðsta sæti í Íslandsmóti 2. flokks kvenna en ellefu lið skipuðu einu deild flokksins. 
 
'''Tvær og hálf milljón í styrk'''


=== '''Tvær og hálf milljón í styrk''' ===
Rekstrar- og afreksstyrkjum til íþróttafélaganna var um miðjan september úthlutað í fyrsta skipti eftir nýjum viðmiðunarreglum menningar- og tómstundaráðs. Eru þetta annars vegar viðmiðunarreglur rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs félaga innan íþróttabandalags Vestmannaeyja sem vísa í samstarfssamning á milli Vestmannaeyjabæjar og bandalagsins og hins vegar reglur vegna afreksstyrkja og viðurkenninga til afreksfólks. Þetta kom fram hjá Birni Elíassyni, formanni menningar- og tómstundaráðs þegar styrkirnir voru afhentir. Hann sagði þetta í seinna lagi. „Framvegis mun afreksstyrkjum og viðurkenningum verða úthlutað í janúar í tengslum við kjör íþróttamanns eða konu ársins hjá félögum bandalagsins. En rekstrarstyrkir verða afnentir í maí til júní," sagði Björn. ÍBV-íþróttafélag fékk samtals styrk upp á 2.537.000 en það skiptist í Afreksstyrkir og viðurkenningar;  1.600.000, Rekstrarstyrkir; 937.000 krónur,  
Rekstrar- og afreksstyrkjum til íþróttafélaganna var um miðjan september úthlutað í fyrsta skipti eftir nýjum viðmiðunarreglum menningar- og tómstundaráðs. Eru þetta annars vegar viðmiðunarreglur rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs félaga innan íþróttabandalags Vestmannaeyja sem vísa í samstarfssamning á milli Vestmannaeyjabæjar og bandalagsins og hins vegar reglur vegna afreksstyrkja og viðurkenninga til afreksfólks. Þetta kom fram hjá Birni Elíassyni, formanni menningar- og tómstundaráðs þegar styrkirnir voru afhentir. Hann sagði þetta í seinna lagi. „Framvegis mun afreksstyrkjum og viðurkenningum verða úthlutað í janúar í tengslum við kjör íþróttamanns eða konu ársins hjá félögum bandalagsins. En rekstrarstyrkir verða afnentir í maí til júní," sagði Björn. ÍBV-íþróttafélag fékk samtals styrk upp á 2.537.000 en það skiptist í Afreksstyrkir og viðurkenningar;  1.600.000, Rekstrarstyrkir; 937.000 krónur,  


'''Dramatískar lokasekúndur'''  
=== '''Dramatískar lokasekúndur''' ===
 
Það voru ekki margir sem reiknuðu með ÍBV á meðal þeirra bestu að ári þegar fimm mínútur voru eftir af leikjum síðustu umferðar í Landsbankadeild karla. ÍBV var í fallsæti og einum leikmanni færri gegn Fylki í Árbænum. Hins vegar kom það í hlut Tryggva Guðmundssonar, Eyjapeyjans í liði íslandsmeistara FH, að bjarga ÍBV. Hann skoraði þriðja mark sitt og fímmta mark FH gegn Fram sem varð til þess að ÍBV og Fram höfðu sætaskipti og Safamýrarliðið féll í 1. deild. Önnur eins dramatík hefur ekki sést í fallbaráttunni í langan tíma en Eyjamenn eru öllum hnútum kunnugir í þessari baráttu. ÍBV var vel stutt af fjölmörgum Eyjamönnum á Fylkisvellinum sem margir voru farnir að sætta sig við sæti í 1. deild að ári þegar fréttin um mark Tryggva var tilkynnt í hátalarakerfinu. Um leið má segja að leikurinn á Fylkisvellinum hafi lognast út af, bæði lið sættu sig við úrslitin og Fylkismenn gerðu litla tilraun til að bæta við mörkum. Fagnaðarlætin í leikslok voru innileg, ekki síst hjá þjálfara IBV, Guðlaugi Baldurssyni sem hreinlega sleppti sér, enda mikill léttir. Það var í raun mikið afrek hjá Guðlaugi að halda ÍBV í efstu deild þar sem leikmannahópurinn var ekki ýkja breiður og í ofanálag hefur ÍBV misst leikmenn í meiðsli og var Atli Jóhannsson t.d. ekki með í síðasta leiknum.  
Það voru ekki margir sem reiknuðu með IBV á meðal þeirra bestu að ári þegar fimm mínútur voru eftir af leikjum síðustu umferðar í Landsbankadeild karla. ÍBV var í fallsæti og einum leikmanni færri gegn Fylki í Árbænum. Hins vegar kom það í hlut Tryggva Guðmundssonar, Eyjapeyjans í liði íslandsmeistara FH, að bjarga ÍBV. Hann skoraði þriðja mark sitt og fímmta mark FH gegn Fram sem varð til þess að IBV og Fram höfðu sætaskipti og Safamýrarliðið féll í 1. deild. Önnur eins dramatík hefur ekki sést í fallbaráttunni í langan tíma en Eyjamenn eru öllum hnútum kunnugir í þessari baráttu. ÍBV var vel stutt af fjölmörgum Eyjamönnum á Fylkisvellinum sem margir voru farnir að sætta sig við sæti í 1. deild að ári þegar fréttin um mark Tryggva var tilkynnt í hátalarakerfinu. Um leið má segja að leikurinn á Fylkisvellinum hafi lognast út af, bæði lið sættu sig við úrslitin og Fylkismenn gerðu litla tilraun til að bæta við mörkum. Fagnaðarlætin í leikslok voru innileg, ekki síst hjá þjálfara IBV, Guðlaugi Baldurssyni sem hreinlega sleppti sér, enda mikill léttir. Það var í raun mikið afrek hjá Guðlaugi að halda ÍBV í efstu deild þar sem leikmannahópurinn var ekki ýkja breiður og í ofanálag hefur ÍBV misst leikmenn í meiðsli og var Atli Jóhannsson t.d. ekki með í síðasta leiknum.  
 
'''Ég hef aldrei upplifað annað eins'''
 
Það mæddi mikið á þjálfara karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í sumar en Guðlaugur Baldursson hefur lent í erfiðum meiðslum með leikmenn sína og sjaldnast getað stillt upp sínu sterkasta liði. Það sást líka greinilega í leiknum gegn Fylki að taugarnar voru þandar til hins ýtrasta hjá hinum unga þjálfara IBV og spennufallið í leikslok duldist engum. Guðlaugur sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að hann hefði aldrei lent í öðru eins. „''Við ætluðum að lágmarki að taka eitt stig en því miður tókst það ekki. En sem betur fer þá slapp þetta fyrir horn og önnur úrslit voru hagstæð fyrir okkur. Þetta er einhver ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef lent í."'' Voruð þið með úrslit annarra leikja á hreinu á varamannabekknum? ''„Huginn var með útvarpið í eyrunum og sat og hlustaði á þetta. Við fylgdumst vel með hvernig þetta gekk í síðari hálfleik en við breyttum ekkert okkar leik þrátt fyrir stöðuna í öðrum leikjum. Það var í raun ekki fyrr en undir lokin að við breyttum einhverju enda höfðum við ekki áhuga á öðru en að halda stöðunni sem dugði okkur."'' Og þitt gamla félag kom ykkur til hjálpar. ''„Já, þeir gerðu það og það er glæsilegt. Ég veit svo sem ekkert hvort þeir hafa lagt upp með það að hjálpa okkur, þeir vildu bara enda tímabilið með stæl og við tökum allri hjálp fegins hendi. Þessi barátta í sumar fer inn á reynslubankann hjá okkar unga liði og nýtist okkur í framtíðinni."''


'''Steingrímur og Birkir hætta'''
=== '''Ég hef aldrei upplifað annað eins''' ===
Það mæddi mikið á þjálfara karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í sumar en Guðlaugur Baldursson hefur lent í erfiðum meiðslum með leikmenn sína og sjaldnast getað stillt upp sínu sterkasta liði. Það sást líka greinilega í leiknum gegn Fylki að taugarnar voru þandar til hins ýtrasta hjá hinum unga þjálfara IBV og spennufallið í leikslok duldist engum. Guðlaugur sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að hann hefði aldrei lent í öðru eins. „''Við ætluðum að lágmarki að taka eitt stig en því miður tókst það ekki. En sem betur fer þá slapp þetta fyrir horn og önnur úrslit voru hagstæð fyrir okkur. Þetta er einhver ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef lent í."'' Voruð þið með úrslit annarra leikja á hreinu á varamannabekknum? ''„Huginn var með útvarpið í eyrunum og sat og hlustaði á þetta. Við fylgdumst vel með hvernig þetta gekk í síðari hálfleik en við breyttum ekkert okkar leik þrátt fyrir stöðuna í öðrum leikjum. Það var í raun ekki fyrr en undir lokin að við breyttum einhverju enda höfðum við ekki áhuga á öðru en að halda stöðunni sem dugði okkur."'' Og þitt gamla félag kom ykkur til hjálpar. ''„Já, þeir gerðu það og það er glæsilegt. Ég veit svo sem ekkert hvort þeir hafa lagt upp með það að hjálpa okkur, þeir vildu bara enda tímabilið með stæl og við tökum allri hjálp fegins hendi. Þessi barátta í sumar fer inn á reynslubankann hjá okkar unga liði og nýtist okkur í framtíðinni."''


=== '''Steingrímur og Birkir hætta''' ===
Eftir að knattspyrnusumrinu lauk var ljóst að Steingrímur Jóhannesson og Birkir Kristinsson hafa báðir leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV en báðir höfðu þeir gefið það út að þeir hygðust leggja skóna á hilluna.
Eftir að knattspyrnusumrinu lauk var ljóst að Steingrímur Jóhannesson og Birkir Kristinsson hafa báðir leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV en báðir höfðu þeir gefið það út að þeir hygðust leggja skóna á hilluna.


'''Anton, Nína og Þórhildur á landsliðsæfingar''' 
=== '''Anton, Nína og Þórhildur á landsliðsæfingar''' ===
 
Knattspyrnumaðurinn efnilegi, Anton Bjarnason var kallaður á landsliðsæfingar hjá U-19 ára landsliði íslands. Guðni Kjartansson er þjálfari liðsins en íslenska liðið tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í haust og er Anton eini Eyjamaðurinn í 34 manna hópi íslenska liðsins. Þá hafa þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir verið valdar til að taka þátt á æfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Alls taka 46 stúlkur þátt í æfingunum en þjálfarinn er Erna Þorleifsdóttir, frá Vestmannaeyjum. 
Knattspyrnumaðurinn efnilegi, Anton Bjarnason var kallaður á landsliðsæfingar hjá U-19 ára landsliði íslands. Guðni Kjartansson er þjálfari liðsins en íslenska liðið tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í haust og er Anton eini Eyjamaðurinn í 34 manna hópi íslenska liðsins. Þá hafa þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir verið valdar til að taka þátt á æfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Alls taka 46 stúlkur þátt í æfingunum en þjálfarinn er Erna Þorleifsdóttir, frá Vestmannaeyjum. 


'''Góður árangur hjá unglingaflokki'''
=== '''Góður árangur hjá unglingaflokki''' ===
 
Unglingaflokkur ÍBV kvenna tók þátt í forkeppni fyrir Íslandsmót unglingaflokks í handbolta. ÍBV keppti fjóra leiki og endaði í öðru sæti riðilsins en tvö efstu liðin komust upp í 1. deild. Leikir ÍBV enduðu þannig: ÍBV- Grótta 20:25, ÍBV-Fram2 23:17, ÍBV- FH 14:12, ÍBV-ÍR 23-16. Markahæstar um helgina voru þær Ester Óskarsdóttir með 24, Sæunn Magnúsdóttir með 23 og Hekla Hannesdóttir 13. 
Unglingaflokkur ÍBV kvenna tók þátt í forkeppni fyrir Íslandsmót unglingaflokks í handbolta. ÍBV keppti fjóra leiki og endaði í öðru sæti riðilsins en tvö efstu liðin komust upp í 1. deild. Leikir ÍBV enduðu þannig: ÍBV- Grótta 20:25, ÍBV-Fram2 23:17, ÍBV- FH 14:12, ÍBV-ÍR 23-16. Markahæstar um helgina voru þær Ester Óskarsdóttir með 24, Sæunn Magnúsdóttir með 23 og Hekla Hannesdóttir 13. 


'''Verður kvennaknattspyrna næsta sumar?'''  
=== '''Verður kvennaknattspyrna næsta sumar?''' ===
 
Undanfarið hafa þær raddir gerst háværari að kvennaknattspyrna í Eyjum eigi í vök að verjast og í versta falli yrði ekkert lið hjá ÍBV næsta sumar. Flestir leikmenn liðsins eru með lausa samninga, ekki hefur verið ráðinn þjálfari og knattspyrnuráð ekki tekið ákvörðun um hvort það muni starfa á næsta ári. Páll Scheving, framkvæmdastjóri IBV, segir hins vegar að útlitið sé ekki alveg svona dökkt. ''„Við erum að vinna í þessu, knattspyrnuráð kvenna hefur ekki sagt af sér og aðilar innan þess hafa sagt mögulegt að þeir muni starfa áfram. Það hefur verið rætt við þjálfara varðandi næsta sumar. Viðræður eru í gangi við leikmenn með það í huga að styrkja liðið. Grundvöllur kvennaknattspyrnunnar í Eyjum er hins vegar sá að okkar stelpur taki þátt í þessu starfi, enda er þetta liðið þeirra."'' Nú hefur verið uppi orðrómur um að liðið verði sent í 1. deildina eða jafnvel lagt niður? „''Já og ég hef persónulega verið sakaður um að vilja leggja kvennaknattspyrnuna niður. Það er alrangt, það verður barist fyrir öllum deildum félagsins. Ég vil benda á að það er ekkert nýmæli að við hjá IBV séum án þjálfara og skarð sé höggið í leikmannahóp við lok leiktíðar, það er veruleiki sem reglulega blasir við öllum deildum félagsins. Og það er fyrir kraftinn í stjórnendum og stuðningsmönnum deildanna að við erum enn meðal þeirra bestu. Því biðla ég til allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og telja ÍBV jákvætt vörumerki fyrir Vestmannaeyjar að gefa sig fram og leggja hönd plóginn. Þó í því felist mun meiri vinna en í því að standa á hliðarlínunni og gagnrýna, þá er sú vinna mun meira gefandi,"'' sagði Páll að lokum.
Á síðustu dögum birtist í Fréttum grein þar sem vangavelur voru um hvort kvennaknattspyrnan yrði haldið áfram á lofti.
 
Undanfarið hafa þær raddir gerst háværari að kvennaknattspyrna í Eyjum eigi í vök að verjast og í versta falli yrði ekkert lið hjá ÍBV næsta sumar. Flestir leikmenn liðsins eru með lausa samninga, ekki hefur verið ráðinn þjálfari og knattspyrnuráð ekki tekið ákvörðun um hvort það muni starfa á næsta ári. Páll Scheving, framkvæmdastjóri IBV, segir hins vegar að útlitið sé ekki alveg svona dökkt. ''„Við erum að vinna í þessu, knattspyrnuráð kvenna hefur ekki sagt af sér og aðilar innan þess hafa sagt mögulegt að þeir muni starfa áfram. Það hefur verið rætt við þjálfara varðandi næsta sumar. Viðræður eru í gangi við leikmenn með það í huga að styrkja liðið. Grundvöllur kvennaknattspyrnunnar í Eyjum er hins vegar sá að okkar stelpur taki þátt í þessu starfi, enda er þetta liðið þeirra."'' Nú hefur verið uppi orðrómur um að liðið verði sent í 1. deildina eða jafnvel lagt niður? „''Já og ég hef persónulega verið sakaður um að vilja leggja kvennaknattspyrnuna niður. Það er alrangt, það verður barist fyrir öllum deildum félagsins. Ég vil benda á að það er ekkert nýmæli að við hjá IBV séum án þjálfara og skarð sé höggið í leikmannahóp við lok leiktíðar, það er veruleiki sem reglulega blasir við öllum deildum félagsins. Og það er fyrir kraftinn í stjórnendum og stuðningsmönnum deildanna að við erum enn meðal þeirra bestu. Því biðla ég til allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og telja ÍBV jákvætt vörumerki fyrir Vestmannaeyjar að gefa sig fram og leggja hönd plóginn. Þó í því felist mun meiri vinna en í því að standa á hliðarlínunni og gagnrýna, þá er sú vinna mun meira gefandi,"'' sagði Páll að lokum. 
 
'''Rachel Kruze og lan Jeffs best'''


=== '''Rachel Kruze og lan Jeffs best''' ===
ÍBV hélt glæsilegt lokahóf en þá var sumarvertíðinni fagnað. Aldrei áður hafa fleiri verið í mat á lokahófi hjá IBV, sem er mikilvægt, ekki síst í ljósi þess að sumarið var nokkuð erfitt hjá knattspyrnuliðum félagsins. Eins og ávallt eru veittar fjölmargar viðurkenningar á lokahófinu og auk þess eru á hverju lokahófi dregnir út tveir félagsmenn sem fá ferð á Old Trafford í vetur. Í þetta sinn voru það þau Guðmunda Bjarnadóttir og Óskar Freyr Brynjarsson sem komu upp úr hattinum og munu þau ásamt þeim Hlyn Sigmarssyni og Grétari Þórarinssyni fylgjast með Manchester United síðar í vetur. Sigursteinn Marinósson og hjónin Maríanna Stefánsdóttir og Varnik Nikulásson fengu þakklætisvott fyrir stuðning við félagið um árabil. Steingrímur Jóhannesson var einnig leystur út með gjöfum en Steingrímur hefur gefíð það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna. Þá kom kvennadeild IBV færandi hendi og gaf kvennaliðum IBV í handbolta og fótbolta 300 þúsund króna ávísun hvoru liði. En ávallt er talsverð eftirvænting eftir verðlaunaafhendingu meðal knattspyrnufólks. Þau Þórhildur Ólafsdóttir og Anton Bjarnason fengu Fréttabikara sumarsins 2005 en bæði voru þau á landsliðsæfingum og tóku foreldrar þeirra við bikurunum. Hjá kvennaliðinu var Tanja Tómasdóttir valin efnilegust í öðrum flokki en best var valin Thelma Sigurðardóttir en hún var jafnframt valin efnilegust í meistaraflokki. Pálína Bragadóttir fékk Martinsbikarinn og Hólmfríður Magnúsdóttir varð markahæst en best var valin Rachel Kruze. Hjá körlunum fékk Anton Bjarnason Stefánsbikarinn fyrir að vera bestur í öðrum flokki. Andri Ólafsson og Hrafn Davíðsson urðu hnífjafnir í kosningunni á efnilegasta og skiptu með sér viðurkenningunni. Ian Jeffs var svo að lokum valin bestur hjá karlaliði ÍBV árið 2005. 
ÍBV hélt glæsilegt lokahóf en þá var sumarvertíðinni fagnað. Aldrei áður hafa fleiri verið í mat á lokahófi hjá IBV, sem er mikilvægt, ekki síst í ljósi þess að sumarið var nokkuð erfitt hjá knattspyrnuliðum félagsins. Eins og ávallt eru veittar fjölmargar viðurkenningar á lokahófinu og auk þess eru á hverju lokahófi dregnir út tveir félagsmenn sem fá ferð á Old Trafford í vetur. Í þetta sinn voru það þau Guðmunda Bjarnadóttir og Óskar Freyr Brynjarsson sem komu upp úr hattinum og munu þau ásamt þeim Hlyn Sigmarssyni og Grétari Þórarinssyni fylgjast með Manchester United síðar í vetur. Sigursteinn Marinósson og hjónin Maríanna Stefánsdóttir og Varnik Nikulásson fengu þakklætisvott fyrir stuðning við félagið um árabil. Steingrímur Jóhannesson var einnig leystur út með gjöfum en Steingrímur hefur gefíð það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna. Þá kom kvennadeild IBV færandi hendi og gaf kvennaliðum IBV í handbolta og fótbolta 300 þúsund króna ávísun hvoru liði. En ávallt er talsverð eftirvænting eftir verðlaunaafhendingu meðal knattspyrnufólks. Þau Þórhildur Ólafsdóttir og Anton Bjarnason fengu Fréttabikara sumarsins 2005 en bæði voru þau á landsliðsæfingum og tóku foreldrar þeirra við bikurunum. Hjá kvennaliðinu var Tanja Tómasdóttir valin efnilegust í öðrum flokki en best var valin Thelma Sigurðardóttir en hún var jafnframt valin efnilegust í meistaraflokki. Pálína Bragadóttir fékk Martinsbikarinn og Hólmfríður Magnúsdóttir varð markahæst en best var valin Rachel Kruze. Hjá körlunum fékk Anton Bjarnason Stefánsbikarinn fyrir að vera bestur í öðrum flokki. Andri Ólafsson og Hrafn Davíðsson urðu hnífjafnir í kosningunni á efnilegasta og skiptu með sér viðurkenningunni. Ian Jeffs var svo að lokum valin bestur hjá karlaliði ÍBV árið 2005. 


'''Hörmuleg byrjun hjá ÍBV'''  
=== '''Hörmuleg byrjun hjá ÍBV''' ===
 
Það er ekki hægt að segja annað en að byrjun IBV á Íslandsmótinu sé afar slök en eftir tvær umferðir er ÍBV í neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig og markatalan er 27 mörk í mínus. ÍBV tapaði fyrsta leiknum gegn ÍR á heimavelli, 27:41 og svo gegn HK á útivelli, 35:22. Það voru ekki margir ljósir punktar eftir leik liðsins gegn ÍR í síðustu viku, nánast allt var úr skorðum nema þá helst markvarsla Björgvins Páls Gústafssonar, sem varði þrátt fyrir allt 21 skot í leiknum. Það eitt þýðir að IBV fékk á sig 62 skot á markið, fyrir utan öll skot ÍR-inga sem fóru í vörn eða framhjá sem þýðir að ÍRingar hafi náð allt að 80 skotum í leiknum, sem stendur í aðeins 60 mínútur. Varnarleikur IBV var afar slakur en þess verður þó að geta að á undirbúningstímabilinu var lögð áhersla á framliggjandi vörn en vegna meiðsla hjá IBV var lengst af notast við 6-0 vörn. Þá var sóknarleikurinn afar hægur og þunglamalegur, menn reyndu mikið upp á eigin spýtur en þó lagaðist leikur ÍBV nokkuð í síðari hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar nánast búnir að tryggja sér sigurinn í hálfleik enda staðan 10:21. Eigum að vera betri Sigurður Bragason fyrirliði ÍBV var heldur ómyrkur í máli í leikslok. ''„Þetta er til háborinnar skammar, það er orðið yfir þetta. Við eigum að skammast okkar,"'' sagði Eyjapeyinn Sigurður Bragason, niðurlútur í leikslok í samtali við Fréttir.  
Það er ekki hægt að segja annað en að byrjun IBV á Íslandsmótinu sé afar slök en eftir tvær umferðir er ÍBV í neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig og markatalan er 27 mörk í mínus. ÍBV tapaði fyrsta leiknum gegn ÍR á heimavelli, 27:41 og svo gegn HK á útivelli, 35:22. Það voru ekki margir ljósir punktar eftir leik liðsins gegn ÍR í síðustu viku, nánast allt var úr skorðum nema þá helst markvarsla Björgvins Páls Gústafssonar, sem varði þrátt fyrir allt 21 skot í leiknum. Það eitt þýðir að IBV fékk á sig 62 skot á markið, fyrir utan öll skot ÍR-inga sem fóru í vörn eða framhjá sem þýðir að ÍRingar hafi náð allt að 80 skotum í leiknum, sem stendur í aðeins 60 mínútur. Varnarleikur IBV var afar slakur en þess verður þó að geta að á undirbúningstímabilinu var lögð áhersla á framliggjandi vörn en vegna meiðsla hjá IBV var lengst af notast við 6-0 vörn. Þá var sóknarleikurinn afar hægur og þunglamalegur, menn reyndu mikið upp á eigin spýtur en þó lagaðist leikur ÍBV nokkuð í síðari hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar nánast búnir að tryggja sér sigurinn í hálfleik enda staðan 10:21. Eigum að vera betri Sigurður Bragason fyrirliði ÍBV var heldur ómyrkur í máli í leikslok. ''„Þetta er til háborinnar skammar, það er orðið yfir þetta. Við eigum að skammast okkar,"'' sagði Eyjapeyinn Sigurður Bragason, niðurlútur í leikslok í samtali við Fréttir.  


Þjálfurum ÍBV gafst ekki mikill tími til að laga leik IBV því aðeins þremur dögum síðar léku Eyjamenn fyrsta útileikinn þegar farið var í Kópavoginn til að leika gegn HK. ÍBV átti aldrei möguleika gegn HK en sem dæmi má nefna að Eyjamenn skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínúturnar. Staðan í hálfleik var 16:8 HK í vil en lokatölur urðu 35:22. Það bendir hins vegar allt til þess að veturinn verði ÍBV liðinu erfður. Reyndar vantar ennþá Svavar Vignisson í liðið en það verður hins vegar að segjast eins og er að erlendu leikmennirnir í liðinu áttu erfitt uppdráttar gegn ÍR og eru langt frá því að vera nægjanlega góðir. 
Þjálfurum ÍBV gafst ekki mikill tími til að laga leik IBV því aðeins þremur dögum síðar léku Eyjamenn fyrsta útileikinn þegar farið var í Kópavoginn til að leika gegn HK. ÍBV átti aldrei möguleika gegn HK en sem dæmi má nefna að Eyjamenn skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínúturnar. Staðan í hálfleik var 16:8 HK í vil en lokatölur urðu 35:22. Það bendir hins vegar allt til þess að veturinn verði ÍBV liðinu erfður. Reyndar vantar ennþá Svavar Vignisson í liðið en það verður hins vegar að segjast eins og er að erlendu leikmennirnir í liðinu áttu erfitt uppdráttar gegn ÍR og eru langt frá því að vera nægjanlega góðir. 


'''Stelpurnar byrja vel''' 
=== '''Stelpurnar byrja vel''' ===
 
IBV byrjaði Íslandsmótið með góðum útisigri í DHL-deild kvenna en í fyrsta leik léku stelpurnar gegn Fram. Lokatölur urðu 18:35 fyrir ÍBV eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8:17. Eftir jafnar upphafsmíhútur þar sem bæði lið gerðu talsvert af mistökum, náðu Eyjastúlkur að hrista af sér slenið og breyttu stöðunni úr 4:5 í 5:12. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Eyjaliðinu var spáð fjórða sæti í árlegri spá fyrirliða og þjálfara í upphafi leiktíðar en menn hafa haft það á orði að hugsanlega sé IBV með sterkara lið en það. 
IBV byrjaði Íslandsmótið með góðum útisigri í DHL-deild kvenna en í fyrsta leik léku stelpurnar gegn Fram. Lokatölur urðu 18:35 fyrir ÍBV eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8:17. Eftir jafnar upphafsmíhútur þar sem bæði lið gerðu talsvert af mistökum, náðu Eyjastúlkur að hrista af sér slenið og breyttu stöðunni úr 4:5 í 5:12. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Eyjaliðinu var spáð fjórða sæti í árlegri spá fyrirliða og þjálfara í upphafi leiktíðar en menn hafa haft það á orði að hugsanlega sé IBV með sterkara lið en það. 


'''Einar Hlöðver í árs frí'''
=== '''Einar Hlöðver í árs frí''' ===
 
Knattspyrnukappinn Einar Hlöðver Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá knattspyrnuiðkun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net en Einar hefur átt í erfiðum meiðslum um nokkurt skeið
Knattspyrnukappinn Einar Hlöðver Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá knattspyrnuiðkun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net en Einar hefur átt í erfiðum meiðslum um nokkurt skeið


'''Þriðji flokkur í 2. deild''' 
=== '''3. flokkur í 2. deild''' ===
 
3. flokkur karla í handbolta lék í undanriðli Íslandsmótsins síðustu helgina í september en eftir undanriðlana er liðum raðað í deildir. ÍBV endaði í fjórða og næstneðsta sæti í sínum undanriðli sem þýðir að strákarnir spila í 2. deild í vetur. Reyndar komast tvö lið úr 2. deild í úrslit íslandsmótsins þannig að ekki er öll nótt úti enn. Úrslit leikjanna urðu þessi: FH- ÍBV 20:11, Höttur-ÍBV 18:28, Valur-ÍBV 26-19, KA-ÍBV 31-14. Markahæstir eftir helgina voru þeir Óttar Steingrímsson með 23 mörk, Daði Magnússon með 17 og Björn Kristmannsson með 11. 
Þriðji flokkur karla í handbolta lék í undanriðli Íslandsmótsins síðustu helgina í september en eftir undanriðlana er liðum raðað í deildir. ÍBV endaði í fjórða og næstneðsta sæti í sínum undanriðli sem þýðir að strákarnir spila í 2. deild í vetur. Reyndar komast tvö lið úr 2. deild í úrslit íslandsmótsins þannig að ekki er öll nótt úti enn. Úrslit leikjanna urðu þessi: FH- ÍBV 20:11, Höttur-ÍBV 18:28, Valur-ÍBV 26-19, KA-ÍBV 31-14. Markahæstir eftir helgina voru þeir Óttar Steingrímsson með 23 mörk, Daði Magnússon með 17 og Björn Kristmannsson með 11. 
 
'''Guðlaugur áfram með ÍBV'''


=== '''Guðlaugur áfram með ÍBV''' ===
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 


 '''Október''' 
== '''<u>OKTÓBER:</u>''' ==


'''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV'''  
=== '''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV''' ===
 
ÍBV-íþróttafélag hélt glæsilegt lokahóf yngri flokka en þar var sumartímabilið gert upp. Margt var gert til gamans og krakkarnir skemmtu sér og gestum með frumlegum skemmtiatriðum. Á hverju ári eru veittar viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig og þau voru eftirfarandi:
ÍBV-íþróttafélag hélt glæsilegt lokahóf yngri flokka en þar var sumartímabilið gert upp. Margt var gert til gamans og krakkarnir skemmtu sér og gestum með frumlegum skemmtiatriðum. Á hverju ári eru veittar viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig og þau voru eftirfarandi:  


3. flokkur kvenna: Efnilegust Nína Björk Gísladóttir, mestu framfarir Kolbrún Inga Stefánsdóttir og ÍBV-ari Hafdís Guðnadóttir.
3. flokkur kvenna: Efnilegust Nína Björk Gísladóttir, mestu framfarir Kolbrún Inga Stefánsdóttir og ÍBV-ari Hafdís Guðnadóttir.
Lína 869: Lína 692:
Yngra ár: Efnilegastur Hafsteinn Gísli Valdimarsson, mestu framfarir Sigurður Grétar Benónýsson og ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson.  
Yngra ár: Efnilegastur Hafsteinn Gísli Valdimarsson, mestu framfarir Sigurður Grétar Benónýsson og ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson.  


'''Eitt stig á elleftu stundu'''  
=== '''Eitt stig á elleftu stundu''' ===
 
ÍBV lék gegn Stjörnunni og fór leikurinn fram í Garðabæ. Eyjastúlkur tryggðu sér stigið dýrmæta undir lok leiksins og lokatölur urðu 24:24 en í hálfleik hafði Stjarnan fimm marka forystu, 17:12. Leikurinn var í járnum framan af og liðin skiptust á að skora. ÍBV komst nokkrum sinnum yfir í leiknum en í stöðunni 11:11 fór allt úrskeiðis. Stjarnan skoraði fimm mörk í röð, ekki síst vegna þess hversu vandræðalegur sóknarleikur ÍBV var á þeim leikkafla og í hálfleik munaði því fimm mörkum, 17:12. Hálfleiksræða Alfreðs Finnssonar hafði greinilega góð áhrif því fljótlega í seinni hálfleik var munurinn kominn niður í tvö mörk, 20:18 og leikurinn galopinn. Eyjastúlkum tókst svo að jafna 23:23 þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, liðin skoruðu sitt hvort markið á lokakaflanum og fengu bæði tækifæri til að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintilá með níu mörk og Pavla Dlamwokia með sex. Þá varði Florentina Grecu 20 skot í marki ÍBV.
ÍBV lék gegn Stjörnunni og fór leikurinn fram í Garðabæ. Eyjastúlkur tryggðu sér stigið dýrmæta undir lok leiksins og lokatölur urðu 24:24 en í hálfleik hafði Stjarnan fimm marka forystu, 17:12. Leikurinn var í járnum framan af og liðin skiptust á að skora. ÍBV komst nokkrum sinnum yfir í leiknum en í stöðunni 11:11 fór allt úrskeiðis. Stjarnan skoraði fimm mörk í röð, ekki síst vegna þess hversu vandræðalegur sóknarleikur ÍBV var á þeim leikkafla og í hálfleik munaði því fimm mörkum, 17:12. Hálfleiksræða Alfreðs Finnssonar hafði greinilega góð áhrif því fljótlega í seinni hálfleik var munurinn kominn niður í tvö mörk, 20:18 og leikurinn galopinn. Eyjastúlkum tókst svo að jafna 23:23 þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, liðin skoruðu sitt hvort markið á lokakaflanum og fengu bæði tækifæri til að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintilá með níu mörk og Pavla Dlamwokia með sex. Þá varði Florentina Grecu 20 skot í marki ÍBV.


'''Fyrstu stigin í hús hjá ÍBV'''  
=== '''Fyrstu stigin í hús hjá ÍBV''' ===
 
Karlalið IBV landaði fyrstu stigum sínum þegar sameiginlegt lið Víkings og Fjölnis kom í heimsókn. Félögin sátu í tveimur neðstu sætum deildarinnar með ekkert stig eftir tvær umferðir en leikur ÍBV hafði valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er tímabilinu. Hins vegar sáust batamerki þegar Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik 33:31 en sigurinn var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Varnarleikur liðsins var ekki góður í leiknum en þó betri en oft áður sem bendir til þess að liðið sé á réttri leið. Auk þess tóku erlendu leikmennirnir sig á, skytturnar Mladen Cacic og Goran Kuzmanovski skoruðu nítján mörk samtals og voru markahæstir hjá ÍBV Björgvin Páll Gústafsson varði líka vel í markinu, sérstaklega í síðari hálfleik þegar hann varði 14 skot og 21 í leiknum öllum. Eyjamenn hoppuðuðu upp um tvö sæti við sigurinn, eru nú í tólfta sæti en eiga inni einn leik á flest önnur lið í deildinni  
Karlalið IBV landaði fyrstu stigum sínum þegar sameiginlegt lið Víkings og Fjölnis kom í heimsókn. Félögin sátu í tveimur neðstu sætum deildarinnar með ekkert stig eftir tvær umferðir en leikur ÍBV hafði valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er tímabilinu. Hins vegar sáust batamerki þegar Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik 33:31 en sigurinn var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Varnarleikur liðsins var ekki góður í leiknum en þó betri en oft áður sem bendir til þess að liðið sé á réttri leið. Auk þess tóku erlendu leikmennirnir sig á, skytturnar Mladen Cacic og Goran Kuzmanovski skoruðu nítján mörk samtals og voru markahæstir hjá ÍBV Björgvin Páll Gústafsson varði líka vel í markinu, sérstaklega í síðari hálfleik þegar hann varði 14 skot og 21 í leiknum öllum. Eyjamenn hoppuðuðu upp um tvö sæti við sigurinn, eru nú í tólfta sæti en eiga inni einn leik á flest önnur lið í deildinni  


'''Hrafn í U-21'''
=== '''Hrafn í U-21''' ===
 
Annar tveggja efnilegustu leikmanna ÍBV í knattspyrnu, Hrafn Davíðsson markvörður, hefur yerið valinn í U-21 árs landslið íslands. íslenska liðið leikur gegn því sænska eins og A-liðið. Andri Ólafsson, sem deildi viðurkenningunni efnilegasti leikmaður ÍBV með Hrafni, hefur verið í leikmannahópi liðsins í undanförnum leikjum en tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Þá eru þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson í A-landsliðshópnum en liðið leikur gegn Svíum og Pólverjum. Hermann Hreiðarsson er hins vegar fjarri góðu gamni en hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur.  
Annar tveggja efnilegustu leikmanna ÍBV í knattspyrnu, Hrafn Davíðsson markvörður, hefur yerið valinn í U-21 árs landslið íslands. íslenska liðið leikur gegn því sænska eins og A-liðið. Andri Ólafsson, sem deildi viðurkenningunni efnilegasti leikmaður ÍBV með Hrafni, hefur verið í leikmannahópi liðsins í undanförnum leikjum en tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Þá eru þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson í A-landsliðshópnum en liðið leikur gegn Svíum og Pólverjum. Hermann Hreiðarsson er hins vegar fjarri góðu gamni en hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur.  


'''Eyjamenn áfram í bikarnum'''  
=== '''Eyjamenn áfram í bikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Leikni 2 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en liðin léku í Eyjum. Upphaflega áttu liðin að mætast á heimavelli Leiknismanna en Leiknismenn óskuðu eftir því að leikurinn yrði leikinn í Eyjum. Leikurinn var í raun aðeins formsatriði fyrir ÍBV, reyndar náðu gestirnir aðeins að stríða Eyjamönnum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik völtuðu Eyjamenn yfir andstæðinginn og lokatölur urðu 45:28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:14.
Karlalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Leikni 2 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en liðin léku í Eyjum. Upphaflega áttu liðin að mætast á heimavelli Leiknismanna en Leiknismenn óskuðu eftir því að leikurinn yrði leikinn í Eyjum. Leikurinn var í raun aðeins formsatriði fyrir ÍBV, reyndar náðu gestirnir aðeins að stríða Eyjamönnum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik völtuðu Eyjamenn yfir andstæðinginn og lokatölur urðu 45:28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:14.  
 
'''Þjálfaraskipti í handboltanum'''


=== '''Þjálfaraskipti í handboltanum''' ===
Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla. Við hans hlutverki tekur Kristinn Guðmundsson sem hefur verið Erlingi innan handar sem aðstoðarþjálfari en tekur nú við sem aðalþjálfari. Erlingur hyggst einbeita sér að því að spila með liðinu og þá leggja aðaláherslu á varnarleikinn sem hefur verið bágborinn í upphafi leiktíðar. Var þetta gert í hinu mesta bróðerni milli allra aðila og mun Erlingur meðal annars aðstoða Kristinn. 
Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla. Við hans hlutverki tekur Kristinn Guðmundsson sem hefur verið Erlingi innan handar sem aðstoðarþjálfari en tekur nú við sem aðalþjálfari. Erlingur hyggst einbeita sér að því að spila með liðinu og þá leggja aðaláherslu á varnarleikinn sem hefur verið bágborinn í upphafi leiktíðar. Var þetta gert í hinu mesta bróðerni milli allra aðila og mun Erlingur meðal annars aðstoða Kristinn. 


'''Magnaður lokasprettur'''  
=== '''Magnaður lokasprettur''' ===
 
Lokamínúturnar í leik ÍBV og FH voru hreint magnaðar en eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn tókst Eyjamönnum að snúa við spilinu og sigurmarkið kom aðeins tæpum þremur sekúndum fyrir leikslok og lokatölur voru 30:29. Það var tékkneski Iínumaðurinn Michal Dostalik sem skoraði sigurmarkið af miklu harðfylgi, með tvo varnarmenn FH-inga fyrir framan sig. Eyjamenn hreinlega ærðust svo af fögnuði í leikslok. Leikur Eyjamanna var hins vegar lengst af ekki mikið meira en þokkalegur. Varnarleikurinn er enn hausverkur og virðist helsta vandamálið vera samskiptaleysi því oft virka leikmenn hreinlega ekki í réttri stöðu í varnarleiknum. Sóknarleikurinn er hins vegar á uppleið, örvhenta skyttan Mladen Cacic hefur heldur betur tekið við sér og var markahæstur í liði ÍBV með tíu mörk. Þá átti Davíð Þór Oskarsson góða innkomu en það er hins vegar Ijóst að Kristinn Guðmundsson, þjálfari liðsins verður að kreista meira úr rétthentu skyttunni Goran Kuzmanoski, sem átti ekki góðan dag. Annars virtist að því lengra sem leið á leikinn, þeim mun betri varð leikur IBV. Um miðjan síðari hálfleik komust Eyjamenn tveimur mörkum yfir og virtust hreinlega vera að gera út um leikinn en þá tók Atli Hilmarsson, þjálfari FH-inga leikhlé. Og það virtist heppnast svona rosalega vel, bæði drógu FHingar niður stemmninguna sem var að myndast og réðu ráðum sínum. Það varð til þess að Hafnfirðingar komust aftur yfir. Cacic sá hins vegar um að jafna þegar rúmar tvær mínútur eftir og í næstu sókn FH-inga, lokaði Björgvin Páll Gústavsson hreinlega markinu, varði í tvígang og vakti von um sigur í brjósti áhorfenda. Allt leit svo út fyrir að síðasta sókn IBV væri að renna út í sandinn þar til Cacic sendi inn á Dostalik sem var í vonlausu færi en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið og stuttu síðar rann leiktíminn út. Fögnuðurinn í leikslok, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum var mikill og engu líkara en ÍBV hefði verið að vinna titil. Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Mladen Cacic með tíu mörk og Davíð Þór Óskarsson með átta, þar af fimm úr vítum. Björgvin Páll Gústavsson varði 22 skot í marki ÍBV.  
Lokamínúturnar í leik ÍBV og FH voru hreint magnaðar en eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn tókst Eyjamönnum að snúa við spilinu og sigurmarkið kom aðeins tæpum þremur sekúndum fyrir leikslok og lokatölur voru 30:29. Það var tékkneski Iínumaðurinn Michal Dostalik sem skoraði sigurmarkið af miklu harðfylgi, með tvo varnarmenn FH-inga fyrir framan sig. Eyjamenn hreinlega ærðust svo af fögnuði í leikslok. Leikur Eyjamanna var hins vegar lengst af ekki mikið meira en þokkalegur. Varnarleikurinn er enn hausverkur og virðist helsta vandamálið vera samskiptaleysi því oft virka leikmenn hreinlega ekki í réttri stöðu í varnarleiknum. Sóknarleikurinn er hins vegar á uppleið, örvhenta skyttan Mladen Cacic hefur heldur betur tekið við sér og var markahæstur í liði ÍBV með tíu mörk. Þá átti Davíð Þór Oskarsson góða innkomu en það er hins vegar Ijóst að Kristinn Guðmundsson, þjálfari liðsins verður að kreista meira úr rétthentu skyttunni Goran Kuzmanoski, sem átti ekki góðan dag. Annars virtist að því lengra sem leið á leikinn, þeim mun betri varð leikur IBV. Um miðjan síðari hálfleik komust Eyjamenn tveimur mörkum yfir og virtust hreinlega vera að gera út um leikinn en þá tók Atli Hilmarsson, þjálfari FH-inga leikhlé. Og það virtist heppnast svona rosalega vel, bæði drógu FHingar niður stemmninguna sem var að myndast og réðu ráðum sínum. Það varð til þess að Hafnfirðingar komust aftur yfir. Cacic sá hins vegar um að jafna þegar rúmar tvær mínútur eftir og í næstu sókn FH-inga, lokaði Björgvin Páll Gústavsson hreinlega markinu, varði í tvígang og vakti von um sigur í brjósti áhorfenda. Allt leit svo út fyrir að síðasta sókn IBV væri að renna út í sandinn þar til Cacic sendi inn á Dostalik sem var í vonlausu færi en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið og stuttu síðar rann leiktíminn út. Fögnuðurinn í leikslok, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum var mikill og engu líkara en ÍBV hefði verið að vinna titil. Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Mladen Cacic með tíu mörk og Davíð Þór Óskarsson með átta, þar af fimm úr vítum. Björgvin Páll Gústavsson varði 22 skot í marki ÍBV.  


 '''B-liðið brotnaði gegn FH'''  
=== '''B-liðið brotnaði gegn FH''' ===
 
B-lið ÍBV í handbolta, sem í dag gengur undir nafninu The Golden Team lék gegn FH í bikarkeppninni. Leikur B-liðsins vekur ávallt mikla athygli enda sannkallaðir þungavigtarmenn í íþróttinni sem skipa liðið, reyndar sumir svo þungir að það hreinlega háir þeim inni á vellinum. Lokatölur leiksins urðun 28:43 en FH-ingar brutu Eyjamenn niður, bæði andlega og líkamlega því tveir leikmanna IBV beinbrotnuðu. Leikurinn var í járnum lengst af og virtust FH-ingar eiga í nokkrum vandræðum með spræka Eyjamenn. En þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum gerði þjálfari ÍBV sig sekan um glórulausa skiptingu, staðan breyttist úr 6:8 í 6:16 og úrslit leiksins ráðin. En Eyjamenn gyrtu sig í brók í síðari hálfleik, Eyþór Harðarson stýrði sínum mönnum í sóknarleiknum og kom FH-ingum hreinlega í opna skjöldu með óvenju liprum leik sínum og útsjónarsemi. Þá var Gylfi Birgisson drjúgur í markaskorun og sömuleiðis Elliði Vignisson, sem reyndar á erfitt með að sætta sig við að hafa bara skorað fimm mörk í leiknum. Þá fór það ekki framhjá neinum að Sigbjörn Óskarsson var markahæstur hjá IBV í seinni hálfleik, enda sá hann um það sjálfur að segja öllum sem á leikinn mættu frá því, og örugglega einhverju fleirum. Seinni hálfleikur endaði svo með eins marks sigri gestanna, 16:17 en lokatölur leiksins urðu 28:43.  
B-lið ÍBV í handbolta, sem í dag gengur undir nafninu The Golden Team lék gegn FH í bikarkeppninni. Leikur B-liðsins vekur ávallt mikla athygli enda sannkallaðir þungavigtarmenn í íþróttinni sem skipa liðið, reyndar sumir svo þungir að það hreinlega háir þeim inni á vellinum. Lokatölur leiksins urðun 28:43 en FH-ingar brutu Eyjamenn niður, bæði andlega og líkamlega því tveir leikmanna IBV beinbrotnuðu. Leikurinn var í járnum lengst af og virtust FH-ingar eiga í nokkrum vandræðum með spræka Eyjamenn. En þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum gerði þjálfari ÍBV sig sekan um glórulausa skiptingu, staðan breyttist úr 6:8 í 6:16 og úrslit leiksins ráðin. En Eyjamenn gyrtu sig í brók í síðari hálfleik, Eyþór Harðarson stýrði sínum mönnum í sóknarleiknum og kom FH-ingum hreinlega í opna skjöldu með óvenju liprum leik sínum og útsjónarsemi. Þá var Gylfi Birgisson drjúgur í markaskorun og sömuleiðis Elliði Vignisson, sem reyndar á erfitt með að sætta sig við að hafa bara skorað fimm mörk í leiknum. Þá fór það ekki framhjá neinum að Sigbjörn Óskarsson var markahæstur hjá IBV í seinni hálfleik, enda sá hann um það sjálfur að segja öllum sem á leikinn mættu frá því, og örugglega einhverju fleirum. Seinni hálfleikur endaði svo með eins marks sigri gestanna, 16:17 en lokatölur leiksins urðu 28:43.  


'''Ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur'''  
=== '''Ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur''' ===
 
Stelpurnar tóku á móti Víking í fyrsta heimaleik vetrarsins. Eyjastúlkur fóru vel af stað í leiknum og náðu strax þægilegu forskoti. En gestirnir sýndu að þær kunna ýmislegt fyrir sér í handboltafræðunum og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 8:7. En þá tóku leikmenn ÍBV aftur við sér og í hálfleik var staðan 16:9. Stelpurnar héldu svo áfram á sömu braut í síðari hálfleik og aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var hins vegar frekar ósáttur við leik ÍBV enda var augljóst að á köflum spilaði liðið ekki nægjanlega vel. Varnarleikurinn var nokkuð traustur og fyrir aftan varnarmúrinn er Florentina Grecu sem varla spilar leik án þess að verja um tuttugu skot. Sóknarleikur liðsins var hins vegar á köflum dálítið vandræðalegur þrátt fyrir mörkin 29. Lið IBV virkar hins vegar mun heilsteyptara nú en á sama tíma á síðustu leiktíð og er það góðs viti. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintila með sjö mörk og þær Ragna Karen Sigurðardóttir og Pavla Plaminkova skoruðu báðar fimm mörk. Þá varði Florentina Grecu 22 skot.
Stelpurnar tóku á móti Víking í fyrsta heimaleik vetrarsins. Eyjastúlkur fóru vel af stað í leiknum og náðu strax þægilegu forskoti. En gestirnir sýndu að þær kunna ýmislegt fyrir sér í handboltafræðunum og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 8:7. En þá tóku leikmenn ÍBV aftur við sér og í hálfleik var staðan 16:9. Stelpurnar héldu svo áfram á sömu braut í síðari hálfleik og aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var hins vegar frekar ósáttur við leik ÍBV enda var augljóst að á köflum spilaði liðið ekki nægjanlega vel. Varnarleikurinn var nokkuð traustur og fyrir aftan varnarmúrinn er Florentina Grecu sem varla spilar leik án þess að verja um tuttugu skot. Sóknarleikur liðsins var hins vegar á köflum dálítið vandræðalegur þrátt fyrir mörkin 29. Lið IBV virkar hins vegar mun heilsteyptara nú en á sama tíma á síðustu leiktíð og er það góðs viti. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintila með sjö mörk og þær Ragna Karen Sigurðardóttir og Pavla Plaminkova skoruðu báðar fimm mörk. Þá varði Florentina Grecu 22 skot.


'''Sigurmark á lokasekúndu'''  
=== '''Sigurmark á lokasekúndu''' ===
 
ÍBV og Fram mættust í Reykjavík. Framarar hafa ekki tapað stigi og þeir geta þó talist stálheppnir að hafa fengið bæði stigin úr leik sínum gegn ÍBV því sigurmark Framara kom á lokasekúndunum og lokatölur 28:27. Eyjamenn mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Fram en lengst af skiptust liðin á að skora. Leikmenn ÍBV náðu þó góðum endaspretti í síðari hálfleik og voru yfir 12:14 þegar gengið var til búningsherbergja. Í síðari hálfleik voru það svo Framarar sem komust yfir og náðu mest fjögurra marka forystu, 25:21. En Eyjamenn náðu hreint mögnuðum endaspretti og jöfnuðu metin 27:27 þegar aðeins rétt rúm mínúta var eftir. Framarar nýttu hins vegar síðustu sóknina vel og skoruðu sigurmarkið þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Þrátt fyrir tapið er ljóst að Eyjamenn eru á uppleið eftir afleita byrjun á íslandsmótinu. Markahæstir voru þeir MladenCacic 8, Goran Kuzmanoski 7 og Ólafur Víðir Ólafsson 5.  
ÍBV og Fram mættust í Reykjavík. Framarar hafa ekki tapað stigi og þeir geta þó talist stálheppnir að hafa fengið bæði stigin úr leik sínum gegn ÍBV því sigurmark Framara kom á lokasekúndunum og lokatölur 28:27. Eyjamenn mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Fram en lengst af skiptust liðin á að skora. Leikmenn ÍBV náðu þó góðum endaspretti í síðari hálfleik og voru yfir 12:14 þegar gengið var til búningsherbergja. Í síðari hálfleik voru það svo Framarar sem komust yfir og náðu mest fjögurra marka forystu, 25:21. En Eyjamenn náðu hreint mögnuðum endaspretti og jöfnuðu metin 27:27 þegar aðeins rétt rúm mínúta var eftir. Framarar nýttu hins vegar síðustu sóknina vel og skoruðu sigurmarkið þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Þrátt fyrir tapið er ljóst að Eyjamenn eru á uppleið eftir afleita byrjun á íslandsmótinu. Markahæstir voru þeir MladenCacic 8, Goran Kuzmanoski 7 og Ólafur Víðir Ólafsson 5.  


'''Stelpurnar unnu allt'''  
=== '''Stelpurnar unnu allt''' ===
 
Eina helgi í október fór fram fjölliðamót hjá fjórða flokki kvenna og var leikið hér í Eyjum. Þetta voru fyrstu leikir stelpnanna á Íslandsmótinu en leikið var gegn Gróttu, Víking og FH. Til að gera langa sögu stutta þá unnu stelpurnar alla leiki sína en úrslitin urðu þessi: ÍBV-Grótta 15:10, ÍBV-Víkingur 18-7, ÍBVFH 9:8. Markahæstar um helgina voru þær Elísa Viðarsdóttir með 15 mörk og Andrea Káradóttir og Sædís Magnúsdóttir með 7 mörk hvor. Þá stóð Heiða Ingólfsdóttir í markinu og varði samtals 37 skot. 
Eina helgi í október fór fram fjölliðamót hjá fjórða flokki kvenna og var leikið hér í Eyjum. Þetta voru fyrstu leikir stelpnanna á Íslandsmótinu en leikið var gegn Gróttu, Víking og FH. Til að gera langa sögu stutta þá unnu stelpurnar alla leiki sína en úrslitin urðu þessi: ÍBV-Grótta 15:10, ÍBV-Víkingur 18-7, ÍBVFH 9:8. Markahæstar um helgina voru þær Elísa Viðarsdóttir með 15 mörk og Andrea Káradóttir og Sædís Magnúsdóttir með 7 mörk hvor. Þá stóð Heiða Ingólfsdóttir í markinu og varði samtals 37 skot. 


'''Kærir löggæslukostnað'''  
=== '''Kærir löggæslukostnað''' ===
 
ÍBV íþróttafélag hefur sent inn stjórnsýslukæru vegna löggæslukostnaðar á Þjóðhátíð. Jóhann Pétursson, formaður ÍBV, staðfesti það og sagði kæruna hafa verið senda inn nítjánda þessa mánaðar. ''„Málið er nú í ráðuneytinu og við bíðum nú gagna frá sýslumannsembættinu en ég gæti trúað að svona mál taki einhverja mánuði í vinnslu innan ráðuneytisins."'' Jóhann sagði að ÍBV íþróttafélag telji þann kostnað, sem þeim er gert að greiða, allt of háan en lengi hefur staðið deila um þessi mál á milli IBV og sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. „''Við höfum verið hvattir til þess að fara kæruleiðina, meðal annars af ráðherra en við erum tilbúnir til samninga hvenær sem er, það liggur alveg fyrir. Við erum fullir sáttarvilja,"'' sagði Jóhann að lokum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður vildi lítið tjá sig um þetta mál. ''„Ég taldi mig hafa lagt mig fram til að leysa þetta mál, ég bauð þeim ríflegan afslátt sem þeir höfnuðu en meira hef ég ekki að segja um málið."''
ÍBV íþróttafélag hefur sent inn stjórnsýslukæru vegna löggæslukostnaðar á Þjóðhátíð. Jóhann Pétursson, formaður ÍBV, staðfesti það og sagði kæruna hafa verið senda inn nítjánda þessa mánaðar. ''„Málið er nú í ráðuneytinu og við bíðum nú gagna frá sýslumannsembættinu en ég gæti trúað að svona mál taki einhverja mánuði í vinnslu innan ráðuneytisins."'' Jóhann sagði að ÍBV íþróttafélag telji þann kostnað, sem þeim er gert að greiða, allt of háan en lengi hefur staðið deila um þessi mál á milli IBV og sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. „''Við höfum verið hvattir til þess að fara kæruleiðina, meðal annars af ráðherra en við erum tilbúnir til samninga hvenær sem er, það liggur alveg fyrir. Við erum fullir sáttarvilja,"'' sagði Jóhann að lokum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður vildi lítið tjá sig um þetta mál. ''„Ég taldi mig hafa lagt mig fram til að leysa þetta mál, ég bauð þeim ríflegan afslátt sem þeir höfnuðu en meira hef ég ekki að segja um málið."''  
 
'''Heimavöllurinn dýrmætur'''


=== '''Heimavöllurinn dýrmætur''' ===
Eyjamenn tóku á móti nýliðum Fylkis í DHL deild karla en Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í upphafi leiktíðar með góðri spilamennsku. Eyjamenn byrjuðu ágætlega í leiknum en eftir um það bil tíu mínútna leik fór að síga á ógæfuhliðina. Varnarleikur liðsins var reyndar þokkalegur en um tíma var sóknarleikur liðsins afar tilviljunarkenndur. Ólafur Víðir Ólafsson hélt hins vegar lífinu í Eyjamönnum, þegar verst gekk, með góðum mörkum en hann skoraði sjö mörk í leiknum, þar af sex í fyrri hálfleik. Fylkismenn voru svo einu marki yfir, 17:18 í hálfleik. Goran Kuzmanovski sýndi loks hvað í honum býr í síðari hálfleik þegar hann nánast sneri leiknum IBV í vil upp á sitt einsdæmi. Goran skoraði ellefu af átján mörkum liðsins í síðari hálfleik en alls skoraði Goran þrettán mörk í leiknum. Þá varði Björgvin Páll Gústafsson eins og berserkur í síðari hálfleik, 16 skot og 25 í leiknum öllum, þar af tvö víti og var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Undir lokin var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk ÍBV í vil en gestirnir neituðu að gefast upp og gerðu harða hríð að Eyjamönnum sem tókst að landa sigrinum að lokum, 35-32.  
Eyjamenn tóku á móti nýliðum Fylkis í DHL deild karla en Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í upphafi leiktíðar með góðri spilamennsku. Eyjamenn byrjuðu ágætlega í leiknum en eftir um það bil tíu mínútna leik fór að síga á ógæfuhliðina. Varnarleikur liðsins var reyndar þokkalegur en um tíma var sóknarleikur liðsins afar tilviljunarkenndur. Ólafur Víðir Ólafsson hélt hins vegar lífinu í Eyjamönnum, þegar verst gekk, með góðum mörkum en hann skoraði sjö mörk í leiknum, þar af sex í fyrri hálfleik. Fylkismenn voru svo einu marki yfir, 17:18 í hálfleik. Goran Kuzmanovski sýndi loks hvað í honum býr í síðari hálfleik þegar hann nánast sneri leiknum IBV í vil upp á sitt einsdæmi. Goran skoraði ellefu af átján mörkum liðsins í síðari hálfleik en alls skoraði Goran þrettán mörk í leiknum. Þá varði Björgvin Páll Gústafsson eins og berserkur í síðari hálfleik, 16 skot og 25 í leiknum öllum, þar af tvö víti og var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Undir lokin var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk ÍBV í vil en gestirnir neituðu að gefast upp og gerðu harða hríð að Eyjamönnum sem tókst að landa sigrinum að lokum, 35-32.  


'''Florentina með enn einn stórleikinn'''
=== '''Florentina með enn einn stórleikinn''' ===
 
Eyjastúlkur sigruðu Val nokkuð auðveldlega í DHL-deild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Vals. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega þremur mörkum yfir. Varnarleikur og markvarsla var til fyrirmyndar fyrstu mínúturnar, sérstaklega markvarslan en Florentina Grecu varði tólf skot á fyrstu fimmtán mínútunum. Hins vegar var sóknarleikur ÍBV dálítið stirður en engu að síður nægilega góður til að ná forystunni. Staðan í hálfleik var 8:11 en fljótlega var munurinn kominn í sex mörk, 11:17. Eftirleikurinn var auðveldur og þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi náð að laga stöðuna undir lokin, áttu þær ekki möguleika á að stela sigrinum, lokatölur 19:24. Markahæstar hjá IBV voru þær Pavla Plaminkova 10, Simona Vintila 4 og Renata Horvath 3. Florentina Grecu varði eins og áður sagði 26 skot, þar af eitt vítaskot
Eyjastúlkur sigruðu Val nokkuð auðveldlega í DHL-deild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Vals. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega þremur mörkum yfir. Varnarleikur og markvarsla var til fyrirmyndar fyrstu mínúturnar, sérstaklega markvarslan en Florentina Grecu varði tólf skot á fyrstu fimmtán mínútunum. Hins vegar var sóknarleikur ÍBV dálítið stirður en engu að síður nægilega góður til að ná forystunni. Staðan í hálfleik var 8:11 en fljótlega var munurinn kominn í sex mörk, 11:17. Eftirleikurinn var auðveldur og þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi náð að laga stöðuna undir lokin, áttu þær ekki möguleika á að stela sigrinum, lokatölur 19:24. Markahæstar hjá IBV voru þær Pavla Plaminkova 10, Simona Vintila 4 og Renata Horvath 3. Florentina Grecu varði eins og áður sagði 26 skot, þar af eitt vítaskot


'''Þrír leikmenn á braut'''  
=== '''Þrír leikmenn á braut''' ===
 
Þær Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir, sem spiluðu með IBV hafa ákveðið að fara frá félaginu. Olga staðfesti þetta fyrir sitt leyti í samtali við Fréttir. „''Ég er búin að segja upp samningi mínum við félagið og er að flytja upp á land þannig að það liggur beinast við að ég muni ekki spila með ÍBV næsta sumar."'' Aðspurð sagðist hún ekki vera búin að finna sér annað lið fyrir næsta sumar. Þá hefur Elín Anna Steinarsdóttir gengið í raðir Breiðabliks en Elín hefur leikið með IBV síðustu tvö ár. Elín Anna kom einmitt frá Breiðabliki þegar hún gekk í raðir IBV og snýr nú aftur á heimaslóðir. ''„Mér fannst bara vera rétti tíminn fyrir mig að breyta til og skipta um lið,"'' sagði Elín en hún gerði tveggja ára samning við Breiðablik. Þetta er mikið áfall fyrir kvennalið IBV og eykur enn á þann orðróm að jafnvel verði ekkert lið frá IBV í Islandsmóti kvenna í knattspyrnu næsta sumar.
Þær Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir, sem spiluðu með IBV hafa ákveðið að fara frá félaginu. Olga staðfesti þetta fyrir sitt leyti í samtali við Fréttir. „''Ég er búin að segja upp samningi mínum við félagið og er að flytja upp á land þannig að það liggur beinast við að ég muni ekki spila með ÍBV næsta sumar."'' Aðspurð sagðist hún ekki vera búin að finna sér annað lið fyrir næsta sumar. Þá hefur Elín Anna Steinarsdóttir gengið í raðir Breiðabliks en Elín hefur leikið með IBV síðustu tvö ár. Elín Anna kom einmitt frá Breiðabliki þegar hún gekk í raðir IBV og snýr nú aftur á heimaslóðir. ''„Mér fannst bara vera rétti tíminn fyrir mig að breyta til og skipta um lið,"'' sagði Elín en hún gerði tveggja ára samning við Breiðablik. Þetta er mikið áfall fyrir kvennalið IBV og eykur enn á þann orðróm að jafnvel verði ekkert lið frá IBV í Islandsmóti kvenna í knattspyrnu næsta sumar.


'''Kaflaskiptir leikir hjá Unglingaflokki'''
=== '''Kaflaskiptir leikir hjá Unglingaflokki''' ===
 
Unglingaflokkur lék tvo leiki gegn Stjörnunni og og Fram 2. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar í flokknum. Eyjastelpur mættu mjög ákveðnar til leiks og voru yfir í hálfleik, 20:11. Síðari hálfleikurinn var því nánast formsatriði og unnu Eyjastúlkur með átta marka mun, 32:24. Mörk ÍBV gerðu þær Ester 8, Sæunn 7, Hekla 7, Sara 5 og Nína 5. Síðari leikurinn var svo gegn Fram2 þar sem IBV tapaði nokkuð óvænt, 27:21 og kom ósigurinn verulega á óvart, ekki síst eftir góðan sigur á Stjörnunni. Mörk IBV skoruðu þær Ester 9, Sæunn 5, Nína 4, Sara 2 og Sædís 1. Fjórði flokkur karla lék gegn B liði Selfoss í bikarkeppninni en leikið var á Selfossi. Selfyssingar eru með mjög öflugt starf í yngri flokkum handboltans og er b-lið þeirra því nokkuð öflugt. Það kom líka á daginn, Selfyssingar voru yfir í hálfleik 9:7. En í síðari hálfleik tóku strákarnir við sér og unnu að lokum sjö marka sigur, 21:14 og eru því komnir áfram í bikarnum. 
Unglingaflokkur lék tvo leiki gegn Stjörnunni og og Fram 2. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar í flokknum. Eyjastelpur mættu mjög ákveðnar til leiks og voru yfir í hálfleik, 20:11. Síðari hálfleikurinn var því nánast formsatriði og unnu Eyjastúlkur með átta marka mun, 32:24. Mörk ÍBV gerðu þær Ester 8, Sæunn 7, Hekla 7, Sara 5 og Nína 5. Síðari leikurinn var svo gegn Fram2 þar sem IBV tapaði nokkuð óvænt, 27:21 og kom ósigurinn verulega á óvart, ekki síst eftir góðan sigur á Stjörnunni. Mörk IBV skoruðu þær Ester 9, Sæunn 5, Nína 4, Sara 2 og Sædís 1. Fjórði flokkur karla lék gegn B liði Selfoss í bikarkeppninni en leikið var á Selfossi. Selfyssingar eru með mjög öflugt starf í yngri flokkum handboltans og er b-lið þeirra því nokkuð öflugt. Það kom líka á daginn, Selfyssingar voru yfir í hálfleik 9:7. En í síðari hálfleik tóku strákarnir við sér og unnu að lokum sjö marka sigur, 21:14 og eru því komnir áfram í bikarnum. 


'''Ungverji til ÍBV''' 
=== '''Ungverji til ÍBV''' ===
 
Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsstyrkur en ungverska skyttan Nikolett Varga spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í lok október. Reyndar hafði hún ekki æft með liðinu þegar kom að leiknum því hún kom til landsins daginn áður. Nikolett er 26 ára, rétthent skytta sem hefur þó leikið meira í stöðu hægri skyttu. Fram kemur á heimasíðu ÍBV að hún hafi undanfarin ár leikið í efstu deild í Ungverjalandi, með liðinu Tam Bau Tamási KC. 
Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsstyrkur en ungverska skyttan Nikolett Varga spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í lok október. Reyndar hafði hún ekki æft með liðinu þegar kom að leiknum því hún kom til landsins daginn áður. Nikolett er 26 ára, rétthent skytta sem hefur þó leikið meira í stöðu hægri skyttu. Fram kemur á heimasíðu ÍBV að hún hafi undanfarin ár leikið í efstu deild í Ungverjalandi, með liðinu Tam Bau Tamási KC. 


'''Á toppnum eftir tvo sigra''' 
=== '''Á toppnum eftir tvo sigra''' ===
 
Kvennalið ÍBV skaust í toppsæti DHL-deildarinnar með tveimur góðum heimasigrum. Fyrst voru það Íslandsmeistarar Hauka sem voru lagðir af velli á og svo voru það norðanstúlkur í KA/Þór sem fóru frá Eyjum án stiga. Leikurinn gegn Haukum þróaðist á annan hátt en flestir bjuggust við því eftir jafnar upphafsmínútur tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik, 13:8. ÍBV lék á köflum afar vel gegn sterku liði Hauka og var varnarleikur og markvarsla sérstaklega til fyrirmyndar. Þá mættu leikmenn liðsins mjög ákveðnir til leiks sem þýðir að undirbúningurinn hefur verið góður en sumir leikmanna liðsins voru að spila gegn Haukum í fyrsta sinn. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV hefur hins vegar gert þeim ljóst að leikurinn væri einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins. Í hálfleik munaði tveimur mörkum, 14:12. ÍBV fór mjög vel af stað í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt og varð mestur sex mörk, 22:18. Hins vegar náðu Haukar að sýna hvað í þeim býr þegar þær minnkuðu muninn niður í eitt mark þegar aðeins tvær mínútur voru eftir en leikmenn IBV náðu að landa sigrinum á sterkum varnarleik auk þess að bæta við þremur mörkum. Lokatölur urðu 30:27 en markahæstar urðu þær Paula Plaminkova með átta mörk, Ingibjörg Jónsdóttir með sjö og Simona Vintila með sex. Florentina Grecu varði 23 skot. 
Kvennalið ÍBV skaust í toppsæti DHL-deildarinnar með tveimur góðum heimasigrum. Fyrst voru það Íslandsmeistarar Hauka sem voru lagðir af velli á og svo voru það norðanstúlkur í KA/Þór sem fóru frá Eyjum án stiga. Leikurinn gegn Haukum þróaðist á annan hátt en flestir bjuggust við því eftir jafnar upphafsmínútur tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik, 13:8. ÍBV lék á köflum afar vel gegn sterku liði Hauka og var varnarleikur og markvarsla sérstaklega til fyrirmyndar. Þá mættu leikmenn liðsins mjög ákveðnir til leiks sem þýðir að undirbúningurinn hefur verið góður en sumir leikmanna liðsins voru að spila gegn Haukum í fyrsta sinn. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV hefur hins vegar gert þeim ljóst að leikurinn væri einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins. Í hálfleik munaði tveimur mörkum, 14:12. ÍBV fór mjög vel af stað í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt og varð mestur sex mörk, 22:18. Hins vegar náðu Haukar að sýna hvað í þeim býr þegar þær minnkuðu muninn niður í eitt mark þegar aðeins tvær mínútur voru eftir en leikmenn IBV náðu að landa sigrinum á sterkum varnarleik auk þess að bæta við þremur mörkum. Lokatölur urðu 30:27 en markahæstar urðu þær Paula Plaminkova með átta mörk, Ingibjörg Jónsdóttir með sjö og Simona Vintila með sex. Florentina Grecu varði 23 skot. 


Eftir góðan sigur á Haukum áttu flestir von á auðveldum sigri á KA/Þór. Gestirnir komu flestum á óvart með því að hafa yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en reyndar þurfti ekki mikið til því leikur ÍBV var arfaslakur og leikmenn virtust hreinlega ekkert vita hvað þær voru að gera. KA/Þór náði mest tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 11:11. Hálfleiksræða Alfreðs þjálfara hitti greinilega í mark því allt annað var að sjá til IBV-liðsins í seinni hálfleik. Reyndar léku Eyjastúlkur alls ekki vel í síðari hálfleik en þó nógu vel til að ná öruggri forystu og lokatölur urðu 27:21 og hélt ÍBV því toppsætinu. Varnarleikur liðsins var slakur og markvarslan eftir því. Florentina Grecu varði aðeins 13 skot en að óllu jöfn ver hún yfir 20 skot í leik. Sóknarlega á ÍBV enn mikið inni, það háir liðinu svolítið að vera ekki með örvhenta skyttu og nýi leikmaðurinn, Nikolett Varga, sem ætlað er að fylla það skarð að einhverju leyti, virðist ekki í formi þó svo að hún hafi átt ágæta spretti gegn KA/Þór. 
Eftir góðan sigur á Haukum áttu flestir von á auðveldum sigri á KA/Þór. Gestirnir komu flestum á óvart með því að hafa yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en reyndar þurfti ekki mikið til því leikur ÍBV var arfaslakur og leikmenn virtust hreinlega ekkert vita hvað þær voru að gera. KA/Þór náði mest tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 11:11. Hálfleiksræða Alfreðs þjálfara hitti greinilega í mark því allt annað var að sjá til IBV-liðsins í seinni hálfleik. Reyndar léku Eyjastúlkur alls ekki vel í síðari hálfleik en þó nógu vel til að ná öruggri forystu og lokatölur urðu 27:21 og hélt ÍBV því toppsætinu. Varnarleikur liðsins var slakur og markvarslan eftir því. Florentina Grecu varði aðeins 13 skot en að óllu jöfn ver hún yfir 20 skot í leik. Sóknarlega á ÍBV enn mikið inni, það háir liðinu svolítið að vera ekki með örvhenta skyttu og nýi leikmaðurinn, Nikolett Varga, sem ætlað er að fylla það skarð að einhverju leyti, virðist ekki í formi þó svo að hún hafi átt ágæta spretti gegn KA/Þór. 


'''Arilíus til IBV''' 
=== '''Arilíus til ÍBV''' ===
 
Eyjamenn hafa fengið til liðs við sig Arilíus Marteinsson, 21 árs miðjumann frá Selfoss. Arilíus hefur leikið með Selfyssingum upp alla yngri flokkana en hefur auk þess leikið með U-17 ára landsliði Íslands og sömuleiðis U- 19 ára liðinu. Gerður var þriggja ára samningur við Arilíus. Þá skrifaði Hrafn Davíðsson undir tveggja ára samning við IBV í lok október. Hrafn hefur verið í herbúðum ÍBV síðustu tvö tímabil og kom inn í byrjunarliðið í sumar þegar Birkir Kristinsson meiddist. Hrafn stóð sig vel, reyndar svo vel að hann var valinn í U-21 árs landslið íslands sem lék gegn Svíþjóð en Hrafn var varamarkvörður liðsins. 
Eyjamenn hafa fengið til liðs við sig Arilíus Marteinsson, 21 árs miðjumann frá Selfoss. Arilíus hefur leikið með Selfyssingum upp alla yngri flokkana en hefur auk þess leikið með U-17 ára landsliði Íslands og sömuleiðis U- 19 ára liðinu. Gerður var þriggja ára samningur við Arilíus. Þá skrifaði Hrafn Davíðsson undir tveggja ára samning við IBV í lok október. Hrafn hefur verið í herbúðum ÍBV síðustu tvö tímabil og kom inn í byrjunarliðið í sumar þegar Birkir Kristinsson meiddist. Hrafn stóð sig vel, reyndar svo vel að hann var valinn í U-21 árs landslið íslands sem lék gegn Svíþjóð en Hrafn var varamarkvörður liðsins. 


'''Davíð Þór í Fylki''' 
=== '''Davíð Þór í Fylki''' ===
 
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 


'''Nóvember'''
== '''<u>NÓVEMBER:</u>''' ==
 
'''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' 


=== '''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' ===
Fyrstu helgina i nóvember fór fram fjölmennt handboltamót þegar ein umferð hjá 5. fl. karla fór fram. Reyndar átti mótið, sem kallað var Pepsímótið, að fara fram helgina áður en þá var því frestað. IBV tefldi fram tveimur liðum á mótinu, A- og B-liði og náðu þau ágætum árangri en tæplega 400 peyjar tóku þátt í mótinu. Umgjörð mótsins var afar glæsileg, keppt á þremur völlum í sama húsinu sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi. Þá var framkvæmdin líka mjög góð og sérstaka athygli vakti umgjörð úrslitaleikjanna þar sem liðin voru kynnt til leiks og leikið á aðalvellinum. A-lið ÍBV endaði í fjórða sæti í sínum riðli og lék gegn Val um sjöunda sætið en tapaði þar naumlega, 11:13. Alls tóku þrettán lið þátt í mótinu í keppni A-liða. í keppni B-liða tóku tíu lið þátt í mótinu og lék B-lið ÍBV um sjöunda sætið en tapaði gegn HK, 11:12. Sigurvegari í A-liðum varð KA en norðanstrákar unnu FH í æsispennandi úrslitaleik 14:13. Hjá B-liðunum var skemmtilegur úrslitaleikur þvf Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH áttust þar við og höfðu Haukar betur 16:12. Í Cliðum var það Grótta2 sem varð sigurvegari en ÍBV tefldi ekki fram liði í keppni C-liða. Urslit leikja ÍBV voru þessi A-lið: ÍBV-Fram 15:13, ÍBV-KA 9:12, ÍBV-Afturelding 10:10, ÍBV- ÍR 12:17, ÍBV-KR 21:3, ÍBVFjölnir 24:6, ÍBV-Valur 11:13. B-lið: ÍBV-Selfoss 9:9, ÍBV-FH 10:12, ÍBV-Fram 7:9, ÍBV-ÍR 8:15, ÍBV-HK 11:12
Fyrstu helgina i nóvember fór fram fjölmennt handboltamót þegar ein umferð hjá 5. fl. karla fór fram. Reyndar átti mótið, sem kallað var Pepsímótið, að fara fram helgina áður en þá var því frestað. IBV tefldi fram tveimur liðum á mótinu, A- og B-liði og náðu þau ágætum árangri en tæplega 400 peyjar tóku þátt í mótinu. Umgjörð mótsins var afar glæsileg, keppt á þremur völlum í sama húsinu sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi. Þá var framkvæmdin líka mjög góð og sérstaka athygli vakti umgjörð úrslitaleikjanna þar sem liðin voru kynnt til leiks og leikið á aðalvellinum. A-lið ÍBV endaði í fjórða sæti í sínum riðli og lék gegn Val um sjöunda sætið en tapaði þar naumlega, 11:13. Alls tóku þrettán lið þátt í mótinu í keppni A-liða. í keppni B-liða tóku tíu lið þátt í mótinu og lék B-lið ÍBV um sjöunda sætið en tapaði gegn HK, 11:12. Sigurvegari í A-liðum varð KA en norðanstrákar unnu FH í æsispennandi úrslitaleik 14:13. Hjá B-liðunum var skemmtilegur úrslitaleikur þvf Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH áttust þar við og höfðu Haukar betur 16:12. Í Cliðum var það Grótta2 sem varð sigurvegari en ÍBV tefldi ekki fram liði í keppni C-liða. Urslit leikja ÍBV voru þessi A-lið: ÍBV-Fram 15:13, ÍBV-KA 9:12, ÍBV-Afturelding 10:10, ÍBV- ÍR 12:17, ÍBV-KR 21:3, ÍBVFjölnir 24:6, ÍBV-Valur 11:13. B-lið: ÍBV-Selfoss 9:9, ÍBV-FH 10:12, ÍBV-Fram 7:9, ÍBV-ÍR 8:15, ÍBV-HK 11:12


'''Afleit frammistaða''' 
=== '''Afleit frammistaða''' ===
 
Það ætlar að reynast ÍBV erfið þolraun að komast upp úr neðri hluta DHL deildarinnar og í raun fátt sem bendir til annars en að Eyjamenn muni verða þar áfram. Leikur liðsins gegn Aftureldingu var ekki til þess fallinn að auka trú stuðningsmanna liðsins á því að ÍBV eigi eftir að fara upp töfluna því nánast allt gekk á afturfótunum hjá heimamönnum. Lokatölur leiksins urðu 20:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9:14 gestunum í vil. Mestur varð munurinn átta mörk í fyrri hálfleik, 6:12 en staðan í hálfleik var 9:14. Í síðari hálfleik leit allt út fyrir að Eyjamenn væru að ná sér á strik því fljótlega var munurinn kominn niður í tvö mörk, 13:15. En þegar mest á reyndi náðu leikmenn liðsins ekki að nýta dauðafæri til að minnka muninn enn frekar. 
Það ætlar að reynast ÍBV erfið þolraun að komast upp úr neðri hluta DHL deildarinnar og í raun fátt sem bendir til annars en að Eyjamenn muni verða þar áfram. Leikur liðsins gegn Aftureldingu var ekki til þess fallinn að auka trú stuðningsmanna liðsins á því að ÍBV eigi eftir að fara upp töfluna því nánast allt gekk á afturfótunum hjá heimamönnum. Lokatölur leiksins urðu 20:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9:14 gestunum í vil. Mestur varð munurinn átta mörk í fyrri hálfleik, 6:12 en staðan í hálfleik var 9:14. Í síðari hálfleik leit allt út fyrir að Eyjamenn væru að ná sér á strik því fljótlega var munurinn kominn niður í tvö mörk, 13:15. En þegar mest á reyndi náðu leikmenn liðsins ekki að nýta dauðafæri til að minnka muninn enn frekar. 


'''Búið að manna knattspyrnuráð kvenna'''
=== '''Búið að manna knattspyrnuráð kvenna''' ===
 
Búið er að mynda knattspyrnuráð kvenna en ekkert ráð hefur verið starfandi frá lokum tímabilsins í sumar. Fyrsta verk hins nýja knattspyrnuráðs verður væntanlega að finna þjálfara fyrir liðið en Sigurlás Þorleifsson, þjálfari liðsins síðasta sumar, hefur gefíð það út að hann hafi ekki áhuga á því að halda áfram með liðið. Þau sem skipa nýja ráðið eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir, Karen Tryggvadóttir, Magnea Bergvinsdóttir, Óðinn Sæbjörnsson, Styrkár Jóhannesson og Þóra Ólafsdóttir en ráðið hefur ekki skipt með sér verkum. Ljóst er að mikil vinna bíður hins nýja ráðs enda hafa sterkir leikmenn horfið á braut og óljóst hverjir halda áfram. Í byrjun nóvember kallaði aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags saman fund um málefni kvennaknattspyrnunnar í Eyjum. Ágætis mæting var á fundinn en um þrjátíu manns létu sjá sig. Meðal þeirra hugmynda sem fram komu var að fá eldri leikmenn til að halda áfram hjá liðinu til stuðnings þeim sem yngri eru og auk þess að fá 4-5 erlenda leikmenn. Kom fram að rekstri slíks liðs væri hægt að halda í lágmarki og spurning hvort nýja ráðið fari þessa leið enda eru fáar íslenskar knattspymukonur á lausu þessa dagana.
Búið er að mynda knattspyrnuráð kvenna en ekkert ráð hefur verið starfandi frá lokum tímabilsins í sumar. Fyrsta verk hins nýja knattspyrnuráðs verður væntanlega að finna þjálfara fyrir liðið en Sigurlás Þorleifsson, þjálfari liðsins síðasta sumar, hefur gefíð það út að hann hafi ekki áhuga á því að halda áfram með liðið. Þau sem skipa nýja ráðið eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir, Karen Tryggvadóttir, Magnea Bergvinsdóttir, Óðinn Sæbjörnsson, Styrkár Jóhannesson og Þóra Ólafsdóttir en ráðið hefur ekki skipt með sér verkum. Ljóst er að mikil vinna bíður hins nýja ráðs enda hafa sterkir leikmenn horfið á braut og óljóst hverjir halda áfram. Í byrjun nóvember kallaði aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags saman fund um málefni kvennaknattspyrnunnar í Eyjum. Ágætis mæting var á fundinn en um þrjátíu manns létu sjá sig. Meðal þeirra hugmynda sem fram komu var að fá eldri leikmenn til að halda áfram hjá liðinu til stuðnings þeim sem yngri eru og auk þess að fá 4-5 erlenda leikmenn. Kom fram að rekstri slíks liðs væri hægt að halda í lágmarki og spurning hvort nýja ráðið fari þessa leið enda eru fáar íslenskar knattspymukonur á lausu þessa dagana.  
 
'''Stelpurnar misstu af fyrsta sætinu''' 


=== '''Stelpurnar misstu af fyrsta sætinu''' ===
Eyjastúlkur náðu ekki að halda efsta sæti DHL deildarinnar en stelpurnar töpuðu fyrir FH á útivelli. Nú tekur hins vegar við tveggja mánaða vetrarfrí sem er gert vegna Heimsmeistarakeppni landsliðs og er næsti leikur ekki fyrr en í byrjun janúar. Eyjastúlkur voru í miklum vandræðum gegn FH en lokatölur urðu 21:20 eftir að ÍBV hafði skorað síðustu þrjú mörk leiksins. Fyrri hálfleikur var mun betri af hálfu ÍBV en eftir frekar rólega byrjun tókst Eyjastúlkum að vinna sig aftur inn í leikinn og jafna áður en flautað var til leikhlés. Síðari hálfleikurinn var hins vegar mun verri og FH-ingar náðu öruggri forystu. Þannig var staðan 21:17 þegar um sjö mínútur yoru eftir af Íeiknum en leikmenn IBV neituðu að gefast upp. Þá loks kom góður kafli hjá IBV, stelpurnar skoruðu þrjú mörk í röð og fengu nokkur tækifæri til að jafna en grátlegt að horfa á hverja sóknina á eftir annarri mistakast. Sérstaklega var erfitt að horfa á Renötu Horvath, hornamanninn knáa misnota víti þegar örfáar sekúndur voru eftir en þar hefði hún getað jafnað metin. En stigið tapaðist ekki á þessu eina vítakasti heldur leiknum öllum og ljóst að Alfreð Finnsson, þjálfari IBV tekur vetrarfríinu fegins hendi til að slípa leik liðsins. „Við virtumst ekki vera tilbúnar í leikinn, vorum lengi í gang en komumst svo í gang loksins og þá fór rafmagnið af húsinu. Það var eins og um leið hafí verið slökkt á okkur en við náðum að jafna fyrir hálfleik," sagði Alfreð í samtalið við Fréttir. „Þær leiða svo allan seinni hálfleikinn en þá ákváðum við að taka tíma, taka danska leikmanninn þeirra úr umferð og vorum næstum því búin að ná í stig en klúðruðum víti á lokakaflanum." " Markahæstar hjá ÍBV voru þær Renata Horvath með fimm mörk og þær Simona Vintila og Eva Björk Hlöðversdóttir með fjögur mörk hvor.   
Eyjastúlkur náðu ekki að halda efsta sæti DHL deildarinnar en stelpurnar töpuðu fyrir FH á útivelli. Nú tekur hins vegar við tveggja mánaða vetrarfrí sem er gert vegna Heimsmeistarakeppni landsliðs og er næsti leikur ekki fyrr en í byrjun janúar. Eyjastúlkur voru í miklum vandræðum gegn FH en lokatölur urðu 21:20 eftir að ÍBV hafði skorað síðustu þrjú mörk leiksins. Fyrri hálfleikur var mun betri af hálfu ÍBV en eftir frekar rólega byrjun tókst Eyjastúlkum að vinna sig aftur inn í leikinn og jafna áður en flautað var til leikhlés. Síðari hálfleikurinn var hins vegar mun verri og FH-ingar náðu öruggri forystu. Þannig var staðan 21:17 þegar um sjö mínútur yoru eftir af Íeiknum en leikmenn IBV neituðu að gefast upp. Þá loks kom góður kafli hjá IBV, stelpurnar skoruðu þrjú mörk í röð og fengu nokkur tækifæri til að jafna en grátlegt að horfa á hverja sóknina á eftir annarri mistakast. Sérstaklega var erfitt að horfa á Renötu Horvath, hornamanninn knáa misnota víti þegar örfáar sekúndur voru eftir en þar hefði hún getað jafnað metin. En stigið tapaðist ekki á þessu eina vítakasti heldur leiknum öllum og ljóst að Alfreð Finnsson, þjálfari IBV tekur vetrarfríinu fegins hendi til að slípa leik liðsins. „Við virtumst ekki vera tilbúnar í leikinn, vorum lengi í gang en komumst svo í gang loksins og þá fór rafmagnið af húsinu. Það var eins og um leið hafí verið slökkt á okkur en við náðum að jafna fyrir hálfleik," sagði Alfreð í samtalið við Fréttir. „Þær leiða svo allan seinni hálfleikinn en þá ákváðum við að taka tíma, taka danska leikmanninn þeirra úr umferð og vorum næstum því búin að ná í stig en klúðruðum víti á lokakaflanum." " Markahæstar hjá ÍBV voru þær Renata Horvath með fimm mörk og þær Simona Vintila og Eva Björk Hlöðversdóttir með fjögur mörk hvor.   


'''Eva Björk og Guðbjörg í landsliðshópnum'''
=== '''Eva Björk og Guðbjörg í landsliðshópnum''' ===
 
Eva Björk Hlöðversdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið valin í landsliðshópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í enda mánaðarins. Ísland spilar í riðli með fimm liðum og komast fjogur af þeim áfram í næstu umferð keppninnar. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Eyjastelpan í liði Hauka, er einnig á sínum stað í hópnum.
Eva Björk Hlöðversdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið valin í landsliðshópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í enda mánaðarins. Ísland spilar í riðli með fimm liðum og komast fjogur af þeim áfram í næstu umferð keppninnar. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Eyjastelpan í liði Hauka, er einnig á sínum stað í hópnum. 
 
'''Sigurlás verður áfram''' 


=== '''Sigurlás verður áfram''' ===
Sigurlás Þorleifsson hefur ákveðið að vera áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV en Sigurlás hafði gefið það út eftir síðasta leik í sumar að hann myndi ekki halda áfram með liðið en honum snerist hugur enda er mikill kraftur í hinu nýja ráði. Þar hafa ráðsmenn skipt með sér verkum, Styrkár Jóhannesson er formaður ráðsins, Óðinn Sæbjörnsson varaformaður, Magnea Bergvinsdóttir er gjaldkeri, Karen Tryggvadóttir ritari og meðstjómendur eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir og Þóra Ólafsdóttir en þau Styrkár og Magnea voru einnig í knattspyrnuráði á síðasta tímabili. Sigurlás sagði í samtali við Fréttir að hann hefði viljað halda kvennaknattspyrnunni gangandi og taki þess vegna við liðinu. „Eg er ekki að segja að það hefði ekki einhver annar tekið þetta að sér en ég vil að kvennaknattspyrnan haldi áfram hér í Eyjum og því fannst mér ekkert annað vera í stöðunni en að taka þetta að mér. Við þurfum að koma okkur yfir þennan þröskuld sem er núna, það er að segja varðandi leikmannamál en það eru efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem munu spila með meistaraflokki eftir eitt til þrjú ár. Á meðan verðum við að halda þessu gangandi." Leikmannahópur IBV var nokkuð þunnskipaður síðasta sumar en Sigurlás segist vera með hugmynd um hvernig hægt sé að stækka hópinn. „Við vorum til dæmis ekki með fullan útlendingakvóta síðasta sumar og gætum bætt við okkur þar. En hugmyndin er að þriðjungur leikmanna verði erlendis frá, þriðjungur eldri leikmenn sem hafa spilað með liðinu og svo þriðjungur ungar og efnilegar stelpur." En hvenær byrja æfingar? „Það er nú ekki komin ákveðin dagsetning á það en ég fer núna í það að hringja í stelpurnar. Við höfum misst mikið, þrjár landsliðskonur og þeirra skarð verður ekki auðfyllt. Ég gæti líka alveg séð fyrir mér að vetrartímabilið verði erfitt og fámennt þannig að hugsanlega mun ÍBV ekki taka þátt í þeim æfingamótum sem eru í gangi yfir vetrartímann," sagði Sigurlás 
Sigurlás Þorleifsson hefur ákveðið að vera áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV en Sigurlás hafði gefið það út eftir síðasta leik í sumar að hann myndi ekki halda áfram með liðið en honum snerist hugur enda er mikill kraftur í hinu nýja ráði. Þar hafa ráðsmenn skipt með sér verkum, Styrkár Jóhannesson er formaður ráðsins, Óðinn Sæbjörnsson varaformaður, Magnea Bergvinsdóttir er gjaldkeri, Karen Tryggvadóttir ritari og meðstjómendur eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir og Þóra Ólafsdóttir en þau Styrkár og Magnea voru einnig í knattspyrnuráði á síðasta tímabili. Sigurlás sagði í samtali við Fréttir að hann hefði viljað halda kvennaknattspyrnunni gangandi og taki þess vegna við liðinu. „Eg er ekki að segja að það hefði ekki einhver annar tekið þetta að sér en ég vil að kvennaknattspyrnan haldi áfram hér í Eyjum og því fannst mér ekkert annað vera í stöðunni en að taka þetta að mér. Við þurfum að koma okkur yfir þennan þröskuld sem er núna, það er að segja varðandi leikmannamál en það eru efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem munu spila með meistaraflokki eftir eitt til þrjú ár. Á meðan verðum við að halda þessu gangandi." Leikmannahópur IBV var nokkuð þunnskipaður síðasta sumar en Sigurlás segist vera með hugmynd um hvernig hægt sé að stækka hópinn. „Við vorum til dæmis ekki með fullan útlendingakvóta síðasta sumar og gætum bætt við okkur þar. En hugmyndin er að þriðjungur leikmanna verði erlendis frá, þriðjungur eldri leikmenn sem hafa spilað með liðinu og svo þriðjungur ungar og efnilegar stelpur." En hvenær byrja æfingar? „Það er nú ekki komin ákveðin dagsetning á það en ég fer núna í það að hringja í stelpurnar. Við höfum misst mikið, þrjár landsliðskonur og þeirra skarð verður ekki auðfyllt. Ég gæti líka alveg séð fyrir mér að vetrartímabilið verði erfitt og fámennt þannig að hugsanlega mun ÍBV ekki taka þátt í þeim æfingamótum sem eru í gangi yfir vetrartímann," sagði Sigurlás 


'''Anton skrifar undir þriggja ára samning''' 
=== '''Anton skrifar undir þriggja ára samning''' ===
 
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður, Anton Bjarnason, skrifaði undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Anton er 18 ára gamall og því enn gjaldgengur í 2. flokki en hann fékk engu að síður að spila lítillega með meistaraflokki í sumar. Þá er Anton handhafi Fréttabikarsins og mikill styrkur fyrir ÍBV að tryggja sér starfskrafta hans næstu þrjú árin. Þá er greint frá því á vef ÍBV að félagið eigi í viðræðum við tvo íslenska leikmenn og hugsanlega skýrast þau mál á komandi dögum. Þá er einnig verið að skoða gaumgæfilega mál erlendra leikmanna sem hafa óskað eftir því að komast að hjá ÍBV
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður, Anton Bjarnason, skrifaði undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Anton er 18 ára gamall og því enn gjaldgengur í 2. flokki en hann fékk engu að síður að spila lítillega með meistaraflokki í sumar. Þá er Anton handhafi Fréttabikarsins og mikill styrkur fyrir ÍBV að tryggja sér starfskrafta hans næstu þrjú árin. Þá er greint frá því á vef ÍBV að félagið eigi í viðræðum við tvo íslenska leikmenn og hugsanlega skýrast þau mál á komandi dögum. Þá er einnig verið að skoða gaumgæfilega mál erlendra leikmanna sem hafa óskað eftir því að komast að hjá ÍBV


 '''Gunnar Heiðar einn af þremur heitustu''' 
=== '''Gunnar Heiðar einn af þremur heitustu''' ===
 
Samkvæmt knattspyrnublaðinu World Soccer, sem er eitt það virtasta í þessum geira í heiminum, þá er Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson einn þriggja heitustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. Hálf blaðsíða er lögð undir umfjöllun um Gunnar Heiðar í blaðinu undir dálkinum Stjörnur framtíðarinnar. Greint er frá bakgrunni Gunnars, hvernig hann leiddi sóknarlínu ÍBV ungur að árum og vann um leið sem sendill á eldfjallaeyjunni Heimaey. Þá er annar Eyjamaður, Asgeir Sigurvinsson fyrrum landsliðsþjálfari, fenginn til að meta Gunnar og segir hann að í átta af hverjum tíu skiptum sé Gunnar á réttum stað á réttum tíma.
Samkvæmt knattspyrnublaðinu World Soccer, sem er eitt það virtasta í þessum geira í heiminum, þá er Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson einn þriggja heitustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. Hálf blaðsíða er lögð undir umfjöllun um Gunnar Heiðar í blaðinu undir dálkinum Stjörnur framtíðarinnar. Greint er frá bakgrunni Gunnars, hvernig hann leiddi sóknarlínu ÍBV ungur að árum og vann um leið sem sendill á eldfjallaeyjunni Heimaey. Þá er annar Eyjamaður, Asgeir Sigurvinsson fyrrum landsliðsþjálfari, fenginn til að meta Gunnar og segir hann að í átta af hverjum tíu skiptum sé Gunnar á réttum stað á réttum tíma.  
 
'''Shellmótið fékk viðurkenningu'''
 
Shellmót ÍBV fékk viðurkenningu á dögunum fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005.Fulltruar KSÍ, sem voru staddir í Eyjum á formannafundi félaga í efstu deild í síðustu viku, afhentu fulltrúum IBV viðurkenningarskjal og fimmtíu Adidas fótbolta af bestu gerð. Er þetta í annað sinn sem sérstök viðurkenning eins og þessi fyrir grasrótarviðburð en í fyrra hlaut Skallagrímur viðurkenningu  fyrir Borgarnesmótið. Það þótti vel við hæfi að hluti Shellmótsnefndar, sem starfað hefur nánast frá upphafi mótsins, tæki við viðurkenningunni fyrir hönd IBV en það voru þeir; Björgvin Eyjólfsson, Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson, Hörður Óskarsson og Jóhann Jónsson.
 
'''Fjórði flokkur áfram í bikarnum'''


Fjórði flokkur karla komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með því að leggja Valsmenn að velli í skemmtilegum leik sem fram fór í Eyjum. Jafnræði var með liðunum til byrja með en undir lok fyrri hálfleiks sigu Eyjamenn fram úr og voru yfir 9:6 í hálfleik. Í síðari hálfleik jókst munurinn og var mestur sex mörk en leiknum lauk með tveggja marka sigri Eyjapeyja. Mörk ÍBV skoruðu þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Brynjar Karl Oskarsson 5, Bragi Magnússon 5 og Vignir Stefánsson 2. Þess má svo geta að þjálfari liðsins er bikarmeistarinn Jóhann Pétursson, líklega lögfróðasti þjálfari landsins. 
=== '''Shellmótið fékk viðurkenningu''' ===
Shellmót ÍBV fékk viðurkenningu á dögunum fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005.Fulltruar KSÍ, sem voru staddir í Eyjum á formannafundi félaga í efstu deild í síðustu viku, afhentu fulltrúum ÍBV viðurkenningarskjal og fimmtíu Adidas fótbolta af bestu gerð. Er þetta í annað sinn sem sérstök viðurkenning eins og þessi fyrir grasrótarviðburð en í fyrra hlaut Skallagrímur viðurkenningu  fyrir Borgarnesmótið. Það þótti vel við hæfi hluti Shellmótsnefndar, sem starfað hefur nánast frá upphafi mótsins, tæki við viðurkenningunni fyrir hönd IBV en það voru þeir; Björgvin Eyjólfsson, Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson, Hörður Óskarsson og Jóhann Jónsson.


'''Botnbaráttan blasir við í vetur''' 
=== '''4. flokkur áfram í bikarnum''' ===
4. flokkur karla komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með því að leggja Valsmenn að velli í skemmtilegum leik sem fram fór í Eyjum. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en undir lok fyrri hálfleiks sigu Eyjamenn fram úr og voru yfir 9:6 í hálfleik. Í síðari hálfleik jókst munurinn og var mestur sex mörk en leiknum lauk með tveggja marka sigri Eyjapeyja. Mörk ÍBV skoruðu þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Brynjar Karl Oskarsson 5, Bragi Magnússon 5 og Vignir Stefánsson 2. Þess má svo geta að þjálfari liðsins er bikarmeistarinn Jóhann Pétursson, líklega lögfróðasti þjálfari landsins. 


=== '''Botnbaráttan blasir við í vetur''' ===
Karlalið ÍBV virðist ekki ætla að rífa sig upp úr botnbaráttunni í DHL-deild karla í handbolta. Eyjamenn léku tvo leiki á einni viku, fyrst tóku  þeir á móti KA mönnum og léku svo gegn Stjörnunni í Garðabæ. ÍBV uppskar eitt stig af fjórum mögulegum og situr nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Leikurinn gegn KA var ágætis skemmtun fyrir áhorfendur, mikið skorað og mikill hraði. Jafnt var á öllum tölum þar til um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að gestirnir náðu fimm marka forystu en staðan í hálfleik var 15:12. Eyjamenn voru hins vegar fljótir að jafna í síðari hálfleik og voru í lokin tveimur mörkum yfir, 32:30 en norðanmenn náðu að jafna af miklu harðfylgi. Heimamenn fengu svo hálfa mínútu til þess að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Reyndar tókst að koma boltanum inn á línuna en þar virtist Svavar Vignisson vera rifinn niður. Ekkert var hins vegar dæmt og má segja að afar slakt dómarapar hafi þar með toppað frammistöðu sína. 
Karlalið ÍBV virðist ekki ætla að rífa sig upp úr botnbaráttunni í DHL-deild karla í handbolta. Eyjamenn léku tvo leiki á einni viku, fyrst tóku  þeir á móti KA mönnum og léku svo gegn Stjörnunni í Garðabæ. ÍBV uppskar eitt stig af fjórum mögulegum og situr nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Leikurinn gegn KA var ágætis skemmtun fyrir áhorfendur, mikið skorað og mikill hraði. Jafnt var á öllum tölum þar til um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að gestirnir náðu fimm marka forystu en staðan í hálfleik var 15:12. Eyjamenn voru hins vegar fljótir að jafna í síðari hálfleik og voru í lokin tveimur mörkum yfir, 32:30 en norðanmenn náðu að jafna af miklu harðfylgi. Heimamenn fengu svo hálfa mínútu til þess að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Reyndar tókst að koma boltanum inn á línuna en þar virtist Svavar Vignisson vera rifinn niður. Ekkert var hins vegar dæmt og má segja að afar slakt dómarapar hafi þar með toppað frammistöðu sína. 


Leikurinn gegn Stjörnunni var ekki síður spennandi en í liði Stjörnunnar má finna tvo fyrrum leikmenn IBV, Tite Kalandaze og Roland Eradze. Reyndar var Roland ekki með gegn ÍBV en Tite lék og lét finna fyrir sér. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 19:19. ÍBV byrjaði síðari hálfleikinn með því að ná þriggja marka forystu, 21:24 en eftir það tóku heimamenn, með landsliðsmanninn Patrek Jóhannesson fremstan í flokki, öll völd á vellinum og náðu góðri forystu. En þrátt fyrir mikla baráttu Eyjamanna undir lokin tókst þeim ekki að brúa bilið og lokatölur urðu 39:36. Mörk ÍBV: Ólafur Víðir Ólafsson 10/4, Goran Kuzmanovski 8/2, Svavar Vignisson 4, Jan Vtipil 4, Sigurður Bragason 4, Grétar Eyþórsson 2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Björgvin P. Gústafsson 23/2. 
Leikurinn gegn Stjörnunni var ekki síður spennandi en í liði Stjörnunnar má finna tvo fyrrum leikmenn IBV, Tite Kalandaze og Roland Eradze. Reyndar var Roland ekki með gegn ÍBV en Tite lék og lét finna fyrir sér. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 19:19. ÍBV byrjaði síðari hálfleikinn með því að ná þriggja marka forystu, 21:24 en eftir það tóku heimamenn, með landsliðsmanninn Patrek Jóhannesson fremstan í flokki, öll völd á vellinum og náðu góðri forystu. En þrátt fyrir mikla baráttu Eyjamanna undir lokin tókst þeim ekki að brúa bilið og lokatölur urðu 39:36. Mörk ÍBV: Ólafur Víðir Ólafsson 10/4, Goran Kuzmanovski 8/2, Svavar Vignisson 4, Jan Vtipil 4, Sigurður Bragason 4, Grétar Eyþórsson 2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Björgvin P. Gústafsson 23/2. 


'''Sigur og tap hjá stelpunum''' 
=== '''Sigur og tap hjá stelpunum''' ===
 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fylki á heimavelli. Fyrri leikurinn var mjög vel leikinn hjá stelpunum enda voru stelpurnar með sjö marka forystu í hálfleik, 14:7. Í síðari hálfleik tókst Fylkisstúlkum að laga aðeins stöðuna en sigurinn var í raun aldrei í hættu og lokatölur urðu 27:24. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Ester Óskarsdóttir með sex mörk og þær Hekla Hannesdóttir og Sæunn Magnúsdóttir skoruðu fimm en Heiða Ingólfsdóttir varði 15 skot í marki ÍBV. Síðari leikurinn var hins vegar ekki nærri eins góður hjá ÍBV því leikmenn liðsins mættu með hangandi hendi í leikinn og virtust varla hafa áhuga fyrir honum. Gestirnir gerðu út um leikinn á upphafsmínútunum, voru sjö mörkum yfir í hálfeik 7:14 og unnu að lokum með átta mörkum, 15:23. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Hekla með fimm mörk, Sædís Magnúsdóttir og Ester með þrjú en Heiða varði 10 skot í markinu. 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fylki á heimavelli. Fyrri leikurinn var mjög vel leikinn hjá stelpunum enda voru stelpurnar með sjö marka forystu í hálfleik, 14:7. Í síðari hálfleik tókst Fylkisstúlkum að laga aðeins stöðuna en sigurinn var í raun aldrei í hættu og lokatölur urðu 27:24. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Ester Óskarsdóttir með sex mörk og þær Hekla Hannesdóttir og Sæunn Magnúsdóttir skoruðu fimm en Heiða Ingólfsdóttir varði 15 skot í marki ÍBV. Síðari leikurinn var hins vegar ekki nærri eins góður hjá ÍBV því leikmenn liðsins mættu með hangandi hendi í leikinn og virtust varla hafa áhuga fyrir honum. Gestirnir gerðu út um leikinn á upphafsmínútunum, voru sjö mörkum yfir í hálfeik 7:14 og unnu að lokum með átta mörkum, 15:23. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Hekla með fimm mörk, Sædís Magnúsdóttir og Ester með þrjú en Heiða varði 10 skot í markinu. 


'''IBV vill tvö skip á þjóðhátíð''' 
=== '''ÍBV vill tvö skip á þjóðhátíð''' ===
 
Á fundi bæjarráðs í lok nóvember var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving, framkvæmdastjóra ÍBV, varðandi viðhaldsdaga Herjólfs næsta haust. Páll vill að bæjaryfírvöld kanni þann möguleika að viðhald verði í ágúst að lokinni þjóðhátíð og það skip sem tekið er á leigu til flutninga í stað Herjólfs meðan á viðhaldi stendur, væri tekið í notkun frá miðvikudeginum 2. ágúst og starfaði samhliða Herjólfí þar til Herjólfur færi til viðhalds. Segir Páll það reynslu félagsins að eftirspurn af fastalandinu sé mun meiri eftir ferðum til Eyja frá síðdegi miðvikudags til föstudags og til baka á mánudegi en framboðið. Að auka flutningsgetu sjóleiðina til og frá Vestmannaeyjum þessa daga myndi efla gríðarlega tekjumöguleika félagsins, verslana og þjónustuaðila. „Vert er að hafa það í huga að sjóleiðin er eina örugga leiðin til Vestmannaeyja." Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að koma erindinu á framfæri við fulltrúa Vegagerðarinnar. 
Á fundi bæjarráðs í lok nóvember var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving, framkvæmdastjóra ÍBV, varðandi viðhaldsdaga Herjólfs næsta haust. Páll vill að bæjaryfírvöld kanni þann möguleika að viðhald verði í ágúst að lokinni þjóðhátíð og það skip sem tekið er á leigu til flutninga í stað Herjólfs meðan á viðhaldi stendur, væri tekið í notkun frá miðvikudeginum 2. ágúst og starfaði samhliða Herjólfí þar til Herjólfur færi til viðhalds. Segir Páll það reynslu félagsins að eftirspurn af fastalandinu sé mun meiri eftir ferðum til Eyja frá síðdegi miðvikudags til föstudags og til baka á mánudegi en framboðið. Að auka flutningsgetu sjóleiðina til og frá Vestmannaeyjum þessa daga myndi efla gríðarlega tekjumöguleika félagsins, verslana og þjónustuaðila. „Vert er að hafa það í huga að sjóleiðin er eina örugga leiðin til Vestmannaeyja." Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að koma erindinu á framfæri við fulltrúa Vegagerðarinnar. 


'''3. flokkur lék þrjá leiki á tveimur dögum'''  
=== '''3. flokkur lék þrjá leiki á tveimur dögum''' ===
3. flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 


Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 
== '''<u>DESEMBER:</u>''' ==
 
'''Desember'''
 
'''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' 


=== '''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' ===
Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag DHL-deildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna í vetur og því orrustan aðeins hálfnuð. Eyjamenn höfðu betur og unnu á nokkuð sannfærandi hátt gegn frekar ósamhentu Selfossliði. Eyjamenn voru nokkurn tíma að komast í gang en Selfyssingar voru yfir framan af. Leikmenn IBV náðu þó góðum leikkafla undir lok hálfleiksins og voru yfir í hálfleik, 15:13. Heimamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest fimm marka forystu, 25:20. Hins vegar er það áhyggjuefni hvernig liðið kláraði leikinn því síðustu fimm mínúturnar voru leikmenn afar kærulausir og með smá heppni hefðu Selfyssingar getað stolið stigi, jafnvel unnið. En Björgvin Páll Gústafsson toppaði frammistöðu sína í leiknum með því að hreinlega loka markinu á lokakaflanum. Reyndar átti kollegi hans í Selfossmarkinu, Sebastian Alexandersson einnig góðan leik og samtals vörðu þeir hátt í sextíu skot í leiknum sem hlýtur að vera einhver mesta markvarsla sem sést hefur í einum handboltaleik. En lokatölur urðu 28:24 og færðust Eyjamenn aðeins upp töfluna. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12/6, Michal Dostalik 5, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipil 3, Sigurður Bragason 2/1, Erlingur Richardsson 1, Grétar Þór Eyþórsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/2. 
Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag DHL-deildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna í vetur og því orrustan aðeins hálfnuð. Eyjamenn höfðu betur og unnu á nokkuð sannfærandi hátt gegn frekar ósamhentu Selfossliði. Eyjamenn voru nokkurn tíma að komast í gang en Selfyssingar voru yfir framan af. Leikmenn IBV náðu þó góðum leikkafla undir lok hálfleiksins og voru yfir í hálfleik, 15:13. Heimamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest fimm marka forystu, 25:20. Hins vegar er það áhyggjuefni hvernig liðið kláraði leikinn því síðustu fimm mínúturnar voru leikmenn afar kærulausir og með smá heppni hefðu Selfyssingar getað stolið stigi, jafnvel unnið. En Björgvin Páll Gústafsson toppaði frammistöðu sína í leiknum með því að hreinlega loka markinu á lokakaflanum. Reyndar átti kollegi hans í Selfossmarkinu, Sebastian Alexandersson einnig góðan leik og samtals vörðu þeir hátt í sextíu skot í leiknum sem hlýtur að vera einhver mesta markvarsla sem sést hefur í einum handboltaleik. En lokatölur urðu 28:24 og færðust Eyjamenn aðeins upp töfluna. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12/6, Michal Dostalik 5, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipil 3, Sigurður Bragason 2/1, Erlingur Richardsson 1, Grétar Þór Eyþórsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/2. 


'''Annar flokkur vann Selfoss''' 
=== '''2. flokkur vann Selfoss''' ===
 
2. flokkur karla lék gegn Selfoss sama dag og meistaraflokkur. Strákarnir voru ekki í teljandi vandræðum með nágranna sína og unnu 23:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:12 fyrirÍBV. Það vekur athygli að þetta er fyrsti leikur flokksins í íslandsmótinu en strákarnir höfðu leikið einn leik í bikarkeppninni, einmitt gegn Selfyssingum þar sem þeir töpuðu og féllu úr leik. Þá var gaman að sjá Björgvin Pál Gústavsson spila fyrir utan með flokknum en Þorgils Jónsson stendur í markinu. Markahæstir voru þeir Jens Kristinn Elíasson og Grétar Þór Eyþórsson með sex mörk 
Annar flokkur karla lék gegn Selfoss sama dag og meistaraflokkur. Strákarnir voru ekki í teljandi vandræðum með nágranna sína og unnu 23:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:12 fyrirÍBV. Það vekur athygli að þetta er fyrsti leikur flokksins í íslandsmótinu en strákarnir höfðu leikið einn leik í bikarkeppninni, einmitt gegn Selfyssingum þar sem þeir töpuðu og féllu úr leik. Þá var gaman að sjá Björgvin Pál Gústavsson spila fyrir utan með flokknum en Þorgils Jónsson stendur í markinu. Markahæstir voru þeir Jens Kristinn Elíasson og Grétar Þór Eyþórsson með sex mörk 
 
'''Prýðisgóður árangur í innanhússmótinu''' 
 
Karlalið IBV í knattspyrnu tók þátt í innanhúsmótinu í knattspyrnu fyrstu helgina í desember. IBV lék í riðli með Fram og gerðu jafntefli bæði gegn Fram og Breiðablik en strákarnir unnu Víking 2:1 sem dugði til að komast í átta liða úrslit. Þar mættu þeir FH og unnu þá 4:3 en í undanúrslitum töpuðu fyrir KR 4:2. Það voru svo Keflvíkingar sem urðu íslandsmeistarar eftir sigur á KR í úrslitaleiknum. Ekki var leikið um þriðja sætið og enduðu Eyjamenn því í þriðja til fjórða sæti ásamt Breiðablik en þetta er líklega besti árangur IBV í innanhúsmótinu í langan tíma. 
 
'''Nýir leikmenn til IBV og fleiri á leiðinni''' 


Einhverjar þreifingar eru og hafa yerið í leikmannamálum karlaliðs ÍBV í knattspyrnu að undanförnu. Fyrr í vetur skrifaði Arilíus Marteinsson undir hjá IBV en Arilíus er 21 árs gamall miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning hjá IBV. Í desember skrifaði annar leikmaður undir hjá IBV, sá heitir Brynjar Þór Gestsson. Brynjar Þór lék með ÍBV gegn Leikni en ÍBV vann leikinn 3:2 með mörkum Páls Hjarðar, Bjarna Rúnars Einarssonar og Arilíusar. Brynjar er 31 árs gamall og hefur verið spilandi þjálfari Hugins frá Seyðisfirði undanfarin ár en þar lék m.a. Bjarni Hólm Aðalsteinsson undir hans stjórn. Brynjar hætti eftir sumarið hjá Huginn og ætlaði að gerast aðstoðarþjálfari Hauka en hætti við það og hefur nú gengið til liðs við ÍBV. Brynjar spilaði í framlínunni gegn Leikni en getur einnig leikið á miðjunni. Þá skrifaði Ian Jeffs undir framlengingu á samningi sínum um eitt ár en gamli samningurinn var að renna út. Þetta þýðir að Jeffs er samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil og eina sem gæti komið í veg fyrir að hann myndi leika með Eyjamönnum er að ef erlent lið kaupi hann. Næsta tímabil mun verða fjórða tímabilið hans með ÍBV og er þessi skemmtilegi miðjumaður orðinn lykilmaður í liði ÍBV en til marks um mikilvægi hans fyrir félagið þá var hann valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum félagsins. Auk þessa er orðrómur uppi um að Eyjamenn séu áhugasamir um að fá Valsmanninn unga Birki Má Sævarsson til ÍBV Birkir er 21 árs og getur leikið bæði frammi og á kantinum. Hann er hins vegar samningsbundinn Val næstu tvö tímabil en hefur lítið fengið að spreyta sig hjá Hlíðarendafélaginu. Gísli Hjartarsson staðfesti að Eyjamenn hefðu lag fram fyrirspurn en bætti því við að enn hafi engin svör borist frá Valsmönnum. Þá væru forráðamenn IBV með mörg járn í eldinum en of snemmt að greina frá gangi mála
=== '''Prýðisgóður árangur í innanhússmótinu''' ===
Karlalið ÍBV í knattspyrnu tók þátt í innanhúsmótinu í knattspyrnu fyrstu helgina í desember. IBV lék í riðli með Fram og gerðu jafntefli bæði gegn Fram og Breiðablik en strákarnir unnu Víking 2:1 sem dugði til að komast í átta liða úrslit. Þar mættu þeir FH og unnu þá 4:3 en í undanúrslitum töpuðu fyrir KR 4:2. Það voru svo Keflvíkingar sem urðu íslandsmeistarar eftir sigur á KR í úrslitaleiknum. Ekki var leikið um þriðja sætið og enduðu Eyjamenn því í þriðja til fjórða sæti ásamt Breiðablik en þetta er líklega besti árangur IBV í innanhúsmótinu í langan tíma


'''Goran farinn'''
=== '''Nýir leikmenn til IBV og fleiri á leiðinni''' ===
Einhverjar þreifingar eru og hafa yerið í leikmannamálum karlaliðs ÍBV í knattspyrnu að undanförnu. Fyrr í vetur skrifaði Arilíus Marteinsson undir hjá ÍBV en Arilíus er 21 árs gamall miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning hjá IBV. Í desember skrifaði annar leikmaður undir hjá IBV, sá heitir Brynjar Þór Gestsson. Brynjar Þór lék með ÍBV gegn Leikni en ÍBV vann leikinn 3:2 með mörkum Páls Hjarðar, Bjarna Rúnars Einarssonar og Arilíusar. Brynjar er 31 árs gamall og hefur verið spilandi þjálfari Hugins frá Seyðisfirði undanfarin ár en þar lék m.a. Bjarni Hólm Aðalsteinsson undir hans stjórn. Brynjar hætti eftir sumarið hjá Huginn og ætlaði að gerast aðstoðarþjálfari Hauka en hætti við það og hefur nú gengið til liðs við ÍBV. Brynjar spilaði í framlínunni gegn Leikni en getur einnig leikið á miðjunni. Þá skrifaði Ian Jeffs undir framlengingu á samningi sínum um eitt ár en gamli samningurinn var að renna út. Þetta þýðir að Jeffs er samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil og eina sem gæti komið í veg fyrir að hann myndi leika með Eyjamönnum er að ef erlent lið kaupi hann. Næsta tímabil mun verða fjórða tímabilið hans með ÍBV og er þessi skemmtilegi miðjumaður orðinn lykilmaður í liði ÍBV en til marks um mikilvægi hans fyrir félagið þá var hann valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum félagsins. Auk þessa er orðrómur uppi um að Eyjamenn séu áhugasamir um að fá Valsmanninn unga Birki Má Sævarsson til ÍBV Birkir er 21 árs og getur leikið bæði frammi og á kantinum. Hann er hins vegar samningsbundinn Val næstu tvö tímabil en hefur lítið fengið að spreyta sig hjá Hlíðarendafélaginu. Gísli Hjartarsson staðfesti að Eyjamenn hefðu lag fram fyrirspurn en bætti því við að enn hafi engin svör borist frá Valsmönnum. Þá væru forráðamenn IBV með mörg járn í eldinum en of snemmt að greina frá gangi mála. 


=== '''Goran farinn''' ===
Makedóníská skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og er farinn af landi brott. Goran, sem er rétthent skytta, virtist ekki líka lífíð í Eyjum og óskaði hann í byrjun desmeber að verða leystur undan samningi hjá ÍBV. Forráðamenn gerðu hvað þeir gátu til að telja honum hughvarf en honum varð ekki snúið og því er hann hættur að leika með liðinu. Goran er önnur rétthenta skyttan sem yfirgefur skútuna því fyrr í vetur fór Davíð Þór Óskarsson frá liðinu þar sem hann er á leið í Lögregluskólann eftir áramót. 
Makedóníská skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og er farinn af landi brott. Goran, sem er rétthent skytta, virtist ekki líka lífíð í Eyjum og óskaði hann í byrjun desmeber að verða leystur undan samningi hjá ÍBV. Forráðamenn gerðu hvað þeir gátu til að telja honum hughvarf en honum varð ekki snúið og því er hann hættur að leika með liðinu. Goran er önnur rétthenta skyttan sem yfirgefur skútuna því fyrr í vetur fór Davíð Þór Óskarsson frá liðinu þar sem hann er á leið í Lögregluskólann eftir áramót. 


'''Samkomulag um löggæslu á þjóðhátíð''' 
=== '''Samkomulag um löggæslu á þjóðhátíð''' ===
 
Þriðjudaginn  13. desember var undirritaður samningur milli Sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum og ÍBV-íþróttafélags um lóggæslukostnað á þjóðhátíð. Þar með er endi bundinn á áralanga deilu um löggæslukostnaðinn sem undanfarin ár hefur verið um 3,5 milljónir sem ÍBV hefur þurft að greiða. Samkvæmt samkomulaginu á IBV að greiða 2,2 milljónir í ár og 1,4 milljónir á næsta og þar næsta ári. Það voru Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV sem skrifuðu undir samkomulagið og í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra segir að með því sé settur niður ágreiningur milli embættisins og ÍBV vegna málsins. „Mikil og góð samvinna hefur alltaf verið milli Sýslumannsembættisins og ÍBV, m.a. vegna Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem tryggt getur góða og örugga framkvæmd þjóðhátíðarinnar. Báðir aðilar samkomulags þessa eru sáttir við niðurstöðuna," sögðu þeir. Gildir samkomulagið til 1. október 2007 og er uppsegjanlegt af beggja hálfu frá þeim tíma árlega til 1. janúar ár hvert. Ef samkomulaginu er ekki sagt upp, framlengist það sjálfkrafa um eitt ár í senn. Með undirritun samkomulagsins verður stjórnsýslukæra ÍBV afturkölluð og öllum ágreiningi um löggæslukostnað fyrri ára lýkur með undirritun samkomulagsins. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður, var mjög ánægður með að samningar væru í höfn varðandi þetta mál. „Ég vil þakka IBV fyrir drengskap í þessu máli og fagna því sérstaklega að þetta sé komið í höfn. Ég vil líka þakka Guðjóni Hjörleifssyni, alþingismanni, sérstaklega fyrir að koma að þessu máli og stuðla að því að hægt var að ljúka þessum samningi. Hann er góður fyrir báða aðila og sérstaklega hagstæður fyrir ÍBV því þarna er um að ræða umtalsverða lækkun á löggæslukostnaði." Karl Gauti vildi lítið segja um hvernig embættið hygðist brúa það bil sem myndaðist, sagði að það yrði leyst innan embættisins. 
Þriðjudaginn  13. desember var undirritaður samningur milli Sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum og ÍBV-íþróttafélags um lóggæslukostnað á þjóðhátíð. Þar með er endi bundinn á áralanga deilu um löggæslukostnaðinn sem undanfarin ár hefur verið um 3,5 milljónir sem ÍBV hefur þurft að greiða. Samkvæmt samkomulaginu á IBV að greiða 2,2 milljónir í ár og 1,4 milljónir á næsta og þar næsta ári. Það voru Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV sem skrifuðu undir samkomulagið og í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra segir að með því sé settur niður ágreiningur milli embættisins og ÍBV vegna málsins. „Mikil og góð samvinna hefur alltaf verið milli Sýslumannsembættisins og ÍBV, m.a. vegna Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem tryggt getur góða og örugga framkvæmd þjóðhátíðarinnar. Báðir aðilar samkomulags þessa eru sáttir við niðurstöðuna," sögðu þeir. Gildir samkomulagið til 1. október 2007 og er uppsegjanlegt af beggja hálfu frá þeim tíma árlega til 1. janúar ár hvert. Ef samkomulaginu er ekki sagt upp, framlengist það sjálfkrafa um eitt ár í senn. Með undirritun samkomulagsins verður stjórnsýslukæra ÍBV afturkölluð og öllum ágreiningi um löggæslukostnað fyrri ára lýkur með undirritun samkomulagsins. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður, var mjög ánægður með að samningar væru í höfn varðandi þetta mál. „Ég vil þakka IBV fyrir drengskap í þessu máli og fagna því sérstaklega að þetta sé komið í höfn. Ég vil líka þakka Guðjóni Hjörleifssyni, alþingismanni, sérstaklega fyrir að koma að þessu máli og stuðla að því að hægt var að ljúka þessum samningi. Hann er góður fyrir báða aðila og sérstaklega hagstæður fyrir ÍBV því þarna er um að ræða umtalsverða lækkun á löggæslukostnaði." Karl Gauti vildi lítið segja um hvernig embættið hygðist brúa það bil sem myndaðist, sagði að það yrði leyst innan embættisins. 


'''Eyjamenn komnir á beinu brautina?''' 
=== '''Eyjamenn komnir á beinu brautina?''' ===
 
Eyjamenn virðast vera komnir á beinu brautina en liðið hefur nú leikið þrjá sigurleiki í röð, þar af eru tveir á útivelli. Síðasti leikur Eyjamanna var gegn Þór og fór hann fram norður á Akureyri. Sagan hermir að ÍBV hafi ávallt gengið vel með KA en illa með Þór en Eyjamenn sneru þeirri hefð einnig við og unnu sannfærandi sigur, 21:27. Fyrri hálfleikur var í járnum. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur en norðanmenn náðu að vinna sig inn í leikinn fljótlega að nýju en staðan í leikhléi var 10:11 ÍBV í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo sex marka forystu og héldu henni út leikinn. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu til að leysa leikinn upp, tóku leikmenn IBV úr umferð en allt kom fyrir ekki.  
Eyjamenn virðast vera komnir á beinu brautina en liðið hefur nú leikið þrjá sigurleiki í röð, þar af eru tveir á útivelli. Síðasti leikur Eyjamanna var gegn Þór og fór hann fram norður á Akureyri. Sagan hermir að ÍBV hafi ávallt gengið vel með KA en illa með Þór en Eyjamenn sneru þeirri hefð einnig við og unnu sannfærandi sigur, 21:27. Fyrri hálfleikur var í járnum. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur en norðanmenn náðu að vinna sig inn í leikinn fljótlega að nýju en staðan í leikhléi var 10:11 ÍBV í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo sex marka forystu og héldu henni út leikinn. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu til að leysa leikinn upp, tóku leikmenn IBV úr umferð en allt kom fyrir ekki.  


'''ÍBV komið í undanúrslit''' 
=== '''ÍBV komið í undanúrslit''' ===
 
Eyjamenn eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar eftir góðan sigur á FH. Eyjamenn unnu með þremur mörkum, 25:28 en staðan í hálfleik var 13:14 ÍBV í vil. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig að koma leiknum á því tvívegis varð að fresta honum en allt er þegar þrennt er. Eyjamenn voru ívið sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að FH-ingar væru langt undan og í leikhléi var ÍBV einu marki yfir. Leikmenn IBV byrjuðu svo betur í síðari hálfleik en á skömmum tíma skoruðu FH-ingar átta mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust yfir. En Eyjamenn tóku leikhlé, náðu aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörkum. Þar með eru Eyjamenn komnir í undanúrslit bikarkeppninnar annað árið í röð en ÍBV hefur ekki komist í úrslitaleikinn síðan 1991 þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar. 
Eyjamenn eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar eftir góðan sigur á FH. Eyjamenn unnu með þremur mörkum, 25:28 en staðan í hálfleik var 13:14 ÍBV í vil. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig að koma leiknum á því tvívegis varð að fresta honum en allt er þegar þrennt er. Eyjamenn voru ívið sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að FH-ingar væru langt undan og í leikhléi var ÍBV einu marki yfir. Leikmenn IBV byrjuðu svo betur í síðari hálfleik en á skömmum tíma skoruðu FH-ingar átta mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust yfir. En Eyjamenn tóku leikhlé, náðu aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörkum. Þar með eru Eyjamenn komnir í undanúrslit bikarkeppninnar annað árið í röð en ÍBV hefur ekki komist í úrslitaleikinn síðan 1991 þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar. 


'''Þrír Eyjamenn á meðal þeirra bestu''' 
=== '''Þrír Eyjamenn á meðal þeirra bestu''' ===
 
Þann 12.desember var gert kunnugt um hver hefðu verið valin knattspyrnumaður og -kona ársins 2005. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa meðal þeirra tíu sem voru í efstu fimm sætunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir urðu efst í kjörinu en óhætt er að segja að árangur Eyjamannanna í kjörinu hafi varla getað verið betri, Hermann Hreiðarsson varð annar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson þriðji. Hjá kvenfólkinu varð Margrét Lára Viðarsdóttir önnur í kjörinu en hún var knattspyrnukona ársins 2004. 
Þann 12.desember var gert kunnugt um hver hefðu verið valin knattspyrnumaður og -kona ársins 2005. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa meðal þeirra tíu sem voru í efstu fimm sætunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir urðu efst í kjörinu en óhætt er að segja að árangur Eyjamannanna í kjörinu hafi varla getað verið betri, Hermann Hreiðarsson varð annar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson þriðji. Hjá kvenfólkinu varð Margrét Lára Viðarsdóttir önnur í kjörinu en hún var knattspyrnukona ársins 2004. 


'''Góður árangur í æfingaferð kvennaliðsins''' 
=== '''Góður árangur í æfingaferð kvennaliðsins''' ===
 
Nú er komið á fimmtu viku frá því að kvennalið ÍBV í handbolta lék síðast en þær hafa þó ekki lagst í dvala stelpurnar, heldur æft stíft að undanförnu. Þær fóru til höfuðborgarinnar og léku æfingaleiki gegn Stjörnunni og Fram. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni og unnu Eyjastelpur leikinn með átta mörkum, 21:29. Daginn eftir var svo hraðmót þar sem ÍBV vann Stjörnuna 19:22 og svo Fram 21:32. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með leikina. „Það voru þarna leikmenn sem eru að taka framförum. Við spiluðum góða vörn og fengum hraðaupphlaup sem nýttust vel.Við förum í frí yfir jólin og einhverjar fara út en svo byrjum við aftur á fullu á annan í jólum." 
Nú er komið á fimmtu viku frá því að kvennalið IBV í handbolta lék síðast en þær hafa þó ekki lagst í dvala stelpurnar, heldur æft stíft að undanförnu. Þær fóru til höfuðborgarinnar og léku æfingaleiki gegn Stjörnunni og Fram. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni og unnu Eyjastelpur leikinn með átta mörkum, 21:29. Daginn eftir var svo hraðmót þar sem ÍBV vann Stjörnuna 19:22 og svo Fram 21:32. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með leikina. „Það voru þarna leikmenn sem eru að taka framförum. Við spiluðum góða vörn og fengum hraðaupphlaup sem nýttust vel.Við förum í frí yfir jólin og einhverjar fara út en svo byrjum við aftur á fullu á annan í jólum." 
 
'''Þrír Eyjamenn í U-21'''


=== '''Þrír Eyjamenn í U-21''' ===
Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari U-2l árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur kallað saman 36 leikmenn á úrtaksæfingar. Æfingarnar fara fram í Fífunni en þrír leikmenn ÍBV eru í hópnum, þeir Hrafn Davíðsson, Andri Ólafsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson en í hópnum má einnig finna Heimi Snæ Guðmundssqn, leikmann FH sem lék með ÍBV síðasta 
Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari U-2l árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur kallað saman 36 leikmenn á úrtaksæfingar. Æfingarnar fara fram í Fífunni en þrír leikmenn ÍBV eru í hópnum, þeir Hrafn Davíðsson, Andri Ólafsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson en í hópnum má einnig finna Heimi Snæ Guðmundssqn, leikmann FH sem lék með ÍBV síðasta 


'''Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum''' 
=== '''Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum''' ===
 
Yngri leikmenn ÍBV í knattspyrnu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar að undanförnu. Þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fulltrúar IBV á úrtaksæfingum fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þeir Elías Fannar Stefnisson og Þórarinn Ingi Vilhjálmsson fóru einnig á úrtaksæfingu fyrir U-17 ára landslið drengja og Njáll Aron Hafsteinsson  fór á úrtaksæfingar hjá U-16 ára landslið drengja. 
Yngri leikmenn ÍBV í knattspyrnu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar að undanförnu. Þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fulltrúar IBV á úrtaksæfingum fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þeir Elías Fannar Stefnisson og Þórarinn Ingi Vilhjálmsson fóru einnig á úrtaksæfingu fyrir U-17 ára landslið drengja og Njáll Aron Hafsteinsson  fór á úrtaksæfingar hjá U-16 ára landslið drengja. 


'''Eyjamenn áfram á sigurbraut''' 
=== '''Eyjamenn áfram á sigurbraut''' ===
 
Sigurganga Eyjamanna hélt áfram þegar strákarnir léku gegn ÍR á útivelli þar sem liðið vann sinn fjórða sigur í röð. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér upp í sjöunda sæti og hafa ekki verið ofar í vetur. Lokatölur leiksins urðu 28:32 en staðan í hálfleik var 14:15 ÍBV í vil. Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leikinn þegar blaðamaður Frétta ræddi við hann. „Þetta var sannkallaður baráttusigur hjá okkur. Við lentum í vandræðum undir lokin þegar ÍR-ingarnir komust í 28:25 og tíu mínútur eftir. En í stað þess að brotna niður, héldum við áfram að berjast og uppskárum eftir því. Rikharð Bjarki kom inn í vörnina á þessum leikkafla og stóð sig feikilega vel og setti aukakraft í liðið. Mladen var auðvitað alveg ótrúlegur í þessum leik og Björgvin líka í markinu en hann sýndi það endanlega í kvöld að þar er á ferðinni markmaður sem á fyllilega heima í landsliðshópnum."  Mörk ÍBV: Mladen Casic 17/3, Ólafur Víðir 8/1, Michal Dostalik 4, Grétar Þór Eyþórsson 3. Varin skot: Bjórgvin Páll Gústafsson 19. 
Sigurganga Eyjamanna hélt áfram þegar strákarnir léku gegn ÍR á útivelli þar sem liðið vann sinn fjórða sigur í röð. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér upp í sjöunda sæti og hafa ekki verið ofar í vetur. Lokatölur leiksins urðu 28:32 en staðan í hálfleik var 14:15 ÍBV í vil. Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leikinn þegar blaðamaður Frétta ræddi við hann. „Þetta var sannkallaður baráttusigur hjá okkur. Við lentum í vandræðum undir lokin þegar ÍR-ingarnir komust í 28:25 og tíu mínútur eftir. En í stað þess að brotna niður, héldum við áfram að berjast og uppskárum eftir því. Rikharð Bjarki kom inn í vörnina á þessum leikkafla og stóð sig feikilega vel og setti aukakraft í liðið. Mladen var auðvitað alveg ótrúlegur í þessum leik og Björgvin líka í markinu en hann sýndi það endanlega í kvöld að þar er á ferðinni markmaður sem á fyllilega heima í landsliðshópnum."  Mörk ÍBV: Mladen Casic 17/3, Ólafur Víðir 8/1, Michal Dostalik 4, Grétar Þór Eyþórsson 3. Varin skot: Bjórgvin Páll Gústafsson 19. 


'''Drögumst aftur úr ef ekkert verður gert''' 
=== '''Drögumst aftur úr ef ekkert verður gert''' ===
 
Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags hefur viðrað þá hugmynd opinberlega að Vestmannaeyjabær taki þátt í því að reisa knattspyrnuhús með félaginu. Um er að ræða svokallað dúkahús þar sem veggir og gólf eru úr steypu en efri hluti veggja og þak eru úr dúk og er húsinu haldið uppi með stálgrindum. Samkvæmt hugmyndum Páls er um að ræða æfingahúsnæði sem væri um það bil hálfur knattspyrnuvöllur að stærð eða svipað því sem reist var á félagssvæði FH. Páll staðfesti þetta í samtali við Fréttir og bætti því við að hugmyndin væri að slíkt hús myndi rísa við vesturenda Týsheimilisins. „Vissulega er áhugi fyrir því hjá okkur að bæta vetraraðstöðu knattspyrnunnar og ég tel að það sé nauðsynlegt ætlum við okkur að vera áfram á meðal þeirra bestu. Hvort félagið sjálft hafi burði til að reisa svona hús, hreinlega efa ég. Ég hugsa að við þurfum að biðla til bæjaryfirvalda í þessu verkefni." Hversu mikið telurðu að þetta kosti? „Ég gæti vel trúað að ef þetta hús yrði reist með sömu formerkjum og bærinn gerir nú í samstarfi við Fasteign, þá sé kostnaðurinn á ári um sex milljónir. En svona hús, sem væri hálfur knattspyrnuvöllur myndi fullnægja alfarið þörfum félagsins á æfingaaðstöðu. Ef við ætlum okkur að vera meðal þeirra bestu í framtíðinni þá tel ég að það sé mjög mikilvægt að félagið eignist svona aðstöðu eða hafí afnot af henni. Ef ekki þá tel ég að við verðum fljót að dragast aftur úr," sagði Páll að lokum. 
Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags hefur viðrað þá hugmynd opinberlega að Vestmannaeyjabær taki þátt í því að reisa knattspyrnuhús með félaginu. Um er að ræða svokallað dúkahús þar sem veggir og gólf eru úr steypu en efri hluti veggja og þak eru úr dúk og er húsinu haldið uppi með stálgrindum. Samkvæmt hugmyndum Páls er um að ræða æfingahúsnæði sem væri um það bil hálfur knattspyrnuvöllur að stærð eða svipað því sem reist var á félagssvæði FH. Páll staðfesti þetta í samtali við Fréttir og bætti því við að hugmyndin væri að slíkt hús myndi rísa við vesturenda Týsheimilisins. „Vissulega er áhugi fyrir því hjá okkur að bæta vetraraðstöðu knattspyrnunnar og ég tel að það sé nauðsynlegt ætlum við okkur að vera áfram á meðal þeirra bestu. Hvort félagið sjálft hafi burði til að reisa svona hús, hreinlega efa ég. Ég hugsa að við þurfum að biðla til bæjaryfirvalda í þessu verkefni." Hversu mikið telurðu að þetta kosti? „Ég gæti vel trúað að ef þetta hús yrði reist með sömu formerkjum og bærinn gerir nú í samstarfi við Fasteign, þá sé kostnaðurinn á ári um sex milljónir. En svona hús, sem væri hálfur knattspyrnuvöllur myndi fullnægja alfarið þörfum félagsins á æfingaaðstöðu. Ef við ætlum okkur að vera meðal þeirra bestu í framtíðinni þá tel ég að það sé mjög mikilvægt að félagið eignist svona aðstöðu eða hafí afnot af henni. Ef ekki þá tel ég að við verðum fljót að dragast aftur úr," sagði Páll að lokum. 


'''Bo Henriksen til ÍBV''' 
=== '''Bo Henriksen til ÍBV''' ===
 
Danski leikmaðurinn Bo Henriksen mun að öllum líkindum leika með ÍBV næsta sumar en forráðamenn ÍBV hafa komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn og verður væntanlega gengið endanlega frá samningi við hann áður en desember er á enda. Henriksen gekk í raðir Valsmanna fyrir síðasta tímabil en fékk fá tækifæri og var lánaður til Fram í júlí. Þar skoraði hann fjögur mörk í sjö leikjum og þótti standa sig vel. Annars hefur Henriksen komið víða við á ferli sínum en hann hefur m.a. leikið með dönsku liðunum Odense, Herfolge og ensku liðunum Kidderminster Harriers og Bristol Rovers. 
Danski leikmaðurinn Bo Henriksen mun að öllum líkindum leika með ÍBV næsta sumar en forráðamenn ÍBV hafa komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn og verður væntanlega gengið endanlega frá samningi við hann áður en desember er á enda. Henriksen gekk í raðir Valsmanna fyrir síðasta tímabil en fékk fá tækifæri og var lánaður til Fram í júlí. Þar skoraði hann fjögur mörk í sjö leikjum og þótti standa sig vel. Annars hefur Henriksen komið víða við á ferli sínum en hann hefur m.a. leikið með dönsku liðunum Odense, Herfolge og ensku liðunum Kidderminster Harriers og Bristol Rovers. 


'''Birkir með landsliðinu'''
=== '''Birkir með landsliðinu''' ===
 
Fyrrum markvörður ÍBV, Birkir Kristinsson hefur tekið að sér að aðstoða Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Birkir, sem er landsleikjahæsti markmaður fslands, með 74 landsleiki, mun þjálfa markmenn íslenska liðsins. Þá mun fyrrum þjálfari ÍBV, Bjarni Jóhannsson, einnig aðstoða Eyjólf en Bjarni þjálfar nú Breiðablik. 
Fyrrum markvörður ÍBV, Birkir Kristinsson hefur tekið að sér að aðstoða Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Birkir, sem er landsleikjahæsti markmaður fslands, með 74 landsleiki, mun þjálfa markmenn íslenska liðsins. Þá mun fyrrum þjálfari ÍBV, Bjarni Jóhannsson, einnig aðstoða Eyjólf en Bjarni þjálfar nú Breiðablik. 


'''ÍBV vill viðræður við Fasteign hf. og bæinn''' 
=== '''ÍBV vill viðræður við Fasteign hf. og bæinn''' ===
 
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.



Núverandi breyting frá og með 21. júlí 2019 kl. 14:37

2005 -

JANÚAR: 

Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn 

ÍBV íþróttafélag fékk viðrukenningu á árlegri verðlaunaafhendingu Eyjasýnar þar sem valin er Eyjamaður ársins sem og aðrar viðurkenningar. ÍBV íþróttafélag fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt til íþróttamála. Í umsögn Eyjasýnar segir: ,,Það er ekki sjálfgefið að bæjarfélag sem telur rúmlega fjögur þúsund íbúa tefli fram liðum í efstu deild bæði karla og kvenna í handbolta og fótbolta eins og staðreyndin er með Vestmannaeyjar. Það er IBV-íþróttafélag sem sér um bæði handbolta og fótbolta í Vestmannaeyjum og þar á bæ er mikill metnaður. Láta forráðamennirnir sér ekki nægja að tefla fram liðum meðal þeirra bestu heldur vilja þeir vera bestir. Gott dæmi um þetta er árangur félagsins á síðasta ári þar sem stelpumar í handboltanum urðu deildarmeistarar, bikar- og Islandsmeistarar, knattspyrnukonurnar urðu deildarmeistarar og bikarmeistarar. Ekki náðu strákarnir jafn góðum árangri en hann var þó ekkert til að skammast sín fyrir. Í fótboltanum urðu þeir í öðru sæti í Islandsmótinu og í handboltanum var árangurinn mjög viðunandi, deildarmeistaratitill og úrslitakeppnin í fyrsta skipti í nokkur." 

Vel sóttur þrettándi í frábæru veðri 

Þeir skipt á einhverjum þúsundum sem fylgdust með þrettándagleðinn i í Vestmannaeyjum sem að venju var haldin þann 6. janúar . Þeir voru því ekki margir sem heima sátu því íbúatalan losar rétt fjögur þúsund og aldrei eru þeir fleiri en þegar veður er gott eins og var núna þegar reykurinn af álfabrennunni steig lóðrétt til himins. Allt byrjar þetta með því að jólasveinar ganga fylktu liði með stóra kyndla ofan af Hánni . Þegar niður er komið bíður þeirra mikil hersing þar sem í fararbroddi eru Grýla og Leppalúði og allt þeirra hyski . Það er gengið um bæinn og endað á malarvellinum þar sem álfadansinn er stiginn af miklum móð.  

Eyjavörnin hélt á örlagastundu 

Kvennalið ÍBV vann nauman en jafnframt mikilvægan sigur í toppbaráttu DHL-deildar þegar þær tóku á móti Val. Eyjastúlkur unnu leikinn 27 - 26 eftir æsispennandi lokamínútur og hafa því sex stiga forskot á Val. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir IBV enda náðu Valsstúlkur þriggja marka forystu í upphafi leiks og voru með yfirhöndina framan af fyrri hálfleik. Leikmenn ÍBV höfðu ekki farið varhluta af flensufaraldri sem hefur verið í bænum og voru margir leikmanna liðsins að ná sér eftir veikindi. Markvörðurinn Florentina Grecu spilaði reyndar veik en það kom ekki að sök því hún varði oft á tíðum glæsilega. Vegna veikinda hennar sat Vigdís Sigurðardóttir, fyrrverandi markvörður IBV á bekknum en ekki kom til þess að hún kæmi inn á, það bíður betri tíma. En ÍBV náði að jafna áður en flautað var til leikhlés og staðan í hálfleik var 12:12. Í síðari hálfleik snerist dæmið hins vegar við, nú voru það Eyjastúlkur sem náðu góðu forskoti og komust þær m.a. fimm mörkum yfir, 25:20. En þá skoruðu Valsstúlkur fimm mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn enda lítið eftir af honum. ÍBV skoraði hins vegar tvö næstu mörk og aðeins mínúta eftir af leiknum og flestir áttu von á því sigurinn væri í höfn. Valur skoraði hins vegar strax í næstu sókn og vann svo aftur boltann þegar átta sekúndur voru eftir. En Eyjavörnin hélt á lokakaflanum og dýrmæjur sigur því í höfn. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9, Darinka Stefanovich 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Zsofía Pasztor 3, Anastasia Patsiou 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 19/2.  

Fyrsti sigur hjá 2. flokki 

Annar flokkur karla vann sinn fyrsta sigur þegar liðið lék tvívegis gegn HK. Báðir leikirnir fóru fram í Eyjum og voru hin ágætasta skemmtun. Fyrri leikur liðanna var afar vel leikinn af hálfu IBV, strákamir mættu vel stemmdir til leiks og voru sterkari lengst af. Í síðari hálfleik var munurinn kominn upp í sex mörk en þá kom afleitur leikkafli hjá ÍBV og HK náði að minnka muninn í eitt mark, 34-33. En strákarnir náðu að stýra skútunni að landi og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 39:34. Mörk IBV: Leifur Jóhannesson 9, Benedikt Steingrímsson 7, Grétar Eyþórsson 7, Hilmar Björnsson 5, Baldvin Sigurbjörnsson 5, Magnús Sigurðsson 3, Kárí Kristjánsson 3. En strákarnir náðu ekki að fylgja eftir fyrsta sigri í síðari leik liðanna. Reyndar var leikurinn jafn lengst af en í síðari hálfleik kom, eins og í fyrri Ieiknum, afleitur leikkafli þar sem Eyjamenn fengu reyndar mikið af brottvísunum. Lokatölur leiksinsurðu 26:34. Mörk IBV: Magnús Sigurðsson 10, Kári Kristjánsson 5, Baldvin Sigurbjömsson 4, Leifur Jóhannesson 2, Hilmar Björnsson 2, Grétar Eyþórsson 2, Daði Magnússon 1.  

Tveir frá ÍBV á úrtaksæfingar 

Tveir leikmenn ÍBV hafa verið valdir til úrtaksæfinga hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Það eru þeir Anton Bjamason og Einar Kristinn Kárason en alls voru 28 leikmenn valdir á æfingar sem fram fara í Reykjaneshöllinni.  

Vigdís hefur engu gleymt

ÍBV lék gegn FH í DHL deild kvenna og fór leikurinn fram í Hafnarfirði. Flensufaraldur hefur verið að hrjá Eyjastúlkur að undanförnu og því voru nokkrar stelpur slappar fyrir leikinn. Markvörðurinn sterki, Florentina Grecu, sem spilaði veik gegn Val, var fjarri góðu gamni því hún hefur verið rúmliggjandi síðan. Bima Þórsdóttir, varamarkvörður liðsins er einnig meidd, því voru góð ráð dýr en fyrrum markvörður liðsins, Vigdís Sigurðardóttir, var á varamannabekknum gegn Val og leysti svo Florentinu af í leiknum. Vigdís sýndi að hún hefur engu gleymt og varði sautján skot í leiknum. ÍBV vann leikinn 37:29 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Jónas Már Fjeldsted, aðstoðarþjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að Ieikurinn hefði ekki verið mikið fyrir augað. „Það má segja að við höfum klárað þetta á fyrstu fimmtán mínútunum. Eftir það átti FH aldrei möguleika. Við vomm með hálfvængbrotið lið, Flora ekki með og ekki Alla Gokorian sem er meidd. En það er ekki slæmt að eiga leikmenn eins og Vigdísi til taks þegar á þarf að halda en hún hefur aðeins verið að æfa með okkur í vetur."  Þetta var fyrsti opinberi leikur Vigdísar með ÍBV síðan 1. maí 2003 þegar IBV tapaði fyrir Haukum í úrslitum Islandsmótsins. Auk þess tók annar fyrrum markvörður IBV fram skóna gegn FH en Íris Sigurðardóttir var varamarkvörður og leysti Vigdísi af síðustu mínútumar. Mörk ÍBV: Zsofia Pasztor 12, Guðbjörg Guðmannsdóttir 8, Darinka Stefanovich 6, Tatjana Zukovska 4, Eva Björk Hlöðversdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 4. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 17  

Hörkuleikur 

Stelpurnar í unglingaflokki léku gegn HK2 í Eyjum. Stelpurnar byrjuðu illa í leiknum og gestirnir náðu m.a. fimm marka forystu en með mikilli baráttu náðu leikmenn ÍB V að jafna fyrir leikhlé og staðan þegar leikurinn var hálfnaður var 15:15. Í síðari hálfleik reyndust Eyjastelpur svo sterkari og niðurstaðan varð þriggja marka heimasigur ÍBV, 34:31. Mörk ÍBV: Ester 12, Hekla 6, Sæunn 4, Hildur 4, Sonata 3, Nína 2, Sædís 2, Anna María 1.

Þjálfar U-17ára

Erna Þorleifsdóttir hefur verið ráðin þjálfari U-17 ára landsliðs kvenna og mun hún stýra liðinu næstu tvö árin. Erna var lengi þjálfari yngri flokka í Vestmannaeyjum, hóf þjálfun hjá ÍBV árið 1992 og náði frábærum árangri, m.a. nokkra íslandsmeistaratitla og ennfremur fjölmarga titla í öðrum mótum. Erna flutti til höfuðborgarinnar fyrir tveimur árum og hefur verið að þjálfa hjá Breiðabliki síðan. Hún var t.d. með annan flokk kvenna í sumar en Breiðablik varð í öðru sæti Íslandsmótsins síðasta sumar og varð bikarmeistari undir hennar stjórn. 

Margrét Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja

Í byrjun janúar fór fram uppskeruhátíð ÍBV-héraðssambands en þar er tilkynnt hverjir eru Íþróttamenn hinna ýmsu félaga innan ÍBV og hver er íþróttamaður æskunnar og Íþróttamaður Vestmannaeyja. Það kom fáum á óvart að Íþróttamaður Vestmannaeyja 2004 er knattspyrnukonan snjalla, Margrét Lára Viðarsdóttir. Það var Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV-héraðssambands, sem stýrði athöfninni en fulltrúi hvers félags kom upp og afhenti sínum íþróttamanni verðlaunagrip um leið og hann gerði grein fyrir forsendum. Óskar Freyr Brynjarsson, formaður ÍBV-íþróttafélags, tilkynnti um knattspymumann ársins hjá ÍBV. „Hann spilaði mjög vel með ÍBV liðinu í sumar, setti leikjamet í efstu deild á Íslandi og hann hefur ekki misst úr deildarleik síðustu 17 tímabil. Hann hefur verið fastamaður í landsliðinu þar til í sumar er hann spilaði sinn síðasta leik og það sigurleik gegn Ítalíu og árangur landsliðsins hefur ekki verið upp á marga fiska síðan. Eins og á þessari upptalningu má heyra er hér verið að ræða um markmanninn knáa, Birki Kristinsson, sem hlýtur sæmdarheitið Knattspymumaður ársinns 2004." Handknattleiksmaður ársinns 2004 er Róbert Bognar. „Róbert var og er lykilmaður í meistaraflokksliði Eyjamanna, er mikill baráttumaður sem smitar út frá sér og smellpassar móralskt í liðið. Hann er sterkur vamarmaður sem og sóknarmaður og hann var markhæstur Eyjamanna á síðasta tímabili," sagði Óskar Freyr. Knattspyrnukona ársins 2004 er Margrét Lára Viðarsdóttir. „Árið var mjög gott hjá Margréti Láru. Hún lék alla leiki meistaraflokks ÍBV í Landsbankadeíldinni og náði ásamt félögum sínu í liðinu frábærum árangri. 2. sæti í Islandsmóti og deildarbikar og bikarmeistaratitill. Margrét Lára varð markahæst í deildinni með 23 mörk auk þess 5 mörk í bikarkeppni. Landsliðsferill hennar er glæsilegur þó að ekki sé hár aldur hjá henni, hún var í A-landsliði, U-21 og U-19 ára liðum og stóð hún sig vel í þeim leikjum. Margrét Lára vann það glæsilega afrek að komast í efsta sæti yfir markahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi en hún hefur skorað 31 mark Í 49 landsleikjum," sagði Óskar Freyr. Þá var komið að stelpunum í handboltanum. „Hinn frábæri árangur handknattleiksdeildar kvenna var einstakur, þær unnu allt sem þeim var mögulegt að vinna hér á landi, Meistarar meistaranna, Deildarmeistarar, Bikarmeistarar og síðast en ekki síst Íslandsmeistaratitill sem þær komu heim með Herjólfi. Liðið allt vann sem ein heild og allir lögðu sitt af mörkum til að ná þessum glæsilega árangri. Því er það niðurstaðan að velja liðið allt sem handknattleikskonu ársins 2004," sagði Óskar Freyr

Tveir sigrar gegn Fylki 

Unglingaflokkur ÍBV tók á móti Fylki í tveimur leikjum í Eyjum. Eyjastúlkur voru ekki í teljandi vandræðum með Árbæinga, fyrri leikurinn endaði með tíu marka sigri ÍBV, 38:28 eftir að staðan hafði verið 17:12 í hálfleik. Síðari leikurinn var jafnari en Eyjastúlkur unnu samt sem áður með sex mörkum, 35:29 en staðan í hálfleik hafði verið 17:16. Mörk IBV í leikjunum tveimur: Ester Óskarsdóttir 25, Hekla Hannesdóttír 13, Sæunn Magnúsdóttir 13, Sonata Majauskaite 12, Hildur Dögg Jónsdóttir 7, Nína Björk Gísladóttir 1, Þóra Sif Kristinsdóttir 1 og Hanna Carla Jóhannsdóttir 1.  

Sanngjarnt en óvænt tap 

Eyjastúlkur töpuðu óvænt gegn Stjörnunni á heimavelli þegar liðin mættust í Iþróttamiðstöðinni hér í Eyjum. Aðeins munaði einu marki, 24:25, en það nægði Stjörnustúlkum til að fara héðan með tvö dýrmæt stig. Stjarnan gat með sigri haldið í vonina um annað sætið í deildinni enda munar nú aðeins fímm stigum á liðunum en Stjarnan á tvo leiki inni. Annars verður ekki annað sagt en að sigur þeirra gegn ÍBV hafi verið fyllilega verðskuldaður enda voru þær nánast allan tímann yfir. Jafnræði var með liðinum til að byrja með en þegar rúmar tíu mínútur voru búnar af leiknum komust Stjörnustúlkur yfir og létu forystuna ekki af hendi eftir það. Staðan í hálfleik var 11:14, þriggja marka munur sem í raun var alls ekki óyfirstíganleg hindrun.  Byrjunin í síðari hálfleik lofaði góðu, Eyjastúlkur áttu möguleika að minnka muninn niður í eitt mark en það gekk ekki upp og gestirnir komust aftur þremur mörkum yfir. Við þetta var eins og Eyjaliðið brotnaði niður og Garðbæingar náðu sex marka forystu. Þegar rétt rúmar fimm mínútur voru til leiksloka munaði fjórum mörkum á liðunum. Þá kom ótrúlegur leikkafli hjá ÍBV þar sem þær skoruðu fjögur mörk gegn einu marki gestanna og enn voru rúmar tvær mínútur til leiksloka. ÍBV fékk svo þrjú tækifæri til að jafna leikinn en leikmenn liðsins réðu ekki við pressuna og því fögnuðu 

Stjörnustúlkur óvæntum en sanngjömum eins marks sigri í lokin. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10/1, Zsofia Pazstor 5/4, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Tatjana Zukovits 2, Darinka Stefanovic 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 18.

Yngri flokkarnir

2. flokkur karla lék eina þrjá leiki á þremur dögum um miðjan janúar en allir fóru þeir fram á fastalandinu. Fyrst léku strákamir gegn Gróttu og tapaðist sá leikur, 29:24. Daginn eftir var svo leikið gegn Selfyssingum og voru Eyjamenn ekki í vandræðum með nágranna sína, lokatölur urðu 26-34. Síðasti leikurinn var gegn toppliði Aftureldingar. Leikmenn IBV áttu aldrei möguleika gegn Mosfellingum og töpuðu 39-25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrst var farið norður til Akureyrar og leikið gegn heimasætunum þar. Leikurinn var í járnum allan tímann og í hálfleik var staðan 13-12 fyrir KA/Þór. Liðin skoruðu svo hvort sín tíu mörkin í síðari hálfleik og þar með sigruðu Akureyringar 23-22. Mörk ÍBV: Ester 7, Hekla 7, Hildur 4, Sæunn 3, Sonata 1. Bima Þórsdóttir varði 16 skot í leiknum. Daginn eftir var svo leikið gegn ÍR. IBV var sterkari aðilinn framan af og var tveimur mörkum yfir í hálfleik 12-14. En úthaldið skorti eftir langt ferðalag til Akureyrar og lokatölururðu 25:25. Mörk ÍBV: Sæunn 8, Hildur 6, Sonata 5, Ester 4, Hekla 2. Birna varði 10 skot.  

Tvö töp og einn sigur 

Síðustu helgina í janúar fór fram í Eyjum fjölliðamót í handbolta hjá fjórða flokki karla. Um var að ræða 3. umferð Íslandsmótsins en riðillinn var í 2. deild. Með ÍBV í riðli voru HK, Afturelding og Stjarnan og léku liðin því þrjá leiki hvert. IBV byrjaði á að leika gegn Stjörnunni á laugardag og þrátt fyrir að vera um tíma yfir þá endaði leikurinn með þriggja marka sigri Stjörnunnar, 13:16. Á sunnudaginn var svo byrjað á því að spila gegn HK og sigruðu gestirnir með fimm marka mun, 14:19. Síðasti leikurinn var svo gegn Aftureldingu og þar náðu Eyjapeyjarnir loksins að sýna sitt rétta andlit, lokatölur urðu 24:21 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:9. Mörk IBV um helgina: Kristinn Arnason 11, Bragi Magnússon 10, Þórhallur Friðriksson 9, Gauti Þorvarðarson 9, Þórarinn Valdimarsson 4, Elías Fannar Stefnisson 3, Hjalti Pálsson 2, Vignir Stefánsson 1, Sindri Valtýsson 1. Friðrik Þór Sigmarsson stóð í markinu og varði vel. 

Fyrsta tap Hauka í vetur 

ÍBV varð fyrst liða til þess að vinna Hauka í DHL deild kvenna en það gerðist þegar liðin mættust í Eyjum. Það leit ekki út fyrir að leikurinn yrði spennandi í fyrri hálfleik því þegar fyrri hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður var staðan orðin 10:3 fyrir IBV en þá höfðu Eyjastúlkur skorað sjö mörk í röð. Haukar náðu þó aðeins að laga stöðuna fyrir leikhlé en þá var staðan 15:10. Gestirnir voru svo mjög ákveðnir í upphafi síðari hálfleiks, náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 19:18 en þá var eins og Eyjaliðið hafi einfaldlega gefið aðeins í og aftur jókst munurinn á milli liðanna. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka var munurinn kominn í sjö mörk, 30:23 en Haukar skoraðu síðustu fjögur mörk leiksins og náðu aðeins að laga stöðuna, lokatölur 30-27. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, var ánægður með sigurinn í samtali við Fréttir eftir leikinn. „Ég hefði reyndar viljað hafa þetta öruggara, þær náðu okkur í seinni hálfleik en ég hefði það samt á tilfinningunni að við myndum vinna leikinn. Það fór ekkert um mig þó að munurinn væri kominn niður í eitt mark, við spiluðum það vel í vörn og sóknarleikurinn gekk vel þannig að þetta var svona svipað og í bikarleiknum gegn þeim. En Haukar em með gott lið, fimm marka forysta er fljót að fara, 2 til 3 mörk í röð hjá þeim og þá er leikurinn galopinn en eins og ég segi þá fannst mér við hafa leikinn í hendi okkar." Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 6, Zsofia Pasztor 6/2, Eva Björk Hlöðversdóttir 4/1, Alla Gokorian 3/1, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 2, Tatjana Zukovska 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/3. 

Tvö töp hjá stelpunum í Faxaflóamótinu

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur nú hafið undirbúning fyrir komandi sumar en í lok janúar lék liðið tvo leiki í Faxaflóamótinu. Alls taka sjö lið þátt í mótinu, öll af Faxaflóasvæðinu auk ÍBV. Leikið var gegn Breiðabliki og Stjörnunni og töpuðust báðir leikirnir, fyrst 6:1 fyrir Breiðablik og svo 6:4 fyrir Stjörnunni. Olga Færseth skoraði eina mark IBV gegn Breiðabliki en gegn Stjörnunni skoraði Bryndís Jóhannesdóttir tvö og þær Olga og Hólmfríður Magnúsdóttir sitt markið hvort. Þær Hólmfríður og Guðrún Soffía Viðarsdóttir léku þama sína þrjá mánuði fyrstu leiki fyrir IBV. Sara Sigurlásdóttir meiddist hins vegar illa í leiknum gegn Breiðablik og er óttast að hún hafi jafnvel slitið liðbönd í hné. Það þýðir að hún verður frá í tvo til þrjá mánuði og missir þar af leiðandi nánast af öllu undirbúningstímabilinu. 

Tveir auðveldir sigrar

Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fram 2 síðustu helgina í janúar. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöld og voru Eyjastelpur ekki í vandræðum með gestina, unnu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34:23 eftir að staðan í hálfleik hafðiverið 13:12. Mörk ÍBV: Ester 9, Hekla 6, Anna María 5, Sæunn 4, Sonata 4, Hildur 2, Hanna Carla 2, Sædís I og Þóra Sif l. Varin skot: Bima 18/3. Síðari leikurinn, sem fór fram daginn eftir, var jafn auðveldur og sá fyrri en nú unnu Eyjastúlkur með tíu marka mun, 31:21 en staðan í hálfleik var 16:11. Mörk ÍBV: Ester 10, Sonata 5, Sæunn 4, Hekla 3, Hanna Carla 3, Hildur Dögg 3, Sædís 2 og Anna María 1. Varin skot: Birna 11. 

Tap í æfingaleik

Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 

FEBRÚAR:

Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara

Kvennalið ÍBV lék gegn Gróttu/KR á Seltjarnanesi þann 5. febrúar. Flestir áttu von á frekar fyrirhafnarlitlum sigri ÍBV enda Grótta/KR í botnbaráttunni en gestgjafarnir bitu hressilega frá sér. Þó voru Eyjastúlkur yfir nánast allan tímann og í hálfleik var staðan 12:14 fyrir ÍBV. Dómgæslan hallaði eitthvað aðeins á ÍBV en í leiknum voru Eyjastúlkur samtals átján mínútur utan vallar á meðan heimastúlkur voru aðeins átta mínútur utan vallar. Auk þess fékk ÍBV dæmd á sig alls fimmtán vítaköst, sem er með því mesta sem sést hefur. Á móti fékk IBV aðeins fimm vítaskot. Þrátt fyrir þetta jókst munurinn í síðari hálfleik, mestur varð hann fimm mörk en þegar níu mínútur voru til leiksloka náðu heimastúlkur að minnka muninn niður í eitt mark, 21:22. En nær komust þær ekki ÍBV og lokatölur urðu 27:24. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 6, Zsofia Pasztor 6, Tatjana Zukovska 5, Darinka Stefanovic 4, Alla Gokorian 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversd. 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/3. Mörk 

Klaufaskapur gegn neðsta liðinu

Eyjastúlkur fóru heldur betur illa að ráði sínu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar þegar þær tóku á móti Gróttu/KR, sem er í neðsta sæti DHL deildarinnar og stelpurnar höfðu sigrað nokkrum dögum áður. Grótta/KR hefur til að mynda ekki unnið nema þrjá leiki í deildarkeppninni en þeim tókst það sem fæstir áttu von á, að slá Íslands- og bikarmeistara IBV út á þeirra eigin heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 30:32 sem eru mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn ÍBV. Það verður hins vegar ekki tekið af leikmönnum Gróttu/KR að þær voru komnar til Eyja til að vinna leikinn. Þær börðust um hvern einasta bolta, höfðu gaman af því sem þær voru að gera og í raun áttu þær sigurinn fyllilega skilið. Það sama verður varla sagt um ÍBV liðið. Andleysi og afleitur varnarleikur varð liðinu að falli og vissulega áhyggjuefni hvernig leikur IBV hefur verið á niðurleið að undanförnu. ÍBV: Zsofia Pazstor 8/2, Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 5, Alla Gorkorian 4/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Tatjana Zukovsita 1. Varin skot: Florentina Grecu 21/3. 

Undirbúningurinn hafinn

Knattspyrnulið IBV hefur undanfarnar vikur verið að hefja undirbúning sinn fyrir komandi sumar og hafa verið leiknir nokkrir æfingaleikir. Í flestum leikjanna hafa einungis leikmenn búsettir í Reykjavík spilað leikina og hefur verið fyllt upp í stöður með leikmönnum frá Völsungi en liðin æfa saman á höfuðborgarsvæðinu. M.a. var leikið gegn Breiðabliki á dögunum og endaði sá leikur 1-1 og svo var leikið gegn Haukum og endaði sá leikur 4-4. 

Draumurinn úti

Það verður ekki sagt annað en að leikur ÍR og ÍBV í undanúrslitum bikarkeppninnar sé einn eftirminnilegasti undanúrslitaleikur keppninnar frá upphafi. Reyndar hefði verið gaman að geta litið um öxl og sagt að það hafi verið vegna þess að leikurinn hefði verið jafn og spennandi, liðin hefðu leikið góðan handbolta og dómgæslan hefði verið í lagi. Ekkert af þessu gekk eftir nema ef vera skyldi að leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar. Að lokum voru það hins vegar ÍR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar og lokatölur urðu 34:27. Eins og áður sagði var leikurinn í jafnvægi fyrstu mínúturnar, liðin skiptust á að skora og augljóst að spennustigið var hátt enda var þráðurinn stuttur í leikmönnum og handboltalega séð var leikurinn slakur. Varnarleikur IBV hefur t.d. yfirleitt verið betri en á meðan var markvarslan í góðu lagi og vörðu þeir Roland Eradze og Jóhann Guðmundsson t.d. samtals 28 skot, sem kannski undirstrikar slakan varnarleik enn frekar. Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn hins vegar þrjú síðustu mörk hálfleiksins, breyttu stöðunni úr 15:15 í 18:15 og lögðu þar með grunninn að sigrinum. ÍR-ingar voru svo mun ákveðnari í upphafi síðari hálfleiks, náðu fljótlega afgerandi forystu en lokatölur urðu 34:27. Það var margt í þessum handboltaleik sem fór úrskeiðis, dómgæslan var þannig að leikmenn ÍBV, sem áttu reyndar erfitt uppdráttar fyrir, fengu refsingu í gríð og erg fyrir brot sem þóttu léttvæg hinu megin á vellinum. Það er samdóma álit flestra sem horfðu á leikinn að í dómgæslunni hafi hallað á ÍBV, virtust Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson missa öll tök á leiknum. En því verður ekki neitað að Eyjamenn léku illa í leiknum gegn IR. Framkoma landsliðsmarkvarðarins, Roland Eradze um miðjan síðari hálfleik var langt frá því að vera í lagi og maður í hans stöðu verður að átta sig á að hann gegnir ábyrgð gagnvart ungum iðkendum íþróttarinnar sem voru að horfa á leikinn. Þá var framganga nokkurra áhorfenda ÍBV ekki til eftirbreytni, að grýta dómarana er eitthvað sem ekki á að þekkjast, sama hversu slakan dag menn eiga. Það vakti hins vegar mikla athygli þegar stuðningsmenn ÍBV gengu úr salnum til að mótmæla lélegri dómgæslu, eitthvað sem ekki hefur verið gert áður enda eru Eyjamenn ekki þekktir fyrir að fara hefðbundnar leiðir. Mörk IBV: Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Robert Bognar 4, Tite Kalandadze 4, Samúel Ivar Árnason 4/2, Sigurður Bragason 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Zoltán Belánýi 1. Varin skot: Roland Eradze 22/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 6. 

Roland missir af þremur leikjum

Roland Eradze, markvörður IBV og íslenska landsliðsins, fékk rauða spjaldið fyrir óíþróttamannslega hegðun í leik ÍR og IBV í bikarkeppninni. Í kjölfarið sýndi hann mjög svo óábyrga og óafsakanlega hegðun þegar hann sló til annars dómarans og hrækti svo á gólfið á leiðinni út af vellinum. Einhverjir vildu meina að Roland hefði reynt að hrækja á dómara leiksins en erfitt er að sjá það á sjónvarpsmyndum.  Á fundi aganefndar HSÍ var ákveðið að Roland fari í leikbann frá og með 17. febrúar til 7. mars, eða í 19 daga. Roland mun þannig missa af þremur leikjum, útileik gegn KA 19. febrúar og svo heimaleikjum gegn HK 2. mars og Haukum 5. mars. Eyjamenn búa hins vegar það vel að á bekknum er Jóhann Guðmundsson, einn af betri markvörðum deildarinnar og grípur hann vafalust tækifræirð

Unglingaflokki gengur vel

Unglingaflokkur lék tvo leiki aðra helgina í febrúar sem báðir unnust. Fyrst var leikið gegn Fram 2 en báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík. IBV vann nokkuð öruggan sigur, 28:22 en mörk IBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 8 mörk, Sonata Majauskaite 6, Sæunn Magnúsdóttir 5, Hildur Dögg Jónsdóttir og Hanna Carla Jóhannsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 2 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir stóð í markinu og varði 15 skot Daginn eftir var syo leikið gegn Fylki og voru Árbæingar engin fyrirstaða fyrir ágætt lið IBV. Leikurinn vannst með ellefu marka mun, 40:29 og ekki á hverju degi sem skoruð eru svo mörg mörk í yngri flokkunum. Mörk ÍBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 12 mörk, Sonata Majauskaite 8, Hildur Dögg Jónsdóttir 6, Sæunn Magnúsdóttir og Hekla Hannesdóttir 5, Hanna Carla Jóhannsdóttir 3 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir varði mjög vel, 14 skot þar af' 2 víti. IBV er þar með í efsta sæti 2. deildar en tvö efstu sætin gefa sæti í úrslitakeppninni.

Möguleiki á deildarmeistaratitli

Kvennalið ÍBV sótti Stjörnuna heim en leikurinn fór fram um leið og undanúrslitaleikur IBV og IR í bikarkeppni karla og því voru ekki margir stuðningsmenn IBV á leiknum. Engu að síður þá vann IBV 24-22 og heldur enn í vonina um deildarmeistaratitilinn. Stjörnustúlkur virðast hafa haft eitthvert tak á IBV fram til þessa en liðin höfðu fyrir leikinn mæst tvívegis og í bæði skiptin hafði Stjarnan unnið. Eyjastúlkur voru ekkí tilbúnar að tapa í þriðja sinn fyrir Stjömunni, sérstaklega ekki í kjölfarið á vægast sagt niðurdrepandi úrslitum gegn Gróttu/KR í bikarnum og því mættu leikmenn liðsins með hugarfarið í lagi. Það var líka augljóst að áherslan var lögð á liðsheild, leikmenn fögnuðu mörkunum og þegar sigurinn var í höfn fagnaði hópurinn vel og innilega í leikslok, nokkuð sem hefur ekki sést mikið af í vetur. Sigur IBV var sanngjarn, þó aðeins hafi munað einu marki í hálfleik, 8:9, var aldrei spurning hvort liðið væri sterkara. Mörk ÍBV: Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Darinka Stefanovic 2, Anastasia Patsiou 2, Eva B. Hlóðversdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1.

Frábær sigur á Íslandsmeisturunum

Karlalið ÍBV fór illa með Íslandsmeistara Hauka þegar liðin mættust á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur liðanna í efri deild Íslandsmótsins og óhætt að segja að byrjunin hafi lofað góðu því strákarnir voru ekki í vandræðum með Hafnfirðinga og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 32:36. Haukar byrjuðu leikinn reyndar betur, skoruðu fyrsta markið en það var í eina skiptið sem Íslandsmeistararnir komust yfir í leiknum því Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og létu ekki forystuna af hendi það sem eftir lifði leiks. Staðan í hálfleik var 15:18 en í upphafi síðari hálfleiks byrjuðu Eyjamenn af miklum krafti, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og komust þar með sex mörkum yfir, 15:21 en mestur varð munurinn átta mörk, 22:30. Undir lokin fengu varamennirnir hins vegar að spreyta sig og við það riðlaðist leikur IBV aðeins og Haukar náðu aðeins að laga stöðuna en sigur ÍBV var þó aldrei í hættu. IBV er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum frá toppliði KA, sem reyndar hefur leikið einum leik meira. Hins vegar eru aðeins tvö stig í botnbaráttuna þannig að það má búast við spennandi leikjum í karlaboltanum það sem eftir lifir deildarkeppninnar. Mörk ÍBV: Samúel Ámason 8/5, Svavar Vignisson 6, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 5, Kári Kristjánsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Sigurður Bragason 2, Sigurður A. Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Roland Eradze 20/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 3/1.

Skoraði í fjórða leiknum í röð

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.

Fjögur dýrmæt stig

Kvennalið ÍBV lék tvo leiki á stuttum tíma, fyrst var tekið á móti Víkingum og svo var leikið gegn Val á útivelli. Stelpurnar voru ekki í vandræðum með Reykjavíkurfélögin og nældu sér fjögur dýrmæt stig. Leikurinn gegn Víkingum var ágætlega leikinn af hálfu IBV en í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, þær Darinku Stefanovic og Zsofiu Pasztor sem báðar voru meiddar. En ungu stelpumar fengu tækifæri og nýttu það ágætlega. Víkingar komust reyndar þremur mörkum yfir í byrjun en Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 3:5 í 11:5 og lögðu þar með grunninn að sigri sínum. Lokatölur urðu 29:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:11. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/1, Anastasia Patsiou 6, Ester Oskarsdóttir 5/2, Tatjana Zukowska 3, Ana Perez 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva B. Hlöðversdóttir 2, Hildur D. Jónsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 23 þar af 1 aftur til mótherja.    

Eyjastúlkur léku svo gegn Val á útivelli, fyrri hálfleikur jafn og voru heimastúlkur einu marki yfir í hálfleik, 9:8. En síðari hálfleikur var mjög vel leikinn hjá IBV, Valsstúlkur áttu mjög erfitt með að finna leiðina í gegnum vamarleikinn á upphafsmínútum hálfleiksins en á meðan gekk IBV mjög vel í sóknarleiknum. Lokatölur urðu 18:26 og eru Eyjastúlkur enn aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í  deildinni. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með sigurinn gegn Val í samtali við Fréttir. „Við vorum miklu sterkari í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik. Eva fékk reyndar rauða spjaldið í upphafi síðari hálfleiks en það virtist þjappa leikmönnum saman. Valsliðið skoraði t.d. ekki mark fyrstu tíu mínúturnar og varnarleikurinn var mjög góður á þeim leikkafla. Sóknarlega vorum við líka að spila mjög vel, þær tóku Öllu úr umferð en við leystum það mjög vel. Ungu stelpurnar hafa líka verið að koma sterkar inn í síðustu leikjum. Ég er að þróa mig áfram í því að gefa þeim fleiri tækifæri og þær virðast höndla það mjög vel sem er ánægjulegt." Mörk IBV: Darinka Stefanovic 7, Anastasia Patsion 6, Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. 

Ágætis árangur

Sjötti flokkur karla í handbolta ÍBV sendi tvö lið, í keppni A-liða og keppni C-liða. A-liðið lék í 2. deild og strákarnir gerðu eitt jafntefli en töpuðu þremur leikjum og féllu niður í 3. deild. C-liðið vann hins vegar alla leiki sína í 4. deildinni og fór því upp um deild. Mótið var í umsjá Fram og var leikið í Fram-húsinu. 

Með gott tak á norðanmönnum

Eyjamenn mættu KA í annað sinn í vetur á Akureyri en liðin mættust fyrr í vetur í bikarkeppninni þar sem Eyjamenn slógu út núverandi bikarmeistara með þriggja marka sigri. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum og virtust ætla að endurtaka leikinn frá því fyrr í vetur. En slæmur leikkafli um miðjan hálfleikinn varð til þess að ÍBV skoraði ekki mark í rúmar tíu mínútur og KA menn náðu tökum á leiknum og staðan í hálfleik var 14:11 fyrir heimamenn. Framan afsíðari hálfleik voru KA menn yfir en þrátt fyrir að vera mikið einum leikmanni fleiri, náðu Eyjamenn ekki að jafna. Það tókst ekki fyrr en þegar um tíu mínútur voru til leiksloka að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu 23:23. KA menn komust hins vegar aftur þremur mörkum yfir, 28:25 en IBV skoraði síðustu þrjú mörk leiksins, þar af síðasta markið þegar þrjár sekúndur vom eftir af leiknum og lokatölur því 28:28. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV sagði að það væru ekki mörg lið á landinu sem færu með stig úr KAheimilinu. „Þetta var bara ljómandi gott hjá okkur að ná í stig þarna. Sérstaklega miðað við þá stöðu sem við vorum komnir í undir lokin, þremur mörkum undir og lítið eftir. En undrabarnið Þorgils Orri Jónsson kom í markið og varði víti á mikilvægu augnabliki, við keyrðum upp í hraðaupphlaup, fengum víti og tveggja mínútna brottvísun á þá. Það er líka mikilvægt fyrir okkur að eiga svona stráka á bekknum sem leggja á sig mikið ferðalag til að koma inn á til að verja eitt víti. En ég fann það samt í upphitun að menn voru þreyttir á líkama og sál, bæði eftir bikarleikinn og svo var Bognar að verða pabbi nóttina áður og hafði ekkert sofið í meira en sólarhring. Svo vom þeir Svavar og Davíð á vakt um nóttina þannig að menn vom frekar þreyttir og við spiluðum kannski ekki okkar besta leik en náðum samt í mikilvægt stig og mér sýnist við hafa ágætis tak á KA," sagði Sigurður að lokum. Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 7/2, Zoltan Belany 6/1, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 3, Sigurður Bragason 3, Svavar Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guð- mundsson 12, Þorgils Orri Jónsson 1/1. 

Sæþór skoraði í sínum fyrsta leik

Eyjamenn léku fyrsta leik sinn í deildarbikarkeppninni í knattspymu þegar liðið lék gegn Fylki. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni og var hin ágætasta skemmtun fyrir þá sem á horfðu. Eyjamenn léku leikkerfið 4-4-2, Hrafn Davíðsson var í markinu, Adólf Sigurjónsson, Einar Hlöðver Sigurðsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Bjarni Geir Viðarsson vora í vöm. Á miðjunni byrjuðu þeir Ian Jeffs, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson og Pétur Runólfsson en frammi vora þeir Magnús Már Lúðvíksson og Steingrímur Jóhannesson. Eins og sjá má á þessari upptalningu tefldu Eyjamenn fram mjög ungu liði og á bekknum voru ungir strákar sem áttu eftir að koma við sögu í leiknum. Fyrri hálfleikur var jafn en Fylkismenn voru meira með boltann án þess þó að skapa sér færi. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn en undir lokin skoraði Sæþór Jóhannesson fyrsta mark leiksins og kom ÍBV yfir. Sæþór hafði einmitt leyst stóra bróður sinn, Steingrím, af í framlínunni. En Eyjamenn náðu ekki að halda forystunni og á lokasekúndunni jöfnuðu Fylkismenn og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. 

Eyjamenn í neðsta sæti

Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta fóru illa að ráði sínu í leiknum gegn Þór frá Akureyri. Með sigri hefðu Eyjamenn þokast upp töfluna en sú varð ekki raunin. Þórsarar voru í raun ekki í miklum vandræðum með IBV, nema ef vera skyldi fyrir algjöran klaufaskap undir lokin þegar þeir voru nánast búnir að kasta frá sér sigrinum. En norðanmenn héldu út og sigruðu með einu marki, 29:30. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru einu til tveimur mörkum yfir fyrstu tuttugu mínúturnar. Þórsarar náðu reyndar tvívegis að jafna en komust aldrei yfir. Þeir náðu loksins að brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiks og þegar liðin gengu til búningsherbergja voru þeir tveimur mörkumyfir 14:16. Síðari hálfleikur var svo arfaslakur hjá Eyjamönnum. Varnarleikurinn skánaði lítið en á meðan varð sóknarleikurinn enn vandræðalegri. Markvörður gestanna var reyndar í banastuði í síðari hálfleik og varði alls 28 skot í leiknum en oft á tíðum mátti skrifa markvörslu hans á einbeitingarleysi leikmanna enda eiga leikmenn í meistaraflokki að skora, komnir hálfa leið inn í markið sjálfir. Allt benti til þess að Þórsarar myndu niðurlægja IBV enda voru þeir komnir með sex marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir og í raun voru leikmenn IBV búnir að gefast upp. En Þórsarar köstuðu til þeirra líflínu undir lokin og síðustu tíu mínútur leiksins voru hreint út sagt farsakenndar. Eyjamenn byrjuðu á að minnka muninn niður í fjögur mörk og þá fékk aðstoðarþjálfari gestanna rautt spjald Þórsarar héldu áfram að fjúka út af, eitt rautt spjald til viðbótar leit dagsins ljós og um tíma vom útileikmenn gestanna aðeins tveir gegn sex Eyjamönnum. Þetta nýttu leikmenn IBV sér vel og Sigurður Bragason, fyrirliði IBV jafnaði metin 29:29 þegar rétt rúm mínúta var eftir. Þórsarar fundu hins vegar sem fyrr leið í gegnum vörn ÍBV, fengu vítakast sem þeir nýttu þegar hálf mínúta var eftir. Síðasta sókn ÍBV var svo einkennandi fyrir leik liðsins, í stað þess að klára sóknina með skoti, misstu Eyjamenn boltann klaufalega frá sér og Þórsarar fögnuðu vel í lokin. Mörk IBV: Samúel Ivar Ámason 6/1, Kári Kristján Kristjánsson 5, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 4, Zoltan Belany 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2, Svavar Vignisson 2, Sigurður Bragason 1, Grétar Eyþórsson 1, Tite Kalandadze 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 24. 

Zsofía Pasztor farin frá ÍBV

Zsofia Pasztor og forráðamenn ÍBV hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi við hana og mun hún ekki leika meira með ÍB V í vetur. Pasztor ku ekki hafa verið alls kostar sátt í herbúðum ÍBV, segist ekki hafa fundið sig í liðinu og telur sig eiga meira inni sem handknattleikskona. Hún vildi því losna frá ÍBV og leita á önnur mið en hún er komin með samningstilboð frá einu af stærsta félagsliðinu á Spáni, Cementos La Union Ribarroja og mun væntanlega spila með þeim í vetur. Pasztor hefur leikið ágætlega með ÍBV í vetur en í 18 leikjum í deildarkeppninni hefur hún skorað 120 mörk sem gerir að meðaltali 6,7 mörk í leik. Á heimasíðu ÍBV kemur fram að brotthvarf leikmannsins komi á slæmum tímapunkti. „Það að missa Szofiu kemur á slæmum tímapunkti þar sem lítið er eftir af móti. Aftur á móti verðum við að líta á það að stelpurnar hafa verið að spila vel sem lið í undanfömum leikjum þótt hennar nyti ekki við nema að litlu leyti. Við teljum því að liðið okkar sé vel undir það búið að vera án hennar og þá munu bara aðrar stúlkur fá tækífæri til að láta ljós sitt skína. Við trúum því að þær standi undir því og gott betur." 

Jóhann nýr formaður

Aðalfundur ÍBV fór fram í lok febrúar og bar það helst til tíðinda að nýr formaður tekur við en Óskar Freyr Brynjarsson lét af störfum eftír þriggja ára starf. Við lyklavöldunum tekur Jóhann Pétursson, sem lengi hefur unnið með íþróttahreyfingunni, bæði sem leikmaður og stjómarmaður. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, var borin upp ályktun varðandi æfingaaðstöðu knattspymufólks yfir vetrarmánuðina og var ályktunin samþykkt einróma. Ályktunin er eftirfarandi: „ÍBV-fþróttafélag fer þess á leit við bæjarstjóm Vestmannaeyja að hún hefji tafarlaust undirbúning og framkvæmdir með það að markmið í huga að bæta úr bráðnauðsynlegri aðstöðu knattspymunnar til æfinga að vetrarlagi. Aðstaða sú er boðið er upp á í dag er fyrir neðan allar hellur. Verði ekkert aðhafst, verður þess ekki langt að bíða að við drögumst langt aftur úr á knattspyrnusviðinu, miðað við þau félög sem við emm að keppa við í dag. Knattspyrnunni eru í dag mjög þröngar skorður settar. Hver flokkur fær þrjá tíma í viku í íþróttahúsinu, í annan tíma er henni ætlað að æfa á malarvellinum sem er fyrir löngu orðinn ónýtur og kannski ekki síst, jafnvel hættulegur. ÍBV-íþróttafélag skilur vel að áhugi barna á knattspyrnuiðkun verði minni við þessar aðstæður og iðkendur snúi sér að óðrum hugarefnum. Sýnist okkur að sú þróun aukist hröðum skrefum. IBV-íþróttafélag telur að eina raunhæfa leiðin sé að bæta vetraraðstöðuna til mikilla muna eins og svo mörg bæjarfélög sem við erum að keppa við í dag eru að gera og mörg hver hafa lokið við.“

Sé fyrir mér skuldlaust félag

Jóhann Pétursson, nýkjörinn formaður ÍBV-íþróttafélags var í ítarlegu viðtali við Fréttir um nýja starfið þar sem hann meðal annars kemur inn á hverjar sínar skyldur séu sem formaður ÍBV og hvernig framtíðarsýn hann hefur varðandi félagið. 

„Vissulega er það hlutverk formannsins að vera í forsvari fyrir félagið en aðalstarfið er að fylgjast með starfinu og gæta hagsmuna þess í hvívetna." „Undanfarið hefur verið unnið að því að efla starf hjá yngri flokkum félagsins. Það er mín skoðun að brottfall ungmenna úr íþróttum sé allt of mikið og mikilvægt að spyrna við fótum. Þetta er eitt af alvarlegustu málum sem snúa að félaginu í dag og það þarf að taka það föstum tökum sem fyrst í félagi við bæjaryfirvöld og jafnvel fyrirtæki bæjarins. Það er mikilvægt fyrir bæjarfélagið að sem flestir iðki íþróttir enda er það viðurkennd staðreynd að ástundun íþrótta styður böm og unglinga á ýmsa vegu." 

Á aðalfundinum í síðustu viku kom fram að staða ÍBV er á margan hátt nokkuð góð. ÍBV er skuldugt félag en skuldimar hafa verið að minnka og er það vel. Jóhann tekur undir það. ,,Skuldir ÍBV- íþróttafélags í heild hafa verið að minnka en félagið er talsvert skuldugt, bæði aðalstjórn og deildirnar en mismunandi þó. Það þarf virkilega að fylgjast vel með þessu og huga vel að stærstu fjáröflunarleiðum félagsins, Shellmótinu og Þjóðhátíðinni. Shellmótið er nokkuð öruggt í framkvæmd en Þjóðhátíðin er meira happadrætti varðandi innkomu. Aukin áhersla á forsölu gefur meira öryggi og það er bara hið besta mál." Hver er framtíðarsýn formannsins fyrir félagið? „Hún er skuldlaust félag og að ÍBV geti sett allt sitt fjármagn beint í íþróttastarfið. Það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn fyrir hönd ÍBV en þetta er barátta sem við megum ekki gleyma okkur í. Við viljum vera á toppnum og halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið til þessa," sagði Jóhann að lokum. 

Sigur í æfingaleik

Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 

MARS:

Í öðru sæti eftir sigur á Þór

Eyjamenn stigu stórt skref í átt að úrslitum Islandsmótsins þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri. Leikmenn ÍBV áttu harma að hefna eftir að Þórsarar, með Eyjapeyjann Sindra Haraldsson í broddi fylkingar, unnu ÍBV í Eyjum fyrir skömmu. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Eyjamenn voru þó ávallt á undan að skora en Þórsarar jöfnuðu jafnharðan og í hálfleik var staðanjöfn, 15-15. I síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo fljótlega þriggja marka forystu sem þeir héldu nánast út leikinn en unnu leikinn að lokum með fjögurra marka mun, 27-31. Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari IBV, var ánægður með stigin tvö. „Það mátti búast við því að þetta yrði erfiður leikur, bæði erfitt að koma hingað norður og svo er þetta þriðji leikur okkar á sex dögum. Munurinn nú og frá því í heimaleiknum gegn þeim lá hins vegar fyrst og fremst í því að nú vissum við hvað við vorum að fara út í, standa lengi í vörn og að Þórsarar myndu reyna að hanga á boltanum. Þeir klipptu Tite út frá byrjun og við vorum smá tíma að finna lausn á því en þegar leið á leikinn kom það. Varnarleikurinn var ekki góður ef frá eru skildar síðustu tíu mínúturnar. En takmarkið fyrir leikinn var að vinna hann og það tókst. Nú er það bara KA hér heima á Iaugardaginn og ef við klárum þá gætum við séð fram á ansi spennandi og skemmtilega lokaumferð í deildinni," sagði Kristinn að lokum.  Mörk IBV: Samúel ívar Árnason 6, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Robert Bognar 3, Tite Kalandadze 3, Grétar Eyþórsson 2, Zoltan Belany 2, Andreja Adzidz I, Kári Kristjánsson 1. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7, Roland Eradze 8.

Bæði lið deildarmeistarar

IBV varð í byrjun mars deildarmeistari bæði í A- og B-liðum. Stelpumar hafa verið að spila einstaklega vel í vetur en þjálfari þeirra er Unnur Sigmarsdóttir. Það hefur einmitt vakið athygli hversu breiður hópurinn er en Unnur fullyrðir það m.a. að B-liðið gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Keppni í yngri flokkum í handbolta er nokkuð flókin, þannig er t.d. keppt í fjölliðamótum og skiptast mótin niður í íslandsmót og deildarkeppni. Tvö mótanna eru deildarkeppnir og gildir samanlagður árangur úr mótunum tveimur þegar komið er að því að skera úr um deildarmeistarana. ÍBV var með nokkuð góða stöðu fyrir seinna mótið sem fór fram núna um helgina en bæði A- og B-lið höfðu unnið fyrra mótið. B-lið IBV gerði sér lítið fyrir og vann mótið aftur núna en A-liðið var aðeins hársbreidd frá því að vinna mótið, tapaði einum leik og endaði í öðru sæti vegna innbyrðis viðureigna gegn Haukum, sem unnu seinna mótið. En bæði A- og B-lið voru stigahæst til deildarmeistara og komu stelpurnar því heim með tvo bikara. 1 A-liðum varð IBV deildarmeistari með 18 stig og urðu Haukar í 2. sæti með 15 stig. í B liðum varð lið IBV deildarmeistari með fullt hús stiga eða 20 stig og varð HK í 2. sæti með 16 stig. Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari stelpnanna sagði í samtali við Fréttir að hún væri afar stolt af þeim. „Þær hafa verið að æfa virkilega vel í vetur og eru einfaldlega að uppskera árangur erfiðisins. Hópurinn er líka breiður og ég fullyrði það að B-liðið hjá mér gæti vel keppt í keppni A-liða og náð góðum árangri. Við erum með mjög góðan eldri árgang, stelpur sem eru fæddar 1991 en yngri árgangurinn er fámennari. Annars er andinn í hópnum mjög góður enda höfum við lagt áherslu á að gera meira en bara að æfa handbolta. Þannig höfðum við t.d. óvissuferð þar sem við buðum foreldrum með og svo höfum við verið að bralla ýmislegt í vetur. Það er nefnilega svo mikilvægt í dag að halda krökkunum við efnið í íþróttunum því í dag er svo margt í boði að það dugir þeim ekki lengur að mæta á æfingar. Þetta þarf að vera félagslíf líka og ég held að það hafi tekist ágætlega hjá okkur í vetur," sagði Unnur að lokum. 

Vel heppnað en fámennt herrakvöld

Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.

Eiga fullt erindi í toppslaginn

Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóhann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2.

Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 

upp úr í annars jöfnu og góðu liði ÍBV.  Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel I. Arnason 6/5, Robert Bognar 5, Sigurður A. Stefánsson 4, Kári K. Kristjánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 19/2. Þorgils Orri Jónsson 1. 

Sigur og tap í deildarbikarnum

Karlalið ÍBV í knattspymu lék tvo leiki í deildarbikamum, báða gegn 1. deildarliðum. Fyrst var leikið gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Egilshöll. Víkingar fóru vel af stað í leiknum og fljótlega var staðan orðin 2:0. Steingrímur Jóhannesson minnkaði svo muninn fyrir ÍBV en lengra komust Eyjamenn ekki og lokatölur því 2:1 fyrir Víking. Tveimur dögum síðar var svo leikið gegn Þór frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Þar voru Eyjamenn mun betri en á móti Víkingi og unnu Eyjamenn 3:1. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur, lan Jeffs og Bjarni Rúnar Einarsson.

Unnu FH en gáfu leikinn gegn ÍA 

Kvennalið ÍBV átti að leika tvo leiki í Faxaflóamótinu. Fyrst var leikið gegn FH og fór leikurinn fram á gervigrasvelli KR-inga. Eyjastúlkur unnu leikinn 2:1 en mörk ÍBV skoraðu þær Olga Færseth og Hólmfríður Magnúsdóttir. Á sunnudaginn áttu stelpurnar svo að spila gegn ÍA og átti Ieikurinn að fara fram á malarvellinum á Akranesi. Vegna meiðsla í leikmannahópi ÍBV og lélegra vallarskilyrða á Skaganum vildi Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV ekki tefla á tvær hættur og ákvað því að gefa leikinn. 

Eiður og Þórarinn á úrtaksæfingu

Í mars fóru fram úrtaksæfingar hjá U-16 ára landsliði íslands í knattspymu og voru tveir Eyjamenn valdir til að taka þátt í æfingunum en það eru þeir Eiður Aron Sigurbjömsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alls tóku 36 leikmenn þátt í æfingunum sem fóru fram í Reykjaneshöllinni en um var að ræða leikmenn fædda 1990. Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.  

Fjölmennt herrakvöld í Eyjum

Karlar bæjarins fjölmenntu á Herrakvöld ÍBV en metþáttaka var og skráðu um 190 manns sig inn. Það vakti óneitanlega athygli að í fyrsta skipti var kona ein af gestum kvöldsihs en hún var ein af nemendum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Góð stemmning var og sló sterkasti prestur í heimi, sr. Gunnar Sigurjónsson í gegn sem ræðumaður kvöldsins. 

Eyiamenn í þriðja sætinu

IBV tók á móti KA en leikurinn var hin besta skemmtun og stuðningsmenn IBV nýttu sér kostaboð Sjóvá sem bauð frítt á leikinn og voru rúmlega fjögur hundruð manns á leiknum sem telst vera nokkuð gott. Eyjamenn voru lengst af með leikinn í hendi sér, náðu fljótlega tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 17:13 fyrir ÍBV. Framan af síðari hálfleik leit allt út fyrir að leikmenn ÍBV ætluðu að niðurlægja gestina en þegar hálfleikurinn var rétt tæplega hálfnaður var munurinn kominn í sjö mörk, 23:16. En þá breyttu KA-menn um varnartaktfk, færðu sig framar á völlinn og við það riðlaðist sóknarleikur ÍBV talsvert. Gestirnir nýttu sér það, skoruðu sex mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn. En strákarnir fundu að lokum réttu leiðina framhjá varnarmúr KA og unnu að lokum með átta mörkum, 36:28. Svavar Vignisson leysti Sigurð Bragason af sem fyrirliða og virtist fínna sig vel í því hlutverki, skoraði tíu mörk og var markahæstur Eyjaliðsins. Svavar sagði í samtali við Fréttir að ÍBV væri með eitt sterkasta lið deildarinnar í dag. „Við vorum enn og aftur að senda skilaboð til annarra liða í deildinni hversu sterkir við erum. Eg efast ekkert um það að með svona stuðningi eins og við fengum í dag þá getum við klárað flest liðin í deildinni." Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalanaze 7, Robert Bognar 6, Sigurður A. Stefánsson 4, Grétar Eyþórsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Zoltan Belanyi 2, Samúel í. Árnason 1/1. Varin: Roland Eradze 19/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 2/1. 

Hermann í landsliðshópnum

Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króötum og Ítölum í enda mánaðarins. Hermann er leikjahæsti leikmaður liðsins og jafnframt eini Eyjamaðurinn að þessu sinni.  

Einar Þór aftur í KR

Einar Þór Daníelsson hefur ákveðið að ganga aftur í raðir KR og taka við sem aðstoðarþjálfari 2. flokks hjá félaginu. Einar Þór lék á síðasta tímabili með IBV. Hann skoraði fjögur mörk í 17 leikjum. 

Góðir sigrar

Stelpurnar í handboltanum léku tvo leiki á fjórum dögum í byrjun mars. Fyrst var leikið gegn FH en í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins má m.a. finna Eyjastúlkuna Bjarnýju Þorvarðardóttir. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:1 en í hálfleik var staðan 13:8. Í síðari hálfleik slökuðu leikmenn IBV aðeins á og gestirnir komust aftur inn í leikinn. Þær náðu hins vegar aldrei að jafna og fyrirhafnarlítill sigur IBV því staðreynd. Lokatölur urðu 25:21. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 10/4, Anastasia Patsiou 5, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Tatjana Zukovska 1, Hildur B. Jónsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. 

ÍBV tók svo á móti neðsta liði deildarinnar, Fram, í leik sem hefði fyrirfram átt að vera mjög auðveldur fyrir ÍBV. En leikmenn liðsins virtust ekki mæta með rétt hugarfar og í stað þess að keyra yfir Framliðið í byrjun, þá tókst IBV aldrei að hrista gestina af sér. Í fyrri hálfleik munaði lengst af þremur mörkum en staðan í hálfleik var 12:9. Framstúlkur byrjuðu svo á því að skora fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks og munurinn kominn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eyjastúlkur sýndu svo styrk sinn í síðari hálfleik. Ingibjörg Jónsdóttir kom inn í vörn liðsins og stýrði varnarleiknum eins og herforingi auk þess að sýna gamla takta í sóknarleiknum. Lokatölur urðu svo 27:17, tíu marka sigur og því munu Haukar og IBV leika úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Reyndar dugir Haukum jafntefli til að vinna titilinn. Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic 9, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Anastasia Patsiou 4, Alla Gorkorian 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Eva Hlóðversdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 22/2. 

Áttu aldrei möguleika gegn Haukum

Úrslitaleikur um deildarbikartitil kvenna milli IBV og Hauka varð aldrei spennandi en leikurinn fór fram á Ásvöllum þann 19.mars. Óhætt er að segja að leikur IBV liðsins hafí valdið miklum vonbrigðum og í raun áttu stelpurnar aldrei möguleika gegn Haukum, sem virðast vera með sterkasta liðið í ár. Þegar upp var staðið munaði fjórtán mörkum á liðunum, lokatölur urðu 35:21. Það var ljóst strax á upphafsmínútunum í hvað stefndi. Haukar náðu strax þægilegu forskoti og juku við það hægt og rólega en í hálfleik var staðan 16:8. Smá lífsmark var með IBV í upphafi síðari hálfleiks þegar þær náðu að minnka muninn í sex mörk en þá komu þrjú mörk í röð frá Haukum sem gerðu endanlega út um leikinn. Það var fátt sem stóð upp úr í leik IBV, varnarleikurinn var ekki nógu góður en reyndar komu mörg marka Hauka úr hraðaupphlaupum. Það var nefnilega sóknarleikurinn sem brást algjörlega. Haukar lögðu alla áherslu á að stöðva Öllu Gokorian og þar með var allt bit úr sóknarleiknum farið en Alla skoraði aðeins eitt mark úr víti í leiknum. En vafalaust mun hópurinn leggjast á eitt að laga það sem úrskeiðis fyrir úrslitakeppnina en hún hefst 31. mars og leikur IBV gegn Víkingi í átta liða úrslitum. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 7/1, Ana Perez 4, Tanja Zukovska 3, Ester Óskarsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir I, Darinka Stefanovic 1, Alla Gorkorian 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 15. 

Formanni handboltadeildar vísað út úr húsi á leik Hauka og ÍBV

Hún vakti athygli sú ákvörðun dómaranefndar HSÍ að setja þá félaga Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson á leik IBV og Hauka í DHL deild kvenna en þeir félagar fóru svo eftirminnilega á kostum í leik ÍB V og ÍR í bikarkeppni karla. Og taugastríðið hafði ekki staðið lengi yfir þegar Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV sem er vanur að láta vel í sér heyra á handboltaleikjum, var beðinn um að standa ekki upp við auglýsingaskiltin, heldur vera á pöllunum. Hlynur gegndi, stóð á pöllunum en lét áfram heyra í sér. Stuttu síðar var Hlyn svo vísað út úr húsinu og það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. „Það var auðvitað bara ögrun hjá dómaranefndinni að setja þetta dómarapar á þennan leik, úrslitaleik í deildarkeppninni. Það vom tíu önnur dómarapör að dæma þennan dag og heldurðu að það sé ekki hægt að hliðra til og færa dómarapör á milli leikja? Dómaranefndin vildi einfaldlega sýna okkur hverjir ráða," sagði Hlynur í samtali við Fréttir. „Auðvitað ætla ég ekkert að gera lítið úr mínum þætti, ég lét heyra í mér og skammaði dómarana. En þannig hef ég hagað mér undanfarin ár og allt í einu núna er það bannað. Það sýnir ágætlega hvar hugurinn var hjá þeim Gísla og Hafsteini, þeir létu mig hafa áhrif á dómgæsluna í leiknum." Áttu von á því að þeir eigi eftir að dæma aftur hjá ÍBV, jafnvel í Eyjum? „Fyrst eftir leikinn vonaði ég að svo yrði ekki. En eftir að lengra líður frá þessu þá átta ég mig á því að það gæti orðið virkilega gaman að taka á móti þeim hérna í Eyjum, gæti verið svona aukaspenna í handboltaleiknum. Við myndum að sjálfsögðu bjóða þá velkomna ef þeir kæmu en treysta þeir sér?" spurði Hlynur að lokum. 

Níu milljónir til ÍBV

Um miðjan mars undirrituðu forráðamenn ÍBV - íþróttafélags og Íslandsbanka samstarfssamning til næstu þriggja ára. Er um framlengingu að ræða en síðustu ár hefur samstarf þessara aðila verið nokkuð. Í fjárhæðum talið mun Íslandsbanki leggja félaginu til níu milljónir á næstu þremur árum og verður þar með einn af stærri styrktaraðilum félagsins. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá þessum aðilum kemur fram að Íslandsbanki leggi mikið upp úr að viðhalda og efla unglingastarfið innan félagsins og er samningurinn einn liður í því.  

Besti árangur karlanna

Karlalið ÍBV náði sínum besta árangri frá upphafi þegar þeir unnu HK á útivelli og tryggðu sér um leið annað sætið í DHL deildinni. Leikurinn var í járnum framan af og einnig nokkuð harður án þess þó að leikmenn gerðu sig seka um að vera beinlínis grófir. Slík leikaðferð hefur hentað IBV liðinu ágætlega í vetur enda hafa Eyjamenn sterka leikmenn í sínum röðum. Staðan í hálfleik var 15:15 en í síðari hálfleik voru Eyjamenn sterkari. komust fljótlega þremur mörkum yfír og héldu forystunni lengst af. Segja má að kaflaskipti hafi orðið þegar ÍBV var tveimur leikmönnum færri en í stað þess að forystan minnkaði, jókst hún og eftirleikurinn var Eyjamönnum auðveldur. Lokatölur urðu 26:31. Þar með endaði IBV í öðru sæti í deildinni sem tryggir liðinu heimaleikjaréttinn bæði í átta liða úrslitum og í undanúrslitum. Sú staðreynd eykur möguleika IBV á að komast langt um helming enda heimavöllurinn hér einn sá sterkasti á landinu á góðum degi. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 8, Samúel Ivar Arnarson 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belany 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1/1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/4 (Þar af 2 skot til mótherja). 

Tap gegn ÍA

Karlalið IBV í knattspyrnu lék í deildarbikarnum gegn IA í Fífunni. Eyjamenn höfðu leikið þrjá leiki í keppninni, gert jafntelli gegn Fylki, tapað fyrir Víkingi og unnið Þór frá Akureyri. En þrátt fyrir góða byrjun í leiknum gegn ÍA þá tókst strákunum ekki að bæta stigum í sarpinn, lokatölur urðu 2:3 fyrir ÍA eftir að ÍBV hafði verið 2:1 yfir í hálfleik. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur Jóhannesson og Magnús Már Lúðvíksson. ÍBV er nú í fímmta sæti riðilsins af átta liðum, með fjögur stig úr fjórum leikjum en efst er Breiðablik með tólf stig og Valur næstefst með tíu. 

Góður árangur

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lék tvo leiki síðustu helgina í mars. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni í deildarbikarkeppninni og urðu lokatölur þar 2:5 fyrir ÍBV. Daginn eftir var svo leikið gegn Haukum í Faxaflóamótinu en það var jafnframt síðasti leikur liðsins í mótinu. Óhætt er að segja að Eyjastúlkur hafi endað með stæl, unnu níu marka sigur 10:1 og liðið endaði í þriðja sæti mótsins. 

Leikir yngri flokka á Faxaflóamótinu

Þriðji flokkur kvenna lék tvo leiki í Faxaflóamótinu fyrst léku stelpurnar gegn Stjörnunni og unnu þann leik 2:5. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 8:0. Þriðji flokkur karla lék einnig gegn HK. Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur urðu 1:2 fyrir ÍBV og skoraði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. 

Ester með U-88 landsliðinu

Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í landsliðsæfingum með landsliði íslands skipað leikmönnum fæddum 1988 og síðar. Ester hefur verið viðloðandi liðið undanfarið ár. 

Mark Schulte ekki með ÍBV í sumar

Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 

Orðinn lykilmaður í sterku liði

Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður IBV, var í fremstu víglínu um páskahelgina með íslenska U-21 árs liðinu í handbolta en liðið lék á heimavelli í undanriðli Heimsmeistarakeppninnar. Kári lék stórt hlutverk í hjarta varnarinnar, á línunni og sókn. Og Eyjapeyinn stóð sig vel, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína og var að lokum valinn í úrvalslið mótsins. Íslenska liðið lék þrjá leiki, gegn Hollandi, Austurríki og Úkraínu og vann þá alla, enda tefldi Ísland fram geysilega sterku liði í riðlinum. Þar með vann liðið sér inn sæti á úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Ungverjalandi í ágúst í sumar.

Hermann og Gunnar Heiðar í eldlínunni

Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 

Apríl:

Í undanúrslit

Kvennalið IBV í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Víking að velli í tveimur leikjum. Tvo sigra þurfti til að komast í undanúrslit en vegna meiðsla leikmanna IBV var mikilvægt að klára viðureignina í tveimur leikjum og vinna sér inn nokkurra daga frí fyrir komandi átök. Florentina Grecu, markvörðurinn sterki, lék ekki með IBV gegn Víkingi vegna meiðsla og tók Vigdís Sigurðardóttir stöðu hennar á milli stanganna og stóð fyrir sínu. 

ÍBV lenti í talsverðum vandræðum á heimavelli í fyrsta leiknum en handboltaspekúlantar höfðu spáð því að möguleikar Víkingsstúlkna fælust í að að vinna fyrsta leikinn. Framan af var leikurinn jafn en heimastúlkur virtust vera með undirtökin. Um miðjan hálfleikinn kom afleitur kafli hjá IBV, gestirnir breyttu stöðunni úr 10:8 í 10:16, átta marka sveifla og áhorfendum hætt að lítast á blikuna. En leikmenn IBV spýttu í lófana, náðu að minnka muninn í þrjú mörk fyrir leikhlé og héldu sér þar með inni í leiknum. Í síðari hálfleik mætti hins vegar allt annað lið til leiks hjá IBV, Alla Gokorian tók við sér og byrjaði að raða inn mörkunum og dró vagninn. Auk þess kom Guðbjörg Guðmannsdóttir sterk inn í síðari hálfleik en hún og Ana Pdrte mættu seint til leiks og notuðu því fyrri hálfleikinn að mestu til að hita upp. Lokatölur urðu 30:27, mikilvægur sigur hjá IBV. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 12/5, Anastasia Patsiou 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Tatjana Zukovska 1, Eva B. Hlöðversdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16. 

Síðari leikurinn fór fram í Víkinni. Heimastúlkur voru ákveðnar í að selja sig dýrt og framan af var leikurinn jafn. En þegar um tíu mínútur voru eftir kom góður leikkafli hjá IBV sem nýtti sér brottvísun Víkinga og náði undirtökunum í leiknum. Staðan í hálfleik var 7:14 en Eyjastelpur héldu áfram á sömu braut í síðari hálfleik og mestur varð munurinn ellefu mörk, 11:22. Eftir það má segja að leikmenn ÍBV hafi slakað á og varamenn fengu tækifæri til að spreyta sig. Lokatölur urðu 22:28 og þar með komust Eyjastúlkur í undanúrslit keppninnar. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með að klára viðureignina í tveimur leikjum. „Það var mjög mikilvægt að fá nokkurra daga frí til þess að anda. Fimm leikmenn glíma við meiðsli og það hefði jafnvel verið betra að hvíla einhverjar þeirra í seinni leiknum. En við ákváðum að keyra á þetta á fullu og hvíla svo. Það er líka nokkuð þungu fargi af mér létt, sem og leikmönnum og gott að geta farið að einbeita sér að næsta verkefni strax." Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinca Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Peres 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasija Patsion 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1. 

Frestað vegna ófærðar

Á þriðjudagskvöldi í apríl átti fyrsti leikur ÍBV og Fram að fara fram í Eyjum en liðin eigast við í átta liða úrslitum íslandsmótsins. Eins og gefur að skilja var mikil eftirvænting í Eyjum eftir leiknum enda hefur ÍBV ekki oft komist í úrslitakeppnina undanfarin ár og aldrei verið spáð eins góðu gengi og í ár. Það kom því eins og ísköld vatnsgusa þegar HSI tilkynnti að leiknum væri frestað vegna ófærðar. Tilkynningin kom frá HSI um fjögurleytið en þá var ekki enn búið að fresta áætlunarflugi Landsflugs og samkvæmt upplýsingum sem forráðamenn handboltans fengu þá var flugfært til Eyja. Hins vegar var veðurspáin slæm og ljóst að spáin hefur ráðið því hvort af leiknum yrði eða ekki. Þessu eiga Eyjamenn erfitt með að kyngja, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur nokkrum sinnum farið af stað með hádegisflugi á leikdegi vegna þess að veðurspáin var slæm. Þá hefur Eyjaliðið oft setið veðurteppt á fastalandinu og einnig þurft að ferðast með Herjólfi. Þá var ekki frestað. Róbert Geir Gíslason, starfsmaður hjá HSI, hefur með mótastjórn að gera og hann sagði í samtali við Fréttir að HSÍ hafi aðeins haft einn valmöguleika, að fresta leiknum. „Við vorum í sambandi við bæði flugfélögin, Landsflug og Flugfélag Vestmannaeyja og um hálf fimm fengum við þau skilaboð frá báðum flugfélögunum að ófært væri til Eyja og ekkert útlit til þess að flogið yrði. Þá var ekkert annað að gera en að snúa dómurunum við, sem voru á leiðinni út á Bakka, og fresta leiknum. Við reyndum að hringja í önnur flugfélög og athuga stöðuna hjá þeim, hvort þau gætu flogið til Eyja en alls staðar fengum við sömu svör, það var ófært til Eyja." Páll Marvin Jónsson í handknattleiksráði sagði í samtali við Fréttir að það hefði komið illa við Eyjamenn að fresta leiknum. „Það er alltaf slæmt þegar þarf að fresta leikjum og þess vegna eru reglur hjá HSÍ að fresta ekki nema í algjörri neyð. Það má auðvitað deila um það hvort þarna hafi verið um algjöra neyð að ræða, Framarar og dómararnir hefðu getað komið fyrr um daginn en þá hefðu þeir orðið veðurtepptir hérna. Mig grunar að HSI hafi verið undir pressu frá Frömurum að fresta leiknum út af veðurspánni og því miður hefur forystan látið það eftir þeim. Okkar skilaboð til HSÍ eru núna þau að ef ekki á að reyna flug fram á síðustu stundu, þá skal það gilda um alla, líka ÍBV. Við höfum þurft að bíða eftir flugi langt fram undir kvöld, áður en leik hefur verið frestað." Nú segja forráðamenn HSÍ að þeir hafi fengið skilaboð um að ófært hafí verið til Eyja og þess vegna hafi leiknum verið frestað? „Það er skrítið því ég var uppi í flugturni um sexleytið og þá fyrst var flugi aflýst hjá Landsflugi. Leiknum var hins vegar frestað um klukkan fjögur. Þetta mál er allt hið leiðinlegasta en við ætlum ekki að standa í neinu stappi vegna þess. Þetta er nú að baki og vonandi tekur við skemmtileg rimma gegn Fram," sagði Páll að lokum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á afgreiðslu Landsflugs í Vestmannaeyjum var flugvél félagsins biluð. Þegar viðgerð var lokið um kl. sex síðdegis var orðið ófært. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja fengust þær upplýsingar að síðdegis hafi verið ófært en um fimmleytið hafi opnast fyrir flug og var hægt að fljúga eina ferð á Bakka áður en orðið var ófært að nýju. 

Sigur gegn Breiðabliki

Karlalið IBV í knattspyrnu spilaði gegn Breiðabliki en leikurinn fór fram í Fífunni. Steingrímur Jóhannesson skoraði eina mark IBV í leiknum, á 31. mínútu en nokkra af sterkustu leikmönnum IBV vantaði í leiknum. Breiðablik hafði fyrir leikinn unnið alla fjóra leiki sína í Deildarbikarnum og verða að teljast nokkuð líklegir til afreka í sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar. Páll Hjarðar fékk rauða spjaldið undir lok leiksins. 

Þriggja marka tap gegn Val

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum. Valsliðið þykir gríðarlega sterkt, ekki síst eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir gekk í raðir þeirra en þessi lið léku einmitt til úrslita í deildarbikarnum á síðasta ári og vann IBV þann leik. Leikurinn var nokkuð fjörugur en Valsstúlkur voru sterkari. Olga Færseth kom IBV hins vegar í 1:0 eftir hornspyrnu, nokkuð gegn gangi leiksins. Bryndís Jóhannesdóttir bætti svo öðru marki við og var IBV tveimur mörkum yfir í hálfleik sem þótti nokkuð gegn gangi leiksins. Valsstúlkur sýndu svo sparihliðarnar í síðari hálfleik, skoruðu þá fimm mörk gegn engu marki IBV og lokatölur leiksins urðu 5:2. 

Unglingaflokkur meistari í 2. deild

Stelpurnar í unglingaflokki tryggðu sér sigurinn í 2. deild í handbolta í byrjun apríl og um leið sæti í úrslitum Íslandsmótsins með tveimur sigrum á ÍR og HK2. ÍBV hefur verið á toppi 2. deildar í allan vetur og hægt og sígandi bætt sinn leik en nokkrir leikmenn flokksins hafa verið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur og spilað lítillega á meðal þeirra bestu. Í úrslitum mæta stelpurnar Stjörnunni sem endaði í öðru sæti í 1. deild og þykja nokkuð sterkar. 

Magnús Már skrifar undir

Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið frá samningi við IBV og verður hann með í sumar. Á heimasíðu ÍBV er greint frá því að helst var það vinna Magnúsar sem kom í veg fyrir að samið væri við hann fyrr. Magnús þarf að fá frí yfir sumartímann til að spila með IBV og gekk það eftir. Hann lék 23 leiki með ÍBV síðasta sumar og skoraði sjö mörk, þar af fjögur mörk í deildinni. Þá hefur hann verið að spila vel með IBV í vorleikjum ÍBV. 

Ester í u-17ára landsliðið

Hin stórefnilega handknattleikskona, Ester Óskarsdóttir, hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undanriðli EM yfir hvítasunnuhelgina. Ester var með landsliðinu um páskahelgina en þá fór fram æfingamót hér á landi. Íslenska hópnum var skipt í tvö lið og lék Ester með öðru þeirra. Lið Esterar vann mótið en auk íslensku liðanna lék meistaraflokkur Fram og danska liðið Gladsaxe.  

Jafnasta viðureign frá upphafí úrslitakeppninnar

Eyjamenn mega teljast stálheppnir að vera komnir áfram í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir rimmu sína gegn Fram. Safamýrarpiltarnir komu flestum nema sjálfum sér á óvart með góðum leik sem varð til þess að þrjá leiki þurfti til að skera úr um það hvort liðið færi í undanúrslit. Auk þess þurfti þrjár framlengingar og tvær vítakeppnir en fyrsti leikur liðanna fer líklega í sögubækurnar fyrir spennu og þrautseigju leikmanna beggja liða. Framarar komu Eyjamönnum í opna skjöldu í fyrsta leik liðanna þann 6.apríl en þegar uppi var staðið var jafnt í leikslok, 27:27 og því þurfti að framlengja. Í lok framlengingarinnar voru Eyjamenn með leikinn í hendi sér, voru einu marki yfir og með boltann. Þeir töpuðu hins vegar boltanum klaufalega frá sér, Framarar brunuðu upp og jöfnuðu. Því þurfti að framlengja aftur og aftur var jafnt að henni lokinni, 37:37. Þá var komið að vítakeppni en búið er að fella út bráðabana og taka upp vítakeppni til að útkljá jafna leiki. Eftir fimm vítaskot á lið var enn jafnt, 40:40 og flestir komnir á þá skoðun að leiknum myndi aldrei ljúka. Vítakeppnin var endurtekin, fimm skot á lið og til að gera langa sögu stutta höfðu Eyjamenn betur og unnu 42:41 í einum magnaðasta handboltaleik sem fram hefur farið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Óskarsson, 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári Kristjánsson 6, Samúel ívar Arnason 3, Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1, Zoltán Belányi 1. Varin skot: Roland Eradze 33/2.

Annar leikur liðanna í Safamýrinni var á svipuðum nótum og fyrsti leikurinn. Reyndar var jafnræði með liðunum til að byrja með og varnarleikur IBV var mun betri en í fyrsta leiknum. Þrátt fyrir það náðu Framarar yfirhöndinni, komust m.a. fímm mörkum yfir 11:6 en Eyjamenn náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 14:13. Framarar héldu áfram að halda forystunni í síðari hálfleik eða allt þar til undir lok leiksins að ÍBV náði að jafna í fyrsta sinn í leiknum, 27:27. Í framlengingu byrjuðu Framarar betur, náðu tveggja marka forystu en IBV náði að jafna 30:30. Framarar komust aftur yfír en þrátt fyrir harða hríð Eyjamanna að marki Fram undir lokin, þá náðu þeir ekki að jafna. Meðal annars var Sigurður Bragason hreinlega rifinn niður í gólfið á lokasekúndunum þegar hann var að komast í gott skotfæri en á einhvern óskiljanlegan hátt sáu dómarar leiksins ekki ástæðu til að dæma á brotið. Sigurður fékk svo í kjölfarið rautt spjald og þriggja leikja bann. Lokatölur urðu 31:30 og því urðu liðin að mætast á nýjan leik í Eyjum. Mörk ÍBV: Samúel Ivar Arnason 12/6, Tite Kalandadze 7, Sigurður Ari Stefánsson 5, Zoltán Belányi 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Svavar Vignisson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/1. 

Þriðji leikurinn var ekki síður jafn og spennandi en Eyjamenn voru lengst af yfir. Framarar voru aldrei langt undan og í hálfleik munaði aðeins tveimur mörkum, 11:9. Framarar hófu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og komust tveimur mörkum yfir. Með mikilli baráttu tókst Eyjamönnum að jafna og komast yfir 24:23. Framarar jöfnuðu úr víti í næstu sókn og aðeins tæp mínúta eftir af leiknum. Framarar léku varnarleikinn skynsamlega undir lokin, brutu á leikmönnum IBV og allt leit út fyrir að framlengja þyrfti enn á ný. En þegar leiktíminn var að renna út, stilltu Eyjamenn upp varnarmúr fyrir Tite Kalandaze, sem lyfti sér upp og negldi boltanum í netið og tryggði ÍBV þar með sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir ÍR. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 7, Samúel I. Ámason 6/2, Tite Kalandadze 5, Robert Bognar 3, Sigurður A. Stefánsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Roland Eradze 24/2. 

Átti ÍBV að tapa?

Það vakti talsverða athygli þegar tveimur framlengingum var lokið í fyrsta leik ÍBV og Fram að gripið var til vítakastkeppni en til þessa hefur bráðabani ráðið úrslitum í leikjum sem þessum. Eyjamenn höfðu svo loksins betur eftir tvöfalda vítakastkeppni þar sem liðin tóku fimm vítaskot hvort í hvorri keppni fyrir sig. En nú hefur komið upp úr krafsinu að misræmi er í alþjóðareglum og reglum HSÍ. Þannig segir í alþjóða reglum um vítakastkeppni, regla 5.3.1.4 e-liður að í annarri umferð vítakastkeppni, fáist úrslit þegar markamunur verður á liðunum eftir að liðin hafi tekið eitt víti hvort. Í seinni vítakeppninni byrjuðu Framarar á því að skora en fyrsta vítaskot ÍBV var varið. Þar með hefðu Framarar átt að vinna leikinn ef farið væri eftir alþjóða reglum handboltans. Hins vegar segir í íslensku reglugerðinni um vítakeppni m.a: úrslit eru fengin ef markamunur er eftir að bæði lið hafa lokið annarri umferðinni. Samkvæmt heimildum er þarna um lélega þýðingu á alþjóðareglunum að ræða og því geta Eyjamenn þakkað lélegri enskukunnáttu fyrir sæti sitt í undanúrslitum. 

HSÍ leggur ÍBV ekki í einelti

Forráðamenn ÍBV afar ósáttir við vinnubrögð HSÍ þegar fyrsta leik ÍBV og Fram var frestað. Í kjölfarið var fjallað um málið í Fréttum og spurning vikunnar á eyjafrettir.is var: Níðist HSÍ á ÍBV? Alls höfðu 292 greitt atkvæði í könnuninni, 153 höfðu svarað spurningunni játandi, 90 neitandi og 49 höfðu ekki skoðun. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hafði samband við Fréttir og sagðist ekki sáttur við könnunina. „Það er ekki rétt að yið séum að níðast á einhvern hátt á ÍBV og í raun er langur vegur frá því. Málið varðandi þennan tiltekna leik er það að Fram ætlaði að fljúga með Landsflugi til Eyja. Við fengum tilkynningu þess efnis að ófært sé til Eyja. Því var ekkert annað að gera en að fresta leiknum," sagði Einar. „Í kjölfarið óskuðum við eftir greinargerð frá Landsflugi vegna málsins sem þeir sendu okkur og þar kom fram að ófært var til Eyja síðdegis á þriðjudaginn og máli sínu til stuðnings létu þeir fylgja með veðuryfirlit frá þeim tfma. Það er alveg ljóst að þegar við höfum hvorki flugvél né flugfélag sem getur flogið til Eyja er erfitt að gera annað en að fresta leik. Við gerum okkur grein fyrir því að aðdragandinn á frestuninni var snarpur og ákvörðunin var tekin snemma dags en samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum frá Landsflugi þá var ákvörðunin rétt." Nú segjast forráðamenn IBV hafa verið í flugturninum á flugvelli Vestmannaeyja og þar hafi flugi ekki verið frestað fyrr en sex. Þá höfðu þeir heyrt að vél Landsflugs hafi verið biluð og það sé ástæðan fyrir því að ekki var flogið til Eyja? ,,Já, ég hef heyrt af því að vélin hjá þeim hafi verið biluð en það breytir því ekki að á meðan við höfum hvorki vél né flugfélag þá er ekki hægt að fljúga til Eyja. Málið er einfaldlega það að það er ekki hægt að kenna HSÍ um eitthvað sem við ráðum ekki við," sagði Einar. Nú hefur ÍBV liðið stundum lagt fyrr af stað í leiki ef veðurspá er slæm. Er hægt að gera sömu kröfu til annarra liða í deildinni? „Það hefur vissulega gerst að lið hafi komið fyrr til Eyja og jafnvel komið með Herjólfi vegna slæmrar veðurspár. Við höfum það í reglugerð að í síðustu umferðum deildarkeppninnar eigi lið að mæta í leiki þar sem úrslit í einum leik geti haft áhrif á aðra leiki. Þessi regla gildir ekki í sjálfri úrslitakeppninni. Við höfum hins vegar lagt mikið upp úr því að félög hafi fyrirvara á ferðum til Eyja, panti með góðum fyrirvara og fylgist vel með veðurspá því eins og þið Eyjamenn þekkið manna best hefur samgöngum við Eyjar farið aftur síðustu 10 til 15 ár," sagði Einar að lokum.

Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti

Í byrjun apríl fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstóðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo vom veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðinum gekk þokkanlega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu eyjaliðin í 9-16 sæti.

ÍBV endaði í þriðja sæti á Þórismótinu

Eyjamenn enduðu í þriðja sæti á Þórismótinu sem fram fór í Portúgal um miðjan apríl. Auk ÍBV léku Valur, FH og Grindavík í mótinu en liðin léku tvo leiki. Dregið var um hvaða lið ÍBV mætti í fyrsta leik og lentu Eyjamenn á móti Val. Þau lið sem unnu fyrstu leikina léku um sigurinn í mótinu en tapliðin léku um bronsið. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Valsmenn, vom það Hlíðarendapiltar sem báru sigur úr býtum, unnu 2:1 og léku til úrslita gegn FH. ÍBV lék hins vegar við Grindavík um bronsið. Grindvíkingar komust yfir en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum þeirra Ian Jeffs og Steingríms Jóhannessonar og urðu lokatölur leiksins því 2:1 fyrir ÍBV. Auk leikjanna tveggja fór fram hraðmót þar sem ÍBV, FH og Valur léku 45 mínútna leiki sín á milli og léku því samtals í 90 mínútur. ÍBV tapaði gegn Val 1:0 en gerði jafntefli gegn FH 1:1 og skoraði Pétur Runólfsson eina mark ÍBV.

Gunnar Berg áfram hjá Kronau/Ostrmgen

Eyjapeyinn Gunnar Berg Viktorsson, sem leikur með þýska 2. deildarliðinu Kronau/Ostringen hefur komist að samkomulagi um að spila áfram með liðinu næsta vetur. Reyndar gerði Gunnar tveggja ára samning fyrir núverandi tímabil sem var uppsegjanlegur eftir veturinn. 

HSÍ njósnar í Eyjum

Myndatökumaður á vegum HSÍ myndaði áhorfendur á ÍR-leiknum Það vakti athygli blaðamanns á Fréttum að á leik IBV og IR í undanúrslitum Islandsmóts karla í handknattleik, var ung kona með myndbandsupptökuvél í norðvesturhluta salarins og beindi hún myndavélinni aðallega upp í áhorfendastúku. Eftirlitsdómari í leik IBV og Stjörnunnar í kvennaboltanum stöðvaði leik liðanna á dögunum vegna lúðrasveitar sem spilaði á pöllunum og auk þess hefur áhorfendum í undanfömum leikjum verið vísað til sætis norðan megin í salnum. Samkvæmt öruggum heimildum Frétta var þarna á ferðinni dóttir Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ og því leit allt út fyrir að sambandið væri að njósna í Eyjum. Fréttir leituðu eftir svörum hjá Einari um málið. „Við erum einfaldlega að skoða umgjörð leikja á vegum HSÍ. Hjá sambandinu eru einungis tveir starfsmenn að mér meðtöldum og við höfum einfaldlega ekki tök á því að fara á alla leiki. En við erum að skoða umgjörð leikja vegna fækkunar áhorfenda og eftir því sem ég heyrði þá var vel mætt og góð stemmning í Eyjum. Hlynur Sigmarsson spurði okkur hvort ekki væri í lagi að vera með litla lúðrasveit á pöllunum og það var kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég vildi fá myndir af umgjörðinni. Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum árum þegar Stalla Hú var á pöllunum en þeir voru farnir að spila jarðarfararstef þegar hitt liðið átti leik. Það var reyndar fyrir minn tíma sem framkvæmdastjóra HSÍ en þetta var bannað í framhaldinu. Ef þetta er hins vegar smekklega gert þá er ekkert að því að reyna búa til skemmtilegri umgjörð en nú er. Í framhaldinu af þessari vinnu ætlum við svo að funda með formönnum deildanna og þá munum við væntanlega finna einhverjar vinnureglur í þessum efnum," sagði Einar að lokum. 

Tite bestur

Blað, sem HSÍ gefur út, hefur valið Tite Kalandaze besta leikmann ársins. Þrír aðrir leikmenn frá ÍBV í liði ársins, þar af tvær hjá konunum. HSÍ gaf út blað í tilefni úrslitakeppni karla- og kvenna í handknattleik sem nú stendur sem hæst. Í blaðinu voru forráðamenn liðanna sem komust í úrslit fengnir til að velja lið ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í hvorum flokki fyrir sig. Tite Kalandaze er í liði ársins sem leikmaður ársins og sóknarmaður ársins. Roland Eradze er markvörður ársins og fékk Florentina Grecu sömu tilnefningu. Einnig var vinstri hornamaður IBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir, í liði ársins . 

Með slitin krossbönd og liðband

Knattspyrnukonan efnilega, Sara Sigurlásdóttir mun að öllum líkindum ekkert spila með ÍBV í sumar. Greint var frá því í Fréttum fyrir nokkrum vikum að hún hefði meiðst illa á hné í leik gegn Breiðabliki í Faxaflóamótinu en í fyrstu var talið að Sara gæti hugsanlega náð síðari hluta tímabilsins. Nú er hins vegar komið í ljós að hún er með slitin krossbönd, slitið liðband, annað liðband skaddað og sömuleiðis liðþófinn. Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir Söru og sömuleiðis lið ÍBV enda er Sara einn efnilegasta leikmaður liðsins. 

Töpuðu en unnu samt

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður á Leiknisvellinum en veðurfarið var varla boðlegt fyrir knattspyrnu. Valsmenn unnu eftir nokkuð jafnan leik, 1:0 en við nánari eftirgrennslan reyndust Valsmenn tefla fram ólöglegum leikmanni. Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals átti að taka út leikbann í leiknum en hann var meðal leikmanna Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV dæmdur sigur, 3:0. Þar með komst IBV upp í fjórða sæti riðilsins en fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit keppninnar. Ein umferð er eftir og getur Fylkir náð ÍBV að stigum en IBV hefur hagstæðara markahlutfall eins og er og dugir jafntefli í síðasta leik gegn Grindavík. 

Stelpurnar í úrslit

Stelpurnar mættu Stjörnunni í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í apríl. Eins og við var að búast var fyrsti leikur liðanna jafn og spennandi. Aldrei munaði meira en tveimur mörkum á liðunum en yfirleitt var jafnt og liðin skiptust á að skora. Þegar rétt um hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19 og Eyjastúlkur í sókn. Eva Björk Hlöðversdóttir braust þá í gegn, fiskaði víti sem hún tók sjálf og tryggði ÍBV um leið sigurinn, 20:19. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 6/3, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/4, Guðbjórg Guðmannsdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasia Patsiou 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/1. 

Leikurinn í Garðabænum þróaðist til að byrja með á svipaðan hátt, liðin skiptust á að skora og var jafnt framan af fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og fljótlega fór að draga í sundur með liðunum. Mestur varð munurinn sex mörk en þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var hann kominn niður í fjögur mörk. Þá tók við ótrúlegur leikkafli þar sem Eyjastúlkur voru um tíma aðeins þrjár á móti sex. Auk þess fóru leikmenn hreinlega á taugum, tóku rangar ákvarðanir og vissulega mátti deila um nokkra vafasama dóma á lokakaflanum. Þannig var boltinn t.d. dæmdur af ÍBV þegar tíu sekúndur voru eftir en þá átti IBV að fá aukakast í stað þess að missa boltann. Stjörnustúlkur þökkuðu svo pent fyrir sig, skoruðu sigurmarkið þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir og lokatölur urðu 24:23. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 8/1, Anastasia Patsiou 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 4/1, Darinka Stefanovic 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Varin skot: Florentina Grecu 26/3. 

En með tapið í Garðabænum á bakinu, mættu leikmenn ÍBV til leiks í oddaleikinn staðráðnar í að sanna sig fyrir alþjóð. Reyndar byrjaði Stjarnan betur í leiknum en um miðjan fyrri hálfleikinn tóku Eyjastúlkur við sér, komust í fyrsta sinn yfir og litu ekki um öxl eftir það. Mestur varð munurinn átta mörk og lokatölur 32:24. 

Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10, Eva Björk Hlöðversdóttir 8/5, Tatjana Zukovska 4, Alla Gokorian 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 29/1. 

Í 8 liða úrslit

Eyjamenn voru áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Sæþór Jóhannesson skoraði mark ÍBV en Alfreð Jóhannsson skoraði fyrir Grindvíkinga sem kræktu í sitt fyrsta og eina stig í mótinu. Eyjamenn mæta KR-ingum sem unnu 2. Riðil. 

Brutu blað í sögu félagsins

Eyjamenn unnu fyrsta leikinn í viðureign sinni gegn ÍR í undanúrslitum Islandsmótsins í Eyjum. ÍBV fór mjög vel af stað, tók landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson nánast úr umferð og fyrir vikið náði hann sér engan veginn á strik í sóknarleiknum. Heimamenn skoruðu fyrstu tvö mörkin og náðu strax góðu forskoti. Mestur varð munurinn í fyrri hálfleik sex mörk en undir lok hálfleiksins náðu IR-ingar aðeins að laga stöðuna enda voru leikmenn IBV um tíma aðeins þrír inni á vellinum, þar af tveir útileikmenn. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk en góður lokakafli hjá IBV varð til þess að í hálfleik munaði fimm mörkum. Framan af síðari hálfleik skiptust liðin á að skora, ÍR-ingar minnkuðu muninn en Eyjamenn juku hann aftur. Þannig gekk þar til um tíu mínútur voru eftir. Þá brugðu ÍR-ingar á það ráð að taka þá Sigurð Ara Stefánsson og Tite Kalandaze úr umferð en reyndar höfðu þeir tekið Tite úr umferð frá fyrstu mínútu. Við það riðlaðist sóknarleikur IBV, ÍR-ingar nýttu sér það og jöfnuðu 29:29 þegar aðeins tæpar tvær mínútur voru eftir. Eyjamenn fengu svo vfti þegar um 50 sekúndur voru eftir og úr því skoraði Zoltan Belanyi. Síðasta orðið átti hins vegar Roland Eradze sem toppaði stórleik sinn með því að verja síðasta skot ÍR-inga, lokatölur 30-29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Tite Kalandaze 7, Samúel ívar Árnason 5, Zoltan Belanyi 4, Robert Bognar 3, Grétar Eyþórsson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Roland Eradze 23. 

ÍR-ingar jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik í Austurbergi. ÍR-ingar sigruðu, 33:29, og tryggðu sér oddaleik í Eyjum þar sem reikna má með miklum hasarleik. ÍR-ingar hófu leikinn með látum og sneru algjörlega við blaðinu frá fyrsta leiknum þar sem ÍBV byrjaði miklu betur. ÍR skoraði fjögur fyrstu mörkin og það var ekki fyrr en hálf áttunda mínúta var liðin af leiknum sem Eyjamenn komust á blað. Breiðhyltingar brugðu á það ráð að taka stórskyttuna Tite Kalandadze ásamt leikstjórnandann Robert Bognar úr umferð allt frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu og tók það leikmenn ÍBV þó nokkuð langan tíma að finna svör við þessu varnarafbrigði ÍR-inga. ÍR-ingar virtust hreinlega ætla að kafsigla Eyjamennina. Þeir komust í 4:0 og 11:5 en þá vöknuðu Eyjapeyjar loks til lífsins. Roland Eradze gaf þeim tóninn með góðri markvörslu og ÍBV náði góðum leikkafla, minnkaði muninn niður í tvö mörk og fékk nokkur gullin færi að minnka muninn enn frekar. Ólafur H. Gíslason, markvörður ÍR, sá hins vegar til þess að ÍBV kæmist ekki nær með góðri markvörslu ásamt því dómararnir Anton og Hlynur voru iðnir við að dæma sóknarbrot á Eyjamennina þar sem sumir dómar þeirra orkuðu mjög tvímælis. ÍR-ingar héldu Eyjamönnum í hæfilegri fjarlægð í seinni hálfleik og leikurinn náði aldrei að vera spennandi eða góð skemmtun fyrir áhorfendur, ekki síst vegna þess að hvað eftir annað stöðvuðu dómararnir leikinn, ýmist til þess að láta þurrka gólfið eða til að skilja leikmenn í sundur þegar þeim hljóp kapp í kinn. ÍR-ingar juku muninn jafnt og þétt. Þeir náðu mest sjö marka forskoti og eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Eyjamenn játuðu sig sigraða en þeir voru allt annað en ánægðir með frammistöðu dómaranna og fannst dómgæsla þeirra halla mjög á sig. 

Í oddaleiknum voru það Eyjamenn sem voru mun betri og unnu sannfærandi sigur á bikarmeistrunum. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvoru megin stemmningin var og Eyjamenn léku á alls oddi fyrstu tuttugu mínútur leiksins og náðu góðu forskoti sem þeir héldu til leiksloka. Mestur var munurinn um miðbik síðari hálfleiks, tíu mörk og í raun var sigurinn aldrei í hættu. Allt liðið spilaði frábærlega í leiknum, hvort sem um varnarleik eða sóknarleik var að ræða. ÍR beitti minnst fjórum varnarafbrigðum í leiknum en alltaf virtist IBV eiga svör við þeim. Það var helst þegar ÍR bakkaði niður og spilaði sex-núll vörn að smá hik kom á sóknarleik ÍBV en þeir voru fljótir að leysa úr því og kom stórskyttan Tite Kalandaze sterkur inn og naut sín vel þegar hann var ekki tekinn úr umferð. Líklega hafa Eyjamenn aldrei haft á eins sterku liði að skipa og er valinn maður í hverju rúmi og sterkir leikmenn bíða eftir tækifærinu á bekknum. Möguleikinn á íslandsmeistaratitli er virkilega til staðar enda hafa Eyjamenn sýnt það í vetur að þeir geta unnið hvern sem er. Einnig verður að minnast á þátt áhorfenda sem hafa svo sannarlega staðið sig sem áttundi maður liðsins. Erlingur þjálfari bað um stemmningu frá fyrstu mínútu fyrir fyrsta leik liðsins gegn ÍR og það fékk hann og var bætt um betur í oddaleiknum með enn betri stemmningu og fullu húsi, líklega um 700 manns. Strákarnir hafa nú brotið blað í sögu félagsins.  Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Samúel Ivar Ámason 8/5, Sigurður A. Stefánsson 6, Robert Bognar 5, Svavar Vignisson 4, Zoltan Belanyi 4/1, Davíð Óskarsson 1, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 

Tap í fyrsta leiknum

Eyjastúlkur töpuðu fyrstu viðureign sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnarfirði. Haukar leiddu nánast allan leikinn og svo fór að lokum að þær sigruðu með þriggja marka mun, 22:19. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikið af mistökum á báða bóga. Eyjaliðið hresstist þó nokkuð í síðari hálfleik og náði í tvígang að minnka muninn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eins og svo oft áður í vetur var Florentina Grecu í míklum ham í markinu, varði 17 skot og var besti leikmaður liðsins. Alla Gorkorian var markahæst með sjö mörk, þar af tvö af vítalínunni. Það er ljóst að róðurinn verður þungur hjá IBV í þessu einvígi enda Haukaliðið gríðarlega sterkt. Þær hafa þó verið að bæta sinn leik til muna í úrslitakeppninni og aldrei að vita hvað geriset. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/2, Eva B. Hlöðversdóttir 5, Anastasia Patsiou 5, Tatjana Zukovska 1, Darinka Stefanovic 1. Varin skot: Florentina Grecu 17. 

ÍBV úr leik í Deildarbikarnum

Karlalið IBV lék gegn KR í átta liða úrslitum Deildarbikarsins en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson kom KR yfir á 42. mínútu og var staðan í hálfleik 1:0. Fyrrum leikmanni IBV, Tryggva Bjarnasyni var svo vísað af velli í síðari hálfleik en þrátt fyrir það bættu KR-ingar við marki en það gerði Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson og urðu það lokatölur leiksins. 

Töpum ekki þrjú núll

Eyjastúlkur eru komnar með bakið upp að vegg eftir tvo leiki í úrslitum íslandsmótsins gegn Haukum. Hafnfirðingum dugir sigur í þriðja leik liðanna til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Haukar sigruðu annan leik liðanna 24:25, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:14. Lokamínútan var dramatísk. Haukar voru tveimur mörkum yfir og með boltann en Alla Gokorian minnkaði muninn þegar tólf sekúndur voru eftir. Hún stal svo boltanum og skaut frá miðjum vellinum og boltinn lá í netinu. Því miður var leiktíminn úti rétt áður en boltinn komst í markið og því voru það Haukar sem fögnuðu í leikslok. „Það var fín barátta allan tímann og góð barátta í varnarleiknum síðustu 45 mínúturnar. En það þurfti ansi lítið upp á að við ynnum leikinn," sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við erum að spila skemmtilegan handbolta en mér fannst leikmenn virkilega berjast fyrir sigri. Hugsanlega var spennustigið of hátt en við ætlum að laga það fyrir næsta leik." Hvað með næsta leik ? „Við töpum þessu einvígi ekki 3:0, það er alveg á hreinu. Ég er foxillur núna og ég á von á því að leikmenn komi brjálaðir til leiks á fimmtudaginn. Það er að sjálfsögðu ekkert annað en sigur sem kemur til greina hjá okkur enda er titillinn í húfi. Við ætlum að berjast inn í þessa úrslitakeppni aftur. Það þarf ekki nema einn sigurleik til að opna hana aftur. Þær vinna ekki aftur hérna í Eyjum þannig að ef við vinnum á fimmtudaginn er allt opið." 

Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/4, Anastasia Patsiou 6, Tatjana Zukovska 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka Stefanovic 2, Eva Hlöðversdóttir 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 24/2. 

Olga frá í minnst mánuð

Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli í síðasta leik gegn KR í deildarbikarnum þegar markaskorarinn Olga Færseth meiddist illa á hægra hné. Óvíst er hversu lengi hún verður frá en það verður að minnsta kosti mánuður og því ljóst að hún missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Liðbönd í innanverðu hægra hnénu sködduðust þegar Olga lenti í tæklingu við einn leikmann KR. Olga segir sjálf að þetta hafí ekki verið tækling sem hún er vön að fara í, hún var ekki í jafnvægi og teygði sig í boltann og á sama augnabliki sparkaði leikmaður KR í hann. Sagði Olga þetta hafa verið algjöra óheppni. Hún bíður nú eftir tíma hjá lækni og mun koma í ljós öðru hvoru megin við helgi hversu lengi hún verður frá. Ef liðböndin eru slitin er ljóst að Eyjaliðið verður án Olgu mestan part sumars. 

Janft í æfingarleik

Karlalið IBV undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök í sumar en sem fyrr æfír hópurinn í tvennu lagi, stærsti hluti hans er í Reykjavík en svo er hinn hópurinn hér í Eyjum. Strákamir léku æfíngaleik gegn Keflavík í lok apríl og fór leikurinn fram á grasvellinum í Garði. Keflvikingar komust yfír í fyrri hálfleik en Andri Ólafsson jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. 

ÍBV án titils í fyrsta skipti í sex ár

Kvennalið ÍBV stóð uppi eftir tímabilið með engan titil í fyrsta sinn í sex ár, eða frá því að liðið vann í fyrsta sinn íslandsmeistaratitilinn árið 2000. Árangurinn er samt sem áður ekkert slakur og líklega myndu flest lið sætta sig við hann, annað sætið í Íslandsmótinu og undanúrslit í bikarkeppninni en miðað við gengi undanfarinna ára telst þetta lélegur árangur. IBV átti í raun aldrei möguleika gegn Haukum, Hafnfirðingar höfðu sterka liðsheild fram yfir IBV og unnu á henni þrjá sigra sem dugðu til að tryggja sér titilinn. Þriðji og síðasti leikur liðanna fór fram í lok apríl og ljóst að um erfiðan róður væri að ræða fyrir ÍBV þar sem leikið var á Ásvöllum. Leikmenn IBV fóru reyndar vel af stað í leiknum og náðu þriggja marka forystu en heimastúlkur náðu að snúa dæminu við fyrir leikhlé og ná þriggja marka forystu, 15:12. Eyjastúlkur reyndu svo hvað þær gátu í síðari hálfleik til að jafna en allt kom fyrir ekki og lokatölur urðu 26:23. Einvígi liðanna endaði því 3:0 fyrir Hauka sem fögnuðu vel í leikslok. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að hann væri svekktur eftir veturinn. „Þetta var ekki það sem maður hefði óskað sér, 3:0 tap í svona úrslitaeinvígi en við vorum alla leikina að reyna að koma okkur inn í baráttuna. Við náðum aldrei forystunni í þessum leikjum nema í þriðja leik og þá hefðum við átt að ná 5 til 6 marka forystu í fyrri hálfleik. Í staðinn lendum við í því að Haukar skora sjö mörk gegn einu marki okkar og það var bara of mikið. Við gerðum of mikið af mistökum í þessu einvígi og höfðum satt best að segja aðeins minni vilja til sigurs en Haukar." Ef þú lítur yfir tímabilið, ertu sáttur við það? „Nei, ég er engan veginn sáttur við veturinn. Fyrirfram vissum við að þetta yrði erfitt þar sem við stilltum upp nýju liði og ég er með litla reynslu. Það tók gríðarlega langan tíma að sauma þetta saman og auk þess gekk okkur ýmislegt á móti. Steininn tók svo úr þegar við tópuðum fyrir Gróttu/KR í undanúrslitum bikarsins, það eru mestu vonbrigðin eftir tímabilið. Við náðum engum af þeim markmiðum sem við settum okkur og það var mjög erfitt að ná upp liðsanda innan hópsins. Við náðum á köflum að spila ágætlega saman en í heildina voru það ekki nema 5 til 6 leikir sem voru góðir hjá okkur þannig að ég get engan veginn verið ánægður. Mér fannst liðið hins vegar vera vaxandi í úrslitakeppninni. Svo dettum við aftur niður fyrir Haukaleikina sem ég skil hreinlega ekki hvemig gat gerst, hvernig sjálfstraustið gat fokið svona út í vindinn fyrir úrslitaleikina." Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 5, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Tatjana Zukovska 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Darinka Stefanovic 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/2. 

Náðu ekki að verja titilinn

Fyrir um ári síðan voru það kvennalið ÍBV í handbolta og fótbolta sem skiluðu tveimur titlum sömu helgina, deildamieistaratitill í fótbolta og Íslandsmeistaratitill í handbolta. En um ári síðar töpuðu bæði lið titlunum, handboltaliðið tapaði fyrir Haukum í úrslitum og knattspymuliðið tapaði um helgina fyrir Val í undanúrslitum deildarbikarsins. Ekki vantaði mörkin í leik liðanna en því miður vom þau nánast öll í mark IBV, lokatölur urðu 8:1 og skoraði Elín Anna Steinarsdóttir eina mark ÍBV. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Val. 

Haukar unnu fyrsta leik

Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 

MAÍ:

Komnir með bakið upp við vegg

ÍBV og Haukar mættust í annað sinn í Eyjum en Haukar komu flestum á óvart með því að vinna með fjórum mörkum, 35:39 eftir framlengdan leik. Eyjamenn geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin enda voru þeir mun betri í um 50 mínútur í venjulegum leiktíma. Lokakaflinn var hins vegar arfaslakur, Tite Kalandaze var tekinn úr umferð og ÍBV virðist hreinlega ekki ráða við það, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Haukar náðu aðjafna á lokasekúndunum með því að bæta aukamanni inn í sóknina og tryggja sér framlengingu. Þar áttu Eyjamenn fá svör gegn ágætum Ieik Hauka sem voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigurinn þegar í framlenginguna var komið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Svavar Vignisson 6, Samúel I. Arnason 5/2, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 4/2, Sigurður A. Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Eradze 21/1, Jóhann Guðmundsson 1. 

Karlaliði IBV spáð falli en stelpunum 4. sæti

Árleg spá fyrirliða, forráðarmanna og þjálfara liðanna í efstu deild fór fram í byrjun maí. Það var greinilegt á niðurstöðunni að önnur lið hafa litla trú á Eyjamönnum en samkvæmt spánni fellur lið ÍBV ásamt Grindavík en þessi tvö lið eiga lengstu samfelldu söguna í efstu deild. Spáin: l.FH 2.KR 3. Valur 4.ÍA 5. Fylkir 6. Keflavík 7. Fram 8. Þróttur 9. ÍBV l0.Grindavík 

Valsstúlkur með Margréti Láru Viðarsdóttur í fararbroddi ættu að verja íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, forráðamannaog þjálfara liðanna í efstu deild. ÍBV, sem endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, er nú spáð fjórða sæti deildarinnar. Spáin: l.Valur 2.KR 3. Breiðablik 4. ÍBV 5. Keflavík 6. Sfjarnan 7.ÍA 8.FH

Eyjastúlkur kjöldregnar af Val

Fyrsti alvöruleikur ársins í kvennaknattspyrnunni fór fram þriðjudagskvöldið 10.maí þegar keppt var um titilinn meistarar meistaranna. Þar áttust við Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar ÍBV. Það er skemmst frá því að segja að Valur burstaði lið IBV með tíu mörkum gegn engu og virðast stúlkurnar á Hlíðarenda vera með yfirburðalið á mótinu í ár. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk gegn sínum gömlu félögum en markahæst var Nína Ósk Kristinsdóttir með fjögur mörk. 

Andrew Sam í ÍBV

Eyjamenn gerðu í byrjun maí munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er 22 ára sóknarmaður og skoraði eitt mark í sigri ÍBV, 3:1, á Fylki á gervigrasvellinum í Árbæ í gær en Matthew Platt og Steingrímur Jóhannesson gerðu hin mörkin. „Sam hefur staðið sig mjög vel hjá okkur. Við teljum okkur vera einstaklega heppna með alla okkar erlendu leikmenn, Ian Jeffs er að spila sitt þriðja ár og þeir Platt og James Robinson falla mjög vel inn í okkar hóp,“ sagði Gísli Hjartarson hjá ÍBV í samtali við Morgunblaðið 

Haukar Íslandsmeistarar

Karlalið Hauka tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum. Haukar unnu einvígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Haukarnir höfðu yfirhöndina gegn Eyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálfleik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kalandadze og þar fyrir utan náði leikstjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvorugur þeirra komst á blað í leiknum. 

Agalegt að vinna ekki leik

„Já, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“ sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson í samtali við Morgunblaðið. „Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okkur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikjunum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma erum við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var einhæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“ sagði Svavar. 

Já, það má óska mér til hamingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV í samtali við Morgunblaðið. „Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leiknum var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strákarnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“ Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. 

Skellur í fyrsta leik

ÍBV og Fram mættust í fyrsta leik Landsbankadeildar karla þar sem Fram hafði betur 3-0. Leikmenn IBV byrjuðu reyndar af miklum krafti fyrsta stundarfjórðunginn og fengu m.a. eitt ágætis færi þegar Steingrímur Jóhannesson komst í gegnum vöm Fram en Eyjamaðurinn Gunnar Sigurðsson, í marki Fram, sá við honum. Eftir það höfðu Framarar öll völd á vellinum og það var ekki fyrr en undir lokin að Eyjamenn náðu að ógna marki Fram. Guðlaugur Baldursson, hinn nýi þjálfari ÍBV, þurfti að glíma við ýmis vandamál í þessum fyrsta leik liðanna. Ekki aðeins að hann er nýr í starfi heldur hafa einnig orðið talsverðar breytingar á liði IBV, máttarstólpar horfið á braut, auk þess voru talsverð meiðsli í herbúðum ÍBV. Varnarleikur liðsins var ágætur í leiknum þrátt fyrir mörkin þrjú en fyrst og fremst gekk illa að halda boltanum innan liðsins og þar af leiðandi var lítill sóknarleikur lengst af í leiknum.

Fimm mörk eftir sjö mínútna leik

Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað hjá kvennaliði IBV sem tók á móti ÍA í fyrsta leik. Þeir áhorfendur sem mættu tímanlega á leikinn klóruðu margir sér í hausnum og spurðu sig að því hvort handboltavertíðin væri ekki örugglega búin því eftir aðeins um sjö mínútna leik var staðan orðin 4-1, tölur sem minna mjög á byrjun í handbolta. Nánast um einstefnu var að ræða í fyrri hálfleik en þegar upp var staðið höfðu leikmenn IBV skorað tólf mörk en gestirnir tvö. Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður ÍBV, var í algjörum sérflokki í fyrri hálfleik, hreinlega óð framhjá vamarmönnum IA eins og ekkert væri og var mjög ógnandi en í seinni hálfleik var aðeins farið að draga af henni. Elín Anna Steinarsdóttir var einnig mjög sterk og sömuleiðis þær Bryndís Jóhannesdóttir og Ema Dögg Sigurjónsdóttir. Reyndar var mótstaðan í leiknum ekki mikil en þó náðu Skagastúlkur aðeins að laga leik sinn í síðari hállfeik sem var mun jafnari en sá fyrri. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það var auðvitað engin mótstaða héma í kvöld en stelpurnar lögðu sig allar fram, þetta var í raun ótrúleg frammistaða að skora fjögur mörk á fimm mínútum. Þær komu mjög vel stemmdar til leiks og ákveðnar í að hafa gaman af þessu. Það er ekki lítill hluti að hafa gaman af fótboltanum. Við erum auðvitað nánast á byrjunarreit, leikmenn em enn að tínast inn og ég er svona að koma leikmönnum í stand. En þessi sigur er góð byrjun á íslandsmótinu, það er ekki hægt að segja annað." Mörk ÍBV: Elíh Anna Steinarsdóttir 4, Bryndís Jóhannesdóttir 4, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Thelma Sigurðardóttir 1. 

Tite valinn bestur

Á lokahófi HSÍ sem fram fór um síðustu helgi var Tite Kalandaze, fyrum leikmaður ÍBV, valinn besti leikmaður Íslandsmótsins. Valið kom svo sem ekki mjög á óvart enda var Tite í algjörum sérflokki í vetur en sem kunnugt er gekk hann í raðir Stjörnunnar fyrir skömmu. Þá var annar fyrum leikmaður ÍBV og núverandi leikmaður Stjömunnar, Roland Eradze, valinn besti markvörður íslandsmótsins. Markvörður kvennaliðs ÍBV, Florentina Grecu var einnig valin besti markvörður íslandsmóts kvenna enda einn öflugasti markvörður sem hefur leikið hér á landi. Florentina hefur þegar skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu næsta vetur.

Ester og félagar úr leik

Ester Óskarsdóttir, handknattleikskonan efnilega lék með U-17 ára liði íslands í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið lék í riðli með Rússlandi, Litháen og Búlgaríu en riðlakeppninn fór fram í Kópavogi. Tvö efstu sætin í riðlinum gáfu þátttökurétt á lokamóti EM en íslenska liðið endaði í þriðja sæti riðilsins. Ester skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur. 

Hringnum lokað?

Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV tók við liðinu á ný eftir sjö ára fjarveru. Sigurlás þjálfaði liðið árið 1996 til 1998 og hafa margir talað um að í kjölfarið hafí færst meiri alvara í kvennaboltann í Eyjum, en fram að því hafði kvennalið ÍBV nánast farið á milli 1. og 2. deildar árlega. Það má því kannski segja að nú sé verið að loka hringnum sem Sigurlás byrjaði en á þessum sex tímabilum sem hann þjálfaði ekki liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt ÍBV, Heimir Hallgrímsson og Elísabet Gunnarsdóttir. 

Florentine og Títe eru bestu leikmennirnir

Það var mikið um dýrðir í Höllinni á lokahófi handboltans hjá IBV-íþróttafélagi. Þar voru mættir um 250 gestir sem þáðu mat, skemmtun og dansleik í boði ÍBV-íþróttafélags. Ekki fögnuðu menn titlum þetta árið en að hampa silfri hjá körlum og konum í meistaraflokki er ekki slæmur árangur. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur tímabilsins og ÍBV-héraðssambands heiðraði þrjá menn fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar, ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum þeim sem lagt hafa handboltanum lið á nýliðnu tímabili. Þó skörð hafi verið höggvin í leikmannahópinn var ekkert uppgjafarhljóð í honum og er takmarkið að ÍBV verði áfram í fremstu röð í handboltanum og titlar eru takmarkið. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, veitti Hlyni og Páli Marvin Jónssyni silfurmerki ÍBV fyrir frábært starf í þágu handboltans. Þá fékk Bragi Steingrímsson gullkross ÍBV fyrir áratuga starf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Fréttabikarana fengu að þessu sinni Hildur Dögg Jónsdóttir og Grétar Eyþórsson. Ester Óskarsdóttir og Þorgils Orri Jónsson þóttu sýna mestu framfarir. Markahæstu leikmenn yoru Alla Gokorian og Samúel ívar Árnason og efnilegust voru Hekla Hannesdóttir og Grétar Eyþórsson.  Bestu leikmenn voru Florentina Grecu og Tite Kalandaze. 

Ærið verkefni framundan

Flestir eru sammála um að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV tók á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli. Gestirnir hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik, áttu m.a. tvö stangarskot og eitt skot í slá og í raun aðeins þeirra eigin klaufaskapur og glæsileg markvarsla Birkis Kristinssonar sem kom í veg fyrir fleiri mörk. Reyndar fengu Eyjamenn líka sín færi, framherjarnir Steingrimur og Andrew Sam fóm afar illa að ráði sínu þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gestanna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir Keflavík og flestir á því að staðan hefði átt að vera eitthvað í líkingu við 2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum hlut, liðin skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik og Keflvíkingar fóru frá Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Lið IBV var algjörlega á hælunum í leiknum. Varnarleikur liðsins, sem í upphafí móts var talinn sterkasti hluti þess, var í algjörum molum, sérstaklega i fyrri hálfleik þar sem sóknar- og miðjumenn Keflvíkinga hreinlega löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar gerði það varnarmönnum erfitt fyrir hversu illa leikmönnum ÍBV gekk að senda einfaldar sendingar sín á milli og fyrir vikið fengu Keflvíkingar tækifæri til að sækja hratt á flata vöm ÍBV. Keflvíkingar eru hins vegar vel að sigrinum komnir. Þeir voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og á köflum mjög beittir fram á við. Mörk IBV: Steingrímur Jóhannesson (25) og Andri Ólafsson (93). 

Þar fóru þrjú stig fyrir lítið

ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild kvenna en FH var fyrir tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. En Eyjamenn ættu að vita manna best að ekkert er að treysta á spár þegar út í alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu í vandræðum með baráttuglatt FH-lið sem hafði að lokum betur 1:0. Það var í raun grátlegt að ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Úrslit í Íslandsmótinu höfðu verið hagstæð, Valur tapaði þremur stigum og ólíklegt að liðið tapi mikið fleiri stigum í sumar. ÍBV hefði því verið í mjög góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri en sú varð ekki raunin. Leikur ÍBV olli miklum vonbrigðum því þrátt fyrir að vera mun meira með boltann, vantaði færin. Það var eins og síðasta sending inn í vítateig gestanna hefði aldrei heppnast og fyrir vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur hálffæri. Sóknarþungi ÍBV var talsverður og það nýttu heimastúlkur sér með ágætlega útfærðum skyndisóknum en ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs. Í liði FH var fyrrum leikmaður IBV, Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik. 

Gunnar Heidar að springa út

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjapeyinn í liði Halmstad, hefur þurft að sætta sig við það í upphafi leiktíðar í sænska boltanum að verma tréverkið. Hann hefur þó alltaf fengið að koma eitthvað inná. En í síðustu tveimur leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu og í vikunni fór hann á kostum. Halmstad tók á móti Landskrona í sænsku úrvalsdeildinni og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir í þeim síðari og Halmstad vann 5:1. Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í mánuðinum þegar hann lék með Halmstad í bikarkeppninni. Leikið var gegn 1. deildarliðinu Boden og lentu Gunnar og félagar í miklum vandræðum og vora undir 2:0. En Eyjapeyinn kom þá sínu liði til bjargar, skoraði rvö mörk og jafhaði metin og lagði svo upp sigurmarkið í framlengingu. 

Batamerki en engin stig

Eyjamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð en stíft hefur verið leikið, en á tveimur vikum voru fjórir leikir. ÍBV lauk þessari leikjahrinu með því að sækja Grindvíkinga heim sem voru í svipuðum málum. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir þrettán mínútna leik voru komin tvö mörk, Grindvíkingar byrjuðu á að skora og aðeins rnínútu síðar kom glæsilegt mark hjá IBV. Magnús Már Lúðvíksson braust upp vinstri kantinn, lék á vamarmann gaf fyrir þar sem Matthew Platt stýrði boltanum í netið. Þrátt fyrir að Gríndavík hefði verið sterkarai aðilinn það sem eftir lifði hálfleiksins fengu Eyjamenn bærilegri færi, Jan Jeffs fékk tvö þeirra og hefði átt að gera betur í það minnsta í öðru þeirra. Svo fengu Grindvíkingar umdeilda vítaspyrnu sem þeir skoruðu úr. Síðari hálfleikur var svo betri hjá ÍBV. Leikmenn liðsins mættu mjög ákveðnir til leiks og náðu undirtökunum. Andri Ólafsson átti m.a. skalla í markstöngina en inn vildi boltinn ekki. Birkir Kristinsson greip svo vel inn í á lokakaflanum þegar heimamenn fengu ágætis færi en undir lokin sóttu Eyjamenn stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Birkir Krislinsson, fyrirliði IBV, var sammála því að leikurinn í gær hefði verið betri en fyrstu þrír leikirnir. „Við erum á réttri leið og við erum að ná að laga það sem þarf að laga en á móti má segja að víð vorum svo sem ekkert að spila á móti sérstaklega sterku liði. Við náðum að skapa okkur færi og skora mark sem er gott fyrir sjálfstraustið en mér finnst samt vanta meiri slagkraft í sóknarleikinn. Við erum hins vegar líka í vandræðum varnarlega og þurfum að þjappa okkur meira saman sem lið þegar við erum ekki með boltann. En það er líka ákveðið vandamál að ná aldrei að stilla upp sömu varnarlínunni í leikjunum. En við ætium að nota pásuna vel núna og koma tvíefldir til leiks." 

Nýttu ekki færin

ÍBV og Breiðablik áttust við í Landsbankadeild kvenna í lok maí þar sem Breiðablik hafði betur 1-2 þrátt fyrir að  ÍBV hafi verið manni flerri í 65 mínútur. Mörg dauðafæri fóru forgörðum, t.d. fengu þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir upplögð færi til að jafna aðeins mínútu eftir að Breiðablik hafði skorað fyrsta markið en ekkert annað en klaufaskapur kom í veg fyrir jöfnunannarkið. Á 25. mínútu áttust þær við Hólmfríður og markaskorari gestanna, Guðlaug Jónsdóttir sem lauk með því að Hólmfríður braut á Guðlaugu sem bætti um betur og sló á eftir Hólmfríði. Guðlaug fékk umsvifalaust rautt spjald. En eftir það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik. Blikastúlkur náðu að þjappa sér vel saman og leikmenn IBV komust lítið áleiðis gegn þeim. En það var ekki langt liðið af síðari hálfleik þegar Breiðablik komst yfir en sóknarmaður geslanna var algjörlega óvaldaður í vítateig IBV og átti ekki í vandræðum með að skalla í netið. Bryndís Jóhannesdóttir minnkaði svo muninn á 56. mínútu en lengra komust þær ekki og lokatölur urðu því 1:2. 

Liðsauki í fótboltann

Karlaliði ÍBV hefur borist liðsauki því búið er að semja við enska leikmanninn Jack Wanless. Wanless er 19 ára sóknarmaður sem hefur síðustu þrjú ár verið í herbúðum Sunderland en þar áður var hann á mála hjá Newcastle. Wanless hefur verið iðinn við markaskorun með unglingaliði Sunderland en samið var við hann í einn mánuð til að byrja með en möguleiki er á framlengingu ef leikmaðurinn stendur sig. Þá barst kvennaliði ÍBV liðsstyrkur þegar tvær skoskar stúlkur komu til Eyja. Suzanne Malone heitir önnur þeirra en hún er 21 árs sóknarmaður sem hefur spilað reglulega með skoska landsliðinu. Hin heitir Suzanne Robertsson, 30 ára varnar- og miðjumaður. Hún kemur til liðsins til reynslu á meðan búið er að semja við Malone út tímabilið. 

Skrautfjaðrirnar reytast of handboltanum

Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.

JÚNÍ:

ÍBV fékk 400 svefnpoka

Tæknivörur ehf, sem eru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. ásgeir sagði við þetta tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera í sumar. 

Keppt verður í einum flokki

Vöruvalsmótið hefur átt í varnarbaráttu undanfarið en þó hefur mótið staðið í stað allra síðustu ár. Fyrst þegar mótið hóf göngu sína voru aðeins tvö mót í knattspyrnu fyrir stúlkur, Gull- og Silfurmót Breiðabliks og svo Vöruvalsmótið, sem hét áður Pæjumót. Þá var keppt í öllum flokkum en í ár verður aðeins keppt í einum flokki, fimmta flokki, Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri IBV, segir að ekki hafí gengið að halda áfram með mótið á þeim forsendum sem hafa verið. „Við erum í harðri baráttu við önnur mót og verðum að breyta okkar áherslum til að ná að halda úti öflugu stúlknamóti í Vestmannaeyjum. Stjarnan setti t.d. á mót sömu helgi og við höfum notað í mörg ár en flutti sitt mót á síðustu stundu fram um eina helgi, sem er eingöngu plástur á sárið." Hefði ekki verið rökrétt að fjölga flokkum til að fjölga þátttakendum? „Nei, það sem mælir gegn því er sú staðreynd að félög eru því miður ekki reiðubúin að heimsækja okkur árlega. Við höfum bestu aðstöðuna, gott skipulag, leggjum okkur fram í afþreyingu og erum því rómaðir sem framkvæmdaaðilar”. Hvað getur verið fráhrindandi? ,,Ég tel að samgöngur við Vestmannaeyjar séu ekki í takt við kröfur nútímans, þar töpum við." Hvaða viðbrögð fáið þið frá liðum sem eru að hugsa um að koma til Eyja á Vöruvalsmótið, hvað er það helst sem er að stoppa þau af að koma hingað? „Fólk er tregara til að ferðast með skipi, fararstjórn er mun meira verkefni þegar ferðast er til Vestmannaeyja heldur en annarra staða, þjálfarar þurfa að vera meiri þátttakendur í fararstjórn sem er kannski eitthvað sem þeir eiga ekki að venjast. Þetta er það helsta." 

2. flokkur úr leik í bikarnum

2. flokkur karla tók á móti Fjölni í bikarnum í byrjun Júní. Fjölnismenn leika í B-riðli Íslandsmótsins á meðan IBV er í C-riðli og því ljóst að um verðugan andstæðing var að ræða. En þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn vom það gestirnir sem skoruðu mörkin og í hálfleik var staðan 0-2 þeim í hag. Þeir bættu svo við þriðja markinu í upphafi síðari hálfleiks en Eyjamenn hættu ekki. Þeir urðu þó að játa sig sigraða í lokin, lokatölur 2:4 og því er IBV úr leik í bikarnum.

3. flokkur karla lék fyrsta leik sinn í B-riðli Islandsmótsins þegar strákamir sóttu ÍR heim. ÍR-ingar komust í 3:0 áður en Eyjamenn náðu að svara fyrir sig en strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum. En lengra komust þeir ekki og lokatólur 3:2 tap hjá ÍBV. Mörk IBV gerðu þeir Kristinn E. Árnason og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Fjórði flokkur karla lék gegn Leikni og léku bæði A og B-lið félaganna. Hjá A-liðunum höfðu Eyjamenn nauman sigur, 1 -0 en í B-liðunum var sigurinn mun auðveldari, lokatölurb5:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Val og fóru leikirnir fram á Hlíðarenda. A-liðið tapaði stórt, 12:1, B-liðið vann 2:6 og C-liðið vann sinn leik sömuleiðis 1:2. D-Iiðið lék svo gegn Þrótti sama dag og tapaði 6:0. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Alftanesi á heimavelli þeira síðarnefndu. Hjá A-liðum hafði ÍBV betur, unnu 1:5 en B-lið félaganna gerðu jafntefli, 1:1.  

Heimir Snær í ÍBV

Karlaliði ÍBV hefur enn á ný borist liðsauki en Heimir Snær Guðmundsson mun leika með liðinu út leiktíðina. Heimir er tvítugur vamar- og miðjumaður og hefur leikið fimm leiki með FH í efstu deild. Þar sem leikmannahópur FH er ansi vel skipaður í ár hefur hann hins vegar ekki fengið mörg tækifæri hjá íslandsmeisturunum og vildi því söðla um. Heimir skipaði m.a. hið öfluga lið FH í 2. flokki sem vann Íslandsmótið undir stjóm Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara ÍBV. 

Fyrsti sigur 2. flokks kvenna í langan tíma

Gengi annars flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðasta ár ekki verið gott og í fyrra unnu þær engan leik. Síðasti sigurleikur liðsins var í enda ágúst 2003 þegar stelpurnar lögðu Stjörnuna að velli en í byrjun júní rættist loksins úr þegar ÍBV sótti ÍR heim. Þetta var fyrsti leikur liðanna og ekki hægt að segja annað en að byrjunin hafi verið fjörug. Lokatölur urðu 4:6, tíu mörk í einum fótboltaleik. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir en Chantelle Parry minnkaði skömmu síðar muninn en ÍR var yfír í hálfleik, 2:1. Þjálfarar 2. flokks, þeir Óðinn Sæbjömsson og Kristján Georgsson hafa svo náð til sinna leikmanna því IBV hafði að lokum sigur, 4-6. Mörk ÍBV: Chantelle Parry 3, Tanja Tómasdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. 

Ágætur árangur ÍBV-stúlkna

Vöruvalsmótið, sem haldið var með breyttu sniði í fyrsta sinn í ár gekk vel því mikil ánægja var með alla framkvæmd hjá bæði keppendum, fararstjórum og aðstandendum stúlknanna. Fyrir vikið var þátttakan minni en stundum áður en forráðamenn ÍBVíþróttafélags eru bjartsýnir á að með skemmtilegri umgjörð og metnaði megi byggja upp mót af sama styrkleika og t.d. Shell-mótið. Alls tóku átta félög þátt í mótinu og voru keppendur um 300. Keppnin hófst á föstudeginum og voru stúlkumar að spila fótbolta fram á sunnudag í frábæru veðri og við bestu skilyrði. Auk fótboltans var boðið upp á útsýnisferðir, bátsferðir, kvöldvóku, grillveislu, sundpartý og lokahóf þar sem viðurkenningar fyrir unnin afrek vom afhentar. IBV varð Vöruvalsmeistari í flokki C-liða, Breiðablik varð meistari í flokki B-liða og ÍA sigraði Breiðablik í flokki A-liða. En það þurfti vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslit. ÍA sigraði líka í keppni A-liða á innanhússmótinu. Í keppni B-liða sigraði FH, Breiðablik varð í 2. sæti og ÍBV í því þriðja. Í keppni C-liða yar það Afturelding sem sigraði en ÍBV varð í 2. sæti og ÍA Í því þriðja.

Fóru allir brosandi heim frá okkur

Agnes Einarsdóttir fór fyrir vaskri nefnd sem vann að undirbúningi Vöruvalsmótsins og stýrði framkvæmdinni á mótinu sjálfu. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst og segir stelpurnar, fararstjóra og aðstandendur hafa gefið mótinu fyrstu einkunn. „Það fóru allir brosandi heim frá okkur," sagði Adda þegar hún var spurð um viðbrögð gestanna og þá breytingu að hafa aðeins einn flokk í mótinu. „Ég fylgdist mjög vel með og ræddi við marga og það voru allir mjög sáttir. Ég fékk heldur enga kvörtun og þá segir það sig sjálft að hlutimir ganga vel," bætti hún við. Adda segir mikla vinnu liggja að baki áður en flautað er til fyrsta leiks í móti eins og Vöruvalsmótinu. „Þetta er margra mánaða ferli sem hófst af fullum krafti hjá okkur í febrúar. Mesta vinnan fer þó fram á lokasprettinum þegar keppendafjöldinn er kominn á hreint. Málið er að krakkarnir og þjálfararnir vilja koma hingað en það virðist sem foreldrunum finnist ferðalagið of erfitt. Við sem förum með börnin okkar í svona ferðalög margoft á ári vitum betur, þetta er ekkert mál. Mótið tókst vel hjá okkur í ár og ég veit að félögin sem núna mættu koma aftur." Adda stefnir hærra og segir að markaðssetja eigi Vömvalsmótið sem ævintýri en ekki bara fótboltamót. „Ég stefni á að fá hundrað fleiri stelpur á næsta árí og Vöruvalsmótið í Vestmannaeyjum á að vinna sér þann sess að vera knattspyrnumót sem engin stelpa á Íslandi á aldrinum 11 til 12 ára má missa af." Hún kom að lokum að þeim fjölda fólks sem tilbúið er að leggja á sig ómælda vinnu þegar kemur að Vöruvalsmótinu. „Í allt eru þetta um 150 manns sem komu að undirbúningi og framkvæmd og eiga þau öll mikið hrós skilið. Aðkomufólk átti ekki orð yfir það þegar konurnar í morgunmatnum sögðust hvorki fá laun fyrir vinnu sína eða eiga stelpur í mótinu. En svona er þetta í Vestmannaeyjum og þess vegna getum við haldið íþróttamót sem standa upp úr. Þá má ekki gleyma Ingimar í Vöruvali sem á að sjálfsögðu heiður skilinn fyrir að hafa stutt við mótið öll þessi ár," sagði Adda að lokum. 

Loksins small liðið

Það var allt annað að sjá til karlaliðs ÍBV þegar liðið mætti KR. Eyjamenn börðust eins og ljón í leiknum og uppskáru laun erfiðisins með 2:1 sigri og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í sumar. Tveir nýir leikmenn voru í byrjunarliði ÍBV, hinn ungi og efnilegi Adolf Sigurjónsson fékk loksins tækifæri í bakverðinum og ljóst að þar er framtíðarleikmaður á ferð. Guðmundur Snær Árnason var einnig í fyrsta sinn í byrjunarliði IBV en hann kom ásamt Pétri Óskari Sigurðssyni frá FH. Annars var mjög gaman að horfa á leik ÍBV liðsins. Turnarnir tveir, Andri Ólafsson og Páll Hjarðar, hirtu alla skallabolta og það gegn Bjarnólfi Lárussyni sem var m.a. í því hlutverki hjá ÍBV fyrir ári síðan að hirða skallaboltana. Þá var Atli Jóhannsson afar drjúgur á miðjunni en augljóslega orðinn mjög þreyttur undir lokin. Munurinn á liðunum var fyrst og fremst sá að leikmenn IBV börðust af lífi og sál en leikmenn KR-inga ekki. Mörk ÍBV: Matthew Platt, Ian Jeffs. 

Magnaður viðsnúningur

2. flokkur karla tók á móti jafnöldrum sínum úr Gróttu í Eyjum. Liðin sátu í neðstu sætum C-riðils eftir einn leik sem bæði lið töpuðu. Útlitið var ekki gott í hálfleik fyrir Eyjamenn því staðan var 1:3 Gróttu í vil og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu gestirnir fjórða markið fljótlega í síðari hálfleik. En þá tók við einn magnaðasti viðsnúningur sem sést hefur, Eyjamenn spýttu í lófana, skoruðu fjögur mörk og unnu leikinn 5:4. Birkir Hlynsson gerði þrennu en þeir Gauti Þorvarðarson og Hilmar Björnsson eitt mark hvor. 

2. flokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrsta var leikið gegn Fjölni á heimavelli í Íslandsmótinu og tapaðist sá leikur 1:4. Síðar spiluðu stelpurnar svo gegn FH á útivelli í bikarkeppninni. Stelpurnar unnu leikinn 3:5 og eru því komnar áfram í keppninni. Þriðji flokkur kvenna sótti Keflvíkinga heim en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 3:0 heimastúlkum í vil og því á brattann að sækja fyrir IBV. Eyjastelpur náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 3-1. Keflvíkingar bættu svo við tveimur mörkum í viðbót áður en ÍBV skoraði síðasta mark leiksins og lokatölur urðu 5:2 fyrir Keflavík. Mörk ÍBV skoruðu þær Erna Valtýsdóttir og Hafdís Guðnadóttir. Fjórða flokki karla gekk vægast sagt illa þegar strákarnir mættu Víkingi í Víkinni. A-liðið tapaði 8:0 og B-liðið bætti um betur og tapaði 14:0. Fjórði flokkur kvenna spilaði svo gegn Breiðabliki og tapaði 4:1.

Tvær farnar

Ensku leikmennirnir Danielle Hill og Chantelle Parry hafa yfirgefið herbúðir liðsins og hafa að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Báðar eru þær í U-19 ára landsliði Englands sem tekur þátt í Evrópumótinu seinna í sumar. Undirbúningur fyrir mótið er að hefjast og vilja þær taka þátt í því en Hill er markvörður og Parry miðjumaður og höfðu báðar spilað mjög vel með ÍBV. Þar með voru aftur komin upp markvarðarvandræði hjá IBV en þau voru leyst í snarheitum því bandarískur markvörður spilaði með liðinu gegn KR. Hún heitir Anne E Marberger og er 23 ára. 

Niðurlæging í botnslagnum

Eyjamenn léku líklega einn sinn allra lélegasta leik í mörg ár þegar liðið mætti Þrótti í Laugardalnum. Baráttulausir voru Eyjamenn keyrðir í kaf af slöku liði Þróttara en lokatölur urðu 4:0. Leikmenn IBV áttu varla færi í leiknum og baráttuleysið var algjört. Fyrrum leikmaður ÍBV, Kristinn Hafliðason kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Birkir Kristinsson var einn af fáum leikmönnum IBV sem sýndi lit, hann varði nokkrum sinnum ágætlega áður en Þróttarar bættu við öðru marki sínu á 25. mínútu og svo því þriðja mínútu fyrir leikhlé og staðan 3:0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, Steingrímur Jóhannesson átti laust skot að marki gestanna sem markvörður Þróttar varði auðveldlega en þar með má segja að færi ÍBV í leiknum séu upptalin. Heimamenn bættu svo við fjórða markinu tíu mínútum fyrir leikslok og tryggðu sér sanngjarnan sigur, 4:0. 

Í landsliðsbúningum

Eyjamenn lentu í því þegar leika átti gegn Þrótti að hvorki aðalbúningar né varabúningar félagsins voru löglegir að mati dómara leiksins, Kristins Jakobssonar. Þróttur leikur í rauðum og hvítum, röndóttum búningum en varabúningur IBV er alrauður og var hann með í för. Skömmu fyrir leik var hins vegar bragðið á það ráð að láta ÍBV spila í gömlum landsliðsbúningum og rættist væntanlega draumur margra um að klæðast landsliðstreyjunni á þjóðarleikvanginum.

Wanless og Dodds til Selfoss

Þeir Jack Wanless og Lewis Dodds, sem komu til ÍBV frá Sunderland, verða í sumar lánaðir til Selfoss sem spilar í 2. deildinni. Þeir félagar höfðu ekki náð sér á strik hjá IBV, Dodds tekið þátt í þremur leikjum og fengið eitt rautt spjald en Wanless hefur ekki enn komist í leikmannahóp IBV. Eyjamenn eiga möguleika á að kalla þá til baka ef þörf verður á því. Þeir félagar em báðir tvítugir, Dodds er varnarmaður en Wanless sóknarmaður.

Hólmfríður skoraði fjögur mörk

Kvennalið IBV og Keflavíkur mættust í Keflavík í síðustu viku. ÍBV hafði yfirburði í leiknum og sigraði 1:5. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, höfðu bæði unnið einn leik en tapað þremur. Þrátt fyrir þetta þótti ÍBV vera líklegra til að vinna enda verið í toppbaráttu deildarinnar undanfarin ár á meðan Keflavík er nýliði í deildinni. Hólmfríður Magnúsdóttir og Chantelle Parry voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins en Hólmfríður gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Eyjastúlkur léku mjög vel í fyrri hálfleik og hægt að telja marktækifæri Keflvíkinga á fingrum annarrar handar. Í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar að ógna marki ÍBV meira en í fyrri hálfleik og á 52. mínútu hefðu þær átt að skora en glæsileg markvarsla Danielle Hill kom í veg fyrir það. En Hill náði ekki að koma í veg fyrir að heimastúlkur skoraðu á 78. míhútu. Við það hresstust Eyjastúlkur sem gerðu harða hríð að marki heimastúlkna. Fjórða mark IBV lá í loftinu og það gerði Rachel Kruze eftir ágætlega útfærða sókn. Fimmta og síðasta mark IBV gerði Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði þar með sitt fjórða mark í leiknum en þá fékk hún stungusendingu inn fyrir vörn Keflvíkinga og kláraði færið með því að leika á markvörðinn og skora. Með sigrinum lyftu Eyjastúlkur sér úr sjötta sæti deildarinnar og upp í það fjórða. 

Sætur og sanngjarn sigur

ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta og eina mark fyrri hálfleiks á 30. mínútu og voru því yfir í hálfleik, 0:1. Og þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í síðari hálfleik áttu Eyjastúlkur í erfiðleikum með að skapa sér færi. Jöfnunarmarkið kom hins vegar tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Elín Anna Steinarsdóttir skoraði úr vítaspymu. Við það var eins og allar flóðgáttir hafi opnast. Eyjastúlkur hreinlega óðu í færum síðasta stundarfjórðunginn og tvö mörk litu dagsins ljós, fyrst skoraði Suzanne Malone sitt fyrsta mark fyrir IBV og kom heimastúlkum yfir og skömmu síðar gulltryggði Hólmfríður Magnúsdóttir sigurinn með ágætu marki. KR átti hins vegar síðasta orðið, þær skoruðu eftir klaufagang í vöm IBV þegar komnar vora tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma en það kom ekki að sök og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Elín Anna Steinarsdóttir var drjúg fyrir ÍBV á miðjunni í leiknum og hún sagði í samtali við Fréttir að það væri alltaf sérstaklega ljúft að vinna KR. „Við sýndum karakter eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel, en komum til baka og snérum leiknum okkur í hag. Við vissum að við gætum gert betur, töluðum um það í hálfleik að við hefðum fengið fullt af færam og þyrftum bara að nýta þau betur. Það er alltaf gaman að vinna KR og maður leggur sig alltaf fram í þessum leikjum. Við hefðum jafnvel getað unnið stærra, en við unnum og þá er eitt mark alveg nóg." 

Í vandræðum gegn 2. deildarliði í bikarnum

Eyjamenn léku gegn Leiftri/Dalvík í 32ja liða úrslitum Visa bikarsins á Ólafsfirði en heimamenn eru við botn 2. deildar. Eyjamenn lentu í talsverðu basli með fríska leikmenn Leifturs/Dalvíkur en í hálfleik var staðan 0:1 fyrir ÍBV. Allt leit út fyrir að það yrðu lokatölur leiksins en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma, jöfnuðu heimamenn metin og því varð að framlengja. Þar voru Eyjamenn sterkari og unnu að lokum 1:2. Aðstæður á Ólafsfirði vom nokkuð erfiðar, strekkingsvindur var á annað markið sem setti strik í reikninginn hjá leikmönnum beggja liða. Mörk ÍBV skomðu þeir Matthew Platt og Bjarni Hólm Aðalsteinsson. 

Shellmótið tókst vel

Shelhnótinu, sem var það 22. í röðinni, lauk með sinni einstöku lokahátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek á mótinu. Bestum árangri náðu Fylkismenn sem urðu Shellmótsineistarar í flokki A- og B-liða. Þeir urðu einnig innanhúsmeistarar ásamt KA í flokki A-liða og í flokki B-liða ásamt Fjölni. Næstbestum árangri náði Breiðablik sem varð meistari í flokki D-liða en varð að sætta sig við silfur í öðrum flokkum. Gestgjafarnir, ÍBV, náðu ekki að landa titlum að þessu sinni en Jón Ingason, fyrirliði ÍBV í A-liðinu var valinn í landslið Shellmótsins og lið mótsins. Mótið setur l svip á bæjarlífið því það munar um minna þegar um 1200 peyjar á aldrinum níu og tíu ára gera innrás í bæinn ásamt öðrum eins fjölda af fararstjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum. Í stærsta hlutverkinu eru þó peyjarnir sem þramma um bæinn í félagsbúningum sínum, í skipulögðum röðum sem sýnir að fararstjórar og þjálfarar hafa góða stjórn á mannskapnum. Fótboltinn er að sjálfsögðu númer eitt, peyjum gefst líka tækifæri á að skoða Vestmannaeyjar á sjó og landi, boðið er upp á kvöldvöku með skemmtiatriðum og grillveislu þar sem farið er í hina ýmsu leiki. Þar er líka valið landslið og pressulið og þykir mikill heiður að komast í þann hóp. Þegar kemur að úrslitaleikjunum á sunnudeginum er hugurinn ekki minni en á stóru mótunum hjá þeim eldri. Já, strákarnir eru að upplifa sitt fyrsta stórmót á ævinni og þó þeir eigi eftir að ná langt í knattspyrnu verður Shell-mótið örugglega ofarlega í huga þeirra. Stemmningin er frábær og það er alvöru knattspyrna sem boðið er upp á. Þegar úrslitin liggja fyrir er gleði þeirra eldri ekkert minni en hjá þeim ungu sem eru að uppskera árangur af fimm daga keppni. Um kvöldið er svo lokahófið þar sem sigurliðin og þeir peyjar sem unnið höfðu til verðlauna á mótinu voru kallaðir upp. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér í hugarlund það stolt og þá gleði sem fylgir því að vera kallaður upp til að taka á móti verðlaunum, hylltur af um 1100 jafnöldrum. Þarna rofna félagsmörkin og allir taka þátt með því að samfagna hver öðrum. Og kannski kemur andi Shellmótsins hvergi betur fram en þarna sem ævintýri sem skilur eftir sig góðar minningar þegar fram í sækir. Það er ekki bara hjá peyjunum heldur öllum sem hingað koma til að fylgjast með mótinu. Og hverjir gera þetta betur en Eyjamenn? Engir.

Sáttur við árangur sinna manna

Heimir Hallgrímsson og Íris Sæmundsdóttir hafa séð um þjálfun sjötta flokks ÍBV á tímabilinu og stýrðu þau fjórum liðum heimamanna í Shell-mótinu, A, B, C og D-liðum og í allt voru Eyjapeyjarnir 38. B-liðið náði bestum árangri Eyjaliðanna, var í 7. til 8. sæti, A-liðið endaði í 12. sæti, D-liðið í 13. sæti og C-liðið var mun neðar. „Þetta var mun betri árangur en ég þorði að vona. Það er erfitt fyrir okkur að keppa við félög sem mæta með alla strákana á efra árinu sem eru búnir að spila 50 til 60 leiki áður en þeir koma hingað. En auðvitað erum við líka í þessu til að hafa gaman af og ég held að það hafi tekist ágætlega," sagði Heimir. Hann vill þakka foreldrum og aðstandendum mótsins fyrir frábæra vinnu. „Þetta var frábært mót og skemmtilegt í alla staði. Þar var þáttur foreldranna stór sem sáu um liðin allan tímann."

Uppskeran er ánægðir peyjar

Einar Friðþjófsson fór fyrir vaskri sveit stjórnar Shellmótsins sem framkvæmdastjóri og hefur hann haft í mörg horn að líta síðustu vikur og mánuði og hámarki náði erillinn á sjálfu mótinu. En uppskeran er ánægðir keppendur og aðstandendur og þeir voru eins og alltaf í miklum meirihluta. „Auðvitað er ekki hægt að gera alveg öllum til hæfis en 99 prósent þeirra sem héðan fara eru ánægðir og flestir þeirra mjög ánægðir. Það segir okkur að við emm að gera rétt enda ekki að ástæðulausu sem Shellmótið hefur unnið sér sess sem besta knattspyrnumót hér á landi. Og sú reynsla sem hér hefur orðið til í að halda mót af þessari stærðargráðu er ómetanleg," sagði Einar. Talandi um reynslu þá em leiknir í allt 450 leikir frá því flautað er til fyrsta leiks á fimmtudagsmorgni þangað flautan gellur við í leikslok í úrslitaleik A-liða og er þá innanhúsmótið meðtalið. Það segir sig því sjálft að skipulag þarf að vera í lagi til að allar tímasetningar standist. „Þarna eigum við marga góða að sem kunna vel til verka og mikið er þetta sama fólkið sem vinnur sem ein heild. Og það sem stendur upp úr er að þetta skuli yfirleitt vera hægt, að halda svona glæsilegt mót en þarna eigum við að stórkostlegt starfsfólk sem alltaf stendur sig frábærlega."

Strákarnir í fimmta flokki á sigurbraut

Annar flokkur karla lék gegn Aftureldingu á útivelli í lok júní. Mosfellingar komust yfir í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 1:0 þeim í vil. En Eyjamenn náðu að jafna, þar var að verki Einar Kristinn Kárason og urðu lokatölur leiksin 1:1. Bæði lið eru nú um miðjan 1. riðil C deildar með fjögur stig eftir fjóra leiki. Annar flokkur kvenna lék á útivelli gegn Stjörnunni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem staðan var jöfn 1:1, hrundi leikur ÍBV nánast og lokatölur urðu 6:2 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV skoruðu þær Hafdís Guðnadóttir og Nína Björk Gísladóttir. Þriðji flokkur karla lék gegn Stjörnunni á heimavelli. Það var eins og heimamenn væru ekki með fyrstu mínúturnar því á ellefu mínútum tókst gestunum að komast í 0:3 en staðan í hálfleik var 1:4. Eyjamenn náðu að skora eitt mark í síðari hálfleik og lokatölur 2:4 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV gerðu þeir Sigurður Stefán Kristjánsson og Gauti Þorvarðarson. Fimmti flokkur karla tók á móti Víkingum þar sem A liðið vann sinn leik 2:1, B-liðið vann 2:0 og C-liðið vann stórsigur, 6:1. 

Hefst með baráttu og sigurvilja

Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Landsbankadeild karla á fimmtudagskvöld þegar spútniklið Vals kom í heimsókn. Lokatölur voru 1:0 en sigurinn hefði getað orðið stærri. Strekkingsvindur af vestri setti mark sitt á leikinn og spiluðu Eyjamenn á móti vindinum í fyrri hálfleik. Voru Valsmenn sterkari aðilinn megnið af fyrri hálfleik án þess þó að brjóta niður sterka vörn Eyjaliðsins. Það var markalaust í leikhléi og fátt um opin marktækifæri. Það færðist heldur betur líf í leikinn í upphafi síðari hálfleiks og áttu Eyjamenn leikinn skuldlaust. Eftir þrjár mínútur lá boltinn í netinu hjá Val og var það markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem skoraði markið eftir góðan undirbúning Englendinganna Matthew Platt og Ian Jeffs. Steingrímur komst þar í hóp ekki ómerkari manns en Ríkharðs Jónssonar, markahrellis Skagamanna á árum áður. Hafa báðir skorað 78 mörk í efstu deild. Í kjölfarið fylgdi skothríð að marki gestanna sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Í raun voru Eyjamenn óheppnir að skora ekki eitt til tvö mörk í viðbót. Baráttan hélt áfram og var alveg ljóst hvort liðið var hungraðra í sigur í leiknum, leikmenn IBV börðust um hvern bolta og héldu Valsmönnum í skefjum. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og næst komust þeir mínútu fyrir leikslok en skot Matthíasar Guðmundssonar fór rétt framhjá. Eyjamenn fögnuðu mikilvægum og sanngjörnum sigri og sýndu það að með réttu hugarfari og góðri baráttu næst árangur á vellinum. 

Sigurmark á lokamínútunni

ÍBV og Stjarnan mættust í Garðabænum en leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ÍBV þar sem stelpurnar voru komnar tveimur mörkum undir eftir aðeins nítján mínútna leik. 

Hólmfríður Magnúsdóttir náði að svara fyrir ÍBV fimm mínútum síðar og staðan í hálfleik var 2:1. Jöfnunarmarkið lét bíða eftir sér en ellefu mínútum fyrir leikslok jafnaði Bryndís Jóhannesdóttir loks metin. Varamaðurinn Ema Dögg Sigurjónsdóttir skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði IBV dýrmætan útisigur en Ema hafði þá aðeins verið inni á vellinum í fímm mínútur. 

Sigurður Ari til Elverum í Noregi

Nú er komið í ljós að enn einn leikmaðurinn mun yfirgefa karlalið ÍBV í handbolta og hafa þá sex af þeim leikmönnum sem spiluðu hvað mest í byrjunarliðinu horfið á braut. Síðustu helgina í júní skrifaði Sigurður Ari Stefánsson, örvhenta skyttan, undir hjá norska úrvalsdeildarliðinu Elverum. Um er að ræða tveggja ára samning með uppsagnarákvæði eftir eitt ár. Auk þess getur Sigurður yfirgefíð herbúðir liðsins ef honum líkar ekki aðstæður og ef liðið fellur. 

Magnús Már hættur

Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 

JÚLÍ:

Sjálfstraustið er ekkert

Þegar Íslandsmótið er hálfnað er staða karlaliðs ÍBV orðin mjög alvarleg, liðið hefur aðeins sex stig eftir níu leiki og fátt í spilunum sem bendir til annars en að liðið falli í haust. Fyrstu helgina í júlí tóku strákarnir á móti Fylki og þrátt fyrir að Fylkismenn hafi spilað illa, þá unnu þeir 0:3 sem segir talsvert um gengi ÍBV þessa dagana. Það var í raun grátlegt að horfa upp á Eyjaliðið. Ráðleysið var oft á tíðum vandræðalegt þegar leikmenn voru með boltann, sérstaklega þegar komið var inn á vallarhelming andstæðingsins. Þá virtist aðeins vera tvennt í stöðunni, reyna langan bolta fram á Steingrím Jóhannesson sem var einn í framlínunni, eða spila boltanum til baka á varnarmennina. Sendingar virðast vera talsvert vandamál, stuttar sendingar sem ættu ekki að vefjast fyrir mönnum sem æfa knattspymu tíu mánuði ársins vom að klikka og fyrir vikið var ekkert sjálfstraust í spili innan liðsins. Þá nýttust kantmenn IBV nánast ekki neitt, Matthew Platt stóð oft á tíðum eins og illa gerður hlutur á hægri kantinum og beið eftir sendingunni sem aldrei kom. Atli Jóhannsson var duglegri að koma inn á miðjuna og sækja boltann en komst lítið áleiðis. Þrátt fyrir slakan sóknarleik fengu Eyjamenn ágætis marktækifæri. Steingrímur hefði átt að skora í það minnsta eitt mark, ef ekki tvö miðað við færin en markvörður Fylkismanna átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega. Bæði lið léku illa í blíðunni en eini munurinn var að Fylkismenn nýttu færin. Það var mikill munur á leik ÍBV gegn Fylki og í leiknum gegn Val þar sem leikmenn virkilega börðust fyrir liðsheildina. Gegn Fylki vantaði reyndar ekki skapið í leikmenn en það verður að nýtast á réttan hátt og ekki gegn dómaranum, sama hversu slakur hann er. Páll Hjarðar fékk t.d. tvö gul spjöld sem hann átti engan veginn skilið en undir lok fyrri hálfleiks gekk hann fulllangt í mótmælum sínum, nánast skallaði dómarann og hefði þá átt að fjúka út af. En þó voru ljósir punktar í leik IBV. Varnarleikurinn var góður fram að brottvísun Páls en eftir það var fækkað úr fjórum vamarmönnum í þrjá. Eyjaliðinu gengur vel að koma boltanum frá vörn og út að miðju, Bjarni Hólm er með góðar sendingar fram völlinn en sjálfstraust leikmanna er í lágmarki og úr því þarf að bæta.

Sigurinn var aldrei í hættu

ÍBV vann öruggan sigur á ÍA þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur leiksins urðu 0:3. IBV er í fjórða sæti með jafn mörg stig og KR. Leikurinn gegn ÍA þróaðist á þann veg sem búast mátti við, Eyjastúlkur voru mun meira með boltann og leikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Skagastúlkna. En þar tók við þéttur varnarmúr og ljóst að leikmenn ÍA voru enn minnugir fyrri leik liðanna þar sem IBV skoraði tólf mörk. Eyjastúlkum gekk frekar illa að skapa sér opin færi en fyrsta mark ÍBV skoraði Rachel Kmze eftir hornspymu Hólmfríðar Magnúsdóttur og var það eina mark fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikurinn var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjastúlkur sóttu mun meira og marktækifæri ÍA voru fá. Bryndís Jóhannesdóttir nýtti sér mistök markvarðar ÍA á 57. mínútu þegar hún vann boltann af henni og skoraði af stuttu færi. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok þegar hún skallaði boltann í netið eftir homspymu Hólmfríðar.

Stuð á 3. flokki

Þriðji flokkur kvenna lék gegn HK í Eyjum. Flokkurinn þykir efnilegur enda fjölmennur og eru flestir leikmanna liðsins enn á yngra árí. Stelpurnar unnu HK 2:1 eftir að hafa verið yfír 1:0 í hálfleik. Mörk liðsins skomðu þær Hafdís Guðnadóttir og Rakel Ívarsdóttir en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Þriðji flokkur karla náði líka hagstæðum úrslitum þegar strákamir sóttu Fylki heim í Arbæinn. Fylkismenn eru á toppi B-deildar Íslandsmótsins á meðan Eyjamenn eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Eyjamenn því strax á þriðju mínútu lentu þeir undir. En Eyjapeyjar voru ekkert á því að gefast upp og Guðjón Ólafsson jafnaði metin í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Lokatölur urðu 1:1, ágætis jafntefli hjá ÍBV.  

Hólmfríður í úrvalinu

Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV var valin í úrvalslið KSÍ fyrir fyrstu sjö umferðimar í Íslandsmótinu. Hólmfríður hefur leikið afar vel með liði ÍBV en hún leikur annað hvort á miðjunni eða í þriggja manna sóknarlínu og er markahæst ásamt Margréti Láru Viðarsdóttur.

Adolf úr leik í mánuð

Adolf Sigurjónsson, bakvörðurinn ungi og efnilegi meiddist illa í leik ÍBV og Fylkis. Atvikið var þannig að Adolf branaði upp kantinn en lenti í harkalegri tæklingu með þeim afleiðingum að hann lenti illa á vellinum og hrökk vinstri öxlin úr liði. Adolf var fluttur brott með sjúkrabfl en búist er við því að hann verði fjórar til sex vikur frá.

Hreimur og Vignir semja þjóhátíðarlagið

Það kom í hlut Hreims Heimissonar, úr Landi og sonum og Vignis Vigfússonar, úr Irafári að semja þjóðhátíðarlagið 2005. Alls bárust Þjóðhátíðarnefnd 23 tillögur að þjóðhátíðarlagi en að mati nefndarinnar heillaði ekkert þeirra.  „Við auglýstum eftir tillögum að Þjóðhátíðarlagi og okkur bárust rúmar tuttugu tillögur. Því miður gekk illa að ná samkomulagi um einhverja af þessum tillögum, því var gripið til þess ráðs að fá Hreim og Vigni til þess að setja fram tillögu sem var í framhaldinu samþykkt. Þjóðhátíðarlag er mikilvægur hlekkur í markaðssetningu Þjóðhátíðar og þar af leiðandi Vestmannaeyja. Hún er því rík ábyrgðin sem sett er á þá sem lagið velja og það er fráleitt að halda því fram að einhver önnur sjónarmið ráði við val á laginu en þau að reyna eftir fremsta megni að tryggja góðan árangur. Ég ætla ekki að leyna minni skoðun á því hvernig ég tel best að framkvæma þetta, það er að velja hæfan höfund og gefa honum góðan tíma til að klára verkefnið. Eg tel að í því fælist áskorun á höfund og ávinningurinn getur verið umtalsverður takist vel til, þá bæði fyrir höfundinn og Vestmannaeyjar. Þetta er ekkert nýtt, Oddgeir og Ási gerðu þetta f mörg ár með ágætum árangri. En ég vil nota þetta tækfæri og þakka öllu því ágæta fólki sem sendi til okkar tillögur, í þeim voru margir skemmtilegir textar og nokkur góð lög, því miður fannst okkur þessir þættir ekki alltaf falla saman," sagði Páll.

Úr fallsæti í fyrsta skipti

Það var gaman að sjá til karlaliðs ÍBV í leiknum gegn Fram því þrátt fyrir austan rok og rigningu virtust strákarnir hafa gaman af því sem þeir voru að gera. Allir sem einn börðust um hvern einasta bolta og uppskáru að lokum laun erfiðisins með góðum og lífsnauðsynlegum sigri, 2:0. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp úr fallsæti, höfðu sætaskipti við Fram og er ÍBV sem stendur í áttunda sæti með níu stig. Í fyrri hálfleik spiluðu Eyjamenn undan vindinum og var nánast einstefna að marki Framara, sem þó áttu þrjú markskot í hálfleiknum en ekkert þeirra skapaði verulega hættu. ÍBV fékk nokkur ágætis færi til að skora en eina mark IBV kom úr vítaspyrnu frá Ian Jeffs sem Pétur Óskar Sigurðsson hafði fískað snilldarlega. Jeffsy hefði svo átt að bæta við öðru markinu undir lokin þegar hann komst í gott skotfæri en skot hans fór langt yfir. Eins og við var að búast var komið að Fram að sækja í síðari hálfleik en Eyjamenn stóðu allar sóknaraðgerðir gestanna af sér, þó svo að staðið hafi tæpt á köflum. Birkir Kristinsson var öryggið uppmálað og greip vel inn í þegar mesta hættan skapaðist. Þá var gaman að fylgjast með varnarlínu ÍBV sem steig ekki mörg feilspor og þeir Páll Hjarðar og Bjarni Hólm pökkuðu fyrirliða gestanna, Ríkharði Daðasyni snyrtilega saman og sendu með fyrsta flugi heim. Snilldarlega var staðið að öðru marki ÍBV, Bjarni Rúnar Einarsson átti þá frábæra fyrirgjöf fyrir mark Framara og þar henti Steingrímur Jóhannesson sér fram og stangaði boltann í netið, framhjá Gunnari Sigurðssyni, markverði Framara. Stórglæsilegt mark. Og þrátt fyrir að leika með vindinn í fangið þá voru Eyjamenn hættulegri síðari hluta seinni hálfleiks og hefðu getað bætt við mörkum en Eyjamaðurinn í marki gestanna sá til að svo fór ekki. Lokatölur 2:0, mikilvægur sigur hjá ÍBV

Áttu aldrei möguleika

Bikarmeistarar ÍBV eru úr leik í Visabikarkeppni kvenna en Eyjastúlkur mættu Val í 8 liða úrslitum keppninnar. Valur niðurlægði IBV síðast þegar liðin mættust á Hásteinsvelli með 1:7 sigri og fóru langt með að endurtaka leikinn, unnu nú 1:6 og komust verðskuldað í undanúrslit keppninnar. Leikurinn var þó jafnari framan af en lokatölurnar gefa til kynna. Stelpurnar sköpuðu sér nokkur ágætis færi en nýtingin var herfileg. Þá var dómari leiksins ekki starfi sínu vaxinn, gaf varnarmanni Vals einungis gula spjaldið þegar hún felldi Suzanne Malone og hafði af henni augljóst marktækifæri. Olga Færseth spilaði sinn fyrsta leik í sumar og gott að sjá markahrókinn fara af stað aftur en ljóst að hún á talsvert í land ennþá með að komast í gott leikform. Leikmenn IBV verða að líta í eigin barm, nýting færa var ekki boðleg hjá toppliði og það var eins og stelpurnar hefðu ekki trú á því að hægt væri að vinna Val. Gestirnir kláruðu svo leikinn á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik þegar þær skoruðu tvö mörk í röð en lokatölur urðu 1:6. „Þegar maður er að spila á móti jafn góðu liði og Valur er, verður maður að hafa ákveðna hluti með sér," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálfari IBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við hefðum getað komist yfir í upphafi og dómarinn hefði átt að veifa rauða spjaldinu stuttu síðar. Línuvörðurinn fór afar illa með okkur í ein þrjú skipti, bara í fyrri hálfleik og þegar þú hefur ekki þessa hluti með þér þá verður leikurinn auðvitað mjög erfiður. Valur er með dúndurgott lið og það er alltaf mjög erfitt að lenda undir gegn þeim. En við vorum að skapa okkur tækifæri og hefðum jafnvel getað skorað 4-5 mörk en sigur Valsmanna var að mínu mati sanngjarn." . Mark ÍBV: Bryndís Jóhannesdóttir.  

Sjötíu Eyjapeyjar á ferð

Síðustu vikur hafa ungir Eyjapeyjar tekið þátt í stórum knattspyrnumótum á fastalandinu og samtals voru þetta um sjötíu strákar. Fimmti flokkur karla tók þátt í Essomótinu á Akureyri en þeir Kristján Georgsson og Smári Jökull Jónsson eru þjálfarar flokksins. Kristján sagði að þó árangurinn hafi kannski ekki verið sem bestur þá hafi verið mikið fjör á Akureyri. „Það skiptir ekki minna máli að strákarnir skemmti sér og að þetta sé gaman. Veðrið var líka fínt á meðan mótinu stóð og þetta var stór hópur sem var þarna, um 40 strákar." A-liðið endaði í 22. sæti í mótinu, B-liðið i 24., C-liðið í 31., D-liðið í 28. og E-liðið endaði í 26. sæti mótsins. Þá var u Lottomótið á Akranesi en það mót er fyrir sjötta flokk drengja. Um þrjátíu strákar frá Eyjum fóru á mótið og skemmtu sér vel. Kristján og Smári Jökull eru sömuleiðis þjálfarar sjötta flokks og Kristján sagði að eins og á Akureyri hefði verið mjög gaman hjá Eyjastrákunum. „Þetta gekk bara þokkalega hjá okkur enda eru þetta skemmtilegir strákar eins og í fimmta flokki. Það var reyndar leiðindaveður fyrsta daginn en það fór batnandi þegar leið á mótið. Þetta eru strákar á aldrinum sjö til átta ára og leikgleðin í fyrirrúmi. Við fengum líka einn bikar fyrir að vera prúðasta liðið en annars var árangurinn ágætur og strákarnir sýndu miklar framfarir."

Þrír frá ÍBV í ÍR

Þrír ungir leikmenn ÍBV í handbolta, hafa ákveðið að yfirgefa félagið og leika með ÍR næsta vetur. Þetta eru þeir Benedikt Steingrímsson, Halldór Sævar Grímsson og Leifur Jóhannesson en allir gengu þeir upp úr öðrum flokki síðasta vetur. Benedikt er á leið í nám en þeir Halldór og Leifur sjá fram á fleiri tækifæri hjá ÍR.  

Nýr leikmaður

ÍBV hefur samið við Danann Rune Lind, tvítugan alhliða leikmaður sem hefur leikið 24 landsleiki með U-17 og U-18 ára landsliðum Danmerkur og skorað fjögur mörk. Rune þykir tæknilega góður. 

Veraldarvinir á Þjóðhátíð

Hópur ungs fólks víðsvegar úr heiminum hefur boðað komu sína annað árið í röð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þetta þætti varla fréttaefni nema fyrir þær sakir að um er að ræða Veraldavini, sem er alþjóðlegt verkefni þar sem ungt fólk fer um heiminn og sinnir samfélagslegri vinnu að kostnaðarlausu. Hópurinn kom til Eyja á síðasta ári í fyrsta sinn og var þá til aðstoðar yfir Þjóðhátíðina. Mikil ánægja var bæði innan hópsins og hjá forráðamönnum ÍBV með aðstoðina og var því afráðið að koma fyrr í ár, taka þátt  undirbúningnum auk þess að vera ÍBV innan handar yfir Sjálf þjóðhátiðna. Um er að ræða 17 manna hóp og eina sem félagð þarf að gera er að finna gestingu handa þeim, annars eru þau á eigin vegum.

Eiga ÍBV og Sýn samleið?

Jón Óskar Þórhallsson hefur tekið saman tekjur félaga í efstu deild í knattspyrnu karla af beinum sjónvarpsútsendingum Sýnar, sem hefur einkarétt á Landsbankadeildinni. Á tölunum sést að ÍBV hefur aldrei átt upp á pallborðið hjá forráðamönnum stöðvarinnar en af þeim sjö liðum sem hafa verið síðustu þrjú ár í deildinni er ÍBV með fæsta leiki og minnstu tekjurnar. Af þeim sjö liðum sem hafa verið í efstu deild öll þrjú síðust ár er IBV í neðsta sæti með fjölda leikja sem ratað hafa í útsendingar Sýnar, aðeins fimm leikir. Næstir koma Framarar með sex leiki en Safamýrarliðið hefur verið í fallbaráttunni síðustu ár og því væntanlega ekki eins spennandi sjónvarpsefni. Eyjamenn voru hins vegar í harðri toppbaráttu í fyrra og þá voru sýndir 3 leikir með ÍBV. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er KR með flesta leiki sem eru sýndir á Sýn, samtals nítján leikir á síðustu þremur árum eða 18% allra leikja. Næst koma FH með 14% leikja, eða 15 leiki og svo Fylkir og IA með 13% eða 13 leiki. 

Alltaf gaman á Bryggjudegi ÍBV

Bryggjudagur ÍBV er skemmtilegt fyrirbrigði og góð tilbreyting í bæjarlífinu, ekki síst vegna þess að þarna gefst tækifæri á að fá nýjan fisk í soðið. Það er því alltaf tilhlökkunarefni þegar bryggjudagur nálgast. Íþróttahreyfingin í Vestmannaeyjum er öflugt fyrirbrigði, dregur til sín fleiri ferðamenn til Eyja en nokkur annar og engir staldra lengur við en einmitt þeir sem koma fyrir hennar tilstilli. Þetta er reyndar útúrdúr en það er ekki í annan tíma en á Bryggjudeginum að Eyjamönnum gefst tækifæri á að fá nýjan físk í soðið. Það var því handagangur í öskjunni þar sem fólk fjölmennti í tjaldið á Binnabryggjunni framan við Eimskip. Þar stóð Valtýr, slorugur upp fyrir olnboga, og flakaði fyrir þá sem sem það vildu. En það var fleira en nýmeti á boðstólnum, þarna var líka reyktur lundi, saltfiskur, vestfirskur harðfiskur og fleira góðgæti sem margir keyptu í kílóatali. Fyrir þá sem vildu slappa af eftir innkaupin var boðið upp á vöfflur með rjóma og svo mætti Helga Björk í tjaldið og tók nokkur lög. 

Glæsilegur árangur Eyjastúlkna

Stelpurnar í ÍBV urðu sigursælar í Símamótinu sem fór fram í Kópavogi en mótið er gamla Gull og Silfurmótið og er eitt stærsta knattspyrnumót landsins fyrir stelpur. Um 1500 stúlkur víðs vegar af landinu komu saman í Kópavogi og öttu þar kappi en leikið var frá sjöunda og upp í þriðja flokk. Um 120 manna hópur stelpna, þjálfara og fararstjóra var á mótinu frá IBV, þar af rúmlega 100 stelpur í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Stelpunum gekk mjög vel og komu þær heim með þrenn verðlaun. C-lið fimmta flokks lenti í öðru sæti eftir jafntefli, 1:1 á móti KR sem endaði í fyrsta sæti eftir hlutkesti en þess má til gamans geta að flokkurinn tapaði ekki leik á mótinu en tapaði hins vegar á hlutkesti. Stelpurnar í A-liði fjórða flokks gerðu sér svo lítið fyrir og sigruðu og það sama gerðu stelpurnar í IBV Bl í fjórða flokki. Kristján Georgsson þjálfar fimmta flokkinn og Smári Jökull Jónsson er með fjórða flokkinn. „Mótið tókst bara mjög vel og allir voru ánægðir með þetta," sagði Kristján þegar Fréttir slógu á þráðinn til hans. „Reyndar hefðum við kannski vilja fá fleiri leiki úti en mótið er orðið mjög stórt og kannski erfiðara í skipulagningu. Annars voru stelpurnar til fyrirmyndar, bæði innan vallar sem utan. Og það má auðvitað ekki gleyma þætti foreldrana. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrir ÍBV undanfarnar vikur enda hefur verið í nógu að snúast og við hér hjá ÍBV þökkum þeim kærlega fyrir veitta aðstoð," sagði Kristján að lokum.

Fyrsta stigið á útivelli

Eyjamenn sóttu Keflavík heim en fyrir leikinn höfðu strákarnir ekki fengið stig á útivelli. Talsvert rok setti mark sitt á leikinn og léku Eyjamenn undan vindinum í fyrri hálfleik. Eyjamenn urðu fyrir áfalli strax á nítjándu mínútu þegar Steingrímur Jóhannesson þurfti að fara af velli vegna meiðsla í hné. Hann hafði stuttu áður þurft að fá aðhlynningu vegna sömu meiðsla en hnéð virtist eitthvað gefa sig fjórum mínútum síðar. Andri Ólafsson komst næst því að skora fyrir ÍBV þegar hann átti skalla í stöng og út á 21. mínútu en eina mark fyrri hálfleiks gerðu heimamenn út vítaspyrnu, sem var reyndar af ódýrari tegundinni. Sóknarmaður Keflvfkinga komst í skotfæri og Bjarni Hólm renndi sér fyrir hann þannig að sóknarmaðurinn sparkaði í boltann og svo Bjarna sem var dæmdur brotlegur og vítaspyrna dæmd. Keflvíkingar skoruðu úr spyrnunni og voru yfir í hálfleik 1:0. Það tók ÍBV ekki nema tvær mínútur að jafna. Reyndar fór boltinn inn af varnarmanni Keflvíkinga eftir að markvörður þeirra hafði varið fast skot Atla Jóhannssonar. Eftir það sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 67. mínútu. En Pétur Óskar var mjög hættulegur í framlínu ÍBV og loks gekk allt upp hjá honum níu mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin með ágætu marki og lokatölur 2:2. 

Náðu fram hefndum

ÍBV vann skyldusigur gegn FH í Landsbankadeild kvenna þegar liðin mættust í Eyjum. IBV lék ekki sinn besta leik í sumar, fékk talsvert af færum í fyrri hálfleik sem ekki nýttust og mörg hver algjör dauðafæri. Það voru aðallega Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir sem áttu í erfiðleikum með að stýra boltanum. Þær gerðu yfirleitt allt rétt nema þegar kom að því að setja boltann í netið, þá hrökk allt í baklás. ÍBV var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en uppskar ekki mark og því jafnt í hálfleik, 0:0. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri, ÍBV sótti nánast látlaust en uppskar ekki samkvæmt því. Þó litu tvö mörk dagsins ljós, fyrst skoraði markahrókurinn Olga Færseth sitt fyrsta mark í sumar og er gaman að sjá þennan sterka leikmann komast á ferðina aftur. Þá skoraði Bryndís skondið mark, sendi fyrir markið og boltinn sveif yfír markvörð gestanna og inn í markið. Dálítið í stíl Bryndísar, klikkar á dauðafærum en skorar svo lengst utan af kanti. Stelpurnar náðu því að hefna fyrir óvænt tap gegn FH fyrr um sumarið. 

Andlausir í Evrópukeppninni

Eyjamenn léku ekki vel gegn færeyska liðinu B-36 þegar liðin mættust í Eyjum. Aðstæður voru frábærar, sól og blíða og hægur vindur þó svo að þoka hafi sest yfir Eyjarnar í síðari hálfleik þá var vel hægt að leika góða knattspyrnu. En það var eins og leikmenn ÍBV hefðu verið áhugalausir eða þreyttir gegn Færeyingunum sem voru mun sterkari fyrstu mínúturnar. Þeir komust yfir strax á sjöttu mínútu með slysalegu marki en Pétur Óskar jafnaði fimmtán mínútum  síðar. Síðari hálfleikur var svo  með því daufara sem sést hefur á Hásteinsvellinum í sumar liði og hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 1:1.

Tíu marka tap hjá stelpunum

Annar flokkur karla lék gegn Grindavík en leikur liðanna fór fram í Grindavík. Lokatölur leiksins urðu 5:1 fyrír Grindavík en staðan í hálfleik var 2:1. ÍBV er í næst neðsta sæti C-deildar en á inni tvo leiki og gæti farið upp í miðja deild með sigri í þeim. Annar flokkur kvenna tapaði stórt í bikarkeppninni þegar liðið lék gegn Fylki en leikurinn fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 10:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5:0 og þarf varla að taka það fram að ÍBV féll þar með úr leik í keppninni. Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á einni viku. Fyrst gerðu strákarnir 3:3 jafntefli gegn HK á útivelli og skoraði Gauti Þorvarðarson tvö mörk fyrir ÍBV og Guðjón Ólafsson eitt. Strákarnir léku svo tvisvar gegn Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram á hlutlausum velli á höfuðborgarsvæðinu. Þór hafði betur í báðum leikjunum, vann fyrst 3:2 og svo 3:1. Þriðji flokkur kvenna gerði 3:3 jafntefli á útivelli gegn Fjölni en liðin eru bæði um miðja A-deild. Fjórði flokkur karla var líka á ferðinni. A-liðið vann Álftanes 0:8 og B-liðið tapaði fyrir ÍR 3:1 en leikirnir fóru fram á útivelli. Strákarnir tóku svo á móti Njarðvík í Eyjum. A-liðið tapaði 2:14 og B-liðið 1:8. Fjórði flokkur kvenna vann HK 1:3 á útivelli en mörk IBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Andrea Káradóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir. Fimmti flokkur karla tók á móti HK. A-Iiðið vann 4:1, B-liðið tapaði 2:5, C-liðið vann 8:3 en D-liðið tapaði 1:6. 

Ósanngjarnt tap

Íslandsmeistarar FH komu í heimsókn til Eyja en fyrir leikinn höfðu meistararnir ekki tapað stigi í Islandsmótinu. Í leikslok máttu þeir þakka sínum sæla að hafa unnið leikinn eftir að hafa verið manni færri allan síðari hálfleikinn. Lokatölur urðu 0-1 fyrir FH.  FH-ingar voru sterkari fyrstu mín- úturnar en svo jafnaðist leikurinn. Það var í raun ótrúlegt að horfa og heyra til leikmanna og forráðamanna FH, þjálfararnir tveir stöðugt að tuða í dómurum leiksins og leikmenn virtust hafa allt á hornum sér. Ef Iið eins og ÍBV leyfði sér slíka háttsemi, þá væri þunnskipaður hópur Eyjamanna enn fámennari og í raun ótrúlegt hvað Islandsmeistararnir komust upp með. Stuðningsmenn FH-liðsins eiga þó hrós skilið fyrir frábæran stuðning og stöðugan á meðan leik stóð. Það var ánægjulegt að sjá ungu leikmennina í liði IBV í leiknum. Anton Bjarnason spilaði eins og hann hefði ekki gert annað en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild. Eyjamenn urðu fyrir mikli áfalli þegar Birkir Kristinsson, fyrirliði IBV þurfti að fara af leikvelli eftir aðeins 22 mínútna leik eftir glórulausa tæklingu Davíðs Þórs Viðarssonar sem mátti teljast ljónheppinn að fá aðeins gula spjaldið fyrir vikið. En Hrafn Davíðsson leysti Birki af hólmi og stóð sig feikivel, greip vel inn í og verður ekki sakaður um markið sem FH-ingar skoruðu.  En þrátt fyrir hetjulega baráttu þá var niðurstaðan tap, FH-ingar höfðu meistaraheppnina með í farteskinu en aftasti varnarmaður þeirra, Ásgeir Ásgeirsson brá sér í sóknina, skaut í Bjarna Hólm Aðalsteinsson, varnarmann IBV og af honum sveif boltinn yfir Hrafn og í netið. Ekkert minna en meistaraheppni. Leikmenn IBV mega vera vonsviknir með leikinn enda áttu þeir í það minnstaskiliðjafntefli. En þeir náðu ekki að nýta sér það að vera manni fleiri í síðari hálfleik, skorti stundum þolinmæði til að láta boltann ganga innan liðsins og reyndu of oft að stinga boltanum fram á Andrew Sam, sem á talsvert í land í að verða framherji í úrvalsdeildarklassa.  

Hólmfríður og Elín Anna í landsliðum

Elín Anna Steinarsdóttir var eini leikmaður ÍBV sem var í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn þvf bandaríska. Íslenska liðið tapaði 3-0 en margir af sterkustu leikmönnum íslands voru fjarverandi enda aðeins um vináttulandsleik að ræða. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir eru um þessar mundir með íslenska U-21 árs landsliðinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Íslenska liðið endaði í þriðja sæti í sínum riðli og leikur um fimmta sætið. Hólmfríður og Margrét skoruðu tvö mörk hvor í 4:2 sigri á Dönum í síðasta leik íslenska liðsins í riðlakeppninni.

3. flokkur féll úr bikarnum

3. flokkur karla lék gegn Fylki í Eyjum í bikarkeppninni í lok júlí. Leiknum lyktaði með sigri gestanna, 0:2 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fjórði flokkur karla sótti Gróttu heim,  A-liðið tapaði 6:1 og B-liðið tapaði 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði. A-liðið tapaði 3:1, B-liðið 8:1, C-Iiðið 3:2 og D-liðið tapaði 10:1. Fimmti flokkur kvenna tók á móti Keflavík þar sem A-liðið vann sinn leik 3:1 og B-liðið vann 2:0 en C-liðið tapaði 0:2. 

Voru níu inná í lokin

Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 

ÁGÚST:

Vel heppnuð þjóðhátíð

Þjóðhátíðin er sterk upplifun með brennunni á Fjósakletti, flugeldasýningunni, Brekkusöngnum og líka hvítu tjöldunum og vinalegu viðmóti heimamanna sem bjóða alla velkomna. Þá má ekki gleyma því sem fram fer í tjöldunum, á daginn er kaffi og með því í hverju tjaldi og um nóttina er söngur og gleði fram á morgun. Og það er sama hvernig viðrar, ekkert stöðvar hinn sanna þjóðhátíðarmann. Þjóðhátíðarnefnd leggur áherslu á að skemmta öllum aldurshópum og er með myndarlega barnadagskrá alla dagana. Hún var vönduð eins og ávallt og í nokkuð föstum skorðum. Það er helst að þáttur Leikfélags Vestmannaeyja stækki á milli ára og er það vel enda skemmtilegt krydd í Þjóðhátíðarstemmninguna að fá stutt leikrit við litla pallinn. Leikritin voru skemmtileg og eins og góðum bamaleikritum ber, með boðskap og um allt það sem má og ekki má. Félagar úr Leikfélaginu stóðu sig vel, voru á öllum aldri og tókst vel að ná til barnanna. Brúðubíllinn hefur alltaf mikið aðdráttarafl og á föstudeginum, þegar veðrið lék við þjóðhátíðargesti, voru áhorfendur rúmlega þrjú hundruð talsins. Ekki þarf að fjölyrða um sýningu Brúðubílsins enda ávallt boðið upp á skemmtilegar og líflegar sýningar, sérsniðnar fyrir yngstu þjóðhátíðargestina. Fimleikafélagið Rán sýndi svo listir sínar og stóðu krakkarnir sig mjög vel þrátt fyrir oft á tíðum erfiðar aðstæður. Einnig stóð Ungmennafélagið Óðinn fyrir boðhlaupi. Hljómsveitin Dans á rósum sá svo um barnaskemmtunina en það hefur verið hlutverk sveitarinnar undanfarin ár og eru Dansmennimir orðnir vel sjóaðir í að skemmta börnunum. Auk þess var söngkeppni Þjóðhátíðarinnar á þeirra vegum og gaman að sjá hversu vel tekst til að fá börnin til að syngja fyrir fjölmenni. Flestir af þeim sem eldri eru myndu ekki þora fyrir sitt litla líf að hefja upp raustina á stóra sviðinu en þessar hetjur fóru létt með það og voru atriðin öll afar lífleg og skemmtileg. Sigurvegararnir voru þær Arna Hlín Ástþórsdóttir, 11 ára en hún sigraði í eldri hópnum. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, 8 ára bar svo sigur úr býtum í yngri hópnum en alls voru keppendur 32 talsins. Í hugum margra er sunnudagskvöldið hápunktur Þjóðhátíðar og það brást ekki að þessu sinni. Dagskráin hófst um níu leytið með stelpuhljómsveitinni Vagínas sem stóð vel fyrir sínu. Þá tóku við þekktari nöfn eins og Dans á rósum, Í svörtum fötum, Skímó og loks Bubbi sem átti hvert bein í þeim 8000 til 9000 manns sem voru samankomin í brekkunni. Varðeldurinn og brekkusöngur Áma Johnsen tók við og hápunkturinn þar var Ó, Guðs vors land sem hljómaði um Dalinn í þúsund radda kór. Loks voru það nokkrir söngvarar sem stigu á svið og sungu þjóðhátíðarlagið, Lífið er yndislegt og þeir voru ekki margir í brekkunni sem ekki sungu með. Það var fyrir nokkrum árum að sá skemmtilegi siður var tekinn upp að tendra blys í brekkunni um miðnætti á sunnudagskvöldinu. Þau eru jafn mörg og aldur þjóðhátíðar segir til um hverju sinni og þess vegna voru þau 131 í ár. Þau varpa skemmtilegri birtu á Dalinn, ekki síst í góðu og stilltu veðri eins og var á sunnudagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins. Á eftir var kveikt á jafnmörgum friðarkertum sem í stillilogni loguðu fram á morgun. Var það vel við hæfi því örugglega eru flestir mættir til að skemmta sjálfum sér og öðrum.  

8400 manns á Þjóðhátíð

Samkvæmt þeim tölum þeirra sem annast fólksflutninga til og frá Eyjum má gera ráð fyrir að gestir Þjóðhátíðarinnar hafi verið um 8400. Alls voru fluttir 1766 farþegar með flugi, 921 með Landsflugi og 845 með Flugfélagi Vestmannaeyja. Með Herjólfi voru fluttir 3200 manns og gera má ráð fyrir hátt í 3000 Eyjamönnum á Þjóðhátíð. Samtals eru þetta 8366 manns. Dornier-vél Landsflugs bilaði fyrir Þjóðhátíð en þá var gripið til þess að leigja þotu Atlantic Airways, sem tekur 92 farþega og lenti hún í Eyjum á föstudag.  

Biður Hreim afsökunar

Árni Johnsen hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks á stóra sviðinu á sunnudagskvöldið þegar slá í brýnu milli hans og Hreims Heimissonar. Hreimur segist taka afsökunarbeiðnina til greina en segir að þeim beri á milli um hvað raunverulega gerðist. Yfirlýsing Arna: -Vegna fréttaflutnings af atviki á Brekkusviði á Þjóðhátíð í Herjólfsdal í Eyjum í lok vel heppnaðrar Þjóðhátíðar og brekkusöngs s 1. sunnudagskvöld, vill undirritaður gefa eftirfarandi yfirlýsingu: Vegna misskilnings á milli fulltrúa í Þjóðhátíðarnefnd og kynnis sem jafnframt er dagskrárstjóri ásamt Þjóðhátíðarnefnd og stjórnandi Brekkusöngs, var kynni ekki kunnugt um að hópur söngvara úr dagskrá Þjóðhátíðarinnar, ætti að syngja kveðjulag að loknum brekkusöng, en venjan er að þegar brekkusöng lýkur með íslenska þjóðsöngnum, standi allir þjóðhátíðargestir upp í brekkunni eins og vera ber og síðan er kveikt á blysum um hálfan Herjólfsdal og flugeldum skotið upp að því loknu. Lagið sem hópurinn söng kom hins vegar strax á eftir brekkublysunum eða um tveimur mínútum eftir að brekkusöng lauk. Þá var enn verið að slökkva í varðeldinum og hreinsa leyfar varðeldsins af danspalli Brekkusviðsins og fullbúinn slökkviliðsbíll var á danspallinum beint fyrir framan sviðið og skyggði á það. Þá snaraði kynnir sér upp á svið og ætlaði að hliðra til þessu atriði sem var ekki á dagskrá hans sem kynnis, en þetta taldi hann nauðsynlegt af öryggisástæðum, því venjan er sú að um leið og dagskrá byrjar aftur á upplýstu Brekkusviðinu eftir brekkusöng með sviðið myrkvað, þá flykkist unga fólkið á danspallinn og ef slíkt hefði hent með pallinn óhreinsaðan og slökkviliðsbíllinn við sviðið hefði mikil hætta getað skapast. Þegar kynnir þreif síðan í hita leiksins í þröng á sviðinu til hljóðnema af þessum sökum að loknum flutningi kveðjulags rakst hann slysalega á Hreim söngvara sem kom að hljóðnemanum í sömu mund. Það var því síður en svo ásetningur að bregða Hreimi söngvara. Þjóðhátíðarkynni er ljúft að biðja Hreim afsökunar á þessum óvænta árekstri og reyndar gerði hann það einnig á Brekkusviðinu þegar atvikið átti sér stað. Dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja er metnaðarfull og margslungin og stundum þarf að grípa skjótt í taumana á 10 þúsund manna hátíð, en þá er hætta á hnökrum sem alltaf hefur verið hægt að leiðrétta sem betur fer. Undirritaður harmar að þetta atvik skyldi koma upp eins og skrattinn úr sauðaleggnum, en við félagar Hreimur Örn Heimisson söngvari erum sammála um að þetta mál sér úr heiminum í fullri sátt. Það hefur Hreimur staðfest eftir samtal mitt við hann um þetta bréf. Hittumst í Herjólfsdal að ári. Árni Johnsen kynnir og dagskrárstjóri á Þjóðhátið Vestmannaeyja.

Sáttur en ósammála

Hreimur sagði í samtali við Fréttir að hann taki afsökunarbeiðni Árna góða og gilda en hann segist ekki sammála honum um málsatvik. „Ef einhver hefur náð þessu á myndbandi þætti mér vænt um að fá að sjá það," sagði Hreimur.

Þjóðhátíðarnefnd fundaði um máliðVegna Árna Johnsen og Hreims Vestmannaeyjum 5. ágúst 2005. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var fyrst haldin fyrir 131 ári. Hátíðin er stór menningarviðburður sem dregur að sér fjölda gesta og skiptir miklu máli í íþrótta-, menningar- og viðskiptalífi Vestmannaeyinga. Þjóðhátíð byggir á miklu og óeigingjörnu framlagi félaga í ÍBV við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar og góðu og traustu samstarfi við starfsmenn, lögreglu og þjónustuaðila. Hún er því rík ábyrgð þjóðhátíðarnefndar sem hefur með höndum undirbúning, skipulag og stjórn hátíðarinnar í umboði aðalstjórnar félagsins. Þjóðhátíðarnefnd ræður alla starfsmenn á hátíðina, launaða sem ólaunaða, en í ár voru þeir ríflega 740 talsins. Listamenn sem fram koma eru mikilvægir starfsmenn Þjóðhátíðarnefndar. Á Þjóðhátíð 2005 komu fram liðlega 150 listamenn. Þjóðhátíðarnefnd færir þeim þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Þjóðhátíðarnefnd harmar þá uppákomu sem varð á Brekkusviðinu á sunnudagskvöldinu og biður Hreim Örn Heimisson afsökunar á framferði annars starfsmanns gagnvart honum umrætt kvöld. Hreimur Örn Heimisson hefur reynst öflugur starfsmaður Þjóðhátíðarnefndar um árabil. Störf hans verðskulda eingöngu virðingu og þakklæti.

Þjóðhátíðarnefnd, Magnús Birgir Guðjónsson Páll Scheving Ingvarsson Tryggvi Már Sœmundsson

Þrír Eyjamenn í landsliðshópnum

Ísland mætir Kólombíu 17. ágúst næstkomandi á Laugardalsvelli en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn. Þar má finna Eyjapeyjana Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson.  

Réðu ekki við toppliðið

ÍBV sótti heim topplið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik. Þetta var fyrsti leikur IBV í um þrjár vikur en hlé var gert á deildarkeppninni vegna opna Norðurlandamóts U-21 árs landsliðsins og landsleikja A-liðsins gegn Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ágætis baráttu hjá IBV endaði leikurinn með tveggja marka sigri Breiðabliks, 3:1. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir IBV, Guðlaug Jónsdóttir kom heimaliðinu yfir strax á þriðju mínútu en markamaskínan Olga Færseth jafnaði fyrir ÍBV aðeins fjórum mínútum síðar og allt útlit fyrir fjörugan leik. Fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik þó að leikmenn IBV hafi fengið nokkur ágætis færi til að skora og staðan því 1:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik tóku heimastúlkur svo völdin á vellinum og Guðlaug bætti við tveimur mörkum fyrir sitt lið og tryggði Breiðabliki 3:1 sigur. Staða IBV hefur ekki verið jafn slæm lengi og er þá ekki aðeins átt við deildarkeppnina því leikmannahópur liðsins er orðinn ansi þunnskipaður. Þannig voru aðeins tveir varamenn hjá IBV, þar af var Sara Sigurlásdóttir önnur þeirra en hún kemur ekki til með að spila í sumar vegna meiðsla.

Ingibjörg Jónsdóttir spilar með ÍBV í vetur

Handboltalið IBV eru nú byrjuð á fullu í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Bæði karla- og kvennalið misstu marga af leikmönnum síðasta tímabils. Karlaliðið hefur misst eina tíu leikmenn og flestir þeirra voru í og við byrjunarliðið. Kvennaliðið hefur einnig misst sterka leikmenn, alls sex sem voru í og við byrjunarliðið. En nýir leikmenn eru Ólafur Víðir Ólafsson og Björgvin Páll Gústavsson sem komu frá HK en Ólafur er leikstjórnandi og Björgvin Páll, framtíðar landsliðsmarkvörður. Auk þess hafa þeir Mladen Cacic, frá Bosníu og Goran Kuzmanoski, 23 ára Makedóni gengið í raðir ÍBV. Cacicer örvhent skytta en Kuzmanoski er rétthent skytta. Þá eru á leiðinni til Eyja tveir tékkneskir leikmenn, línumaður og hornamaður. Þeir leikmenn sem voru með á síðasta tímabili en ekki spila með núna eru m.a. Tite Kalandaze Sigurður Ari Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Samúel Ívar Árnason, Roland Eradze. Í kvennaboltanum er það helst að frétta að Ingibjörg Jónsdóttir hefur ákveðið að vera með á fullu í vetur og er það gríðarlegur styrkur fyrir ÍBV Þá hafa tveir erlendir leikmenn gengið í raðir ÍBV, þær Simona Vintela, 25 ára rúmenskur leikmaður sem getur spilað allar stöður fyrir utan og Pavla Plaminkova, 26 ára rétthent skytta. 

3. flokkur lagði Keflavík

3. flokkur kvenna vann góðan sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Eyjum. Gestirnir úr Keflavfk komust tvívegis yfir, 0:1 og svo 1:2 en að lokum tókst Eyjastúlkum að komast yfir og héldu forystunni til leiksloka. Mörk ÍBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Íris Huld Gunnarsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Haukum á útivelli. A-liðið tapaði 2:1 og sömuleiðis B-liðið en C-liðið vann sinn leik 0:3. Fimmti flokkur karla lék gegn Grindavík en leikið var í Grindavík. A-liðið vann sinn leik 0:1, B-liðið tapaði 9:0 og C-liðið tapaði 3:1. D-liðið lék svo síðar um daginn gegn Fylki 2 og tapaði 3:1. 

Eyjamenn áttu meira skilið

Eyjamenn mættu KR á heimavelli þeirra svarthvítu, bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir leikinn, ÍBV í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og KR tveimur sætum ofar með þrettán. Stigin þrjú sem voru í boði voru því afar mikilvæg en því miður komu þau öll í hlut KR-inga eftir ósanngjarnan sigur þeirra, 1:0. Annan leikinn í röð fær IBV á sig heppnismark andstæðingsins og bæði mörkin voru keimlík, langskot með viðkomu í varnarmanni og svífur yfir ágætan markvörð IBV, Hrafn Davíðsson. ÍBV fékk svoleiðis mark á sig gegn FH og svo aftur gegn KR en markið kom á 38. mínútu leiksins. Fyrstu mínúturnar höfðu KR-ingar sótt stíft en eftir það jafnaðist leikurinn og voru Éyjamenn síst lakari aðilinn. Í síðari hálfleik fengu Eyjamenn svo mun betra færi en besta færið fékk Daninn Rune Lind þegar hann fékk boltann einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig KR-inga. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum að þruma boltanum yfir sem í raun var erfiðara en að hitta markið. Pétur Óskar Sigurðsson komst líka í þokkalegt færi fimm mínútum fyrir leikslok en var aðþrengdur og Kristján Finnbogason varði ágætlega frá honum. Það var augljóst á leik ÍBV að þetta var fyrsti leikur Eyjamanna í langan tíma. Leikmenn virtust vera nokkuð ryðgaðir, sérstaklega til að byrja með og einfaldar sendingar virtust vefjast fyrir mönnum.

Þrettán marka tap á heimavelli

Annar flokkur kvenna tapaði illa á heimavelli þegar IBV tók á móti Ernu Þorleifsdóttur og lærimeyjum hennar í Breiðabliki. Blikastúlkur voru mun sterkari og unnu þrettán marka sigur, 0:13. Annar flokkur karla lék gegn Víkingi í Víkinni. Heimamenn höfðu betur, 2:1. Þriðji flokkur kvenna gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar þær léku gegn Val. Lokatölur urðu 0:0 en stelpurnar fylgdu svo jafnteflinu eftir með sigri á Haukum á heimavelli, 1:0. Þriðji flokkur karla tapaði á heimavelli fyrir Keflavík, 1:2. Gauti Þorvarðarson kom IBV yfir í seinni hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. IBV er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deildar en þrjú neðstu liðin eru í harðri botnbaráttu. Fjórði flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði og höfðu Haukar betur, 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Gróttu. A-liðið vann sinn leik 3:1, B-liðið gerði jafntefli 1:1 og C-liðið gerði sömuleiðis jafntefli 2:2 en D-liðið tapaði sínum leik 1:5.

Vill sjá 1000 manns á vellinum

Karlalið ÍBV tvo mikilvæga leiki á næstu fjórum dögum þegar bæði Grindavík og Þróttur koma í heimsókn . Mikilvægi leikjanna tveggja er gríðarlegt enda öll þrjú liðin á botni deildarinnar og sigur því nauðsynlegur. Það má því segja að örlög ÍBV ráðist í þessum tveimur leikjum . Magnús Kristinsson , útgerðarmaður , gerir sér grein fyrir mikilvægi leikjanna og hefur hann ákveðið að bjóða Eyjamönnum á leikinn gegn Grindavík . „Ég hef haft nokkrar áhyggjur af ÍBV-liðinu í sumar og ákvað því að slá til," sagði Magnús í samtali við Fréttir . „Ég var sérstaklega ánægður þegar Viðar Elíasson tók að sér formennsku í knattspyrnuráði , enda duglegur og skynsamur drengur þar á ferð . Hann sló á þráðinn til mín um daginn og við vorum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum fengið fólk á völlinn og þá ákvað ég bara að slá til og bjóða Eyjamönnum á völlinn. Við höfum verið að fá rúmlega fimm hundruð manns til þessa en ég vil ekkert minna en þúsund manns á völlinn. Ef það gengur eftir verðum við tólfti og þrettándi maðurinn á vellinum og ef Binni Gísla skutlar fólkinu af elliheimilinu á völlinn þá verðum við fjórtándi maðurinn. Binni sendir mér svo bara reikninginn. "

Eyjakonur á lygnum sjó

Eyjastúlkur tóku á móti Keflvíkingum þar sem ÍBV sigraði þrátt fyrir að hafa tvívegis lent undir í leiknum en lokatölur urðu 4:3. ÍBV vann fyrri leik liðanna örugglega og því kom það flestum í opna skjöldu þegar gestirnir komust yfir strax á fjórðu mínútu. Suzanne Malone jafnaði hins vegar fimm mínútum síðar og var í sama hlutverki undir lok fyrri hálfleiks þegar hún skoraði annað mark IBV en skömmu áður höfðu gestirnir komist yfir með því að skora úr heldur ódýrri vítaspyrnu. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til ÍBV liðsins og fljótlega komst IBV yfir fyrsta sinn í leiknum. En Keflavíkurstúlkur neituðu að gefast upp og jöfnuðu. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Mörk ÍBV: Suzanne Malone 2, Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir. 

Liðsauki í handboltanum

Til liðs við karlalið ÍBV í handbolta hafa gengið tveir leikmenn frá Tékklandi. Þeir heita Michael Dostalík, 26 ára línumaður og Jan Vtípil, 23 ára hægri hornamaður. Þeir koma báðir frá tékkneska liðinu Házená Brno en þetta þykja þokkalega sterkir leikmenn sem styrkja leikmannahóp IBV talsvert. Þá hefur Renata Kári Horvath, hægri hornamaður, gengið í raðir kvennaliðs IBV en hún kemur frá Ungverjalandi og er 23 ára. Renata lék síðast í Grikklandi og á að baki leiki með yngri landsliðum Ungverjalands og nokkra leiki með A-landsliðinu

Fleiri áhorfendur

Samkvæmt talningu forráðamanna ÍBV hafa 718 mætt að meðaltali á þá átta heimaleiki ÍBV í sumar sem er talsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna álíka mætingu á Hásteinsvöllinn en þá mættu að meðaltali 685 á leikina níu. Þá léku Eyjamenn hreinan úrslitaleik gegn ÍA á Hásteinsvelli og þá mættu 1708 þannig að meðaltalið yfir tímabilið var mun lægra þannig að um verulega fjölgun er um að ræða í ár. Reyndar í neðsta sæti í aðsókn af liðunum tíu en er ekki svo slakt miðað við þær forsendur að færri áhorfendur koma til Eyja á leiki. Flestir mættu á leik ÍBV og Vals eða 1142 og Grindavík, 1016 en fæstir mættu á leik ÍBV gegn Keflavfk, 460 áhorfendur en ennþá er einn heimaleikur eftir.

Sex stelpur frá ÍBV á úrtaksæfingu

Úrtaksæfingar hjá landsliði Íslands í handbolta skipað leikmönnum fæddum 1990 og yngri fóru fram í lok ágúst. Sex Eyjastúlkur tók þátt í æfingunum en sjaldan hafa jafn margir frá ÍBV verið á einni landsliðsæfingu í handbolta. Stelpurnar eru þær Andrea Káradóttir, Dröfn Haraldsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Eva Káradóttir, Kristrún Ó. Hlynsdóttir og Nína Björk Gísladóttir. 

Gott gengi yngri flokka

4. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði ÍBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 

Mikilvægir sigrar í botnslagnum

Leikur ÍBV hefur snúist við að undanförnu, sérstaklega í síðustu tveimur leikjum þar sem ÍBV skoraði sjö mörk gegn aðeins einu og vann sér inn sex dýrmæt stig í botnbaráttunni. Fórnarlömbin voru Grindvíkingar og Þróttur sem eru sem stendur í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Leikurinn gegn Grindavík var afar vel leikinn af hálfu ÍBV. Leikmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og í raun aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Allir leikmenn liðsins virtust vera með sitt hlutverk á hreinu, búið var að skipuleggja ákveðin hlaup manna undir ákveðnum aðstæðum og hvernig átti að pressa andstæðinginn. Allt þetta varð til þess að Grindvíkingar áttu fá svör við leik ÍBV og í raun hefði sigur ÍBV átt að vera mun stærri því leikmenn fóru oft á tíðum afar illa með færin. Reyndar náðu Grindvíkingar að sækja nokkuð undir lok leiksins, áttu m.a. skot í slá auk þessað skora eina mark sitt en sigur ÍBV var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0.

ÍBV lagði svo Þrótt af velli 2-0 þar sem Eyjamenn léku mjög vel. Leikmenn ÍBV byrjuðu af sama krafti og gegn Grindavík og hefðu í raun átt að skora á upphafsmínútunum. Hrafn Davíðsson skaut Eyjamönnum skelk í bringu þegar hann lá óvígur eftir glórulausa tæklingu sóknarmanns gestanna, ekki ósvipað og þegar Birkir Kristinsson meiddist. Sem betur fer reyndust meiðslin ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu. En tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu til sigurs og síðari hálfleikur var líklega daufasti hálfleikurinn í leikjunum tveimur enda sjálfsagt farið að draga af Eyjamönnum.

Eiga möguleika á 3. sætinu

Eyjastúlkur mættu Val í lok mánaðrins, stelpurnar höfðu verið kjöldregnar af Val fyrr í sumar og búast mátti við erfiðum leik. Fyrirliði ÍBV, Olga Færseth kom ÍBV yfir á 24. mínútu eftir laglegan undirbúning Suzanne Malone. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur að svara með þremur mörkum en Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir átti eitt þeirra. ÍBV er enn sem fyrr í fjórða sæti deildarinnar, einu stigi á eftir KR sem er í þriðja sæti en stelpurnar eiga möguleika að hafa sætaskipti við KR en liðin mætast í næsta leik

Mikilvægt stig í hörkuleik

Karlalið ÍBV nældi sér í mikilvægt stig í fallbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir sóttu Valsmenn heim. Lokatölur urðu 1:1 en leikurinn þótti nokkuð kaflaskiptur. Stigið er Eyjamönnum afar mikilvægt en sem stendur munar aðeins tveimur stigum á ÍBV og Grindavík sem er í fallsæti. Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV, varð að gera þrjár breytingar á Eyjaliðinu frá því í síðasta leik og tvær þeirra voru í öftustu varnarlínu. Páll Hjarðar og Andri Ólafsson tóku út leikbann og Pétur Runólfsson, bakvörðurinn knái var veikur. Í stað þeirra komu inn í byrjunarliðið þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Adolf Sigurjónsson, sem báðir hafa átt í meiðslum og svo Matthew Platt. Eyjamenn virkuðu hálf taugatrekktir fyrstu mínúturnar og það nýttu Valsmenn sér og komust yfir. En eftir erfiðar upphafsmínútur tóku Eyjamenn við sér og skoruðu ágætt mark undir lok fyrri hálfleiksins en þar var að verki Bjarni Geir Viðarsson. Í síðari hálfleik fengu bæði lið nokkur tækifæri til að skora en gekk ekki og niðurstaðan því jafntefli, nokkuð sanngjörn úrslit. Atli Jóhannsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn fyrir ÍBV og hann var ánægður með byrjunina á fyrirliðaferlinum. „Það var gott að tapa ekki fyrsta leiknum sem fyrirliði og spurning hvort maður haldi ekki bara fyrirliðabandinu. Maður þarf að skjóta því á þjálfarann," sagði Atli í léttum tón. „En þetta var hörkuleikur og ég held að jafntefli hafí bara verið sanngjörn úrslit."

Misjafnt gengi Karla- og kvennaliða

ÍBV tók þátt í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Karlarnir léku alla leiki sína í Austurbergi en leikir kvennaliðsins fóru flestir fram í Grafarvoginum. Eyjastúlkur tefla fram talsvert breyttu liði í ár en það var samdóma álit þeirra sem fylgdust með keppninni að IBV tefli fram sterkara liði í ár en á sama tíma í fyrra. ÍBV lék í B-riðli ásamt Stjörnunni, HK og Víkingi en stelpurnar unnu alla þrjá leikina nokkuð sannfærandi, Stjörnuna unnu þær 21:13, HK 21:15 og Víking 22:12 og voru þar með komnar í undanúrslit mótsins. Þar léku þær gegn Val og töpuðu þar með fimm mörkum, 14-19. Því léku stelpurnar gegn Haukum um þriðja sætið. Sá leikur endaði með sigri Hauka, 26-27 eftir æsispennandi leik og enduðu Eyjastúlkur því í fjórða sæti. Karlalið ÍBV lék í riðli með Gróttu og Fram. ÍBV tapaði báðum leikjunum, fyrst gegn Gróttu 20:17 og svo gegn Fram 21:15. Það var því hlutskipti Eyjamanna að leika um ellefta og næstneðsta sæti og það gegn Stjórnunni, sem flestir hafa spáð góðu gengi í vetur. Lokatölur leiksins urðu 18:18 og deildu liðin því neðsta sæti mótsins.

Andri Ólafs í U-21 árs landsliðinu

Andri Ólafsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framistöðu sína í leikjum ÍBV í sumar en í síðustu tveimur leikjum sínum með ÍBV skoraði hann tvö mörk. Hann var hins vegar ekki með gegn Val þar sem hann tók út leikbann en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliði Íslands hefur valið hann í leikmannahóp sinn en liðið leikur gegn Króatíu og Búlgörum.

Rune Rasmussen Lind farinn heim

Danski miðvallaleikmaðurinn Rune Rasmussen Lind sem leikið hefur með ÍBV í undanförnum leikjum, leikur ekki meira með liðinu í sumar. Lind hefur komið sterkur inn í lið ÍBV en stefnan hjá honum var alltaf að spila í Danmörku í vetur. Félagsskiptaglugginn lokar þar um mánaðamótin og því getur hann ekki leikið meira með ÍBV.  

4. flokkur í úrslitaleikinn

4. flokkur kvenna lék í úrslitum Islandsmótsins en stelpurnar hafa náð frábærum árangri í sumar undir stjórn Smára Jökuls Jónssonar. Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer þannig fram að liðunum sex var skipt í tvo riðla og léku Eyjastúlkur í riðli með Þór Akureyri og Þrótt Reykjavík. Sigurvegarar riðlanna komast svo í sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á ÍR vellinum í september. Eyjastelpur voru ekki í vandræðum með andstæðinga sína, unnu Þrótt 6:0 og Þór 6:1 og eru þar með komnar í úrslitaleikinn. Þar leika þær gegn Breiðabliki sem er eina liðið sem hefur unnið ÍBV í íslandsmótinu til þessa en sjálfsagt ætla stelpurnar að koma fram hefndum. Þá lék C-lið fimmta flokks kvenna einnig í úrslitum íslandsmótsins. IBV tapaði fyrir Breiðabliki 6:1 og á móti Fjölni 2:1 en gerði 2:2 jafntefli gegn KR og komst ekki áfram.

Frábær leikur íslenska kvennalandsliðsins

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.

SEPTEMBER:

Þriðja sæti ásættanlegt

Kvennalið IBV endaði í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar en liðið lék tvo síðustu leiki sína gegn KR og Stjörnunni. Leikurinn gegn KR í raun úrslitaleikur um þriðja sætið en leikurinn fór fram í Vesturbænum en þessi lið höfðu barist hart um það í sumar. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og markamaskínan Olga Færseth var búin að skora tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og var IBV yfir í leikhléi 0:2. Heimastúlkur minnkuðu svo muninn fimmtán mínútum fyrir leikslok en Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigur IBV með ágætu marki átta mínútum fyrir leikslok. Þar með var IBV komið upp fyrir KR í deildinni, var í þriðja sæti fyrir lokaumferðina, tveimur stigum á undan KR og síðasti leikurinn var gegn Stjörnunni á heimavelli.

Eyjastúlkur þurftu í raun að vinna síðasta leikinn til að gulltryggja sér þriðja sætið. KR átti reyndar erfiðan leik fyrir höndum því þær sóttu Val heim í síðasta leik. Leikmenn IBV virtust hins vegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því að tryggja sér þriðja sætið því það voru Stjörnustúlkur sem höfðu betur, 2:3 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. IBV jafnaði þegar átta mínútur voru eftir en einum leikmanni færri tókst gestunum að sigra þegar markmaður IBV braut klaufalega á sóknarmanni þeirra og úr vítinu kom sigurmarkið. „Ég er auðvitað ekkert mjög ánægður með þennan leik, lokaleikinn á Islandsmótinu og að tapa honum hérna á heimavelli er leiðinlegur endir," sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV í samtali við Fréttir. „En í heildina get ég ekki verið annað en ánægður með þriðja sætið í deildinni, það er ásættanlegt. Við lentum í erfíðum meiðslum, Olga meiðist og fleiri stelpur en fyrir vorum við með mjög þunnskipaðan hóp. En ég hef nokkrar áhyggjur af stöðu kvennaknattspyrnunnar í Eyjum eins og er því mér fínnst of langt í næsta árgang sem við gætum séð fyrir okkur taka við kyndlinum í meistaraflokki. Félagið sem slíkt verður virkilega að taka á þessu máli ef ekki á illa að fara."

Í neðsta sæti

Eyjamenn tóku þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fram fór á Selfossi. ÍBV vann mótið í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum því Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum. Sex lið tóku þátt, heimamenn á Selfossi, ÍBV, Fram, Víkingur/Fjölnir, Fylkir og Stjarnan. Keppt var í tveimur þriggja liða riðlum og voru Eyjamenn með Stjörnunni og Víkingi í riðli. Eftir að hafa tapað fyrir báðum liðum í riðlakeppninni mættu Eyjamenn Fram í leik um fimmta sætið, töpuðu honum og enduðu því í sjötta og neðsta sæti og hafa því endað í neðsta sæti í tveimur mótum í röð, Reykjavíkurmótinu og Ragnarsmótinu 

Stelpurnar í 4. flokki silfurhafar

Tvö bestu lið landsins í 4. flokki kvenna í knattspyrnu,ÍBV og Breiðablik léku hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í Reykjavík. Liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppninnar og unnu svo sitt hvorn riðilinn í úrslitakeppninni. Blikastúlkur höfðu hins vegar betur, unnu 4:0 og enduðu Eyjastelpur því í öðru sæti Íslandsmótsins sem er frábær árangur. Ljóst er að þar er á ferðinni afar sterkur árgangur hjá IBV því flest önnur félög hafa mun fleiri iðkendur í hverjum flokki fyrir sig. 

3. flokkur karla áfram í B-deild

3. flokkur karla lék síðasta leik sinn í sumar þegar strákarnir sóttu Stjörnuna heim. Leikurinn skipti litlu máli fyrir liðin, Stjarnan hafði tryggt sér annað sæti B-deildar og ÍBV hafði tekist að forðast fall. Stjarnan hafði betur, 4:0 en ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, af átta liðum en ÍBV vann tvo leiki, gerði fjögur jafntefli en tapaði átta leikjum. 

Ræðst í síðasta leik

ÍBV fór illa að ráði sínu þegar þeir fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni þegar þeir tóku á móti ÍA en eitt stig hefði dugað til verksins. Hins vegar áttu Eyjamenn afleitan dag og þurftu Skagamenn ekki að sýna neinn glansleik til að vinna tveggja marka sigur. Leikurinn fór fjörlega af stað og bæði lið fengu nokkur hálffæri en nokkuð sterkur vindur hafði áhrif á leikinn. Hins vegar voru Eyjamönnum afar mislagðir fætur í sóknarleik sínum, áttu ekki skot í öllum leiknum sem hitti á markramma gestanna og ekki batnaði ástandið þegar tveir af sókndjörfustu leikmönnum liðsins fóru af leikvelli í síðari hálfleik, meiddir. Hins vegar voru bæði mörk Skagamanna klaufamörk. Hið fyrra kom eftir útspark þar sem sóknarmaður þeirra elti boltann óáreittur inn í teig og lagði boltann í netið. Hið síðara kom eftir hornspyrnu þar sem boltinn sveif inn í markteig en þar eiga Eyjamenn að vera með óvinnandi vígi þar sem liðið er skipað sterkum skallamönnum og hávöxnum markmanni. Hins vegar tókst einum af lágvöxnustu leikmönnum vallarins að stanga boltann í netið og tryggja sínu liði 0:2 sigur á IBV. Ræðst það í síðasta leik hvort að liðið haldi áfram veru sinni á meðal þeirra bestu.

Misjafnt gengi kynjanna

Æfingamót í handbolta fór fram í Eyjum þar sem leikið var á tveimur dögum. Í kvennaflokki tóku fjögur lið þátt, ÍBV, Fram, Víkingur og Grótta en í karlaflokki voru aðeins þrjú lið, ÍBV, ÍR og Afturelding en þar var leikin tvöföld umferð. IBV gekk vel í kvennaflokki, vann alla sína leiki og virðist vera nokkuð sterkt á haustmánuðum en þó ber að geta þess að andstæðingar liðsins í mótinu koma varla til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Leikirnir í kvennaflokki enduðu sem hér segir: Fram-Víkingur 24-21, ÍBV-Grótta 28-24, Víkingur-ÍBV 18-27, ÍBV-Fram 29-10, 3. sæti Fram-Vfkingur 25-26, l.sæti ÍBV-Grótta 33-19. Karlaliði ÍBV gekk ekki eins vel enda eiga lykilmenn í liðinu í meiðslum, Svavar Vignisson rifbeinsbrotnaði í mótinu, Sigurður Bragason lék ekkert með vegna meiðsla og leikstjórnandinn, Ólafur Víðir Ólafsson er meiddur. Með ÍR léku þrír fyrrum leikmenn ÍBV, þeir Benedikt Steingrímsson, Leifur Jóhannesson og Halldór Sævar Grímsson og fengu þeir allir tækifæri með liðinu. Leikir í karlamótinu enduðu sem hér segir: ÍBV-Afturelding 27-27, ÍBV-ÍR 27- 31, ÍBV-ÍR 36-28, ÍBV-Afturelding 21-26. Í mótslok voru svo veittar einstaklingsviðurkenningar en best voru þau Karen Schmidt, Gróttu og Michal Dostalík, ÍBV. Bestu varnarmennirnir voru Simona Vintila, ÍBV og Ísleifur Sigurðsson, ÍR. Bestu sóknarmennirnir voru valin Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram og Alex Gíslason, Aftureldingu. Bestu markverðirnir voru svo valin Florentina Grecu, IBV og Gísli Guðmundsson, ÍR

Olga aftur í landsliðið

Olga Færseth hefur verið valin á ný í landsliðshóp Íslands. Olga hefur ekki verið í landsliðshópnum síðan hún meiddist síðasta vetur en síðast lék Olga með landsliðinu gegn Noregi í nóvember fyrir ári síðan. Olga byrjaði aftur að spila um mitt sumar og hefur óðum verið að komast í sitt gamla form og skoraði m.a. sex mörk í jafn mörgum leikjum. Auk Olgu er Elín Anna Steinarsdóttir í leikmannahópi íslenska liðsins en leikið verður gegn tékkneska liðinu í Kravare í Tékklandi 24. september.

2. flokkur kvenna í næstneðsta sæti

2. flokkur kvenna lék síðasta leik sinn í sumar um helgina þegar þær léku gegn Þór/KA/KS. Leiknum lyktaði með sigri norðanstúlkna, 3:2 en mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. ÍBV endaði tímabilið í tíunda og næstneðsta sæti í Íslandsmóti 2. flokks kvenna en ellefu lið skipuðu einu deild flokksins. 

Tvær og hálf milljón í styrk

Rekstrar- og afreksstyrkjum til íþróttafélaganna var um miðjan september úthlutað í fyrsta skipti eftir nýjum viðmiðunarreglum menningar- og tómstundaráðs. Eru þetta annars vegar viðmiðunarreglur rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs félaga innan íþróttabandalags Vestmannaeyja sem vísa í samstarfssamning á milli Vestmannaeyjabæjar og bandalagsins og hins vegar reglur vegna afreksstyrkja og viðurkenninga til afreksfólks. Þetta kom fram hjá Birni Elíassyni, formanni menningar- og tómstundaráðs þegar styrkirnir voru afhentir. Hann sagði þetta í seinna lagi. „Framvegis mun afreksstyrkjum og viðurkenningum verða úthlutað í janúar í tengslum við kjör íþróttamanns eða konu ársins hjá félögum bandalagsins. En rekstrarstyrkir verða afnentir í maí til júní," sagði Björn. ÍBV-íþróttafélag fékk samtals styrk upp á 2.537.000 en það skiptist í Afreksstyrkir og viðurkenningar;  1.600.000, Rekstrarstyrkir; 937.000 krónur,  

Dramatískar lokasekúndur

Það voru ekki margir sem reiknuðu með ÍBV á meðal þeirra bestu að ári þegar fimm mínútur voru eftir af leikjum síðustu umferðar í Landsbankadeild karla. ÍBV var í fallsæti og einum leikmanni færri gegn Fylki í Árbænum. Hins vegar kom það í hlut Tryggva Guðmundssonar, Eyjapeyjans í liði íslandsmeistara FH, að bjarga ÍBV. Hann skoraði þriðja mark sitt og fímmta mark FH gegn Fram sem varð til þess að ÍBV og Fram höfðu sætaskipti og Safamýrarliðið féll í 1. deild. Önnur eins dramatík hefur ekki sést í fallbaráttunni í langan tíma en Eyjamenn eru öllum hnútum kunnugir í þessari baráttu. ÍBV var vel stutt af fjölmörgum Eyjamönnum á Fylkisvellinum sem margir voru farnir að sætta sig við sæti í 1. deild að ári þegar fréttin um mark Tryggva var tilkynnt í hátalarakerfinu. Um leið má segja að leikurinn á Fylkisvellinum hafi lognast út af, bæði lið sættu sig við úrslitin og Fylkismenn gerðu litla tilraun til að bæta við mörkum. Fagnaðarlætin í leikslok voru innileg, ekki síst hjá þjálfara IBV, Guðlaugi Baldurssyni sem hreinlega sleppti sér, enda mikill léttir. Það var í raun mikið afrek hjá Guðlaugi að halda ÍBV í efstu deild þar sem leikmannahópurinn var ekki ýkja breiður og í ofanálag hefur ÍBV misst leikmenn í meiðsli og var Atli Jóhannsson t.d. ekki með í síðasta leiknum.

Ég hef aldrei upplifað annað eins

Það mæddi mikið á þjálfara karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í sumar en Guðlaugur Baldursson hefur lent í erfiðum meiðslum með leikmenn sína og sjaldnast getað stillt upp sínu sterkasta liði. Það sást líka greinilega í leiknum gegn Fylki að taugarnar voru þandar til hins ýtrasta hjá hinum unga þjálfara IBV og spennufallið í leikslok duldist engum. Guðlaugur sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að hann hefði aldrei lent í öðru eins. „Við ætluðum að lágmarki að taka eitt stig en því miður tókst það ekki. En sem betur fer þá slapp þetta fyrir horn og önnur úrslit voru hagstæð fyrir okkur. Þetta er einhver ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef lent í." Voruð þið með úrslit annarra leikja á hreinu á varamannabekknum? „Huginn var með útvarpið í eyrunum og sat og hlustaði á þetta. Við fylgdumst vel með hvernig þetta gekk í síðari hálfleik en við breyttum ekkert okkar leik þrátt fyrir stöðuna í öðrum leikjum. Það var í raun ekki fyrr en undir lokin að við breyttum einhverju enda höfðum við ekki áhuga á öðru en að halda stöðunni sem dugði okkur." Og þitt gamla félag kom ykkur til hjálpar. „Já, þeir gerðu það og það er glæsilegt. Ég veit svo sem ekkert hvort þeir hafa lagt upp með það að hjálpa okkur, þeir vildu bara enda tímabilið með stæl og við tökum allri hjálp fegins hendi. Þessi barátta í sumar fer inn á reynslubankann hjá okkar unga liði og nýtist okkur í framtíðinni."

Steingrímur og Birkir hætta

Eftir að knattspyrnusumrinu lauk var ljóst að Steingrímur Jóhannesson og Birkir Kristinsson hafa báðir leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV en báðir höfðu þeir gefið það út að þeir hygðust leggja skóna á hilluna.

Anton, Nína og Þórhildur á landsliðsæfingar

Knattspyrnumaðurinn efnilegi, Anton Bjarnason var kallaður á landsliðsæfingar hjá U-19 ára landsliði íslands. Guðni Kjartansson er þjálfari liðsins en íslenska liðið tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í haust og er Anton eini Eyjamaðurinn í 34 manna hópi íslenska liðsins. Þá hafa þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir verið valdar til að taka þátt á æfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Alls taka 46 stúlkur þátt í æfingunum en þjálfarinn er Erna Þorleifsdóttir, frá Vestmannaeyjum. 

Góður árangur hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur ÍBV kvenna tók þátt í forkeppni fyrir Íslandsmót unglingaflokks í handbolta. ÍBV keppti fjóra leiki og endaði í öðru sæti riðilsins en tvö efstu liðin komust upp í 1. deild. Leikir ÍBV enduðu þannig: ÍBV- Grótta 20:25, ÍBV-Fram2 23:17, ÍBV- FH 14:12, ÍBV-ÍR 23-16. Markahæstar um helgina voru þær Ester Óskarsdóttir með 24, Sæunn Magnúsdóttir með 23 og Hekla Hannesdóttir 13. 

Verður kvennaknattspyrna næsta sumar?

Undanfarið hafa þær raddir gerst háværari að kvennaknattspyrna í Eyjum eigi í vök að verjast og í versta falli yrði ekkert lið hjá ÍBV næsta sumar. Flestir leikmenn liðsins eru með lausa samninga, ekki hefur verið ráðinn þjálfari og knattspyrnuráð ekki tekið ákvörðun um hvort það muni starfa á næsta ári. Páll Scheving, framkvæmdastjóri IBV, segir hins vegar að útlitið sé ekki alveg svona dökkt. „Við erum að vinna í þessu, knattspyrnuráð kvenna hefur ekki sagt af sér og aðilar innan þess hafa sagt mögulegt að þeir muni starfa áfram. Það hefur verið rætt við þjálfara varðandi næsta sumar. Viðræður eru í gangi við leikmenn með það í huga að styrkja liðið. Grundvöllur kvennaknattspyrnunnar í Eyjum er hins vegar sá að okkar stelpur taki þátt í þessu starfi, enda er þetta liðið þeirra." Nú hefur verið uppi orðrómur um að liðið verði sent í 1. deildina eða jafnvel lagt niður? „Já og ég hef persónulega verið sakaður um að vilja leggja kvennaknattspyrnuna niður. Það er alrangt, það verður barist fyrir öllum deildum félagsins. Ég vil benda á að það er ekkert nýmæli að við hjá IBV séum án þjálfara og skarð sé höggið í leikmannahóp við lok leiktíðar, það er veruleiki sem reglulega blasir við öllum deildum félagsins. Og það er fyrir kraftinn í stjórnendum og stuðningsmönnum deildanna að við erum enn meðal þeirra bestu. Því biðla ég til allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og telja ÍBV jákvætt vörumerki fyrir Vestmannaeyjar að gefa sig fram og leggja hönd plóginn. Þó í því felist mun meiri vinna en í því að standa á hliðarlínunni og gagnrýna, þá er sú vinna mun meira gefandi," sagði Páll að lokum.

Rachel Kruze og lan Jeffs best

ÍBV hélt glæsilegt lokahóf en þá var sumarvertíðinni fagnað. Aldrei áður hafa fleiri verið í mat á lokahófi hjá IBV, sem er mikilvægt, ekki síst í ljósi þess að sumarið var nokkuð erfitt hjá knattspyrnuliðum félagsins. Eins og ávallt eru veittar fjölmargar viðurkenningar á lokahófinu og auk þess eru á hverju lokahófi dregnir út tveir félagsmenn sem fá ferð á Old Trafford í vetur. Í þetta sinn voru það þau Guðmunda Bjarnadóttir og Óskar Freyr Brynjarsson sem komu upp úr hattinum og munu þau ásamt þeim Hlyn Sigmarssyni og Grétari Þórarinssyni fylgjast með Manchester United síðar í vetur. Sigursteinn Marinósson og hjónin Maríanna Stefánsdóttir og Varnik Nikulásson fengu þakklætisvott fyrir stuðning við félagið um árabil. Steingrímur Jóhannesson var einnig leystur út með gjöfum en Steingrímur hefur gefíð það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna. Þá kom kvennadeild IBV færandi hendi og gaf kvennaliðum IBV í handbolta og fótbolta 300 þúsund króna ávísun hvoru liði. En ávallt er talsverð eftirvænting eftir verðlaunaafhendingu meðal knattspyrnufólks. Þau Þórhildur Ólafsdóttir og Anton Bjarnason fengu Fréttabikara sumarsins 2005 en bæði voru þau á landsliðsæfingum og tóku foreldrar þeirra við bikurunum. Hjá kvennaliðinu var Tanja Tómasdóttir valin efnilegust í öðrum flokki en best var valin Thelma Sigurðardóttir en hún var jafnframt valin efnilegust í meistaraflokki. Pálína Bragadóttir fékk Martinsbikarinn og Hólmfríður Magnúsdóttir varð markahæst en best var valin Rachel Kruze. Hjá körlunum fékk Anton Bjarnason Stefánsbikarinn fyrir að vera bestur í öðrum flokki. Andri Ólafsson og Hrafn Davíðsson urðu hnífjafnir í kosningunni á efnilegasta og skiptu með sér viðurkenningunni. Ian Jeffs var svo að lokum valin bestur hjá karlaliði ÍBV árið 2005. 

Hörmuleg byrjun hjá ÍBV

Það er ekki hægt að segja annað en að byrjun IBV á Íslandsmótinu sé afar slök en eftir tvær umferðir er ÍBV í neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig og markatalan er 27 mörk í mínus. ÍBV tapaði fyrsta leiknum gegn ÍR á heimavelli, 27:41 og svo gegn HK á útivelli, 35:22. Það voru ekki margir ljósir punktar eftir leik liðsins gegn ÍR í síðustu viku, nánast allt var úr skorðum nema þá helst markvarsla Björgvins Páls Gústafssonar, sem varði þrátt fyrir allt 21 skot í leiknum. Það eitt þýðir að IBV fékk á sig 62 skot á markið, fyrir utan öll skot ÍR-inga sem fóru í vörn eða framhjá sem þýðir að ÍRingar hafi náð allt að 80 skotum í leiknum, sem stendur í aðeins 60 mínútur. Varnarleikur IBV var afar slakur en þess verður þó að geta að á undirbúningstímabilinu var lögð áhersla á framliggjandi vörn en vegna meiðsla hjá IBV var lengst af notast við 6-0 vörn. Þá var sóknarleikurinn afar hægur og þunglamalegur, menn reyndu mikið upp á eigin spýtur en þó lagaðist leikur ÍBV nokkuð í síðari hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar nánast búnir að tryggja sér sigurinn í hálfleik enda staðan 10:21. Eigum að vera betri Sigurður Bragason fyrirliði ÍBV var heldur ómyrkur í máli í leikslok. „Þetta er til háborinnar skammar, það er orðið yfir þetta. Við eigum að skammast okkar," sagði Eyjapeyinn Sigurður Bragason, niðurlútur í leikslok í samtali við Fréttir.

Þjálfurum ÍBV gafst ekki mikill tími til að laga leik IBV því aðeins þremur dögum síðar léku Eyjamenn fyrsta útileikinn þegar farið var í Kópavoginn til að leika gegn HK. ÍBV átti aldrei möguleika gegn HK en sem dæmi má nefna að Eyjamenn skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínúturnar. Staðan í hálfleik var 16:8 HK í vil en lokatölur urðu 35:22. Það bendir hins vegar allt til þess að veturinn verði ÍBV liðinu erfður. Reyndar vantar ennþá Svavar Vignisson í liðið en það verður hins vegar að segjast eins og er að erlendu leikmennirnir í liðinu áttu erfitt uppdráttar gegn ÍR og eru langt frá því að vera nægjanlega góðir. 

Stelpurnar byrja vel

IBV byrjaði Íslandsmótið með góðum útisigri í DHL-deild kvenna en í fyrsta leik léku stelpurnar gegn Fram. Lokatölur urðu 18:35 fyrir ÍBV eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8:17. Eftir jafnar upphafsmíhútur þar sem bæði lið gerðu talsvert af mistökum, náðu Eyjastúlkur að hrista af sér slenið og breyttu stöðunni úr 4:5 í 5:12. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Eyjaliðinu var spáð fjórða sæti í árlegri spá fyrirliða og þjálfara í upphafi leiktíðar en menn hafa haft það á orði að hugsanlega sé IBV með sterkara lið en það. 

Einar Hlöðver í árs frí

Knattspyrnukappinn Einar Hlöðver Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá knattspyrnuiðkun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net en Einar hefur átt í erfiðum meiðslum um nokkurt skeið

3. flokkur í 2. deild

3. flokkur karla í handbolta lék í undanriðli Íslandsmótsins síðustu helgina í september en eftir undanriðlana er liðum raðað í deildir. ÍBV endaði í fjórða og næstneðsta sæti í sínum undanriðli sem þýðir að strákarnir spila í 2. deild í vetur. Reyndar komast tvö lið úr 2. deild í úrslit íslandsmótsins þannig að ekki er öll nótt úti enn. Úrslit leikjanna urðu þessi: FH- ÍBV 20:11, Höttur-ÍBV 18:28, Valur-ÍBV 26-19, KA-ÍBV 31-14. Markahæstir eftir helgina voru þeir Óttar Steingrímsson með 23 mörk, Daði Magnússon með 17 og Björn Kristmannsson með 11. 

Guðlaugur áfram með ÍBV

Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 

OKTÓBER:

Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV

ÍBV-íþróttafélag hélt glæsilegt lokahóf yngri flokka en þar var sumartímabilið gert upp. Margt var gert til gamans og krakkarnir skemmtu sér og gestum með frumlegum skemmtiatriðum. Á hverju ári eru veittar viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig og þau voru eftirfarandi:

3. flokkur kvenna: Efnilegust Nína Björk Gísladóttir, mestu framfarir Kolbrún Inga Stefánsdóttir og ÍBV-ari Hafdís Guðnadóttir.

3. flokkur karla: Mestu framfarir Þorsteinn Ingi Arnarsson og ÍBV-ari Arnór Ólafsson.

4. flokkur kvenna: Efnilegust Aníta Elíasdóttir, mestu framfarir Herdís Gunnarsdóttir og ÍBV-ari: Elísa Viðarsdóttir.

4. flokkur karla: Efnilegastur Njáll Aron Hafsteinsson, mestu framfarir Einar Kristinn Helgason og ÍBV-ari Aron Hugi Helgason.

5. flokkur kvenna, eldra ár: Efnilegust Sara Rós Einarsdóttir, mestu framfarir Rakel Jónsdóttir og ÍBV-ari Silvía Dögg Sigurðardóttir. Yngra ár: Efnilegust Sigríður Lára Garðarsdóttir, mestu framfarir Sara Rún Markúsardóttir og ÍBV-ari Klara Ingólfsdóttir.

5. flokkur karla, eldra ár: Efnilegastur Björn Sigursteinsson, mestu framfarir Gunnlaugur Örn Guðjónsson og IBV-ari Bjartur Týr Ólafsson. 

Yngra ár: Efnilegastur: Jóhann Ingi Norðfjörð, mestu framfarir Sæþór Birgir Sigmarsson og IBVari Gunnar Rafn Ágústsson.

6. flokkur kvenna, eldra ár: Efnilegust Alexandra Sumarliðadóttir

Yngra ár: Efnilegust Guðrún Bára Magnúsdóttir,

6. flokkur karla, eldra ár: Efnilegastur Jón Ingason, mestu framfarir Árni Þorleifsson og ÍBV-ari Óskar Elías Óskarsson.

Yngra ár: Efnilegastur Hafsteinn Gísli Valdimarsson, mestu framfarir Sigurður Grétar Benónýsson og ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson.

Eitt stig á elleftu stundu

ÍBV lék gegn Stjörnunni og fór leikurinn fram í Garðabæ. Eyjastúlkur tryggðu sér stigið dýrmæta undir lok leiksins og lokatölur urðu 24:24 en í hálfleik hafði Stjarnan fimm marka forystu, 17:12. Leikurinn var í járnum framan af og liðin skiptust á að skora. ÍBV komst nokkrum sinnum yfir í leiknum en í stöðunni 11:11 fór allt úrskeiðis. Stjarnan skoraði fimm mörk í röð, ekki síst vegna þess hversu vandræðalegur sóknarleikur ÍBV var á þeim leikkafla og í hálfleik munaði því fimm mörkum, 17:12. Hálfleiksræða Alfreðs Finnssonar hafði greinilega góð áhrif því fljótlega í seinni hálfleik var munurinn kominn niður í tvö mörk, 20:18 og leikurinn galopinn. Eyjastúlkum tókst svo að jafna 23:23 þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, liðin skoruðu sitt hvort markið á lokakaflanum og fengu bæði tækifæri til að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintilá með níu mörk og Pavla Dlamwokia með sex. Þá varði Florentina Grecu 20 skot í marki ÍBV.

Fyrstu stigin í hús hjá ÍBV

Karlalið IBV landaði fyrstu stigum sínum þegar sameiginlegt lið Víkings og Fjölnis kom í heimsókn. Félögin sátu í tveimur neðstu sætum deildarinnar með ekkert stig eftir tvær umferðir en leikur ÍBV hafði valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er tímabilinu. Hins vegar sáust batamerki þegar Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik 33:31 en sigurinn var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Varnarleikur liðsins var ekki góður í leiknum en þó betri en oft áður sem bendir til þess að liðið sé á réttri leið. Auk þess tóku erlendu leikmennirnir sig á, skytturnar Mladen Cacic og Goran Kuzmanovski skoruðu nítján mörk samtals og voru markahæstir hjá ÍBV Björgvin Páll Gústafsson varði líka vel í markinu, sérstaklega í síðari hálfleik þegar hann varði 14 skot og 21 í leiknum öllum. Eyjamenn hoppuðuðu upp um tvö sæti við sigurinn, eru nú í tólfta sæti en eiga inni einn leik á flest önnur lið í deildinni  

Hrafn í U-21

Annar tveggja efnilegustu leikmanna ÍBV í knattspyrnu, Hrafn Davíðsson markvörður, hefur yerið valinn í U-21 árs landslið íslands. íslenska liðið leikur gegn því sænska eins og A-liðið. Andri Ólafsson, sem deildi viðurkenningunni efnilegasti leikmaður ÍBV með Hrafni, hefur verið í leikmannahópi liðsins í undanförnum leikjum en tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Þá eru þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson í A-landsliðshópnum en liðið leikur gegn Svíum og Pólverjum. Hermann Hreiðarsson er hins vegar fjarri góðu gamni en hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur.  

Eyjamenn áfram í bikarnum

Karlalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Leikni 2 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en liðin léku í Eyjum. Upphaflega áttu liðin að mætast á heimavelli Leiknismanna en Leiknismenn óskuðu eftir því að leikurinn yrði leikinn í Eyjum. Leikurinn var í raun aðeins formsatriði fyrir ÍBV, reyndar náðu gestirnir aðeins að stríða Eyjamönnum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik völtuðu Eyjamenn yfir andstæðinginn og lokatölur urðu 45:28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:14.

Þjálfaraskipti í handboltanum

Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla. Við hans hlutverki tekur Kristinn Guðmundsson sem hefur verið Erlingi innan handar sem aðstoðarþjálfari en tekur nú við sem aðalþjálfari. Erlingur hyggst einbeita sér að því að spila með liðinu og þá leggja aðaláherslu á varnarleikinn sem hefur verið bágborinn í upphafi leiktíðar. Var þetta gert í hinu mesta bróðerni milli allra aðila og mun Erlingur meðal annars aðstoða Kristinn. 

Magnaður lokasprettur

Lokamínúturnar í leik ÍBV og FH voru hreint magnaðar en eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn tókst Eyjamönnum að snúa við spilinu og sigurmarkið kom aðeins tæpum þremur sekúndum fyrir leikslok og lokatölur voru 30:29. Það var tékkneski Iínumaðurinn Michal Dostalik sem skoraði sigurmarkið af miklu harðfylgi, með tvo varnarmenn FH-inga fyrir framan sig. Eyjamenn hreinlega ærðust svo af fögnuði í leikslok. Leikur Eyjamanna var hins vegar lengst af ekki mikið meira en þokkalegur. Varnarleikurinn er enn hausverkur og virðist helsta vandamálið vera samskiptaleysi því oft virka leikmenn hreinlega ekki í réttri stöðu í varnarleiknum. Sóknarleikurinn er hins vegar á uppleið, örvhenta skyttan Mladen Cacic hefur heldur betur tekið við sér og var markahæstur í liði ÍBV með tíu mörk. Þá átti Davíð Þór Oskarsson góða innkomu en það er hins vegar Ijóst að Kristinn Guðmundsson, þjálfari liðsins verður að kreista meira úr rétthentu skyttunni Goran Kuzmanoski, sem átti ekki góðan dag. Annars virtist að því lengra sem leið á leikinn, þeim mun betri varð leikur IBV. Um miðjan síðari hálfleik komust Eyjamenn tveimur mörkum yfir og virtust hreinlega vera að gera út um leikinn en þá tók Atli Hilmarsson, þjálfari FH-inga leikhlé. Og það virtist heppnast svona rosalega vel, bæði drógu FHingar niður stemmninguna sem var að myndast og réðu ráðum sínum. Það varð til þess að Hafnfirðingar komust aftur yfir. Cacic sá hins vegar um að jafna þegar rúmar tvær mínútur eftir og í næstu sókn FH-inga, lokaði Björgvin Páll Gústavsson hreinlega markinu, varði í tvígang og vakti von um sigur í brjósti áhorfenda. Allt leit svo út fyrir að síðasta sókn IBV væri að renna út í sandinn þar til Cacic sendi inn á Dostalik sem var í vonlausu færi en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið og stuttu síðar rann leiktíminn út. Fögnuðurinn í leikslok, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum var mikill og engu líkara en ÍBV hefði verið að vinna titil. Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Mladen Cacic með tíu mörk og Davíð Þór Óskarsson með átta, þar af fimm úr vítum. Björgvin Páll Gústavsson varði 22 skot í marki ÍBV.

B-liðið brotnaði gegn FH

B-lið ÍBV í handbolta, sem í dag gengur undir nafninu The Golden Team lék gegn FH í bikarkeppninni. Leikur B-liðsins vekur ávallt mikla athygli enda sannkallaðir þungavigtarmenn í íþróttinni sem skipa liðið, reyndar sumir svo þungir að það hreinlega háir þeim inni á vellinum. Lokatölur leiksins urðun 28:43 en FH-ingar brutu Eyjamenn niður, bæði andlega og líkamlega því tveir leikmanna IBV beinbrotnuðu. Leikurinn var í járnum lengst af og virtust FH-ingar eiga í nokkrum vandræðum með spræka Eyjamenn. En þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum gerði þjálfari ÍBV sig sekan um glórulausa skiptingu, staðan breyttist úr 6:8 í 6:16 og úrslit leiksins ráðin. En Eyjamenn gyrtu sig í brók í síðari hálfleik, Eyþór Harðarson stýrði sínum mönnum í sóknarleiknum og kom FH-ingum hreinlega í opna skjöldu með óvenju liprum leik sínum og útsjónarsemi. Þá var Gylfi Birgisson drjúgur í markaskorun og sömuleiðis Elliði Vignisson, sem reyndar á erfitt með að sætta sig við að hafa bara skorað fimm mörk í leiknum. Þá fór það ekki framhjá neinum að Sigbjörn Óskarsson var markahæstur hjá IBV í seinni hálfleik, enda sá hann um það sjálfur að segja öllum sem á leikinn mættu frá því, og örugglega einhverju fleirum. Seinni hálfleikur endaði svo með eins marks sigri gestanna, 16:17 en lokatölur leiksins urðu 28:43.

Ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur

Stelpurnar tóku á móti Víking í fyrsta heimaleik vetrarsins. Eyjastúlkur fóru vel af stað í leiknum og náðu strax þægilegu forskoti. En gestirnir sýndu að þær kunna ýmislegt fyrir sér í handboltafræðunum og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 8:7. En þá tóku leikmenn ÍBV aftur við sér og í hálfleik var staðan 16:9. Stelpurnar héldu svo áfram á sömu braut í síðari hálfleik og aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var hins vegar frekar ósáttur við leik ÍBV enda var augljóst að á köflum spilaði liðið ekki nægjanlega vel. Varnarleikurinn var nokkuð traustur og fyrir aftan varnarmúrinn er Florentina Grecu sem varla spilar leik án þess að verja um tuttugu skot. Sóknarleikur liðsins var hins vegar á köflum dálítið vandræðalegur þrátt fyrir mörkin 29. Lið IBV virkar hins vegar mun heilsteyptara nú en á sama tíma á síðustu leiktíð og er það góðs viti. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintila með sjö mörk og þær Ragna Karen Sigurðardóttir og Pavla Plaminkova skoruðu báðar fimm mörk. Þá varði Florentina Grecu 22 skot.

Sigurmark á lokasekúndu

ÍBV og Fram mættust í Reykjavík. Framarar hafa ekki tapað stigi og þeir geta þó talist stálheppnir að hafa fengið bæði stigin úr leik sínum gegn ÍBV því sigurmark Framara kom á lokasekúndunum og lokatölur 28:27. Eyjamenn mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Fram en lengst af skiptust liðin á að skora. Leikmenn ÍBV náðu þó góðum endaspretti í síðari hálfleik og voru yfir 12:14 þegar gengið var til búningsherbergja. Í síðari hálfleik voru það svo Framarar sem komust yfir og náðu mest fjögurra marka forystu, 25:21. En Eyjamenn náðu hreint mögnuðum endaspretti og jöfnuðu metin 27:27 þegar aðeins rétt rúm mínúta var eftir. Framarar nýttu hins vegar síðustu sóknina vel og skoruðu sigurmarkið þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Þrátt fyrir tapið er ljóst að Eyjamenn eru á uppleið eftir afleita byrjun á íslandsmótinu. Markahæstir voru þeir MladenCacic 8, Goran Kuzmanoski 7 og Ólafur Víðir Ólafsson 5.  

Stelpurnar unnu allt

Eina helgi í október fór fram fjölliðamót hjá fjórða flokki kvenna og var leikið hér í Eyjum. Þetta voru fyrstu leikir stelpnanna á Íslandsmótinu en leikið var gegn Gróttu, Víking og FH. Til að gera langa sögu stutta þá unnu stelpurnar alla leiki sína en úrslitin urðu þessi: ÍBV-Grótta 15:10, ÍBV-Víkingur 18-7, ÍBVFH 9:8. Markahæstar um helgina voru þær Elísa Viðarsdóttir með 15 mörk og Andrea Káradóttir og Sædís Magnúsdóttir með 7 mörk hvor. Þá stóð Heiða Ingólfsdóttir í markinu og varði samtals 37 skot. 

Kærir löggæslukostnað

ÍBV íþróttafélag hefur sent inn stjórnsýslukæru vegna löggæslukostnaðar á Þjóðhátíð. Jóhann Pétursson, formaður ÍBV, staðfesti það og sagði kæruna hafa verið senda inn nítjánda þessa mánaðar. „Málið er nú í ráðuneytinu og við bíðum nú gagna frá sýslumannsembættinu en ég gæti trúað að svona mál taki einhverja mánuði í vinnslu innan ráðuneytisins." Jóhann sagði að ÍBV íþróttafélag telji þann kostnað, sem þeim er gert að greiða, allt of háan en lengi hefur staðið deila um þessi mál á milli IBV og sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. „Við höfum verið hvattir til þess að fara kæruleiðina, meðal annars af ráðherra en við erum tilbúnir til samninga hvenær sem er, það liggur alveg fyrir. Við erum fullir sáttarvilja," sagði Jóhann að lokum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður vildi lítið tjá sig um þetta mál. „Ég taldi mig hafa lagt mig fram til að leysa þetta mál, ég bauð þeim ríflegan afslátt sem þeir höfnuðu en meira hef ég ekki að segja um málið."

Heimavöllurinn dýrmætur

Eyjamenn tóku á móti nýliðum Fylkis í DHL deild karla en Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í upphafi leiktíðar með góðri spilamennsku. Eyjamenn byrjuðu ágætlega í leiknum en eftir um það bil tíu mínútna leik fór að síga á ógæfuhliðina. Varnarleikur liðsins var reyndar þokkalegur en um tíma var sóknarleikur liðsins afar tilviljunarkenndur. Ólafur Víðir Ólafsson hélt hins vegar lífinu í Eyjamönnum, þegar verst gekk, með góðum mörkum en hann skoraði sjö mörk í leiknum, þar af sex í fyrri hálfleik. Fylkismenn voru svo einu marki yfir, 17:18 í hálfleik. Goran Kuzmanovski sýndi loks hvað í honum býr í síðari hálfleik þegar hann nánast sneri leiknum IBV í vil upp á sitt einsdæmi. Goran skoraði ellefu af átján mörkum liðsins í síðari hálfleik en alls skoraði Goran þrettán mörk í leiknum. Þá varði Björgvin Páll Gústafsson eins og berserkur í síðari hálfleik, 16 skot og 25 í leiknum öllum, þar af tvö víti og var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Undir lokin var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk ÍBV í vil en gestirnir neituðu að gefast upp og gerðu harða hríð að Eyjamönnum sem tókst að landa sigrinum að lokum, 35-32.  

Florentina með enn einn stórleikinn

Eyjastúlkur sigruðu Val nokkuð auðveldlega í DHL-deild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Vals. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega þremur mörkum yfir. Varnarleikur og markvarsla var til fyrirmyndar fyrstu mínúturnar, sérstaklega markvarslan en Florentina Grecu varði tólf skot á fyrstu fimmtán mínútunum. Hins vegar var sóknarleikur ÍBV dálítið stirður en engu að síður nægilega góður til að ná forystunni. Staðan í hálfleik var 8:11 en fljótlega var munurinn kominn í sex mörk, 11:17. Eftirleikurinn var auðveldur og þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi náð að laga stöðuna undir lokin, áttu þær ekki möguleika á að stela sigrinum, lokatölur 19:24. Markahæstar hjá IBV voru þær Pavla Plaminkova 10, Simona Vintila 4 og Renata Horvath 3. Florentina Grecu varði eins og áður sagði 26 skot, þar af eitt vítaskot

Þrír leikmenn á braut

Þær Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir, sem spiluðu með IBV hafa ákveðið að fara frá félaginu. Olga staðfesti þetta fyrir sitt leyti í samtali við Fréttir. „Ég er búin að segja upp samningi mínum við félagið og er að flytja upp á land þannig að það liggur beinast við að ég muni ekki spila með ÍBV næsta sumar." Aðspurð sagðist hún ekki vera búin að finna sér annað lið fyrir næsta sumar. Þá hefur Elín Anna Steinarsdóttir gengið í raðir Breiðabliks en Elín hefur leikið með IBV síðustu tvö ár. Elín Anna kom einmitt frá Breiðabliki þegar hún gekk í raðir IBV og snýr nú aftur á heimaslóðir. „Mér fannst bara vera rétti tíminn fyrir mig að breyta til og skipta um lið," sagði Elín en hún gerði tveggja ára samning við Breiðablik. Þetta er mikið áfall fyrir kvennalið IBV og eykur enn á þann orðróm að jafnvel verði ekkert lið frá IBV í Islandsmóti kvenna í knattspyrnu næsta sumar.

Kaflaskiptir leikir hjá Unglingaflokki

Unglingaflokkur lék tvo leiki gegn Stjörnunni og og Fram 2. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar í flokknum. Eyjastelpur mættu mjög ákveðnar til leiks og voru yfir í hálfleik, 20:11. Síðari hálfleikurinn var því nánast formsatriði og unnu Eyjastúlkur með átta marka mun, 32:24. Mörk ÍBV gerðu þær Ester 8, Sæunn 7, Hekla 7, Sara 5 og Nína 5. Síðari leikurinn var svo gegn Fram2 þar sem IBV tapaði nokkuð óvænt, 27:21 og kom ósigurinn verulega á óvart, ekki síst eftir góðan sigur á Stjörnunni. Mörk IBV skoruðu þær Ester 9, Sæunn 5, Nína 4, Sara 2 og Sædís 1. Fjórði flokkur karla lék gegn B liði Selfoss í bikarkeppninni en leikið var á Selfossi. Selfyssingar eru með mjög öflugt starf í yngri flokkum handboltans og er b-lið þeirra því nokkuð öflugt. Það kom líka á daginn, Selfyssingar voru yfir í hálfleik 9:7. En í síðari hálfleik tóku strákarnir við sér og unnu að lokum sjö marka sigur, 21:14 og eru því komnir áfram í bikarnum. 

Ungverji til ÍBV

Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsstyrkur en ungverska skyttan Nikolett Varga spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í lok október. Reyndar hafði hún ekki æft með liðinu þegar kom að leiknum því hún kom til landsins daginn áður. Nikolett er 26 ára, rétthent skytta sem hefur þó leikið meira í stöðu hægri skyttu. Fram kemur á heimasíðu ÍBV að hún hafi undanfarin ár leikið í efstu deild í Ungverjalandi, með liðinu Tam Bau Tamási KC. 

Á toppnum eftir tvo sigra

Kvennalið ÍBV skaust í toppsæti DHL-deildarinnar með tveimur góðum heimasigrum. Fyrst voru það Íslandsmeistarar Hauka sem voru lagðir af velli á og svo voru það norðanstúlkur í KA/Þór sem fóru frá Eyjum án stiga. Leikurinn gegn Haukum þróaðist á annan hátt en flestir bjuggust við því eftir jafnar upphafsmínútur tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik, 13:8. ÍBV lék á köflum afar vel gegn sterku liði Hauka og var varnarleikur og markvarsla sérstaklega til fyrirmyndar. Þá mættu leikmenn liðsins mjög ákveðnir til leiks sem þýðir að undirbúningurinn hefur verið góður en sumir leikmanna liðsins voru að spila gegn Haukum í fyrsta sinn. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV hefur hins vegar gert þeim ljóst að leikurinn væri einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins. Í hálfleik munaði tveimur mörkum, 14:12. ÍBV fór mjög vel af stað í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt og varð mestur sex mörk, 22:18. Hins vegar náðu Haukar að sýna hvað í þeim býr þegar þær minnkuðu muninn niður í eitt mark þegar aðeins tvær mínútur voru eftir en leikmenn IBV náðu að landa sigrinum á sterkum varnarleik auk þess að bæta við þremur mörkum. Lokatölur urðu 30:27 en markahæstar urðu þær Paula Plaminkova með átta mörk, Ingibjörg Jónsdóttir með sjö og Simona Vintila með sex. Florentina Grecu varði 23 skot. 

Eftir góðan sigur á Haukum áttu flestir von á auðveldum sigri á KA/Þór. Gestirnir komu flestum á óvart með því að hafa yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en reyndar þurfti ekki mikið til því leikur ÍBV var arfaslakur og leikmenn virtust hreinlega ekkert vita hvað þær voru að gera. KA/Þór náði mest tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 11:11. Hálfleiksræða Alfreðs þjálfara hitti greinilega í mark því allt annað var að sjá til IBV-liðsins í seinni hálfleik. Reyndar léku Eyjastúlkur alls ekki vel í síðari hálfleik en þó nógu vel til að ná öruggri forystu og lokatölur urðu 27:21 og hélt ÍBV því toppsætinu. Varnarleikur liðsins var slakur og markvarslan eftir því. Florentina Grecu varði aðeins 13 skot en að óllu jöfn ver hún yfir 20 skot í leik. Sóknarlega á ÍBV enn mikið inni, það háir liðinu svolítið að vera ekki með örvhenta skyttu og nýi leikmaðurinn, Nikolett Varga, sem ætlað er að fylla það skarð að einhverju leyti, virðist ekki í formi þó svo að hún hafi átt ágæta spretti gegn KA/Þór. 

Arilíus til ÍBV

Eyjamenn hafa fengið til liðs við sig Arilíus Marteinsson, 21 árs miðjumann frá Selfoss. Arilíus hefur leikið með Selfyssingum upp alla yngri flokkana en hefur auk þess leikið með U-17 ára landsliði Íslands og sömuleiðis U- 19 ára liðinu. Gerður var þriggja ára samningur við Arilíus. Þá skrifaði Hrafn Davíðsson undir tveggja ára samning við IBV í lok október. Hrafn hefur verið í herbúðum ÍBV síðustu tvö tímabil og kom inn í byrjunarliðið í sumar þegar Birkir Kristinsson meiddist. Hrafn stóð sig vel, reyndar svo vel að hann var valinn í U-21 árs landslið íslands sem lék gegn Svíþjóð en Hrafn var varamarkvörður liðsins. 

Davíð Þór í Fylki

Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 

NÓVEMBER:

Þokkalegur árangur Eyjapeyja

Fyrstu helgina i nóvember fór fram fjölmennt handboltamót þegar ein umferð hjá 5. fl. karla fór fram. Reyndar átti mótið, sem kallað var Pepsímótið, að fara fram helgina áður en þá var því frestað. IBV tefldi fram tveimur liðum á mótinu, A- og B-liði og náðu þau ágætum árangri en tæplega 400 peyjar tóku þátt í mótinu. Umgjörð mótsins var afar glæsileg, keppt á þremur völlum í sama húsinu sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi. Þá var framkvæmdin líka mjög góð og sérstaka athygli vakti umgjörð úrslitaleikjanna þar sem liðin voru kynnt til leiks og leikið á aðalvellinum. A-lið ÍBV endaði í fjórða sæti í sínum riðli og lék gegn Val um sjöunda sætið en tapaði þar naumlega, 11:13. Alls tóku þrettán lið þátt í mótinu í keppni A-liða. í keppni B-liða tóku tíu lið þátt í mótinu og lék B-lið ÍBV um sjöunda sætið en tapaði gegn HK, 11:12. Sigurvegari í A-liðum varð KA en norðanstrákar unnu FH í æsispennandi úrslitaleik 14:13. Hjá B-liðunum var skemmtilegur úrslitaleikur þvf Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH áttust þar við og höfðu Haukar betur 16:12. Í Cliðum var það Grótta2 sem varð sigurvegari en ÍBV tefldi ekki fram liði í keppni C-liða. Urslit leikja ÍBV voru þessi A-lið: ÍBV-Fram 15:13, ÍBV-KA 9:12, ÍBV-Afturelding 10:10, ÍBV- ÍR 12:17, ÍBV-KR 21:3, ÍBVFjölnir 24:6, ÍBV-Valur 11:13. B-lið: ÍBV-Selfoss 9:9, ÍBV-FH 10:12, ÍBV-Fram 7:9, ÍBV-ÍR 8:15, ÍBV-HK 11:12

Afleit frammistaða

Það ætlar að reynast ÍBV erfið þolraun að komast upp úr neðri hluta DHL deildarinnar og í raun fátt sem bendir til annars en að Eyjamenn muni verða þar áfram. Leikur liðsins gegn Aftureldingu var ekki til þess fallinn að auka trú stuðningsmanna liðsins á því að ÍBV eigi eftir að fara upp töfluna því nánast allt gekk á afturfótunum hjá heimamönnum. Lokatölur leiksins urðu 20:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9:14 gestunum í vil. Mestur varð munurinn átta mörk í fyrri hálfleik, 6:12 en staðan í hálfleik var 9:14. Í síðari hálfleik leit allt út fyrir að Eyjamenn væru að ná sér á strik því fljótlega var munurinn kominn niður í tvö mörk, 13:15. En þegar mest á reyndi náðu leikmenn liðsins ekki að nýta dauðafæri til að minnka muninn enn frekar. 

Búið að manna knattspyrnuráð kvenna

Búið er að mynda knattspyrnuráð kvenna en ekkert ráð hefur verið starfandi frá lokum tímabilsins í sumar. Fyrsta verk hins nýja knattspyrnuráðs verður væntanlega að finna þjálfara fyrir liðið en Sigurlás Þorleifsson, þjálfari liðsins síðasta sumar, hefur gefíð það út að hann hafi ekki áhuga á því að halda áfram með liðið. Þau sem skipa nýja ráðið eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir, Karen Tryggvadóttir, Magnea Bergvinsdóttir, Óðinn Sæbjörnsson, Styrkár Jóhannesson og Þóra Ólafsdóttir en ráðið hefur ekki skipt með sér verkum. Ljóst er að mikil vinna bíður hins nýja ráðs enda hafa sterkir leikmenn horfið á braut og óljóst hverjir halda áfram. Í byrjun nóvember kallaði aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags saman fund um málefni kvennaknattspyrnunnar í Eyjum. Ágætis mæting var á fundinn en um þrjátíu manns létu sjá sig. Meðal þeirra hugmynda sem fram komu var að fá eldri leikmenn til að halda áfram hjá liðinu til stuðnings þeim sem yngri eru og auk þess að fá 4-5 erlenda leikmenn. Kom fram að rekstri slíks liðs væri hægt að halda í lágmarki og spurning hvort nýja ráðið fari þessa leið enda eru fáar íslenskar knattspymukonur á lausu þessa dagana.

Stelpurnar misstu af fyrsta sætinu

Eyjastúlkur náðu ekki að halda efsta sæti DHL deildarinnar en stelpurnar töpuðu fyrir FH á útivelli. Nú tekur hins vegar við tveggja mánaða vetrarfrí sem er gert vegna Heimsmeistarakeppni landsliðs og er næsti leikur ekki fyrr en í byrjun janúar. Eyjastúlkur voru í miklum vandræðum gegn FH en lokatölur urðu 21:20 eftir að ÍBV hafði skorað síðustu þrjú mörk leiksins. Fyrri hálfleikur var mun betri af hálfu ÍBV en eftir frekar rólega byrjun tókst Eyjastúlkum að vinna sig aftur inn í leikinn og jafna áður en flautað var til leikhlés. Síðari hálfleikurinn var hins vegar mun verri og FH-ingar náðu öruggri forystu. Þannig var staðan 21:17 þegar um sjö mínútur yoru eftir af Íeiknum en leikmenn IBV neituðu að gefast upp. Þá loks kom góður kafli hjá IBV, stelpurnar skoruðu þrjú mörk í röð og fengu nokkur tækifæri til að jafna en grátlegt að horfa á hverja sóknina á eftir annarri mistakast. Sérstaklega var erfitt að horfa á Renötu Horvath, hornamanninn knáa misnota víti þegar örfáar sekúndur voru eftir en þar hefði hún getað jafnað metin. En stigið tapaðist ekki á þessu eina vítakasti heldur leiknum öllum og ljóst að Alfreð Finnsson, þjálfari IBV tekur vetrarfríinu fegins hendi til að slípa leik liðsins. „Við virtumst ekki vera tilbúnar í leikinn, vorum lengi í gang en komumst svo í gang loksins og þá fór rafmagnið af húsinu. Það var eins og um leið hafí verið slökkt á okkur en við náðum að jafna fyrir hálfleik," sagði Alfreð í samtalið við Fréttir. „Þær leiða svo allan seinni hálfleikinn en þá ákváðum við að taka tíma, taka danska leikmanninn þeirra úr umferð og vorum næstum því búin að ná í stig en klúðruðum víti á lokakaflanum." " Markahæstar hjá ÍBV voru þær Renata Horvath með fimm mörk og þær Simona Vintila og Eva Björk Hlöðversdóttir með fjögur mörk hvor.   

Eva Björk og Guðbjörg í landsliðshópnum

Eva Björk Hlöðversdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið valin í landsliðshópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í enda mánaðarins. Ísland spilar í riðli með fimm liðum og komast fjogur af þeim áfram í næstu umferð keppninnar. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Eyjastelpan í liði Hauka, er einnig á sínum stað í hópnum.

Sigurlás verður áfram

Sigurlás Þorleifsson hefur ákveðið að vera áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV en Sigurlás hafði gefið það út eftir síðasta leik í sumar að hann myndi ekki halda áfram með liðið en honum snerist hugur enda er mikill kraftur í hinu nýja ráði. Þar hafa ráðsmenn skipt með sér verkum, Styrkár Jóhannesson er formaður ráðsins, Óðinn Sæbjörnsson varaformaður, Magnea Bergvinsdóttir er gjaldkeri, Karen Tryggvadóttir ritari og meðstjómendur eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir og Þóra Ólafsdóttir en þau Styrkár og Magnea voru einnig í knattspyrnuráði á síðasta tímabili. Sigurlás sagði í samtali við Fréttir að hann hefði viljað halda kvennaknattspyrnunni gangandi og taki þess vegna við liðinu. „Eg er ekki að segja að það hefði ekki einhver annar tekið þetta að sér en ég vil að kvennaknattspyrnan haldi áfram hér í Eyjum og því fannst mér ekkert annað vera í stöðunni en að taka þetta að mér. Við þurfum að koma okkur yfir þennan þröskuld sem er núna, það er að segja varðandi leikmannamál en það eru efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem munu spila með meistaraflokki eftir eitt til þrjú ár. Á meðan verðum við að halda þessu gangandi." Leikmannahópur IBV var nokkuð þunnskipaður síðasta sumar en Sigurlás segist vera með hugmynd um hvernig hægt sé að stækka hópinn. „Við vorum til dæmis ekki með fullan útlendingakvóta síðasta sumar og gætum bætt við okkur þar. En hugmyndin er að þriðjungur leikmanna verði erlendis frá, þriðjungur eldri leikmenn sem hafa spilað með liðinu og svo þriðjungur ungar og efnilegar stelpur." En hvenær byrja æfingar? „Það er nú ekki komin ákveðin dagsetning á það en ég fer núna í það að hringja í stelpurnar. Við höfum misst mikið, þrjár landsliðskonur og þeirra skarð verður ekki auðfyllt. Ég gæti líka alveg séð fyrir mér að vetrartímabilið verði erfitt og fámennt þannig að hugsanlega mun ÍBV ekki taka þátt í þeim æfingamótum sem eru í gangi yfir vetrartímann," sagði Sigurlás 

Anton skrifar undir þriggja ára samning

Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður, Anton Bjarnason, skrifaði undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Anton er 18 ára gamall og því enn gjaldgengur í 2. flokki en hann fékk engu að síður að spila lítillega með meistaraflokki í sumar. Þá er Anton handhafi Fréttabikarsins og mikill styrkur fyrir ÍBV að tryggja sér starfskrafta hans næstu þrjú árin. Þá er greint frá því á vef ÍBV að félagið eigi í viðræðum við tvo íslenska leikmenn og hugsanlega skýrast þau mál á komandi dögum. Þá er einnig verið að skoða gaumgæfilega mál erlendra leikmanna sem hafa óskað eftir því að komast að hjá ÍBV

Gunnar Heiðar einn af þremur heitustu

Samkvæmt knattspyrnublaðinu World Soccer, sem er eitt það virtasta í þessum geira í heiminum, þá er Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson einn þriggja heitustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. Hálf blaðsíða er lögð undir umfjöllun um Gunnar Heiðar í blaðinu undir dálkinum Stjörnur framtíðarinnar. Greint er frá bakgrunni Gunnars, hvernig hann leiddi sóknarlínu ÍBV ungur að árum og vann um leið sem sendill á eldfjallaeyjunni Heimaey. Þá er annar Eyjamaður, Asgeir Sigurvinsson fyrrum landsliðsþjálfari, fenginn til að meta Gunnar og segir hann að í átta af hverjum tíu skiptum sé Gunnar á réttum stað á réttum tíma.

Shellmótið fékk viðurkenningu

Shellmót ÍBV fékk viðurkenningu á dögunum fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005.Fulltruar KSÍ, sem voru staddir í Eyjum á formannafundi félaga í efstu deild í síðustu viku, afhentu fulltrúum ÍBV viðurkenningarskjal og fimmtíu Adidas fótbolta af bestu gerð. Er þetta í annað sinn sem sérstök viðurkenning eins og þessi fyrir grasrótarviðburð en í fyrra hlaut Skallagrímur viðurkenningu  fyrir Borgarnesmótið. Það þótti vel við hæfi að hluti Shellmótsnefndar, sem starfað hefur nánast frá upphafi mótsins, tæki við viðurkenningunni fyrir hönd IBV en það voru þeir; Björgvin Eyjólfsson, Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson, Hörður Óskarsson og Jóhann Jónsson.

4. flokkur áfram í bikarnum

4. flokkur karla komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með því að leggja Valsmenn að velli í skemmtilegum leik sem fram fór í Eyjum. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en undir lok fyrri hálfleiks sigu Eyjamenn fram úr og voru yfir 9:6 í hálfleik. Í síðari hálfleik jókst munurinn og var mestur sex mörk en leiknum lauk með tveggja marka sigri Eyjapeyja. Mörk ÍBV skoruðu þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Brynjar Karl Oskarsson 5, Bragi Magnússon 5 og Vignir Stefánsson 2. Þess má svo geta að þjálfari liðsins er bikarmeistarinn Jóhann Pétursson, líklega lögfróðasti þjálfari landsins. 

Botnbaráttan blasir við í vetur

Karlalið ÍBV virðist ekki ætla að rífa sig upp úr botnbaráttunni í DHL-deild karla í handbolta. Eyjamenn léku tvo leiki á einni viku, fyrst tóku  þeir á móti KA mönnum og léku svo gegn Stjörnunni í Garðabæ. ÍBV uppskar eitt stig af fjórum mögulegum og situr nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Leikurinn gegn KA var ágætis skemmtun fyrir áhorfendur, mikið skorað og mikill hraði. Jafnt var á öllum tölum þar til um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að gestirnir náðu fimm marka forystu en staðan í hálfleik var 15:12. Eyjamenn voru hins vegar fljótir að jafna í síðari hálfleik og voru í lokin tveimur mörkum yfir, 32:30 en norðanmenn náðu að jafna af miklu harðfylgi. Heimamenn fengu svo hálfa mínútu til þess að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Reyndar tókst að koma boltanum inn á línuna en þar virtist Svavar Vignisson vera rifinn niður. Ekkert var hins vegar dæmt og má segja að afar slakt dómarapar hafi þar með toppað frammistöðu sína. 

Leikurinn gegn Stjörnunni var ekki síður spennandi en í liði Stjörnunnar má finna tvo fyrrum leikmenn IBV, Tite Kalandaze og Roland Eradze. Reyndar var Roland ekki með gegn ÍBV en Tite lék og lét finna fyrir sér. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 19:19. ÍBV byrjaði síðari hálfleikinn með því að ná þriggja marka forystu, 21:24 en eftir það tóku heimamenn, með landsliðsmanninn Patrek Jóhannesson fremstan í flokki, öll völd á vellinum og náðu góðri forystu. En þrátt fyrir mikla baráttu Eyjamanna undir lokin tókst þeim ekki að brúa bilið og lokatölur urðu 39:36. Mörk ÍBV: Ólafur Víðir Ólafsson 10/4, Goran Kuzmanovski 8/2, Svavar Vignisson 4, Jan Vtipil 4, Sigurður Bragason 4, Grétar Eyþórsson 2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Björgvin P. Gústafsson 23/2. 

Sigur og tap hjá stelpunum

Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fylki á heimavelli. Fyrri leikurinn var mjög vel leikinn hjá stelpunum enda voru stelpurnar með sjö marka forystu í hálfleik, 14:7. Í síðari hálfleik tókst Fylkisstúlkum að laga aðeins stöðuna en sigurinn var í raun aldrei í hættu og lokatölur urðu 27:24. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Ester Óskarsdóttir með sex mörk og þær Hekla Hannesdóttir og Sæunn Magnúsdóttir skoruðu fimm en Heiða Ingólfsdóttir varði 15 skot í marki ÍBV. Síðari leikurinn var hins vegar ekki nærri eins góður hjá ÍBV því leikmenn liðsins mættu með hangandi hendi í leikinn og virtust varla hafa áhuga fyrir honum. Gestirnir gerðu út um leikinn á upphafsmínútunum, voru sjö mörkum yfir í hálfeik 7:14 og unnu að lokum með átta mörkum, 15:23. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Hekla með fimm mörk, Sædís Magnúsdóttir og Ester með þrjú en Heiða varði 10 skot í markinu. 

ÍBV vill tvö skip á þjóðhátíð

Á fundi bæjarráðs í lok nóvember var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving, framkvæmdastjóra ÍBV, varðandi viðhaldsdaga Herjólfs næsta haust. Páll vill að bæjaryfírvöld kanni þann möguleika að viðhald verði í ágúst að lokinni þjóðhátíð og það skip sem tekið er á leigu til flutninga í stað Herjólfs meðan á viðhaldi stendur, væri tekið í notkun frá miðvikudeginum 2. ágúst og starfaði samhliða Herjólfí þar til Herjólfur færi til viðhalds. Segir Páll það reynslu félagsins að eftirspurn af fastalandinu sé mun meiri eftir ferðum til Eyja frá síðdegi miðvikudags til föstudags og til baka á mánudegi en framboðið. Að auka flutningsgetu sjóleiðina til og frá Vestmannaeyjum þessa daga myndi efla gríðarlega tekjumöguleika félagsins, verslana og þjónustuaðila. „Vert er að hafa það í huga að sjóleiðin er eina örugga leiðin til Vestmannaeyja." Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að koma erindinu á framfæri við fulltrúa Vegagerðarinnar. 

3. flokkur lék þrjá leiki á tveimur dögum

3. flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 

DESEMBER:

Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum

Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag DHL-deildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna í vetur og því orrustan aðeins hálfnuð. Eyjamenn höfðu betur og unnu á nokkuð sannfærandi hátt gegn frekar ósamhentu Selfossliði. Eyjamenn voru nokkurn tíma að komast í gang en Selfyssingar voru yfir framan af. Leikmenn IBV náðu þó góðum leikkafla undir lok hálfleiksins og voru yfir í hálfleik, 15:13. Heimamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest fimm marka forystu, 25:20. Hins vegar er það áhyggjuefni hvernig liðið kláraði leikinn því síðustu fimm mínúturnar voru leikmenn afar kærulausir og með smá heppni hefðu Selfyssingar getað stolið stigi, jafnvel unnið. En Björgvin Páll Gústafsson toppaði frammistöðu sína í leiknum með því að hreinlega loka markinu á lokakaflanum. Reyndar átti kollegi hans í Selfossmarkinu, Sebastian Alexandersson einnig góðan leik og samtals vörðu þeir hátt í sextíu skot í leiknum sem hlýtur að vera einhver mesta markvarsla sem sést hefur í einum handboltaleik. En lokatölur urðu 28:24 og færðust Eyjamenn aðeins upp töfluna. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12/6, Michal Dostalik 5, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipil 3, Sigurður Bragason 2/1, Erlingur Richardsson 1, Grétar Þór Eyþórsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/2. 

2. flokkur vann Selfoss

2. flokkur karla lék gegn Selfoss sama dag og meistaraflokkur. Strákarnir voru ekki í teljandi vandræðum með nágranna sína og unnu 23:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:12 fyrirÍBV. Það vekur athygli að þetta er fyrsti leikur flokksins í íslandsmótinu en strákarnir höfðu leikið einn leik í bikarkeppninni, einmitt gegn Selfyssingum þar sem þeir töpuðu og féllu úr leik. Þá var gaman að sjá Björgvin Pál Gústavsson spila fyrir utan með flokknum en Þorgils Jónsson stendur í markinu. Markahæstir voru þeir Jens Kristinn Elíasson og Grétar Þór Eyþórsson með sex mörk 

Prýðisgóður árangur í innanhússmótinu

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tók þátt í innanhúsmótinu í knattspyrnu fyrstu helgina í desember. IBV lék í riðli með Fram og gerðu jafntefli bæði gegn Fram og Breiðablik en strákarnir unnu Víking 2:1 sem dugði til að komast í átta liða úrslit. Þar mættu þeir FH og unnu þá 4:3 en í undanúrslitum töpuðu fyrir KR 4:2. Það voru svo Keflvíkingar sem urðu íslandsmeistarar eftir sigur á KR í úrslitaleiknum. Ekki var leikið um þriðja sætið og enduðu Eyjamenn því í þriðja til fjórða sæti ásamt Breiðablik en þetta er líklega besti árangur IBV í innanhúsmótinu í langan tíma. 

Nýir leikmenn til IBV og fleiri á leiðinni

Einhverjar þreifingar eru og hafa yerið í leikmannamálum karlaliðs ÍBV í knattspyrnu að undanförnu. Fyrr í vetur skrifaði Arilíus Marteinsson undir hjá ÍBV en Arilíus er 21 árs gamall miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning hjá IBV. Í desember skrifaði annar leikmaður undir hjá IBV, sá heitir Brynjar Þór Gestsson. Brynjar Þór lék með ÍBV gegn Leikni en ÍBV vann leikinn 3:2 með mörkum Páls Hjarðar, Bjarna Rúnars Einarssonar og Arilíusar. Brynjar er 31 árs gamall og hefur verið spilandi þjálfari Hugins frá Seyðisfirði undanfarin ár en þar lék m.a. Bjarni Hólm Aðalsteinsson undir hans stjórn. Brynjar hætti eftir sumarið hjá Huginn og ætlaði að gerast aðstoðarþjálfari Hauka en hætti við það og hefur nú gengið til liðs við ÍBV. Brynjar spilaði í framlínunni gegn Leikni en getur einnig leikið á miðjunni. Þá skrifaði Ian Jeffs undir framlengingu á samningi sínum um eitt ár en gamli samningurinn var að renna út. Þetta þýðir að Jeffs er samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil og eina sem gæti komið í veg fyrir að hann myndi leika með Eyjamönnum er að ef erlent lið kaupi hann. Næsta tímabil mun verða fjórða tímabilið hans með ÍBV og er þessi skemmtilegi miðjumaður orðinn lykilmaður í liði ÍBV en til marks um mikilvægi hans fyrir félagið þá var hann valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum félagsins. Auk þessa er orðrómur uppi um að Eyjamenn séu áhugasamir um að fá Valsmanninn unga Birki Má Sævarsson til ÍBV Birkir er 21 árs og getur leikið bæði frammi og á kantinum. Hann er hins vegar samningsbundinn Val næstu tvö tímabil en hefur lítið fengið að spreyta sig hjá Hlíðarendafélaginu. Gísli Hjartarsson staðfesti að Eyjamenn hefðu lag fram fyrirspurn en bætti því við að enn hafi engin svör borist frá Valsmönnum. Þá væru forráðamenn IBV með mörg járn í eldinum en of snemmt að greina frá gangi mála. 

Goran farinn

Makedóníská skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og er farinn af landi brott. Goran, sem er rétthent skytta, virtist ekki líka lífíð í Eyjum og óskaði hann í byrjun desmeber að verða leystur undan samningi hjá ÍBV. Forráðamenn gerðu hvað þeir gátu til að telja honum hughvarf en honum varð ekki snúið og því er hann hættur að leika með liðinu. Goran er önnur rétthenta skyttan sem yfirgefur skútuna því fyrr í vetur fór Davíð Þór Óskarsson frá liðinu þar sem hann er á leið í Lögregluskólann eftir áramót. 

Samkomulag um löggæslu á þjóðhátíð

Þriðjudaginn  13. desember var undirritaður samningur milli Sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum og ÍBV-íþróttafélags um lóggæslukostnað á þjóðhátíð. Þar með er endi bundinn á áralanga deilu um löggæslukostnaðinn sem undanfarin ár hefur verið um 3,5 milljónir sem ÍBV hefur þurft að greiða. Samkvæmt samkomulaginu á IBV að greiða 2,2 milljónir í ár og 1,4 milljónir á næsta og þar næsta ári. Það voru Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV sem skrifuðu undir samkomulagið og í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra segir að með því sé settur niður ágreiningur milli embættisins og ÍBV vegna málsins. „Mikil og góð samvinna hefur alltaf verið milli Sýslumannsembættisins og ÍBV, m.a. vegna Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem tryggt getur góða og örugga framkvæmd þjóðhátíðarinnar. Báðir aðilar samkomulags þessa eru sáttir við niðurstöðuna," sögðu þeir. Gildir samkomulagið til 1. október 2007 og er uppsegjanlegt af beggja hálfu frá þeim tíma árlega til 1. janúar ár hvert. Ef samkomulaginu er ekki sagt upp, framlengist það sjálfkrafa um eitt ár í senn. Með undirritun samkomulagsins verður stjórnsýslukæra ÍBV afturkölluð og öllum ágreiningi um löggæslukostnað fyrri ára lýkur með undirritun samkomulagsins. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður, var mjög ánægður með að samningar væru í höfn varðandi þetta mál. „Ég vil þakka IBV fyrir drengskap í þessu máli og fagna því sérstaklega að þetta sé komið í höfn. Ég vil líka þakka Guðjóni Hjörleifssyni, alþingismanni, sérstaklega fyrir að koma að þessu máli og stuðla að því að hægt var að ljúka þessum samningi. Hann er góður fyrir báða aðila og sérstaklega hagstæður fyrir ÍBV því þarna er um að ræða umtalsverða lækkun á löggæslukostnaði." Karl Gauti vildi lítið segja um hvernig embættið hygðist brúa það bil sem myndaðist, sagði að það yrði leyst innan embættisins. 

Eyjamenn komnir á beinu brautina?

Eyjamenn virðast vera komnir á beinu brautina en liðið hefur nú leikið þrjá sigurleiki í röð, þar af eru tveir á útivelli. Síðasti leikur Eyjamanna var gegn Þór og fór hann fram norður á Akureyri. Sagan hermir að ÍBV hafi ávallt gengið vel með KA en illa með Þór en Eyjamenn sneru þeirri hefð einnig við og unnu sannfærandi sigur, 21:27. Fyrri hálfleikur var í járnum. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur en norðanmenn náðu að vinna sig inn í leikinn fljótlega að nýju en staðan í leikhléi var 10:11 ÍBV í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo sex marka forystu og héldu henni út leikinn. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu til að leysa leikinn upp, tóku leikmenn IBV úr umferð en allt kom fyrir ekki.  

ÍBV komið í undanúrslit

Eyjamenn eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar eftir góðan sigur á FH. Eyjamenn unnu með þremur mörkum, 25:28 en staðan í hálfleik var 13:14 ÍBV í vil. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig að koma leiknum á því tvívegis varð að fresta honum en allt er þegar þrennt er. Eyjamenn voru ívið sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að FH-ingar væru langt undan og í leikhléi var ÍBV einu marki yfir. Leikmenn IBV byrjuðu svo betur í síðari hálfleik en á skömmum tíma skoruðu FH-ingar átta mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust yfir. En Eyjamenn tóku leikhlé, náðu aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörkum. Þar með eru Eyjamenn komnir í undanúrslit bikarkeppninnar annað árið í röð en ÍBV hefur ekki komist í úrslitaleikinn síðan 1991 þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar. 

Þrír Eyjamenn á meðal þeirra bestu

Þann 12.desember var gert kunnugt um hver hefðu verið valin knattspyrnumaður og -kona ársins 2005. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa meðal þeirra tíu sem voru í efstu fimm sætunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir urðu efst í kjörinu en óhætt er að segja að árangur Eyjamannanna í kjörinu hafi varla getað verið betri, Hermann Hreiðarsson varð annar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson þriðji. Hjá kvenfólkinu varð Margrét Lára Viðarsdóttir önnur í kjörinu en hún var knattspyrnukona ársins 2004. 

Góður árangur í æfingaferð kvennaliðsins

Nú er komið á fimmtu viku frá því að kvennalið ÍBV í handbolta lék síðast en þær hafa þó ekki lagst í dvala stelpurnar, heldur æft stíft að undanförnu. Þær fóru til höfuðborgarinnar og léku æfingaleiki gegn Stjörnunni og Fram. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni og unnu Eyjastelpur leikinn með átta mörkum, 21:29. Daginn eftir var svo hraðmót þar sem ÍBV vann Stjörnuna 19:22 og svo Fram 21:32. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með leikina. „Það voru þarna leikmenn sem eru að taka framförum. Við spiluðum góða vörn og fengum hraðaupphlaup sem nýttust vel.Við förum í frí yfir jólin og einhverjar fara út en svo byrjum við aftur á fullu á annan í jólum." 

Þrír Eyjamenn í U-21

Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari U-2l árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur kallað saman 36 leikmenn á úrtaksæfingar. Æfingarnar fara fram í Fífunni en þrír leikmenn ÍBV eru í hópnum, þeir Hrafn Davíðsson, Andri Ólafsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson en í hópnum má einnig finna Heimi Snæ Guðmundssqn, leikmann FH sem lék með ÍBV síðasta 

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum

Yngri leikmenn ÍBV í knattspyrnu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar að undanförnu. Þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fulltrúar IBV á úrtaksæfingum fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þeir Elías Fannar Stefnisson og Þórarinn Ingi Vilhjálmsson fóru einnig á úrtaksæfingu fyrir U-17 ára landslið drengja og Njáll Aron Hafsteinsson  fór á úrtaksæfingar hjá U-16 ára landslið drengja. 

Eyjamenn áfram á sigurbraut

Sigurganga Eyjamanna hélt áfram þegar strákarnir léku gegn ÍR á útivelli þar sem liðið vann sinn fjórða sigur í röð. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér upp í sjöunda sæti og hafa ekki verið ofar í vetur. Lokatölur leiksins urðu 28:32 en staðan í hálfleik var 14:15 ÍBV í vil. Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leikinn þegar blaðamaður Frétta ræddi við hann. „Þetta var sannkallaður baráttusigur hjá okkur. Við lentum í vandræðum undir lokin þegar ÍR-ingarnir komust í 28:25 og tíu mínútur eftir. En í stað þess að brotna niður, héldum við áfram að berjast og uppskárum eftir því. Rikharð Bjarki kom inn í vörnina á þessum leikkafla og stóð sig feikilega vel og setti aukakraft í liðið. Mladen var auðvitað alveg ótrúlegur í þessum leik og Björgvin líka í markinu en hann sýndi það endanlega í kvöld að þar er á ferðinni markmaður sem á fyllilega heima í landsliðshópnum."  Mörk ÍBV: Mladen Casic 17/3, Ólafur Víðir 8/1, Michal Dostalik 4, Grétar Þór Eyþórsson 3. Varin skot: Bjórgvin Páll Gústafsson 19. 

Drögumst aftur úr ef ekkert verður gert

Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags hefur viðrað þá hugmynd opinberlega að Vestmannaeyjabær taki þátt í því að reisa knattspyrnuhús með félaginu. Um er að ræða svokallað dúkahús þar sem veggir og gólf eru úr steypu en efri hluti veggja og þak eru úr dúk og er húsinu haldið uppi með stálgrindum. Samkvæmt hugmyndum Páls er um að ræða æfingahúsnæði sem væri um það bil hálfur knattspyrnuvöllur að stærð eða svipað því sem reist var á félagssvæði FH. Páll staðfesti þetta í samtali við Fréttir og bætti því við að hugmyndin væri að slíkt hús myndi rísa við vesturenda Týsheimilisins. „Vissulega er áhugi fyrir því hjá okkur að bæta vetraraðstöðu knattspyrnunnar og ég tel að það sé nauðsynlegt ætlum við okkur að vera áfram á meðal þeirra bestu. Hvort félagið sjálft hafi burði til að reisa svona hús, hreinlega efa ég. Ég hugsa að við þurfum að biðla til bæjaryfirvalda í þessu verkefni." Hversu mikið telurðu að þetta kosti? „Ég gæti vel trúað að ef þetta hús yrði reist með sömu formerkjum og bærinn gerir nú í samstarfi við Fasteign, þá sé kostnaðurinn á ári um sex milljónir. En svona hús, sem væri hálfur knattspyrnuvöllur myndi fullnægja alfarið þörfum félagsins á æfingaaðstöðu. Ef við ætlum okkur að vera meðal þeirra bestu í framtíðinni þá tel ég að það sé mjög mikilvægt að félagið eignist svona aðstöðu eða hafí afnot af henni. Ef ekki þá tel ég að við verðum fljót að dragast aftur úr," sagði Páll að lokum. 

Bo Henriksen til ÍBV

Danski leikmaðurinn Bo Henriksen mun að öllum líkindum leika með ÍBV næsta sumar en forráðamenn ÍBV hafa komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn og verður væntanlega gengið endanlega frá samningi við hann áður en desember er á enda. Henriksen gekk í raðir Valsmanna fyrir síðasta tímabil en fékk fá tækifæri og var lánaður til Fram í júlí. Þar skoraði hann fjögur mörk í sjö leikjum og þótti standa sig vel. Annars hefur Henriksen komið víða við á ferli sínum en hann hefur m.a. leikið með dönsku liðunum Odense, Herfolge og ensku liðunum Kidderminster Harriers og Bristol Rovers. 

Birkir með landsliðinu

Fyrrum markvörður ÍBV, Birkir Kristinsson hefur tekið að sér að aðstoða Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Birkir, sem er landsleikjahæsti markmaður fslands, með 74 landsleiki, mun þjálfa markmenn íslenska liðsins. Þá mun fyrrum þjálfari ÍBV, Bjarni Jóhannsson, einnig aðstoða Eyjólf en Bjarni þjálfar nú Breiðablik. 

ÍBV vill viðræður við Fasteign hf. og bæinn

Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.

Tveir Eyjamenn á meðal tíu efstu

Búið er að greina frá því hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjörinu á íþróttamanni ársins 2005. Tveir Eyjamenn eru í hópi tíu efstu en það eru knattspyrnumennirnir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson. Þetta mun verða í 50. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna tilnefna íþróttamann ársins en Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir valinu fyrir árið 2004. Hermann er þarna á kunnuglegum slóðum, var í hópi tíu efstu í fyrra en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar Heiðar kemst svo ofarlega á listann. Hófið, þar sem tilkynnt verður um íþróttamann ársins, fer fram 3. janúar á Grand Hótel í Reykjavík.

Knattspyrnuhús?

Á fundi bæjarstjórnar þann 29. desember sl. var tekin fyrir fundargerð menningar- og tómstundaráðs en ráðinu barst erindi frá ÍBV - íþróttafélagi varðandi byggingu knattspyrnuhúss í Vestmannaeyjum. Ráðinu fannst ekki tímabært að vísa því til bæjarstjórnar að ganga til samninga við Fasteign hf. um byggingu slíks húss þar sem ekki liggja fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Áhugamenn um byggingu hússins fjölmenntu á fund bæjarstjórnar en þar var afgreiðslutillaga samþykkt sem fól í sér að fela bæjarstjóra að kanna möguleika á aðkomu Vestmannaeyjabæjar að fjármögnun, byggingu og rekstri knattspyrnuhúss. „Rætt skal við ÍBV - íþróttafélag um hugmyndir félagsins og hvernig það sér aðkomu sína að fjármögnun, byggingu og rekstri slíks húss. Bæjarstjóri skal leggja fram greinargerð um málið fyrir 26. janúar nk." Afgreiðslutillagan var samþykkt samhljóða. 

Til baka á forsíðu