„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2014 -“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 414: Lína 414:
Gestirnir skoruðu tvö mörk snemma leiks en þá tóku heimamenn leikinn á sitt vald og spiluðu góða knattspyrnu sem endaði á því að Devon Már Griffin minnkaði muninn.  Þrátt fyrir margar og góðar tilraunir tókst strákunum ekki að jafna metin og þurfa því, eins og áður segir að sætta sig við það að vera úr leik í bikarnum.
Gestirnir skoruðu tvö mörk snemma leiks en þá tóku heimamenn leikinn á sitt vald og spiluðu góða knattspyrnu sem endaði á því að Devon Már Griffin minnkaði muninn.  Þrátt fyrir margar og góðar tilraunir tókst strákunum ekki að jafna metin og þurfa því, eins og áður segir að sætta sig við það að vera úr leik í bikarnum.


'''Líður vel í roki'''
=== '''Líður vel í roki''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna ÍBV atti kappi við FH á Hásteinsvelli miðvikudaginn 25. júní en leikið var við slæmar aðstæður því rok setti strik í reikninginn. Stelpurnar sýndu að þeim líður vel í rokinu því þær sýndu góða takta í leiknum.  Shaneka Gordon kom Eyjastúlkum yfir með góðu skoti eftir flotta sendingu frá Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem átti mjög góðan leik en hún skoraði næstu þrjú mörk leiksins. Nadia Lawrence og Ármey Valdimarsdóttir skoruðu svo seinustu tvö mörkin í 6:0 stórsigri Eyjakvenna.  Mark Ármeyjar var hennar fyrsta á hennar meistaraflokksferli.
Meistaraflokkur kvenna ÍBV atti kappi við FH á Hásteinsvelli miðvikudaginn 25. júní en leikið var við slæmar aðstæður því rok setti strik í reikninginn. Stelpurnar sýndu að þeim líður vel í rokinu því þær sýndu góða takta í leiknum.  Shaneka Gordon kom Eyjastúlkum yfir með góðu skoti eftir flotta sendingu frá Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem átti mjög góðan leik en hún skoraði næstu þrjú mörk leiksins. Nadia Lawrence og Ármey Valdimarsdóttir skoruðu svo seinustu tvö mörkin í 6:0 stórsigri Eyjakvenna.  Mark Ármeyjar var hennar fyrsta á hennar meistaraflokksferli.  


ÍBV sótti Selfoss heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn FH en þar mátti búast við hörkuleik enda alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir kom Selfyssingum yfir eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik en Selfoss stjórnaði ferðinni í leiknum. Þórhildur Ólafsdóttir jafnaði metin fyrir Eyjastúlkur á 72. mínútu en þar við sat og þurftu liðin því að leika 30 mínútur í viðbót til þess að reyna að finna sigurmarkið. Markið kom ekki og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Eyjastúlkur létu í minni pokann.  Sigríður Lára Garðarsdóttir og Shaneka Gordon skoruðu úr sínum spyrnum en það dugði ekki til því tvær næstu spyrnur misfórust á meðan Selfyssingar skoruðu úr sínum. ÍBV er því úr leik en Selfoss er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Fylki.  
ÍBV sótti Selfoss heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn FH en þar mátti búast við hörkuleik enda alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir kom Selfyssingum yfir eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik en Selfoss stjórnaði ferðinni í leiknum. Þórhildur Ólafsdóttir jafnaði metin fyrir Eyjastúlkur á 72. mínútu en þar við sat og þurftu liðin því að leika 30 mínútur í viðbót til þess að reyna að finna sigurmarkið. Markið kom ekki og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Eyjastúlkur létu í minni pokann.  Sigríður Lára Garðarsdóttir og Shaneka Gordon skoruðu úr sínum spyrnum en það dugði ekki til því tvær næstu spyrnur misfórust á meðan Selfyssingar skoruðu úr sínum. ÍBV er því úr leik en Selfoss er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Fylki.  
Lína 422: Lína 421:
ÍBV stúlkurnar mættu því næst ÍA í Akraneshöllinni þremur dögum seinna en sá leikur var eins og áður segir leikinn inni í Akraneshöll en það var vegna veðurskilyrða sem voru nokkuð slæm. Nokkuð jafnræði var á með liðunum en eins og oft áður var það Shaneka Gordon sem skoraði fyrsta markið en hún átti eftir að bæta við tveimur mörkum til viðbótar og lauk leiknum því með þriggja marka útisigri Eyjakvenna sem sitja í 5. - 6. sæti deildarinnar en eru þó einungis einu stigi frá öðru sætinu. Shaneka Gordon og Kristín Erna Sigurlásdóttir eru báðar komnar með fimm mörk í sjö leikjum fyrir ÍBV en þær eru í 3. - 7. sæti yfir markahæstu konur í Pepsi-deildinni. 
ÍBV stúlkurnar mættu því næst ÍA í Akraneshöllinni þremur dögum seinna en sá leikur var eins og áður segir leikinn inni í Akraneshöll en það var vegna veðurskilyrða sem voru nokkuð slæm. Nokkuð jafnræði var á með liðunum en eins og oft áður var það Shaneka Gordon sem skoraði fyrsta markið en hún átti eftir að bæta við tveimur mörkum til viðbótar og lauk leiknum því með þriggja marka útisigri Eyjakvenna sem sitja í 5. - 6. sæti deildarinnar en eru þó einungis einu stigi frá öðru sætinu. Shaneka Gordon og Kristín Erna Sigurlásdóttir eru báðar komnar með fimm mörk í sjö leikjum fyrir ÍBV en þær eru í 3. - 7. sæti yfir markahæstu konur í Pepsi-deildinni. 


'''Þjóðhátíðarmerkin'''
=== '''Þjóðhátíðarmerkin''' ===
 
Um miðjan júlí var opnuð sýning í Einarsstofu í  Safnahúsinu við Ráðhúsströð, á öllum þjóðhátíðarmerkjunum frá árinu 1970 ásamt ýmsum öðrum munum tengdum þjóðhátíð, að frumkvæði Gunnars Júlíussonar. Það var árið 1970 að fyrst var reglulega farið að nota sérstakt merki á hverri þjóðhátíð. Reyndar var árið 1948 útbúið merki fyrir þjóðhátíðina það árið, sem var félagsmerki  Íþróttafélagsins Þórs í grunninn. Einnig var sérstakt merki notað á þjóðhátíðinni 1951. En frá árinu 1970 hafa alltaf verið notuð sérstök merki, að undanskildu árinu 1985, allavega  hefur ekki tekist að finna merki það árið. Merkin voru mismikið notuð, lengi vel voru þau prentuð á könnur og glös, einnig á fána. Þau birtust á síðum þjóðhátíðarblaðanna og þjóðhátíðardagskrám, og jafnvel sem skreyting í Herjólfsdal
Um miðjan júlí var opnuð sýning í Einarsstofu í  Safnahúsinu við Ráðhúsströð, á öllum þjóðhátíðarmerkjunum frá árinu 1970 ásamt ýmsum öðrum munum tengdum þjóðhátíð, að frumkvæði Gunnars Júlíussonar. Það var árið 1970 að fyrst var reglulega farið að nota sérstakt merki á hverri þjóðhátíð. Reyndar var árið 1948 útbúið merki fyrir þjóðhátíðina það árið, sem var félagsmerki  Íþróttafélagsins Þórs í grunninn. Einnig var sérstakt merki notað á þjóðhátíðinni 1951. En frá árinu 1970 hafa alltaf verið notuð sérstök merki, að undanskildu árinu 1985, allavega  hefur ekki tekist að finna merki það árið. Merkin voru mismikið notuð, lengi vel voru þau prentuð á könnur og glös, einnig á fána. Þau birtust á síðum þjóðhátíðarblaðanna og þjóðhátíðardagskrám, og jafnvel sem skreyting í Herjólfsdal


'''Ósanngjarnt tap gegn Val'''
=== '''Ósanngjarnt tap gegn Val''' ===
 
Heimakonur byrjuðu leikinn mun betur og fengu hættulegri marktækifæri, Shaneka Gordon skoraði fyrsta markið eins og svo oft áður þegar hún lék á tvo varnarmenn og skaut þéttingsföstu skoti á nærhornið. Valskonur sóttu í sig veðrið í blíðunni og náðu að jafna leikinn eftir misskilning í vörn Eyjakvenna en það var Hildur Antonsdóttir sem gerði markið. Í seinni hálfleik byrjuðu Valskonur betur en þær fengu ódýra aukaspyrnu á vallar
Heimakonur byrjuðu leikinn mun betur og fengu hættulegri marktækifæri, Shaneka Gordon skoraði fyrsta markið eins og svo oft áður þegar hún lék á tvo varnarmenn og skaut þéttingsföstu skoti á nærhornið. Valskonur sóttu í sig veðrið í blíðunni og náðu að jafna leikinn eftir misskilning í vörn Eyjakvenna en það var Hildur Antonsdóttir sem gerði markið. Í seinni hálfleik byrjuðu Valskonur betur en þær fengu ódýra aukaspyrnu á vallar


helmingi Eyjakvenna sem þær nýttu sér gríðarlega vel og tókst Elínu Mettu Jónsdóttur að skora sitt fimmta mark í deildinni. Þrátt fyrir þungar sóknaraðgerðir Eyjakvenna undir lokin og stangarskot Nadiu Lawrence tókst þeim ekki að jafna metin og 1-2 tap á heimavelli því staðreynd. 
helmingi Eyjakvenna sem þær nýttu sér gríðarlega vel og tókst Elínu Mettu Jónsdóttur að skora sitt fimmta mark í deildinni. Þrátt fyrir þungar sóknaraðgerðir Eyjakvenna undir lokin og stangarskot Nadiu Lawrence tókst þeim ekki að jafna metin og 1-2 tap á heimavelli því staðreynd. 


'''Einn sá leiðinlegasti'''
=== '''Einn sá leiðinlegasti''' ===
 
ÍBV og Þróttur áttust við á Valbjarnarvelli mánudaginn 7. júlí en leikurinn var í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leiknum var lýst sem einum leiðinlegasta fótboltaleik ársins en ekki voru mörg færi sem litu dagsins ljós.  Þau komu þó og voru það einungis Eyjamenn sem fengu þau. Þróttarar virðast hafa lagt leikinn upp þannig að þeir ætluðu að halda markinu hreinu og sækja á fáum mönnum.  Það gerðu þeir en Eyjamenn héldu boltanum nánast allan leikinn.
ÍBV og Þróttur áttust við á Valbjarnarvelli mánudaginn 7. júlí en leikurinn var í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leiknum var lýst sem einum leiðinlegasta fótboltaleik ársins en ekki voru mörg færi sem litu dagsins ljós.  Þau komu þó og voru það einungis Eyjamenn sem fengu þau. Þróttarar virðast hafa lagt leikinn upp þannig að þeir ætluðu að halda markinu hreinu og sækja á fáum mönnum.  Það gerðu þeir en Eyjamenn héldu boltanum nánast allan leikinn.


'''Loksins kom heimasigur'''
=== '''Loksins kom heimasigur''' ===
 
Loksins tókst meistaraflokki karla að sigra í heimaleik í Pepsi-deildinni en sigurinn kom á Hásteinsvelli gegn Fjölni í mjög svo skemmtilegum leik þar sem Eyjamenn stjórnuðu ferðinni, þó aðallega í seinni hálfleik. Eyjamenn höfðu unnið síðustu tvo leiki áður en kom að þessum en það voru útisigurinn í Keflavík og bikarsigurinn gegn Þrótti. Lokatölur voru 4:2 sem verður að teljast sanngjarnt.
Loksins tókst meistaraflokki karla að sigra í heimaleik í Pepsi-deildinni en sigurinn kom á Hásteinsvelli gegn Fjölni í mjög svo skemmtilegum leik þar sem Eyjamenn stjórnuðu ferðinni, þó aðallega í seinni hálfleik. Eyjamenn höfðu unnið síðustu tvo leiki áður en kom að þessum en það voru útisigurinn í Keflavík og bikarsigurinn gegn Þrótti. Lokatölur voru 4:2 sem verður að teljast sanngjarnt.


'''5. flokkur Símamótsmeistari'''
=== '''5. flokkur Símamótsmeistari''' ===
 
Stúlkurnar í 5. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Símamótsmeistarar  þegar þær fóru taplaust í gegnum mótið og enduðu á því að sigra KR í framlengdum úrslitaleik. Ásamt 5. fl. kvk, léku einnig 6. og 7. flokkar á mótinu sem er eitt það stærsta sem haldið er hér á landi.   ÍBV sendi 95 stelpur á mótið og var Breiðablik, gestgjafarnir, eina liðið sem sendi fleiri stelpur á mótið. Á svona mótum eru foreldrar mjög mikilvægir og voru foreldrar ÍBVstelpna félaginu til sóma og stóðu sig gríðarlega vel. Leikið var í Kópavogi en keppnissvæðið er gríðarlega stórt og telur 27 velli. Nokkrum völlum þurfti að loka eftir fyrstu tvo dagana vegna rigningar en stelpurnar létu það ekki á sig fá og létu svo sannarlega ekki kappið bera fegurðina ofurliði. Þjálfarar flokkanna voru mjög sáttir með stelpurnar en ÍBV hefur gert það að hefð undanfarin ár að senda margar stelpur frá þremur flokkum á mótið og verður vonandi ekki breyting þar á að ári.
Stúlkurnar í 5. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Símamótsmeistarar  þegar þær fóru taplaust í gegnum mótið og enduðu á því að sigra KR í framlengdum úrslitaleik. Ásamt 5. fl. kvk, léku einnig 6. og 7. flokkar á mótinu sem er eitt það stærsta sem haldið er hér á landi.   ÍBV sendi 95 stelpur á mótið og var Breiðablik, gestgjafarnir, eina liðið sem sendi fleiri stelpur á mótið. Á svona mótum eru foreldrar mjög mikilvægir og voru foreldrar ÍBVstelpna félaginu til sóma og stóðu sig gríðarlega vel. Leikið var í Kópavogi en keppnissvæðið er gríðarlega stórt og telur 27 velli. Nokkrum völlum þurfti að loka eftir fyrstu tvo dagana vegna rigningar en stelpurnar létu það ekki á sig fá og létu svo sannarlega ekki kappið bera fegurðina ofurliði. Þjálfarar flokkanna voru mjög sáttir með stelpurnar en ÍBV hefur gert það að hefð undanfarin ár að senda margar stelpur frá þremur flokkum á mótið og verður vonandi ekki breyting þar á að ári.


'''Lyftu sér upp í sjöunda sætið'''
=== '''Lyftu sér upp í sjöunda sætið''' ===
 
Eyjamenn hafa heldur betur rifið sig í gang í Pepsí-deildinni eftir heldur erfiða byrjun en þeim tókst að halda hreinu í sínum fyrsta leik í sumar og jafnframt landa tveggja marka sigri gegn Fram sem stefnir beinustu leið niður.  
Eyjamenn hafa heldur betur rifið sig í gang í Pepsí-deildinni eftir heldur erfiða byrjun en þeim tókst að halda hreinu í sínum fyrsta leik í sumar og jafnframt landa tveggja marka sigri gegn Fram sem stefnir beinustu leið niður.  


Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Eyjamönnum en það var Víðir Þorvarðarson sem kom ÍBV yfir þegar hann átti skot úr aukaspyrnu í varnarvegg Framara og þaðan í markið. Eyjamenn sóttu mikið í fyrri hálfleiknum og hefðu hæglega getað komist fleiri mörkum yfir en gengu þó til búningsherbergja með eins marks forskot. Markið frá Víði gerði það að verkum að hann er nú búinn að skora í fjórum síðustu deildarleikjum liðsins og er því kominn með fimm mörk í deildinni. Eftir tíðindalítinn síðari hálfleik skoraði Jonathan Glenn í autt markið eftir ævintýrarlegt skógar hlaup markvarðar Framara en hann er því kominn með sjö mörk í deildinni og trónir á toppnum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 441 mætti á völlinn.
Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Eyjamönnum en það var Víðir Þorvarðarson sem kom ÍBV yfir þegar hann átti skot úr aukaspyrnu í varnarvegg Framara og þaðan í markið. Eyjamenn sóttu mikið í fyrri hálfleiknum og hefðu hæglega getað komist fleiri mörkum yfir en gengu þó til búningsherbergja með eins marks forskot. Markið frá Víði gerði það að verkum að hann er nú búinn að skora í fjórum síðustu deildarleikjum liðsins og er því kominn með fimm mörk í deildinni. Eftir tíðindalítinn síðari hálfleik skoraði Jonathan Glenn í autt markið eftir ævintýrarlegt skógar hlaup markvarðar Framara en hann er því kominn með sjö mörk í deildinni og trónir á toppnum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 441 mætti á völlinn.


'''Lítið fyrir augað'''
=== '''Lítið fyrir augað''' ===
 
Kvennalið ÍBV er með 12 stig í sjöunda sæti Pepsídeildarinnar þegar nálgast Þjóðhátíð. Liðið tapaði fyrir Selfossi 0-3 á Hásteinsvelli. Leikurinn þótti lítið fyrir augað         og sigur Selfyssinga sanngjarn.
Kvennalið ÍBV er með 12 stig í sjöunda sæti Pepsídeildarinnar þegar nálgast Þjóðhátíð. Liðið tapaði fyrir Selfossi 0-3 á Hásteinsvelli. Leikurinn þótti lítið fyrir augað         og sigur Selfyssinga sanngjarn.


'''Góður árangur á Rey Cup'''
=== '''Góður árangur á Rey Cup''' ===
 
4. flokkur karla tók þátt í Rey-Cup mótinu sem haldið er í Laugardalnum.  ÍBV sendi tvö lið til leiks, í flokki A-liða og B-liða. A-liðið stóð sig gríðarlega vel og sigraði meðal annars lið Brøndby með fjórum mörkum gegn einu. Liðið lauk síðan keppni í 5. sæti af 12 liðum en Afturelding vann mótið. 4. flokkur karla er skipaður leikmönnum fæddum 2000 og 2001.   Nokkur erlend lið tóku þátt í mótinu og má auk Brøndby nefna Derby County, Norwich og Nykøbing ásamt fleiri liðum.  Þjálfari 4. flokks er Einar Kristinn Kárason
4. flokkur karla tók þátt í Rey-Cup mótinu sem haldið er í Laugardalnum.  ÍBV sendi tvö lið til leiks, í flokki A-liða og B-liða. A-liðið stóð sig gríðarlega vel og sigraði meðal annars lið Brøndby með fjórum mörkum gegn einu. Liðið lauk síðan keppni í 5. sæti af 12 liðum en Afturelding vann mótið. 4. flokkur karla er skipaður leikmönnum fæddum 2000 og 2001.   Nokkur erlend lið tóku þátt í mótinu og má auk Brøndby nefna Derby County, Norwich og Nykøbing ásamt fleiri liðum.  Þjálfari 4. flokks er Einar Kristinn Kárason


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
2. flokkur kvenna vann góðan 6:2 sigur á Haukum í þjóðhátíðarvikunni en með sigrinum lyftu þær sér í 3. sæti B-riðils. Leikurinn var á Helgafellsvelli og litu ÍBV-stelpur vel út allan leikinn en fyrsta markið kom eftir stuttan tíma og þar var að verki Díana Dögg Magnúsdóttir sem skilaði boltanum í netið eftir góða sókn. Margrét Lára Hauksdóttir skoraði næsta mark og staðan því orðin 2:0 eftir einungis átta mínútna leik. Þá var komið að Þórey Helgu Hallgrímsdóttur sem skoraði næstu þrjú mörk áður en Díana Helga Guðjónsdóttir skoraði seinasta markið. Stelpurnar eiga leik í bikarnum gegn Þrótti/ÍA eftir þjóðhátíð og geta með sigri komist í undanúrslit bikarsins.   
2. flokkur kvenna vann góðan 6:2 sigur á Haukum í þjóðhátíðarvikunni en með sigrinum lyftu þær sér í 3. sæti B-riðils. Leikurinn var á Helgafellsvelli og litu ÍBV-stelpur vel út allan leikinn en fyrsta markið kom eftir stuttan tíma og þar var að verki Díana Dögg Magnúsdóttir sem skilaði boltanum í netið eftir góða sókn. Margrét Lára Hauksdóttir skoraði næsta mark og staðan því orðin 2:0 eftir einungis átta mínútna leik. Þá var komið að Þórey Helgu Hallgrímsdóttur sem skoraði næstu þrjú mörk áður en Díana Helga Guðjónsdóttir skoraði seinasta markið. Stelpurnar eiga leik í bikarnum gegn Þrótti/ÍA eftir þjóðhátíð og geta með sigri komist í undanúrslit bikarsins.   


2. flokkur karla lék við Fram sem er á toppi B-riðils en Eyjamenn eru í næstneðsta sæti. Isak Nylén, sem nýlega kom til liðs við ÍBV, spilaði leikinn en hann er rúmir tveir metrar á hæð. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í upphafi leiks og tókst að skora verðskuldað mark eftir um það bil fimmtán mínútna leik en það var Kristinn Skæringur Sigurjónsson sem skoraði markið. Framarar jöfnuðu stuttu síðar en þá virtist vera brotið á markverði Eyjamanna en ekkert var dæmt. Framarar spiluðu betur í seinni hálfleik og sóttu mikið. Eyjapeyjar skoruðu þó mark sem var dæmt af en dómari leiksins taldi brotið hafa verið á markverði Fram. Toppliðið sýndi síðan af hverju þeir eru á toppnum og skoruðu tvö næstu mörk. Þá var annað mark dæmt af ÍBV áður en Isak skoraði seinasta mark leiksins. Lokatölur urðu því 2:3 fyrir Fram. 
2. flokkur karla lék við Fram sem er á toppi B-riðils en Eyjamenn eru í næstneðsta sæti. Isak Nylén, sem nýlega kom til liðs við ÍBV, spilaði leikinn en hann er rúmir tveir metrar á hæð. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í upphafi leiks og tókst að skora verðskuldað mark eftir um það bil fimmtán mínútna leik en það var Kristinn Skæringur Sigurjónsson sem skoraði markið. Framarar jöfnuðu stuttu síðar en þá virtist vera brotið á markverði Eyjamanna en ekkert var dæmt. Framarar spiluðu betur í seinni hálfleik og sóttu mikið. Eyjapeyjar skoruðu þó mark sem var dæmt af en dómari leiksins taldi brotið hafa verið á markverði Fram. Toppliðið sýndi síðan af hverju þeir eru á toppnum og skoruðu tvö næstu mörk. Þá var annað mark dæmt af ÍBV áður en Isak skoraði seinasta mark leiksins. Lokatölur urðu því 2:3 fyrir Fram.
 
.
 
'''Bragðdauft'''


=== '''Bragðdauft''' ===
Stjörnumenn sigruðu ÍBV örugglega 2:0 í bragðdaufum leik í Garðabænum. Bæði liðin hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Stjörnumenn voru fyrir leikinn ósigraðir í öllum sínum 12 deildarleikjum á meðan ÍBV hafði unnið síðustu þrjá leiki sína í Pepsi-deildinni. Þórarinn Ingi Valdimarsson var að leika sinn fyrsta leik með ÍBV eftir að hafa snúið heim úr láni frá Noregi. Hann var einna bestur Eyjamanna, barðist vel og mun reynast mikill og góður liðsstyrkur fyrir Eyjamenn. Andri Ólafsson er annar Eyjapeyi sem sneri aftur heim og kom inn á í þessum leik þó að hann hafi ekki náð að setja mark sitt á leikinn.  
Stjörnumenn sigruðu ÍBV örugglega 2:0 í bragðdaufum leik í Garðabænum. Bæði liðin hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Stjörnumenn voru fyrir leikinn ósigraðir í öllum sínum 12 deildarleikjum á meðan ÍBV hafði unnið síðustu þrjá leiki sína í Pepsi-deildinni. Þórarinn Ingi Valdimarsson var að leika sinn fyrsta leik með ÍBV eftir að hafa snúið heim úr láni frá Noregi. Hann var einna bestur Eyjamanna, barðist vel og mun reynast mikill og góður liðsstyrkur fyrir Eyjamenn. Andri Ólafsson er annar Eyjapeyi sem sneri aftur heim og kom inn á í þessum leik þó að hann hafi ekki náð að setja mark sitt á leikinn.  


'''Þjóðhátíðin 2014'''
=== '''Þjóðhátíðin 2014''' ===
 
Það er mat flestra að vel hafi tekist til í ár og að hátíðin sé ein sú stærsta sem haldin hefur verið. Undir það taka Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags og Hörður Orri Grettisson sem bæði eiga sæti í þjóðhátíðarnefnd. ''„Við eigum eftir að fara yfir tölurnar en okkur sýnist að aðsókn hafi verið mjög góð og með því mesta sem sést hefur á þjóðhátíð,“ sagði Dóra Björk og tók Hörður Orri undir það. „Þetta er frábært fólk sem við erum að fá hingað og margir sem koma ár eftir ár. Flestir eru um tvítugt og þar yfir og mikið af fjölskyldufólki,“'' sagði Dóra Björk.
Það er mat flestra að vel hafi tekist til í ár og að hátíðin sé ein sú stærsta sem haldin hefur verið. Undir það taka Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags og Hörður Orri Grettisson sem bæði eiga sæti í þjóðhátíðarnefnd. ''„Við eigum eftir að fara yfir tölurnar en okkur sýnist að aðsókn hafi verið mjög góð og með því mesta sem sést hefur á þjóðhátíð,“ sagði Dóra Björk og tók Hörður Orri undir það. „Þetta er frábært fólk sem við erum að fá hingað og margir sem koma ár eftir ár. Flestir eru um tvítugt og þar yfir og mikið af fjölskyldufólki,“'' sagði Dóra Björk.


Lína 490: Lína 476:
Þjóðhátíðarlagið var eftir Jón Ragnar Jónsson og heitir, Ljúft að vera til.  
Þjóðhátíðarlagið var eftir Jón Ragnar Jónsson og heitir, Ljúft að vera til.  


'''Komnar í fallbaráttu'''
=== '''Komnar í fallbaráttu''' ===
 
Kvennalið ÍBV hefur sogast niður í átt að botni Pepsídeildarinnar eftir fjögur töp í röð. Gengi liðsins hefur verið mjög kaflaskipt.  ÍBV byrjaði tímabilið á góðum útisigri á Selfossi en í kjölfarið fylgdu þrír tapleikir. Eftir það vann ÍBV þrjá af næstu fjórum leikjum og gerði eitt jafntefli en síðan hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð, gegn Val, Breiðabliki, Selfossi og Stjörnunni.  Liðið á enga möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna og því vakti það óneitanlega athygli þegar Eyjakonur fengu tvo bandaríska leikmenn til liðsins í félagsskiptaglugganum, þegar liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er þessa stundina sex stigum frá fallsæti þegar sjö leikir eru eftir.
Kvennalið ÍBV hefur sogast niður í átt að botni Pepsídeildarinnar eftir fjögur töp í röð. Gengi liðsins hefur verið mjög kaflaskipt.  ÍBV byrjaði tímabilið á góðum útisigri á Selfossi en í kjölfarið fylgdu þrír tapleikir. Eftir það vann ÍBV þrjá af næstu fjórum leikjum og gerði eitt jafntefli en síðan hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð, gegn Val, Breiðabliki, Selfossi og Stjörnunni.  Liðið á enga möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna og því vakti það óneitanlega athygli þegar Eyjakonur fengu tvo bandaríska leikmenn til liðsins í félagsskiptaglugganum, þegar liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er þessa stundina sex stigum frá fallsæti þegar sjö leikir eru eftir.


Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Eyjafréttir að ÍBV sigldi ekki lygnan sjó og þess vegna hafi hann fengið tvo leikmenn í félagsskiptaglugganum.  ''„Vissir aðilar gagnrýndu okkur fyrir að taka tvo leikmenn frá Bandaríkjunum af því að við erum ekki að verða Íslandsmeistarar.  En við verðum að hugsa í hina áttina.  Liðin fyrir neðan okkur hafa verið að styrkja sig og sem dæmi fékk Afturelding til sín fjóra nýja leikmenn í glugganum.  Staðan er þannig að við erum með tólf stig, FH níu og Afturelding sex í fallsæti.  Í síðasta leik var Afturelding á góðri leið með að gera jafntefli við Val á útivelli en fékk á sig mark í upp- bótartíma.  Það sýnir styrk þeirra og þær eiga eftir að ná í stig.  Við ætluðum að fá til okkur tvo leikmenn, frá Suður-Afríku og Hollandi fyrir tímabilið en sú hollenska meiddist og hin kom ekki.  Ég var þess vegna alltaf ákveðinn í að styrkja liðið í félagsskiptaglugganum en hefði hugsanlega ekki gert það ef við værum með fleiri stig.  Menn vilja oft gleyma því að það er stutt í fallið.''“ Af hverju er ÍBV í þessari stöðu? „''Við höfum verið einstaklega lánlaus í sumar.  Í stöðunni 0:0 áttum við að fá víti gegn Stjörnunni á útivelli en fengum ekki.  Áttum að vera komin í 2:0 gegn Selfossi í fyrri hálfleik en töpum 0:3.  Ég gæti talið upp fleiri svona dæmi þar sem hlutirnir virðast bara ekki ganga upp hjá okkur út af lánleysi.    Okkur vantar leiðtoga inn á völlinn.  Við erum með góðan leiðtoga í markinu, sem lætur vel í sér heyra allan leikinn en okkur vantar fleiri svoleiðis leikmenn framar á völlinn. Biddý var sá leikmaður sem við höfðum í fyrra en okkur skortir nú.“'' 
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Eyjafréttir að ÍBV sigldi ekki lygnan sjó og þess vegna hafi hann fengið tvo leikmenn í félagsskiptaglugganum.  ''„Vissir aðilar gagnrýndu okkur fyrir að taka tvo leikmenn frá Bandaríkjunum af því að við erum ekki að verða Íslandsmeistarar.  En við verðum að hugsa í hina áttina.  Liðin fyrir neðan okkur hafa verið að styrkja sig og sem dæmi fékk Afturelding til sín fjóra nýja leikmenn í glugganum.  Staðan er þannig að við erum með tólf stig, FH níu og Afturelding sex í fallsæti.  Í síðasta leik var Afturelding á góðri leið með að gera jafntefli við Val á útivelli en fékk á sig mark í upp- bótartíma.  Það sýnir styrk þeirra og þær eiga eftir að ná í stig.  Við ætluðum að fá til okkur tvo leikmenn, frá Suður-Afríku og Hollandi fyrir tímabilið en sú hollenska meiddist og hin kom ekki.  Ég var þess vegna alltaf ákveðinn í að styrkja liðið í félagsskiptaglugganum en hefði hugsanlega ekki gert það ef við værum með fleiri stig.  Menn vilja oft gleyma því að það er stutt í fallið.''“ Af hverju er ÍBV í þessari stöðu? „''Við höfum verið einstaklega lánlaus í sumar.  Í stöðunni 0:0 áttum við að fá víti gegn Stjörnunni á útivelli en fengum ekki.  Áttum að vera komin í 2:0 gegn Selfossi í fyrri hálfleik en töpum 0:3.  Ég gæti talið upp fleiri svona dæmi þar sem hlutirnir virðast bara ekki ganga upp hjá okkur út af lánleysi.    Okkur vantar leiðtoga inn á völlinn.  Við erum með góðan leiðtoga í markinu, sem lætur vel í sér heyra allan leikinn en okkur vantar fleiri svoleiðis leikmenn framar á völlinn. Biddý var sá leikmaður sem við höfðum í fyrra en okkur skortir nú.“''
 
'''Fallbaráttuslagur og úr leik í bikarnum'''


=== '''Fallbaráttuslagur og úr leik í bikarnum''' ===
Karlalið ÍBV er komið ískyggilega nálægt fallsæti eftir 3:1 tap gegn Fylki í Árbænum.  ÍBV lék ekki vel  og sigur Fylkismanna var sanngjarn.  Segja má að deildin sé nú tvískipt, þar sem fimm lið eru í harðri fallbaráttu, enda munar aðeins tveimur stigum á liðunum í 11. og 7. sæti.
Karlalið ÍBV er komið ískyggilega nálægt fallsæti eftir 3:1 tap gegn Fylki í Árbænum.  ÍBV lék ekki vel  og sigur Fylkismanna var sanngjarn.  Segja má að deildin sé nú tvískipt, þar sem fimm lið eru í harðri fallbaráttu, enda munar aðeins tveimur stigum á liðunum í 11. og 7. sæti.


Lína 504: Lína 488:
Ekkert bikarævintýri verður í ár hjá ÍBV en liðið tapaði fyrir KR í undanúrslitum bikarkeppninnar  fimmtudaginn fyrir þjóðhátíð.  Óhætt er að segja að KR-ingar hafi farið illa með ÍBV því lokatölur urðu 2:5 en KR komst í 1:5.  Mörk ÍBV skoruðu þeir Jonathan Glenn og Andri Ólafsson.
Ekkert bikarævintýri verður í ár hjá ÍBV en liðið tapaði fyrir KR í undanúrslitum bikarkeppninnar  fimmtudaginn fyrir þjóðhátíð.  Óhætt er að segja að KR-ingar hafi farið illa með ÍBV því lokatölur urðu 2:5 en KR komst í 1:5.  Mörk ÍBV skoruðu þeir Jonathan Glenn og Andri Ólafsson.


'''3. flokkur í undanúrslit'''
=== '''3. flokkur í undanúrslit''' ===
 
Lið 3. flokks karla hjá ÍBV gerði frábæra ferð á Schenkervöllinn í Hafnarfirði í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.
Lið 3. flokks karla hjá ÍBV gerði frábæra ferð á Schenkervöllinn í Hafnarfirði í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.


Strákarnir höfðu slegið út Selfoss 4:1 og Þrótt Reykjavík 2:5, áður en komið var að þessum leik. Til að gera langa sögu stutta, slógu strákarnir Hauka út með tveimur mörkum gegn engu en þeir þurftu að bíða vel og lengi eftir mörkunum sem komu þó í lokin. Það voru þeir Friðrik Hólm Jónsson og Andri Ísak Sigfússon sem skoruðu mörk liðsins. Friðrik skoraði eftir fyrirgjöf en Andri eftir gott spil. Liðið er því komið í undanúrslit og geta þar mætt Breiðabliki, Fjölni eða KR sem eru þrjú efstu lið A-deildar en ÍBV leikur í C-deild. 
Strákarnir höfðu slegið út Selfoss 4:1 og Þrótt Reykjavík 2:5, áður en komið var að þessum leik. Til að gera langa sögu stutta, slógu strákarnir Hauka út með tveimur mörkum gegn engu en þeir þurftu að bíða vel og lengi eftir mörkunum sem komu þó í lokin. Það voru þeir Friðrik Hólm Jónsson og Andri Ísak Sigfússon sem skoruðu mörk liðsins. Friðrik skoraði eftir fyrirgjöf en Andri eftir gott spil. Liðið er því komið í undanúrslit og geta þar mætt Breiðabliki, Fjölni eða KR sem eru þrjú efstu lið A-deildar en ÍBV leikur í C-deild. 


'''2. flokkur í vandræðum'''
=== '''2. flokkur í vandræðum''' ===
 
2. flokki karla hjá ÍBV hefur ekki gengið vel í B-deildinni þetta sumarið en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar.  Í síðustu þremur leikjum hefur liðið keppt við efstu þrjú lið deildarinnar.  
Öðrum flokki karla hjá ÍBV hefur ekki gengið vel í B-deildinni þetta sumarið en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar.  Í síðustu þremur leikjum hefur liðið keppt við efstu þrjú lið deildarinnar.  


Leikirnir hafa allir verið gríðarlega jafnir.  ÍBV þurfti að spila einum leikmanni færri frá þriðju mínútu gegn Þrótti en þeim leik lauk með 1:0 sigri Þróttara á gervigrasinu í  
Leikirnir hafa allir verið gríðarlega jafnir.  ÍBV þurfti að spila einum leikmanni færri frá þriðju mínútu gegn Þrótti en þeim leik lauk með 1:0 sigri Þróttara á gervigrasinu í  
Lína 522: Lína 504:
heimaleikur er gegn Leikni þann 20. ágúst.  Eins og áður sagði er ÍBV í næstneðsta sæti með sjö stig eftir 10 leiki.  UÍA er neðst með 4 stig en fyrir ofan ÍBV eru Leiknir/KB með 9 stig eftir 11 leiki og svo Afturelding með 16 stig.  Það stefnir því allt í baráttu milli ÍBV og Leiknis/KB um áframhaldandi sæti í B-deild.
heimaleikur er gegn Leikni þann 20. ágúst.  Eins og áður sagði er ÍBV í næstneðsta sæti með sjö stig eftir 10 leiki.  UÍA er neðst með 4 stig en fyrir ofan ÍBV eru Leiknir/KB með 9 stig eftir 11 leiki og svo Afturelding með 16 stig.  Það stefnir því allt í baráttu milli ÍBV og Leiknis/KB um áframhaldandi sæti í B-deild.


'''Sannfærandi sigur á Þór/KA'''
=== '''Sannfærandi sigur á Þór/KA''' ===
 
Kvennalið ÍBV hirti þrjú stig á heimavelli gegn vængbrotnu liði Þórs/KA en lokatölur urðu 5:0. Ian Jeffs, leikmaður meistaraflokks karla hjá ÍBV og þjálfari yngri flokka hjá félaginu, er kominn inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Það hefur greinilega haft góð áhrif á liðið því spilamennskan verður betri leik eftir leik.
Kvennalið ÍBV hirti þrjú stig á heimavelli gegn vængbrotnu liði Þórs/KA en lokatölur urðu 5:0. Ian Jeffs, leikmaður meistaraflokks karla hjá ÍBV og þjálfari yngri flokka hjá félaginu, er kominn inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Það hefur greinilega haft góð áhrif á liðið því spilamennskan verður betri leik eftir leik.


'''2. flokkur úr leik í bikarnum'''
=== '''2. flokkur úr leik í bikarnum''' ===
 
2. flokkur kvenna er dottinn úr bikarkeppninni en stelpurnar þurftu að þola 4-2 tap á Akranesi gegn Þrótti/ ÍA. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á Norðurálsvellinum. Heimastúlkur komust yfir eftir níu mínútna leik en ÍBV jafnaði einungis nokkrum mínútum síðar með marki frá Guðrúnu Báru Magnúsdóttur. Heimakonur komust þá í 4-1 áður en Margrét Lára Hauksdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma.
2. flokkur kvenna er dottinn úr bikarkeppninni en stelpurnar þurftu að þola 4-2 tap á Akranesi gegn Þrótti/ ÍA. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á Norðurálsvellinum. Heimastúlkur komust yfir eftir níu mínútna leik en ÍBV jafnaði einungis nokkrum mínútum síðar með marki frá Guðrúnu Báru Magnúsdóttur. Heimakonur komust þá í 4-1 áður en Margrét Lára Hauksdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma.


'''Mikilvægt stig í botnbaráttunni'''
=== '''Mikilvægt stig í botnbaráttunni''' ===
 
ÍBV fékk mikilvægt stig í botnbaráttu Pepsideildarinnar gegn FH-ingum en FH-ingar eru taplausir á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram fyrir framan rúmlega 400 manns á Hásteinsvelli og endaði með 1:1 jafntefli. Eyjaliðið var síst lakari aðilinn í leiknum og með svona spilamennsku er útlitið bjart fyrir síðustu leiki mótsins.  
ÍBV fékk mikilvægt stig í botnbaráttu Pepsideildarinnar gegn FH-ingum en FH-ingar eru taplausir á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram fyrir framan rúmlega 400 manns á Hásteinsvelli og endaði með 1:1 jafntefli. Eyjaliðið var síst lakari aðilinn í leiknum og með svona spilamennsku er útlitið bjart fyrir síðustu leiki mótsins.  


Jonathan Glenn skoraði enn eitt mark sitt í deildinni þegar hann skallaði hornspyrnu Víðis Þorvarðarsonar í markið. Áður hafði nýjasti leikmaður FH, Steven Lennon komið þeim yfir. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins en inn vildi boltinn ekki og fengu liðin því eitt stig hvort.   Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, var ekki í liðinu en hann fór eftir leikinn til Noregs þar sem hann mun klára keppnistímabilið á láni frá Örebro.
Jonathan Glenn skoraði enn eitt mark sitt í deildinni þegar hann skallaði hornspyrnu Víðis Þorvarðarsonar í markið. Áður hafði nýjasti leikmaður FH, Steven Lennon komið þeim yfir. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins en inn vildi boltinn ekki og fengu liðin því eitt stig hvort.   Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, var ekki í liðinu en hann fór eftir leikinn til Noregs þar sem hann mun klára keppnistímabilið á láni frá Örebro.


'''ÍBV sektað um 150 þúsund fyrir kynþáttaníð'''
=== '''ÍBV sektað um 150 þúsund fyrir kynþáttaníð''' ===
 
ÍBV var sektað  um 150 þúsund krónur vegna kynþáttaníðs í garð Farids Zato, leikmanns KR.  Stuðningsmaður ÍBV á leiknum kallaði til Zato með þessum afleiðingum en fyrir vikið hafa stuðningsmenn ÍBV í heild sinni verið stimplaðir í sumum fjölmiðlum og í umræðu á facebook var skuldinni skellt á unga stuðningsmenn í Hvítu riddurunum. Stuðningsmaðurinn sem um ræðir, var hins vegar ekki í þeirra hópi, eftir því sem heimildir Eyjafrétta herma.
ÍBV var sektað  um 150 þúsund krónur vegna kynþáttaníðs í garð Farids Zato, leikmanns KR.  Stuðningsmaður ÍBV á leiknum kallaði til Zato með þessum afleiðingum en fyrir vikið hafa stuðningsmenn ÍBV í heild sinni verið stimplaðir í sumum fjölmiðlum og í umræðu á facebook var skuldinni skellt á unga stuðningsmenn í Hvítu riddurunum. Stuðningsmaðurinn sem um ræðir, var hins vegar ekki í þeirra hópi, eftir því sem heimildir Eyjafrétta herma.  


ÍBV-íþróttafélag sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem því er fagnað að KSÍ skuli taka strangt á kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum á vegum sambandsins. „Leikmenn ÍBV hafa áður orðið fyrir slíkum árásum og síðast var knattspyrnudeild Keflavíkur sektuð vegna framkomu stuðningsmanns liðsins í garð Tonny Mawejje, fyrrverandi leikmanns ÍBV. Kynþáttafordómar eiga ekkert skylt við knattspyrnu og eða stuðning við knattspyrnulið.  ÍBV-íþróttafélag biður Abdel-Farid Zato-Arouna afsökunar á umræddum ummælum og vonast til að hann og aðrir leikmenn knattspyrnuliða þurfi ekki að líða slík ummæli, né önnur sambærileg í sinn garð í framtíðinni. Um var að ræða einn stuðningsmann ÍBV og ein vanhugsuð ummæli og ekki hægt að dæma alla stuðningsmenn ÍBV út frá þeim. ÍBV íþróttafélag unir úrskurði nefndarinnar og vill taka það fram að umræddur stuðningsmaður ÍBV hefur verið settur í ótímabundið heimaleikjabann.
ÍBV-íþróttafélag sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem því er fagnað að KSÍ skuli taka strangt á kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum á vegum sambandsins. „Leikmenn ÍBV hafa áður orðið fyrir slíkum árásum og síðast var knattspyrnudeild Keflavíkur sektuð vegna framkomu stuðningsmanns liðsins í garð Tonny Mawejje, fyrrverandi leikmanns ÍBV. Kynþáttafordómar eiga ekkert skylt við knattspyrnu og eða stuðning við knattspyrnulið.  ÍBV-íþróttafélag biður Abdel-Farid Zato-Arouna afsökunar á umræddum ummælum og vonast til að hann og aðrir leikmenn knattspyrnuliða þurfi ekki að líða slík ummæli, né önnur sambærileg í sinn garð í framtíðinni. Um var að ræða einn stuðningsmann ÍBV og ein vanhugsuð ummæli og ekki hægt að dæma alla stuðningsmenn ÍBV út frá þeim. ÍBV íþróttafélag unir úrskurði nefndarinnar og vill taka það fram að umræddur stuðningsmaður ÍBV hefur verið settur í ótímabundið heimaleikjabann.


'''Til sóma á  Arionbankamótinu'''
=== '''Til sóma á  Arionbankamótinu''' ===
 
Arionbankamót Víkinga fór fram í Víkinni um miðjan ágúst og var ÍBV á meðal þátttökuliða. Fóru stelpur úr 6. flokki kvenna á mótið og sendi ÍBV fjögur lið til leiks. Á mótinu er liðum ekki raðað í sæti og er það allt gert upp á skemmtunina sem var svo sannarlega ríkjandi hjá stelpunum. Skemmst er frá því að segja að ÍBVstelpurnar töpuðu ekki leik á mótinu og var þjálfari þeirra, Ian Jeffs, gríðarlega ánægður með þær.  7. flokkur kvenna og 7. flokkur karla fóru einnig í Víkina. Þar stóðu krakkarnir sig mjög vel og voru sínu félagi til sóma. Strákarnir mynduðu sjö lið og stelpurnar fjögur. Leikirnir voru tólf mínútur að lengd og var enginn hálfleikur. Bæði stelpur og strákar fengu til að mynda að spila á aðalvellinum, Víkingsvelli.
Arionbankamót Víkinga fór fram í Víkinni um miðjan ágúst og var ÍBV á meðal þátttökuliða. Fóru stelpur úr 6. flokki kvenna á mótið og sendi ÍBV fjögur lið til leiks. Á mótinu er liðum ekki raðað í sæti og er það allt gert upp á skemmtunina sem var svo sannarlega ríkjandi hjá stelpunum. Skemmst er frá því að segja að ÍBVstelpurnar töpuðu ekki leik á mótinu og var þjálfari þeirra, Ian Jeffs, gríðarlega ánægður með þær.  7. flokkur kvenna og 7. flokkur karla fóru einnig í Víkina. Þar stóðu krakkarnir sig mjög vel og voru sínu félagi til sóma. Strákarnir mynduðu sjö lið og stelpurnar fjögur. Leikirnir voru tólf mínútur að lengd og var enginn hálfleikur. Bæði stelpur og strákar fengu til að mynda að spila á aðalvellinum, Víkingsvelli.


'''Eyjamenn að braggast'''
=== '''Eyjamenn að braggast''' ===
 
Eyjamenn komu sér úr fallsæti í Pepsi-deildinni með 2:1 sigri á Víkingi í Fossvoginum. Afar mikilvæg stig fyrir ÍBV en fallbaráttan er býsna hörð og fyrir leikinn voru fjögur lið með aðeins stigi meira en ÍBV.  Fyrirfram virtist þessi viðureign ekki vænleg fyrir Eyjamenn. Þeir voru í fallsæti og að mæta liði á útivelli sem er í 4. sæti og í baráttu um Evrópusæti. Auk þess var ÍBV með nýtt miðvarðapar í leiknum þó báðir hafi vissulega leikið þessa stöðu af og til á ferlinum. Eiður Aron Sigurbjörnsson er nýfarinn til útlanda og Brynjar Gauti Guðjónsson var í leikbanni. Andri Ólafsson og Matt Garner voru af þeim sökum saman í hjarta varnarinnar. Andri átti frábæran leik og Garner var einnig traustur. Jökull Elísabetarson var í hægri bakverði. Allt eru þetta reyndir leikmenn sem þurfa ekki að fara á taugum þó rót sé á liðinu.  
Eyjamenn komu sér úr fallsæti í Pepsi-deildinni með 2:1 sigri á Víkingi í Fossvoginum. Afar mikilvæg stig fyrir ÍBV en fallbaráttan er býsna hörð og fyrir leikinn voru fjögur lið með aðeins stigi meira en ÍBV.  Fyrirfram virtist þessi viðureign ekki vænleg fyrir Eyjamenn. Þeir voru í fallsæti og að mæta liði á útivelli sem er í 4. sæti og í baráttu um Evrópusæti. Auk þess var ÍBV með nýtt miðvarðapar í leiknum þó báðir hafi vissulega leikið þessa stöðu af og til á ferlinum. Eiður Aron Sigurbjörnsson er nýfarinn til útlanda og Brynjar Gauti Guðjónsson var í leikbanni. Andri Ólafsson og Matt Garner voru af þeim sökum saman í hjarta varnarinnar. Andri átti frábæran leik og Garner var einnig traustur. Jökull Elísabetarson var í hægri bakverði. Allt eru þetta reyndir leikmenn sem þurfa ekki að fara á taugum þó rót sé á liðinu.  


'''Meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar'''
=== '''Meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar''' ===
 
Það var ekki jafnhátt risið á kvennaliðinu eins og á karlaliðinu. Stelpurnar þurftu að þola þriggja marka tap gegn Fylki í Lautinni. Stelpurnar náðu sér aldrei á strik og óðu Fylkiskonur í færum.  
Það var ekki jafnhátt risið á kvennaliðinu eins og á karlaliðinu. Stelpurnar þurftu að þola þriggja marka tap gegn Fylki í Lautinni. Stelpurnar náðu sér aldrei á strik og óðu Fylkiskonur í færum.  


Staðan í hálfleik var 1:0 en Eyjakonur áttu þó sín færi og voru óheppnar að jafna ekki. Í lokin settu stelpurnar aðeins meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar. Það skilaði sér í tveimur Fylkismörkum undir lokin og 3:0 tap því staðreynd. ÍBV er í 7. sæti deildarinnar en þær eru sex stigum frá 6. sæti og sex stigum frá 8. sætinu.  
Staðan í hálfleik var 1:0 en Eyjakonur áttu þó sín færi og voru óheppnar að jafna ekki. Í lokin settu stelpurnar aðeins meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar. Það skilaði sér í tveimur Fylkismörkum undir lokin og 3:0 tap því staðreynd. ÍBV er í 7. sæti deildarinnar en þær eru sex stigum frá 6. sæti og sex stigum frá 8. sætinu.  


'''Stórsigur á Aftureldingu'''
=== '''Stórsigur á Aftureldingu''' ===
 
Kvennalið ÍBV fór illa með Aftureldingu þegar liðin áttust við í 14. umferð Pepsídeildarinnar en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli.  Staðan í hálfleik var 4:0 en Eyjakonur bættu svo við fjórum í viðbót í síðari hálfleik og unnu því 8:0.  Þetta er næststærsti sigur Íslandsmótsins til þessa en áður hafði Breiðablik unnið Val 13:0. 
Kvennalið ÍBV fór illa með Aftureldingu þegar liðin áttust við í 14. umferð Pepsídeildarinnar en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli.  Staðan í hálfleik var 4:0 en Eyjakonur bættu svo við fjórum í viðbót í síðari hálfleik og unnu því 8:0.  Þetta er næststærsti sigur Íslandsmótsins til þessa en áður hafði Breiðablik unnið Val 13:0. 


'''Fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsídeildinni'''
=== '''Fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsídeildinni''' ===
 
Eyjamenn fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni.. Liðið vann þá 2:0 sigur á lánlausum Þórsurum sem sitja í neðsta sætinu. Eyjamenn hafa fengið 10 stig af 12 mögulegum í síðustu heimaleikjum en eini leikurinn sem ekki vannst var gegn FH-ingum
Eyjamenn fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni.. Liðið vann þá 2:0 sigur á lánlausum Þórsurum sem sitja í neðsta sætinu. Eyjamenn hafa fengið 10 stig af 12 mögulegum í síðustu heimaleikjum en eini leikurinn sem ekki vannst var gegn FH-ingum


'''Framtíðarleikmenn'''
=== '''Framtíðarleikmenn''' ===
 
Hákon Daði Styrmisson og Dagur Arnarsson voru báðir í leikmannahópi U-18 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tryggði sér sæti á HM á næsta ári. Strákarnir leika með ÍBV þar sem Hákon er í 3. flokki og Dagur í 2. flokki.  Hákon Daði skoraði 13 mörk og Dagur 6 eftir því sem Eyjafréttir komast næst.
Hákon Daði Styrmisson og Dagur Arnarsson voru báðir í leikmannahópi U-18 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tryggði sér sæti á HM á næsta ári. Strákarnir leika með ÍBV þar sem Hákon er í 3. flokki og Dagur í 2. flokki.  Hákon Daði skoraði 13 mörk og Dagur 6 eftir því sem Eyjafréttir komast næst.


Lína 574: Lína 546:
Með sigri á Vodafone-vellinum hefðu strákarnir getað stimplað sig inn í baráttuna um Evrópusætið. Um leið hefðu þeir getað tekið eitt stórt skref í burtu frá fallsvæðinu. Þeir Víðir Þorvarðarson og Þórarinn Ingi Valdimarsson komu inn í hópinn frá seinasta leik en Þórarinn er fyrirliði liðsins. Útlitið var svart strax frá fyrstu mínútu og voru Valsmenn sterkari. Þeir komust yfir eftir nokkuð hlægileg mistök Abel Dhaira í markinu. Léleg dekkun úr föstu leikatriði varð til þess að munurinn var orðinn tvö mörk fyrir lok fyrri hálfleiks.   ÍBV-strákarnir virtust ekkert hressast í seinni hálfleik og gengu heimamenn á lagið og skoruðu sitt þriðja mark.    
Með sigri á Vodafone-vellinum hefðu strákarnir getað stimplað sig inn í baráttuna um Evrópusætið. Um leið hefðu þeir getað tekið eitt stórt skref í burtu frá fallsvæðinu. Þeir Víðir Þorvarðarson og Þórarinn Ingi Valdimarsson komu inn í hópinn frá seinasta leik en Þórarinn er fyrirliði liðsins. Útlitið var svart strax frá fyrstu mínútu og voru Valsmenn sterkari. Þeir komust yfir eftir nokkuð hlægileg mistök Abel Dhaira í markinu. Léleg dekkun úr föstu leikatriði varð til þess að munurinn var orðinn tvö mörk fyrir lok fyrri hálfleiks.   ÍBV-strákarnir virtust ekkert hressast í seinni hálfleik og gengu heimamenn á lagið og skoruðu sitt þriðja mark.    


'''6. flokkur Íslandsmeistari'''
=== '''6. flokkur Íslandsmeistari''' ===
 
Stelpurnar í 6. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu um mánaðamótin ágúst/september. B- og C-lið flokksins náði einnig mjög góðum árangri, liðin tvö enduðu í þriðja sæti Íslandsmótsins.  A-liðið hafði gríðarlega mikla yfirburði í sumar og vann til að mynda sinn riðil með fullt hús stiga og komst því leikandi í úrslitariðilinn sem fram fór nokkrum dögum síðar. Þar voru stelpurnar alls ekki hættar og ákváðu að vinna alla leikina þar. Þær gerðu það svo vel að ekkert annað lið í riðlinum var með jafn gott markahlutfall. Stelpurnar eru vel að titlinum komnar og eiga bjarta framtíð fyrir sér. Athöfn var á bryggjunni við komu Herjólfs en stelpunum sem skiluðu sér til Eyja voru færðir blómvendir. 
Stelpurnar í 6. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu um mánaðamótin ágúst/september. B- og C-lið flokksins náði einnig mjög góðum árangri, liðin tvö enduðu í þriðja sæti Íslandsmótsins.  A-liðið hafði gríðarlega mikla yfirburði í sumar og vann til að mynda sinn riðil með fullt hús stiga og komst því leikandi í úrslitariðilinn sem fram fór nokkrum dögum síðar. Þar voru stelpurnar alls ekki hættar og ákváðu að vinna alla leikina þar. Þær gerðu það svo vel að ekkert annað lið í riðlinum var með jafn gott markahlutfall. Stelpurnar eru vel að titlinum komnar og eiga bjarta framtíð fyrir sér. Athöfn var á bryggjunni við komu Herjólfs en stelpunum sem skiluðu sér til Eyja voru færðir blómvendir. 


'''Tóku þátt í Hafnarfjarðarmótinu'''
=== '''Tóku þátt í Hafnarfjarðarmótinu''' ===
 
Karlalið ÍBV í handbolta tók þátt í Hafnarfjarðarmótinu í septemberbyrjun.   Eyjamenn léku tvo leiki, gegn Haukum og Akureyri en auk þess tók FH þátt í mótinu.
Karlalið ÍBV í handbolta tók þátt í Hafnarfjarðarmótinu í septemberbyrjun.   Eyjamenn léku tvo leiki, gegn Haukum og Akureyri en auk þess tók FH þátt í mótinu.


Lína 586: Lína 556:
skoraði 10 mörk í leiknum en þeir Einar Sverrisson og Grétar Þór Eyþórsson 4.  Daginn eftir mættu Eyjamenn Akureyri í leik um þriðja sætið en Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í úrslitaleik.  Eyjamenn voru yfir í hálfleik, 18:9 en Akureyringar voru sterkari í síðari hálfleik og unnu að lokum 27:28.  Aftur varð Theodór markahæstur, nú með 7 mörk en Guðni Ingvarsson skoraði 6 og Grétar Þór 5. 
skoraði 10 mörk í leiknum en þeir Einar Sverrisson og Grétar Þór Eyþórsson 4.  Daginn eftir mættu Eyjamenn Akureyri í leik um þriðja sætið en Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í úrslitaleik.  Eyjamenn voru yfir í hálfleik, 18:9 en Akureyringar voru sterkari í síðari hálfleik og unnu að lokum 27:28.  Aftur varð Theodór markahæstur, nú með 7 mörk en Guðni Ingvarsson skoraði 6 og Grétar Þór 5. 


'''Flott hjá 3. flokki'''
=== '''Flott hjá 3. flokki''' ===
 
3. flokkur karla í knattspyrnu hefur náð frábærum árangri í sumar.  Liðið, sem spilaði í C­deild eða neðstu deild Íslandsmótsins, lagði Fram að velli í úrslitaleik um sigur í deildinni.  Keppni í C­deild var riðlaskipt en Fram og ÍBV voru öruggir sigurvegarar í sitt hvorum riðlinum.  Þau mættust svo í úrslitaleik þar sem ÍBV hafði betur 2:0.  Um leið tryggði ÍBV sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins en þar mætir liðið sterku KR­liði.  Strákarnir hafa líka staðið sig frábærlega í bikarkeppninni í sumar og eru komnir alla leið í undanúrslit.  Svo skemmtilega vill til að liðið mætir einnig KR í þeirri keppni og fer leikur liðanna fram á laugardag á útivelli.  Þjálfari 3. flokks er Eysteinn Húni Hauksson.
3. flokkur karla í knattspyrnu hefur náð frábærum árangri í sumar.  Liðið, sem spilaði í C­deild eða neðstu deild Íslandsmótsins, lagði Fram að velli í úrslitaleik um sigur í deildinni.  Keppni í C­deild var riðlaskipt en Fram og ÍBV voru öruggir sigurvegarar í sitt hvorum riðlinum.  Þau mættust svo í úrslitaleik þar sem ÍBV hafði betur 2:0.  Um leið tryggði ÍBV sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins en þar mætir liðið sterku KR­liði.  Strákarnir hafa líka staðið sig frábærlega í bikarkeppninni í sumar og eru komnir alla leið í undanúrslit.  Svo skemmtilega vill til að liðið mætir einnig KR í þeirri keppni og fer leikur liðanna fram á laugardag á útivelli.  Þjálfari 3. flokks er Eysteinn Húni Hauksson.


'''Farið yfir stöðu knattspyrnunnar hjá ÍBV'''
=== '''Farið yfir stöðu knattspyrnunnar hjá ÍBV''' ===
 
Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði karla boðaði til félagsfundar  um miðjan september. Hann sagði tilganginn með fundinum hafa verið að kalla sem flesta saman sem áhuga hafa á framgangi knattspyrnunnar í Vestmannaeyjum og velta upp sem flestu sem honum viðkemur. „Það var ekki ætlunin að niðurstaða fengist á fundinum heldur að fá fram sem flest sjónarmið og vinna svo út frá því.“
Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði karla boðaði til félagsfundar  um miðjan september. Hann sagði tilganginn með fundinum hafa verið að kalla sem flesta saman sem áhuga hafa á framgangi knattspyrnunnar í Vestmannaeyjum og velta upp sem flestu sem honum viðkemur. „Það var ekki ætlunin að niðurstaða fengist á fundinum heldur að fá fram sem flest sjónarmið og vinna svo út frá því.“


Lína 610: Lína 578:
''Stuðningsmannahópur'' á höfuðborgarsvæðinu, sem mun vinna með stjórn knattspyrnunnar og vinna í anda þess hóps sem var svo öflugur hér á árum áður. 
''Stuðningsmannahópur'' á höfuðborgarsvæðinu, sem mun vinna með stjórn knattspyrnunnar og vinna í anda þess hóps sem var svo öflugur hér á árum áður. 


'''Stutt Evrópuævintýri'''  
=== '''Stutt Evrópuævintýri''' ===
 
Íslandsmeistarnir ÍBV í handboltanum mætti ísraelska liðinu Maccabi í tveimur leikjum um miðjan september.   Þetta voru fyrstu Evrópuleikir ÍBV í karlahandboltanum í 23 ár en síðast mætti ÍBV norska liðinu Runar 1991.
Íslandsmeistarnir ÍBV í handboltanum mætti ísraelska liðinu Maccabi í tveimur leikjum um miðjan september.   Þetta voru fyrstu Evrópuleikir ÍBV í karlahandboltanum í 23 ár en síðast mætti ÍBV norska liðinu Runar 1991.


Lína 622: Lína 589:
Markahæstir Eyjamanna í einvíginu voru þeir Einar Sverrisson með fimmtán mörk og hornamenn Eyjamanna, þeir Grétar Þór Eyþórsson og Theodór Sigurbjörnsson gerðu báðir fimm mörk í báðum leikjum. Haukur Jónsson varði 19 skot og Kolbeinn Arnarson 12.
Markahæstir Eyjamanna í einvíginu voru þeir Einar Sverrisson með fimmtán mörk og hornamenn Eyjamanna, þeir Grétar Þór Eyþórsson og Theodór Sigurbjörnsson gerðu báðir fimm mörk í báðum leikjum. Haukur Jónsson varði 19 skot og Kolbeinn Arnarson 12.


'''Mikilvægur sigur í fallbaráttu'''
=== '''Mikilvægur sigur í fallbaráttu''' ===
 
2. flokkur karla í knattspyrnu vann mikilvægan sigur í fallslag B-deildar Íslandsmótsins gegn Aftureldingu.  Lokatölur urðu 5:1 en mörkin gerðu þeir Guðmundur Tómas Sigfússon (2), Devon Már Griffin, Sigurður Grétar Benónýsson og Isak Nylén. ÍBV er í fallsæti eins og er, með 14 stig, jafn mörg og Leiknir/KB sem er sæti ofar.  Leiknir hefur hins vegar lokið öllum sínum leikjum og dugir ÍBV því eitt stig úr tveimur leikjum gegn botnliði UÍA til að halda sæti sínu í B-deild. 
2. flokkur karla í knattspyrnu vann mikilvægan sigur í fallslag B-deildar Íslandsmótsins gegn Aftureldingu.  Lokatölur urðu 5:1 en mörkin gerðu þeir Guðmundur Tómas Sigfússon (2), Devon Már Griffin, Sigurður Grétar Benónýsson og Isak Nylén. ÍBV er í fallsæti eins og er, með 14 stig, jafn mörg og Leiknir/KB sem er sæti ofar.  Leiknir hefur hins vegar lokið öllum sínum leikjum og dugir ÍBV því eitt stig úr tveimur leikjum gegn botnliði UÍA til að halda sæti sínu í B-deild. 


'''Enn og aftur jafntefli við Breiðablik'''
=== '''Enn og aftur jafntefli við Breiðablik''' ===
 
ÍBV og Breiðablik áttust við á Hásteinsvelli en liðin eru hlið við hlið í deildinni í 7. og 8. sæti. Í síðustu níu leikjum þessara liða í deildinni, hafði fimm þeirra lokið með jafntefli. Fjórir þessara jafnteflisleikja voru 1:1. Löngu áður en leikurinn hófst var talað um að líklegustu úrslitin yrðu því jafntefli, sem varð svo raunin.  
ÍBV og Breiðablik áttust við á Hásteinsvelli en liðin eru hlið við hlið í deildinni í 7. og 8. sæti. Í síðustu níu leikjum þessara liða í deildinni, hafði fimm þeirra lokið með jafntefli. Fjórir þessara jafnteflisleikja voru 1:1. Löngu áður en leikurinn hófst var talað um að líklegustu úrslitin yrðu því jafntefli, sem varð svo raunin.  


Eyjamenn byrjuðu leikinn miklu betur en þeir sóttu með vindinn í bakið. Fast skot Arnars Braga Bergssonar var varið beint fyrir fæturna á Brynjari Gauta Guðjónssyni. Brynjar þakkaði fyrir sig og skilaði boltanum í markið. Ekki var mikið um færi í leiknum en veðurskilyrði voru svo sem ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. Í seinni hálfleik vildu Blikar fá vítaspyrnu þegar leikmaður þeirra virtist hafa verið felldur innan vítateigs en ekkert dæmt. Í næstu sókn skoruðu svo Blikar jöfnunarmarkið, 1:1, og urðu það lokatölur eins og í fyrri leik liðanna í sumar.
Eyjamenn byrjuðu leikinn miklu betur en þeir sóttu með vindinn í bakið. Fast skot Arnars Braga Bergssonar var varið beint fyrir fæturna á Brynjari Gauta Guðjónssyni. Brynjar þakkaði fyrir sig og skilaði boltanum í markið. Ekki var mikið um færi í leiknum en veðurskilyrði voru svo sem ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. Í seinni hálfleik vildu Blikar fá vítaspyrnu þegar leikmaður þeirra virtist hafa verið felldur innan vítateigs en ekkert dæmt. Í næstu sókn skoruðu svo Blikar jöfnunarmarkið, 1:1, og urðu það lokatölur eins og í fyrri leik liðanna í sumar.


'''2. flokkur áfram í B-deild'''
=== '''2. flokkur áfram í B-deild''' ===
 
Útlitið hjá 2. flokki karla í knattspyrnu var ekkert alltof bjart fyrir nokkrum vikum.  Þá virtist liðið vera á leiðinni niður í C-deild sem hefði verið mikið áfall fyrir félagið. Þegar þrír leikir voru eftir, stefndi allt í að liðið þyrfti sjö stig úr þeim leikjum. Það kom því eins og guðsgjöf þegar UÍA sigraði lið Leiknis og var þá ljóst að fjögur stig myndu duga strákunum.  
Útlitið hjá 2. flokki karla í knattspyrnu var ekkert alltof bjart fyrir nokkrum vikum.  Þá virtist liðið vera á leiðinni niður í C-deild sem hefði verið mikið áfall fyrir félagið. Þegar þrír leikir voru eftir, stefndi allt í að liðið þyrfti sjö stig úr þeim leikjum. Það kom því eins og guðsgjöf þegar UÍA sigraði lið Leiknis og var þá ljóst að fjögur stig myndu duga strákunum.  


Lína 640: Lína 604:
Síðari leikurinn fór fram degi seinna og ásamt Ásgeiri spilaði Atli Fannar Jónsson ekki þann leik fyrir ÍBV. Það virtist ekki trufla strákana mikið, þeir kláruðu mótið með glæsibrag og urðu lokatölur 7:0.   Mörk strákanna þessa helgina gerðu þeir Felix Örn Friðriksson (2), Friðrik Hólm Jónsson (2), Guðmundur Tómas Sigússon (2), Hallgrímur Heimisson (2), Sigurður Grétar Benónýsson (2), Atli Fannar Jónsson, Devon Már Griffin, Hjalti Jóhannsson og Örvar Þór Örlygsson.
Síðari leikurinn fór fram degi seinna og ásamt Ásgeiri spilaði Atli Fannar Jónsson ekki þann leik fyrir ÍBV. Það virtist ekki trufla strákana mikið, þeir kláruðu mótið með glæsibrag og urðu lokatölur 7:0.   Mörk strákanna þessa helgina gerðu þeir Felix Örn Friðriksson (2), Friðrik Hólm Jónsson (2), Guðmundur Tómas Sigússon (2), Hallgrímur Heimisson (2), Sigurður Grétar Benónýsson (2), Atli Fannar Jónsson, Devon Már Griffin, Hjalti Jóhannsson og Örvar Þór Örlygsson.


'''Stig gegn KR'''
=== '''Stig gegn KR''' ===
 
Leikmenn fóru fullir sjálfstrausts í leik gegn KR-ingum en leikurinn var sá þriðji síðasti í Pepsídeildinni. Strákarnir þurfa á öllum stigum að halda sem þeir geta fengið í botnbaráttunni.  
Leikmenn fóru fullir sjálfstrausts í leik gegn KR-ingum en leikurinn var sá þriðji síðasti í Pepsídeildinni. Strákarnir þurfa á öllum stigum að halda sem þeir geta fengið í botnbaráttunni.  


Leikurinn fór frábærlega af stað þegar Víðir Þorvarðarson krækti í vítaspyrnu eftir innan við tíu mínútna leik. Á punktinn steig Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður Íslandsmótsins. Hann gerði engin mistök og kom ÍBV yfir. Rétt fyrir leikhlé jafnaði KR-ingurinn Gary Martin en hann er í baráttu við Glenn um gullskóinn. Eftir tíu mínútur í síðari hálfleik kom eitt af mörkum tímabilsins. Gunnar Þorsteinsson átti þá sendingu frá hægri, Jonathan Glenn gerði síðan eitthvað sem varla sést hér á landi. Hann skoraði með frábærri hjólhestaspyrnu í bláhornið. Markið virtist kveikja neista í strákunum. Gunnar Þorsteinsson skoraði næsta mark eftir mikið klafs í teignum. Útlit var fyrir að strákarnir myndu sigla stigunum heim en allt kom fyrir ekki. Gary Martin og Emil Atlason skoruðu sitt markið hvor og 3:3 því niðurstaðan.   
Leikurinn fór frábærlega af stað þegar Víðir Þorvarðarson krækti í vítaspyrnu eftir innan við tíu mínútna leik. Á punktinn steig Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður Íslandsmótsins. Hann gerði engin mistök og kom ÍBV yfir. Rétt fyrir leikhlé jafnaði KR-ingurinn Gary Martin en hann er í baráttu við Glenn um gullskóinn. Eftir tíu mínútur í síðari hálfleik kom eitt af mörkum tímabilsins. Gunnar Þorsteinsson átti þá sendingu frá hægri, Jonathan Glenn gerði síðan eitthvað sem varla sést hér á landi. Hann skoraði með frábærri hjólhestaspyrnu í bláhornið. Markið virtist kveikja neista í strákunum. Gunnar Þorsteinsson skoraði næsta mark eftir mikið klafs í teignum. Útlit var fyrir að strákarnir myndu sigla stigunum heim en allt kom fyrir ekki. Gary Martin og Emil Atlason skoruðu sitt markið hvor og 3:3 því niðurstaðan.   


'''Slakir meistarar'''
=== '''Slakir meistarar''' ===
 
Karlalið ÍBV í handbolta tapaði sínum fyrsta heimaleik í Íslandsmótinu þegar liðið steinlá fyrir ÍR, 24-29 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:16.  Áður hafði liðið misst unninn leik gegn FH á útivelli niður í jafntefli 29:29 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 15:17.  Það verður því ekki sagt að Íslandsmeistararnir fari vel af stað í titilvörninni.  Eyjamenn leiddu allan tímann í leiknum gegn FH þar til á lokakaflanum.  ÍBV komst yfir þegar tuttugu sekúndur voru eftir en FH-ingar jöfnuðu metin strax í næstu sókn.  Eyjamenn fengu svo eina örsókn í lokin en náðu ekki að skora sigurmarkið.
Karlalið ÍBV í handbolta tapaði sínum fyrsta heimaleik í Íslandsmótinu þegar liðið steinlá fyrir ÍR, 24-29 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:16.  Áður hafði liðið misst unninn leik gegn FH á útivelli niður í jafntefli 29:29 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 15:17.  Það verður því ekki sagt að Íslandsmeistararnir fari vel af stað í titilvörninni.  Eyjamenn leiddu allan tímann í leiknum gegn FH þar til á lokakaflanum.  ÍBV komst yfir þegar tuttugu sekúndur voru eftir en FH-ingar jöfnuðu metin strax í næstu sókn.  Eyjamenn fengu svo eina örsókn í lokin en náðu ekki að skora sigurmarkið.


'''Góð byrjun'''
=== '''Góð byrjun''' ===
 
Eyjastúlkur rótburstuðu ÍR í fyrsta leik Olísdeildarinnar í handbolta með 35 mörkum gegn 24.  Þá unnu Eyjakonur sanngjarnan og mikilvægan sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Vals, 27:25, í 2. umferð.  Í upphafi leiksins leit ekki út fyrir það að leikurinn yrði spennandi. Stelpurnar okkar virtust vera með betra lið og einnig betri einstaklinga. Stuðningur áhorfenda var einnig til fyrirmyndar en áætlað er að um 260 manns hafi mætt.
Eyjastúlkur rótburstuðu ÍR í fyrsta leik Olísdeildarinnar í handbolta með 35 mörkum gegn 24.  Þá unnu Eyjakonur sanngjarnan og mikilvægan sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Vals, 27:25, í 2. umferð.  Í upphafi leiksins leit ekki út fyrir það að leikurinn yrði spennandi. Stelpurnar okkar virtust vera með betra lið og einnig betri einstaklinga. Stuðningur áhorfenda var einnig til fyrirmyndar en áætlað er að um 260 manns hafi mætt.


'''Lokahóf yngri flokka knattspyrnunnar'''
=== '''Lokahóf yngri flokka knattspyrnunnar''' ===
 
Lokahóf yngri flokka hjá ÍBVíþróttafélagi fór fram í Íþróttamiðstöðinni í lok september.  Þar var árangri sumarsins fagnað en í sumar náði félagið ágætis árangri í yngri flokkunum, m.a. einum Íslandsmeistaratitli. Auk verðlaunafhendingar, voru haldnar stuttar ræður þar sem farið var yfir árangur sumarsins, þjálfarar voru sendir í þrautabraut og krökkunum var boðið í pylsupartí.  Hápunkturinn var hins vegar þegar veittar voru viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig en nöfn þeirra sem hlutu viðurkenningar má sjá hér til hliðar.
Lokahóf yngri flokka hjá ÍBVíþróttafélagi fór fram í Íþróttamiðstöðinni í lok september.  Þar var árangri sumarsins fagnað en í sumar náði félagið ágætis árangri í yngri flokkunum, m.a. einum Íslandsmeistaratitli. Auk verðlaunafhendingar, voru haldnar stuttar ræður þar sem farið var yfir árangur sumarsins, þjálfarar voru sendir í þrautabraut og krökkunum var boðið í pylsupartí.  Hápunkturinn var hins vegar þegar veittar voru viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig en nöfn þeirra sem hlutu viðurkenningar má sjá hér til hliðar.


Lína 678: Lína 638:
4. flokkur stúlkna Efnilegust: Elísa Björk Björnsdóttir Framfarir: Alexandra  Gunnarsdóttir Framfarir: Elsa Rún Ólafsdóttir ÍBV-ari: Eva Aðalsteinsdóttir. 
4. flokkur stúlkna Efnilegust: Elísa Björk Björnsdóttir Framfarir: Alexandra  Gunnarsdóttir Framfarir: Elsa Rún Ólafsdóttir ÍBV-ari: Eva Aðalsteinsdóttir. 


'''Jafntefli við Breiðablik í síðasta leik'''
=== '''Jafntefli við Breiðablik í síðasta leik''' ===
 
Síðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu var við Breiðablik sem mætti á Hásteinsvöll. Lokatölur urðu 2:2 en staðan í hálfleik var einnig jöfn, 1:1.
Síðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu var við Breiðablik sem mætti á Hásteinsvöll. Lokatölur urðu 2:2 en staðan í hálfleik var einnig jöfn, 1:1.  


Eyjastúlkan Fanndís Friðriksdóttir var að vanda í liði Blika en hún skoraði þrennu í leik liðanna á Kópavogsvelli fyrr á leiktíðinni. Hún jafnaði einmitt metin eftir að Vesna Smiljkovic hafði komið ÍBV yfir. Með markinu jafnaði Fanndís markafjölda Shaneku Gordon og eru þær tvær því jafnar í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn Íslandsmótsins. Útlitið var ekki bjart fyrir Eyjastúlkur en það var að lokum Sigríður Lára Garðarsdóttir sem skoraði gull af marki og jafnaði metin þegar 15 mínútur lifðu leiks.    
Eyjastúlkan Fanndís Friðriksdóttir var að vanda í liði Blika en hún skoraði þrennu í leik liðanna á Kópavogsvelli fyrr á leiktíðinni. Hún jafnaði einmitt metin eftir að Vesna Smiljkovic hafði komið ÍBV yfir. Með markinu jafnaði Fanndís markafjölda Shaneku Gordon og eru þær tvær því jafnar í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn Íslandsmótsins. Útlitið var ekki bjart fyrir Eyjastúlkur en það var að lokum Sigríður Lára Garðarsdóttir sem skoraði gull af marki og jafnaði metin þegar 15 mínútur lifðu leiks.    
Lína 688: Lína 647:
Liðið endað í 6. sæti Pepsídeildarinnar með 28 stig.
Liðið endað í 6. sæti Pepsídeildarinnar með 28 stig.


'''Óhugnanlegt óhapp'''
=== '''Óhugnanlegt óhapp''' ===
 
Eyjamenn mættu Keflvíkingum á Hásteinsvelli í næstsíðasta leik Pepsídeildarinnar. Leiknum lauk með 0:2 sigri Keflvíkinga en þeir voru einu marki yfir í hálfleik. Bæði lið eru sloppin við fall eftir úrslit annarra leikja.  Í upphafi síðari hálfleiks gerðist óhugnanlegt atvik. Matt Garner var með boltann við eigin vítateig þegar Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, náði að pota boltanum frá Garner. Garner sparkaði því í Hörð í staðinn fyrir boltann og virtist brotna illa við það. Um 25 mínútna hlé var gert á leiknum en það tók sjúkrabíl um tíu mínútur að komast á staðinn. Síðar var Garner fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur, þar kom í ljós að báðar pípur í fæti hans fóru í sundur. Því var settur pinni frá hné niður á ökkla til þess að styðja við löppina. Það er algjörlega óljóst hversu lengi Garner verður frá en tala menn um að það taki fólk vel á annað ár að jafna sig á samskonar meiðslum. 
Eyjamenn mættu Keflvíkingum á Hásteinsvelli í næstsíðasta leik Pepsídeildarinnar. Leiknum lauk með 0:2 sigri Keflvíkinga en þeir voru einu marki yfir í hálfleik. Bæði lið eru sloppin við fall eftir úrslit annarra leikja.  Í upphafi síðari hálfleiks gerðist óhugnanlegt atvik. Matt Garner var með boltann við eigin vítateig þegar Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, náði að pota boltanum frá Garner. Garner sparkaði því í Hörð í staðinn fyrir boltann og virtist brotna illa við það. Um 25 mínútna hlé var gert á leiknum en það tók sjúkrabíl um tíu mínútur að komast á staðinn. Síðar var Garner fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur, þar kom í ljós að báðar pípur í fæti hans fóru í sundur. Því var settur pinni frá hné niður á ökkla til þess að styðja við löppina. Það er algjörlega óljóst hversu lengi Garner verður frá en tala menn um að það taki fólk vel á annað ár að jafna sig á samskonar meiðslum. 


'''Ekki góð byrjun -  eitt stig eftir þrjá leiki'''
=== '''Ekki góð byrjun -  eitt stig eftir þrjá leiki''' ===
 
Byrjunin hjá ÍBV í Olís-deild karla er ekki sem best þetta tímabilið. Liðið tapaði fyrir nýliðum Aftureldingar í 3. umferð í Mosfellsbæ. Eyjamenn leiddu í hálfleik 11:12 en töpuðu síðari hálfleiknum með þremur mörkum og leiknum því einnig, 24:22 voru lokatölur. Strákarnir sitja því við botninn með eitt stig. 
Byrjunin hjá ÍBV í Olís-deild karla er ekki sem best þetta tímabilið. Liðið tapaði fyrir nýliðum Aftureldingar í 3. umferð í Mosfellsbæ. Eyjamenn leiddu í hálfleik 11:12 en töpuðu síðari hálfleiknum með þremur mörkum og leiknum því einnig, 24:22 voru lokatölur. Strákarnir sitja því við botninn með eitt stig. 


'''Bryggjudagur'''
=== '''Bryggjudagur''' ===
 
Árlegur Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV og Böddabita fór fram í byrjun október í Vigtarhúsinu og á Vigtartorgi og gekk vel þrátt fyrir að veðrið hafi ekki endilega leikið við mannskapinn.
Árlegur Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV og Böddabita fór fram í byrjun október í Vigtarhúsinu og á Vigtartorgi og gekk vel þrátt fyrir að veðrið hafi ekki endilega leikið við mannskapinn.


Lína 704: Lína 660:
'''Sá slakasti í sumar – Sigurður hættir  sem þjálfari'''
'''Sá slakasti í sumar – Sigurður hættir  sem þjálfari'''


Eyjamenn sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvog í síðasta leik sínum í Pepsídeildinni þetta sumarið. Eyjamenn voru sem betur fer sloppnir við fall því að þeir sáu aldrei til sólar í 3:0 (1:0) tapi. Ian Jeffs var vísað af velli í fyrri hálfleik. Jonathan Glenn missti þá einnig af markakóngstitlinum þar sem Gary Martin, leikmaður KR, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu gegn föllnum Þórsurum.  
Eyjamenn sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvog í síðasta leik sínum í Pepsídeildinni þetta sumarið. Eyjamenn voru sem betur fer sloppnir við fall því að þeir sáu aldrei til sólar í 3:0 (1:0) tapi. Ian Jeffs var vísað af velli í fyrri hálfleik. Jonathan Glenn missti þá einnig af markakóngstitlinum þar sem Gary Martin, leikmaður KR, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu gegn föllnum Þórsurum.


Eftir leik sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson af sér en hann hafði tjáð stjórnarmönnum ÍBV það í síðustu viku. Knattspyrnuráð karla fór beint í að leita að eftirmanni Sigurðar en Dean Martin var efstur á óskalista. Ekki hefur enn komið í ljós hvort hann muni taka við liðinu en aðrir hafa þó verið orðaðir við starfið. Fótbolti.net setti saman lista yfir menn sem gætu hugsanlega tekið við liðinu. Ejub Purisevic, Gregg Ryder, Tómas Ingi Tómasson, Eysteinn Húni Hauksson, Þorlákur Árnason og Tryggvi Guðmundsson eru allir á þeim lista. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnuráðs, hefur sagt að liðið muni missa leikmenn. Hann segir einhverja hafa atvinnudrauma.  
Eftir leik sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson af sér en hann hafði tjáð stjórnarmönnum ÍBV það í síðustu viku. Knattspyrnuráð karla fór beint í að leita að eftirmanni Sigurðar en Dean Martin var efstur á óskalista. Ekki hefur enn komið í ljós hvort hann muni taka við liðinu en aðrir hafa þó verið orðaðir við starfið. Fótbolti.net setti saman lista yfir menn sem gætu hugsanlega tekið við liðinu. Ejub Purisevic, Gregg Ryder, Tómas Ingi Tómasson, Eysteinn Húni Hauksson, Þorlákur Árnason og Tryggvi Guðmundsson eru allir á þeim lista. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnuráðs, hefur sagt að liðið muni missa leikmenn. Hann segir einhverja hafa atvinnudrauma.  
Lína 712: Lína 668:
Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson hafa verið orðaðir við félög hérlendis sem og erlendis. Þórarinn Ingi er með samning við ÍBV sem rennur út árið 2015 en samningur Brynjars rennur út í ár. Ásamt Brynjari verða þeir Andri Ólafsson, Arnar Bragi Bergsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Bjarni Gunnarsson, Dean Martin, Ian Jeffs, Isak Nylen, Jón Ingason og Yngvi Magnús Borgþórsson allir samningslausir innan tíðar ef marka má upplýsingar á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.
Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson hafa verið orðaðir við félög hérlendis sem og erlendis. Þórarinn Ingi er með samning við ÍBV sem rennur út árið 2015 en samningur Brynjars rennur út í ár. Ásamt Brynjari verða þeir Andri Ólafsson, Arnar Bragi Bergsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Bjarni Gunnarsson, Dean Martin, Ian Jeffs, Isak Nylen, Jón Ingason og Yngvi Magnús Borgþórsson allir samningslausir innan tíðar ef marka má upplýsingar á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.


'''Lokahófið'''
=== '''Lokahófið''' ===
 
Sumarlokahóf ÍBV fór fram um mánaðamótin september/október  og var haldið í Höllinni. Leikmenn, knattspyrnuráð og gestir áttu þar notalega stund. Boðið var uppá  hlaðborð með frábærum fisk- og kjötréttum að hætti Einsa kalda. Áður hafði fólk safnast saman á Háaloftið og fylgst með á stórum sjónvarpsskjá, þegar Gunnar Nelson atti kappi við ofurefli sitt.
Sumarlokahóf ÍBV fór fram um mánaðamótin september/október  og var haldið í Höllinni. Leikmenn, knattspyrnuráð og gestir áttu þar notalega stund. Boðið var uppá  hlaðborð með frábærum fisk- og kjötréttum að hætti Einsa kalda. Áður hafði fólk safnast saman á Háaloftið og fylgst með á stórum sjónvarpsskjá, þegar Gunnar Nelson atti kappi við ofurefli sitt.


Lína 780: Lína 735:
Best:  Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Best:  Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir


'''440 þátttakendur á fjölliðamóti'''
=== '''440 þátttakendur á fjölliðamóti''' ===
 
Um miðjan október  fór fram fjölliðamót í handbolta í Vestmannaeyjum. Hátt í 400 þátttakendur voru mættir til leiks í 5. flokki - eldra, bæði strákar og stelpur.  Liðum ÍBV vegnaði mjög vel. Í 5. flokki stúlkna sendi ÍBV eitt lið til leiks og það í 1. deild A. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu riðilinn nokkuð örugglega.
Um miðjan október  fór fram fjölliðamót í handbolta í Vestmannaeyjum. Hátt í 400 þátttakendur voru mættir til leiks í 5. flokki - eldra, bæði strákar og stelpur.  Liðum ÍBV vegnaði mjög vel. Í 5. flokki stúlkna sendi ÍBV eitt lið til leiks og það í 1. deild A. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu riðilinn nokkuð örugglega.


Lína 788: Lína 742:
Liðið vann sigur á Fjölni og Val 2 en mistókst að sigra Fram 2.   ÍBV 1 spilaði í annarri deild og var markmið þeirra að komast upp í þá efstu. Það tókst hjá strákunum en það stóð tæpt í leik gegn KR sem skar úr um það hvort liðið myndi fara í efstu deildina. KR‑ingar voru yfir 4‑10 þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum og var útlitið mjög svart hjá ÍBV. Þeir sneru þó leiknum sér í hag og unnu að lokum magnaðan 17‑10 sigur þar sem þeir skoruðu seinustu þrettán mörk leiksins. Páll Eiríksson í markinu átti stórleik en hann var valinn í pressulið mótsins.
Liðið vann sigur á Fjölni og Val 2 en mistókst að sigra Fram 2.   ÍBV 1 spilaði í annarri deild og var markmið þeirra að komast upp í þá efstu. Það tókst hjá strákunum en það stóð tæpt í leik gegn KR sem skar úr um það hvort liðið myndi fara í efstu deildina. KR‑ingar voru yfir 4‑10 þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum og var útlitið mjög svart hjá ÍBV. Þeir sneru þó leiknum sér í hag og unnu að lokum magnaðan 17‑10 sigur þar sem þeir skoruðu seinustu þrettán mörk leiksins. Páll Eiríksson í markinu átti stórleik en hann var valinn í pressulið mótsins.


'''Auðveldur sigur á FH'''
=== '''Auðveldur sigur á FH''' ===
 
Eyjastúlkur sigruðu FH í 4. umferð Olís-deildarinnar í gamla salnum 33:20, staðan í hálfleik var 18:9. Tímabilið fer nokkuð vel af stað hjá stelpunum sem virðast ráða við flest lið deildarinnar.
Eyjastúlkur sigruðu FH í 4. umferð Olís-deildarinnar í gamla salnum 33:20, staðan í hálfleik var 18:9. Tímabilið fer nokkuð vel af stað hjá stelpunum sem virðast ráða við flest lið deildarinnar.


Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að gríðarlegur gæðamunur var á liðunum. Auðveldu hraðaupphlaup ÍBV komu strax í byrjun og héldust góð út allan leikinn. Dröfn Haraldsdóttir var hvíld allan leikinn en hún er að glíma við smávægileg meiðsli.  Erla Rós Sigmarsdóttir spilaði í stað Drafnar og stóð sig gríðarlega vel. Hefur verið að spila með yngri landsliðum Íslands undanfarin ár. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Elín Anna Baldursdóttir léku báðar með FH áður en þær héldu til Vestmannaeyja að lokinni síðustu leiktíð. Það virðast lítil gæði vera eftir hjá FH‑ingum við brotthvarf þeirra. Það eru tvær stelpur sem halda uppi markaskorun ÍBV liðsins, þær Díana Dögg Magnúsdóttir og Vera Lopes. Díana er markahæst í deildinni með 28 mörk eftir fjórar umferðir en Vera hefur skorað 26.  
Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að gríðarlegur gæðamunur var á liðunum. Auðveldu hraðaupphlaup ÍBV komu strax í byrjun og héldust góð út allan leikinn. Dröfn Haraldsdóttir var hvíld allan leikinn en hún er að glíma við smávægileg meiðsli.  Erla Rós Sigmarsdóttir spilaði í stað Drafnar og stóð sig gríðarlega vel. Hefur verið að spila með yngri landsliðum Íslands undanfarin ár. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Elín Anna Baldursdóttir léku báðar með FH áður en þær héldu til Vestmannaeyja að lokinni síðustu leiktíð. Það virðast lítil gæði vera eftir hjá FH‑ingum við brotthvarf þeirra. Það eru tvær stelpur sem halda uppi markaskorun ÍBV liðsins, þær Díana Dögg Magnúsdóttir og Vera Lopes. Díana er markahæst í deildinni með 28 mörk eftir fjórar umferðir en Vera hefur skorað 26.  


'''Yngri leikmenn fengu tækifæri'''
=== '''Yngri leikmenn fengu tækifæri''' ===
 
Fyrsti sigur tímabilsins ÍBV í Olís-deild karla í höfn eftir eins marks sigur 32:33 á Akureyri. Í hálfleik var staðan jöfn 14:14 en þá höfðu markmenn Eyjamanna varið einn bolta samanlagt.
Fyrsti sigur tímabilsins ÍBV í Olís-deild karla í höfn eftir eins marks sigur 32:33 á Akureyri. Í hálfleik var staðan jöfn 14:14 en þá höfðu markmenn Eyjamanna varið einn bolta samanlagt.


Fjóra mikilvæga leikmenn vantaði í lið ÍBV en þeir Agnar Smári Jónsson, Guðni Ingvarsson og Sindri Haraldsson eru allir að glíma við meiðsli þessa dagana. Þar að auki er Grétar Þór Eyþórsson staddur erlendis. Það var því nokkuð ljóst að leikurinn yrði erfiður enda margir óreyndir leikmenn að spila mikilvæg hlutverk.   Hákon Daði Styrmisson og Svavar Kári Grétarsson komu í stað Grétars og Agnars. Hákon sem er í 3. flokki stóð sig frábærlega og skoraði fimm mörk, Svavar gerði jafnmörg mörk en hann er á miðári í 2. flokki. Markvarsla Eyjamanna í leiknum var alls ekki góð. Höfðu þeir Henrik Eidsvag og Kolbeinn Arnarson einungis varið einn bolta þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Kolbeinn skipti þá um gír og varði sex bolta á lokamínútunum og þar af lokaskot leiksins.    
Fjóra mikilvæga leikmenn vantaði í lið ÍBV en þeir Agnar Smári Jónsson, Guðni Ingvarsson og Sindri Haraldsson eru allir að glíma við meiðsli þessa dagana. Þar að auki er Grétar Þór Eyþórsson staddur erlendis. Það var því nokkuð ljóst að leikurinn yrði erfiður enda margir óreyndir leikmenn að spila mikilvæg hlutverk.   Hákon Daði Styrmisson og Svavar Kári Grétarsson komu í stað Grétars og Agnars. Hákon sem er í 3. flokki stóð sig frábærlega og skoraði fimm mörk, Svavar gerði jafnmörg mörk en hann er á miðári í 2. flokki. Markvarsla Eyjamanna í leiknum var alls ekki góð. Höfðu þeir Henrik Eidsvag og Kolbeinn Arnarson einungis varið einn bolta þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Kolbeinn skipti þá um gír og varði sex bolta á lokamínútunum og þar af lokaskot leiksins.    


'''Yngri flokkarnir í handbolta'''
=== '''Yngri flokkarnir í handbolta''' ===
 
2. flokkur karla fékk mikilvægt stig á heimavelli gegn feykisterku liði Selfoss. Um var að ræða uppgjör taplausu liða riðilsins. Leikurinn er hluti af forkeppni Íslandsmótsins en sex lið eru í riðli.  
2. flokkur karla fékk mikilvægt stig á heimavelli gegn feykisterku liði Selfoss. Um var að ræða uppgjör taplausu liða riðilsins. Leikurinn er hluti af forkeppni Íslandsmótsins en sex lið eru í riðli.  


Lína 814: Lína 765:
Hjá 6. flokki kvenna voru stelpurnar einnig að fara í sína fyrstu keppnisferð. A-liðið endaði í 2. sæti í 1. deild en B-liðið í 2. sæti í 2. deild. Hilmar Ágúst Björnsson er þjálfari stelpnanna.  
Hjá 6. flokki kvenna voru stelpurnar einnig að fara í sína fyrstu keppnisferð. A-liðið endaði í 2. sæti í 1. deild en B-liðið í 2. sæti í 2. deild. Hilmar Ágúst Björnsson er þjálfari stelpnanna.  


'''Sigurbraut'''
=== '''Sigurbraut''' ===
 
Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna unnu sterkan útisigur á Ásvöllum í þegar þær unnu Haukastúlkur.  Fyrir leikinn voru Haukastúlkur í fimmta sæti deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Stelpurnar okkar leiddu með einu marki í fyrri hálfleik, 15:16 og unnu síðan tveggja marka sigur 28:30.
Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna unnu sterkan útisigur á Ásvöllum í þegar þær unnu Haukastúlkur.  Fyrir leikinn voru Haukastúlkur í fimmta sæti deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Stelpurnar okkar leiddu með einu marki í fyrri hálfleik, 15:16 og unnu síðan tveggja marka sigur 28:30.


Karlaliðið marði svo nýliða Stjörnunnar á heimavelli. Stjörnumenn leiddu með einu marki í hálfleik 13:14 en strákunum okkar tókst að snúa leiknum sér í hag og innbyrða sigur 29:28. Eyjamenn unnu svo þriðja leikinn í röð þegar þeir tóku á móti HK á mánudag en lokatölur urðu 34:22. 
Karlaliðið marði svo nýliða Stjörnunnar á heimavelli. Stjörnumenn leiddu með einu marki í hálfleik 13:14 en strákunum okkar tókst að snúa leiknum sér í hag og innbyrða sigur 29:28. Eyjamenn unnu svo þriðja leikinn í röð þegar þeir tóku á móti HK á mánudag en lokatölur urðu 34:22. 


'''Evrópukeppni'''
=== '''Evrópukeppni''' ===
 
ÍBV stelpurnar okkar héldu út til Ítalíu um miðjan október til þess að keppa tvo leiki gegn ítölsku liði í forkeppni Evrópudeildar. Fyrir ferðina var ljóst að liðið var gríðarlega sterkt og með nokkrar reyndar stelpur sem höfðu áður leikið í Meistaradeildinni.
ÍBV stelpurnar okkar héldu út til Ítalíu um miðjan október til þess að keppa tvo leiki gegn ítölsku liði í forkeppni Evrópudeildar. Fyrir ferðina var ljóst að liðið var gríðarlega sterkt og með nokkrar reyndar stelpur sem höfðu áður leikið í Meistaradeildinni.  


Fyrri leikur liðanna fór fram á föstudegi og var mikið jafnræði á með liðunum. Stúlkurnar okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en að honum loknum var staðan 14:14. Í síðari hálfleik fóru stelpurnar illa með færin sín og lokatölur urðu 27:24. Það var því ljóst að erfitt verkefni beið stelpnanna næsta dag. Mörk ÍBV í fyrri leiknum skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 7, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Vera Lopes 3, Ester Óskarsdóttir 2 og Elín Anna Baldursdóttir 2.   
Fyrri leikur liðanna fór fram á föstudegi og var mikið jafnræði á með liðunum. Stúlkurnar okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en að honum loknum var staðan 14:14. Í síðari hálfleik fóru stelpurnar illa með færin sín og lokatölur urðu 27:24. Það var því ljóst að erfitt verkefni beið stelpnanna næsta dag. Mörk ÍBV í fyrri leiknum skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 7, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Vera Lopes 3, Ester Óskarsdóttir 2 og Elín Anna Baldursdóttir 2.   
Lína 830: Lína 779:
Mörk ÍBV skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 8, Vera Lopes 3, Telma Amado 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2, Bergey Alexandersdóttir 1, Sóley Haraldsdóttir 1 og Ásta Björt Júlíusdóttir 1.
Mörk ÍBV skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 8, Vera Lopes 3, Telma Amado 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2, Bergey Alexandersdóttir 1, Sóley Haraldsdóttir 1 og Ásta Björt Júlíusdóttir 1.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Yngri flokkar félagsins léku nokkra leiki um miðjan október en 3. flokkur tók á móti mjög sterku liði Selfoss sem hefur farið mikinn í þessum aldursflokki undanfarin ár. Selfyssingarnir voru þó aldrei fyrirstaða fyrir strákana sem leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og unnu svo að lokum öruggan sigur með þrjátíu mörkum gegn tuttugu.
Yngri flokkar félagsins léku nokkra leiki um miðjan október en 3. flokkur tók á móti mjög sterku liði Selfoss sem hefur farið mikinn í þessum aldursflokki undanfarin ár. Selfyssingarnir voru þó aldrei fyrirstaða fyrir strákana sem leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og unnu svo að lokum öruggan sigur með þrjátíu mörkum gegn tuttugu.  


Mörk strákana skoruðu Hákon Daði Styrmisson og Nökkvi Dan Elliðason sem skoruðu sjö mörk hvor, Friðrik Hólm Jónsson skoraði fimm en það gerði Logi Snædal Jónsson einnig. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk og Páll Eydal Ívarsson skoraði tvö. Andri Ísak Sigfússon varði nítján skot í markinu eða 49% þeirra skota sem rötuðu á markið.  
Mörk strákana skoruðu Hákon Daði Styrmisson og Nökkvi Dan Elliðason sem skoruðu sjö mörk hvor, Friðrik Hólm Jónsson skoraði fimm en það gerði Logi Snædal Jónsson einnig. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk og Páll Eydal Ívarsson skoraði tvö. Andri Ísak Sigfússon varði nítján skot í markinu eða 49% þeirra skota sem rötuðu á markið.  
Lína 844: Lína 792:
Stelpurnar í 4. flokki mættu Íslandsmeisturum síðasta árs, Haukum, í fyrsta leik tímabilsins. Það sást vel að um fyrsta leik stelpnanna var að ræða en hann tapaðist með tíu marka mun 16:26. Eva Aðalsteinsdóttir skoraði tólf af sextán mörkum stelpnanna.
Stelpurnar í 4. flokki mættu Íslandsmeisturum síðasta árs, Haukum, í fyrsta leik tímabilsins. Það sást vel að um fyrsta leik stelpnanna var að ræða en hann tapaðist með tíu marka mun 16:26. Eva Aðalsteinsdóttir skoraði tólf af sextán mörkum stelpnanna.


'''Sáu ekki til sólar'''
=== '''Sáu ekki til sólar''' ===
 
Karlaliðs ÍBV beið erfitt verkefni í Vodafone-höllinni þegar þeir sóttu meistaraefni Valsmanna heim. Leiknum lauk 30:24 eftir að Valsmenn höfðu farið frábærlega af stað og leitt með sautján mörkum gegn níu í hálfleik.
Karlaliðs ÍBV beið erfitt verkefni í Vodafone-höllinni þegar þeir sóttu meistaraefni Valsmanna heim. Leiknum lauk 30:24 eftir að Valsmenn höfðu farið frábærlega af stað og leitt með sautján mörkum gegn níu í hálfleik.


'''Þjálfari sem ætlar að flytja til  Eyja'''
=== '''Þjálfari sem ætlar að flytja til  Eyja''' ===
 
Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson tekur við þjálfun karlaliðs ÍBV í  knattspyrnu  af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem hætti eftir síðasta leik liðsins í haust. Þetta er þriðja haustið í röð sem Eyjamenn þurfa að finna nýjan þjálfara en við undirritun samningsins við Jóhannes Þór, sagði Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði að markmiðið hefði verið að finna þjálfara til lengri tíma og mann sem væri tilbúinn að flytja til Vestmannaeyja.
Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson tekur við þjálfun karlaliðs ÍBV í  knattspyrnu  af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem hætti eftir síðasta leik liðsins í haust. Þetta er þriðja haustið í röð sem Eyjamenn þurfa að finna nýjan þjálfara en við undirritun samningsins við Jóhannes Þór, sagði Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði að markmiðið hefði verið að finna þjálfara til lengri tíma og mann sem væri tilbúinn að flytja til Vestmannaeyja. 
 
'''Enn lágu Haukar í því'''


=== '''Enn lágu Haukar í því''' ===
Strákarnir okkar unnu stórkostlegan þriggja marka sigur 23:26 á Ásvöllum en staðan í hálfleik var 16:11 eftir ótrúlega byrjun.  Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Eyjamenn mættu á Ásvelli seinast til þess að keppa í handbolta. Er þá auðvitað átt við úrslitaleikinn á síðustu leiktíð þar sem nánast öll eyjan mætti á svæðið og hreinlega rændi titlinum af ráðalausum Haukamönnum.  
Strákarnir okkar unnu stórkostlegan þriggja marka sigur 23:26 á Ásvöllum en staðan í hálfleik var 16:11 eftir ótrúlega byrjun.  Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Eyjamenn mættu á Ásvelli seinast til þess að keppa í handbolta. Er þá auðvitað átt við úrslitaleikinn á síðustu leiktíð þar sem nánast öll eyjan mætti á svæðið og hreinlega rændi titlinum af ráðalausum Haukamönnum.  


'''Allir flokkar í 1. deild'''
=== '''Allir flokkar í 1. deild''' ===
 
2. flokkur ÍBV var síðasti flokkurinn hjá félaginu til að tryggja sæti í 1. deild á komandi leiktíð. Allir handboltaflokkar ÍBV mun  því leika í 1. deild.
2. flokkur ÍBV var síðasti flokkurinn hjá félaginu til að tryggja sæti í 1. deild á komandi leiktíð. Allir handboltaflokkar ÍBV mun  því leika í 1. deild.


'''Breskur morgunamatur'''
=== '''Breskur morgunamatur''' ===
 
Það var öllu tjaldað laugardaginn 1. nóvember í Týsheimilinu þar sem tipphópur ÍBV-íþróttafélags hittist vikulega. Til hátíðarbrigða voru Matt Garner og Ian Jeffs, leikmenn ÍBV, fengnir til að bjóða upp á ekta breskan morgunverð.  Hann samanstóð af eggjahræru, beikoni, pylsum og baunum og var matreiddur af kunnáttu og mikilli list. Tipparar sem mættu voru ánægðir með þessa tilbreytingu.
Það var öllu tjaldað laugardaginn 1. nóvember í Týsheimilinu þar sem tipphópur ÍBV-íþróttafélags hittist vikulega. Til hátíðarbrigða voru Matt Garner og Ian Jeffs, leikmenn ÍBV, fengnir til að bjóða upp á ekta breskan morgunverð.  Hann samanstóð af eggjahræru, beikoni, pylsum og baunum og var matreiddur af kunnáttu og mikilli list. Tipparar sem mættu voru ánægðir með þessa tilbreytingu.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Strákarnir á eldra ári 4. flokks eru úr leik í bikarkeppninni eftir tap gegn ÍR-ingum á heimavelli. Strákarnir höfðu áður spilað við ÍR-inga á tímabilinu og endaði sá leikur nokkuð illa. Strákarnir sýndu núna að þeir hafa tekið miklum framförum og stóðu vel í ÍR-ingunum sem voru að lokum sterkari og komust áfram eftir tveggja marka sigur 16:18 en staðan var 9:11 í hálfleik. Eldra og yngra ár 4. flokks kvenna var einnig að spila um helgina gegn Fram. Stelpurnar á eldra árinu léku á undan en þessi lið mættust í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi. Það sama var uppi á teningnum um helgina en leiknum lauk 20:17; til gamans má geta að úrslitaleiknum í fyrra lauk 20:18.  
Strákarnir á eldra ári 4. flokks eru úr leik í bikarkeppninni eftir tap gegn ÍR-ingum á heimavelli. Strákarnir höfðu áður spilað við ÍR-inga á tímabilinu og endaði sá leikur nokkuð illa. Strákarnir sýndu núna að þeir hafa tekið miklum framförum og stóðu vel í ÍR-ingunum sem voru að lokum sterkari og komust áfram eftir tveggja marka sigur 16:18 en staðan var 9:11 í hálfleik. Eldra og yngra ár 4. flokks kvenna var einnig að spila um helgina gegn Fram. Stelpurnar á eldra árinu léku á undan en þessi lið mættust í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi. Það sama var uppi á teningnum um helgina en leiknum lauk 20:17; til gamans má geta að úrslitaleiknum í fyrra lauk 20:18.  


Stelpurnar á yngra árinu áttu í miklu basli með Fram, staðan í hálfleik var 8:10 og lauk leiknum síðan með öruggum sigri Fram 14:22. Daginn eftir spilaði yngra árið leik gegn Val en þeim leik lauk með jafntefli 18:18 eftir að staðan hafði verið 10:10 í hálfleik.
Stelpurnar á yngra árinu áttu í miklu basli með Fram, staðan í hálfleik var 8:10 og lauk leiknum síðan með öruggum sigri Fram 14:22. Daginn eftir spilaði yngra árið leik gegn Val en þeim leik lauk með jafntefli 18:18 eftir að staðan hafði verið 10:10 í hálfleik.


'''Jeffs þjálfar meistaraflokkinn og verður skólastjóri akademíunnar'''
=== '''Jeffs þjálfar meistaraflokkinn og verður skólastjóri akademíunnar''' ===
 
Laugardaginn 1. nóvember  skrifaði Ian Jeffs undir tveggja ára samning við ÍBV-íþróttafélag. Samkvæmt honum verður Ian þjálfari meistaraflokks kvenna á komandi tímabili, leikmaður meistaraflokks karla, skólastjóri akademíu félagsins sem og þjálfari 6. flokks kvenna.
Laugardaginn 1. nóvember  skrifaði Ian Jeffs undir tveggja ára samning við ÍBV-íþróttafélag. Samkvæmt honum verður Ian þjálfari meistaraflokks kvenna á komandi tímabili, leikmaður meistaraflokks karla, skólastjóri akademíu félagsins sem og þjálfari 6. flokks kvenna.


'''Langt ferðalag'''
=== '''Langt ferðalag''' ===
 
Stelpurnar í meistara- og unglingaflokki kvenna héldu norður í byrjun nóvember þar sem liðin spiluðu gegn KA/Þór. Unglingaflokkurinn reið á vaðið og spilaði afar vel allan leikinn. Stelpurnar leiddu 15:16 í hálfleik og urðu lokatölur síðan 24:31. Sandra Dís Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði ellefu mörk og Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði níu.  
Stelpurnar í meistara- og unglingaflokki kvenna héldu norður í byrjun nóvember þar sem liðin spiluðu gegn KA/Þór. Unglingaflokkurinn reið á vaðið og spilaði afar vel allan leikinn. Stelpurnar leiddu 15:16 í hálfleik og urðu lokatölur síðan 24:31. Sandra Dís Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði ellefu mörk og Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði níu.  


Lína 882: Lína 822:
Íþróttaflokkar ÍBV þurfa oft að leggja langt og strangt ferðalag til að taka  þátt í kappleikjum. Í þessu tilfelli fóru þær með Herjólfi til Þorlákshafnar á fimmtudegi og gistu í  Reykjavík. Um hádegisbil á föstudegi var ekið til Akureyri og spilaðir tveir leikir. Ekið til baka á laugardegi og siglt með Herjólfi til Eyja þá um kvöldið.
Íþróttaflokkar ÍBV þurfa oft að leggja langt og strangt ferðalag til að taka  þátt í kappleikjum. Í þessu tilfelli fóru þær með Herjólfi til Þorlákshafnar á fimmtudegi og gistu í  Reykjavík. Um hádegisbil á föstudegi var ekið til Akureyri og spilaðir tveir leikir. Ekið til baka á laugardegi og siglt með Herjólfi til Eyja þá um kvöldið.


'''Síldarveisla í boði handboltans'''
=== '''Síldarveisla í boði handboltans''' ===
 
Það voru ekki færri en 15 til 20 réttir í boði á Síldarveislunni sem handboltinn bauð upp á í AKÓGES  í samstarfi við nokkur fyrirtæki í bænum.  Fyrir þroskaða síldarjaxla var þetta veisla ársins þar sem réttirnir voru hver öðrum betri. Fyrir minna þroskaða var þetta forvitnilegt ferðalag inn á nýjar lendur í matargerðarlistinni. Í heild var kvöldið mjög vel heppnað, byrjaði snemma og lauk um klukkan níu um kvöldið.
Það voru ekki færri en 15 til 20 réttir í boði á Síldarveislunni sem handboltinn bauð upp á í AKÓGES  í samstarfi við nokkur fyrirtæki í bænum.  Fyrir þroskaða síldarjaxla var þetta veisla ársins þar sem réttirnir voru hver öðrum betri. Fyrir minna þroskaða var þetta forvitnilegt ferðalag inn á nýjar lendur í matargerðarlistinni. Í heild var kvöldið mjög vel heppnað, byrjaði snemma og lauk um klukkan níu um kvöldið.


Páll Guðmundsson, útgerðarstjóri á Huginn VE átti
Páll Guðmundsson, útgerðarstjóri á Huginn VE átti hugmyndina og bauð hann ásamt Karli Haraldssyni, formanni handboltans gesti, sem voru nálægt 80, velkomna. Í eldhúsinu stóðu Einar Björn, Palli fyrrverandi á Huginn, Geiri á 900 Grilli og Sigfríður Björg Ingadóttir. Þeim til halds og trausts var Herdís Kristmanns, áður verkstjóri í síldinni hjá Ísfélaginu. Auk þess var boðið upp á síld og makríl í dósum til kynna gestum hvernig aðrar þjóðir meðhöndla þessar fisktegundir.
 
hugmyndina og bauð hann ásamt Karli Haraldssyni, formanni handboltans gesti, sem voru nálægt 80, velkomna. Í eldhúsinu stóðu Einar Björn, Palli fyrrverandi á Huginn, Geiri á 900 Grilli og Sigfríður Björg Ingadóttir. Þeim til halds og trausts var Herdís Kristmanns, áður verkstjóri í síldinni hjá Ísfélaginu. Auk þess var boðið upp á síld og makríl í dósum til kynna gestum hvernig aðrar þjóðir meðhöndla þessar fisktegundir.  
 
'''3. flokkur er frábært lið'''


=== '''3. flokkur er frábært lið''' ===
3. flokkur karla vann góðan en skrýtinn sigur á Þrótturum í vikunni í Vestmannaeyjum. Fyrir leikinn voru gestirnir búnir að spila þrjá leiki og vinna tvo þeirra en Eyjamenn búnir að vinna alla þrjá leiki sína.  
3. flokkur karla vann góðan en skrýtinn sigur á Þrótturum í vikunni í Vestmannaeyjum. Fyrir leikinn voru gestirnir búnir að spila þrjá leiki og vinna tvo þeirra en Eyjamenn búnir að vinna alla þrjá leiki sína.  


Lína 904: Lína 840:
4. flokkur kvenna yngri - HK 25:17 ÍBV.
4. flokkur kvenna yngri - HK 25:17 ÍBV.


'''B-liðið náði markmiðinu'''
=== '''B-liðið náði markmiðinu''' ===
 
Úrvalsdeildarkvennalið Hauka kom í heimsókn til Vestmannaeyja til að leika bikarleik en andstæðingar þeirra voru B-lið ÍBV kvenna. Í B-liðinu eru stór nöfn en margar þeirra léku með ÍBV á síðasta eða síðustu tímabilum. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, Grigore Georgeta, Ingibjörg Jónsdóttir og Andrea Atladóttir eru einungis brotabrot af þeim frábæra hópi kvenna sem er í B-liðinu.
Úrvalsdeildarkvennalið Hauka kom í heimsókn til Vestmannaeyja til að leika bikarleik en andstæðingar þeirra voru B-lið ÍBV kvenna. Í B-liðinu eru stór nöfn en margar þeirra léku með ÍBV á síðasta eða síðustu tímabilum. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, Grigore Georgeta, Ingibjörg Jónsdóttir og Andrea Atladóttir eru einungis brotabrot af þeim frábæra hópi kvenna sem er í B-liðinu.  


Fyrir leikinn var talað um að markmiðið yrði að skora tuttugu mörk og allt annað væri aukaatriði. Eftir fimmtán mínútna leik var markmiðið ekki svo fjarri því staðan var 8:8. Það hallaði svo aðeins undan fæti hjá B-liðinu en að lokum tókst þeim að skora tuttugasta markið og gott betur en það og lokatölur því 22:33. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði fimm mörk og var markahæst. Aðrir markaskorarar: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Grigore Georgeta 3, Marinela Purat 2 og Lísa Njálsdóttir 1. Þær Þórunn  Júlía Jörgensdóttir, Íris Sigurðardóttir og Tinna Tómasdóttir skiptu með sér markvarðarstörfunum og stóðu sig ágætlega en þeim tókst öllum að verja að minnsta kosti eitt skot.
Fyrir leikinn var talað um að markmiðið yrði að skora tuttugu mörk og allt annað væri aukaatriði. Eftir fimmtán mínútna leik var markmiðið ekki svo fjarri því staðan var 8:8. Það hallaði svo aðeins undan fæti hjá B-liðinu en að lokum tókst þeim að skora tuttugasta markið og gott betur en það og lokatölur því 22:33. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði fimm mörk og var markahæst. Aðrir markaskorarar: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Grigore Georgeta 3, Marinela Purat 2 og Lísa Njálsdóttir 1. Þær Þórunn  Júlía Jörgensdóttir, Íris Sigurðardóttir og Tinna Tómasdóttir skiptu með sér markvarðarstörfunum og stóðu sig ágætlega en þeim tókst öllum að verja að minnsta kosti eitt skot.


'''Vegleg gjöf'''
=== '''Vegleg gjöf''' ===
 
Kvennadeild ÍBV færði leikmönnum í handbolta og fótbolta veglega gjöf.  Þannig fékk Íþróttaakademía Vestmannaeyja 300 þúsund til tækjakaupa, meistaraflokkar karla og kvenna í fótbolta fengu 400 þúsund til tækjakaupa í þreksal, eins og meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta. „Þetta er hagnaður deildarinnar af Pæju- og Shellmóti en ekki væri hægt að safna þessu nema með aðstoð sjálfboðaliða og vill kvennadeildin þakka þeim sérstaklega fyrir,“ sagði Guðný Óskarsdóttir, forsvarsmaður  deildarinnar  við afhendinguna.
Kvennadeild ÍBV færði leikmönnum í handbolta og fótbolta veglega gjöf.  Þannig fékk Íþróttaakademía Vestmannaeyja 300 þúsund til tækjakaupa, meistaraflokkar karla og kvenna í fótbolta fengu 400 þúsund til tækjakaupa í þreksal, eins og meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta. „Þetta er hagnaður deildarinnar af Pæju- og Shellmóti en ekki væri hægt að safna þessu nema með aðstoð sjálfboðaliða og vill kvennadeildin þakka þeim sérstaklega fyrir,“ sagði Guðný Óskarsdóttir, forsvarsmaður  deildarinnar  við afhendinguna.


'''Vængbrotnir'''
=== '''Vængbrotnir''' ===
 
ÍBV tapaði tveimur leikjum um  miðjan nóvember. Fyrst gegn FH á heimavelli og svo á útivelli gegn ÍR.  Leikurinn gegn FH var ekki góður af hálfu ÍBV, sem gerði full mikið af sóknarmistökum til að ná árangri.  Leikurinn gegn ÍR var öllu skárri en þó ekki nógu góður.
ÍBV tapaði tveimur leikjum um  miðjan nóvember. Fyrst gegn FH á heimavelli og svo á útivelli gegn ÍR.  Leikurinn gegn FH var ekki góður af hálfu ÍBV, sem gerði full mikið af sóknarmistökum til að ná árangri.  Leikurinn gegn ÍR var öllu skárri en þó ekki nógu góður.


Lína 922: Lína 855:
Það má segja að Eyjamenn hafi farið vængbrotnir í Austurberg þar sem andstæðingurinn var ÍR. Á endanum unnu ÍR-ingar tveggja marka sigur en staðan í hálfleik var 14:15 Eyjamönnum í vil. Eftir nokkuð góðan kafla í seinni hálfleik tókst ÍR-ingum að snúa leiknum sér í vil og urðu lokatölur 27:25. Gegn FH-ingum var það sóknin sem klikkaði en í Austurberginu var það markvarslan sem brást liðinu. Samtals vörðu Kolbeinn og Henrik sex bolta en það verður að teljast lélegt hjá ríkjandi Íslandsmeisturum.
Það má segja að Eyjamenn hafi farið vængbrotnir í Austurberg þar sem andstæðingurinn var ÍR. Á endanum unnu ÍR-ingar tveggja marka sigur en staðan í hálfleik var 14:15 Eyjamönnum í vil. Eftir nokkuð góðan kafla í seinni hálfleik tókst ÍR-ingum að snúa leiknum sér í vil og urðu lokatölur 27:25. Gegn FH-ingum var það sóknin sem klikkaði en í Austurberginu var það markvarslan sem brást liðinu. Samtals vörðu Kolbeinn og Henrik sex bolta en það verður að teljast lélegt hjá ríkjandi Íslandsmeisturum.


'''Grátleg töp'''
=== '''Grátleg töp''' ===
 
Strákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta hafa ekki riðið feitum hesti undanfarnið. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð eftir tvö töp í vikunni. Báðir leikirnir voru mjög svipaðir þar sem ÍBV leiddi mest af  en missti síðan gestina fram úr sér sökum agaleysis undir lokin.  
Strákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta hafa ekki riðið feitum hesti undanfarnið. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð eftir tvö töp í vikunni. Báðir leikirnir voru mjög svipaðir þar sem ÍBV leiddi mest af  en missti síðan gestina fram úr sér sökum agaleysis undir lokin.  


Lína 930: Lína 862:
Það leit allt út fyrir að taphrinunni myndi ljúka þegar ÍBV lék gegn Frömurum í frestuðum leik frá 9. umferð. Allt kom fyrir ekki og vann gríðarlega slakt lið Fram eins marks sigur í Vestmannaeyjum.   Líkt og gegn Aftureldingu leiddu Eyjamenn leikinn framan af og virtst ætla að sigla heim gríðarlega öruggum sigri. Staðan í hálfleik var 12-10 en það var ekki fyrr en á lokamínútu leiksins að Framarar tryggðu sér eins marks sigur 25-26. Útlitið er því alls ekki bjart fyrir Eyjamenn sem eru í 7. sæti deildarinnar eftir tólf umferðir, það er varla ásættanlegt fyrir Íslandsmeistarana. Það virðist vera svo að brotthvarf Róberts Arons Hostert hafi svona gríðarleg áhrif. Við skulum nú samt ekki afskrifa strákana sem byrjuðu deildina ekkert alltof vel á síðustu leiktíð.
Það leit allt út fyrir að taphrinunni myndi ljúka þegar ÍBV lék gegn Frömurum í frestuðum leik frá 9. umferð. Allt kom fyrir ekki og vann gríðarlega slakt lið Fram eins marks sigur í Vestmannaeyjum.   Líkt og gegn Aftureldingu leiddu Eyjamenn leikinn framan af og virtst ætla að sigla heim gríðarlega öruggum sigri. Staðan í hálfleik var 12-10 en það var ekki fyrr en á lokamínútu leiksins að Framarar tryggðu sér eins marks sigur 25-26. Útlitið er því alls ekki bjart fyrir Eyjamenn sem eru í 7. sæti deildarinnar eftir tólf umferðir, það er varla ásættanlegt fyrir Íslandsmeistarana. Það virðist vera svo að brotthvarf Róberts Arons Hostert hafi svona gríðarleg áhrif. Við skulum nú samt ekki afskrifa strákana sem byrjuðu deildina ekkert alltof vel á síðustu leiktíð.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Flestum yngri flokka ÍBV hefur vegna vel undanfarið en Stefáni Árnasyni gekk einkum vel. Stefán þjálfar 5. flokk karla, 4. flokk karla og 3. flokk karla auk þess sem hann sinnir öðrum hlutverkum hjá félaginu. 5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og sigraði í 1. deild Íslandsmótsins á öðru móti tímabilsins. Strákarnir léku í 2. deild á fyrsta mótinu og komu sér þar upp í þá efstu. Þeir unnu alla fjóra leiki sína en Stefán þakkar það góðum varnarleik, markvörslu og fjölbreyttum sóknarleik. Í 5. flokki æfa 30 strákar og er það ótrúlega há tala.  Fjórði  flokkur karla lék einnig um helgina en Valsmenn komu í heimsókn. Óhætt er að segja að Valsmenn hafi lent á vegg en Eyjamenn voru betri á öllum sviðum. Staðan í hálfleik var 19-10 en þá voru strákarnir ekki hættir og lauk leik því með 39 mörkum gegn 26. Strákarnir lyfta sér því upp í 5. sæti deildarinnar.
Flestum yngri flokka ÍBV hefur vegna vel undanfarið en Stefáni Árnasyni gekk einkum vel. Stefán þjálfar 5. flokk karla, 4. flokk karla og 3. flokk karla auk þess sem hann sinnir öðrum hlutverkum hjá félaginu. 5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og sigraði í 1. deild Íslandsmótsins á öðru móti tímabilsins. Strákarnir léku í 2. deild á fyrsta mótinu og komu sér þar upp í þá efstu. Þeir unnu alla fjóra leiki sína en Stefán þakkar það góðum varnarleik, markvörslu og fjölbreyttum sóknarleik. Í 5. flokki æfa 30 strákar og er það ótrúlega há tala.  Fjórði  flokkur karla lék einnig um helgina en Valsmenn komu í heimsókn. Óhætt er að segja að Valsmenn hafi lent á vegg en Eyjamenn voru betri á öllum sviðum. Staðan í hálfleik var 19-10 en þá voru strákarnir ekki hættir og lauk leik því með 39 mörkum gegn 26. Strákarnir lyfta sér því upp í 5. sæti deildarinnar.


Lína 942: Lína 873:
Fylkir 4. flokkur kvenna - eldri - ÍBV 26-22 ÍR        
Fylkir 4. flokkur kvenna - eldri - ÍBV 26-22 ÍR        


'''Florentina reyndist erfið'''
=== '''Florentina reyndist erfið''' ===
 
Frábærlega hefur gengið hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en liðið tapaði loksins leik í síðustu viku þegar þær fóru í Mýrina í annað skiptið á tímabilinu og léku við Stjörnuna.
Frábærlega hefur gengið hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en liðið tapaði loksins leik í síðustu viku þegar þær fóru í Mýrina í annað skiptið á tímabilinu og léku við Stjörnuna.


Lína 950: Lína 880:
Vera Lopes hefur leikið vel á tímabilinu en hún náði sér ekki á strik. Telma Amado og Ester Óskarsdóttir sáu um markaskorun liðsins en Ester gerði átta mörk og Telma sjö. Tapið þýðir að ÍBV og Stjarnan eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti deildarinnar en bæði lið hafa unnið átta leiki og tapað tveimur.  
Vera Lopes hefur leikið vel á tímabilinu en hún náði sér ekki á strik. Telma Amado og Ester Óskarsdóttir sáu um markaskorun liðsins en Ester gerði átta mörk og Telma sjö. Tapið þýðir að ÍBV og Stjarnan eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti deildarinnar en bæði lið hafa unnið átta leiki og tapað tveimur.  


'''TG9 ráðinn aðstoðarþjálfari'''
=== '''TG9 ráðinn aðstoðarþjálfari''' ===
 
Í byrjun desember voru tilkynntar nokkrar breytingar kringum meistaraflokk karla í knattspyrnu. Aron Bjarnason og Hafsteinn Briem sem áður léku með Fram, hafa gengið til liðs við ÍBV. Þá hafa þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson leitað á önnur mið. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari Jóhannesar Harðarsonar. 
Í byrjun desember voru tilkynntar nokkrar breytingar kringum meistaraflokk karla í knattspyrnu. Aron Bjarnason og Hafsteinn Briem sem áður léku með Fram, hafa gengið til liðs við ÍBV. Þá hafa þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson leitað á önnur mið. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari Jóhannesar Harðarsonar. 


'''Loksins kom sigur hjá Íslandsmeisturunum'''
=== '''Loksins kom sigur hjá Íslandsmeisturunum''' ===
 
Eyjamenn innbyrtu langþráðan sigur á HK í Digranesi í byrjun desember en síðustu leikir liðsins höfðu verið vægast sagt slakir. Allt virtist benda til þess að Eyjamenn myndu rúlla yfir heimamenn í Kópavoginum en staðan í hálfleik var 7:18. Eyjamenn léku ekki eins vel í síðari hálfleik en sigruðu þó nokkuð sannfærandi að lokum 24:30.
Eyjamenn innbyrtu langþráðan sigur á HK í Digranesi í byrjun desember en síðustu leikir liðsins höfðu verið vægast sagt slakir. Allt virtist benda til þess að Eyjamenn myndu rúlla yfir heimamenn í Kópavoginum en staðan í hálfleik var 7:18. Eyjamenn léku ekki eins vel í síðari hálfleik en sigruðu þó nokkuð sannfærandi að lokum 24:30.


Theodór Sigurbjörnsson getur ekki hætt að skora en hann gerði 11 mörk, Guðni Ingvarsson og Andri Heimir Friðriksson gerðu hvor fimm mörk.   Helsta ánægjuefnið fyrir Eyjamenn í leiknum var það að Agnar Smári Jónsson gat aftur á ný tekið virkan þátt í sóknarleiknum. Agnar átti þó að fá hvíld seinni hluta leiksins en var settur aftur inn á þegar heimamenn söxuðu verulega á forskotið.
Theodór Sigurbjörnsson getur ekki hætt að skora en hann gerði 11 mörk, Guðni Ingvarsson og Andri Heimir Friðriksson gerðu hvor fimm mörk.   Helsta ánægjuefnið fyrir Eyjamenn í leiknum var það að Agnar Smári Jónsson gat aftur á ný tekið virkan þátt í sóknarleiknum. Agnar átti þó að fá hvíld seinni hluta leiksins en var settur aftur inn á þegar heimamenn söxuðu verulega á forskotið.


'''100 leikir hjá Theodór Sigurbjörnssyni'''
=== '''100 leikir hjá Theodór Sigurbjörnssyni''' ===
 
Eyjamenn virðast aftur vera komnir í gírinn, síðast lögðu þeir HK að velli og nú  sannfærandi sigur á slöku liði Akureyringa. Frábær vörn strákanna lagði grunninn að sigrinum en í hálfleik var staðan 14:7. Agnar Smári Jónsson virðist einnig vera að komast á beinu brautina en hann hefur mikið verið frá vegna meiðsla. Lokatölur voru 28:20. Theodór Sigurbjörnsson var heiðraður fyrir leik, en hann hefur leikið 100 leiki fyrir ÍBV og hann hélt upp á það með níu mörkum.
Eyjamenn virðast aftur vera komnir í gírinn, síðast lögðu þeir HK að velli og nú  sannfærandi sigur á slöku liði Akureyringa. Frábær vörn strákanna lagði grunninn að sigrinum en í hálfleik var staðan 14:7. Agnar Smári Jónsson virðist einnig vera að komast á beinu brautina en hann hefur mikið verið frá vegna meiðsla. Lokatölur voru 28:20. Theodór Sigurbjörnsson var heiðraður fyrir leik, en hann hefur leikið 100 leiki fyrir ÍBV og hann hélt upp á það með níu mörkum.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Stelpurnar í unglingaflokki kvenna standa sig frábærlega en þær fóru í enn eina keppnisferðina til höfuðborgarinnar.   Fyrri leikurinn var gegn ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Fram, það stefndi því allt í hörkuleik í Safamýrinni. Stelpurnar byrjuðu leikinn nokkuð vel en hvorugt liðið ætlaði að vera skilið eftir, staðan í hálfleik var 13:13. Mjög mikil þolinmæði var í ÍBV-liðinu og skilaði það sér að lokum en frábær kafli ÍBV í síðari hálfleiks skilaði öruggum sigri. 30:22 því lokatölur eftir nánast óaðfinnanlegan síðari hálfleik hjá stelpunum.   Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 11 mörk, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8 og Sandra Dís Sigurðardóttir 5. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 18 skot og var því með um 45% markvörslu.  
Stelpurnar í unglingaflokki kvenna standa sig frábærlega en þær fóru í enn eina keppnisferðina til höfuðborgarinnar.   Fyrri leikurinn var gegn ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Fram, það stefndi því allt í hörkuleik í Safamýrinni. Stelpurnar byrjuðu leikinn nokkuð vel en hvorugt liðið ætlaði að vera skilið eftir, staðan í hálfleik var 13:13. Mjög mikil þolinmæði var í ÍBV-liðinu og skilaði það sér að lokum en frábær kafli ÍBV í síðari hálfleiks skilaði öruggum sigri. 30:22 því lokatölur eftir nánast óaðfinnanlegan síðari hálfleik hjá stelpunum.   Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 11 mörk, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8 og Sandra Dís Sigurðardóttir 5. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 18 skot og var því með um 45% markvörslu.  


Lína 974: Lína 900:
komast í frí. Síðustu sjö leikir fyrir jól eru allir útileikir og verður fróðlegt að sjá hvar stelpurnar standa að loknum leikjunum.  
komast í frí. Síðustu sjö leikir fyrir jól eru allir útileikir og verður fróðlegt að sjá hvar stelpurnar standa að loknum leikjunum.  


Þriðji flokkur karla vann frábæran sigur á Haukum en liðin voru jöfn að stigum fyrir leik. Það má segja að varnir liðanna hafi verið komnar í jólafrí en Eyjamenn uppskáru þó einhver hraðaupphlaup og verður víst að hrósa vörninni fyrir það.   Af sama skapi var sóknarleikur liðanna frábær en mörg skemmtileg tilþrif litu dagsins ljós. Staðan í hálfleik var 18:18 en í síðari hálfleik sýndu Eyjamenn sínar bestu hliðar sóknarlega og sigldu sigrinum í höfn, 36:33 lokatölur.  
3. flokkur karla vann frábæran sigur á Haukum en liðin voru jöfn að stigum fyrir leik. Það má segja að varnir liðanna hafi verið komnar í jólafrí en Eyjamenn uppskáru þó einhver hraðaupphlaup og verður víst að hrósa vörninni fyrir það.   Af sama skapi var sóknarleikur liðanna frábær en mörg skemmtileg tilþrif litu dagsins ljós. Staðan í hálfleik var 18:18 en í síðari hálfleik sýndu Eyjamenn sínar bestu hliðar sóknarlega og sigldu sigrinum í höfn, 36:33 lokatölur.  


Nökkvi Dan Elliðason var sem fyrr markahæstur með 11 mörk úr 13 skotum en Friðrik Hólm Jónsson og Elliði Snær Viðarsson fylgdu fast á eftir með sjö og sex mörk. Strákarnir tóku sér því stöðu á toppi 1. deildar en líklegt er að þeir verði þar um jólin..  
Nökkvi Dan Elliðason var sem fyrr markahæstur með 11 mörk úr 13 skotum en Friðrik Hólm Jónsson og Elliði Snær Viðarsson fylgdu fast á eftir með sjö og sex mörk. Strákarnir tóku sér því stöðu á toppi 1. deildar en líklegt er að þeir verði þar um jólin..  
Lína 984: Lína 910:
4. flokkur karla eldri ÍBV 18:22 Haukar
4. flokkur karla eldri ÍBV 18:22 Haukar


'''Þrír sigrar í röð'''
=== '''Þrír sigrar í röð''' ===
 
Aðventan  var frábær fyrir handbolta karla í Eyjum en þrír stórir sigrar unnust. Fyrst sigruðu leikmenn ÍBV lið ÍR í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins mjög örugglega með níu marka mun. Síðan sigraði ÍBV B í ótrúlegum leik gegn Þrótturum. Meistaraflokkur ÍBV vann síðan ótrúlegan sigur gegn Stjörnunni eftir að hafa verið mest sjö mörkum undir. ÍBV hefur rétt hlut sinni í deildinni og á tvö lið í átta liða úrslitunum sem verður að teljast nokkurt afrek.
Aðventan  var frábær fyrir handbolta karla í Eyjum en þrír stórir sigrar unnust. Fyrst sigruðu leikmenn ÍBV lið ÍR í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins mjög örugglega með níu marka mun. Síðan sigraði ÍBV B í ótrúlegum leik gegn Þrótturum. Meistaraflokkur ÍBV vann síðan ótrúlegan sigur gegn Stjörnunni eftir að hafa verið mest sjö mörkum undir. ÍBV hefur rétt hlut sinni í deildinni og á tvö lið í átta liða úrslitunum sem verður að teljast nokkurt afrek.


Lína 992: Lína 917:
Eyjamenn héldu svo í Garðabæinn þar sem Stjörnumenn biðu átekta. Margir héldu að nú væri ÍBV-vélin byrjuð að malla en það var ekki. Í upphafi leiks völtuðu Stjörnumenn hreinlega yfir strákana okkar, sem gerðu hvern tæknifeilinn á fætur öðrum. Heimamenn skoruðu fyrstu fimm mörkin og komust síðan sex mörkum yfir í stöðunni 8:2.  Þá virtust Eyjamenn átta sig á því að þetta gengi ekki upp og hélt Kolbeinn Aron Arnarson í markinu okkar mönnum inni í leiknum á köflum.   Staðan í hálfleik var 13:7 en aftur áttu strákarnir okkar góða byrjun á síðari hálfleik þar sem þeim tókst að saxa á forskotið. Theodór Sigurbjörnsson jafnaði metin í 20:20 en það var í fyrsta skiptið síðan á fyrstu mínútu leiksins, að staðan var jöfn. Agnar Smári Jónsson sigldi svo sigrinum í höfn með tveimur mörkum undir lokin. Lokastaðan því 21:22 og ÍBV komið í 5. sætið.   Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk og Agnar Smári Jónsson fimm. Kolbeinn Aron Arnarson varði 13 skot í rammanum.  Strákarnir okkar mæta toppliði Valsmanna í næsta leik og þá mun það líklega ekki ganga upp að byrja líkt og gegn Stjörnunni. Stórlið eins og Valur mun líklega ekki hleypa strákunum okkar aftur inn í leikinn. Undanfarið hafa þó verið batamerki á ÍBV liðinu sem spilar mun betur nú en í upphafi móts, líkt og Valsmenn.  
Eyjamenn héldu svo í Garðabæinn þar sem Stjörnumenn biðu átekta. Margir héldu að nú væri ÍBV-vélin byrjuð að malla en það var ekki. Í upphafi leiks völtuðu Stjörnumenn hreinlega yfir strákana okkar, sem gerðu hvern tæknifeilinn á fætur öðrum. Heimamenn skoruðu fyrstu fimm mörkin og komust síðan sex mörkum yfir í stöðunni 8:2.  Þá virtust Eyjamenn átta sig á því að þetta gengi ekki upp og hélt Kolbeinn Aron Arnarson í markinu okkar mönnum inni í leiknum á köflum.   Staðan í hálfleik var 13:7 en aftur áttu strákarnir okkar góða byrjun á síðari hálfleik þar sem þeim tókst að saxa á forskotið. Theodór Sigurbjörnsson jafnaði metin í 20:20 en það var í fyrsta skiptið síðan á fyrstu mínútu leiksins, að staðan var jöfn. Agnar Smári Jónsson sigldi svo sigrinum í höfn með tveimur mörkum undir lokin. Lokastaðan því 21:22 og ÍBV komið í 5. sætið.   Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk og Agnar Smári Jónsson fimm. Kolbeinn Aron Arnarson varði 13 skot í rammanum.  Strákarnir okkar mæta toppliði Valsmanna í næsta leik og þá mun það líklega ekki ganga upp að byrja líkt og gegn Stjörnunni. Stórlið eins og Valur mun líklega ekki hleypa strákunum okkar aftur inn í leikinn. Undanfarið hafa þó verið batamerki á ÍBV liðinu sem spilar mun betur nú en í upphafi móts, líkt og Valsmenn.  


'''Blóð, sviti og tár og pínu lýsi'''  
=== '''Blóð, sviti og tár og pínu lýsi''' ===
 
Það voru ekki margir sem höfðu trú á ÍBV B sem mætti einu lélegasta deildarliði landsins, Þrótti, á heimavelli. Þróttarar eru  við botn 1. deildar og hafa einungis unnið tvo leiki á tímabilinu. Kvöldið áður unnu Þróttarar leik gegn ÍH í Laugardalshöllinni. Skrýtin
Það voru ekki margir sem höfðu trú á ÍBV B sem mætti einu lélegasta deildarliði landsins, Þrótti, á heimavelli. Þróttarar eru  við botn 1. deildar og hafa einungis unnið tvo leiki á tímabilinu. Kvöldið áður unnu Þróttarar leik gegn ÍH í Laugardalshöllinni. Skrýtin  


ákvörðun að spila tvo leiki á innan við 24 klukkustundum. Átti það eftir að hafa áhrif á þá.   Í liði ÍBV voru margir reyndir leikmenn, reyndar örlítið þyngri,  eins og Sigurður Bragason, Davíð Þór Óskarsson, Sigmar Þröstur Óskarsson og Daði Pálsson. Á fyrstu mínútunum var jafnt á öllum tölum þangað til B-liðið komst í 8:6, þá virtust Þróttarar átta sig á því að þeir þyrftu að gera eitthvað. Ótrúlegur kafli þeirra breytti stöðunni í 8:11, en þannig stóðu leikar í fyrri hálfleik. Þetta „varalið“ ÍBV byrjaði síðari hálfleik ekki jafn vel og aðalliðið hefur gert og því riðu Þróttarar á vaðið og skoruðu fyrstu þrjú mörkin. Þá tóku Hvítu Riddararnir við sér í stúkunni og öskruðu B-liðið í gang, í stöðunni 11:17 tók við ótrúlegur kafli þeirra. Þeir skoruðu átta mörk gegn einungis tveimur hjá Þrótturum en vörnin var algjörlega frábær á þessum mínútum.   Þróttarar komust yfir í stöðunni 19:20 en þá skoruðu Davíð Þór Óskarsson og Sigurður Bragason tvö síðustu mörk leiksins og ætlaði allt um koll að keyra þegar leiknum lauk. Friðrik Þór Sigmarsson átti frábærar lokamínútur og sá til þess að B-liðið gat unnið leikinn, hann varði hvert skotið úr hraðaupphlaupum á fætur öðru. Eyjamenn munu því eiga tvö lið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit.
ákvörðun að spila tvo leiki á innan við 24 klukkustundum. Átti það eftir að hafa áhrif á þá.   Í liði ÍBV voru margir reyndir leikmenn, reyndar örlítið þyngri,  eins og Sigurður Bragason, Davíð Þór Óskarsson, Sigmar Þröstur Óskarsson og Daði Pálsson. Á fyrstu mínútunum var jafnt á öllum tölum þangað til B-liðið komst í 8:6, þá virtust Þróttarar átta sig á því að þeir þyrftu að gera eitthvað. Ótrúlegur kafli þeirra breytti stöðunni í 8:11, en þannig stóðu leikar í fyrri hálfleik. Þetta „varalið“ ÍBV byrjaði síðari hálfleik ekki jafn vel og aðalliðið hefur gert og því riðu Þróttarar á vaðið og skoruðu fyrstu þrjú mörkin. Þá tóku Hvítu Riddararnir við sér í stúkunni og öskruðu B-liðið í gang, í stöðunni 11:17 tók við ótrúlegur kafli þeirra. Þeir skoruðu átta mörk gegn einungis tveimur hjá Þrótturum en vörnin var algjörlega frábær á þessum mínútum.   Þróttarar komust yfir í stöðunni 19:20 en þá skoruðu Davíð Þór Óskarsson og Sigurður Bragason tvö síðustu mörk leiksins og ætlaði allt um koll að keyra þegar leiknum lauk. Friðrik Þór Sigmarsson átti frábærar lokamínútur og sá til þess að B-liðið gat unnið leikinn, hann varði hvert skotið úr hraðaupphlaupum á fætur öðru. Eyjamenn munu því eiga tvö lið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Það voru ekki bara meistaraflokkarnir sem unnu leiki sína, yngri flokkarnir unnu einnig alla leiki sína.   Stelpurnar í unglingaflokki kvenna héldu uppteknum hætti og tóku fjögur stig af fjórum mögulegum. Stelpurnar kepptu við Gróttu og Fylki en þessi lið voru engin fyrirstaða fyrir ógnarsterkt lið stelpnanna. Gegn Gróttu spilaði liðið ekki sinn besta leik en staðan í hálfleik var 13:12, leiknum lauk síðan með fimm marka sigri 30:25. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir níu. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 16 skot í markinu.  Leikurinn gegn Fylki var stórkostlegur hjá stelpunum en þetta var einn besti leikur þeirra á tímabilinu. Þær höfðu yfirhöndina allan tímann og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 13:9. Það sást ekki á stelpunum að þær hefðu leikið erfiðan leik deginum áður. Leiknum lauk 31:20 og halda stelpurnar því toppsætinu yfir jólin en þær eiga þó eftir að leika tvo leiki fyrir jól. Arna Þyrí Ólafsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir sex. Erla Rós varði 15 skot í markinu.   4. flokkur karla, eldri, lék síðan þrjá leiki við Gróttu um helgina. Lið 2 spilaði tvo leiki gegn Gróttu 2 en þeim lauk 27:20 og 37:26. ÍBV vann því báða leikina sem fóru fram í Vestmannaeyjum. Lið 1 vann síðan Gróttu 1 29:22 en sigurinn var aldrei í hættu. Lið 2 er á toppi síns riðils en lið 1 siglir lygnan sjó um miðja deild. 
Það voru ekki bara meistaraflokkarnir sem unnu leiki sína, yngri flokkarnir unnu einnig alla leiki sína.   Stelpurnar í unglingaflokki kvenna héldu uppteknum hætti og tóku fjögur stig af fjórum mögulegum. Stelpurnar kepptu við Gróttu og Fylki en þessi lið voru engin fyrirstaða fyrir ógnarsterkt lið stelpnanna. Gegn Gróttu spilaði liðið ekki sinn besta leik en staðan í hálfleik var 13:12, leiknum lauk síðan með fimm marka sigri 30:25. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir níu. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 16 skot í markinu.  Leikurinn gegn Fylki var stórkostlegur hjá stelpunum en þetta var einn besti leikur þeirra á tímabilinu. Þær höfðu yfirhöndina allan tímann og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 13:9. Það sást ekki á stelpunum að þær hefðu leikið erfiðan leik deginum áður. Leiknum lauk 31:20 og halda stelpurnar því toppsætinu yfir jólin en þær eiga þó eftir að leika tvo leiki fyrir jól. Arna Þyrí Ólafsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir sex. Erla Rós varði 15 skot í markinu.   4. flokkur karla, eldri, lék síðan þrjá leiki við Gróttu um helgina. Lið 2 spilaði tvo leiki gegn Gróttu 2 en þeim lauk 27:20 og 37:26. ÍBV vann því báða leikina sem fóru fram í Vestmannaeyjum. Lið 1 vann síðan Gróttu 1 29:22 en sigurinn var aldrei í hættu. Lið 2 er á toppi síns riðils en lið 1 siglir lygnan sjó um miðja deild. 


'''Það eftirminnilegasta á árinu'''
=== '''Það eftirminnilegasta á árinu''' ===
 
Í áramótablaði Eyjafrétta eru ýmsir Vestmannaeyingar spurður hvað  þeim þótti eftirminnilegast frá árinu 2014.  Dóra  Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV var einn þeirra.  
Í áramótablaði Eyjafrétta eru ýmsir Vestmannaeyingar spurður hvað  þeim þótti eftirminnilegast frá árinu 2014.  Dóra  Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV var einn þeirra.  


''„Á árinu eignuðumst við Íslandsmeistara í meistaraflokki karla í handbolta og þá átti meistaraflokkur kvenna gott tímabil. Meistaraflokkur kvenna í fótbolta átti ágætt tímabil en tímabilið hjá strákunum var okkur erfitt. Við erum mjög stolt af því að eiga 4 lið í úrvalsdeildunum enn eitt árið. Við áttum marga unga og efnilega krakka í yngri landsliðum Íslands og spiluðu margir af leikmönnum félagsins landsleiki fyrir Íslands hönd. Sendum við lið til keppni á Íslandsmót/bikarkeppni í öllum flokkum karla og kvenna og uppskárum þrjá titla. Hátíðir félagsins gengu mjög vel, gestir okkar á Þrettándanum voru margir og þrátt fyrir erfiða veðurspá þá var nokkuð fjölmennt í göngunni og veðrið framar björtustu vonum. Þjóðhátíðin var einnig fjölmenn og var hátíðin ein af stærstu hátíðum sem félagið hefur staðið að. Gestir okkar voru upp til hópa mjög flottir og voru mættir til Eyja til að skemmta sér og sínum. Mót félagsins skiptu um nöfn á árinu en nú heita þau Orkumótið, Tm mótið i Eyjum og Eyjablikksmótið. Tm mótið hefur farið stækkandi síðustu ár en mótið er fyrir 5. flokk kvenna í fótbolta. Orkumótið hefur verið fullbókað síðustu ár og var engin breyting þar á í sumar en mótið er fyrir 6. flokk karla í fótbolta. Eyjablikksmótið er handboltamót sem er fyrir 5. flokk karla og kvenna og er það fyrsta mót tímabilsins í handboltanum. Segja má að á þessum mótum hafi félagið tekið á móti 2500 leikmönnum sem og auðvitað töluverðu af foreldrum og þjálfurum auk okkar iðkenda sem að sjálfsögðu voru á þessum mótum. Árið var félaginu að öllu jöfnu gott rekstrarlega, rúmlega fjörutíu manns eru á launaskrá að jafnaði á mánuði og eru stöðugildin okkar rúmlega 30. Við höfum á undanförnum árum verið að velta um hálfum milljarði á ári og keyptum vörur og þjónustu af fyrirtækjum og stofnunum í Eyjum fyrir 150 milljónir á árinu 2015. Við erum stolt af því að vera stór hluti af frábæru samfélagi sem er hér í Eyjum og viljum leggja okkar af mörkum til að gera samfélagið okkar enn betra.“'' 
''„Á árinu eignuðumst við Íslandsmeistara í meistaraflokki karla í handbolta og þá átti meistaraflokkur kvenna gott tímabil. Meistaraflokkur kvenna í fótbolta átti ágætt tímabil en tímabilið hjá strákunum var okkur erfitt. Við erum mjög stolt af því að eiga 4 lið í úrvalsdeildunum enn eitt árið. Við áttum marga unga og efnilega krakka í yngri landsliðum Íslands og spiluðu margir af leikmönnum félagsins landsleiki fyrir Íslands hönd. Sendum við lið til keppni á Íslandsmót/bikarkeppni í öllum flokkum karla og kvenna og uppskárum þrjá titla. Hátíðir félagsins gengu mjög vel, gestir okkar á Þrettándanum voru margir og þrátt fyrir erfiða veðurspá þá var nokkuð fjölmennt í göngunni og veðrið framar björtustu vonum. Þjóðhátíðin var einnig fjölmenn og var hátíðin ein af stærstu hátíðum sem félagið hefur staðið að. Gestir okkar voru upp til hópa mjög flottir og voru mættir til Eyja til að skemmta sér og sínum. Mót félagsins skiptu um nöfn á árinu en nú heita þau Orkumótið, Tm mótið i Eyjum og Eyjablikksmótið. Tm mótið hefur farið stækkandi síðustu ár en mótið er fyrir 5. flokk kvenna í fótbolta. Orkumótið hefur verið fullbókað síðustu ár og var engin breyting þar á í sumar en mótið er fyrir 6. flokk karla í fótbolta. Eyjablikksmótið er handboltamót sem er fyrir 5. flokk karla og kvenna og er það fyrsta mót tímabilsins í handboltanum. Segja má að á þessum mótum hafi félagið tekið á móti 2500 leikmönnum sem og auðvitað töluverðu af foreldrum og þjálfurum auk okkar iðkenda sem að sjálfsögðu voru á þessum mótum. Árið var félaginu að öllu jöfnu gott rekstrarlega, rúmlega fjörutíu manns eru á launaskrá að jafnaði á mánuði og eru stöðugildin okkar rúmlega 30. Við höfum á undanförnum árum verið að velta um hálfum milljarði á ári og keyptum vörur og þjónustu af fyrirtækjum og stofnunum í Eyjum fyrir 150 milljónir á árinu 2015. Við erum stolt af því að vera stór hluti af frábæru samfélagi sem er hér í Eyjum og viljum leggja okkar af mörkum til að gera samfélagið okkar enn betra.“''
 
'''Glæsilegt ár 2014'''


=== '''Glæsilegt ár 2014''' ===
Meistaraflokkur karla í handbolta tryggði sér Bikarmeistaratitilinn í Laugardagshöllinni með eftirminnilegum hætti og það gerði þriðji flokkur kvenna sömu helgina. Meistaraflokkur kvenna datt út í fjögurra liða úrslitum og þriðji flokkur karla tapaði sínum úrslita
Meistaraflokkur karla í handbolta tryggði sér Bikarmeistaratitilinn í Laugardagshöllinni með eftirminnilegum hætti og það gerði þriðji flokkur kvenna sömu helgina. Meistaraflokkur kvenna datt út í fjögurra liða úrslitum og þriðji flokkur karla tapaði sínum úrslita


leik. „Einnig komust meistaraflokkarnir okkar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Dóra Björk.  Stelpurnar í fimmta flokki á yngra ári urðu Íslandsmeistarar í handbolta og fimmti flokkur varð einnig Íslandsmeistari b liða í fótbolta.  „Fótboltasumarið hjá meistaraflokki kvenna var mjög skemmtilegt en skoruðu þær hvítklæddu að meðaltali tvö mörk í leik. Stelpurnar enduðu í fimmta sæti í deildinni. Strákarnir í meistaraflokki enduðu í tíunda sæti í deildinni en strákarnir okkar voru í erfiðri baráttu en náðu að halda sér uppi. Þrátt fyrir erfitt gengi í deildinni þá komust strákarnir í fjögurra liða úrslit í bikar.  Við áttum 23 íþróttamenn sem spiluðu fyrir Íslands hönd á árinu en einnig eigum við mikið í þeim Heimi Hallgrímssyni sem er að gera góða hluti með fótboltalandsliðið okkar sem og í Erlingi Richardssyni sem gerði Fuchse Berlin að heimsmeisturum félagsliða á síðasta ári.   
leik. „Einnig komust meistaraflokkarnir okkar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Dóra Björk.  Stelpurnar í fimmta flokki á yngra ári urðu Íslandsmeistarar í handbolta og fimmti flokkur varð einnig Íslandsmeistari b liða í fótbolta.  „Fótboltasumarið hjá meistaraflokki kvenna var mjög skemmtilegt en skoruðu þær hvítklæddu að meðaltali tvö mörk í leik. Stelpurnar enduðu í fimmta sæti í deildinni. Strákarnir í meistaraflokki enduðu í tíunda sæti í deildinni en strákarnir okkar voru í erfiðri baráttu en náðu að halda sér uppi. Þrátt fyrir erfitt gengi í deildinni þá komust strákarnir í fjögurra liða úrslit í bikar.  Við áttum 23 íþróttamenn sem spiluðu fyrir Íslands hönd á árinu en einnig eigum við mikið í þeim Heimi Hallgrímssyni sem er að gera góða hluti með fótboltalandsliðið okkar sem og í Erlingi Richardssyni sem gerði Fuchse Berlin að heimsmeisturum félagsliða á síðasta ári.   


'''Gríðarlegur ferðakostnaður'''
=== '''Gríðarlegur ferðakostnaður''' ===
 
Búið að taka saman ferðakostnað ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2014.  Eingöngu er um að ræða ferðir í Íslandsmót en ekki í bikarkeppni, æfingaleiki, deildar og Lengjubikar, Faxaflóamót og fleira. Kostnaður félagsins var kr. 56.500.000-  Ferðajöfnunarsjóður kemur til móts við þennan kostnað en í ár má búast við að ÍBV fái nálægt kr. 6.000.000- Til þess að standa straum af þessum kostnaði hefur ÍBV notið mikillar góðvildar einstaklinga og fyrirtækja sem og Vestmannaeyjabæjar.
Búið að taka saman ferðakostnað ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2014.  Eingöngu er um að ræða ferðir í Íslandsmót en ekki í bikarkeppni, æfingaleiki, deildar og Lengjubikar, Faxaflóamót og fleira. Kostnaður félagsins var kr. 56.500.000-  Ferðajöfnunarsjóður kemur til móts við þennan kostnað en í ár má búast við að ÍBV fái nálægt kr. 6.000.000- Til þess að standa straum af þessum kostnaði hefur ÍBV notið mikillar góðvildar einstaklinga og fyrirtækja sem og Vestmannaeyjabæjar.


'''Annar besti þjálfarinn'''
=== '''Annar besti þjálfarinn''' ===
 
Heimir Hallgrímsson varð annar í valinu á besta þjálfara ársins 2014 en Heimir stýrði íslenska liðinu frábærlega ásamt Lars Lagerbäck á árinu. Ásamt Heimi voru tveir tilnefndir en það var Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta og svo Rúnar Páll Sigmundsson sem gerði vægast sagt ótrúlega hluti með Stjörnunni á tímabilinu.  
Heimir Hallgrímsson varð annar í valinu á besta þjálfara ársins 2014 en Heimir stýrði íslenska liðinu frábærlega ásamt Lars Lagerbäck á árinu. Ásamt Heimi voru tveir tilnefndir en það var Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta og svo Rúnar Páll Sigmundsson sem gerði vægast sagt ótrúlega hluti með Stjörnunni á tímabilinu.  


'''Ásgeir tekinn inn í heiðursstúkuna'''
=== '''Ásgeir tekinn inn í heiðursstúkuna''' ===
 
Ásgeir Sigurvinsson var annar tveggja sem teknir voru inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta varð ljóst á þegar er tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ársins 2014, en Jón Arnór Stefánsson, körfuboltakappi, hlaut nafnbótina í þetta skiptið. Ásgeir er Eyjamaður í húð og hár en hann ólst upp í Tý og lék síðan með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku erlendis. Frægastur var Ásgeir fyrir tíma sinn hjá Stuttgart en þar landaði hann þýska meistaratitlinum með liðinu, Ásgeir varð þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að vera valinn besti knattspyrnumaður Vestur-Þýskalands. Þetta ár 1984 var Ásgeir valinn Íþróttamaður ársins en það var hann einnig tíu árum fyrr. Árið 2008 stóð Stöð 2 Sport fyrir valinu á besta knattspyrnumanni Íslands frá upphafi og þar fékk Ásgeir nafnbótina besti knattspyrnumaður Íslands.
Ásgeir Sigurvinsson var annar tveggja sem teknir voru inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta varð ljóst á þegar er tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ársins 2014, en Jón Arnór Stefánsson, körfuboltakappi, hlaut nafnbótina í þetta skiptið. Ásgeir er Eyjamaður í húð og hár en hann ólst upp í Tý og lék síðan með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku erlendis. Frægastur var Ásgeir fyrir tíma sinn hjá Stuttgart en þar landaði hann þýska meistaratitlinum með liðinu, Ásgeir varð þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að vera valinn besti knattspyrnumaður Vestur-Þýskalands. Þetta ár 1984 var Ásgeir valinn Íþróttamaður ársins en það var hann einnig tíu árum fyrr. Árið 2008 stóð Stöð 2 Sport fyrir valinu á besta knattspyrnumanni Íslands frá upphafi og þar fékk Ásgeir nafnbótina besti knattspyrnumaður Íslands. 
 
'''Íslands- og bikarmeistarar ÍBV árið 2014'''


=== '''Íslands- og bikarmeistarar ÍBV árið 2014''' ===
'''''4. flokkur karla handbolti – Bikarmeistarar'''''
'''''4. flokkur karla handbolti – Bikarmeistarar'''''



Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2019 kl. 22:34

2014 -


Ein sú besta

Það er ekki ofsögum sagt að þrettándahelgin í Vestmannaeyjum 2014, hafi verið ein allra besta þrettándahelgi sem haldin hefur verið.  Bæði tókust hátíðahöldin afskaplega vel til, góð aðsókn var á alla viðburði og síðast en ekki síst voru veðurguðirnir sérlega hliðhollir Eyjamönnum, á meðan aðrir landshlutar fengu að finna illilega fyrir náttúruöflunum.

Hápunktur helgarinnar var strax á föstudeginum þegar hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV var haldin. Sjaldan hafa fleiri tekið þátt í göngunni frá Há og upp að Löngulág, þar sem tendrað var í bálkesti, tröll af öllum stærðum og gerðum gengu hringinn, álfar dönsuðu og jólasveinarnir heilsuðu upp á börn á öllum aldri, sem ljómuðu af gleði.  Nánast blankalogn var þarna um kvöldið sem gerði upplifunina ógleymanlega. Í raun skortir nógu sterk lýsingarorð til að lýsa upplifuninni en þeir fjölmörgu sjálfboðaliðar sem glöddu börn og fullorðna þessa kvöldstund eiga skilið miklar þakkir.  Að baki hátíðahaldanna eru ófá handtökin og launin eru í raun aðeins þau að sjá gleðina skína úr andlitum barnanna. 

Völva Eyjafrétta spáði fyrir árinu 2014 og  þar koma íþróttir talsvert við sögu

Undanfarið hefur gustað hressilega um ÍBV-íþróttafélag.  Misvinsælar ákvarðanir varðandi þjóðhátíð gerðu það að verkum að fjölmargir tjáðu óánægju sína út í félagið og um tíma leit út fyrir að sameiningartákn Eyjanna, ÍBV, væri orðið að helsta þrætuepli bæjarbúa.  Hins vegar hefur mér fundist takast vel til við að vinda ofan af þessari óánægju.  Ný þjóðhátíðarnefnd fékk byr í seglin eftir vel heppnaða þjóðhátíð og til starfa tók nýr framkvæmdastjóri, ung Eyjakona sem margir binda miklar vonir við.  Stundum þarf mannabreytingar til að lægja öldurnar. Þessi þróun heldur áfram á árinu 2014. Félagið er að taka til í eigin ranni og þótt fjárhagsstaða félagsins verði áfram erfið, eflist félagsstarfið og viðhorf bæjarbúa verður jákvæðara með hverjum deginum sem líður.  Þjóðhátíðin í ár verður svipuð og á síðasta ári, gengur stóráfallalaust fyrir sig og skilar félaginu góðum tekjum. Sömu sögu er að segja um knattspyrnumótin tvö, Pæju- og Shellmót, þau ganga vel fyrir sig en annað árið í röð fá stelpurnar leiðinlegt veður.  Þær þola það betur en strákarnir.

Karlahandboltinn hjá félaginu er á mikilli uppleið og ég sé að vorið verður einstaklega áhugavert hjá strákunum.  Gott ef þeir fá ekki verðlaunapening um hálsinn en ég á erfitt með að greina hvort hann sé gull- eða silfurlitaður.  Ég sé fyrir mér úrslitarimmu gegn Haukum, annað hvort í deild eða bikar. Menn ganga stoltir frá þeirri viðureign og gott ef bikar verður ekki með í för.  Eftir tímabilið gætu hins vegar orðið breytingar á liðinu.  Mér sýnist allavega tveir leikmenn fara frá félaginu í atvinnumennsku.  Róbert Hostert fer til Þýskalands og Theodór Sigubjörnsson sýnist mér vera á leið sunnar í heimsálfuna.  Þjálfararnir Arnar og Gunnar halda áfram sínu góða starfi með liðið og ÍBV verður áfram í toppbaráttu efstu deildar í lok árs.  Vorið verður ekki alveg jafn ánægjulegt hjá kvennaliðinu.  Liðið kemst þó í undanúrslit, bæði í deild og bikar en fellur þar úr leik.  Ekki beint vonbrigði en engin framför heldur.  Liðið er hins vegar efnilegasta lið deildarinnar og það kæmi mér ekki á óvart að einn af yngri leikmönnum liðsins eigi eftir að vekja verðskuldaða athygli á síðari hluta tímabilsins.  Ég sé einhverjar breytingar á liðinu, Svavar leggur þjálfaraflautuna á hilluna í bili en Jón Gunnlaugur heldur áfram og einn af eldri leikmönnum liðsins tekur við starfi Svavars.  Næsta tímabil verður enn áhugaverðara og ungu stelpurnar fá aukin tækifæri.  Ég sé liðið hins vegar fyrir mér á svipuðum slóðum um áramótin, í þriðja til fimmta sæti.  

Í yngri flokkunum sé ég einn, jafnvel tvo Íslandsmeistaratitla í vor.

Stelpurnar ná óvæntum árangri í fótboltanum Eftir æði sérstaks nostalgíusumars 2013 er komið að þynnkudögum.

Árangur karlaliðsins var ekkert sérstaklega góður í fyrra en að enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi, David James hafi spilað með liðinu, gerði sumarið hálf súrrealískt.  Ég sé ekki sömu stemmningu í kringum ÍBV liðið í ár, hvorki innan liðsins né á áhorfendapöllunum.  Byrjunin verður erfið hjá ÍBV, einhver óánægja innan sem utan vallar en Sigurður Ragnar sannar sig sem snjall þjálfari og tekst að laga ástandið ásamt sínu fólki.  Þegar upp er staðið verður árangurinn ásættanlegur, ekkert meira en það en ÍBV nær ekki Evrópusæti.  Ég sé hins vegar fyrir mér góðan árangur í bikarkeppninni, þótt liðið nái ekki alla leið. 

Í kúlunni sé ég jákvæða tíma framundan í kvennaknattspyrnunni.  Skarð Elísu Viðarsdóttur verður vandfyllt en eftir meiðslasumarið mikla í fyrra, eru yngri leikmenn komnir með aukna reynslu og þeir leikmenn sem gengu ekki heilir til skógar í fyrra, koma endurnærðir til leiks. ÍBV tekst þó ekki að taka skrefið til fulls og hampa Íslandsmeistaratitlinum en verður á svipuðum slóðum og undanfarin ár í deildinni, í öðru til fjórða sæti.  ÍBV tekst loksins að slá Breiðablik úr keppni í bikarnum, eftir framlengingu, vítaspyrnukeppni og bráðabana á Kópavogsvelli. Liðið kemst í úrslitaleikinn en tapar honum.  Þegar upp er staðið verður árangur ÍBV betri en flestir reiknuðu með. 

Skin og skúrir

Það skiptust á skin og skúrir hjá kvennaliði ÍBV í upphafi nýs árs. Í fyrsta leik ársins  átti liðið sannkallaðan stórleik, hefur sennilega ekki leikið einn hálfleik betur en þær gerðu í seinni hálfleik gegn Val enda unnu þær 23:22 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 10:15.  Þá heimsótti ÍBV liðið Fram og þar töpuðu stelpurnar stórt, 30:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10:14.  Með tapinu féll ÍBV niður í fimmta sæti deildarinnar.

Theódór, Díana Dögg og Arngrímur

Á Viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja sem  haldin var síðustu helgi í janúar, var tilkynnt um val á íþróttafólki Vestmannaeyja fyrir árið 2013. Handknattleiksmaðurinn Theódór  Sigurbjörnsson var valinn Íþróttamaður Vestmannaeyja og Díana Dögg Magnúsdóttir Íþróttamaður æskunnar. Þá fékk Arngrímur  Magnússon sérstök heiðursverðlaun fyrir langt og mikið starf fyrir íþróttahreyfinguna.

Sigur í Suðurlandsslag

Kvennalið ÍBV vann nauman sigur á Selfossi þegar liðin áttust við í nágrannaslag Olísdeildarinnar. Fyrri leikur liðanna, á Selfossi, fyrr í vetur, var jafn og spennandi en þá voru Selfyssingar lengst af yfir en á síðustu tíu mínútunum náði ÍBV að snúa leiknum sér í vil og vinna.  Sama var upp á teningnum í heimaleiknum, Selfoss var yfir nánast allan tímann en á síðustu tíu mínútunum náði ÍBV að breyta stöðunni og vinna.  Lokatölur urðu 30:27 en Selfoss var yfir í hálfleik 14:15.

Komust vel frá erfiðum leikjum

Kvennalið ÍBV lauk erfiðu leikjaprógrammi með tapi gegn Stjörnunni.  Lokatölur urðu 28:19 en Stjarnan hefur borið höfuð og herðar yfir önnur lið í deildinni og er með fullt hús stiga þegar 15 umferðum af 22 er lokið. Leikurinn var þó í jafnvægi framan af og í hálfleik var staðan 13:11.  Fyrrnefnt leikjaprógramm fólst í heimaleik gegn Val, sem er í öðru sæti, útileik gegn Fram, heimaleik gegn Selfossi og útileik gegn Stjörnunni. Þrír mjög erfiðir leikir og sá sem fyrirfram átti að vera auðveldastur, heimaleikur gegn Selfossi, reyndist vera mjög strembinn en sigur hafðist þó.  ÍBV nældi í fjögur stig úr þessum fjórum leikjum, tveimur stigum meira en fyrirfram hefði mátt reikna með en ÍBV vann glæsilegan sigur á Val.  Nú taka við tveir leikir sem ÍBV ætti að vinna, heimaleikur gegn Aftureldingu og útileikur gegn HK  áður en Grótta kemur í heimsókn.  Það gæti orðið úrslitaleikur um fjórða, jafnvel þriðja sætið og því mikilvægt að misstíga sig ekki áður en kemur að þeim leik.

Mörk ÍBV: Vera Lopes 5, Ester Óskarsdóttir 4, Telma Amado 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, Kristrún Hlynsdóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Sandra D. Sigurðardóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1.

Karlaliðið á góðri siglingu

Botnlið HK reyndist lítil fyrirstaða fyrir ÍBV í leik liðanna í Eyjum í byrjun febrúar.  Þetta var fyrsti leikur liðanna í Olísdeildinni eftir um tveggja mánaða hlé vegna Evrópumóts landsliða í Danmörku á dögunum. Leikmenn beggja liða voru nokkuð ryðgaðir en Eyjamenn hristu af sér slenið og skildu HK eftir í rykinu. Lokatölur urðu 25:17 en sigur Eyjamanna var í raun aldrei í hættu.

HK spilar þokkalegan varnarleik og markvarslan var til fyrirmyndar en sóknarleikur liðsins var fyrir neðan allar hellur gegn ÍBV.  Líklega var það vegna þess að vörn Eyjamanna var firnasterk og markverðir ÍBV vörðu mjög vel.  Kolbeinn A. Ingibjargarson varði um 46% skota sem komu á rammann og norski markvörðurinn Henrik Eidsvaag, sem lék síðustu tíu mínúturnar í fyrsta leik sínum fyrir ÍBV, sýndi að hann kann eitt og annað fyrir sér í handboltafræðunum enda varði hann sjö skot á þessum tíu mínútum.  Sóknarleikur ÍBV var á köflum stirður en það hjálpaði óneitanlega að Róbert Aron Hostert er að stíga upp úr meiðslum en hann skoraði fimm mörk þrátt fyrir að hvíla stóran hluta leiksins.  Þá var gaman að sjá varnartröllið Sindra Haraldsson í sókninni en hann skoraði fjögur mörk og fiskaði eitt víti, auk þess að stýra sínum mönnum í varnarleiknum.

Enduðu í 6. sæti

Karlalið ÍBV  í knattspyrnu lék gegn Breiðabliki í leik um 5. sætið í Fótbolti.net mótinu, sem hefur verið í gangi síðustu vikur. Leikurinn fór fram í Kórnum en fram að þessu hafði ÍBV tapað tveimur leikjum en unnið einn.  Þriðji tapleikurinn leit dagsins ljós því lokatölur urðu 3:1. Staðan í hálfleik var 1:1 en Víðir Þorvarðarson, sem nýlega krifaði undir nýjan samning við ÍBV, skoraði eina mark ÍBV í leiknum. 

Öruggur sigur á Aftureldingu

Kvennalið ÍBV í handbolta vann öruggan sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Eyjum.  Lokatölur urðu 37:24 en staðan í hálfleik var 18:11 ÍBV í vil.  ÍBV hafði öll völd á vellinum og neðsta lið Olísdeildarinnar átti í raun aldrei möguleika.

Úr leik í bikarkeppninni

Karlalið ÍBV féll úr leik í bikarkeppninni í handknattleik þegar ÍBV tapaði fyrir 1. deildar-liði Aftureldingar í Mosfellsbæ.  Lokatölur urðu 39:35 en framlengja varð leikinn tvisvar sinnum áður en úrslit fengust. ÍBV var yfir nánast allan leikinn. Í hálfleik var staðan 11:13 fyrir ÍBV en eftir venjulegan leiktíma var staðan 26:26 og 32:32 eftir fyrri framlenginguna.

Í leiknum kom hins vegar fram stærsti veikleiki ÍBV-liðsins, þunnskipaður leikmannahópur.  Magnús Stefánsson lék ekki vegna meiðsla, Andri Heimir Friðriksson fékk að líta rauða spjaldið eftir þrjár brottvísanir í fyrri hálfleik og Agnar Smári Jónsson meiddist seint í leiknum og gat lítið beitt sér eftir það.  Þá var Róbert Aron Hostert tekinn úr umferð svo til allan leikinn.  Þá voru sumar ákvarðanir leikmanna ÍBV furðulegar, bæði í sókn og vörn en ÍBV var einum færri í 20 mínútur.  Það var mikið í húfi, ekki bara að komast í bikarúrslitahelgina, heldur einnig fjárhagslegur ávinningur sem ÍBV varð af með tapinu.  Afturelding er hins vegar vel að því komin að komast í undanúrslitin enda með hörkulið, betra lið en mörg úrvalsdeildarliðin hafa á að skipa. 

Unglingaflokkurinn í bikarúrslit

Unglingaflokkur kvenna í handbolta tryggði sér sæti í bikarúrslitum með sigri á Selfossi. Lokatölur urðu 19:18 í miklum spennuleik en Erla Rós Sigmarsdóttir, markvörður ÍBV gerði sér lítið fyrir og varði 29 skot í leiknum, eða 62% þeirra skota sem hún fékk á sig.  Markahæst hjá ÍBV var Sandra Dís Sigurðardóttir sem skoraði 10 mörk, Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 5 og þær Selma Sigurbjörnsdóttir og Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 hvor.  Mikil stemmning var á leiknum en um 300 manns fylgdust með.

Stórsigur á Gróttu

Kvennalið ÍBV vann átta marka sigur á Gróttu í Eyjum, 31:23 í Olísdeildinni en staðan í hálfleik var 15:12. Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir ÍBV, enda hefði Grótta með sigri komist fjórum stigum á undan ÍBV í töflunni. Þess í stað eru liðin jöfn, ásamt Fram í þriðja til fimmta sæti og Valur er í öðru sæti aðeins tveimur stigum ofar.  Það stefnir því í æsispennandi lokasprett í Olísdeildinni en efstu fjögur liðin fá heimaleikjarétt í úrslitakeppninni og aðeins fjórar umferðir eftir.

Leikurinn gegn Gróttu var jafn og spennandi í 45 mínútur.  Liðin skiptust á að skora en Eyjaliðið hafði nánast allan tímann yfirhöndina, fyrir utan eitt skipti í fyrri hálfleik að Grótta komst yfir.  Mestur varð munurinn þrjú mörk, 15:12 í hálfleik en Grótta jafnaði strax í upphafi síðari hálfleiks.  En í stöðunni 20:19 varð algjör viðsnúningur í leiknum.  ÍBV skoraði þá sjö mörk gegn aðeins einu marki gestanna og lagði grunninn að góðum sigri.  Síðasta stundarfjórðunginn lokuðu Eyjakonur hreinlega leiðinni að markinu enda skoraði Grótta aðeins fjögur mörk á þessum leikkafla.  Á meðan gekk allt upp hjá ÍBV, auk þess sem liðið fékk nokkur hraðaupphlaup í kjölfar góðs varnarleiks.  Ester Óskarsdóttir fór fyrir sínu liði í

gær, skoraði 10 mörk og var einnig sterk í vörninni.

Komnir í 2. sætið eftir 14 umferðir

Karlalið ÍBV er í öðru sæti þegar tveimur þriðju hlutum deildarkeppninnar er ólokið.  Eftir tvo tapleiki í röð, fyrst gegn 1. deildarliði Aftureldingar og síðan stórt tap fyrir Val á heimavelli í Íslandsmótinu, náðu Eyjamenn sér loks á strik á ný gegn Akureyri.  Sigur í þeim leik þýddi að ÍBV skaust aftur upp í annað sætið og fyrir vikið fær liðið fjóra heimaleiki í þriðja hluta deildarkeppninnar en hefði annars fengið þrjá. 

Miklar skuldir að sliga félagið

Á fundi fulltrúaráðs ÍBV-íþróttafélags í endaðan febrúar og félagsfundi á eftir voru kynntar niðurstöður vinnu fjárhagsnefndar félagsins sem skipuð var árið 2012. Helst ber þar að nefna drög að samningi við Ísfélagið, Íslandsbanka, Vinnslustöðina og Vestmannaeyjabæ um að þau leggi félaginu til 60 milljónir króna á næstu þremur árum.  ÍBV undirgengst ákveðin skilyrði um fjárhagslega endurskipulagningu og að ekki verði farið í fjárfestingar á tímabilinu.

Markmið samkomulagsins er að koma félaginu í rekstrarhæft ástand til framtíðar svo það geti sinnt hlutverki sínu í unglingastarfi, akademíu sem félagið rekur í samstarfi við Grunnskólana og Framhaldsskólann og rekstri meistaraflokka í fótbolta og handbolta. Þessar 60 milljónir eru utan hefðbundinna styrkja sem ÍBV hefur fengið frá þessum fyrirtækjum og bænum.  Fjárhagsnefndin var sett á laggirnar vegna bágrar stöðu félagsins sem skuldaði 166 milljónir króna árið 2012. Nefndina skipa  Guðmundur Ásgeirsson formaður, Íris Róbertsdóttir,  Sindri Viðarsson og  Hörður Óskarsson. Helstu verkefnin voru að setja fjárhagsreglur fyrir félagið, samþykkja fjárhagsáætlanir og fylgja þeim eftir, veita deildunum aðhald í rekstri, vinna markvisst að lækkun skulda og semja við lánardrottna.  Krafan var að félagið hefði betri stjórn á útgjöldum, setti sér fjárhagsreglur og fylgdi þeim eftir.  Markmið samkomulagsins er að koma félaginu í rekstrarhæft ástand til framtíðar svo það geti sinnt hlutverki sínu sem er  fyrst og fremst barna-‐ og unglingastarf með skipulögðum æfingum og akademíu. Einnig því að geta haldið úti keppnisliðum í meistaraflokki karla og kvenna í fótbolta og handbolta og halda Shellmót, Pæjumót, þjóðhátíð og þrettándann ásamt fleiri atburðum.

Samkomulagið tryggir ÍBV íþróttafélagi að minnsta kosti 60 milljónir króna á næstu þremur árum umfram aðra samninga.  Skilyrði, sem snúa að ÍBV, eru að ekki verði farið í frekari framkvæmdir án samþykkis fjárhagsnefndar og fulltrúaráðs. Fjárhagsnefnd skipa fimm og hafa Ísfélagið, VSV og bærinn rétt á að skipa menn í nefndina. Líka að fjárhagsreglur ÍBV

verði settar í lög félagsins.

Á samningstímanum gerir ÍBV ekki kröfur um nýframkvæmdir á Vestmannaeyjabæ og síðast en ekki síst að vinna markvisst að því að lækka skuldir.  Í framtíðinni er gerð krafa til félagsins um ábyrga hugsun og stjórnun á fjármunum ekki síst í ljósi þess að ÍBV  er meðal þeirra fyrirtækja sem eru með hvað mesta veltu í Vestmannaeyjum. ÍBV er líka gert að afla meiri tekna en gjalda og hlúa að sínum helstu tekjupóstum sem eru þjóðhátíð, Shellmót og  Pæjumót. Guðmundur Ásgeirsson kynnti niðurstöður nefndarinnar og urðu talsverðar umræður um efni hennar á báðum fundunum.

Einnig var kynnt stefnumótun fyrir félagið sem unnið hefur verið að undanfarna mánuði. Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags, kynnti niðurstöðuna þar sem margt mjög athyglisvert kom fram.

Þrjú ungmennalið í bikarúrslitum

Þótt meistaraflokkum ÍBV í handbolta hafi ekki tekist að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar, þá hafa þrjú ungmennalið félagsins komist alla leið í úrslit. Þetta eru yngra ár 4. flokks kvenna, sem leikur gegn KA/Þór, eldra ár 4. flokks karla, sem leikur gegn ÍR og 3. flokkur kvenna, sem leikur gegn Fram. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöll.

4. sætið þegar þrír leikir eru eftir

Kvennalið ÍBV í handbolta komst upp í fjórða sæti Olísdeildarinnar með naumum sigri á Fylki í Árbænum.  Fylkir var yfir í hálfleik, 10:7 en ÍBV náði að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik og hafði betur 23:24.  Með sigrinum komst ÍBV upp fyrir Gróttu, sem gerði aðeins jafntefli gegn Haukum á útivelli en Fram og ÍBV eru nú jöfn að stigum með 28 stig í þriðja og fjórða sæti. 

Í góðri stöðu

Karlalið ÍBV í handbolta er komið í góða stöðu þegar sex leikir eru eftir í deildarkeppninni. Eyjamenn lögðu Akureyri að velli, í annað sinn á sex dögum, en báðir leikirnir fóru fram í Eyjum. Lokatölur  urðu 27:22 en með sigrinum náði ÍBV þriggja stiga forystu á Val, sem er í þriðja sæti deildarinnar.

Leikurinn gegn Akureyri þróaðist á margan hátt eins og fyrri leikur liðanna.  Leikmenn beggja liða gerðu talsvert af mistökum og framan af gekk ÍBV mjög illa sóknarlega enda var liðið bara búið að skora fjögur mörk eftir 20 mínútur.  En sem betur fer var vörnin í lagi og bak við hana var Kolbeinn Aron Ingibjargarson í miklu stuði en hann varði 46% skota sem komu á markið og alls 19 skot.  Annars var leikurinn nokkuð kaflaskiptur, Akureyringar byrjuðu betur, svo náði ÍBV þriggja marka forystu en í hálfleik var staðan 10:8.  Akureyringar jöfnuðu snemma í seinni hálfleik en Eyjamenn tóku svo öll völd á vellinum um miðjan síðari hálfleikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur.

Stefnumótun ÍBV íþróttafélags

Gildi ÍBV-íþróttafélags eru gleði, samvinna, barátta og heilbrigði. ÍBV sýnir baráttu,  jákvæðni, vináttu, virðingu og fagmennsku og ÍBV-arar eru stoltir, metnaðarfullir, duglegir og til fyrirmyndar. Þetta eru stór orð, en þetta er það sem ÍBV-örum finnst að ÍBV-íþróttafélag  eigi að standa fyrir og  eru niðurstaða vinnu undanfarinna mánaða.  Í allt voru haldnir fjórir fundir um stefnumörkunina og tóku um 50 manns þátt í verkefninu sem Sigursveinn Þórðarson, formaður, Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og Diljá Magnúsdóttir héldu utan um. Niðurstöðurnar voru kynntar á fundi fulltrúaráðs félagsins og félagsfundi í endaðan febrúar. Með þessu er lagður grunnur að stefnu og áherslum félagsins fyrir árin 2014 til 2018. Að verkinu komu foreldrar, stjórn félagins og og stjórnir ráða, stuðningsmenn, styrktaraðilar og fulltrúaráð og síðasti fundurinn var með þjálfurum og starfsmönnum félagsins.

Mesti styrkurinn er félagið sjálft

Dóra Björk og Diljá kynntu stefnumótunina þar sem farið var yfir hvar styrkur félagsins er mestur, hverjir veikleikarnir eru og hvað ógnar félaginu mest. Í samantekt segir að félagið, ÍBV-íþróttafélag, sé þess helsti styrkur og er þar vísað til þeirrar hefðar sem félagið hefur skapað sér, skipulags í starfi og forvarna- og uppeldisgildis félagsins.    Líka voru nefndir hæfir og vel menntaðir þjálfarar. Öflug mót, Shellmót og TM-mótið og viðburðir eins og þjóðhátíð og þrettándinn. Góð aðstaða til íþróttaiðkunar og samstarf á síðustu árum við KFR í Rangárþingi í yngri flokkum í knattspyrnu. Líka við Framhaldsskólann og Grunnskólann hér í Eyjum um rekstur íþróttaakademíu. „Akademían var sá liður sem flestir nefndu þegar talað var um einstaka styrkleika. Margir nefndu einnig sjálfboðaliðastarf og öfluga foreldra sem styrk félagsins,“ segir um þennan þátt í starfseminni.

Félagið líka veikur hlekkur

Þegar kom að þeim þætti þar sem félagið stendur veikast nefndu flestir félagið sjálft. Var það sambærilegur fjöldi sem nefndi félagið þegar spurt var hvar það stæði sterkast, eða rétt um helmingur. Var þá verið að kalla eftir stefnumótun og ramma til að fara eftir. Dóra Björk sagði að umræðan á borðunum hafi ekki  endurspeglað það sem kom fram á miðunum í þessum flokki. „Þar kom fram að félagið þurfi meiri fjárstuðning frá Vestmannaeyjabæ og stærstu fyrirtækjunum. Fannst fólki umræðan um skuldir félagsins fá of mikið pláss á kostnað atriða sem skipta meira  máli,“ sagði Dóra Björk.

Óskýr ábyrgð

Einnig var talað um að stærsti veikleiki félagsins sé óskýr ábyrgð – menn geti gengið frá borðinu ef illa gengur. Fólk gerði sér þó grein fyrir að erfitt er að fá fólk í sjálfboðavinnu til að taka á sig persónulega ábyrgð. Óskýrir verkferlar unglingaráðs, upplýsingaskortur milli þjálfara og stjórnenda voru einnig nefnd. Fólk vill einnig fá upplýsingar um afkomu þjóðhátíðar sem er stærsta fjáröflun félagsins. Dóra Björk sagði það ekki ráðlegt en þó sýndi Hörður Orri Grettisson hlutfallslegan kostnað einstakra liða í hátíðarhaldinu og kom þar margt á óvart. Til dæmis er dagskráin um 24 prósent af heildarkostnaði og bara í að losna við sorp og úrgang fer einn tíundi.  „Það er margt sagt um ÍBV og ekki alltaf sannleikanum samkvæmt. Þar þurfa félagsmenn að hjálpa okkur við að stöðva umtalið um félagið og er besta leiðin að hafa samband við okkur á skrifstofuna ef fólk vantar upplýsingar,“ sagði Dóra Björk.

Ofþjálfun barna

Skrifstofan og daglegt starf félagsins er talinn veikleiki þess. Helst er það skipulag og stefna félagsins sem er nefnt í því sambandi.  Oftast var komið inn á þjálfun og um leið ofþjálfun barna. M.a. þegar þau æfa upp fyrir sig og kröfur um að mæta á allar æfingar undir slíkum kringumstæðum. Vantar upp á skipulag og reglur félagsins hvað þetta varðar.  Dóra Björk sagði að verið væri að taka á þessu og nú ættu krakkar ekki að æfa upp fyrir sig án þess að fyrir liggi samþykki framkvæmdastjóra, fulltrúa deildar og foreldra. „Einnig er félagið búið að setja upp töflu þar sem kemur fram fjöldi æfinga eftir tímabilum í öllum flokkum. Þessi vinna hefur verið mjög tímafrek og fengum við marga að borðinu til að hjálpa okkur við að stilla þessu upp.“

Átök og ósætti

Átök og ósætti innan félagsins eru talin veikleiki og var talsvert rætt um ríg, sérstaklega á milli meistaraflokksdeildanna í handbolta og fótbolta. Fékk þetta sama vægi  og slæm fjárhagsstaða félagsins. Þessi umræða var mjög áberandi á nær öllum borðum á fundunum fjórum og því mikilvægt að félagið bregðist skjótt við.   Á fundunum komu fram misjafnar áherslur á þessu atriði og töldu sumir að of mikið væri gert úr því.  Fólk er á þeirri skoðun að ógn beinist að yngri flokkunum, almennt og vegna samgangna, fækkunar  iðkenda og minni árganga. „Samgöngur eru ógn við félagið sem og mikill ferðakostnaður,“ segir í niðurstöðunum.   Ógnanir er eini liðurinn af þeim fjórum sem farið var í þar sem

félagið sjálft var ekki með flestar athugasemdir. Nú var það þjálfun og yngri flokkastarfið sem félagsmenn höfðu mestar áhyggjur af. Slíkt kemur ekki á óvart enda grunnurinn að öllum rekstri félagsins og eðlilegt að fókusinn sé þar þegar litið er á hvaða ógnanir steðja helst að. Ofþjálfun og æfingaálag fær sinn skammt sem og sú samkeppni sem er innan félagsins um iðkendur.   „Tækifæri félagsins snúa að mestu leyti að félaginu sjálfu. Að auka og efla það samstarf sem stofnað hefur verið til á undanförnum árum. Að akademían verði efld, að samstarf og samvinna innan félagsins verði efld til muna. Tækifærin liggja líka í fræðslustarfi, að auka þann hluta starfseminnar og að vera leiðandi í heilbrigðum lífstíl. Aðstaða félagsins, viðburðir og daglegt starf er einnig talið upp sem tækifæri,“ eru svo lokaorðin.

Átti 3 lið í úrslitum, einstakur árangur

ÍBV náði hreint frábærum árangri í Coca-Cola bikarkeppninni en félagið átti þrjú lið í úrslitum, unglingaflokk kvenna og 4. flokk karla og kvenna.  Síðarnefndu liðin tvö unnu sína leiki, stelpurnar eftir framlengdan leik gegn Þór/KA en strákarnir lögðu ÍR með miklum yfirburðum.  Unglingaflokkur tapaði hins vegar sínum leik eftir hetjulega baráttu en lokasekúndur leiksins voru mjög dramatískar, þar sem Eyjastelpur skutu í stöng, Fram brunaði í sókn og skoraði sigurmarkið þegar fimm sekúndur voru eftir.

Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistaraflokks og unglingaflokks kvenna, sagði í viðtali við Eyjafréttir að árangur ÍBV sé ótrúlegur.  „Það er í raun og veru ótrúlegt að bæjarfélag sem telur um 4.300 manns, eigi þrjú lið í bikarúrslitum um helgina, ekki síst þegar horft er til iðkendafjölda hjá félaginu samanborið við Reykjavíkurfélögin.  Fram er eina félagið sem átti jafn mörg lið í bikarúrslitum en Fram er rekið á tveimur stöðum í Reykjavík og er líklega með fjórfalt fleiri iðkendur.  Stór handboltafélög eins og FH og Haukar eru bara með eitt lið í yngri flokkunum í úrslitum.  Þannig að þessi árangur, að ná þremur liðum í úrslit og að vinna tvo bikara er alveg ótrúlegur.  Helgin var líka mjög eftirminnileg því samheldnin var svo mikil á milli flokka. Þegar eitt liðið var búið að spila, þá fór það upp í stúku og öskraði úr sér lungun fyrir næsta lið.  Þetta er ekkert sjálfgefið.  Auk þess kom fullt af fólki að fylgjast með og talað um að á unglingaflokksleiknum hjá stelpunum, hafi verið meiri stemmning en á úrslitaleik meistaraflokkanna.“

Úrslitakeppnin handan við hornið

Eftir 28-26 sigur á Haukum, er kvennalið ÍBV  komið með aðra hönd á heimaleikjaréttinn í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Leikurinn var vægast sagt kaflaskiptur.  ÍBV skoraði 22 mörk í fyrri hálfleik en aðeins 6 í þeim síðari, sem reyndar dugði til sigurs.

Sama má segja um karlaliðið, það er  komnið langleiðina í úrslitakeppni Íslandsmótsins eftir laglegan fimm marka sigur á sjálfum Íslandsmeisturum Fram. Lokatölur urðu 29:24 en Framarar voru einu marki yfir í fyrri hálfleik, 13:14. Eyjamenn þurfa aðeins tvö stig í viðbót til að tryggja sæti sitt í úrslitunum en fimm umferðir eru eftir. 

Lengjubikarinn

Karla- og kvennalið ÍBV léku bæði í Lengjubikarnum um miðjan mars.  Kvennaliðið mætti Val og beið afhroð í leiknum, tapaði 7:1 eftir að hafa komist yfir í upphafi leiks.  Mark ÍBV gerði Vesna Smiljkovic en staðan í hálfleik var 2:1 fyrir Val.  

Karlaliðið lék á sama tíma við  Stjörnuna og fór leikurinn fram í Reykjaneshöllinni.  Víðir Þorvarðarson fékk að líta rauða spjaldið strax á 23. mínútu. Víðir fékk tvö gul spjöld en bæði spjöldin fékk hann eftir að brotið var illa á honum og fannst mönnum að dómarinn hefði mátt sýna Víði meiri skilning.  Fram að þessu hafði ÍBV verið mun sterkari aðilinn og þrátt fyrir að leika einum færri, tókst ÍBV að halda leiknum í jafnvægi framan af.  Stjarnan náði hins vegar að skora eitt mark þegar langt var liðið á síðari hálfleikinn og vann 1:0. 

6. flokkur Íslandsmeistari

Stelpurnar í 6. flokki, eldra ár, tryggðu sér  Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.  Það gerðu þær þótt enn sé eitt fjölliðamót eftir en liðin safna stigum á mótum vetrarins. Stelpurnar unnu flesta leiki sína nokkuð örugglega og hafa haft nokkra yfirburði í vetur.

Hlátur og hátíðarréttir á herrakvöldi

Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV fór fram í Golfskálanum 21. mars.  Herrakvöldin hafa verið afar vel sótt undanfarin ár og engin undantekning á því þetta árið.  Kvöldið byrjaði með borðhaldi þar sem sjávarréttir voru í aðalhlutverki.  Létu menn vel af matnum og hólkuðu í sig sem mest þeir máttu. 

Úrvalskokkar sáu um að gera matinn undir stjórn Einsa kalda en með honum voru þeir Halli, Jónas og Kári Fúsa.  Lukkuhjólið var afar vinsælt, og menn voru að sjálfsögðu misheppnir, en einhver hafði á orði að aldrei hafi verið önnur eins innkoma á eitt lukkuhjól og var þetta kvöld. Jói Pé kom inn í salinn klæddur í náttslopp með hettu, á undan honum gengu tveir lífverðir, með sólgleraugu. Jói kom í líki Gunnars Nelson og var leikið inngöngulag þegar hann gekk inn. Jói fór yfir árið en talaði lítið um sportið, aðallega var rætt um loðnuskipstjóra nokkurn sem hefði þann galla að þegar hann væri búinn að vera skipstjóri á einhverjum bátum, væri þeim annað hvort lagt eða þeir færu í bræðsluofninn. Hann kom inn á að þyrla LHG væri misnotuð af mönnum til að skutla þeim í land, nefndi hann nýlegt dæmi máli sínu til skýringa. Einhver sjómaður fékk spotta í sig og fékk skutl í land. Jói sagðist oft hafa verið í netakörfunni og fengið í sig spotta en aldrei hafi komið til greina að kalla á þyrluna.  Jói Nelson gekk út í fylgd lífvarða við undirleik. Þorsteinn Gunnarsson, uppistandari, skemmti gestum á herrakvöldinu. Þorsteinn byrjaði á að undrast yfir að Eyjamenn vildu ekki lengur hafa Árna Johnsen sem þingmann sinn. Eftir að Árni hætti á þingi er búið að leggja niður samgöngur við Eyjar, konur eru hættar að eiga börn hér og þeir sem þurfa að fara til læknis fara til dýralæknis. Þorsteinn var gjörsamlega óborganlegur og hlógu gestir út í eitt. 

Auk þess var bingó þar sem veislugestir unnu góða hluti og myndir en eftir að formlegri dagskrá lauk, sátu menn áfram og spjölluðu.

Leika í  úrslitakeppninni

Karlalið ÍBV tryggði sér sæti í úrslitakeppninni og heimaleikjarétt með glæsilegum útisigri á ÍR. Lokatölur urðu 26:29 en leikurinn var Eyjamönnum mjög erfiður, eins og flestir leikir hafa verið í vetur en strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir með því að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum.  

Leikur 1 í úrslitakeppninni

Karlalið ÍBV vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta.  Lokatölur urðu 32:28 en staðan í hálfleik var 16:13.  Eyjamenn fóru á kostum á upphafsmínútunum, komust í 6:1 þegar tæpar átta mínútur voru búnar og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður, höfðu Valsmenn aðeins skorað fjögur mörk.  Liðin mætast að nýju í  á heimavelli Valsmanna.

Fyrir leikinn var ekki víst með þátttöku þeirra Magnúsar Stefánssonar, frá Fagraskógi og Andra Heimis Friðrikssonar, frá Reykjavík en báðir voru þeir í leikmannahópnum á þriðjudag. Magnús spilaði allan tímann en Andri Heimir, sem handleggsbrotnaði fyrir tveimur vikum, var á bekknum en segist tilbúinn að spila gerist þess þörf.   ÍBV er þar með komið með undirtökin í rimmu liðanna en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í úrslit. 

Leikur 2 í úrslitakeppninni

Valsmenn hleyptu mikilli spennu í rimmu sína við Eyjamenn í undanúrslitakeppni karla í handknattleik.  Valur sigraði 28:24 í öðrum leiknum á Hlíðarenda og jafnaði þar með metin í rimmunni 1:1. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslitarimmuna og er heimaleikjarétturinn Eyjamanna. Valsmenn tóku Róbert Aron Hostert, hættulegasta leikmann ÍBV, úr umferð stærstan hluta leiksins. Þeim tókst að halda honum nánast algerlega niðri og hafði það mikið að segja. Skynsamleg aðgerð hjá Ólafi Stefánssyni því stórskyttan Magnús Stefánsson hjá ÍBV er kannski ekki nægilega lipur spilari til að blómstra í stöðunni fimm á móti fimm. Fyrir hann er líklega betra að spila sex á móti sex með góðan leikstjórnanda við hliðina á sér. Agnar Smári Jónsson, fyrrverandi leikmaður Vals, var þó ákveðinn og duglegur að nýta sér svæðið sem skapaðist. Þó að þessi aðgerð hafi virkað vel er ekki sopið kálið þótt í ausuna sé komið að taka Róbert úr umferð. Valur reyndi það einnig í fyrsta leiknum í Eyjum og þá skoraði kappinn engu að síður tíu mörk. Annað sem hafði afgerandi áhrif á niðurstöðuna í gær var markvarslan. Markverðir ÍBV vörðu samtals tíu skot og oft leið langt á milli varinna skota.

Leikur 3 í úrslitakeppninni

Eyjamenn töpuðu  fyrir Val á heimavelli í framlengdum og dramatískum leik en lokatölur urðu 25:26 eftir æsispennandi leik.    Leikurinn var jafn en kaflaskiptur, líkt og síðasti leikur liðanna og voru Eyjamenn t.d. þremur mörkum undir þegar tíu mínútur voru til leiksloka. 

Ég er nú bara þakklátur fyrir þessa miklu baráttu hjá mínum mönnum. Við unnum fyrir þessum sigri með því að berjast. Allir lögðust á eitt og nú förum við bara í bátinn og skoðum leikinn,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals eftir ævintýralegan leik gegn ÍBV þar sem Valur hafði betur í framlengdum leik, 25:26. Valsmenn hafa þar með náð undirtökunum í rimmu liðanna, eru 2:1 yfir og nægir sigur á heimavelli í næsta leik til að komast í úrslit. Leikurinn bar þess öll merki að mikið væri í húfi. Eyjamenn voru í raun klaufar að klára ekki leikinn í venjulegum leiktíma, enda voru þeir fjórum mörkum yfir þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. En eins og Ólafur sagði börðust Valsmenn gegn ofureflinu, sterku Eyjaliði sem var stutt af um 700 áhorfendum. Reyndar var nokkuð stór hópur Valsmanna í stúkunni og þeir stóðu fyrir sínu og gott betur. Dramatískara verður það ekki Lokamínútan var æsispennandi. Valsmenn voru einu marki yfir þegar rúm mínúta var eftir en misstu boltann. Það gerðu Eyjamenn hins vegar líka en Kolbeinn Ingibjargarson, markvörður ÍBV, hélt þeim þó inni í leiknum með því að verja í næstu sókn Valsmanna. Aftur fóru Eyjamenn illa að ráði sínu, Hlynur Morthens varði frá Grétari Eyþórssyni sem fór inn úr erfiðu færi í horninu. Þá voru 25 sekúndur eftir, Valsmenn einum færri en með boltann og einu marki yfir. Eyjamenn reyndu pressuvörn sem virtist skila árangri því Dagur Arnarsson vann boltann en dæmt var tvígrip á hann. Dramatískara verður það varla en Valsmenn héldu út og fögnuðu sem von er í leikslok. Stuðningsmenn okkar eiga skilið annan leik „Maður er eiginlega orðlaus eftir svona leik. Það var með ólíkindum að við skyldum ekki hafa klárað þetta. Ég veit ekki hversu oft við skutum í

stöng og svo tvígrip undir lokin þegar við gátum jafnað. Maður er bara orðlaus,“ sagði Gunnar Magnússon, annar þjálfara ÍBV, eftir leikinn. Hann segir að leikmenn skuldi stuðningsmönnum sínum annan leik í Eyjum. „Ég er nú búinn að vera í þessu lengi og þetta er með því svakalegasta sem ég hef lent í, að missa þetta niður í tap. Höllin var ótrúleg og ekki hægt að lýsa þessum stuðningi sem við fengum. Ég var nú úti í Makedóníu um daginn og þar var stemmning en þetta er með því magnaðasta sem ég hef lent í. Nú er það bara okkar að þakka fyrir þennan frábæra stuðning og gefa fólkinu einn leik í viðbót. Okkar stuðningsmenn eiga það skilið,“ sagði Gunnar.

Leikur 4 í úrslitakeppninni

„Þannig fór um sjóferð þá“ er þekktur frasi í íþróttamáli. Eyjamenn sáu hins vegar til þess í gærkvöld að Valsmenn þurfa að halda í enn eina sjóferð með Herjólfi til Vestmannaeyja í viðbót, því ÍBV tryggði sér oddaleik í Eyjum  með naumum eins marks sigri í fjórða undanúrslitaleiknum gegn Val. Theodór Sigurbjörnsson skoraði sigurmark leiksins í gær fyrir ÍBV úr vítakasti þegar 22 sekúndur voru eftir af leiknum og Kolbeinn Ingibjargarson varði svo skot Valsmanna í næstu sókn, þannig að ÍBV innbyrti eins marks sigur, 27:26. Um leið jöfnuðu Eyjamenn metin í einvígi liðanna í undanúrslitum í 2:2 og sóttu sér oddaleik. Vörn ÍBV var vel útfærð í fyrri hálfleik og leikmenn liðsins stálu knettinum af Valsmönnum trekk í trekk. Sóknarleikur Vals var líka ómarkviss mestan hluta fyrri hálfleiks. Hann lagaðist þó mikið þegar Atli Már Báruson kom inn á í stað Elvars Friðrikssonar – en því miður hefur Elvar verið skugginn af sjálfum sér eftir að hann kom til Vals á ný fyrir þessa leiktíð frá Hammarby í Svíþjóð. Valur missti frá sér forskotið Hlynur Morthens stóð líka vaktina vel í marki Vals og þegar tíu mínútur lifðu leiks hafði Valur þriggja marka forskot, 24:21. Í þeirri stöðu misstu Valsmenn tvo leikmenn af velli með brottvísanir á stuttum kafla og Eyjamenn færðu sér það í nyt og skoruðu fimm mörk í röð og komust yfir, 26:24. Þó Valur hafi gert vel í að jafna var sigurinn þó Eyjamanna í jöfnum, spennandi og kaflaskiptum leik. Það þarf engum blöðum að fletta um það að vonbrigði Vals eru mikil, því það stendur allt um það á forsíðu blaðabunkans. Kjörstaða Vals fór fyrir lítið í gær og framundan er að núllstilla sig fyrir oddaleikinn. Eyjamenn hafa unnið þrekvirki og ótrúlegt hvað Magnús Stefánsson og Andri Heimir Friðriksson hafa náð að beita sér í leik ÍBV þrátt fyrir meiðsli. Um tíma var óttast að þeir myndu ekki leika með ÍBV í úrslitakeppninni, en þegar mikið er í húfi bíta menn greinilega á jaxlinn og sjá sjálfsagt Íslandsmeistaratitilinn sjálfan fyrir sér í hillingum.

Leikur 5 í  úrslitakeppninni

ÍBV er komið í úrslit Íslandsmótsins eftir sannfærandi sigur á Val í Eyjum. Lokatölur urðu 28:23 en Eyjamenn náðu mest átta marka forystu í seinni hálfleik. Studdir af frábærum stuðningsmönnum sínum náðu þeir að standast áhlaup Valsmanna í lokin og fögnuðurinn varð gríðarlegur í leikslok. Enda ekki skrítið þar sem ÍBV spilaði í 1. deild fyrir ári en keppir nú um stærsta titilinn í handboltanum hér á landi. Hver hefði trúað því síðasta haust? Leikmenn ÍBV léku á als oddi lengst af og sigur þeirra var sanngjarn. Valsmenn geta þó borið höfuðið hátt. Rimma liðanna tveggja var hnífjöfn og erfitt verkefni að koma til Eyja og sækja sigur. Það afrekuðu þeir tvisvar í vetur en að gera það í þriðja sinn var of mikið. Jafnræði var með liðunum til að byrja með og augljóst að mikið var undir því leikmenn beggja liða gerðu talsvert af mistökum framan af leik. Þegar 10 mín. voru eftir af fyrri hálfleik skildi hins vegar að. ÍBV náði þá fimm marka forystu en Valsmenn skoruðu aðeins þrjú mörk á síðustu fimmtán mínútum hálfleiksins, sem er auðvitað allt of lítið. Það verður hins vegar ekki tekið af Eyjamönnum að varnarleikur liðsins var mjög öflugur og í kjölfarið fengu þeir auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Valsmenn virtust reyna allt í síðari hálfleik til að brúa bilið en munurinn hélt áfram að aukast og varð mestur átta mörk. En eftir hálftíma ráðaleysi Valsmanna, síðustu fimmtán mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu fimmtán í þeim seinni, náðu þeir loksins áttum og söxuðu jafnt og þétt á forskot ÍBV. Valur fékk tækifæri til að minnka muninn í tvö mörk ístöðunni 23:20 og rúmar sex mínútur eftir en þeir náðu ekki að komast yfir þann þröskuld og Eyjamenn juku aftur muninn. Nú bíður Eyjamanna verðugt verkefni, að mæta Haukum í úrslitunum. Haukar unnu alla þrjá leiki liðanna í deildinni og þess má geta að síðast þegar ÍBV komst í úrslit, árið 2005, á töpuðu þeir einmitt gegn Haukum, 3:0.

Tryggðu sér þriðja sætið í Olísdeildinni og síðan sæti í undanúrslitum

Kvennalið ÍBV tryggði sér þriðja sætið í Olísdeildinni með sigri á FH í síðustu umferð.  Eyjakonur þurftu á sigrinum að halda, þar sem Fram hefði getað stolið þriðja sætinu af ÍBV með sigri ef ÍBV hefði tapað.  En leikmenn ÍBV stóðust prófið með glans og mæta einmitt FH í 8-liða úrslitum.  Lokatölur leiksins urðu 24:21 en staðan í hálfleik var 11:8.

ÍBV hafði betur gegn FH í 8 liða úrslitunum, vann tvo fyrstu leikina og þar með réttinn til að leika í undanúrslitunum.

Leikur 1 í úrslitakeppninni hjá konunum

Varnarleikurinn var í fyrirrúmi þegar Valur sigraði ÍBV, 21:17 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik á fyrsta degi sumars. Að sama skapi er engin ástæða til að hrósa sóknarleik liðanna neitt sérstaklega. Strax að loknum fyrri hálfleik höfðu leikmenn Vals tapað knettinum 12 sinnum og þá eru frátalin varin skot og skot framhjá. ÍBV tapaði boltanum 8 sinnum í fyrri hálfleik og 14 sinnum alls en Valskonur 17 sinnum í það heila. Þá skoraði Valur ekki nema tvö mörk úr hraðaupphlaupum og ÍBV aðeins eitt. Valskonum tókst þó betur upp í sókninni og nýtti sér líka afleitan kafla ÍBV í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess seinni þegar Eyjakonur léku í 14 mínútur án þess að skora. Valur náði þá mest sjö marka forskoti og lagði um leið grunn að sanngjörnum sigri.

Til marks um andleysið í sókn ÍBV höfðu aðeins Vera Lopes og Ester Óskarsdóttir komist á blað yfir markaskorara fyrstu 41 mínútu leiksins. ÍBV á mun meira inni í sókninni, í það minnsta var allt annað að sjá til sóknarleiks liðsins gegn FH í 8 liða úrslitunum. Eyjakonur reyndu þó hvað þær gátu að rugla vörn Vals í ríminu fyrstu mínútur leiksins í gær með því að spila með sjö leikmenn í sókninni og setja Þórsteinu Sigurbjörnsdóttur inn á í vesti, í stað Drafnar Haraldsdóttur markvarðar. Þetta virtist ganga ágætlega fyrstu mínúturnar, en þarf að slípa betur til á æfingum til að fullkomna þessar kúnstir. Vörn og markvarsla beggja liða var í fínu lagi á heildina litið.

Leikur 2 í úrslitakeppninni hjá konunum

ÍBV niðurlægði Val þegar liðin áttust við öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, en leikið var í Eyjum og urðu lokatölur 23:17. Valur var 1:0 yfir í rimmu liðanna og í hálfleik voru líklega flestir á því að Valur væri með öll tromp á hendi, enda fékk Vera Lopes að líta rauða spjaldið eftir að hún skaut í andlit Karólínu Bæhrens úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Magnús Kári Jónsson, annar tveggja dómara leiksins, veifaði rauða spjaldinu, nokkuð sem enginn átti von á, enda ekki um viljaverk að ræða, auk þess sem Karólína hallaði sér til hliðar til að verja skot Lopes. Vafasamur dómur hjá Magnúsi enda voru Eyjamenn ekki sáttir. En með vindinn í fangið gerði ÍBV hið ómögulega; keyrði hreinlega yfir reynsluboltana í Val. Eyjaliðið fór á kostum. Díana Dögg Magnúsdóttir, Arna Þyrí Ólafsdóttir og Sóley Haraldsdóttir eru allar enn í unglingaflokki en sú síðastnefnda fékk það krefjandi verkefni að leysa Lopes af hólmi. Það gerði hún ágætlega og hinar tvær öxluðu meiri ábyrgð í sóknarleik Eyjaliðsins. Leikmenn ÍBV efldust við mótlætið og léku líklega sinn besta leik í vetur, dyggilega studdir af um 400 áhorfendum sem öskruðu úr sér lungun í samkeppni við stuðningsmenn Vals, sem fjölmenntu til Eyja. Leikmenn Vals verða að skoða leikinn gaumgæfilega. Reyndar Valskonur litu út eins og byrjendur við hliðina á byrjendunum í meistaraflokki ÍBV. Ætli Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, hafi ekki hitt naglann á höfuðið í samtali við blaðamann eftir leikinn þegar hann sagði að þjálfarar og leikmenn Vals hefðu brugðist.  

Leikur 3 í úrslitakeppninni hjá konunum

Kvennalið Vals hefur á að skipa reyndari leikmönnum en svo að leikmenn þess hafi staldrað lengi við afhroðið sem það beið í Vestmannaeyjum  öðrum leiknum við ÍBV í undanúrslitarimmu liðanna. Leikmenn Vals bitu í skjaldarrendur og sneru taflinu við og náðu undirtökunum í kapphlaupinu um sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með fimm marka sigri á heimavelli  24:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Leikurinn var í jafnvægi fyrsta stundarfjórðunginn. Eftir það tóku leikmenn Vals frumkvæðið sem þeir létu aldrei af hendi. Innan við átján tímum eftir að Stefán Arnarson, þjálfari Vals, hringdi neyðarhringingu í Berglind Írisi Hansdóttur, markvörð, var hún mætt til leiks. Berglind Íris var á leið í vinnuna undir miðnætti á aðfaranótt þriðjudagsins þegar Stefán hringdi og sagði að hún yrði að mæta til leiks daginn eftir. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, hafði meitt sig illa á ökkla á æfingu fyrr um kvöldið. Berglind Íris, sem hætti fyrir skömmu að æfa, eftir að hafa leyst Jennýju af í þrjá mánuði vegna meiðsla, svaraði kallinu. Hún kom inná um miðjan fyrri hálfleik og varði strax vítakast. Það gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Í byrjun síðari hálfleiks, þegar sannkallaður hamur rann á varnarmenn Vals, var Berglind Íris með á nótunum frá upphafi. Samvinna hennar og varnarinnar var frábær. Á stundarfjórðungi braut þessi samvinna sóknarmenn ÍBV á bak aftur, sjálfstraust þeirra þvarr, og í raun má segja að upp úr miðjum síðari hálfleik hafi úrslitin verið ráðin.

Leikur 4 í úrslitakeppninn hjá konunum

Valur komst í úrslit Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV í Eyjum  23:20. Valsstúlkur spiluðu feikilega vel í þessum fjórða leik liðanna, reyndust ofjarlar Eyjaliðsins en sigur þeirra var öruggari en lokatölur gefa til kynna. Það verða því toppliðin tvö í Olísdeildinni sem mætast í úrslitunum og jafnframt tvö sterkustu liðin, Valur og Stjarnan.

Það var mikil stemning á leiknum í Eyjum en bæði Eyjamenn og Valsarar fjölmenntu á leikina tvo hjá karla- og kvennaliði félaganna í gær. Formið á leikjum liðanna hefur nánast verið eins, jafnræði í fyrri hálfleik og svo skilur leiðir í þeim síðari. Eyjaliðið hafði undirtökin framan af, án þess þó að ná meira en tveggja marka forystu en undir lok fyrri hálfleiks náði Valur góðum leikkafla og leiddi í hálfleik, 13:11. Valur byrjaði svo betur í seinni hálfleik, jók muninn í fimm mörk en Eyjaliðið var heillum horfið í sóknarleik sínum enda skoraði ÍBV aðeins eitt mark fyrstu 13 mínútur hálfleiksins. Það varð þeim þó til happs að Valur gerði ekki meira en að auka muninn í fimm mörk því um leið átti ÍBV enn von. Sú von minnkaði ekki eftir að ÍBV minnkaði muninn í þrjú mörk á aðeins tveimur mínútum og allt í einu spenna komin í leikinn. Reynslan drjúg. En Valsliðið er líklega reynslumesta liðið í kvennaboltanum í dag, með leikmenn eins og Hrafnhildi Skúladóttur, Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur, Kristínu Guðmundsdóttur og Berglindi Írisi Hansdóttur, allt leikmenn með marga landsleiki á bakinu. Það var einmitt Hrafnhildur sem tók af skarið þegar á þurfti að halda en Hrafnhildur hafði haft hægt um sig framan af leiknum í gær. Hún skoraði hins vegar fimm mörk í leiknum, þar af fjögur í seinni hálfleik. Berglind Íris sýndi líka að enn lifir í markmannsglæðunum hjá henni en hún varði oft mikilvæg skot fyrir Val.

Hjá ÍBV voru þær Vera Lopes og Ester Óskarsdóttir atkvæðamestar. Í Eyjaliðinu eru margir ungir leikmenn og um tíma voru fjórir leikmenn inn á hjá þeim úr unglingaflokki félagsins. Reynslan sem þessar stelpur fengu nú mun skila ÍBV sterku liði á komandi árum. Leikmenn liðsins geta borið höfuðið hátt en þær mættu einfaldlega ofjörlum sínum í þetta sinn.

Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn – æsispennandi frá upphafi

ÍBV tapaði fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla gegn Haukum en leikurinn fór fram í Hafnarfirði fengu Haukar  heimaleikjaréttinn.  Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og lokamínútan var ekki fyrir hjartveika. Lokatölur urðu hins vegar 29:28 eftir að staðan hafði verið 15:15 í hálfleik. Þótt hálfleiks- og lokatölur gefi það ekki til kynna, voru nokkrar sveiflur í leiknum.  Haukar voru lengst af með undirtökin en Eyjamenn komu alltaf til baka og jöfnuðu.  Þeir gerðu reyndar gott betur því ÍBV var tveimur mörkum yfir þegar sex mínútur voru eftir en þá hrökk liðið í baklás, Haukar nýttu sér það að vera einum fleiri. ÍBV fékk síðasta tækifærið til að skora en Andri Heimir Friðriksson skaut yfir úr dauðafæri.   

Baráttan um Íslandsmeistaratitlinn, hamskipti í hálfleik

ÍBV jafnaði metin í rimmunni við Hauka í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á heimavelli með tveggja marka sigri, 25:23, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 13:10, þar sem fátt virtist vera annað í spilunum en að Haukar væru að tryggja sér annan vinning í einvíginu og komast þar með í lykilstöðu. Sú varð ekki raunin. Leikmenn ÍBV sneru taflinu við og unnu öruggan sigur þegar dæmið var gert upp. Þriðji leikur liðanna verður í Hafnarfirði  og alveg ljóst að a.m.k. kemur til fjórða leiks í Eyjum í þessu einvígi.  „Þessi sigur var fyrir Eyjamenn og alla okkar frábæru stuðningsmenn,“ sagði Gunnar Magnússon, annar þjálfari ÍBV, í sigurdansinum miðjum sem myndaðist í íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum  þegar flautað var til leiksloka. Stemningin var frábær, örlítið „þýsk“ en alls ekki „makedónsk“ eins og einhver hélt fram eftir fyrsta leik liðanna. „Með þessum sigri tryggðum við Eyjamönnum einn heimaleik til viðbótar á þriðjudagskvöldið,“ sagði Gunnar sem var skiljanlega afar ánægður með framgöngu sinna manna í síðari hálfleik þegar þeir sneru leiknum sér í hag.

Karlalið ÍBV í handknattleik er hreint með ólíkindum. Það getur haft slík hamskipti innan sama leiksins að það er alveg ótrúlegt. Það sýndi þær hliðar nokkrum sinnum gegn Val í undanúrslitaleikjunum. Það sýndi tvær hliðar, þó e.t.v. ekkert svo ólíkar, í fyrsta leiknum við Hauka í úrslitarimmunni. Í gær voru leikmenn ÍBV hinsvegar í hlut verki kamelljónsins sem skiptir um liti og ham umsvifalaust. Róbert Aron Hostert fór fyrir Eyjamönnum í þessum hamskiptum. Hann var ekki með í fyrri hálfleik en var allt í öllu í þeim síðari. Í slökum fyrri hálfleik  gegn Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla léku flestir leikmenn liðsins illa. Þeir virtust bugaðir af spennu og sumir voru hreint ekkert með á nótunum. Í síðari hálfleik urðu hinsvegar hamskiptin. Allt annað lið, þó skipað sömu leikmönnum, mætti til leiks. Það sneri blaðinu við og vann verðskuldaðan sigur. Vörn Eyjamanna þéttist til muna og markvarslan batnaði. Sóknarleikur Hauka tók að hiksta. Með bættum varnarleik fengu Eyjamenn hraðaupphlaup sem þeir fengu vart í fyrri hálfleik. Á sama tíma fækkaði hraðaupphlaupum Hauka en þau voru þó nokkur í fyrri hálfleik. Þegar kom fram í jafnan leik þá var eins Haukamenn gæfu eftir. Eyjamenn léku vörnina eins fast og þeir komust upp með og leikmenn Hauka hrukku til baka. Fyrir þetta einvígi var það skoðun margra að það færi í fimm leiki. Eftir leikinn í gær  styrktist sú  trú. Þótt Haukar hafi hrokkið til baka  við mótlætið þá býr svipuð seigla í báðum liðum.

„Við vorum með þriggja marka forskot í hálfleik og töluðum um að koma sterkir til leiks á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og bæta við fjórða og fimmta markinu í forskot. Það gekk ekki eftir og leikur okkar varð eins ólíkur í síðari hálfleik og hann gat eða átti helst að vera,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka. „Við vorum þolinmóðir. Það færði okkur þennan sigur meðal annars. Við héldum okkar áætlun þótt ekki hefði allt gengið sem skyldi í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik small síðan allt,“ sagði Gunnar Magnússon“, þjálfari ÍBV.  

Baráttan um Íslandsmeistaratitlinn – öllum aðalmönnum skipt út

Stórleikur markvarðar Hauka, Giedrius Morkunas, átti öðru fremur þátt í að Haukar unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattlek karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, lokatölur, 26:19. Morkunas varði 22 skot, mörg hver í opnum færum. Hann var með 12 skot í fyrri hálfleik og tíu í þeim seinni, flest hver eftir að leikmenn ÍBV komust í opin færi. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum nær því frá upphafi til enda. Þegar flautað var til hálfleik voru heimamenn fjórum mörkum yfir, 14:10. Segja má að meginmunurinna á liðunum að loknum fyrri hálfleik hafi í raun verið markvarslan, 12 skot hjá Morkunas gegn þremur hjá kollegum hans í marki ÍBV.

Eyjamenn reyndu að svara fyrir sig með áhlaupi í upphafi fyrri hálfleiks, eins og þeim tókst á heimavelli. Nú stóðust leikmenn Hauka áhlaupið, ekki síst vegna framúrskarandi leiks Morkunas. Eyjamenn minnkuðu muninn í 15:12, úr 15:10, snemma í hálfleiknum. Nær komust þeir ekki og Haukar skoruðu sex mörk í röð og náðu níu marka forskoti, 21:12. Þar með voru úrslitin ráðin þótt enn væri um stundarfjórðungur til leiksloka. Fljótlega hentu þjálfarar ÍBV hvíta handklæðinu inn í hringinn sem merki um uppgjöf. Öllum aðalmönnum liðsins var skipt út og óreyndari menn fengu að spreyta sig. Sjálfsagt rétt hjá þeim að láta menn spara kraftana fyrir fjórða leikinn sem fram fer í Vestmannaeyjum.

Baráttan um Íslandsmeistaratitlinn – Við erum með Haukana sagði Grétar

„Við fórum vel yfir þrjá fyrstu leikina og þar kom í ljós að við erum með Haukana. Það vantaði upp á markvörsluna hjá okkur í þriðja leiknum en annars erum við með þá og við sýndum það að þessu sinni,“ sagði glaðbeittur Grétar Eyþórsson, hornamaður ÍBV, eftir að Eyjamenn skelltu Haukum, 27:20, í fjórða leik liðanna í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þar með er ljóst að það kemur til oddaleiks á milli Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. „Mér finnst við hafa lausnir við þeirra leik en þeir hafa færri lausnir áokkar leik. Þannig að við berum höfuðið hátt á Ásvöllum í fimmta leiknum. Maður er búinn á því eftir svona leiki en þegar maður lítur upp í stúkuna og heyrir í áhorfendum fær fólkið mann til þess að trúa að nóg sé eftir á tanknum. Á því flýtur maður áfram,“ sagði Grétar Eyþórsson, leikmaður ÍBV, en sem fyrr var stemningin meðal áhorfenda mögnuð í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Vel yfir eitt þúsund áhorfendur troðfylltu húsið, þar af var vaskur hópur stuðningsmanna Hauka sem einnig lét vel í sér heyra að vanda.

Við erum stemningslið,“ sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, glaður í bragði en þreyttur þegar hann gekk af leikvelli eftir sigurinn. „Okkur var spáð 3:0-tapi í þessu einvígi en við höfum blásið á allar spár. Mætum brjálaðir til næsta leiks á Ásvöllum. Sjálfstraustið er sko fyrir hendi,“ sagði Róbert Aron.

„Þetta var fyrst og fremst vilji, stemning og flottur handbolti,“ sagði Arnar Pétursson, annar þjálfari ÍBV, eftir sigurleikinn í Eyjum. „Ég fann það strax inni í klefa að menn voru klárir í slaginn í okkar síðasta heimaleik fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn. Menn ætluðu að selja sig dýrt og sú varð og raunin,“ sagði Arnar, sem eins og nærri má geta brosti eins og sólin eftir þennan sjö marka sigur, 27:20. Spurður hvort Eyjamenn væru nú komnir í óskastöðu sagði Arnar svo vera. „Úr því sem komið var þá var þetta staðan sem við vildum komast í; oddaleikur. Það er óskastaða fyrir okkur og fyrir handboltann,“ sagði Arnar Pétursson, annar þjálfari ÍBV.

Baráttan um Íslandsmeistaratitlinn endaði  með sigri ÍBV

Það varð enginn vonsvikinn af því að hafa fylgt karlaliði ÍBV í síðasta leik liðsins í úrslitarimmunni. Verið var að leika hreinan úrslitaleik gegn Haukum og stuðningsmenn ÍBV voru sem fyrr frábærir.  Meira en klukkutíma fyrir leik var stúkan orðin full Eyjamegin þar sem allir stóðu í um þrjár klukkustundir til að hvetja sitt lið og til að fleiri gætu komist fyrir.  Þetta sýndi hug Eyjamanna, - titlinum skyldi landað.

Örtröð myndaðist þegar byrjað var að selja miða í hópferð á leikinn.  Forsalan fór fram í afgreiðslu Herjólfs og biðröðin náði langt út á bryggju. 

Fjölmargir Eyjamenn tryggðu sér einnig miða í forsölu Hauka og svo síðar á leikdegi.  Enda var það þannig að á leiknum á Ásvöllum voru um 2.500 manns og ekki minna en helmingur voru Eyjamenn.  Þrautreyndur Haukamaður sagði við blaðamann að hann hefði aldrei áður séð jafn marga í íþróttahúsinu, ekki einu sinni þegar Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH mætast.  Hann bætti því líka við að hann hefði aldrei áður séð jafn mikla stemmningu á handboltaleik á Íslandi og þótti mikið til stuðningsmanna ÍBV koma.  Stuðningsmenn ÍBV hafa farið á kostum í úrslitakeppninni, og reyndar fyrir hana líka.  Hvítu riddararnir hafa verið fremstir í flokki hvíta hersins, haldið uppi stemmningunni og aðrir stuðningsmenn ÍBV hafa ekki látið sitt eftir liggja.  Páll Eydal, yfirriddari, á heiður skilið fyrir framtak sitt að stofna þennan stuðningsmannahóp enda hafa stuðningsmenn ÍBV lyft handboltanum á Íslandi upp á hærri stall í vetur.  Þetta eru stór orð en full innistæða fyrir þeim. 

Leikurinn sjálfur er nánast í blámóðunni.  Fyrri hálfleikur var jafn, Eyjamenn þó með undirtökin en í síðari hálfleik náðu Haukar fjögurra marka forystu og einhverjir farnir að velta því fyrir sér hvort draumurinn væri úti.  „Fyrir það fyrsta, við erum að spila úrslitaleik strákar mínir.  Njótiði þess. Smá bros og losum okkur við spennuna,“ sagði Arnar Pétursson, annar tveggja þjálfara ÍBV í leikhléi sem ÍBV tók um miðjan seinni hálfleikinn þegar staðan var 22:18.  Arnar hitti naglann á höfuðið.  Leikmenn byrjuðu að spila með gleðina að vopni og það sem fylgdi í kjölfarið fer í sögubækurnar.  Peyjarnir okkar söxuðu á forskot Hauka og Theodór Sigurbjörnsson kom ÍBV yfir 23:24 þegar 12 mínútur voru til leiksloka.  Lokamínúturnar voru æsispennandi þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna.  Staðan var jöfn þegar mínúta var eftir.  ÍBV fór í sókn, markvörður þeirra varði frá Agnari Smára Jónssyni, sem kastaði sér inn í teig, náði frákastinu og kom boltanum í netið í annarri tilraun. Þvílík tilþrif hjá Agnari Smára, sem skoraði þrettán mörk í leiknum, hvorki meira né minna.  Vörn Eyjamanna stóð svo af sér síðustu sókn Hauka og fagnaðarlætin í leikslok voru mögnuð.  Leikmenn og forráðamenn féllust tárvotir í faðma með stuðningsmönnum sínum, sem þustu nokkrir inn á völlinn en flestir létu sér það duga að fagna í stúkunni. Fyrsti Íslandsmeistaratitill karlaliðs ÍBV í handbolta staðreynd. 

Árangurinn náðist því allir lögðust á eitt, leikmenn, þjálfarar, forráðamenn, stuðningsmenn og fleiri.  Að nýliðar ÍBV skuli standa uppi sem sigurvegarar í Íslandsmótinu í fyrsta sinn er ótrúlegt, ekki síst í ljósi þess að fyrir aðeins rúmum tveimur árum var ÍBV næstlélegasta lið landsins.  Þessi vegferð hófst ekki í haust, hún hófst fyrir nokkrum árum þegar deildin var í skuldaklafa.  Skuldirnar voru greiddar upp og þá hófst uppbyggingin sem Arnar Pétursson stýrði.  Fjölmargir hafa komið að uppbyggingarvinnunni og of langt mál að telja þá alla upp.  En uppskeran er góð, ÍBV er besta handboltalið landsins.

Heimkoma sem seint gleymist

„Við komum kl. hálftvö í nótt með Herjólfi og það var full bryggjan af fólki til að taka á móti okkur. Það var slegið upp flugeldasýningu og fleira til gamans gert. Þá var slegið upp veislu sem stóð fram eftir nóttu. Það var seint farið að sofa og snemma farið á fætur í morgun þar sem konan mín var að byrja að vinna eftir fæðingarorlof. Sonur minn 10 mánaða hafði engan skilning á að ég var þreyttur í morgun,“ sagði Gunnar Magnússon, annar þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla, glaður í bragði.

Gunnar er 36 ára gamall en hefur engu að síður lengi starfað við þjálfun hjá nokkrum félögum, s.s. Víkingi og HK, en undir hans stjórn varð HK í öðru sæti á Íslandsmótinu 2008. Gunnar var annar aðstoðamaður Guðmundar Þórðar Guðmundsson, landsliðsþjálfara, frá 2008 til 2012, og Arons Kristjánssonar, núverandi landsliðþjálfara, síðan hann tók við haustið 2012. Gunnar flutti til Noregs 2010 og stýrði 1. deildar liðinu Kristiansund HK í þrjú ár þar til hann flutti heim á síðasta sumri til þess að þjálfa ÍBV ásamt Arnari Péturssyni sem hafði unnið með Erlingi Richardssyni árið á undan.

„Það var enginn efi í mér og konunni, Salóme Huld Garðarsdóttur, að flytja til Eyja. Konan mín á ættingja hér. Auk þess hafði ég rætt við Erling og fleiri og sá að hjá ÍBV væru miklir möguleikar, ekki bara í meistaraflokknum heldur einnig hjá akademíunni og í yngri flokkunum. Við slógum því til og sjáum alls ekki eftir því. Ég veit ekki hvort ég fæ konuna og krakkana nokkurntímann í burtu aftur,“ sagði Gunnar kíminn. „Þessi sigur okkar á Íslandsmótinu er mikil hvatning fyrir yngri iðkendur í handboltanum hjá ÍBV. Hjá félaginu er mikill efniviður og ljóst að á næstu árum mun félagið geta byggt upp lið sem eingöngu er byggt á uppöldum heimamönnum.“

Að uppstöðu til er ÍBV skipað sömu leikmönnum og unnu 1. deildina fyrir ári. Markahæsti leikmaður liðsins þá, Nemanja Malovic, flutti til Sviss og Sigurður Bragason ákvað að hætta. „Sigurður var algjör lykilmaður í liðinu og leiðtogi þess. Í stað þeirra sem fóru þá fengum við Róbert Aron Hostert, sem ég vissi að væri frábær leikmaður.  „Sem betur fer jafnaði Magnús sig hraðar en reiknað var með. Sömu sögu er að segja af Andra Heimi og hlutverk hans jókst smám saman eftir því sem á leið úrslitakeppnina,“ segir Gunnar.

Eyjaliðið lenti undir, 2:1, í leikjum talið í báðum rimmum, fyrst á móti Val í undanúrslitum og síðan gegn Haukum. Allir tilbúnir að leggja okkur lið.  Gunnar segir að mestur tíminn milli leikjanna hafi farið í að halda mönnum við efnið auk þess sem þeir hafi fengið alla þá aðstoð sem í boði var hjá sjúkraþjálfurum og öðrum sem leitað var til í Eyjum til þess að halda sér gangandi. Ekki hafi veitt af því leikirnir voru tíu á 23 dögum. „Við vorum bara svo heppnir að allir sem talað var við í Eyjum voru tilbúnir að leggja okkur lið við bókstaflega alla hluti,“ segir Gunnar. „Þess á milli þá krufðum við alla leiki til mergjar og reyndum að bæta leik okkar eins og kostur var. Einnig þurfti að halda mönnum við efnið andlega. Við unnum með þennan „Eyjakarakter“ þar sem menn gefast aldrei upp.“

Reynsla Gunnars sem aðstoðar  landsliðsþjálfari Íslands árum saman nýttist vel í úrslitakeppninni en á stórmótum eru margir leikir á stuttum tíma og því þarf að vinna hratt bæði við að búa lið undir leiki, takast á við áföll og bregðast hratt við undir miklu álagi. „Þetta er ekki ólíkt því að vera á stórmóti. Undir lokin þegar stemningin var orðin hvað mest, innan vallar sem utan, þá fékk ég smá „flassback“ á ástandi sem var í kringum íslenska landsliðið þegar það vann silfrið á Ólympíuleikunum í Peking sumarið 2008. Þá vorum við þjálfararnir og leikmennirnir í einhverjum „zone“ meðan allt var að ganga af köflunum heima. Það hjálpaði manni að einbeita sér að réttu atriðunum og fá leikmenn til að öðlast trú á verkefnið, búa til andrúmsloft og umhverfi þar sem þeir trúa því nánast að þeir geti flogið.“ Þótt keppnistímabilinu sé lokið þá er Gunnar fyrir löngu farinn að leggja drög að næsta keppnistímabili. Hann segir mikilvægt að halda áfram uppbyggingu. Menn lifi skammt á fornri frægð. Ljóst er að allir leikmenn ÍBV-liðsins leika með liðinu áfram að undanskildum Róberti Aroni sem er á leið í atvinnumennsku í Danmörku. „Það er ekkert launungarmál að við ætlum að styrkja hópinn fyrir næsta keppnistímabil og vonumst til þess að geta fengið til liðs við okkur íslenska leikmenn til þess að brúa bilið þangað til margir af þeim yngri eru tilbúnir í slaginn. Áfram verður hinsvegar byggt upp í kringum heimamenn eins og gert var í vetur sem leið.“

Gunnar segir að stuðningurinn við ÍBV-liðið hafi verið mikill og magnast eftir því sem liðið hefur á keppnistímabilið. „Við byrjuðum rólega í litla salnum og ætluðum að gera hann að gryfju en síðan fluttum við okkur yfir í stóra salinn, þrátt fyrir skiptar skoðanir. Síðasti heimaleikurinn var í stóra salnum fyrir framan yfir eitt þúsund manns í frábærri stemningu. Stuðningsmannahópurinn var einstakur og eins og við höfum undirstrikað þá unnum við ekki titilinn einir heldur vorum við með þúsundir á bak við okkur. Þetta er Íslandsmeistaratitill allra Vestmannaeyinga. Við hefðum aldrei getað unnið án þeirra. Það var ein stór fjölskylda sem kláraði þetta verkefni,“ sagði Gunnar Magnússon, annar þjálfara Íslandsmeistara ÍBV.

Erfitt er að slá tölu á hvað margir mættu á Básaskersbryggju til að taka á móti Íslandsmeisturum en það gætu hafa verið hátt í eitt þúsund manns sem sýnir best gleði Eyjamanna yfir frábærum árangri strákanna. Um borð í Herjólfi, sem flutti hetjurnar til Eyja, voru líka nokkur hundruð af hörðustu stuðningsmönnunum þannig að vægt áætlað hafa á milli 25% og 30% bæjarbúa hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum.   Veður var gott, logn og fullt tunglið lýsti upp himininn en þar sem því sleppti tóku við flugeldar og blys sem skotið var upp af Kleifabryggju, Hörgeyrargarði og Skansinum. Auk þess lýsti fjöldi kerta upp Ystaklett sem enn bætti á stemmninguna. Lúðrasveitin var mætt og vagn var á bryggjunni fyrir hetjurnar að stíga á stall. Móttökunum verður ekki lýst með orðum en þarna upplifðu leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur liðsins stund sem seint gleymist. Hvítu riddararnir mynduðu heiðursfylkingu þar sem hópurinn gekk frá Herjólfi upp á pallinn og Íslandsmeistarabikarinn fór á loft. Þar bauð Elliði Vignisson, bæjarstjóri, Íslandsmeistarana velkomna og sagði þá hafa unnið Vestmannaeyjum meira gagn en margur sem hér hefur búið lengur. Strákarnir sýndu að þeir kunnu að meta hlýjar móttökur og enn og aftur sönnuðu Eyjamenn að fáir kunna betur að gleðjast á góðri stundu og fagna sínu fólki. Sama þó komið sé fram á nótt og vinna daginn eftir.

(umfjöllunin um Íslandsmeistaratitlinn er tekin af síðum Eyjafrétta)

Íslands- og bikarmeistarar

Eyjamenn eignuðust enn á ný Íslandsmeistara í handbolta þegar 4. flokkur kvenna, yngri, vann Fram í úrslitaleik mótsins í Austurbergi.  Lokatölur urðu 20:18 eftir framlengingu en eftir venjulegan leiktíma var staðan 17:17. Eyjaliðið var lengi í gang enda var Fram yfir í hálfleik 11:7.  En stelpurnar unnu sig inn í leikinn með mikilli baráttu og eiga hrós skilið fyrir veturinn, enda bæði Íslands- og bikarmeistarar.

Unnur Sigmarsdóttir er þjálfari liðsins en hún hefur unnið allnokkra titla á sínum þjálfaraferli.  „Ég held ég hafi aldrei afrekað það áður að vinna bikarinn og Íslandsmeistaratitilinn sama árið.  Annars verð ég að fara telja þá saman titlana.  Ég hef reynt að rifja þetta upp eftir minni og samkvæmt því hef ég unnið 12 titla, ef við teljum deildar-, bikar- og Íslandsmeistaratitla saman,“ sagði Unnur þegar hún var spurð út í titlana alla.   Hún segir að leikmannahópurinn í 4. flokki sé fámennur en að sama skapi jafn og mjög góður.  „Við spiluðum einu sinni í viku við strákana í 4. flokki og þessar stelpur eru einfaldlega það góðar, að þær hafa gott að því að spila við þá.  En hópurinn er fámennur og þess vegna var brugðið á það ráð að spila svona og það reyndist vel.“ 

ÍBV endaði í öðru sæti í 1. deild, á eftir KA sem ÍBV lagði einmitt í bikarúrslitum en þegar deildarkeppni lýkur, tekur við úrslitakeppni.  „Við unnum Selfoss, efsta lið 2. deildar nokkuð sannfærandi í 8-liða úrslitum og unnum svo HK hér heima í undanúrslitum með fjórum mörkum.  Úrslitaleikurinn fór fram í Austurbergi og eftir á að hyggja held ég að það hafi verið einhver værukærð í okkur fyrir leik.  Við reiknuðum með að mæta KA en Fram vann þær í undanúrslitum.  ÍBV og KA hafa verið sterkustu liðin í þessum aldursflokki. Við höfðum unnið Fram tvisvar og gert einu sinni jafntefli við þær þannig að kannski var eitthvert vanmat til að byrja með.  En stelpurnar sýndu mikinn karakter að vinna sig inn í leikinn aftur, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik.  Ég breytti um vörn þegar fimmtán mínútur voru eftir og það virtist gefa þeim smá kraft.  Þær sýndu svo sitt rétta andlit í framlengingunni enda skoraði Fram bara eitt mark á þeim tíu mínútum sem framlengingin er.  Við erum með jafnt og gott lið og mjög góða liðsheild sem skilaði okkur þessum sigri.  Árangurinn í vetur hefur verið frábær, tveir titlar, 19 sigrar, 2 jafntefli og 1 tap.“ sagði Unnur. En ætlar þú að halda áfram með stelpurnar næsta vetur?  „Ég hef nú bara ekki tekið neina ákvörðun með það.  Í dag er ég bara svo þakklát að geta skilað góðum leikmönnum áfram inn í starf ÍBV.  Markmið okkar þjálfara á að vera að halda krökkunum í íþróttum og búa til sterka leikmenn.  Maður verður alltaf mjög stoltur þegar maður sér leikmann, sem maður hefur þjálfað, fara alla leið í landslið,“ sagði Unnur að lokum.

Lokahóf yngri flokkanna í handbolta

Það var mikið um dýrðir á lokahófi yngri flokka ÍBV í handbolta þar sem hetjurnar í Íslandsmeistaraliði ÍBV, Theódór Sigurbjörnsson og Agnar Smári Jónsson  afhentu verðlaunin. Veitt voru verðlaun fyrir framfarir í vetur bestu ástundunina og ÍBV-arinn valinn í hverjum flokki.

Í sjötta flokki drengja yngri þótti  Arnar Gauti Egilsson hafa sýnt mestar framfarir og hjá stúlkunum var það Ragna Sara Magnúsdóttir. ÍBV-arinn hjá strákunum var Ingi Snær Karlsson og Stefanía Bjarnadóttir hjá stúlkunum. Hannes Haraldsson og Tara Sól Úranusdóttir fengu viðurkenningu fyrir góða ástundun.  Í sjötta flokki drengja eldri sýndu

Tryggvi Geir Ingvarsson og Clara Sigurðardóttir mestu framfarir. ÍBVararnir voru Sævald Gylfason og Harpa Valey Gylfadóttir. Viðurkenning fyrir ástundun kom í hlut Hafþórs Loga Sigurðssonar og Telmu Aðalsteinsdóttur.

Í fimmta flokki drengja sýndi Páll Eiríksson mestu framfarirnar og

Ívar Logi Styrmisson, ÍBVarinn var Daníel Már Sigmarsson og Óliver Magnússon var með besta ástundun.

Í fimmta flokki kvenna í yngra flokki fékk  Arna Dögg Kolbeinsdóttir viðurkenningu fyrir mestar framfarir, ÍBV-arinn er Erika Ýr Ómarsdóttir og best var ástundunin hjá Elísu Björnsdóttur.

Í eldri hópnum voru mestar framfarir hjá Hafrúnu Hafþórsdóttur,  ÍBV-arinn

var  Dagbjört Sigurðardóttir og best var ástundin hjá Evu Aðalsteinsdóttur. 

Allt eru þetta glæsilegir krakkar sem eiga framtíðina fyrir sér og geta náð langt ef þau leggja hart að sér.  Eftir verðlaunaafhendinguna var svo haldin veisla þar sem allir tóku vel til matar síns og þar með lauk flottu lokahófi. 

Lokahóf eldri flokkanna í handbolta

Þjálfarar, leikmenn, handknattleiksráðsmenn og hópurinn sem starfaði með handbolta karla í vetur hafa lagt áherslu á að Íslandsmeistaratitlinum sé ekki bara þeirra verk. Stór hluti Vestmannaeyinga hafi staðið að baki liðinu og það hafi skilað þessum glæsilega árangri. Það var andinn sem sveif yfir vötnunum á lokahófi handboltans í síðustu viku. Hátt í 300 manns mættu í Höllina til að fagna með strákunum og stelpunum líka og úr varð skemmtilegt kvöld þar sem hápunkturinn var verðlaunaafhendingin. Kom fáum á óvart að Róbert Aron Hostert og Ester Óskarsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka ÍBV árið 2014. Frábært handboltafólk sem er vel að verðlaunum komin. Það gaf tóninn að skemmtilegu kvöldi þegar Íslandsmeistarar ÍBV gengu í salinn, strákarnir  voru hetjurnar, þeir vissu það og það gerði salurinn líka enda fögnuðurinn mikill.

Sighvati Jónssyni, sjónvarpsmanni, hefur í mynd sem hann gerði um úrslitaleikinn við Hauka tekist að fanga stemmninguna sem var til staðar strax á Herjólfsbryggjunni um morguninn. Hann fylgdi hópnum fram og til baka og móttökurnar þegar heim var komið munu seint gleymast þeim sem þar voru. Myndin vakti mikla athygli og hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Var hún sýnd í styttri útgáfu á lokahófinu og hefur trúlega verið stutt í tár á hvarmi hjá viðstöddum að fá þetta tækifæri til að endurlifa fimmtudaginn 15. maí 2014. Daginn sem karlalið ÍBV kom heim með Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti. 

Sindri Ólafsson, formaður handknattleiksráðs, gerði upp veturinn sem er sá glæsilegasti í sögu handboltans í Vestmannaeyjum, Íslands- og bikarmeistaratitlar í yngri flokkunum og konurnar urðu í þriðja sæti í deildinni og komust í undanúrslit.

Þór Í. Vilhjálmsson, formaður ÍBV-héraðssambands, sagði að veturinn hefði verið ein stór veisla í handboltanum sem hefði náð hámarki með Íslandsmeistaratitlinum. Veitti hann sex manns silfurmerki bandalagsins; Daða Pálssyni fyrrum ráðsmanni,  Svavari Vignissyni, þjálfara meistaraflokks kvenna, Sigurði Bragasyni leikmanni og ráðsmanni, Hugrúnu Magnúsdóttur ráðsmanni og handboltamömmu, Arnari Richardssyni ráðsmanni og Sindra Ólafssyni formanni ráðsins.

„Þetta verður okkur öllum ógleymanlegt tímabil,“ sagði Þór þegar hann þakkaði sexmenningunum frábært starf í þágu íþrótta í Vestmannaeyjum.

Daði Pálsson steig á svið og kallaði upp Sindra formann og Gísla Sveinsson, framkvæmdastjóra Samhenta Kassagerð sem afhenti ráðinu 700 þúsund króna ávísun frá Samhentum kassagerð sem stutt hafa handboltann í vetur og undanfarin ár. „Svo fékk ég fyrirtækin Leó freshfish, Iceland Cargo, Heildverslun Karls Kristmanns, Berg-Huginn, Þórunni Sveinsdóttur VE, Eyjablikk, Godthaab, Löngu, Vélaverkstæðið Þór og útgerðir Frás og Hugins og nokkra sem ekki vildu láta nafns síns getið til að slá í púkk og samtals voru þetta 2 milljónir sem fara til ráðsins,“ sagði Daði. 

Vey-arnir sem eru gamlir leikmenn, flestir komnir í yfirvigt, hafa stutt dyggilega við bakið á handboltanum í gegnum tíðina. Kallaði talsmaður þeirra, Helgi Bragason þá á svið og var þeim vel fagnað.  Þá var komið að verðlaunaafhendingu og voru systkinin Sindri og Dröfn Haraldsbörn valin ÍBV-arar meistaraflokkanna en efnilegust voru þau Arna Þyrí Ólafsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson. Róbert Aron Hostert og Ester Óskarsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokkanna tveggja og eru bæði vel að því komin.   Bestu leikmenn í elstu flokkum fengu svo Fréttabikarana en það voru þau Hallgrímur Júlíusson og Díana Dögg Magnúsdóttir.  

Knattspyrna karla, nýr þjálfari

Karlalið ÍBV í knattspyrnu spilað fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu 4. maí. Og það voru nýliðar sem stálu senunni þegar Fram og ÍBV hófu Íslandsmótið í knattspyrnu þetta árið á gervigrasinu í Laugardal. Leikurinn bar lítil merki um vorbrag eins og algengt er í upphafi móts og boðið var upp á fjörugan leik. Markaskorararnir voru báðir að skora sín fyrstu mörk í efstu deild; Bjarni Gunnarsson fyrir ÍBV og Arnþór Ari Atlason fyrir Fram, sem jafnframt þreytti frumraun sína á stóra sviðinu. Nýr þjálfari stýri nú liði ÍBV, Sigurður Eyjólfsson, sem áður var landsliðsþjálfari Íslands hjá konunum.  

Dýrt að skora sjálfsmark

Það var furðulegt að horfa á markatöfluna þegar flautað var til hálfleiks í leik karlaliða ÍBV og Stjörnunnar. Taflan sýndi 0:1 þrátt fyrir að ÍBV hefði fengið mörg úrvalsfæri í fyrri hálfleik, m.a. vítaspyrnu. Til að bæta gráu ofan á svart skoruðu Eyjamenn svo sjálfsmark í seinni hálfleik en náðu að laga stöðuna. Stjarnan hafði hins vegar betur, 1:2, og er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Á 26. mínútu hefðu Eyjamenn átt að komast yfir. Víðir Þorvarðarson var þá með boltann við endalínuna í vítateig Stjörnunnar, með bakið í markið, en einhverra hluta vegna ákvað Ingvar markvörður að renna sér í Víði og um leið brjóta á honum. Víðir tók spyrnuna sjálfur en Ingvar bætti fyrir mistökin með frábærri markvörslu. Allt stefndi markalausan fyrri hálfeik þegar Eyjamenn gerðu sjaldséð mistök í vörninni. Þetta nýtti Ólafur Karl Finsen sér og kom Stjörnunni yfir í uppbótartíma. Markið var eins og rothögg á lið ÍBV. Stjarnan skoraði svo annað mark, sem var sjálfsmark Eyjamanna. Undir lokin fengu Eyjamenn svo aftur vítaspyrnu og aftur var það Ingvar markvörður sem braut klaufalega af sér.  Eyjamenn minnkuðu muninn og reyndu hvað þeir gátu til að jafna en lengra komust þeir ekki. Þrátt fyrir tapið léku Eyjamenn ágætlega. Jonathan Glenn frá Trínidad var fenginn til að hressa upp á sóknarleik Eyjaliðsins. Hann virkar ekki sá liðsstyrkur sem Eyjamenn

þurftu á að halda. Það verður þó ekki af Eyjamönnum tekið að þeir sköpuðu sér fullt af færum í fyrri hálfleik en þá vantar einfaldlega markaskorara, nú sem fyrr. Stjörnuliðið lék ágætlega í gær, ekkert meira en það. Fyrsta hálftímann voru Garðbæingar ekki með, vörnin hjá þeim var of flöt og Eyjamenn nýttu sér það ágætlega. Varnarleikurinn skánaði hins vegar mikið þegar á leið en Garðbæingar geta þakkað Eyjamönnum fyrir mörkin tvö. Þau fengu þeir á silfurfati.

Ollu vonbrigðum

Kvennalið ÍBV tapaði einnig fyrir Stjörnunni 0:4 á Hásteinsvelli í Pepsídeild kvenna.  Það verður að segjast eins og er að Stjarnan var sterkari aðilinn í leiknum, þær fengu fleiri færi og nýttu fjögur þeirra.

Stjarnan, sem varð Íslandsmeistari í fyrra og tapaði ekki leik síðasta sumar í deildinni.  Það var því vitað mál að þær myndu mæta ákveðnara í leikinn gegn ÍBV.  Eyjaliðið lék ekki nógu vel í leiknum.  Varnarleikur liðsins var góður lengst af en staðan í hálfleik var 0:1.  Sóknarleikur Eyjaliðsins olli hins vegar vonbrigðum og er þar ekki eingöngu við sóknarmennina að sakast.  Það var eins og leikmenn ÍBV hefðu ekki trú á að sækja fram völlinn, heldur var frekar leikið aftur til varnarinnar þannig að Garðbæingar náðu að stilla upp vörn sinni.

Kvennalið ÍBV tapaði öðrum leik sínum í röð þegar liðið lá gegn Þór á Akureyri.  Lokatölur urðu 2:0 en Þór var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var 1:0 yfir í hálfleik.  ÍBV var hins vegar sterkari aðilinn í síðari hálfleik en undir lokin náði Þór að skora gegn gangi leiksins.

Rödd Hásteinsvallar

Rödd Hásteinsvallar síðasta 21. árið, Geir Reynisson var leystur út með gjöfum í hálfleik í leik ÍBV og Víkings en Geir ákvað að stíga til hliðar.  Geir hefur lagt mikinn metnað í starfið og eftirsjá í kappanum.

Sigur í bikarkeppninni

Eyjamenn lögðu 1. deildarlið Hauka að velli á Hásteinsvelli 3:0 og er ÍBV því komið í 16-liða úrslit keppninnar.  Þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur sumarsins á Hásteinsvelli þar sem kvennalið ÍBV tapaði heimaleik gegn Stjörnunni í síðustu viku.

Skortir alla baráttu

Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu var heldur óhress eftir tapleik gegn Fylki á Hásteinsvelli en lokatölur urðu 0:1 fyrir Fylki.  Þetta var jafnframt þriðja tap ÍBV í röð en liðið tapaði fyrir Stjörnunni á Hásteinsvelli og gegn Þór/KA fyrir norðan eftir laglegan sigur á Selfossi í fyrstu umferð Íslandsmótsins.

Úrslit leiksins voru í raun ekki sanngjörn því jafntefli hefði gefið rétta mynd af leiknum þar sem bæði lið fengu sín færi en Fylkir nýtti eitt þeirra á meðan ÍBV gerði það ekki. Úrslit leiksins voru í raun ekki sanngjörn því jafntefli hefði gefið rétta mynd af leiknum þar sem bæði lið fengu sín færi en Fylkir nýtti eitt þeirra á meðan ÍBV gerði það ekki. „Menn verða að vilja skora.  Það er ekki nóg að hlaupa fram, þú verður að vilja koma boltanum í netið og sýna það.  Það vantar miklu meiri kraft, ákefð og baráttu í þetta.  Það þýðir ekkert bara að hlaupa þangað sem þjálfarinn segir þér að hlaupa ef þú hefur ekki viljann til að skora.  Það er bara enginn Vestmannaeyingur í þessu hjá okkur, engin barátta,“ sagði Jón Ólafur í samtali við blaðamann Eyjafrétta.  Hann sagðist hins vegar hafa átt von á erfiðri byrjun í Íslandsmótinu.  „Þetta er eitthvað sem ég vissi að yrði.  Ég þekki veikleikana í mínu liði og persónuleika leikmanna og ég vissi hvernig þetta gæti farið.“ Nú er næsti leikur gegn Aftureldingu, sem er án stiga í neðsta sæti.  Þið hljótið að eiga möguleika gegn þeim? „Það held ég ekki. Afturelding spilaði mjög vel gegn Þór/KA í síðasta leik þannig að Akureyringar skoruðu bara tvö mörk hjá þeim. 

Ég er ekki að sjá að við eigum eftir að brjóta niður þann varnarmúr ef við spilum sama sóknarleik og í dag.  Það er ekki nóg að reyna, þú verður að sýna að þú viljir skora.“

3 stig í sarpinn

ÍBV tvöfaldaði stigafjölda sinn með því að gera jafntefli gegn Þór á Akureyri.  Lokatölur urðu 1:1 en Brynjar Gauti Guðjónsson kom ÍBV yfir á 38. mínútu.  Stuttu síðar fékk Dean Martin að líta rauða spjaldið fyrir frekar litlar sakir og léku Eyjamenn því einum færri í síðari hálfleik.  Allt stefndi í að ÍBV myndi standa af sér sóknartilburði Þórsara, allt þar til á þriðju mínútu í uppbótartíma að heimamönnum tókst að koma boltanum í netið og jafna þar með metin.  Svekkjandi fyrir Eyjamenn sem fyrir leikinn hefðu eflaust sætt sig við að taka stig frá Akureyri, svona í ljósi gengi liðsins það sem af er sumars. ÍBV er í neðsta sæti með tvö stig eftir sex leiki. 

Yngri flokkarnir

Annar flokkur karla lagði Gróttu að velli í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en leikurinn fór fram í Eyjum.  Lokatölur urðu 2:0 en mörkin gerðu þeir Óskar Elías Zoega Óskarsson og Atli Fannar Jónsson. Strákarnir hafa ekki farið vel af stað í Íslandsmótinu, hafa tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli en ÍBV leikur í B-deild.  Annar flokkur kvenna gerði jafntefli gegn Gróttu/KR á útivelli. Lokatölur urðu 2:2 en þetta var fyrsti leikur ÍBV í B-deild Íslandsmótsins.

Þriggja leikja taphrina endaði með stórsigri

Kvennalið ÍBV lagði Aftureldingu að velli  þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ.  Lokatölur urðu 0:4 en mörkin gerðu þær Kristín Erna Sigurlásdóttir (2), Sigríður Lára Garðarsdóttir og Vesna Smiljkovic.  ÍBV fór upp um eitt sæti með sigrinum, úr 8. sæti í 7. en nú verður gert hlé á deildarkeppninni vegna landsleikja.  Uppskeran eftir fimm leiki verður seint talin stórkostleg, ÍBV hefur unnið tvo leiki en tapað þremur.  Engu að síður er árangurinn ekki eins afleitur og ætla mætti enda er ÍBV búið að spila gegn bæði Þór/ KA og Stjörnunni sem eru í efstu tveimur sætum deildarinnar.  Það er helst heimaleikurinn gegn Fylki í síðustu umferð sem svíður undan en ÍBV tapa.ði þeim leik á heimavelli 0:1.

Dapurt gengi, er Sigurður rétti þjálfarinn

Talsverðar umræður sköpuðust á spjallsíðu stuðningsmanna ÍBV á Facebook eftir jafntefli ÍBV gegn Val í síðasta leik um hvort Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari liðsins, væri rétti maðurinn í starfið.  Eyjamenn komust í 2:1 eftir að hafa lent undir í seinni hálfleik og voru yfir þegar komið var fram í uppbótartíma.  En í þriðja sinn í sjö leikjum fékk ÍBV á sig mark í uppbótartíma. Ef ÍBV hefði ekki fengið þessi þrjú mörk á sig, væri liðið sjö stigum ríkara en uppskar þess í stað aðeins tvö.  Eyjamenn eru því sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig eftir þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjunum en hafa þó ekki tapað síðustu þremur leikjum í deild og bikar.

Eftir leikinn opnuðust umræðurnar á spjallsvæðinu og vildu einhverjir stuðningsmennirnir kalla á nýjan þjálfara, t.d. Guðjón Þórðarson, því fullreynt væri á samstarfið við Sigurð Ragnar eftir sjö leiki og aðeins þrjú stig.  Margir koma hins vegar þjálfaranum til varnar, benda á fleira sem hefur farið úrskeiðis og aðrir benda stuðningsmönnum á að

fylkja sér frekar á bak við liðið og styðja það í stað þess að rífa það niður.  „Sigurður Ragnar verður þjálfari hjá okkur. Það var gerður þriggja ára samningur við hann og ég þarf þá að fara á undan ef hann á að fara,“ er haft eftir Óskari Erni Ólafssyni, formanni knattspyrnuráðs ÍBV á Vísi.is.  „Stuðningsmenn vilja Gauja Þórðar en við viljum hann ekki. Það er bara svoleiðis. Við viljum Sigurð,“ bætir hann við og hefði mátt orða þetta öðruvísi enda eflaust ekki nema lítill hluti stuðningsmanna ÍBV sem vill skipta um þjálfara.   Sigurður Ragnar lagði jafnframt orð í belg í umræðunni á stuðningsmannasíðunni og benti réttilega á að félagið í heild sinni er að vinna sig út úr fjárhagslegum erfiðleikum.  „Árangur ÍBV hefur ekki verið eins góður í byrjun móts eins og við vonuðumst eftir en það er engin uppgjöf í leikmönnum, þjálfurum eða knattspyrnuráðinu. Það er þegar á móti blæs sem liðið þarf á stuðningi að halda. Það geta allir verið stuðningsmenn þegar vel gengur en það er kannski mest varið í þá sem standa við bakið á liðinu þegar illa gengur. Svo verður hver og einn að gera upp við sig hvorum hópnum hann vill tilheyra. Áfram ÍBV,“ skrifar Sigurður. 

Sérstakt mál milli ÍBV og Kára Kristjánssonar

Ansi sérstakt mál kom upp fyrripart sumars sem varðar handknattleikslið ÍBV og Eyjamanninn sterka, Kára Kristján Kristjánsson.  Kári hefur verið atvinnumaður í íþróttinni síðustu ár erlendis en hyggst flytja aftur heim til Íslands og skoðaði m.a. þann möguleika að koma til Eyja og spila með ÍBV.  Það virðist hins vegar ekki ætla að verða enda virðast Kári og handboltaráð vera komin í hár saman.

Kári Kristján sagði í viðtali við Vísi.is að samningar milli sín og handboltaráðs hafi verið langt komnir, nánast búið að semja en þá hafi forráðamenn ÍBV dregið samningstilboð sitt til baka.  „Viðræðurnar við ÍBV voru komnar á það stig að flugstjórinn var búinn að tilkynna að vélinni yrði lent eftir korter. Þá kom stopp í viðræðurnar sem mér fannst furðulegt, enda voru menn búnir að sættast á stoðir samningsins og í raun bara fínpússning eftir. Ég skildi ekki hvað var eiginlega í gangi og hafði því samband við þá aftur. Þá er mér tilkynnt að þetta gangi ekki upp,“ sagði Kári í viðtalinu við Vísi.  Þar kemur einnig fram að Kári hafi fengið góð tíðindi vegna æxlis sem greindist í baki kappans en æxlið er góðkynja og þarf Kári ekki að fara í aðgerð vegna þess.  Kári segir að handboltaráði hafi verið fullkunnugt um veikindi hans.  „Ég er mjög sár og svekktur út í uppeldisfélag mitt og átta mig eiginlega ekki á þessum vinnubrögðum. Ég var mjög spenntur fyrir því að koma heim í mitt félag og taka þátt í þessum skemmtilega uppgangi sem er þar í gangi. Mér finnst ég hafa verið svikinn af uppeldisfélaginu og er svekktur með mína menn,“ sagði Kári í samtali við Vísi.  Handknattleiksráð sendi svo í gær frá sér fréttatilkynningu til að skýra sitt sjónarmið á málinu.  Í tilkynningunni kemur fram að viðræður við Kára hafi hafist 30. apríl og hafi félagið og leikmaðurinn skipst á tilboðum.  2. maí hafi allt bent til að viðræðurnar væru að sigla í strand.  „Þann 7. maí hafði hljóðið aðeins breyst hjá Kára og sendum við honum því annað tilboð um leið og ítrekað var að ekki yrði farið hærra í fjárhæðum, við réðum einfaldlega ekki við það.  Því tilboði var ekki tekið og voru síðustu samskipti Kára og ÍBV vegna þessara samningsumleitana þann 8. maí sl.  Þar sem enn bar nokkuð á milli og ekkert heyrðist í Kára í rúmar fimm vikur, þó svo að við fréttum af honum á Eyjunni fögru á þessum tíma, gerðum við ráð fyrir að hann væri einfaldlega að ræða við önnur lið eins og hann tók fram að hefðu verið í sambandi við sig.  Þannig ganga þessi mál fyrir sig hvort sem okkur líkar betur eða verr.  Við brugðumst við því með því að leita annað enda annað ekki í boði að okkar mati. Við hörmum þær ásakanir sem beinast að handknattleiksdeild ÍBV.  Þær eru á engum rökum reistar og honum ósæmilegar, enda komum við fram við Kára af fullum heilindum.  Við höfðum bara ekki það fjármagn sem til þurfti.  Kára óskum við alls hins besta og velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningu handboltaráðs ÍBV. 

Áfram í bikarkeppninni

Karlalið ÍBV lagði Val að velli í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins.  Liðin áttust við á Hásteinsvelli en lokatölur urðu 3:0 ÍBV í vil eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0:0.  Eyjamenn áttu sigurinn fyllilega skilið enda voru þeir sterkari aðilinn í leiknum, sérstaklega framan af í seinni hálfleik þegar Valsmenn sáu vart til sólar.

Pæjumótið -360 leikir

Pæjumót TM fór fram dagana 12. - 14. júní. Um 800 þátttakendur komu til Eyja en 24 félög sendu til leiks 72 lið.  Þegar upp var staðið var það Víkingur Reykjavík sem vann Pæjumótsbikarinn annað árið í röð en mótið var haldið með örlítið breyttu  sniði í ár.

Eins og vanalega hófst mótið á fimmtudegi en flest liðin mættu til Eyja deginum áður. Dagskrá Pæjumótsins var fjölbreytt eins og alltaf en stelpurnar byrja snemma um morguninn að keppa og ljúka leik síðdegis. Margir sjálfboðaliðar taka saman höndum og gefa þátttakendum að borða þrisvar á dag. Árlegur viðburður á mótinu er svo hæfileikakeppnin sem haldin er á kvöldvöku sem fram fer á fyrsta deginum. Að þessu sinni sigraði HK með sitt atriði en þær sungu lag Lady Gaga,  „Born this way“ en einnig voru þær með fimleikastelpur innanborðs og var atriðið glæsilegt.   Landsliðið og pressuliðið áttust við á föstudeginum en flestir ef ekki allir sem tengjast mótinu horfa á þann leik. Þetta árið var lítið jafnræði á með liðunum og fór svo að pressuliðið vann leikinn með sjö mörkum gegn engu.  

Pæjumótið tók á sig nýja mynd þetta árið en nú var fyrirkomulaginu breytt og líkist það nú meira Shell-mótinu að því leyti að keppt er um níu bikara í stað fjögurra. Kostir þessa fyrirkomulags eru þeir að öll liðin leika tíu leiki á mótinu í stað sjö eða átta eins og áður hefur verið. 360 leikir fóru því fram á mótinu auk landsleiksins.  Þetta árið voru bikararnir nefndir eftir skipum, að frátöldum Pæjumótsbikarnum. Víkingur Reykjavík hlaut Pæjumótsbikarinn þetta árið en þetta er annað árið í röð sem félagið tekur stærsta bikarinn á mótinu. Liðið sigraði Val í úrslitum með tveimur mörkum gegn engu.  Ísafold Þórhallsdóttir skoraði annað marka Víkings en hún skoraði einnig tvö mörk í landsleiknum sem fram fór kvöldið áður. Ísafold er gríðarlega efnilegur leikmaður en hún var einmitt valin efnilegust á Pæjumótinu í ár. 

Í keppni um næststærsta bikarinn, eða Huginsbikarinn áttust Breiðablik og HK við í sannkölluðum Kópavogsslag en þeim lauk með 3-0 sigri grænklæddra Blika.

ÍBV sendi til leiks sex lið en þeim gekk ágætlega á mótinu, meðal annars tókst liði 1 að enda í 3. sæti um Pæjumótsbikarinn en lið 3 gerði sér lítið fyrir og vann Stígandabikarinn, eftir hlutkesti við Hauka-3.    Pæjumótsnefnd og Tryggingamiðstöðin veita verðlaun fyrir nokkra hluti á pæjumótinu en lið ÍA var valið prúðasta liðið og Keflavík var með prúðustu foreldrana.

Sigurvegarar Pæjumótsins Pæjumótsbikarinn: Víkingur 1 Huginsbikarinn: Breiðablik 1 Ísleifsbikarinn: Selfoss 1 Bergsbikarinn: Breiðablik 4 Glófaxabikarinn: Snæfellsnes 1 Dala-Rafnsbikarinn: KR 2 Gullbergsbikarinn: ÍA 2 Drangavíkurbikarinn: KR 3 Stígandabikarinn: ÍBV 3

Yngri flokkarnir

Við skrif á sögu eða annál ÍBV íþróttafélags hafa skrif Eyjafrétta verið helsta upplýsingarveitan, enda hafa íþróttir alla tíð verið stór hluti af blaðinu. Þessi umfjöllun um yngri flokkanna og annað það efni sem í annálnum er birt, ef tekið af síðum Eyjafrétta.

7. flokkur ÍBV fór á Norðurálsmótið á Akranesi um mánaðamót seinnipartinn í júní. En mótið er það stærsta fyrir 7. flokk á Íslandi.  Lengi hefur verið hefð hjá ÍBV að senda lið á mótið og hefur það verið gert um langt skeið. Leikið er í sjö manna bolta, en ÍBV sendi til leiks fimm lið að þessu sinni, eitt lið í flokki A-liða, eitt í flokki B-liða, tvo í flokki D-liða og loks eitt í flokki F-liða.

Á föstudeginum var leikið í fjögurra liða riðlum en árangur í þeim riðlum sagði til um það í hvaða styrkleikaflokki liðin spiluðu á laugardegi og sunnudegi.     A-lið ÍBV vann alla sína leiki á föstudeginum og lék því í sterkasta styrkleikaflokki seinni tvo dagana. Skemmst er frá því að segja að liðið sigraði mótið en strákarnir unnu alla sína leiki, að undanskildum

seinasta leiknum en þá höfðu þeir þegar tryggt sér titilinn.   B-lið ÍBV vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði tvö jafntefli á mótinu en liðið spilaði mjög vel á köflum. Eins og áður segir sendi ÍBV tvö lið til leiks í keppni D-liða og gekk þeim nokkuð vel en öðru liðinu tókst að vinna fjóra leiki, gera tvö jafntefli og tapa einungis einum leik. Hjá hinu D-liðinu unnust þrír sigrar og töpuðust fimm leikir. F-liðið vann fimm leiki, gerði tvö jafntefli og tapaði einum leik sem verður að teljast góður árangur. 

Við heyrðum aðeins í Eysteini Húna Haukssyni eftir mótið en hann þjálfar strákana. Við spurðum hann út í það hvernig honum fannst ganga og hvað hann var ánægður með.

„Ég var fyrst og fremst stoltur af því að fara með svona marga flotta fulltrúa ÍBV á mótið. Ég dáðist að því hvað strákarnir í öllum liðum sýndu mikinn dugnað og keppnisskap. Hef aldrei áður séð stráka á þessum aldri keyra sig svona gjörsamlega út. Þeir gáfu hreinlega allt sitt í leikina og komu þreyttir og glaðir heim.   Framtíðin er björt með þennan flotta hóp til staðar og mikilvægt að hlúa vel að þessum strákum á næstu árum og byggja þá jafnt og þétt upp í að verða góður kjarni fyrirmyndar ÍBV félaga. Burtséð frá úrslitunum, þá hafa þeir mikinn áhuga og mæta vel á æfingar og það telur meira hjá mér en sigrar á þessum aldri. Með sama anda, hefði ég verið jafn ánægður með helgina, þó engir bikarar hefðu unnist.“

2. flokkur áfram í bikarnum

2. flokkur kvenna komst áfram í bikarnum með sigri á sameiginlegu liði HK og Víkings en leikurinn var mjög skemmtilegur þrátt fyrir að aðeins eitt mark hafi litið dagsins ljós en það var Þóra Kristín Bergsdóttir sem skoraði á 51. mínútu leiksins. Eyjastúlkur eru því eitt af þeim sex liðum sem komin eru áfram í 8-liða úrslitin.  3. flokkur kvenna lék við sameiginlegt lið Fram og Aftureldingar  og byrjaði leikurinn vel fyrir Eyjapæjur, en það var Sóldís Eva Gylfadóttir sem kom liðinu yfir eftir 20 mínútna leik, þegar fór að líða á leikinn komust gestirnir hægt og rólega inn í leikinn og sigldu loks heim 1:3 sigri þrátt fyrir harða baráttu ÍBV.

Enn beðið eftir fyrsta sigrinum

Eyjamenn fengu KR-inga í heimsókn á Hásteinsvöll í endaðan júní. Liðinu sárvantar stig á botni Pepsi-deildarinnar en þar sátu Eyjamenn með fjögur stig úr fyrstu átta leikjunum. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir Eyjamenn sem komust yfir með marki Jonathan Glenn, sem skoraði því í fjórða leiknum í röð en hann stýrði sendingu Dean Martin í netið með höfðinu eftir mistök í vörn KR-inga.

Víðir Þorvarðarson vann stuttu seinna boltann fyrir Eyjamenn rétt fyrir utan vítateig gestanna og lét vaða á markið en boltinn fór af slánni áður en hann fór í netið,  glæsilegt skot Víðis og Eyjamenn komnir með tveggja marka forystu. Umdeilt atvik átti sér stað skömmu seinna en þá slapp Jonathan Glenn í gegn og var tekinn niður inni í vítateig af Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga en Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, sá ekki ástæðu til þess að benda á punktinn.  Englendingurinn Gary Martin skallaði boltann inn af stuttu færi eftir sendingu utan að kanti rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og minnkaði muninn fyrir KR í 2:1.  Eyjamenn áttu á brattann að sækja í seinni hálfleik en KR-ingar sýndu flestar sínar bestu hliðar og tókst að koma inn tveimur mörkum skömmu fyrir leikslok en þar voru að verki þeir Kjartan Henry Finnbogason, sem er alls ekki að skora sitt fyrsta mark gegn ÍBV og Gary Martin sem skoraði með öðrum skalla á 89. mínútu.  ÍBV þarf því að bíða aðeins lengur eftir fyrsta sigrinum í deildinni og lítur allt út fyrir það að Evrópusætið sem talað var um fyrir leiktíð sé orðið ansi langsótt en tólf stig skilja að liðið og Evrópusætið. 

Shellmótið flott að venju

Eins og undanfarin ár er leikjafyrirkomulagið þannig að mótinu er skipt upp í nokkur smærri mót þar sem keppt er um alls þrettán bikara, sem allir heita eftir örnefnum eyjanna. Stærsti bikarinn er þó Shellmótsbikarinn þar sem tvö bestu lið mótsins mætast í úrslitaleik, sem er hápunktur síðasta mótsdags.  Í ár voru það Stjarnan og Breiðablik sem mættust í úrstlitunum og leikurinn hefði varla getað verið jafnari en honum lauk með 2:1 sigri Stjörnunnar.

Mótið í ár var með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár enda engin ástæða til að breyta því sem vel er gert. Á dagskrá voru rútuferð, sigling, sprang, skrúðganga, boðhlaup, kvöldvaka, grillveisla og landsleikur. Allt mjög vinsælir dagskrárliðir en vinsælasti dagskrárliðurinn er að sjálfsögðu sjálfur fótboltinn.  Leikið var frá morgni og fram á kvöld fimmtudag, föstudag og laugardag, alls á sjötta hundrað leikja milli 33 félaga frá öllum hornum landsins en þátttakendur hafa aldrei verið fleiri, eða um 1250 talsins. Leikið var á sextán völlum, tólf á Týs-, Þórs- og Helgafellsvelli og fjórum á Hásteinsvelli og í Eimskipshöllinni.

Þótt ekkert lið frá ÍBV hafi komist í úrslitaleiki mótsins, stóðu heimamenn sig vel í mótinu og voru félaginu til sóma.  ÍBV tefldi fram fimm liðum í Shellmótinu í ár.

Shellmótsbikarinn 1. Stjarnan-1 2. Breiðablik-1

Heimaeyjarbikarinn 1. Breiðablik-2 2. Fjölnir-3

Eldfellsbikarinn 1. HK-3 2. Breiðablik-8

Álseyjarbikarinn 1. Stjarnan-3 2. Haukar-2

Elliðaeyjarbikarinn 1. Þróttur-1 2. KA-1

Stórhöfðabikarinn 1. HK-2 2. Hvöt

Heimaklettsbikarinn 1. BÍ/Bolungarvík 2. Fram-4

Surtseyjarbikarinn 1. Dalvík 2. Afturelding-2

Bjarnareyjarbikarinn 1. FH-1 2. KR-1

Helliseyjarbikarinn 1. KA-3 2. ÍA-3

Suðureyjarbikarinn 1. Reynir/Víðir-1 2. ÍR-2

Ystaklettsbikarinn 1. Fylkir-3 2. Valur-4

Helgafellsbikarinn 1. Fjölnir-2 2. ÍR-1 

2. flokkur úr leik

2. flokkur karla er úr leik í bikarkeppninni þetta árið eftir að  FH-ingar komu í heimsókn til Eyja.

FH-ingar sitja í 2. sæti A-deildar en ÍBV í 8. sæti B-deildar.

Gestirnir skoruðu tvö mörk snemma leiks en þá tóku heimamenn leikinn á sitt vald og spiluðu góða knattspyrnu sem endaði á því að Devon Már Griffin minnkaði muninn.  Þrátt fyrir margar og góðar tilraunir tókst strákunum ekki að jafna metin og þurfa því, eins og áður segir að sætta sig við það að vera úr leik í bikarnum.

Líður vel í roki

Meistaraflokkur kvenna ÍBV atti kappi við FH á Hásteinsvelli miðvikudaginn 25. júní en leikið var við slæmar aðstæður því rok setti strik í reikninginn. Stelpurnar sýndu að þeim líður vel í rokinu því þær sýndu góða takta í leiknum.  Shaneka Gordon kom Eyjastúlkum yfir með góðu skoti eftir flotta sendingu frá Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem átti mjög góðan leik en hún skoraði næstu þrjú mörk leiksins. Nadia Lawrence og Ármey Valdimarsdóttir skoruðu svo seinustu tvö mörkin í 6:0 stórsigri Eyjakvenna.  Mark Ármeyjar var hennar fyrsta á hennar meistaraflokksferli.

ÍBV sótti Selfoss heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna aðeins þremur dögum eftir leikinn gegn FH en þar mátti búast við hörkuleik enda alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir kom Selfyssingum yfir eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik en Selfoss stjórnaði ferðinni í leiknum. Þórhildur Ólafsdóttir jafnaði metin fyrir Eyjastúlkur á 72. mínútu en þar við sat og þurftu liðin því að leika 30 mínútur í viðbót til þess að reyna að finna sigurmarkið. Markið kom ekki og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Eyjastúlkur létu í minni pokann.  Sigríður Lára Garðarsdóttir og Shaneka Gordon skoruðu úr sínum spyrnum en það dugði ekki til því tvær næstu spyrnur misfórust á meðan Selfyssingar skoruðu úr sínum. ÍBV er því úr leik en Selfoss er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Fylki.

ÍBV stúlkurnar mættu því næst ÍA í Akraneshöllinni þremur dögum seinna en sá leikur var eins og áður segir leikinn inni í Akraneshöll en það var vegna veðurskilyrða sem voru nokkuð slæm. Nokkuð jafnræði var á með liðunum en eins og oft áður var það Shaneka Gordon sem skoraði fyrsta markið en hún átti eftir að bæta við tveimur mörkum til viðbótar og lauk leiknum því með þriggja marka útisigri Eyjakvenna sem sitja í 5. - 6. sæti deildarinnar en eru þó einungis einu stigi frá öðru sætinu. Shaneka Gordon og Kristín Erna Sigurlásdóttir eru báðar komnar með fimm mörk í sjö leikjum fyrir ÍBV en þær eru í 3. - 7. sæti yfir markahæstu konur í Pepsi-deildinni. 

Þjóðhátíðarmerkin

Um miðjan júlí var opnuð sýning í Einarsstofu í  Safnahúsinu við Ráðhúsströð, á öllum þjóðhátíðarmerkjunum frá árinu 1970 ásamt ýmsum öðrum munum tengdum þjóðhátíð, að frumkvæði Gunnars Júlíussonar. Það var árið 1970 að fyrst var reglulega farið að nota sérstakt merki á hverri þjóðhátíð. Reyndar var árið 1948 útbúið merki fyrir þjóðhátíðina það árið, sem var félagsmerki  Íþróttafélagsins Þórs í grunninn. Einnig var sérstakt merki notað á þjóðhátíðinni 1951. En frá árinu 1970 hafa alltaf verið notuð sérstök merki, að undanskildu árinu 1985, allavega  hefur ekki tekist að finna merki það árið. Merkin voru mismikið notuð, lengi vel voru þau prentuð á könnur og glös, einnig á fána. Þau birtust á síðum þjóðhátíðarblaðanna og þjóðhátíðardagskrám, og jafnvel sem skreyting í Herjólfsdal

Ósanngjarnt tap gegn Val

Heimakonur byrjuðu leikinn mun betur og fengu hættulegri marktækifæri, Shaneka Gordon skoraði fyrsta markið eins og svo oft áður þegar hún lék á tvo varnarmenn og skaut þéttingsföstu skoti á nærhornið. Valskonur sóttu í sig veðrið í blíðunni og náðu að jafna leikinn eftir misskilning í vörn Eyjakvenna en það var Hildur Antonsdóttir sem gerði markið. Í seinni hálfleik byrjuðu Valskonur betur en þær fengu ódýra aukaspyrnu á vallar

helmingi Eyjakvenna sem þær nýttu sér gríðarlega vel og tókst Elínu Mettu Jónsdóttur að skora sitt fimmta mark í deildinni. Þrátt fyrir þungar sóknaraðgerðir Eyjakvenna undir lokin og stangarskot Nadiu Lawrence tókst þeim ekki að jafna metin og 1-2 tap á heimavelli því staðreynd. 

Einn sá leiðinlegasti

ÍBV og Þróttur áttust við á Valbjarnarvelli mánudaginn 7. júlí en leikurinn var í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leiknum var lýst sem einum leiðinlegasta fótboltaleik ársins en ekki voru mörg færi sem litu dagsins ljós.  Þau komu þó og voru það einungis Eyjamenn sem fengu þau. Þróttarar virðast hafa lagt leikinn upp þannig að þeir ætluðu að halda markinu hreinu og sækja á fáum mönnum.  Það gerðu þeir en Eyjamenn héldu boltanum nánast allan leikinn.

Loksins kom heimasigur

Loksins tókst meistaraflokki karla að sigra í heimaleik í Pepsi-deildinni en sigurinn kom á Hásteinsvelli gegn Fjölni í mjög svo skemmtilegum leik þar sem Eyjamenn stjórnuðu ferðinni, þó aðallega í seinni hálfleik. Eyjamenn höfðu unnið síðustu tvo leiki áður en kom að þessum en það voru útisigurinn í Keflavík og bikarsigurinn gegn Þrótti. Lokatölur voru 4:2 sem verður að teljast sanngjarnt.

5. flokkur Símamótsmeistari

Stúlkurnar í 5. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Símamótsmeistarar  þegar þær fóru taplaust í gegnum mótið og enduðu á því að sigra KR í framlengdum úrslitaleik. Ásamt 5. fl. kvk, léku einnig 6. og 7. flokkar á mótinu sem er eitt það stærsta sem haldið er hér á landi.   ÍBV sendi 95 stelpur á mótið og var Breiðablik, gestgjafarnir, eina liðið sem sendi fleiri stelpur á mótið. Á svona mótum eru foreldrar mjög mikilvægir og voru foreldrar ÍBVstelpna félaginu til sóma og stóðu sig gríðarlega vel. Leikið var í Kópavogi en keppnissvæðið er gríðarlega stórt og telur 27 velli. Nokkrum völlum þurfti að loka eftir fyrstu tvo dagana vegna rigningar en stelpurnar létu það ekki á sig fá og létu svo sannarlega ekki kappið bera fegurðina ofurliði. Þjálfarar flokkanna voru mjög sáttir með stelpurnar en ÍBV hefur gert það að hefð undanfarin ár að senda margar stelpur frá þremur flokkum á mótið og verður vonandi ekki breyting þar á að ári.

Lyftu sér upp í sjöunda sætið

Eyjamenn hafa heldur betur rifið sig í gang í Pepsí-deildinni eftir heldur erfiða byrjun en þeim tókst að halda hreinu í sínum fyrsta leik í sumar og jafnframt landa tveggja marka sigri gegn Fram sem stefnir beinustu leið niður.

Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Eyjamönnum en það var Víðir Þorvarðarson sem kom ÍBV yfir þegar hann átti skot úr aukaspyrnu í varnarvegg Framara og þaðan í markið. Eyjamenn sóttu mikið í fyrri hálfleiknum og hefðu hæglega getað komist fleiri mörkum yfir en gengu þó til búningsherbergja með eins marks forskot. Markið frá Víði gerði það að verkum að hann er nú búinn að skora í fjórum síðustu deildarleikjum liðsins og er því kominn með fimm mörk í deildinni. Eftir tíðindalítinn síðari hálfleik skoraði Jonathan Glenn í autt markið eftir ævintýrarlegt skógar hlaup markvarðar Framara en hann er því kominn með sjö mörk í deildinni og trónir á toppnum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 441 mætti á völlinn.

Lítið fyrir augað

Kvennalið ÍBV er með 12 stig í sjöunda sæti Pepsídeildarinnar þegar nálgast Þjóðhátíð. Liðið tapaði fyrir Selfossi 0-3 á Hásteinsvelli. Leikurinn þótti lítið fyrir augað         og sigur Selfyssinga sanngjarn.

Góður árangur á Rey Cup

4. flokkur karla tók þátt í Rey-Cup mótinu sem haldið er í Laugardalnum.  ÍBV sendi tvö lið til leiks, í flokki A-liða og B-liða. A-liðið stóð sig gríðarlega vel og sigraði meðal annars lið Brøndby með fjórum mörkum gegn einu. Liðið lauk síðan keppni í 5. sæti af 12 liðum en Afturelding vann mótið. 4. flokkur karla er skipaður leikmönnum fæddum 2000 og 2001.   Nokkur erlend lið tóku þátt í mótinu og má auk Brøndby nefna Derby County, Norwich og Nykøbing ásamt fleiri liðum.  Þjálfari 4. flokks er Einar Kristinn Kárason

Yngri flokkarnir

2. flokkur kvenna vann góðan 6:2 sigur á Haukum í þjóðhátíðarvikunni en með sigrinum lyftu þær sér í 3. sæti B-riðils. Leikurinn var á Helgafellsvelli og litu ÍBV-stelpur vel út allan leikinn en fyrsta markið kom eftir stuttan tíma og þar var að verki Díana Dögg Magnúsdóttir sem skilaði boltanum í netið eftir góða sókn. Margrét Lára Hauksdóttir skoraði næsta mark og staðan því orðin 2:0 eftir einungis átta mínútna leik. Þá var komið að Þórey Helgu Hallgrímsdóttur sem skoraði næstu þrjú mörk áður en Díana Helga Guðjónsdóttir skoraði seinasta markið. Stelpurnar eiga leik í bikarnum gegn Þrótti/ÍA eftir þjóðhátíð og geta með sigri komist í undanúrslit bikarsins. 

2. flokkur karla lék við Fram sem er á toppi B-riðils en Eyjamenn eru í næstneðsta sæti. Isak Nylén, sem nýlega kom til liðs við ÍBV, spilaði leikinn en hann er rúmir tveir metrar á hæð. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í upphafi leiks og tókst að skora verðskuldað mark eftir um það bil fimmtán mínútna leik en það var Kristinn Skæringur Sigurjónsson sem skoraði markið. Framarar jöfnuðu stuttu síðar en þá virtist vera brotið á markverði Eyjamanna en ekkert var dæmt. Framarar spiluðu betur í seinni hálfleik og sóttu mikið. Eyjapeyjar skoruðu þó mark sem var dæmt af en dómari leiksins taldi brotið hafa verið á markverði Fram. Toppliðið sýndi síðan af hverju þeir eru á toppnum og skoruðu tvö næstu mörk. Þá var annað mark dæmt af ÍBV áður en Isak skoraði seinasta mark leiksins. Lokatölur urðu því 2:3 fyrir Fram.. 

Bragðdauft

Stjörnumenn sigruðu ÍBV örugglega 2:0 í bragðdaufum leik í Garðabænum. Bæði liðin hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Stjörnumenn voru fyrir leikinn ósigraðir í öllum sínum 12 deildarleikjum á meðan ÍBV hafði unnið síðustu þrjá leiki sína í Pepsi-deildinni. Þórarinn Ingi Valdimarsson var að leika sinn fyrsta leik með ÍBV eftir að hafa snúið heim úr láni frá Noregi. Hann var einna bestur Eyjamanna, barðist vel og mun reynast mikill og góður liðsstyrkur fyrir Eyjamenn. Andri Ólafsson er annar Eyjapeyi sem sneri aftur heim og kom inn á í þessum leik þó að hann hafi ekki náð að setja mark sitt á leikinn.

Þjóðhátíðin 2014

Það er mat flestra að vel hafi tekist til í ár og að hátíðin sé ein sú stærsta sem haldin hefur verið. Undir það taka Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags og Hörður Orri Grettisson sem bæði eiga sæti í þjóðhátíðarnefnd. „Við eigum eftir að fara yfir tölurnar en okkur sýnist að aðsókn hafi verið mjög góð og með því mesta sem sést hefur á þjóðhátíð,“ sagði Dóra Björk og tók Hörður Orri undir það. „Þetta er frábært fólk sem við erum að fá hingað og margir sem koma ár eftir ár. Flestir eru um tvítugt og þar yfir og mikið af fjölskyldufólki,“ sagði Dóra Björk.

Þau eru mjög ánægð með hvernig til tókst. „Þetta gekk allt rosalega vel og þó veðrið væri að stríða okkur á sunnudagskvöldið, urðu engin slys svo vitað sé. Fyrir það erum við óendanlega þakklát. Við erum ekki síður þakklát gestunum sem eins og alltaf eru frábærir. Það var eins og fólk gerði í því að passa hvert annað og það var strax hnippt í okkar fólk ef grunur var um að eitthvað væri ekki í lagi,“ sagði Dóra Björk.  „Það var líka gaman að sjá að hvítu tjöldunum er að fjölga, voru núna 326 á móti rúmlega 290 í fyrra. Það sýnir að Eyjamenn sækja hátíðina meira en áður sem er okkur hvatning,“ sagði Hörður Orri.  Þjóðhátíð hefur oft sætt gagnrýni og á stundum réttilega en viljinn til að gera betur hefur alltaf verið fyrir hendi. Ekki síst hefur gæslan verið efld. „Við höfum bætt við myndavélum og snúið þeim þannig að betra er að fylgjast með svæðinu. Einnig vorum við með kynjaskipt klósett í fyrsta skipti sem gafst vel. Það er okkar mat að þetta allt hafi fælingarmátt en í þessu eins og öðru má gera betur. Það á við klósettin t.d. en reynslan núna sýnir okkur að það þarf fleiri afgirt kvennaklósett,“ sagði Hörður Orri.

Dóra Björk og Hörður Orri eru sammála um að þjóðhátíð væri ekki svipur hjá sjón ef hún nyti ekki velvildar bæjarbúa og allra sjálfboðaliðanna  sem alltaf eru til þjónustu reiðubúnir. Mannauður félagsins í Herjólfsdal sé líka mjög mikill þegar kemur að hátíðinni og í hópnum séu menn sem hafa sumir hverjir starfað við hátíðina síðan á síðustu öld.  „Það er ekki sjálfgefið að eiga svona fólk að. Þegar við auglýstum eftir fólki til að sanda með okkur brekkuna, mættu um 20 manns með stuttum fyrirvara og kláruðu verkið. Það er alveg sama hvað beðið er um, við eigum alltaf hauka í horni sem eru tilbúnir að leggja félaginu og hátíðinni lið. Ekki nóg með að sjálfboðaliðarnir okkar eru duglegir við að setja upp hátíðina heldur voru þessir snillingar mættir í dalinn á mánudagskvöld til að byrja að ganga frá. ÍBV íþróttafélag er óendanlega ríkt að eiga þetta frábæra fólk að,“ sagði Dóra Björk.

Öflug gæsla Gæsla á svæðinu er fjölmenn og í ár voru samkvæmt heimildum Eyjafrétta um 20 lögreglumenn meðal gæslumanna sem styrkir hópinn verulega. „Þrátt fyrir allan þennan fjölda á hátíðinni fór allt vel fram. Við erum með góða gæslu og ég þori að fullyrða að hún er hvergi betri á hátíðum úti um land. Auðvitað kostar þetta sitt en við fáum það margfalt til baka í ánægðum gestum sem finna til öryggis hjá okkur.  Þess vegna m.a. kemur fólk hingað ár eftir ár. Baráttan gegn öllu ofbeldi, sem er orðin mjög sýnileg á hátíðinni, hefur líka sitt að segja,“ sagði Hörður Orri.

Aftur barst  talið að framkomu þjóðhátíðargesta sem var mjög til fyrirmyndar. „Það er líka ánægjulegt að sjá hvað fólkið er ánægt og kann að meta það sem við erum að gera. Þegar við þurftum að taka fólk í hús á sunnudagskvöldinu fundum við hvað það var þakklátt að komast í hússkjól. Það var líka fljótt brugðist við og eftir tvö símtöl var Íþróttamiðstöðin opnuð fyrir okkur. Þetta sýnir það öfluga bakland sem við eigum hér í Eyjum,“ sagði Hörður Orri.

Vissulega er mikið álag á Herjólfsdal um þjóðhátíð og fer ekki hjá því að þess sjáist merki að mikill fjöldi var á svæðinu. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að gera það mögulegt að taka á móti auknum fjölda gesta sem sækja hátíðina. Þar hafa ÍBV og Vestmannaeyjabær tekið höndum saman og áfram verður haldið. Sviðið, sem mjög var gagnrýnt á sínum tíma, er enn og aftur að sanna gildi sitt og lagfæringar á tjaldstæðum líka. En það sem mesta athygli vekur er að á hverjum morgni er Dalurinn hreinsaður og á mánudagskvöldið var hvergi rusl að sjá. „Við erum mjög þakklát því fólki sem leggur á sig þessu miklu vinnu, að hreinsa upp rusl laugardag, sunnudag og svo á mánudaginn þegar allt svæðið er hreinsað hátt og lágt. Með þessu erum við líka að sýna gestum okkar og náttúru tilhlýðilega virðingu,“ sagði Dóra Björk.

Gestafjöldi á Þjóðhátíðinni 2014 var sá mesti til þessa, lætur nærri að 15 þúsund manns hafi sótt hátíðina. Veður var ágætt alla dagana, sól og blíða á föstudeginum, skúrir á laugardeginum og skýjað og nokkur vindur á sunnudeginum.

Aðgöngumiðaverð var kr. 18.900 alla daga en 16.900 í forsölu.

Þjóðhátíðarlagið var eftir Jón Ragnar Jónsson og heitir, Ljúft að vera til.

Komnar í fallbaráttu

Kvennalið ÍBV hefur sogast niður í átt að botni Pepsídeildarinnar eftir fjögur töp í röð. Gengi liðsins hefur verið mjög kaflaskipt.  ÍBV byrjaði tímabilið á góðum útisigri á Selfossi en í kjölfarið fylgdu þrír tapleikir. Eftir það vann ÍBV þrjá af næstu fjórum leikjum og gerði eitt jafntefli en síðan hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð, gegn Val, Breiðabliki, Selfossi og Stjörnunni.  Liðið á enga möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna og því vakti það óneitanlega athygli þegar Eyjakonur fengu tvo bandaríska leikmenn til liðsins í félagsskiptaglugganum, þegar liðið siglir nokkuð lygnan sjó, er þessa stundina sex stigum frá fallsæti þegar sjö leikir eru eftir.

Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV, sagði í samtali við Eyjafréttir að ÍBV sigldi ekki lygnan sjó og þess vegna hafi hann fengið tvo leikmenn í félagsskiptaglugganum.  „Vissir aðilar gagnrýndu okkur fyrir að taka tvo leikmenn frá Bandaríkjunum af því að við erum ekki að verða Íslandsmeistarar.  En við verðum að hugsa í hina áttina.  Liðin fyrir neðan okkur hafa verið að styrkja sig og sem dæmi fékk Afturelding til sín fjóra nýja leikmenn í glugganum.  Staðan er þannig að við erum með tólf stig, FH níu og Afturelding sex í fallsæti.  Í síðasta leik var Afturelding á góðri leið með að gera jafntefli við Val á útivelli en fékk á sig mark í upp- bótartíma.  Það sýnir styrk þeirra og þær eiga eftir að ná í stig.  Við ætluðum að fá til okkur tvo leikmenn, frá Suður-Afríku og Hollandi fyrir tímabilið en sú hollenska meiddist og hin kom ekki.  Ég var þess vegna alltaf ákveðinn í að styrkja liðið í félagsskiptaglugganum en hefði hugsanlega ekki gert það ef við værum með fleiri stig.  Menn vilja oft gleyma því að það er stutt í fallið.“ Af hverju er ÍBV í þessari stöðu? „Við höfum verið einstaklega lánlaus í sumar.  Í stöðunni 0:0 áttum við að fá víti gegn Stjörnunni á útivelli en fengum ekki.  Áttum að vera komin í 2:0 gegn Selfossi í fyrri hálfleik en töpum 0:3.  Ég gæti talið upp fleiri svona dæmi þar sem hlutirnir virðast bara ekki ganga upp hjá okkur út af lánleysi.    Okkur vantar leiðtoga inn á völlinn.  Við erum með góðan leiðtoga í markinu, sem lætur vel í sér heyra allan leikinn en okkur vantar fleiri svoleiðis leikmenn framar á völlinn. Biddý var sá leikmaður sem við höfðum í fyrra en okkur skortir nú.“

Fallbaráttuslagur og úr leik í bikarnum

Karlalið ÍBV er komið ískyggilega nálægt fallsæti eftir 3:1 tap gegn Fylki í Árbænum.  ÍBV lék ekki vel  og sigur Fylkismanna var sanngjarn.  Segja má að deildin sé nú tvískipt, þar sem fimm lið eru í harðri fallbaráttu, enda munar aðeins tveimur stigum á liðunum í 11. og 7. sæti.

Fylkismenn komust yfir á 25. mínútu og bættu svo öðru marki við í lok fyrri hálfleiks.  Andri Ólafsson, sem var í fyrsta sinn í byrjunarliði ÍBV,  minnkaði svo muninn þegar um tíu mínútur voru eftir en Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í blálokin og tryggja þannig Fylki sigurinn

Ekkert bikarævintýri verður í ár hjá ÍBV en liðið tapaði fyrir KR í undanúrslitum bikarkeppninnar  fimmtudaginn fyrir þjóðhátíð.  Óhætt er að segja að KR-ingar hafi farið illa með ÍBV því lokatölur urðu 2:5 en KR komst í 1:5.  Mörk ÍBV skoruðu þeir Jonathan Glenn og Andri Ólafsson.

3. flokkur í undanúrslit

Lið 3. flokks karla hjá ÍBV gerði frábæra ferð á Schenkervöllinn í Hafnarfirði í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.

Strákarnir höfðu slegið út Selfoss 4:1 og Þrótt Reykjavík 2:5, áður en komið var að þessum leik. Til að gera langa sögu stutta, slógu strákarnir Hauka út með tveimur mörkum gegn engu en þeir þurftu að bíða vel og lengi eftir mörkunum sem komu þó í lokin. Það voru þeir Friðrik Hólm Jónsson og Andri Ísak Sigfússon sem skoruðu mörk liðsins. Friðrik skoraði eftir fyrirgjöf en Andri eftir gott spil. Liðið er því komið í undanúrslit og geta þar mætt Breiðabliki, Fjölni eða KR sem eru þrjú efstu lið A-deildar en ÍBV leikur í C-deild. 

2. flokkur í vandræðum

2. flokki karla hjá ÍBV hefur ekki gengið vel í B-deildinni þetta sumarið en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar.  Í síðustu þremur leikjum hefur liðið keppt við efstu þrjú lið deildarinnar.

Leikirnir hafa allir verið gríðarlega jafnir.  ÍBV þurfti að spila einum leikmanni færri frá þriðju mínútu gegn Þrótti en þeim leik lauk með 1:0 sigri Þróttara á gervigrasinu í

Laugardal. Í næsta leik keppti liðið við Fram sem var á þeim tíma í toppsæti deildarinnar. Eyjamenn komust yfir eftir fimmtán mínútna leik en tókst að tapa í leik sem var mjög vel spilaður að hálfu beggja liða.  Leiknum lauk með eins marks sigri Fram. Síðast var andstæðingurinn Keflavík, topplið riðilsins. Leikurinn fór gríðarlega vel af stað fyrir heimamenn í ÍBV sem komust í 2:0 eftir um tíu mínútna leik. Isak Nylen og

Hallgrímur Heimisson skoruðu mörkin. Allt virtist vera með kyrrum kjörum en Keflvíkingum tókst að minnka muninn fyrir leikhlé. Eyjamenn héldu forystunni um nokkurt skeið í seinni hálfleik en síðan tókst Keflvíkingum að jafna. Þeir héldu svo áfram og unnu leikinn með marki á 92. mínútu leiksins. Níu leikir eru eftir af tímabilinu en það falla tvö lið.  Næsti leikur er gegn Selfyssingum á Selfossi þann 16. ágúst en næsti

heimaleikur er gegn Leikni þann 20. ágúst.  Eins og áður sagði er ÍBV í næstneðsta sæti með sjö stig eftir 10 leiki.  UÍA er neðst með 4 stig en fyrir ofan ÍBV eru Leiknir/KB með 9 stig eftir 11 leiki og svo Afturelding með 16 stig.  Það stefnir því allt í baráttu milli ÍBV og Leiknis/KB um áframhaldandi sæti í B-deild.

Sannfærandi sigur á Þór/KA

Kvennalið ÍBV hirti þrjú stig á heimavelli gegn vængbrotnu liði Þórs/KA en lokatölur urðu 5:0. Ian Jeffs, leikmaður meistaraflokks karla hjá ÍBV og þjálfari yngri flokka hjá félaginu, er kominn inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Það hefur greinilega haft góð áhrif á liðið því spilamennskan verður betri leik eftir leik.

2. flokkur úr leik í bikarnum

2. flokkur kvenna er dottinn úr bikarkeppninni en stelpurnar þurftu að þola 4-2 tap á Akranesi gegn Þrótti/ ÍA. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á Norðurálsvellinum. Heimastúlkur komust yfir eftir níu mínútna leik en ÍBV jafnaði einungis nokkrum mínútum síðar með marki frá Guðrúnu Báru Magnúsdóttur. Heimakonur komust þá í 4-1 áður en Margrét Lára Hauksdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma.

Mikilvægt stig í botnbaráttunni

ÍBV fékk mikilvægt stig í botnbaráttu Pepsideildarinnar gegn FH-ingum en FH-ingar eru taplausir á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram fyrir framan rúmlega 400 manns á Hásteinsvelli og endaði með 1:1 jafntefli. Eyjaliðið var síst lakari aðilinn í leiknum og með svona spilamennsku er útlitið bjart fyrir síðustu leiki mótsins.

Jonathan Glenn skoraði enn eitt mark sitt í deildinni þegar hann skallaði hornspyrnu Víðis Þorvarðarsonar í markið. Áður hafði nýjasti leikmaður FH, Steven Lennon komið þeim yfir. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins en inn vildi boltinn ekki og fengu liðin því eitt stig hvort.   Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, var ekki í liðinu en hann fór eftir leikinn til Noregs þar sem hann mun klára keppnistímabilið á láni frá Örebro.

ÍBV sektað um 150 þúsund fyrir kynþáttaníð

ÍBV var sektað  um 150 þúsund krónur vegna kynþáttaníðs í garð Farids Zato, leikmanns KR.  Stuðningsmaður ÍBV á leiknum kallaði til Zato með þessum afleiðingum en fyrir vikið hafa stuðningsmenn ÍBV í heild sinni verið stimplaðir í sumum fjölmiðlum og í umræðu á facebook var skuldinni skellt á unga stuðningsmenn í Hvítu riddurunum. Stuðningsmaðurinn sem um ræðir, var hins vegar ekki í þeirra hópi, eftir því sem heimildir Eyjafrétta herma.

ÍBV-íþróttafélag sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem því er fagnað að KSÍ skuli taka strangt á kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum á vegum sambandsins. „Leikmenn ÍBV hafa áður orðið fyrir slíkum árásum og síðast var knattspyrnudeild Keflavíkur sektuð vegna framkomu stuðningsmanns liðsins í garð Tonny Mawejje, fyrrverandi leikmanns ÍBV. Kynþáttafordómar eiga ekkert skylt við knattspyrnu og eða stuðning við knattspyrnulið.  ÍBV-íþróttafélag biður Abdel-Farid Zato-Arouna afsökunar á umræddum ummælum og vonast til að hann og aðrir leikmenn knattspyrnuliða þurfi ekki að líða slík ummæli, né önnur sambærileg í sinn garð í framtíðinni. Um var að ræða einn stuðningsmann ÍBV og ein vanhugsuð ummæli og ekki hægt að dæma alla stuðningsmenn ÍBV út frá þeim. ÍBV íþróttafélag unir úrskurði nefndarinnar og vill taka það fram að umræddur stuðningsmaður ÍBV hefur verið settur í ótímabundið heimaleikjabann.

Til sóma á  Arionbankamótinu

Arionbankamót Víkinga fór fram í Víkinni um miðjan ágúst og var ÍBV á meðal þátttökuliða. Fóru stelpur úr 6. flokki kvenna á mótið og sendi ÍBV fjögur lið til leiks. Á mótinu er liðum ekki raðað í sæti og er það allt gert upp á skemmtunina sem var svo sannarlega ríkjandi hjá stelpunum. Skemmst er frá því að segja að ÍBVstelpurnar töpuðu ekki leik á mótinu og var þjálfari þeirra, Ian Jeffs, gríðarlega ánægður með þær.  7. flokkur kvenna og 7. flokkur karla fóru einnig í Víkina. Þar stóðu krakkarnir sig mjög vel og voru sínu félagi til sóma. Strákarnir mynduðu sjö lið og stelpurnar fjögur. Leikirnir voru tólf mínútur að lengd og var enginn hálfleikur. Bæði stelpur og strákar fengu til að mynda að spila á aðalvellinum, Víkingsvelli.

Eyjamenn að braggast

Eyjamenn komu sér úr fallsæti í Pepsi-deildinni með 2:1 sigri á Víkingi í Fossvoginum. Afar mikilvæg stig fyrir ÍBV en fallbaráttan er býsna hörð og fyrir leikinn voru fjögur lið með aðeins stigi meira en ÍBV.  Fyrirfram virtist þessi viðureign ekki vænleg fyrir Eyjamenn. Þeir voru í fallsæti og að mæta liði á útivelli sem er í 4. sæti og í baráttu um Evrópusæti. Auk þess var ÍBV með nýtt miðvarðapar í leiknum þó báðir hafi vissulega leikið þessa stöðu af og til á ferlinum. Eiður Aron Sigurbjörnsson er nýfarinn til útlanda og Brynjar Gauti Guðjónsson var í leikbanni. Andri Ólafsson og Matt Garner voru af þeim sökum saman í hjarta varnarinnar. Andri átti frábæran leik og Garner var einnig traustur. Jökull Elísabetarson var í hægri bakverði. Allt eru þetta reyndir leikmenn sem þurfa ekki að fara á taugum þó rót sé á liðinu.

Meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar

Það var ekki jafnhátt risið á kvennaliðinu eins og á karlaliðinu. Stelpurnar þurftu að þola þriggja marka tap gegn Fylki í Lautinni. Stelpurnar náðu sér aldrei á strik og óðu Fylkiskonur í færum.

Staðan í hálfleik var 1:0 en Eyjakonur áttu þó sín færi og voru óheppnar að jafna ekki. Í lokin settu stelpurnar aðeins meira púður í sóknina á kostnað varnarinnar. Það skilaði sér í tveimur Fylkismörkum undir lokin og 3:0 tap því staðreynd. ÍBV er í 7. sæti deildarinnar en þær eru sex stigum frá 6. sæti og sex stigum frá 8. sætinu.

Stórsigur á Aftureldingu

Kvennalið ÍBV fór illa með Aftureldingu þegar liðin áttust við í 14. umferð Pepsídeildarinnar en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli.  Staðan í hálfleik var 4:0 en Eyjakonur bættu svo við fjórum í viðbót í síðari hálfleik og unnu því 8:0.  Þetta er næststærsti sigur Íslandsmótsins til þessa en áður hafði Breiðablik unnið Val 13:0. 

Fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsídeildinni

Eyjamenn fóru langt með að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni.. Liðið vann þá 2:0 sigur á lánlausum Þórsurum sem sitja í neðsta sætinu. Eyjamenn hafa fengið 10 stig af 12 mögulegum í síðustu heimaleikjum en eini leikurinn sem ekki vannst var gegn FH-ingum

Framtíðarleikmenn

Hákon Daði Styrmisson og Dagur Arnarsson voru báðir í leikmannahópi U-18 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tryggði sér sæti á HM á næsta ári. Strákarnir leika með ÍBV þar sem Hákon er í 3. flokki og Dagur í 2. flokki.  Hákon Daði skoraði 13 mörk og Dagur 6 eftir því sem Eyjafréttir komast næst.

Sáu ekki  til sólar á Vodafonevellinum

ÍBV tapaði fyrir Val í 18. umferð Pepsídeildarinnar á útivelli en lokatölur urðu 3:0.  Valur var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigur þeirra sanngjarn.

Með sigri á Vodafone-vellinum hefðu strákarnir getað stimplað sig inn í baráttuna um Evrópusætið. Um leið hefðu þeir getað tekið eitt stórt skref í burtu frá fallsvæðinu. Þeir Víðir Þorvarðarson og Þórarinn Ingi Valdimarsson komu inn í hópinn frá seinasta leik en Þórarinn er fyrirliði liðsins. Útlitið var svart strax frá fyrstu mínútu og voru Valsmenn sterkari. Þeir komust yfir eftir nokkuð hlægileg mistök Abel Dhaira í markinu. Léleg dekkun úr föstu leikatriði varð til þess að munurinn var orðinn tvö mörk fyrir lok fyrri hálfleiks.   ÍBV-strákarnir virtust ekkert hressast í seinni hálfleik og gengu heimamenn á lagið og skoruðu sitt þriðja mark.    

6. flokkur Íslandsmeistari

Stelpurnar í 6. flokki kvenna hjá ÍBV urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu um mánaðamótin ágúst/september. B- og C-lið flokksins náði einnig mjög góðum árangri, liðin tvö enduðu í þriðja sæti Íslandsmótsins.  A-liðið hafði gríðarlega mikla yfirburði í sumar og vann til að mynda sinn riðil með fullt hús stiga og komst því leikandi í úrslitariðilinn sem fram fór nokkrum dögum síðar. Þar voru stelpurnar alls ekki hættar og ákváðu að vinna alla leikina þar. Þær gerðu það svo vel að ekkert annað lið í riðlinum var með jafn gott markahlutfall. Stelpurnar eru vel að titlinum komnar og eiga bjarta framtíð fyrir sér. Athöfn var á bryggjunni við komu Herjólfs en stelpunum sem skiluðu sér til Eyja voru færðir blómvendir. 

Tóku þátt í Hafnarfjarðarmótinu

Karlalið ÍBV í handbolta tók þátt í Hafnarfjarðarmótinu í septemberbyrjun.   Eyjamenn léku tvo leiki, gegn Haukum og Akureyri en auk þess tók FH þátt í mótinu.

Eyjamenn töpuðu fyrir Haukum í fyrri leiknum, sem fór fram á föstudag en allir leikirnir fóru fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.  Eyjamenn voru yfir í hálfleik 13:16 en Haukar voru sterkari í síðari hálfleik og unnu 30:25.  Theodór Sigurbjörnsson

skoraði 10 mörk í leiknum en þeir Einar Sverrisson og Grétar Þór Eyþórsson 4.  Daginn eftir mættu Eyjamenn Akureyri í leik um þriðja sætið en Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í úrslitaleik.  Eyjamenn voru yfir í hálfleik, 18:9 en Akureyringar voru sterkari í síðari hálfleik og unnu að lokum 27:28.  Aftur varð Theodór markahæstur, nú með 7 mörk en Guðni Ingvarsson skoraði 6 og Grétar Þór 5. 

Flott hjá 3. flokki

3. flokkur karla í knattspyrnu hefur náð frábærum árangri í sumar.  Liðið, sem spilaði í C­deild eða neðstu deild Íslandsmótsins, lagði Fram að velli í úrslitaleik um sigur í deildinni.  Keppni í C­deild var riðlaskipt en Fram og ÍBV voru öruggir sigurvegarar í sitt hvorum riðlinum.  Þau mættust svo í úrslitaleik þar sem ÍBV hafði betur 2:0.  Um leið tryggði ÍBV sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins en þar mætir liðið sterku KR­liði.  Strákarnir hafa líka staðið sig frábærlega í bikarkeppninni í sumar og eru komnir alla leið í undanúrslit.  Svo skemmtilega vill til að liðið mætir einnig KR í þeirri keppni og fer leikur liðanna fram á laugardag á útivelli.  Þjálfari 3. flokks er Eysteinn Húni Hauksson.

Farið yfir stöðu knattspyrnunnar hjá ÍBV

Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði karla boðaði til félagsfundar  um miðjan september. Hann sagði tilganginn með fundinum hafa verið að kalla sem flesta saman sem áhuga hafa á framgangi knattspyrnunnar í Vestmannaeyjum og velta upp sem flestu sem honum viðkemur. „Það var ekki ætlunin að niðurstaða fengist á fundinum heldur að fá fram sem flest sjónarmið og vinna svo út frá því.“

Milli 30 og 40 manns mættu á fundinn þar sem farið var yfir stöðu knattspyrnunnar í Vestmannaeyjum, bæði yngri flokka og meistaraflokka.  Mörgum finnst fótboltinn í Vestmannaeyjum hafa átt undir högg að sækja og var það tilefni fundarins.  Ingi horfir til handboltans hjá ÍBV sem hefur að baki sér öflugan hóp sem alltaf svarar þegar kallið kemur. Hefur sá hópur ásamt handknattleiksráði lyft grettistaki sem skilaði Eyjamönnum Íslandsmeistaratitli í vor á fyrsta ári liðsins í efstu deild. Þetta sagði Ingi vanta í fótboltanum eins og staðan er í dag, breiðari hóp sem er tilbúinn til að taka að sér hin ýmsu verkefni til að létta undir með knattspyrnuráði.

Ingi sagði líka ljóst að meiri pening þyrfti í reksturinn því dýrt væri að reka yngri flokkana ekki síður en meistaraflokkana. Mikilvægt væri að rækta sambandið við bæði KFR og KFS og halda utan um efnilega leikmenn. „Við verðum að byrja núna og takmarkið er að eiga lið í fótbolta sem er að berjast um titla. ÍBV á að standa fyrir gleði og kraft og við eigum að marka okkur stefnu til framtíðar“.

Settir voru saman nokkrir hópar til að stuðla að betra starfi knattpyrnunnar í  Eyjum.

Fjárhagshópur, sem mun vinna í að fjölga og stækka tekjustofna knattspyrnunnar. Mikilvægt að fá inn í þann hóp aðila sem hafa góða aðstöðu til að nálgast fjársterk fyrirtæki.  Heimaleikjahópur, sem mun sjá um undirbúning heimaleikja sem og gæslu á þeim leikjum.  Þarna falla ýmis verkefni undir, t.d. móttaka fjölmiðlamanna, móttaka stuðningsmanna, veitingamál, matur eftir leik o.fl.  Er kannski ekki vert að bæta aðstöðu til veitingasölu með því að setja upp fullbúinn gám sunnan við áhorfendastúku? Með því er mögulega verið að bæta þá aðstöðu og um leið gefa möguleika á að selja merktan varning ÍBV.

Viðburðahópur, sem mun sjá um þessa atburði í samráði við framkvæmdastjóra deildarinnar, t.d. herrakvöld, stuðningsmannakvöld, lokahóf.

Framkvæmdahópur, sem mun sjá um þær framkvæmdir sem þarf að ráðast í, tengt t.d. Hásteinsvelli.  Þar fellur undir uppsetning auglýsingaskilta, girðingamál, flaggstangir   o.fl. Einnig er mikilvægt að bæta umhverfi svæðisins enn frekar með fegrun svæðisins. Stuðningshópur, sem mun sjá um að fylgja eftir nýjum leikmönnum deildarinnar, sérstaklega þeim yngri sem hingað koma.

Kynningarhópur, sem mun sjá um kynningar á knattspyrnunni, fjölmiðlamál o.fl. sem getur eflt starfsemi knattspyrnunnar.

Stuðningsmannahópur á höfuðborgarsvæðinu, sem mun vinna með stjórn knattspyrnunnar og vinna í anda þess hóps sem var svo öflugur hér á árum áður. 

Stutt Evrópuævintýri

Íslandsmeistarnir ÍBV í handboltanum mætti ísraelska liðinu Maccabi í tveimur leikjum um miðjan september.   Þetta voru fyrstu Evrópuleikir ÍBV í karlahandboltanum í 23 ár en síðast mætti ÍBV norska liðinu Runar 1991.

Fyrri leikurinn var skráður sem heimaleikur en hann fór ekki mjög vel af stað. Ísraelsmenn virtust alltaf vera einu til tveimur skrefum á undan. Eyjamenn fengu þó nokkrum sinnum tækifæri á að komast yfir, það tókst ekki fyrr en í upphafi seinni hálfleiks. Þá spýttu leikmenn Maccabi heldur betur í lófana og hreinlega keyrðu yfir strákana á lokamínútunum. Leiknum lauk 25:30. 

Seinni leikurinn fór svo fram næsta dag, þar ætluðu strákarnir að gera allt sem í þeirra valdi stóð til þess að komast áfram. Til að byrja með leit það mjög vel út og voru

Eyjamenn miklu betri aðilinn. Undir lok fyrri hálfleiks fengu tveir leikmenn ÍBV tveggja mínútna brottvísun. Við það náðu gestirnir að minnka muninn í eitt mark fyrir leikhlé. Strákarnir komust oft í þá stöðu að komast fimm mörkum yfir en það gekk aldrei upp. Þegar 20 mínútur voru eftir var munurinn þrjú mörk en á næstu tíu mínútum tókst gestunum að minnka í eitt mark. Vonin var því orðin lítil og endaði leikurinn með tveggja marka sigri gestanna, 25:27.  Samanlagt fór einvígið því 50:57. 

Markahæstir Eyjamanna í einvíginu voru þeir Einar Sverrisson með fimmtán mörk og hornamenn Eyjamanna, þeir Grétar Þór Eyþórsson og Theodór Sigurbjörnsson gerðu báðir fimm mörk í báðum leikjum. Haukur Jónsson varði 19 skot og Kolbeinn Arnarson 12.

Mikilvægur sigur í fallbaráttu

2. flokkur karla í knattspyrnu vann mikilvægan sigur í fallslag B-deildar Íslandsmótsins gegn Aftureldingu.  Lokatölur urðu 5:1 en mörkin gerðu þeir Guðmundur Tómas Sigfússon (2), Devon Már Griffin, Sigurður Grétar Benónýsson og Isak Nylén. ÍBV er í fallsæti eins og er, með 14 stig, jafn mörg og Leiknir/KB sem er sæti ofar.  Leiknir hefur hins vegar lokið öllum sínum leikjum og dugir ÍBV því eitt stig úr tveimur leikjum gegn botnliði UÍA til að halda sæti sínu í B-deild. 

Enn og aftur jafntefli við Breiðablik

ÍBV og Breiðablik áttust við á Hásteinsvelli en liðin eru hlið við hlið í deildinni í 7. og 8. sæti. Í síðustu níu leikjum þessara liða í deildinni, hafði fimm þeirra lokið með jafntefli. Fjórir þessara jafnteflisleikja voru 1:1. Löngu áður en leikurinn hófst var talað um að líklegustu úrslitin yrðu því jafntefli, sem varð svo raunin.

Eyjamenn byrjuðu leikinn miklu betur en þeir sóttu með vindinn í bakið. Fast skot Arnars Braga Bergssonar var varið beint fyrir fæturna á Brynjari Gauta Guðjónssyni. Brynjar þakkaði fyrir sig og skilaði boltanum í markið. Ekki var mikið um færi í leiknum en veðurskilyrði voru svo sem ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. Í seinni hálfleik vildu Blikar fá vítaspyrnu þegar leikmaður þeirra virtist hafa verið felldur innan vítateigs en ekkert dæmt. Í næstu sókn skoruðu svo Blikar jöfnunarmarkið, 1:1, og urðu það lokatölur eins og í fyrri leik liðanna í sumar.

2. flokkur áfram í B-deild

Útlitið hjá 2. flokki karla í knattspyrnu var ekkert alltof bjart fyrir nokkrum vikum.  Þá virtist liðið vera á leiðinni niður í C-deild sem hefði verið mikið áfall fyrir félagið. Þegar þrír leikir voru eftir, stefndi allt í að liðið þyrfti sjö stig úr þeim leikjum. Það kom því eins og guðsgjöf þegar UÍA sigraði lið Leiknis og var þá ljóst að fjögur stig myndu duga strákunum.

Í síðustu viku fóru drengirnir létt með Aftureldingu sem hafði að litlu að keppa fyrir leik. Nú var því einungis eitt eftir, að sækja eitt eða fleiri stig gegn botnliði UÍA, sem var löngu fallið. Liðin mættust á miðri leið og spiluðu því á Hornafirði. Strákarnir okkar áttu ekki í neinum vandræðum með vængbrotið lið UÍA. Það leið ekki langur tími áður en Eyjapeyjar voru komnir yfir og var staðan 3:1 í hálfleik ÍBV í vil. Það var einungis formsatriði að klára síðari hálfleikinn og lauk leiknum með 7:1 sigri. Það setti þó svartan blett á leikinn að einn af efnilegri fótboltastrákum eyjunnar, Ásgeir Elíasson, fótbrotnaði illa og var sendur á sjúkrahús í síðari hálfleik. Í ljós kom að Ásgeir er með brotinn sköflung og verður frá í það minnsta þrjá mánuði.  

Síðari leikurinn fór fram degi seinna og ásamt Ásgeiri spilaði Atli Fannar Jónsson ekki þann leik fyrir ÍBV. Það virtist ekki trufla strákana mikið, þeir kláruðu mótið með glæsibrag og urðu lokatölur 7:0.   Mörk strákanna þessa helgina gerðu þeir Felix Örn Friðriksson (2), Friðrik Hólm Jónsson (2), Guðmundur Tómas Sigússon (2), Hallgrímur Heimisson (2), Sigurður Grétar Benónýsson (2), Atli Fannar Jónsson, Devon Már Griffin, Hjalti Jóhannsson og Örvar Þór Örlygsson.

Stig gegn KR

Leikmenn fóru fullir sjálfstrausts í leik gegn KR-ingum en leikurinn var sá þriðji síðasti í Pepsídeildinni. Strákarnir þurfa á öllum stigum að halda sem þeir geta fengið í botnbaráttunni.

Leikurinn fór frábærlega af stað þegar Víðir Þorvarðarson krækti í vítaspyrnu eftir innan við tíu mínútna leik. Á punktinn steig Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður Íslandsmótsins. Hann gerði engin mistök og kom ÍBV yfir. Rétt fyrir leikhlé jafnaði KR-ingurinn Gary Martin en hann er í baráttu við Glenn um gullskóinn. Eftir tíu mínútur í síðari hálfleik kom eitt af mörkum tímabilsins. Gunnar Þorsteinsson átti þá sendingu frá hægri, Jonathan Glenn gerði síðan eitthvað sem varla sést hér á landi. Hann skoraði með frábærri hjólhestaspyrnu í bláhornið. Markið virtist kveikja neista í strákunum. Gunnar Þorsteinsson skoraði næsta mark eftir mikið klafs í teignum. Útlit var fyrir að strákarnir myndu sigla stigunum heim en allt kom fyrir ekki. Gary Martin og Emil Atlason skoruðu sitt markið hvor og 3:3 því niðurstaðan. 

Slakir meistarar

Karlalið ÍBV í handbolta tapaði sínum fyrsta heimaleik í Íslandsmótinu þegar liðið steinlá fyrir ÍR, 24-29 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:16.  Áður hafði liðið misst unninn leik gegn FH á útivelli niður í jafntefli 29:29 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 15:17.  Það verður því ekki sagt að Íslandsmeistararnir fari vel af stað í titilvörninni.  Eyjamenn leiddu allan tímann í leiknum gegn FH þar til á lokakaflanum.  ÍBV komst yfir þegar tuttugu sekúndur voru eftir en FH-ingar jöfnuðu metin strax í næstu sókn.  Eyjamenn fengu svo eina örsókn í lokin en náðu ekki að skora sigurmarkið.

Góð byrjun

Eyjastúlkur rótburstuðu ÍR í fyrsta leik Olísdeildarinnar í handbolta með 35 mörkum gegn 24.  Þá unnu Eyjakonur sanngjarnan og mikilvægan sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Vals, 27:25, í 2. umferð.  Í upphafi leiksins leit ekki út fyrir það að leikurinn yrði spennandi. Stelpurnar okkar virtust vera með betra lið og einnig betri einstaklinga. Stuðningur áhorfenda var einnig til fyrirmyndar en áætlað er að um 260 manns hafi mætt.

Lokahóf yngri flokka knattspyrnunnar

Lokahóf yngri flokka hjá ÍBVíþróttafélagi fór fram í Íþróttamiðstöðinni í lok september.  Þar var árangri sumarsins fagnað en í sumar náði félagið ágætis árangri í yngri flokkunum, m.a. einum Íslandsmeistaratitli. Auk verðlaunafhendingar, voru haldnar stuttar ræður þar sem farið var yfir árangur sumarsins, þjálfarar voru sendir í þrautabraut og krökkunum var boðið í pylsupartí.  Hápunkturinn var hins vegar þegar veittar voru viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig en nöfn þeirra sem hlutu viðurkenningar má sjá hér til hliðar.

6. flokkur drengja yngri Framfarir: Ívar Bessi Viðarsson ÍBV-ari: Kristján Ingi Kjartansson Ástundun: Aron Stefán Ómarsson

6. flokkur drengja eldri Framfarir: Einar Örn Valsson ÍBV-ari: Einar Þór Jónsson Ástundun: Karl Örlygsson

5. flokkur drengja yngri Framfarir: Eyþór Ómarsson ÍBV-ari: Veigar Sævarsson    Ástundun: Ingi Snær Karlsson

5. flokkur drengja eldri Framfarir: Tómas Bent ÍBV-ari: Jóhann Bjarni Þrastars Ástundun: Stefán Hjaltason   4. flokkur drengja  yngri Efnilegastur: Páll Eiríksson Framfarir: Eyþór Ágústsson  ÍBV-ari: Sæþór Páll Jónsson  

4. flokkur drengja eldri Efnilegastur: Guðlaugur Gísli Guðmundsson  Framfarir: Grétar Þorgils Grétarsson ÍBV-ari: Gísli Snær Guðmundsson

6. flokkur stúlkna yngri Framfarir: Inga Dan Ingadóttir. ÍBV-ari: Sara Dröfn Ríkharðsdóttir Ástundun: Sunna Daðadóttir

6. flokkur stúlkna eldri Framfarir: Ingunn Anna. ÍBV-ari: Katrín Sara Ágústsdóttir Ástundun: Þóra Björg Stefánsdóttir

5. flokkur stúlkna yngri Framfarir: Emilía Ögn Bjarnadóttir ÍBV-ari: Rakel Sigmarsdóttir Ástundun: Emma Rakel Jónatansdóttir

5. flokkur stúlkna eldri Framfarir: Linda Björg  Brynjarsdóttir ÍBV-ari: Clara Sigurðardóttir Ástundun: Harpa Valey Gylfadóttir  

4. flokkur stúlkna Efnilegust: Elísa Björk Björnsdóttir Framfarir: Alexandra  Gunnarsdóttir Framfarir: Elsa Rún Ólafsdóttir ÍBV-ari: Eva Aðalsteinsdóttir. 

Jafntefli við Breiðablik í síðasta leik

Síðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu var við Breiðablik sem mætti á Hásteinsvöll. Lokatölur urðu 2:2 en staðan í hálfleik var einnig jöfn, 1:1.

Eyjastúlkan Fanndís Friðriksdóttir var að vanda í liði Blika en hún skoraði þrennu í leik liðanna á Kópavogsvelli fyrr á leiktíðinni. Hún jafnaði einmitt metin eftir að Vesna Smiljkovic hafði komið ÍBV yfir. Með markinu jafnaði Fanndís markafjölda Shaneku Gordon og eru þær tvær því jafnar í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn Íslandsmótsins. Útlitið var ekki bjart fyrir Eyjastúlkur en það var að lokum Sigríður Lára Garðarsdóttir sem skoraði gull af marki og jafnaði metin þegar 15 mínútur lifðu leiks.  

Leikurinn var sá seinasti sem liðið spilar undir stjórn Jóns Ólafs Daníelsonar en hann rétti Ian Jeffs keflið fyrir ekki svo löngu síðan. Fyrir tímabilið voru gerðar miklar væntingar til liðsins enda var fengin gríðarlega sterk hollensk landsliðs kona, Kim Dolstra, sem átti að leiða vörnina. Hún sleit hins vegar krossband snemma eftir komu hennar til landsins. Til gamans má geta að Dolstra var kjörin leikmaður ársins í Hollandi 2009.  Við þetta riðlaðist allur undirbúningur liðsins. Liðið átti einnig að fá sterkan framherja frá Suður-Afríku sem að gekk svo ekki upp. Knattspyrnuráð er þó strax byrjað að leggja línurnar fyrir næsta tímabil því að í vikunni samdi ráðið við fjórar ungar og efnilegar stúlkur til tveggja ára.  Þessar stúlkur eru þær Guðrún Bára Magnúsdóttir, Sabrína Lind Adolfsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Sóley Guðmundsdóttir. Auk þeirra skrifuðu Shaneka Gordon og Natasha Anasi undir áframhaldandi samning hjá ÍBV.

Liðið endað í 6. sæti Pepsídeildarinnar með 28 stig.

Óhugnanlegt óhapp

Eyjamenn mættu Keflvíkingum á Hásteinsvelli í næstsíðasta leik Pepsídeildarinnar. Leiknum lauk með 0:2 sigri Keflvíkinga en þeir voru einu marki yfir í hálfleik. Bæði lið eru sloppin við fall eftir úrslit annarra leikja.  Í upphafi síðari hálfleiks gerðist óhugnanlegt atvik. Matt Garner var með boltann við eigin vítateig þegar Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, náði að pota boltanum frá Garner. Garner sparkaði því í Hörð í staðinn fyrir boltann og virtist brotna illa við það. Um 25 mínútna hlé var gert á leiknum en það tók sjúkrabíl um tíu mínútur að komast á staðinn. Síðar var Garner fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur, þar kom í ljós að báðar pípur í fæti hans fóru í sundur. Því var settur pinni frá hné niður á ökkla til þess að styðja við löppina. Það er algjörlega óljóst hversu lengi Garner verður frá en tala menn um að það taki fólk vel á annað ár að jafna sig á samskonar meiðslum. 

Ekki góð byrjun -  eitt stig eftir þrjá leiki

Byrjunin hjá ÍBV í Olís-deild karla er ekki sem best þetta tímabilið. Liðið tapaði fyrir nýliðum Aftureldingar í 3. umferð í Mosfellsbæ. Eyjamenn leiddu í hálfleik 11:12 en töpuðu síðari hálfleiknum með þremur mörkum og leiknum því einnig, 24:22 voru lokatölur. Strákarnir sitja því við botninn með eitt stig. 

Bryggjudagur

Árlegur Bryggjudagur handboltadeildar ÍBV og Böddabita fór fram í byrjun október í Vigtarhúsinu og á Vigtartorgi og gekk vel þrátt fyrir að veðrið hafi ekki endilega leikið við mannskapinn.

Við erum mjög sátt við daginn og gekk hann vel í alla staði. Við vorum með hann heldur seinna en venjulega og því var allra veðra von en fólk lét það ekkert á sig fá“ sagði Karl Haraldsson formaður handboltaráðs ÍBV aðspurður. „Við seldum vel af fiski og varningi og erum mjög þakklátir fyrir móttökurnar nú sem endranær. Við getum alltaf treyst á okkar frábæru stuðningsmenn, þeir klikka aldrei.“

Sá slakasti í sumar – Sigurður hættir  sem þjálfari

Eyjamenn sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvog í síðasta leik sínum í Pepsídeildinni þetta sumarið. Eyjamenn voru sem betur fer sloppnir við fall því að þeir sáu aldrei til sólar í 3:0 (1:0) tapi. Ian Jeffs var vísað af velli í fyrri hálfleik. Jonathan Glenn missti þá einnig af markakóngstitlinum þar sem Gary Martin, leikmaður KR, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu gegn föllnum Þórsurum.

Eftir leik sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson af sér en hann hafði tjáð stjórnarmönnum ÍBV það í síðustu viku. Knattspyrnuráð karla fór beint í að leita að eftirmanni Sigurðar en Dean Martin var efstur á óskalista. Ekki hefur enn komið í ljós hvort hann muni taka við liðinu en aðrir hafa þó verið orðaðir við starfið. Fótbolti.net setti saman lista yfir menn sem gætu hugsanlega tekið við liðinu. Ejub Purisevic, Gregg Ryder, Tómas Ingi Tómasson, Eysteinn Húni Hauksson, Þorlákur Árnason og Tryggvi Guðmundsson eru allir á þeim lista. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnuráðs, hefur sagt að liðið muni missa leikmenn. Hann segir einhverja hafa atvinnudrauma.

Hlutskipti ÍBV var þriðja neðsta liðið í Pepsídeildinni og uppskeran 22 stig.

Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson hafa verið orðaðir við félög hérlendis sem og erlendis. Þórarinn Ingi er með samning við ÍBV sem rennur út árið 2015 en samningur Brynjars rennur út í ár. Ásamt Brynjari verða þeir Andri Ólafsson, Arnar Bragi Bergsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Bjarni Gunnarsson, Dean Martin, Ian Jeffs, Isak Nylen, Jón Ingason og Yngvi Magnús Borgþórsson allir samningslausir innan tíðar ef marka má upplýsingar á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Lokahófið

Sumarlokahóf ÍBV fór fram um mánaðamótin september/október  og var haldið í Höllinni. Leikmenn, knattspyrnuráð og gestir áttu þar notalega stund. Boðið var uppá  hlaðborð með frábærum fisk- og kjötréttum að hætti Einsa kalda. Áður hafði fólk safnast saman á Háaloftið og fylgst með á stórum sjónvarpsskjá, þegar Gunnar Nelson atti kappi við ofurefli sitt.

Páll Magnússon, stjórnarmaður í ÍBV íþróttafélagi var veislustjóri kvöldsins. Hann gat þess í upphafi að hafa verið á Fjölnisvellinum fyrr um daginn í rigningu og roki, ásamt kannski 5 öðrum Vestmannaeyingum, og fylgst með leik Fjölnis og ÍBV sem fór eins og flestum er kunnug ekki  vel;  3‑0 tap, rautt spjald og 10. sætið í Pepsí deildinni sem var uppskera þessa tímabils. 

Sigursveinn Þórðarson fór yfir knattspyrnusumarið sem var þrátt fyrir allt, ágætt og margir flokkar félagsins að gera góða hluti og einn Íslandsmeistaratitill vannst í knattspyrnunni. Sighvatur Jónsson hafði útbúið myndband, þar sem farið var yfir knattspyrnusumarið í gamni og alvöru.

Frá árinu 1988 hefur blaðið Eyjafréttir veitt efnilegasta íþróttafólki í handknattleik og knattspyrnu, viðurkenningar. Að þessu sinni hlutu knattspyrnumennirnir Guðrún Bára Magnúsdóttir og Óskar Elías Zoega Óskarsson þessar viðurkenningar.   Óskar er varnarmaður sem fékk sína eldskírn í meistaraflokki í árið 2011 en þá kom hann inn á gegn Kjalnesingum í bikarnum og svo aftur inn á gegn Víkingi.  Óskar lék svo með KFR í 2. deildinni sumarið 2012 en lék svo í sumar fyrstu leiki ÍBV áður en hann var lánaður yfir í BÍ/Bolungarvík, til að öðlast meiri reynslu. Guðrún Bára er hluti af efnilegum hópi ungra knattspyrnukvenna sem nú er að taka við keflinu í ÍBV.  Guðrún Bára fékk sína eldskírn með meistaraflokki í fyrra þegar hún kom við sögu í 8 leikjum í úrvalsdeildinni.  Í sumar bætti hún um betur og lék 10 leiki í deildinni og 1 í bikarkeppninni og hefði eflaust leikið fleiri leiki ef ekki hefðu komið til meiðsli í sumar.  Guðrún Bára er áræðin bakvörður sem lætur mótherjana ekki komast upp með  neitt múður og gefur ekkert eftir í baráttu við eldri og reyndari leikmenn.

Þórhildur Ólafsdóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir fyrir hönd meistarflokks kvenna  kölluðu upp fjóra aðila sem hafa verið í bakvarðasveitinni til margra ára en eru nú að draga sig til baka; Guðnýju Óskarsdóttur, Ellý Rannveigu Gunnlaugsdóttur, Jón Ólaf  Daníelsson og Harald Halldórsson. Fengu þau öll hlý orð um sín störf,  koss á vangann og blómvönd.  ÍBV íþróttafélag veitti ýmsar viðurkenningar. Eiður Aron Sigurbjörnsson og Sóley Guð‑ mundsdóttir hlutu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki með ÍBV.   Þá voru veittar eftirfarandi viðurkenningar til leikmanna:

3. flokkur karla.  

Efnilegastur:  Friðrik Hólm. 

Mestar framfarir: Benóný Magnússon.  

ÍBV-ari: Elvar Birgirsson. 

Bestur: Felix Friðriksson.   

3. flokkur kvenna.

Efnilegust: Gígja Sunneva Bjarnadóttir.

Mestar framfarir: Bríet Stefánsdóttir.

ÍBV-ari: Margrét Íris Einarsdóttir.

Best: Inga Hanna Bergsdóttir.

2. flokkur karla.

Markahæstur: Guðmundur Tómas Sigfússon. 

Mestar framfarir: Hallgrímur Þórðarsson. 

ÍBV-ari: Erik Gíslason. 

Bestur: Devon Már Griffin.   

2. flokkur kvenna.

Markahæst: Margrét Lára Hauksdóttir.

Mestar framfarir: Þóra Kristín Bergsdóttir.

ÍBV-ari:  Magnea Jóhannsdóttir.

Best:  Tanja Rut Jónsdóttir.

Meistaraflokkur karla.

Markahæstur: Jonathan Glenn.

ÍBV-ari:  Jón Ingason. 

Bestur: Jonathan Glenn.    

Meistaraflokkur kvenna.

Markahæst:  Shaneka Gordon.

ÍBV-ari: Sigríður Lára Garðarsdóttir.

Best:  Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir

440 þátttakendur á fjölliðamóti

Um miðjan október  fór fram fjölliðamót í handbolta í Vestmannaeyjum. Hátt í 400 þátttakendur voru mættir til leiks í 5. flokki - eldra, bæði strákar og stelpur.  Liðum ÍBV vegnaði mjög vel. Í 5. flokki stúlkna sendi ÍBV eitt lið til leiks og það í 1. deild A. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu riðilinn nokkuð örugglega.

Stelpurnar fengu á sig mjög fá mörk og enduðu með fullt hús stiga eftir sigra á Víkingi Reykjavík, Fylki, Haukum og ÍR‑ingum. Strákarnir sendu til leiks tvö lið, ÍBV 2 spilaði í 3. deild og lauk keppni í öðru sæti.

Liðið vann sigur á Fjölni og Val 2 en mistókst að sigra Fram 2.   ÍBV 1 spilaði í annarri deild og var markmið þeirra að komast upp í þá efstu. Það tókst hjá strákunum en það stóð tæpt í leik gegn KR sem skar úr um það hvort liðið myndi fara í efstu deildina. KR‑ingar voru yfir 4‑10 þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum og var útlitið mjög svart hjá ÍBV. Þeir sneru þó leiknum sér í hag og unnu að lokum magnaðan 17‑10 sigur þar sem þeir skoruðu seinustu þrettán mörk leiksins. Páll Eiríksson í markinu átti stórleik en hann var valinn í pressulið mótsins.

Auðveldur sigur á FH

Eyjastúlkur sigruðu FH í 4. umferð Olís-deildarinnar í gamla salnum 33:20, staðan í hálfleik var 18:9. Tímabilið fer nokkuð vel af stað hjá stelpunum sem virðast ráða við flest lið deildarinnar.

Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að gríðarlegur gæðamunur var á liðunum. Auðveldu hraðaupphlaup ÍBV komu strax í byrjun og héldust góð út allan leikinn. Dröfn Haraldsdóttir var hvíld allan leikinn en hún er að glíma við smávægileg meiðsli.  Erla Rós Sigmarsdóttir spilaði í stað Drafnar og stóð sig gríðarlega vel. Hefur verið að spila með yngri landsliðum Íslands undanfarin ár. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Elín Anna Baldursdóttir léku báðar með FH áður en þær héldu til Vestmannaeyja að lokinni síðustu leiktíð. Það virðast lítil gæði vera eftir hjá FH‑ingum við brotthvarf þeirra. Það eru tvær stelpur sem halda uppi markaskorun ÍBV liðsins, þær Díana Dögg Magnúsdóttir og Vera Lopes. Díana er markahæst í deildinni með 28 mörk eftir fjórar umferðir en Vera hefur skorað 26.  

Yngri leikmenn fengu tækifæri

Fyrsti sigur tímabilsins ÍBV í Olís-deild karla í höfn eftir eins marks sigur 32:33 á Akureyri. Í hálfleik var staðan jöfn 14:14 en þá höfðu markmenn Eyjamanna varið einn bolta samanlagt.

Fjóra mikilvæga leikmenn vantaði í lið ÍBV en þeir Agnar Smári Jónsson, Guðni Ingvarsson og Sindri Haraldsson eru allir að glíma við meiðsli þessa dagana. Þar að auki er Grétar Þór Eyþórsson staddur erlendis. Það var því nokkuð ljóst að leikurinn yrði erfiður enda margir óreyndir leikmenn að spila mikilvæg hlutverk.   Hákon Daði Styrmisson og Svavar Kári Grétarsson komu í stað Grétars og Agnars. Hákon sem er í 3. flokki stóð sig frábærlega og skoraði fimm mörk, Svavar gerði jafnmörg mörk en hann er á miðári í 2. flokki. Markvarsla Eyjamanna í leiknum var alls ekki góð. Höfðu þeir Henrik Eidsvag og Kolbeinn Arnarson einungis varið einn bolta þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Kolbeinn skipti þá um gír og varði sex bolta á lokamínútunum og þar af lokaskot leiksins.  

Yngri flokkarnir í handbolta

2. flokkur karla fékk mikilvægt stig á heimavelli gegn feykisterku liði Selfoss. Um var að ræða uppgjör taplausu liða riðilsins. Leikurinn er hluti af forkeppni Íslandsmótsins en sex lið eru í riðli.

Selfyssingar höfðu sótt þrjá sigra í þeim þremur leikjum sem liðið hafði leikið og ÍBV hafði unnið fyrstu tvo leiki sína. Strákarnir okkar byrjuðu leikinn mjög vel og leiddu fyrstu tuttugu mínúturnar, eftir það áttu Selfyssingar nokkur góð hraðaupphlaup og voru yfir 14:16 í hálfleik. Gestirnir virtust ætla að stinga af um miðbik síðari hálfleiks en þá fór vörn Eyjamanna í gang og tókst þeim að minnka muninn jafnt og þétt. Það var síðan Hallgrímur Júlíusson sem skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út.

Mörk liðsins skoruðu Hallgrímur Júlíusson 11, Bergvin Haraldsson 5, Svavar Kári Grétarsson 4, Hákon Daði Styrmisson 3, Arnar Gauti Grettisson, Svanur Páll Vilhjálmsson og Magnús Karl Magnússon. Guðmundur Tómas Sigfússon varði 16 skot í markinu.

Yngra ár fimmta flokks kvenna og karla stóðu sig einnig vel. Þeirra mót var það fyrsta á tímabilinu fyrir þennan árgang. ÍBV mætti með tvö lið í drengjaflokki og tryggði lið 1 sér sæti í efstu deild. Þeir unnu alla sína leiki sannfærandi og unnu þar af leiðandi 2. deildina. Liði 2 vegnaði einnig vel en þar unnust þrír leikir, einn tapaðist og einum lauk með jafntefli. Stefán Árnason er þjálfari flokksins.

Hjá stúlkunum var svipað uppi á teningnum en lið 1 hafði mikla yfirburði á mótinu. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í 1. deild mjög sannfærandi. Lið 2 lenti síðan í öðru sæti í 2. deild. Feðgarnir Hilmar Ágúst Björnsson og Björn Elíasson þjálfa stelpurnar.

Hjá 6. flokki kvenna voru stelpurnar einnig að fara í sína fyrstu keppnisferð. A-liðið endaði í 2. sæti í 1. deild en B-liðið í 2. sæti í 2. deild. Hilmar Ágúst Björnsson er þjálfari stelpnanna.  

Sigurbraut

Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna unnu sterkan útisigur á Ásvöllum í þegar þær unnu Haukastúlkur.  Fyrir leikinn voru Haukastúlkur í fimmta sæti deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Stelpurnar okkar leiddu með einu marki í fyrri hálfleik, 15:16 og unnu síðan tveggja marka sigur 28:30.

Karlaliðið marði svo nýliða Stjörnunnar á heimavelli. Stjörnumenn leiddu með einu marki í hálfleik 13:14 en strákunum okkar tókst að snúa leiknum sér í hag og innbyrða sigur 29:28. Eyjamenn unnu svo þriðja leikinn í röð þegar þeir tóku á móti HK á mánudag en lokatölur urðu 34:22. 

Evrópukeppni

ÍBV stelpurnar okkar héldu út til Ítalíu um miðjan október til þess að keppa tvo leiki gegn ítölsku liði í forkeppni Evrópudeildar. Fyrir ferðina var ljóst að liðið var gríðarlega sterkt og með nokkrar reyndar stelpur sem höfðu áður leikið í Meistaradeildinni.

Fyrri leikur liðanna fór fram á föstudegi og var mikið jafnræði á með liðunum. Stúlkurnar okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en að honum loknum var staðan 14:14. Í síðari hálfleik fóru stelpurnar illa með færin sín og lokatölur urðu 27:24. Það var því ljóst að erfitt verkefni beið stelpnanna næsta dag. Mörk ÍBV í fyrri leiknum skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 7, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Vera Lopes 3, Ester Óskarsdóttir 2 og Elín Anna Baldursdóttir 2. 

Síðari leikurinn fór, eins og fyrri leikurinn, fram í höll þar sem mikill hiti var og margir stuðningsmenn ítalska liðsins, aðstæður sem stelpurnar þekkja ekki. Í leiknum varð snemma ljóst að stelpurnar myndu ekki ná að vinna upp muninn sem hafði myndast eftir fyrri leikinn. Allar stelpurnar fengu því að spila og tapaðist leikurinn með níu marka mun 34:25.

Mörk ÍBV skoruðu Jóna S. Halldórsdóttir 8, Vera Lopes 3, Telma Amado 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2, Bergey Alexandersdóttir 1, Sóley Haraldsdóttir 1 og Ásta Björt Júlíusdóttir 1.

Yngri flokkarnir

Yngri flokkar félagsins léku nokkra leiki um miðjan október en 3. flokkur tók á móti mjög sterku liði Selfoss sem hefur farið mikinn í þessum aldursflokki undanfarin ár. Selfyssingarnir voru þó aldrei fyrirstaða fyrir strákana sem leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og unnu svo að lokum öruggan sigur með þrjátíu mörkum gegn tuttugu.

Mörk strákana skoruðu Hákon Daði Styrmisson og Nökkvi Dan Elliðason sem skoruðu sjö mörk hvor, Friðrik Hólm Jónsson skoraði fimm en það gerði Logi Snædal Jónsson einnig. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk og Páll Eydal Ívarsson skoraði tvö. Andri Ísak Sigfússon varði nítján skot í markinu eða 49% þeirra skota sem rötuðu á markið.  

2. flokkur félagsins tryggði sér sæti í 1. deild með stæl  þegar Stjörnustrákar komu í heimsókn. ÍBV byrjaði leikinn miklu betur og leiddi með átta marka forystu í hálfleik. Markmið síðari hálfleiks var að vinna hann einnig en það gekk ekki upp og voru 33:28 lokatölur. Bergvin Haraldsson átti stórleik á línunni og skoraði úr öllum átta skotum sínum. Svanur Páll Vilhjálmsson skoraði sex mörk, Dagur Arnarsson fimm, Arnar Gauti Grettisson fimm, Svavar Kári Grétarsson þrjú, Hallgrímur Júlíusson þrjú, Patrick Maximilian Rittmüller tvö og Magnús Karl Magnússon eitt. Guðmundur Tómas Sigfússon varði 22 skot í markinu sem gera 44% markvörslu. Með þessum sigri eru strákarnir eins og áður segir búnir

að tryggja sæti sitt í fyrstu deild en þar munu allir flokkar ÍBV leika á tímabilinu, alveg frá 2. flokki karla niður í 6. flokk kvenna. 

Strákarnir í 4. flokki töpuðu með þriggja marka mun gegn ÍR­ingum en þeir hefðu getað jafnað metin þegar 40 sekúndur voru eftir úr vítakasti. Eftir að vítið klikkaði skoruðu ÍR­ingar tvö auðveld mörk og unnu leikinn.  

Stelpurnar í 4. flokki mættu Íslandsmeisturum síðasta árs, Haukum, í fyrsta leik tímabilsins. Það sást vel að um fyrsta leik stelpnanna var að ræða en hann tapaðist með tíu marka mun 16:26. Eva Aðalsteinsdóttir skoraði tólf af sextán mörkum stelpnanna.

Sáu ekki til sólar

Karlaliðs ÍBV beið erfitt verkefni í Vodafone-höllinni þegar þeir sóttu meistaraefni Valsmanna heim. Leiknum lauk 30:24 eftir að Valsmenn höfðu farið frábærlega af stað og leitt með sautján mörkum gegn níu í hálfleik.

Þjálfari sem ætlar að flytja til  Eyja

Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson tekur við þjálfun karlaliðs ÍBV í  knattspyrnu  af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem hætti eftir síðasta leik liðsins í haust. Þetta er þriðja haustið í röð sem Eyjamenn þurfa að finna nýjan þjálfara en við undirritun samningsins við Jóhannes Þór, sagði Ingi Sigurðsson í knattspyrnuráði að markmiðið hefði verið að finna þjálfara til lengri tíma og mann sem væri tilbúinn að flytja til Vestmannaeyja.

Enn lágu Haukar í því

Strákarnir okkar unnu stórkostlegan þriggja marka sigur 23:26 á Ásvöllum en staðan í hálfleik var 16:11 eftir ótrúlega byrjun.  Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Eyjamenn mættu á Ásvelli seinast til þess að keppa í handbolta. Er þá auðvitað átt við úrslitaleikinn á síðustu leiktíð þar sem nánast öll eyjan mætti á svæðið og hreinlega rændi titlinum af ráðalausum Haukamönnum.

Allir flokkar í 1. deild

2. flokkur ÍBV var síðasti flokkurinn hjá félaginu til að tryggja sæti í 1. deild á komandi leiktíð. Allir handboltaflokkar ÍBV mun  því leika í 1. deild.

Breskur morgunamatur

Það var öllu tjaldað laugardaginn 1. nóvember í Týsheimilinu þar sem tipphópur ÍBV-íþróttafélags hittist vikulega. Til hátíðarbrigða voru Matt Garner og Ian Jeffs, leikmenn ÍBV, fengnir til að bjóða upp á ekta breskan morgunverð.  Hann samanstóð af eggjahræru, beikoni, pylsum og baunum og var matreiddur af kunnáttu og mikilli list. Tipparar sem mættu voru ánægðir með þessa tilbreytingu.

Yngri flokkarnir

Strákarnir á eldra ári 4. flokks eru úr leik í bikarkeppninni eftir tap gegn ÍR-ingum á heimavelli. Strákarnir höfðu áður spilað við ÍR-inga á tímabilinu og endaði sá leikur nokkuð illa. Strákarnir sýndu núna að þeir hafa tekið miklum framförum og stóðu vel í ÍR-ingunum sem voru að lokum sterkari og komust áfram eftir tveggja marka sigur 16:18 en staðan var 9:11 í hálfleik. Eldra og yngra ár 4. flokks kvenna var einnig að spila um helgina gegn Fram. Stelpurnar á eldra árinu léku á undan en þessi lið mættust í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi. Það sama var uppi á teningnum um helgina en leiknum lauk 20:17; til gamans má geta að úrslitaleiknum í fyrra lauk 20:18.

Stelpurnar á yngra árinu áttu í miklu basli með Fram, staðan í hálfleik var 8:10 og lauk leiknum síðan með öruggum sigri Fram 14:22. Daginn eftir spilaði yngra árið leik gegn Val en þeim leik lauk með jafntefli 18:18 eftir að staðan hafði verið 10:10 í hálfleik.

Jeffs þjálfar meistaraflokkinn og verður skólastjóri akademíunnar

Laugardaginn 1. nóvember  skrifaði Ian Jeffs undir tveggja ára samning við ÍBV-íþróttafélag. Samkvæmt honum verður Ian þjálfari meistaraflokks kvenna á komandi tímabili, leikmaður meistaraflokks karla, skólastjóri akademíu félagsins sem og þjálfari 6. flokks kvenna.

Langt ferðalag

Stelpurnar í meistara- og unglingaflokki kvenna héldu norður í byrjun nóvember þar sem liðin spiluðu gegn KA/Þór. Unglingaflokkurinn reið á vaðið og spilaði afar vel allan leikinn. Stelpurnar leiddu 15:16 í hálfleik og urðu lokatölur síðan 24:31. Sandra Dís Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði ellefu mörk og Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði níu.

Þá var komið að meistaraflokki kvenna en margir höfðu spáð því að þetta yrði auðveldur leikur fyrir ÍBV, sem er eitt af toppliðum deildarinnar. Heimakonur leiddu þó í hálfleik 15:13. Markvarsla ÍBV var góð í síðari hálfleik og fór svo að stelpurnar sigruðu 25:26. ÍBV heldur því enn í við Gróttu og Fram sem eru tveimur stigum á undan í efstu tveimur sætunum.

Íþróttaflokkar ÍBV þurfa oft að leggja langt og strangt ferðalag til að taka  þátt í kappleikjum. Í þessu tilfelli fóru þær með Herjólfi til Þorlákshafnar á fimmtudegi og gistu í  Reykjavík. Um hádegisbil á föstudegi var ekið til Akureyri og spilaðir tveir leikir. Ekið til baka á laugardegi og siglt með Herjólfi til Eyja þá um kvöldið.

Síldarveisla í boði handboltans

Það voru ekki færri en 15 til 20 réttir í boði á Síldarveislunni sem handboltinn bauð upp á í AKÓGES  í samstarfi við nokkur fyrirtæki í bænum.  Fyrir þroskaða síldarjaxla var þetta veisla ársins þar sem réttirnir voru hver öðrum betri. Fyrir minna þroskaða var þetta forvitnilegt ferðalag inn á nýjar lendur í matargerðarlistinni. Í heild var kvöldið mjög vel heppnað, byrjaði snemma og lauk um klukkan níu um kvöldið.

Páll Guðmundsson, útgerðarstjóri á Huginn VE átti hugmyndina og bauð hann ásamt Karli Haraldssyni, formanni handboltans gesti, sem voru nálægt 80, velkomna. Í eldhúsinu stóðu Einar Björn, Palli fyrrverandi á Huginn, Geiri á 900 Grilli og Sigfríður Björg Ingadóttir. Þeim til halds og trausts var Herdís Kristmanns, áður verkstjóri í síldinni hjá Ísfélaginu. Auk þess var boðið upp á síld og makríl í dósum til kynna gestum hvernig aðrar þjóðir meðhöndla þessar fisktegundir.

3. flokkur er frábært lið

3. flokkur karla vann góðan en skrýtinn sigur á Þrótturum í vikunni í Vestmannaeyjum. Fyrir leikinn voru gestirnir búnir að spila þrjá leiki og vinna tvo þeirra en Eyjamenn búnir að vinna alla þrjá leiki sína.

Strákarnir okkar í 3. flokki eru með frábært lið og ætla sér stóra hluti á tímabilinu og áttu alls ekki í basli með að skora í leiknum en vörnin var nálægt því að verða þeim að falli. Staðan í hálfleik var 19:13 eftir að strákarnir höfðu leitt allan leikinn. Undir lokin tókst Þrótturum að minnka muninn í tvö mörk í stöðunni 33:31. Þá sýndu strákarnir allar sínar bestu hliðar og sigldu heim þriggja marka sigri 37:34. Þeir eru því efstir í 1. deild með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Nökkvi Dan Elliðason skoraði þrettán mörk og var markahæstur. Andri Ísak Sigfússon varði tuttugu skot í markinu sem gerir 37% hlutfallslega vörslu.

Önnur úrslit yngri flokka í vikunni:

4. flokkur karla eldri - ÍBV 30:26 HK.

4. flokkur kvenna eldri - HK 27:19 ÍBV.

4. flokkur kvenna yngri - HK 25:17 ÍBV.

B-liðið náði markmiðinu

Úrvalsdeildarkvennalið Hauka kom í heimsókn til Vestmannaeyja til að leika bikarleik en andstæðingar þeirra voru B-lið ÍBV kvenna. Í B-liðinu eru stór nöfn en margar þeirra léku með ÍBV á síðasta eða síðustu tímabilum. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir, Grigore Georgeta, Ingibjörg Jónsdóttir og Andrea Atladóttir eru einungis brotabrot af þeim frábæra hópi kvenna sem er í B-liðinu.

Fyrir leikinn var talað um að markmiðið yrði að skora tuttugu mörk og allt annað væri aukaatriði. Eftir fimmtán mínútna leik var markmiðið ekki svo fjarri því staðan var 8:8. Það hallaði svo aðeins undan fæti hjá B-liðinu en að lokum tókst þeim að skora tuttugasta markið og gott betur en það og lokatölur því 22:33. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði fimm mörk og var markahæst. Aðrir markaskorarar: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Grigore Georgeta 3, Marinela Purat 2 og Lísa Njálsdóttir 1. Þær Þórunn  Júlía Jörgensdóttir, Íris Sigurðardóttir og Tinna Tómasdóttir skiptu með sér markvarðarstörfunum og stóðu sig ágætlega en þeim tókst öllum að verja að minnsta kosti eitt skot.

Vegleg gjöf

Kvennadeild ÍBV færði leikmönnum í handbolta og fótbolta veglega gjöf.  Þannig fékk Íþróttaakademía Vestmannaeyja 300 þúsund til tækjakaupa, meistaraflokkar karla og kvenna í fótbolta fengu 400 þúsund til tækjakaupa í þreksal, eins og meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta. „Þetta er hagnaður deildarinnar af Pæju- og Shellmóti en ekki væri hægt að safna þessu nema með aðstoð sjálfboðaliða og vill kvennadeildin þakka þeim sérstaklega fyrir,“ sagði Guðný Óskarsdóttir, forsvarsmaður  deildarinnar  við afhendinguna.

Vængbrotnir

ÍBV tapaði tveimur leikjum um  miðjan nóvember. Fyrst gegn FH á heimavelli og svo á útivelli gegn ÍR.  Leikurinn gegn FH var ekki góður af hálfu ÍBV, sem gerði full mikið af sóknarmistökum til að ná árangri.  Leikurinn gegn ÍR var öllu skárri en þó ekki nógu góður.

Þegara svartklæddir Hafnfirðingar heimsóttu Eyjarnar hefði  ÍBV getað náð FH-ingum og auk þess átt leik inni. Sú varð ekki raunin og fóru FH- ingar með 21:26 sigur frá Eyjum.  Staðan í hálfleik var 10:13 gestunum í vil en þeir voru betri á flestum sviðum handboltans. Í þetta skiptið var markvörslu Eyjamanna alls ekki um að kenna en þeir Kolbeinn Aron Arnarson og Henrik Vikan Eidsvag áttu báðir nokkuð góðan leik. Sókn liðsins klikkaði hins vegar allsvakalega og skilaði það fimm marka tapi. 

Það má segja að Eyjamenn hafi farið vængbrotnir í Austurberg þar sem andstæðingurinn var ÍR. Á endanum unnu ÍR-ingar tveggja marka sigur en staðan í hálfleik var 14:15 Eyjamönnum í vil. Eftir nokkuð góðan kafla í seinni hálfleik tókst ÍR-ingum að snúa leiknum sér í vil og urðu lokatölur 27:25. Gegn FH-ingum var það sóknin sem klikkaði en í Austurberginu var það markvarslan sem brást liðinu. Samtals vörðu Kolbeinn og Henrik sex bolta en það verður að teljast lélegt hjá ríkjandi Íslandsmeisturum.

Grátleg töp

Strákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta hafa ekki riðið feitum hesti undanfarnið. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð eftir tvö töp í vikunni. Báðir leikirnir voru mjög svipaðir þar sem ÍBV leiddi mest af  en missti síðan gestina fram úr sér sökum agaleysis undir lokin.

Báðir leikirnir fóru fram í Vestmannaeyjum en Mosfellingar voru á toppi deildarinnar fyrir heimsókn sína til Eyja. Mjög mikið jafnræði var á með liðunum og skiptust þau á því að skora. Jafnt var í hálfleik 13-13 en gestirnir sigu fram úr í lokin og lauk leiknum 23-24.  Eins og áður segir var jafnt í hálfleik 13-13 en strax í upphafi seinni hálfleiks gáfu Eyjamenn í. Þeir skoruðu fyrstu fjögur mörkin og virtust vera að skilja toppliðið eftir. Í nánast vonlausri stöðu tókst leikmönnum Aftureldingar að saxa á forskotið og að lokum jafna leikinn. Þá virtist meðbyrinn vera gestunum í vil og sigldu þeir heim eins marks sigri 23-24.   Kolbeinn Aron Arnarson sýndi flestar sínar bestu hliðar og varði átján skot, þar af eitt vítakast. Andri Heimir Friðriksson átti einnig frábæran leik og skoraði sjö mörk.  

Það leit allt út fyrir að taphrinunni myndi ljúka þegar ÍBV lék gegn Frömurum í frestuðum leik frá 9. umferð. Allt kom fyrir ekki og vann gríðarlega slakt lið Fram eins marks sigur í Vestmannaeyjum.   Líkt og gegn Aftureldingu leiddu Eyjamenn leikinn framan af og virtst ætla að sigla heim gríðarlega öruggum sigri. Staðan í hálfleik var 12-10 en það var ekki fyrr en á lokamínútu leiksins að Framarar tryggðu sér eins marks sigur 25-26. Útlitið er því alls ekki bjart fyrir Eyjamenn sem eru í 7. sæti deildarinnar eftir tólf umferðir, það er varla ásættanlegt fyrir Íslandsmeistarana. Það virðist vera svo að brotthvarf Róberts Arons Hostert hafi svona gríðarleg áhrif. Við skulum nú samt ekki afskrifa strákana sem byrjuðu deildina ekkert alltof vel á síðustu leiktíð.

Yngri flokkarnir

Flestum yngri flokka ÍBV hefur vegna vel undanfarið en Stefáni Árnasyni gekk einkum vel. Stefán þjálfar 5. flokk karla, 4. flokk karla og 3. flokk karla auk þess sem hann sinnir öðrum hlutverkum hjá félaginu. 5. flokkur karla gerði sér lítið fyrir og sigraði í 1. deild Íslandsmótsins á öðru móti tímabilsins. Strákarnir léku í 2. deild á fyrsta mótinu og komu sér þar upp í þá efstu. Þeir unnu alla fjóra leiki sína en Stefán þakkar það góðum varnarleik, markvörslu og fjölbreyttum sóknarleik. Í 5. flokki æfa 30 strákar og er það ótrúlega há tala.  Fjórði  flokkur karla lék einnig um helgina en Valsmenn komu í heimsókn. Óhætt er að segja að Valsmenn hafi lent á vegg en Eyjamenn voru betri á öllum sviðum. Staðan í hálfleik var 19-10 en þá voru strákarnir ekki hættir og lauk leik því með 39 mörkum gegn 26. Strákarnir lyfta sér því upp í 5. sæti deildarinnar.

Þá var komið að 3. flokki karla en þeir fundu aftur sitt gamla form eftir nokkra slæma leiki í röð. Strákarnir léku frábærlega allan leikinn og mátti varla finna veikan punkt á liðinu. Staðan í hálfleik var 18-10 en vörn og markvarsla héldust vel að. Sóknarleikurinn var augljóslega frábær enda lokatölur 37-23. Darri Viktor Gylfason skoraði manna mest eða 8 mörk, fast á hæla hans fylgdu Elliði Snær Viðarsson og Nökkvi Dan Elliðason með sjö mörk hvor. Andri Ísak Sigfússon varði 21 skot eða 48% skota sem rötuðu á markið.  ÍBV er því komið aftur á topp deildarinnar en þeir hafa þó leikið þremur leikjum fleiri en næsta lið sem er Valur.  Annar flokkur karla vann glæstan útisigur á Fram í fyrsta leik 1. deildar í Íslandsmótinu en lokatölur voru 30-31. Eyjamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og leiddu með 5 mörkum þegar skammt var eftir. Þá vann 3. flokkur kvenna frábæran útisigur á Valsstelpum en lokatölur voru 15-25. Vörn stelpnanna var til fyrirmyndar.

Önnur úrslit yngri flokka:

4. flokkur kvenna - yngri - ÍBV 12-25

Fylkir 4. flokkur kvenna - eldri - ÍBV 26-22 ÍR      

Florentina reyndist erfið

Frábærlega hefur gengið hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en liðið tapaði loksins leik í síðustu viku þegar þær fóru í Mýrina í annað skiptið á tímabilinu og léku við Stjörnuna.

Stelpunum tókst illa að skora framhjá Florentinu Stanciu í marki Stjörnunnar en þær voru alltaf skrefinu á eftir í leiknum. Í hálfleik var staðan 14-12 en lokatölur urðu 25-23.

Vera Lopes hefur leikið vel á tímabilinu en hún náði sér ekki á strik. Telma Amado og Ester Óskarsdóttir sáu um markaskorun liðsins en Ester gerði átta mörk og Telma sjö. Tapið þýðir að ÍBV og Stjarnan eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti deildarinnar en bæði lið hafa unnið átta leiki og tapað tveimur.

TG9 ráðinn aðstoðarþjálfari

Í byrjun desember voru tilkynntar nokkrar breytingar kringum meistaraflokk karla í knattspyrnu. Aron Bjarnason og Hafsteinn Briem sem áður léku með Fram, hafa gengið til liðs við ÍBV. Þá hafa þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson leitað á önnur mið. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari Jóhannesar Harðarsonar. 

Loksins kom sigur hjá Íslandsmeisturunum

Eyjamenn innbyrtu langþráðan sigur á HK í Digranesi í byrjun desember en síðustu leikir liðsins höfðu verið vægast sagt slakir. Allt virtist benda til þess að Eyjamenn myndu rúlla yfir heimamenn í Kópavoginum en staðan í hálfleik var 7:18. Eyjamenn léku ekki eins vel í síðari hálfleik en sigruðu þó nokkuð sannfærandi að lokum 24:30.

Theodór Sigurbjörnsson getur ekki hætt að skora en hann gerði 11 mörk, Guðni Ingvarsson og Andri Heimir Friðriksson gerðu hvor fimm mörk.   Helsta ánægjuefnið fyrir Eyjamenn í leiknum var það að Agnar Smári Jónsson gat aftur á ný tekið virkan þátt í sóknarleiknum. Agnar átti þó að fá hvíld seinni hluta leiksins en var settur aftur inn á þegar heimamenn söxuðu verulega á forskotið.

100 leikir hjá Theodór Sigurbjörnssyni

Eyjamenn virðast aftur vera komnir í gírinn, síðast lögðu þeir HK að velli og nú  sannfærandi sigur á slöku liði Akureyringa. Frábær vörn strákanna lagði grunninn að sigrinum en í hálfleik var staðan 14:7. Agnar Smári Jónsson virðist einnig vera að komast á beinu brautina en hann hefur mikið verið frá vegna meiðsla. Lokatölur voru 28:20. Theodór Sigurbjörnsson var heiðraður fyrir leik, en hann hefur leikið 100 leiki fyrir ÍBV og hann hélt upp á það með níu mörkum.

Yngri flokkarnir

Stelpurnar í unglingaflokki kvenna standa sig frábærlega en þær fóru í enn eina keppnisferðina til höfuðborgarinnar.   Fyrri leikurinn var gegn ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Fram, það stefndi því allt í hörkuleik í Safamýrinni. Stelpurnar byrjuðu leikinn nokkuð vel en hvorugt liðið ætlaði að vera skilið eftir, staðan í hálfleik var 13:13. Mjög mikil þolinmæði var í ÍBV-liðinu og skilaði það sér að lokum en frábær kafli ÍBV í síðari hálfleiks skilaði öruggum sigri. 30:22 því lokatölur eftir nánast óaðfinnanlegan síðari hálfleik hjá stelpunum.   Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 11 mörk, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8 og Sandra Dís Sigurðardóttir 5. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 18 skot og var því með um 45% markvörslu.

Næst  mættu stelpurnar ÍR í Austurbergi, voru sterkari aðilinn allan tímann og unnu því sinn sjöunda leik í röð. Staðan í hálfleik var 9:6 en síðari hálfleikurinn var frábær og níu marka sigur því staðreynd 27:18. Sandra Dís og Díana Dögg skoruðu báðar 9 mörk en Arna Þyrí skoraði fimm. Erla Rós átti aftur stórleik, varði 15 skot og var því aftur með 45% markvörslu.  Stelpurnar eru því komnar í þriðja sæti deildarinnar en ekkert lið hefur tapað fleiri stigum en þær. Takist þeim því að vinna þá leiki sem þær eiga inni, komast þær á toppinn.

Það verður nóg að gera hjá stelpunum fram að jólum en þær eiga fjóra útileiki áður en þær

komast í frí. Síðustu sjö leikir fyrir jól eru allir útileikir og verður fróðlegt að sjá hvar stelpurnar standa að loknum leikjunum.

3. flokkur karla vann frábæran sigur á Haukum en liðin voru jöfn að stigum fyrir leik. Það má segja að varnir liðanna hafi verið komnar í jólafrí en Eyjamenn uppskáru þó einhver hraðaupphlaup og verður víst að hrósa vörninni fyrir það.   Af sama skapi var sóknarleikur liðanna frábær en mörg skemmtileg tilþrif litu dagsins ljós. Staðan í hálfleik var 18:18 en í síðari hálfleik sýndu Eyjamenn sínar bestu hliðar sóknarlega og sigldu sigrinum í höfn, 36:33 lokatölur.

Nökkvi Dan Elliðason var sem fyrr markahæstur með 11 mörk úr 13 skotum en Friðrik Hólm Jónsson og Elliði Snær Viðarsson fylgdu fast á eftir með sjö og sex mörk. Strákarnir tóku sér því stöðu á toppi 1. deildar en líklegt er að þeir verði þar um jólin..

Önnur úrslit yngri flokka:

4. flokkur kvenna eldri Þróttur 19:21 ÍBV

4. flokkur karla eldri ÍBV 18:22 Haukar

Þrír sigrar í röð

Aðventan  var frábær fyrir handbolta karla í Eyjum en þrír stórir sigrar unnust. Fyrst sigruðu leikmenn ÍBV lið ÍR í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins mjög örugglega með níu marka mun. Síðan sigraði ÍBV B í ótrúlegum leik gegn Þrótturum. Meistaraflokkur ÍBV vann síðan ótrúlegan sigur gegn Stjörnunni eftir að hafa verið mest sjö mörkum undir. ÍBV hefur rétt hlut sinni í deildinni og á tvö lið í átta liða úrslitunum sem verður að teljast nokkurt afrek.

Eyjamenn tóku á móti ÍR-ingum, sem sitja í öðru sæti Olís-deildarinnar, í 16 liða úrslitum Coca Cola bikarsins. Má segja að strákarnir hafi loksins náð að spila frábæran leik. Strax frá fyrstu mínútu var ljóst í hvað stefndi, stemningin í húsinu var frábær og varnarleikur Eyjamanna stórkostlegur. Það virtist vera sama í hvaða átt var litið, þetta var besti leikur strákanna á tímabilinu.   Í hálfleik var staðan 13:11 en það var kaflinn í upphafi síðari hálfleiks sem kláraði leikinn fyrir ÍBV. Hvítu Riddararnir eiga mikið hrós skilið fyrir frábæran stuðning sem þeim fylgdi. Grétar Þór Eyþórsson skoraði manna mest hjá ÍBV eða átta mörk, Agnar Smári Jónsson er einnig að komast í gang á nýjan leik en hann skoraði sex mörk. Kolbeinn Arnarson átti mjög góðan leik í markinu en hann varði sextán skot. Lokatölur voru 31:22.

Eyjamenn héldu svo í Garðabæinn þar sem Stjörnumenn biðu átekta. Margir héldu að nú væri ÍBV-vélin byrjuð að malla en það var ekki. Í upphafi leiks völtuðu Stjörnumenn hreinlega yfir strákana okkar, sem gerðu hvern tæknifeilinn á fætur öðrum. Heimamenn skoruðu fyrstu fimm mörkin og komust síðan sex mörkum yfir í stöðunni 8:2.  Þá virtust Eyjamenn átta sig á því að þetta gengi ekki upp og hélt Kolbeinn Aron Arnarson í markinu okkar mönnum inni í leiknum á köflum.   Staðan í hálfleik var 13:7 en aftur áttu strákarnir okkar góða byrjun á síðari hálfleik þar sem þeim tókst að saxa á forskotið. Theodór Sigurbjörnsson jafnaði metin í 20:20 en það var í fyrsta skiptið síðan á fyrstu mínútu leiksins, að staðan var jöfn. Agnar Smári Jónsson sigldi svo sigrinum í höfn með tveimur mörkum undir lokin. Lokastaðan því 21:22 og ÍBV komið í 5. sætið.   Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk og Agnar Smári Jónsson fimm. Kolbeinn Aron Arnarson varði 13 skot í rammanum.  Strákarnir okkar mæta toppliði Valsmanna í næsta leik og þá mun það líklega ekki ganga upp að byrja líkt og gegn Stjörnunni. Stórlið eins og Valur mun líklega ekki hleypa strákunum okkar aftur inn í leikinn. Undanfarið hafa þó verið batamerki á ÍBV liðinu sem spilar mun betur nú en í upphafi móts, líkt og Valsmenn.

Blóð, sviti og tár og pínu lýsi

Það voru ekki margir sem höfðu trú á ÍBV B sem mætti einu lélegasta deildarliði landsins, Þrótti, á heimavelli. Þróttarar eru  við botn 1. deildar og hafa einungis unnið tvo leiki á tímabilinu. Kvöldið áður unnu Þróttarar leik gegn ÍH í Laugardalshöllinni. Skrýtin

ákvörðun að spila tvo leiki á innan við 24 klukkustundum. Átti það eftir að hafa áhrif á þá.   Í liði ÍBV voru margir reyndir leikmenn, reyndar örlítið þyngri,  eins og Sigurður Bragason, Davíð Þór Óskarsson, Sigmar Þröstur Óskarsson og Daði Pálsson. Á fyrstu mínútunum var jafnt á öllum tölum þangað til B-liðið komst í 8:6, þá virtust Þróttarar átta sig á því að þeir þyrftu að gera eitthvað. Ótrúlegur kafli þeirra breytti stöðunni í 8:11, en þannig stóðu leikar í fyrri hálfleik. Þetta „varalið“ ÍBV byrjaði síðari hálfleik ekki jafn vel og aðalliðið hefur gert og því riðu Þróttarar á vaðið og skoruðu fyrstu þrjú mörkin. Þá tóku Hvítu Riddararnir við sér í stúkunni og öskruðu B-liðið í gang, í stöðunni 11:17 tók við ótrúlegur kafli þeirra. Þeir skoruðu átta mörk gegn einungis tveimur hjá Þrótturum en vörnin var algjörlega frábær á þessum mínútum.   Þróttarar komust yfir í stöðunni 19:20 en þá skoruðu Davíð Þór Óskarsson og Sigurður Bragason tvö síðustu mörk leiksins og ætlaði allt um koll að keyra þegar leiknum lauk. Friðrik Þór Sigmarsson átti frábærar lokamínútur og sá til þess að B-liðið gat unnið leikinn, hann varði hvert skotið úr hraðaupphlaupum á fætur öðru. Eyjamenn munu því eiga tvö lið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit.

Yngri flokkarnir

Það voru ekki bara meistaraflokkarnir sem unnu leiki sína, yngri flokkarnir unnu einnig alla leiki sína.   Stelpurnar í unglingaflokki kvenna héldu uppteknum hætti og tóku fjögur stig af fjórum mögulegum. Stelpurnar kepptu við Gróttu og Fylki en þessi lið voru engin fyrirstaða fyrir ógnarsterkt lið stelpnanna. Gegn Gróttu spilaði liðið ekki sinn besta leik en staðan í hálfleik var 13:12, leiknum lauk síðan með fimm marka sigri 30:25. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir níu. Erla Rós Sigmarsdóttir varði 16 skot í markinu.  Leikurinn gegn Fylki var stórkostlegur hjá stelpunum en þetta var einn besti leikur þeirra á tímabilinu. Þær höfðu yfirhöndina allan tímann og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 13:9. Það sást ekki á stelpunum að þær hefðu leikið erfiðan leik deginum áður. Leiknum lauk 31:20 og halda stelpurnar því toppsætinu yfir jólin en þær eiga þó eftir að leika tvo leiki fyrir jól. Arna Þyrí Ólafsdóttir skoraði tíu mörk og Sóley Haraldsdóttir sex. Erla Rós varði 15 skot í markinu.   4. flokkur karla, eldri, lék síðan þrjá leiki við Gróttu um helgina. Lið 2 spilaði tvo leiki gegn Gróttu 2 en þeim lauk 27:20 og 37:26. ÍBV vann því báða leikina sem fóru fram í Vestmannaeyjum. Lið 1 vann síðan Gróttu 1 29:22 en sigurinn var aldrei í hættu. Lið 2 er á toppi síns riðils en lið 1 siglir lygnan sjó um miðja deild. 

Það eftirminnilegasta á árinu

Í áramótablaði Eyjafrétta eru ýmsir Vestmannaeyingar spurður hvað  þeim þótti eftirminnilegast frá árinu 2014.  Dóra  Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV var einn þeirra.

„Á árinu eignuðumst við Íslandsmeistara í meistaraflokki karla í handbolta og þá átti meistaraflokkur kvenna gott tímabil. Meistaraflokkur kvenna í fótbolta átti ágætt tímabil en tímabilið hjá strákunum var okkur erfitt. Við erum mjög stolt af því að eiga 4 lið í úrvalsdeildunum enn eitt árið. Við áttum marga unga og efnilega krakka í yngri landsliðum Íslands og spiluðu margir af leikmönnum félagsins landsleiki fyrir Íslands hönd. Sendum við lið til keppni á Íslandsmót/bikarkeppni í öllum flokkum karla og kvenna og uppskárum þrjá titla. Hátíðir félagsins gengu mjög vel, gestir okkar á Þrettándanum voru margir og þrátt fyrir erfiða veðurspá þá var nokkuð fjölmennt í göngunni og veðrið framar björtustu vonum. Þjóðhátíðin var einnig fjölmenn og var hátíðin ein af stærstu hátíðum sem félagið hefur staðið að. Gestir okkar voru upp til hópa mjög flottir og voru mættir til Eyja til að skemmta sér og sínum. Mót félagsins skiptu um nöfn á árinu en nú heita þau Orkumótið, Tm mótið i Eyjum og Eyjablikksmótið. Tm mótið hefur farið stækkandi síðustu ár en mótið er fyrir 5. flokk kvenna í fótbolta. Orkumótið hefur verið fullbókað síðustu ár og var engin breyting þar á í sumar en mótið er fyrir 6. flokk karla í fótbolta. Eyjablikksmótið er handboltamót sem er fyrir 5. flokk karla og kvenna og er það fyrsta mót tímabilsins í handboltanum. Segja má að á þessum mótum hafi félagið tekið á móti 2500 leikmönnum sem og auðvitað töluverðu af foreldrum og þjálfurum auk okkar iðkenda sem að sjálfsögðu voru á þessum mótum. Árið var félaginu að öllu jöfnu gott rekstrarlega, rúmlega fjörutíu manns eru á launaskrá að jafnaði á mánuði og eru stöðugildin okkar rúmlega 30. Við höfum á undanförnum árum verið að velta um hálfum milljarði á ári og keyptum vörur og þjónustu af fyrirtækjum og stofnunum í Eyjum fyrir 150 milljónir á árinu 2015. Við erum stolt af því að vera stór hluti af frábæru samfélagi sem er hér í Eyjum og viljum leggja okkar af mörkum til að gera samfélagið okkar enn betra.“

Glæsilegt ár 2014

Meistaraflokkur karla í handbolta tryggði sér Bikarmeistaratitilinn í Laugardagshöllinni með eftirminnilegum hætti og það gerði þriðji flokkur kvenna sömu helgina. Meistaraflokkur kvenna datt út í fjögurra liða úrslitum og þriðji flokkur karla tapaði sínum úrslita

leik. „Einnig komust meistaraflokkarnir okkar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Dóra Björk.  Stelpurnar í fimmta flokki á yngra ári urðu Íslandsmeistarar í handbolta og fimmti flokkur varð einnig Íslandsmeistari b liða í fótbolta.  „Fótboltasumarið hjá meistaraflokki kvenna var mjög skemmtilegt en skoruðu þær hvítklæddu að meðaltali tvö mörk í leik. Stelpurnar enduðu í fimmta sæti í deildinni. Strákarnir í meistaraflokki enduðu í tíunda sæti í deildinni en strákarnir okkar voru í erfiðri baráttu en náðu að halda sér uppi. Þrátt fyrir erfitt gengi í deildinni þá komust strákarnir í fjögurra liða úrslit í bikar.  Við áttum 23 íþróttamenn sem spiluðu fyrir Íslands hönd á árinu en einnig eigum við mikið í þeim Heimi Hallgrímssyni sem er að gera góða hluti með fótboltalandsliðið okkar sem og í Erlingi Richardssyni sem gerði Fuchse Berlin að heimsmeisturum félagsliða á síðasta ári. 

Gríðarlegur ferðakostnaður

Búið að taka saman ferðakostnað ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2014.  Eingöngu er um að ræða ferðir í Íslandsmót en ekki í bikarkeppni, æfingaleiki, deildar og Lengjubikar, Faxaflóamót og fleira. Kostnaður félagsins var kr. 56.500.000-  Ferðajöfnunarsjóður kemur til móts við þennan kostnað en í ár má búast við að ÍBV fái nálægt kr. 6.000.000- Til þess að standa straum af þessum kostnaði hefur ÍBV notið mikillar góðvildar einstaklinga og fyrirtækja sem og Vestmannaeyjabæjar.

Annar besti þjálfarinn

Heimir Hallgrímsson varð annar í valinu á besta þjálfara ársins 2014 en Heimir stýrði íslenska liðinu frábærlega ásamt Lars Lagerbäck á árinu. Ásamt Heimi voru tveir tilnefndir en það var Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta og svo Rúnar Páll Sigmundsson sem gerði vægast sagt ótrúlega hluti með Stjörnunni á tímabilinu.

Ásgeir tekinn inn í heiðursstúkuna

Ásgeir Sigurvinsson var annar tveggja sem teknir voru inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þetta varð ljóst á þegar er tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ársins 2014, en Jón Arnór Stefánsson, körfuboltakappi, hlaut nafnbótina í þetta skiptið. Ásgeir er Eyjamaður í húð og hár en hann ólst upp í Tý og lék síðan með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku erlendis. Frægastur var Ásgeir fyrir tíma sinn hjá Stuttgart en þar landaði hann þýska meistaratitlinum með liðinu, Ásgeir varð þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að vera valinn besti knattspyrnumaður Vestur-Þýskalands. Þetta ár 1984 var Ásgeir valinn Íþróttamaður ársins en það var hann einnig tíu árum fyrr. Árið 2008 stóð Stöð 2 Sport fyrir valinu á besta knattspyrnumanni Íslands frá upphafi og þar fékk Ásgeir nafnbótina besti knattspyrnumaður Íslands.

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV árið 2014

4. flokkur karla handbolti – Bikarmeistarar

Ingvar Ingólfsson, Daníel Freyr Gíslason, Elliði Snær Viðarsson, Andri Ísak Sigfússon, Darri Viktor Gylfason, Daníel Ingi Sigurjónsson, Ágúst Emil Grétarsson, Breki Ómarsson, Friðrik Hólm Jónsson, Ásgeir Elíasson, Sveinn Andri Pálsson, Hákon Jónsson og Logi Snædal Jónsson. Þjálfari: Stefán Árnason.

Bikarmeistarar í handbolta 4.fl. kvenna

Eingöngu bikarmeistarar

Eva Aðalsteinsdóttir og Birta Birgisdóttir.

4. flokkur kvenna handbolti –Íslands- og bikarmeistarar

Ásta Björt Júlíusdóttir, Díana Helga Guðjónsdóttir, Hafdís Magnúsdóttir, Inga Hanna Bergsdóttir, Sigríður Sæland Árnadóttir, Sirrý Rúnarsdóttir, Kristín Rós Sigurmundsdóttir, Þóra Guðný Arnarsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir, Sóldís Gylfadóttir og Telma Jóhannsdóttir. Þjálfari flokksins: Unnur Sigmarsdóttir.

6. flokkur kvenna handbolti - Íslandsmeistarar Andrea Gunnlaugsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir, Bríet Ómarsdóttir, Linda Björk Brynjarsdóttir, Telma Aðalsteinsdóttir, Birta Lóa Styrmisdóttir og Mía Rán Guðmundsdóttir. Þjálfari: Elísa Sigurðardóttir

6. flokkur kvenna fótbolti - Íslandsmeistarar Þóra Björg Stefánsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Helena Jónsdóttir, Elísa Elíasdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir og Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari: Ian David Jeffs

Mfl. karla handbolti - Íslandsmeistarar Agnar Smári Jónsson, Andri Heimir Friðriksson, Bergvin Haraldsson, Brynjar Karl Óskarsson, Dagur Arnarsson, Einar Gauti Ólafsson, Grétar Þór Eyþórsson, Guðni Ingvarsson, Hákon Daði Styrmisson, Hallgrímur Júlíusson, Haukur Jónsson, Henrik Eidsvag, Hjörvar Gunnarsson, Hreiðar Örn Zoega Óskarsson, Kolbeinn Arnarson, Magnús Stefánsson, Róbert Aron Hostert, Sindri Haraldsson, Svavar Kári Grétarsson og Theodór Sigurbjörnsson.

Þjálfarar: Arnar Pétursson og Gunnar Magnússon

Landsliðsfólk úr Eyjum í handbolta: U-16 karla

Logi Snædal Jónsson, Andri Sigfússon, Friðrik Hólm Jónsson og Darri Viktor Gylfason.

U-16 kvenna

Ásta Björt Júlíusdóttir og Þóra Guðný Arnarsdóttir.

U-18 kvenna

Arna Þyrí Ólafsdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir og Erla Rós Sigmarsdóttir.

U-18 karla

Dagur Arnarsson og Hákon Daði Styrmisson.  A-landslið kvenna Dröfn Haraldsdóttir

Þjálfarar: A + U21 karla

Gunnar Magnússon

U-17 kvenna

Jón Gunnlaugur Viggósson

Landsliðsfólk úr Eyjum í knattspyrnu: U-17

Devon Már Griffin

U-19

Jón Ingason

U-19 kvenna

Sabrína Lind Adolfsdóttir

U-21 karla

Brynjar Gauti Guðjónsson, Gunnar Þorsteinsson, Guðjón Orri Sigurjónsson og Víðir Þorvarðarson.

A landslið karla

Þórarinn Ingi Valdimarsson

Þjálfarar: A-landslið karla

Heimir Hallgrímsson

Til baka á forsíðu