85
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gos 44.jpg|thumb|Eldgos á Heimaey 1973]] | [[Mynd:Gos 44.jpg|thumb|Eldgos á Heimaey 1973]] | ||
'''[http://www.eldheimar.is ELDHEIMAR]''' er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um [[Heimaeyjargosið|eldgosið í Vestmannaeyjum | '''[http://www.eldheimar.is ELDHEIMAR]''' er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um [[Heimaeyjargosið|eldgosið í Vestmannaeyjum]] árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögunnar. Skyggnst er inn í mannlífið og umhverfið í [[Vestmannaeyjar, stutt lýsing.|Vestmannaeyjum]] fyrir gos og hvernig náttúruhamfarirnar 1973 gripu inn í samfélagið og líf fólksins. Nær allir íbúar Heimaeyjar urðu að yfirgefa heimili sín í skyndi og flýja eyjuna. Margir sáu húsin sín, sem og megnið af eigum sínum aldrei aftur. | ||
Gosið hófst aðfararnótt 23. janúar 1973 á [[Heimaey]], einu byggðu eyjunni í Vestmannaeyjaklasanum. Það stóð yfir í rúmlega 5 mánuði. Hraun og aska eyðilögðu þriðjung byggðarinnar í Eyjum, eða tæplega 400 hús og byggingar. Meðan gosið stóð yfir var mikil óvissa um það hvort nokkurn tímann yrði aftur mannabyggð á eyjunni. | Gosið hófst aðfararnótt 23. janúar 1973 á [[Heimaey]], einu byggðu eyjunni í Vestmannaeyjaklasanum. Það stóð yfir í rúmlega 5 mánuði. Hraun og aska eyðilögðu þriðjung byggðarinnar í Eyjum, eða tæplega 400 hús og byggingar. Meðan gosið stóð yfir var mikil óvissa um það hvort nokkurn tímann yrði aftur mannabyggð á eyjunni. | ||
Lína 30: | Lína 30: | ||
<!--<iframe key="sigurgeir" path="" height="1200" width="1000"/>--> | <!--<iframe key="sigurgeir" path="" height="1200" width="1000"/>--> | ||
= Viðtöl = | == Viðtöl == | ||
{{#ev:youtube|https://www.youtube.com/watch?v=ghl33n26d44}} | {{#ev:youtube|https://www.youtube.com/watch?v=ghl33n26d44}} | ||
== [[Ljósmyndir Kristins Benediktssonar]] == | |||
Hér má sjá hluta af ljósmyndum Kristins Benediktssonar sem teknar voru árið 1973 en þær varpa ljósi á ástand eyjunnar og björgunaraðgerðir. | |||
Kristinn vann við ljósmyndun og blaðamennsku frá árunum 1966-2012. Hann hóf nám hjá Þóri Óskarssyni ljósmyndara í Reykjavík á árunum 1966-1970. Samhliða náminu starfaði hann hjá Morgunblaðinu undir handleiðslu Ólafs K. Magnússonar. Eftir nám hér heima var Kristinn fastráðinn ljósmyndari Morgunblaðsins til 1975 er hann fór til frekari náms í faginu í Bandaríkjunum. | |||
<gallery> | |||
Mynd:Kr Ben 002.jpg | |||
Mynd:Kr Ben 005.jpeg | |||
Mynd:Kr Ben 020.jpg | |||
Mynd:Kr Ben 023.jpg | |||
Mynd:Kr Ben 047.jpg | |||
</gallery> | |||
== [[Ljósmyndir Prof. Dr. Peter Everts]] == | |||
Smá texti um Peter Everts og störf hans. | |||
== [[Surtseyjarmyndir]] == | |||
Vantar upplýsingar um höfund myndana. | |||
[[Flokkur:Saga]] | [[Flokkur:Saga]] |
breytingar