„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Menntun sjómanna“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 21: | Lína 21: | ||
[[Jóhannes Kristinsson]] og [[Sigurður Óskarsson]] kafarar voru þeir menn, sem mest mæddi á, en þeir voru kennarar á námskeiðinu. Miklu meiri vinna hlóðst á þá vegna ýmissa byrjunarörðugleika en búist hafði verið við. Þeir leystu allan vanda og unnu verk sitt sérstaklega vel að allra dómi. | [[Jóhannes Kristinsson]] og [[Sigurður Óskarsson]] kafarar voru þeir menn, sem mest mæddi á, en þeir voru kennarar á námskeiðinu. Miklu meiri vinna hlóðst á þá vegna ýmissa byrjunarörðugleika en búist hafði verið við. Þeir leystu allan vanda og unnu verk sitt sérstaklega vel að allra dómi. | ||
Nemendum var frjáls þátttaka í þessu námi. Próf var bæði úti í sjó og í lauginni. 10 nemendur luku prófi. Námsefnið var sniðið eftir C.M.A.S. International klasse | Nemendum var frjáls þátttaka í þessu námi. Próf var bæði úti í sjó og í lauginni. 10 nemendur luku prófi. Námsefnið var sniðið eftir C.M.A.S. International klasse.<br> | ||
'''[[Friðrik Ásmundsson]].'''<br> | |||
'''Vélskólinn í Vestmannaeyjum''' | '''Vélskólinn í Vestmannaeyjum'''<br> | ||
Í vetur stunduðu 8 nemendur nám á haustönn í I. stigi. Á þeirri önn voru kenndar ýmsar greinar: vélfræði bókleg og verkleg, rafmagnsfræði, smíðar, enska, stærðfræði, danska og íslenska. Einn af þessum átta nemendum notfærir sér það að boðið var upp á að taka fyrri önn 1. stigs síðastliðið haust og tekur væntanlega seinni önnina næsta haust. Á vorönninni hafa verið sex nemendur og hafa numið þessar greinar: vélfræði bóklega og verklega, rafmagnsfræði verklega og bóklega, kælitækni, stýritækni, smíðar, logsuðu og rafsuðu, grunnteikningu, eldvarnir, eðlisfræði og hjálp í viðlögum. | Í vetur stunduðu 8 nemendur nám á haustönn í I. stigi. Á þeirri önn voru kenndar ýmsar greinar: vélfræði bókleg og verkleg, rafmagnsfræði, smíðar, enska, stærðfræði, danska og íslenska. Einn af þessum átta nemendum notfærir sér það að boðið var upp á að taka fyrri önn 1. stigs síðastliðið haust og tekur væntanlega seinni önnina næsta haust. Á vorönninni hafa verið sex nemendur og hafa numið þessar greinar: vélfræði bóklega og verklega, rafmagnsfræði verklega og bóklega, kælitækni, stýritækni, smíðar, logsuðu og rafsuðu, grunnteikningu, eldvarnir, eðlisfræði og hjálp í viðlögum. | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-11 at 08.53.46.png|500px|center|thumb|Nýr (og nauðsynlegur) þáttur i skólastarfinu. Jóhannes Kristinsson og Sigurður Óskarsson veita tilsögn í froskköfun.]] | [[Mynd:Screen Shot 2017-07-11 at 08.53.46.png|500px|center|thumb|Nýr (og nauðsynlegur) þáttur i skólastarfinu. Jóhannes Kristinsson og Sigurður Óskarsson veita tilsögn í froskköfun.]] | ||
Að flestu leyti hefur skólastarfið gengið sinn vana gang. Fiskimjölsverksmiðjan í Ve gaf skólanum stjórntæki fyrir togvindur sem skemmst hafði er bruni kom upp í Breka á sínum tíma. Þakkar skólinn þann velvilja sem stjórnendur verksmiðjunnar hafa ávallt sýnt skólanum. Fyrirlestrar hafa verið haldnir m.a. um köfun, en tveir nemendur Vélskólans fengu að taka þátt í námskeiði um þau fræði. | Að flestu leyti hefur skólastarfið gengið sinn vana gang. [[Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjan]] í Ve gaf skólanum stjórntæki fyrir togvindur sem skemmst hafði er bruni kom upp í Breka á sínum tíma. Þakkar skólinn þann velvilja sem stjórnendur verksmiðjunnar hafa ávallt sýnt skólanum. Fyrirlestrar hafa verið haldnir m.a. um köfun, en tveir nemendur Vélskólans fengu að taka þátt í námskeiði um þau fræði. | ||
Annað stig Vélskóla var ekki hægt að vera með í vetur vegna ónógrar þátttöku. | Annað stig Vélskóla var ekki hægt að vera með í vetur vegna ónógrar þátttöku. | ||
Sá sviplegi atburður gerðist aðfaranótt 12. apríl að einn nemandi skólans, Þórir Baldvinsson, fórst af slysförum í Reykjavík. Þórir var mjög efnilegur og góður nemandi og minnumst við hans með hlýhug. | Sá sviplegi atburður gerðist aðfaranótt 12. apríl að einn nemandi skólans, Þórir Baldvinsson, fórst af slysförum í Reykjavík. Þórir var mjög efnilegur og góður nemandi og minnumst við hans með hlýhug.<br> | ||
'''[[Kristján Jóhannesson]]'''<br> | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-11 at 08.54.47.png|500px|center|thumb|Nemendur Vélskólans ásamt brautarstjóranum Kristjáni Jóhannessyni við gamlan Tuxham sem skólinn eignaðist í vetur. Þessi vél var áður í Gömlu rafstöðinni.]] | [[Mynd:Screen Shot 2017-07-11 at 08.54.47.png|500px|center|thumb|Nemendur Vélskólans ásamt brautarstjóranum Kristjáni Jóhannessyni við gamlan Tuxham sem skólinn eignaðist í vetur. Þessi vél var áður í Gömlu rafstöðinni.]] | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 20. maí 2019 kl. 14:47
Menntun sjómanna
Skólinn var settur 28. sept. sl., en þá var nýloki námskeiði vegna endurtöku- og inntökuprófa. 20 nemendur settust í I. stig og 14 í II. stig. Helmingur nemenda er víðsvegar að af landinu og helmingur héðan úr Eyjum.
Sævaldur Elíasson stýrimaður kenndi ekki við skólann í vetur. Skólastjóri bætti kennslu hans við sína. Guðný Gunnlaugsdóttir varð að hætta kennslu í sundi, en við tók Björgvin Eyjólfsson. Að öðru leyti var kennaralið óbreytt.
Þegar þetta er skrifað hafa nemendur I. stigs nýlokið prófum, en nemendur II. stigs nýhafið próf. Allsgengu 19 nemendurundirl. stigspróf. Allir stóðust tilskildar lágmarkseinkunnir. Björgvin Ólafsson vélstjóri og útgerðarmaður á Bylgju tók próf án þess að hafa setið í skólanum. Árangur hans var góður. Hæstur varð Elías V. Jensson Vestmannaeyjum með meðaleinkunn 9,03, annar varð Þorsteinn Jónsson Patreksfirði með meðaleinkunn 9,00, þriðji varð Eyjólfur Guðjónsson Vestmannaeyjum með meðaleinkunn 8,53.
Skólaslit verða 24. maí n.k. þess vegna er ekki hægt að skýra frá þeirri athöfn hér nú, þar sem blaðið er farið í prentun fyrir þann tíma.
Á sl. vori fóru forráðamenn Stýrimannaskólans að undirbúa námskeið í froskköfun við skólann. Þar sem þess háttar námskeið hafa ekki verið haldin við skóla á íslandi áður, voru ýmsir erfiðleikar, sem þurfti að yfirstíga.
Magnús Kristinsson var lykilmaður að útvegun fjár til námskeiðsins, en Gunnar Felixson fulltrúi í tryggingarmiðstöðinni h/f útvegaði þá upphæð, sem til þurfti til námskeiðshaldsins, en það var andvirði 5 froskmannabúninga með öllum útbúnaði.
Hjálmar R. Bárðarson siglingarmálastjóri var mjög ánægður með þetta framtak og veitti hann allan stuðning, sem hann gat. Þorvaldur Ólafsson skipaskoðunarmaður og sérfræðingur í froskköfun við siglingamálastofnun kom hingað í upphafi námskeiðs til að koma því af stað og síðar í lok námskeiðs til þess að prófa nemendur.
Jóhannes Kristinsson og Sigurður Óskarsson kafarar voru þeir menn, sem mest mæddi á, en þeir voru kennarar á námskeiðinu. Miklu meiri vinna hlóðst á þá vegna ýmissa byrjunarörðugleika en búist hafði verið við. Þeir leystu allan vanda og unnu verk sitt sérstaklega vel að allra dómi.
Nemendum var frjáls þátttaka í þessu námi. Próf var bæði úti í sjó og í lauginni. 10 nemendur luku prófi. Námsefnið var sniðið eftir C.M.A.S. International klasse.
Friðrik Ásmundsson.
Vélskólinn í Vestmannaeyjum
Í vetur stunduðu 8 nemendur nám á haustönn í I. stigi. Á þeirri önn voru kenndar ýmsar greinar: vélfræði bókleg og verkleg, rafmagnsfræði, smíðar, enska, stærðfræði, danska og íslenska. Einn af þessum átta nemendum notfærir sér það að boðið var upp á að taka fyrri önn 1. stigs síðastliðið haust og tekur væntanlega seinni önnina næsta haust. Á vorönninni hafa verið sex nemendur og hafa numið þessar greinar: vélfræði bóklega og verklega, rafmagnsfræði verklega og bóklega, kælitækni, stýritækni, smíðar, logsuðu og rafsuðu, grunnteikningu, eldvarnir, eðlisfræði og hjálp í viðlögum.
Að flestu leyti hefur skólastarfið gengið sinn vana gang. Fiskimjölsverksmiðjan í Ve gaf skólanum stjórntæki fyrir togvindur sem skemmst hafði er bruni kom upp í Breka á sínum tíma. Þakkar skólinn þann velvilja sem stjórnendur verksmiðjunnar hafa ávallt sýnt skólanum. Fyrirlestrar hafa verið haldnir m.a. um köfun, en tveir nemendur Vélskólans fengu að taka þátt í námskeiði um þau fræði. Annað stig Vélskóla var ekki hægt að vera með í vetur vegna ónógrar þátttöku.
Sá sviplegi atburður gerðist aðfaranótt 12. apríl að einn nemandi skólans, Þórir Baldvinsson, fórst af slysförum í Reykjavík. Þórir var mjög efnilegur og góður nemandi og minnumst við hans með hlýhug.
Kristján Jóhannesson