„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Bitavísa. Áttæringurinn Vestmannaey“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>BITAVÍSA</center></big></big><br> <big><center>Áttæringurinn Vestmannaey</center></big><br> Séra Páll Jónsson skáldi var prestur að Kirkjubæ í Vestmannae...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:


(Sögur og Sagnir úr Vestmannaeyjum).<br>
(Sögur og Sagnir úr Vestmannaeyjum).<br>


[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]
[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]

Núverandi breyting frá og með 17. maí 2019 kl. 14:56

BITAVÍSA


Áttæringurinn Vestmannaey


Séra Páll Jónsson skáldi var prestur að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1822-1837. Hann var af sumum talinn kraftaskáld. Eru til eftir hann nokkrar lausavísur. Páll skáldi orti einnig bitavísur og um áttæringinn Vestmannaey, sem til var í Vestmannaeyjum um miðja síðustu öld, orti hann:

Vænti ég fleyið Vestmannaey að beiti,
vogar-skundi, er liður stund að-reiti,

eignar beimi
aflann teymi
upp úr geimið
og heilum heim að fleyti.

(Sögur og Sagnir úr Vestmannaeyjum).


Sjómannadagsblað Vestmannaeyja