„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1991/Stýrimannaskólinn“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>Stýrimannaskólinn 1990 -1991</big></big><br> Skólinn var settur 3. sept. sl. þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði eins og venjulega. Í I. stigi eru 1...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>Stýrimannaskólinn 1990 -1991</big></big><br> | <big><big>Stýrimannaskólinn 1990 -1991</big></big><br> | ||
[[Mynd:Dúx strýrimannaskólans Sdbl. 1991.jpg|thumb|346x346dp|Dúx strýrimannaskólans, Pálmi Ásgeir Magnússon, tók við Verðandaúrinu á sjómannadag.]] | |||
Skólinn var settur 3. sept. sl. þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði eins og venjulega. | Skólinn var settur 3. sept. sl. þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði eins og venjulega. | ||
Í I. stigi eru 18 nemendur og 13 í 2. stigi. Kennaralið hefur lítið breyst. Jette Oige Pedersen kennir nú dönsku í stað Hrefnu Brynju Gísladóttur. Annars er starfsliðið þannig: Undirritaður kennir í 1. stigi siglingareglur, stöðugleika og bóklega sjómennsku og í 2. stigi siglingafræði, stöðugleika og hleðslu skipa, siglingareglur, ratsjórsiglingu og mors og merki. Sigurgeir Jónsson kennir í 1. stigi siglingafræði, íslensku, ensku, vélfræði, tölvur og stærðfræði ásamt Helgu K. Kolbeins. Í 1. og 2. stigi kenna Brynjúlfur Jónatansson á siglinga- og fiskileitartæki og rafmagnsfræði í 2.stigi. Jón Hauksson sjórétt, Einar E. Jónsson heilbrigðisfræði, Bergþór S. Atlason fjarskipti, Jette Oige Pedersen dönsku og Katrín Magnúsdóttir sund. Í 2. stigi kennir Bjarni Jónasson veðurfræði og Guðbjörg Jónsdóttir bókhald. Birgir Guðjónsson, Guðjón Magnússon og Hallgrímur Þórðarson kenna veiðarfæragerð í 1. stigi, og Viðar Elíasson kennir fiskmeðferð þar. Fleiri kennarar koma og kenna ýmislegt á stuttum námskeiðum.<br> | Í I. stigi eru 18 nemendur og 13 í 2. stigi. Kennaralið hefur lítið breyst. Jette Oige Pedersen kennir nú dönsku í stað Hrefnu Brynju Gísladóttur. Annars er starfsliðið þannig: Undirritaður kennir í 1. stigi siglingareglur, stöðugleika og bóklega sjómennsku og í 2. stigi siglingafræði, stöðugleika og hleðslu skipa, siglingareglur, ratsjórsiglingu og mors og merki. Sigurgeir Jónsson kennir í 1. stigi siglingafræði, íslensku, ensku, vélfræði, tölvur og stærðfræði ásamt Helgu K. Kolbeins. Í 1. og 2. stigi kenna Brynjúlfur Jónatansson á siglinga- og fiskileitartæki og rafmagnsfræði í 2.stigi. Jón Hauksson sjórétt, Einar E. Jónsson heilbrigðisfræði, Bergþór S. Atlason fjarskipti, Jette Oige Pedersen dönsku og Katrín Magnúsdóttir sund. Í 2. stigi kennir Bjarni Jónasson veðurfræði og Guðbjörg Jónsdóttir bókhald. Birgir Guðjónsson, Guðjón Magnússon og Hallgrímur Þórðarson kenna veiðarfæragerð í 1. stigi, og Viðar Elíasson kennir fiskmeðferð þar. Fleiri kennarar koma og kenna ýmislegt á stuttum námskeiðum.<br> | ||
Lína 9: | Lína 9: | ||
Skv. athugunum í menntamálaráðuneytinu þurfa væntanlegar breytingar á skipstjórnarnáminu ekki að fara fyrir alþingi. Menntamálaráðherra hefur nú látið semja reglugerð sem byggir á tillögu skólanefndar. Stýrimannaskólans í Reykjavík um framtíðar skipan skipstjórnarnámsins. Næsta skólaár verður kennt skv. núverandi reglugerð, en skólaárið 1992-1993 á þessi nýja reglugerð að taka gildi. Skv. henni lengist skipstjórnarnámið eins og það er nú hér í skólanum um 1.5 skólaár. Nemendur, sem hafa lokið grunnskólanámi komast ekki inn eins og nú er. Þeir þurfa eftir grunnskóla, 10. bekk, að fara 1 ár í framhaldsskóla fyrir 1. stig og aftur hálft skólaár í framhaldsskóla fyrir 2. stig. Önnur meginbreyting vegna inntöku er að krafa um 24 mánaða siglingatíma styttist í 6 mánuði. | Skv. athugunum í menntamálaráðuneytinu þurfa væntanlegar breytingar á skipstjórnarnáminu ekki að fara fyrir alþingi. Menntamálaráðherra hefur nú látið semja reglugerð sem byggir á tillögu skólanefndar. Stýrimannaskólans í Reykjavík um framtíðar skipan skipstjórnarnámsins. Næsta skólaár verður kennt skv. núverandi reglugerð, en skólaárið 1992-1993 á þessi nýja reglugerð að taka gildi. Skv. henni lengist skipstjórnarnámið eins og það er nú hér í skólanum um 1.5 skólaár. Nemendur, sem hafa lokið grunnskólanámi komast ekki inn eins og nú er. Þeir þurfa eftir grunnskóla, 10. bekk, að fara 1 ár í framhaldsskóla fyrir 1. stig og aftur hálft skólaár í framhaldsskóla fyrir 2. stig. Önnur meginbreyting vegna inntöku er að krafa um 24 mánaða siglingatíma styttist í 6 mánuði. | ||
Skólanefnd hér hefur lýst andstöðu við þessar breytingar og telur að þær verði til þess að aðsókn í stýrimannaskólanum minnki og þar með fjölgi undanþágum. Landsamband ísl. útvegsmanna og Farmanna- og fiskimannasambandið hafa aftur á móti lýst ánægju og samþykkt þessar breytingar og það dugði menntamálaráðherra til að ákveða þessa nýju skipan.<br> | Skólanefnd hér hefur lýst andstöðu við þessar breytingar og telur að þær verði til þess að aðsókn í stýrimannaskólanum minnki og þar með fjölgi undanþágum. Landsamband ísl. útvegsmanna og Farmanna- og fiskimannasambandið hafa aftur á móti lýst ánægju og samþykkt þessar breytingar og það dugði menntamálaráðherra til að ákveða þessa nýju skipan.<br> | ||
[[Mynd:Það er orðinn fastur liður Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|Það er orðinn fastur liður á hverjum vetri að nemendur Stýrimannaskóla og Vélskóla fá skólun hjá Slysavarnaskóla sjómanna, Sæbjargarmönnum sem koma hingað og veita þeim fræðslu um björgunar- og öryggismál.]] | |||
Stjórnendur skólans hafa nú mikinn áhuga á að kaupa siglinga- og fiskveiðisamlíki frá Swimulation í Hull Englandi og hafa í því sambandi sótt um fjárveitringu að upphæð kr. 6 milljonir til þeirra kaupa. Við teljum að þetta tæki bæti mikið tækjakennslu í skólanum og verði nemendum og útgerðarmönnum til mikilla hagsbóta. Vonandi veitir nýkjörið þing okkur umbeðna upphæð í haust.<br> | Stjórnendur skólans hafa nú mikinn áhuga á að kaupa siglinga- og fiskveiðisamlíki frá Swimulation í Hull Englandi og hafa í því sambandi sótt um fjárveitringu að upphæð kr. 6 milljonir til þeirra kaupa. Við teljum að þetta tæki bæti mikið tækjakennslu í skólanum og verði nemendum og útgerðarmönnum til mikilla hagsbóta. Vonandi veitir nýkjörið þing okkur umbeðna upphæð í haust.<br> | ||
Á þessu ári verður höfuðskóli íslenskrar skipstjórnarmenntunar, Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100 ára, stofnaður 1891 og hefur starfað óslitið síðan. Af afspurn og af eigin reynslu veit ég að hann hefur verið íslenskum sjávarútvegi, fiskveiðum og siglingum og þjóðinni allri mikilvæg stofnun. Eyþjóð eins og Íslendingum sem lifa á fiskveiðum og siglingum er fátt nauðsynlegra en að eiga góða stýrimannaskóla til að mennta sem hæfasta yfirmenn á flotann, sem við lifum á.<br> | Á þessu ári verður höfuðskóli íslenskrar skipstjórnarmenntunar, Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100 ára, stofnaður 1891 og hefur starfað óslitið síðan. Af afspurn og af eigin reynslu veit ég að hann hefur verið íslenskum sjávarútvegi, fiskveiðum og siglingum og þjóðinni allri mikilvæg stofnun. Eyþjóð eins og Íslendingum sem lifa á fiskveiðum og siglingum er fátt nauðsynlegra en að eiga góða stýrimannaskóla til að mennta sem hæfasta yfirmenn á flotann, sem við lifum á.<br> |
Núverandi breyting frá og með 27. mars 2019 kl. 14:23
Stýrimannaskólinn 1990 -1991
Skólinn var settur 3. sept. sl. þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði eins og venjulega.
Í I. stigi eru 18 nemendur og 13 í 2. stigi. Kennaralið hefur lítið breyst. Jette Oige Pedersen kennir nú dönsku í stað Hrefnu Brynju Gísladóttur. Annars er starfsliðið þannig: Undirritaður kennir í 1. stigi siglingareglur, stöðugleika og bóklega sjómennsku og í 2. stigi siglingafræði, stöðugleika og hleðslu skipa, siglingareglur, ratsjórsiglingu og mors og merki. Sigurgeir Jónsson kennir í 1. stigi siglingafræði, íslensku, ensku, vélfræði, tölvur og stærðfræði ásamt Helgu K. Kolbeins. Í 1. og 2. stigi kenna Brynjúlfur Jónatansson á siglinga- og fiskileitartæki og rafmagnsfræði í 2.stigi. Jón Hauksson sjórétt, Einar E. Jónsson heilbrigðisfræði, Bergþór S. Atlason fjarskipti, Jette Oige Pedersen dönsku og Katrín Magnúsdóttir sund. Í 2. stigi kennir Bjarni Jónasson veðurfræði og Guðbjörg Jónsdóttir bókhald. Birgir Guðjónsson, Guðjón Magnússon og Hallgrímur Þórðarson kenna veiðarfæragerð í 1. stigi, og Viðar Elíasson kennir fiskmeðferð þar. Fleiri kennarar koma og kenna ýmislegt á stuttum námskeiðum.
Eins og oft áður hafa ýmsir sýnt þessari stofnun gjafmildi og vinsemd. Á 75 ára afmæli sínu á s.l. ári gaf Björn Guðmundsson útgerðarmaður kr. 500 þús. í styrktarsjóð nemenda, sem hann stofnaði 1964 ásamt Tryggva bróður sínum til minningar um foreldra þeirra Sævald Pálsson útgerðarmaður og eiginkona hans Svava Freiðgeirsdóttir gáfu á skólaslitum kr. 50 þús. í sama sjóð. Þá höfðu 3 synir þeirra og tengdasonur útskrifast frá skólanum. 10 ára nemendur færðu skólanum að gjöf myndbandsupptökuvél og Eykyndilskonur gáfu Björgvinsbeltið. Verðlaun gáfu eins og fyrr Sigurður Einarsson, Útvegsbændafélagið, Eyjabúð, Rótaryklúbburinn, S.s. Verðandi, Sigurgeir Jónsson og Bjarni Jónasson kennarar.
Öllum þessum aðilum eru færðar þakkir hér nú.
Skv. athugunum í menntamálaráðuneytinu þurfa væntanlegar breytingar á skipstjórnarnáminu ekki að fara fyrir alþingi. Menntamálaráðherra hefur nú látið semja reglugerð sem byggir á tillögu skólanefndar. Stýrimannaskólans í Reykjavík um framtíðar skipan skipstjórnarnámsins. Næsta skólaár verður kennt skv. núverandi reglugerð, en skólaárið 1992-1993 á þessi nýja reglugerð að taka gildi. Skv. henni lengist skipstjórnarnámið eins og það er nú hér í skólanum um 1.5 skólaár. Nemendur, sem hafa lokið grunnskólanámi komast ekki inn eins og nú er. Þeir þurfa eftir grunnskóla, 10. bekk, að fara 1 ár í framhaldsskóla fyrir 1. stig og aftur hálft skólaár í framhaldsskóla fyrir 2. stig. Önnur meginbreyting vegna inntöku er að krafa um 24 mánaða siglingatíma styttist í 6 mánuði.
Skólanefnd hér hefur lýst andstöðu við þessar breytingar og telur að þær verði til þess að aðsókn í stýrimannaskólanum minnki og þar með fjölgi undanþágum. Landsamband ísl. útvegsmanna og Farmanna- og fiskimannasambandið hafa aftur á móti lýst ánægju og samþykkt þessar breytingar og það dugði menntamálaráðherra til að ákveða þessa nýju skipan.
Stjórnendur skólans hafa nú mikinn áhuga á að kaupa siglinga- og fiskveiðisamlíki frá Swimulation í Hull Englandi og hafa í því sambandi sótt um fjárveitringu að upphæð kr. 6 milljonir til þeirra kaupa. Við teljum að þetta tæki bæti mikið tækjakennslu í skólanum og verði nemendum og útgerðarmönnum til mikilla hagsbóta. Vonandi veitir nýkjörið þing okkur umbeðna upphæð í haust.
Á þessu ári verður höfuðskóli íslenskrar skipstjórnarmenntunar, Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100 ára, stofnaður 1891 og hefur starfað óslitið síðan. Af afspurn og af eigin reynslu veit ég að hann hefur verið íslenskum sjávarútvegi, fiskveiðum og siglingum og þjóðinni allri mikilvæg stofnun. Eyþjóð eins og Íslendingum sem lifa á fiskveiðum og siglingum er fátt nauðsynlegra en að eiga góða stýrimannaskóla til að mennta sem hæfasta yfirmenn á flotann, sem við lifum á.
Stýrimannaskókinn í Reykjavík hefur gert það með sóma í 100 ár. Frá stofnun okkar skóla 1964 hefur verið mjög ánægjulegt samstarf og samvinna milli þeirra. Á þeim tíma hafa verið skólastjórar þar Jónas Sigurðsson og fyrrverandi skólastjóri okkar hér Guðjón Ármann Eyjólfsson. Við óskum þeim og kennurunum þar til hamingju með góðan skóla, og þökkum þeim vináttu og tryggð á undanförnum árum.
Bestu hamingjuóskir frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum.
Friðrik Ásmundsson.