„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Starf vélstjórnarbrautar FÍV 2008-2009“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gísli Sig. Eiríksson Sdbl. 2009.jpg|miðja|233x233dp|frameless]]
<center>'''GÍSLI SIG. EIRÍKSSON SKRIFAR'''</center><br>
<center>'''GÍSLI SIG. EIRÍKSSON SKRIFAR'''</center><br>
<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar FÍV 2008-2009'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar FÍV 2008-2009'''</center></big></big><br>
Þann 4. jan. 2008 var vorönn Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum sett. Viö nám í ýmsum vél- stjórnargreinum til vélavarðarréttinda voru 15 nem- endur og 15 nemendur stunduðu nám á öðru stigi, þá voru nokkrir nemendur úr 10. bekk grunnskólans í valáfanga í málmsmíði. Námi til vélavarðarréttinda luku fjórir og einn útskrifaðist úr öðru stigi. Venja hefur verið að veita viðurkenningu einu sinni á ári fyrir góðan námsárangur við útskrift úr öðru stigi. Geisli raftækjavinnustofa hefur gefið vandaðan fjöl- sviðsmæli fyrirgóðan árangur í rafmagnsfræðigrein- um, Skipalyftan hefur gefiðið vandað skífmál fyrir góðan árangur í smíðagreinum og Vélstjórafélag Vestmannaeyja veitir þeim nemanda sem nær best- um árangri í vélstjórnargreinum vandaö áletrað úr. Viljum við færa öllum þessum aðilum þakkir fyrir góðan stuðning við skólann og nemendur. Að þessu sinni hlaut Eyþór Björgvinsson allar viðurkenning- arnar, en hann útskrifaðist á haustönninni 2007.
Þann 4. jan. 2008 var vorönn Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum sett. Við nám í ýmsum vélstjórnargreinum til vélavarðarréttinda voru 15 nemendur og 15 nemendur stunduðu nám á öðru stigi, þá voru nokkrir nemendur úr 10. bekk grunnskólans í valáfanga í málmsmíði. Námi til vélavarðarréttinda luku fjórir og einn útskrifaðist úr öðru stigi. Venja hefur verið að veita viðurkenningu einu sinni á ári fyrir góðan námsárangur við útskrift úr öðru stigi. Geisli raftækjavinnustofa hefur gefið vandaðan fjölsviðsmæli fyrir góðan árangur í rafmagnsfræðigreinum, Skipalyftan hefur gefið vandað skífmál fyrir góðan árangur í smíðagreinum og Vélstjórafélag Vestmannaeyja veitir þeim nemanda sem nær bestum árangri í vélstjórnargreinum vandað áletrað úr. Viljum við færa öllum þessum aðilum þakkir fyrir góðan stuðning við skólann og nemendur. Að þessu sinni hlaut Eyþór Björgvinsson allar viðurkenningarnar, en hann útskrifaðist á haustönninni 2007.<br>
Haustönnin 2008 hófst svo að loknum sumarleyf- um þann 22. ágúst með hefðbundnum hætti. Ný að- alnámsskrá fyrir vélstjórnarnám tók gildi í júlí síð- astliðnum, með henni verða nokkrar breytingar á náminu og það flokkað með öðrum hætti. Stigskipt- ingin í náminu er lögð af og í stað fyrsta stigs kemur nám til A réttinda, 38 eininga nám sem gefur mögu- leika á réttindum að 750 kW og í stað annars stigs er komið vélstjórnarnám til B réttinda 126 eininga nám sem gefur möguleika á réttindum að 1500 kW sem yfirvélstjóri og undirvélstjóri á skipum með allt að 3000 kW vélarafl. Á haustönninni voru 10 nem- endur í byrjunaráföngum vélstjórnar, þar á meðal nemendur sem eru í stýrimannanámi við skólann og þurfa að taka vélstjórnar- og rafmagnsfræðiáfanga. A öðru stigi voru 12 nemendur sem allir luku áföng-
Haustönnin 2008 hófst svo að loknum sumarleyfum þann 22. ágúst með hefðbundnum hætti. Ný aðalnámsskrá fyrir vélstjórnarnám tók gildi í júlí síðastliðnum, með henni verða nokkrar breytingar á náminu og það flokkað með öðrum hætti. Stigskiptingin í náminu er lögð af og í stað fyrsta stigs kemur nám til A réttinda, 38 eininga nám sem gefur möguleika á réttindum að 750 kW og í stað annars stigs er komið vélstjórnarnám til B réttinda 126 eininga nám sem gefur möguleika á réttindum að 1500 kW sem yfirvélstjóri og undirvélstjóri á skipum með allt að 3000 kW vélarafl. Á haustönninni voru 10 nemendur í byrjunaráföngum vélstjórnar, þar á meðal nemendur sem eru í stýrimannanámi við skólann og þurfa að taka vélstjórnar- og rafmagnsfræðiáfanga. Á öðru stigi voru 12 nemendur sem allir luku áföngum til vélstjórnarréttinda, í þeim hópi eru m.a. starfandi sjómenn sem eru að afla sér aukinna réttinda, þeir mæta vel þegar þeir eru í landlegum eða í fríum. Hluti námsins hjá þeim fer fram í gegnum námsskjá sem er eins konar fjarnámsbúnaður þar sem þeir sækja námsgögn og skila verkefnum. Haustönninni lauk svo þann 20. des síðastliðinn<br>Vorönnin 2009 var svo sett þann 5. janúar og hófst kennsla eftir hraðtöflu 6. janúar. Á vélstjórnarbraut eru þrettán nemendur, misjafnlega langt komnir í náminu í hinum ýmsu áföngum. Gert er ráð fyrir að fimm þeirra útskrifist úr II stigi eftir gamla kerfinu nú í maí og hafa þeir allir ákveðið að halda áfram í náminu og fara í nýja B námið til að afla sér aukinna réttinda. Einnig eru á vorönninni fimm nemendur í undanfaranámi fyrir rafvirkjun og þrír í grunndeild málmiðna. Þá eru nemendur úr grunnskólanum í valáfanga í málmsmíði og er þetta mesti fjöldi þeirra sem verið hefur enda varð að skipta þeim í tvo hópa. Í marsmánuði voru haldnir opnir dagar, þá sameinuðust nemendur af hinum ýmsu brautum skólans og smíðuðu verðlaunagripi fyrir árshátíðina. Nú á breyttum tímum í þjóðfélaginu er vert að benda ungu fólki og þeim sem eldri eru á möguleikana sem vélstjórnar- og iðnnám gefur til fjölbreyttari atvinnumöguleika, atvinnuréttinda og tryggari framtíðarkjara. Skólinn hefur í gegnum tíðina notið velvildar ýmissa útgerðarmanna og annarra sem hafa gefið honum ýmis tæki og tól sem nýtast við kennsluna, viljum við þakka þeim þann hlýhug sem þeir sýna með þessu. Nemendur og starfsmenn skólans vilja færa sjómönnum góðar óskir um gott brautargengi í framtíðinni og óska þeim til hamingju með daginn.<br>
 
um til vélstjórnarréttinda, í þeim hópi eru m.a. starf- andi sjómenn sem eru að afla sér aukinna réttinda, þeir mæta vel þegar þeir eru í landlegum eða í fríum. Hluti námsins hjá þeim fer fram í gegnum námsskjá sem er eins konar íjarnámsbúnaður þar sem þeir sækja námsgögn og skila verkefnum. Haustönninni lauk svo þann 20. des síðastliðinn Vorönnin 2009 var svo sett þann 5. janúar og hófst kennsla eftir hraðtöflu 6. janúar. Á vélstjórnarbraut eru þrettán nemendur, misjafnlega Iangt komnir í náminu í hinum ýmsu áföngum. Gert er ráð fyr- ir að fimm þeirra útskrifist úr II stigi eftir gamla kerfinu nú í maí og hafa þeir allir ákveðið að halda áfram í náminu og fara í nýja B námið til að afla sér aukinna réttinda. Einnig eru á vorönninni fimm nemendur í undanfaranámi fyrir rafvirkjun og þrír í grunndeild málmiðna. Þá eru nemendur úr grunn- skólanum í valáfanga í málmsmíði og er þetta mesti fjöldi þeirra sem verið hefur enda varð að skipta þeim í tvo hópa. I marsmánuði voru haldnir opn- ir dagar, þá sameinuðust nemendur af hinum ýmsu brautum skólans og smíðuðu verðlaunagripi fyrir árshátíðina. Nú á breyttum tímum í þjóðfélaginu er vert að benda ungu fólki og þeim sem eldri eru á möguleikana sem vélstjórnar- og iðnnám gefur til íjölbreyttari atvinnumöguleika, atvinnuréttinda og tryggari framtíðarkjara. Skólinn hefur í gegnum tíð- ina notið velvildar ýmissa útgerðarmanna og annarra sem hafa gefið honum ýmis tæki og tól sem nýtast við kennsluna, viljum við þakka þeim þann hlýhug sem þeir sýna með þessu. Nemendur og starfsmenn skólans vilja færa sjómönnum góðar óskir um gott brautargengi í framtíðinni og óska þeim til hamingju með daginn.
 
9
'''Kynning á sjómönnum'''<br>
Nqfn: Sigmar Þröstur Oskarsson Fœðingardagur og ár: 24. 12.
[[Mynd:Sigmar Þröstur Óskarsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|392x392dp]]
1961
''Nafn'': Sigmar Þröstur Óskarsson<br>''Fœðingardagur og ár'': 24. 12.
9
1961<br>
Hvar ertu fœddur: I Eyjum, nánar tiltekið í Ráðhúsinu.
''Hvar ertu fœddur'': Í Eyjum, nánar tiltekið í Ráðhúsinu.<br>
9
''Hjúskaparstaða'': Ég bý með Vilborgu Friðriksdóttur og eigum við fjögur börn.<br>
Hjúskaparstaða: Eg bý með Vilborgu Friðriksdóttur og eig- um við fjögur börn.
''Hvenœr útskrifaðistu úr skólanum (fyrir stýrimenn og vélstjóra)'': Á síðustu öld<br>''Hvað er misvísun (fyrir stýrimenn)'': Þegar það er ekki sagt satt í stöðinni.<br>
Hvenœr útskrifaðistu úrskól- anum (fyrir stýrimenn og vél-
''Hvar ertu að róa'': Á Frá VE 78.<br>
9
''Einhver eftirminnileg atvik til sjós'': Allir túrar jafn skemmtilegir.<br>
stjóra): A síðustu öld Hvað er misvísun (fyrir stýrimenn):
''Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með'':
Þegar það er ekki sagt satt í stöðinni.
Það eru þeir sjómenn sem sögðu manni til og leiðbeindu.<br>
Hvar ertu að róa: Á Frár VE 78.
''Hefurðu orðið sjóveikur'': Já, en mjög sjaldan.<br>
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Allir túrar jafn skemmtilegir.
''Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi'': Er ekki í pólitík.<br>
Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með:
''Uppáhaldslið í Ensku knattspyrnunni'': Liverpool.<br>
''66°N eða eitthvað annað'': Oftast.<br>''Ertu á facebook'': Já, en hef lítinn tíma og hunsa marga vegna þess.<br>''Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn'': Vel í blíðu.<br>
Það eru þeir sjómenn sem sögöu manni til og leiðbeindu.
''Hvað viltu fá á pulsuna'': Ekkert.<br>''Númer hvað eru stigvélin þín'': 45.<br>''Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB'': Já, en ekki Vestmannaeyjar.<br> ''Uppáhaldsvefsiða'': Eyja síður.<br>
Hefurðu orðið sjóveikur: Já, en mjög sjaldan.
''Eitthvað að lokum'': Munum eftir öryggismálunum.<br>
Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Erekki í pólitík.
 
Uppáhaldslið í Ensku knattspyrn- unni: Liverpool.
66°N eða eitthvað annað: Oftast. Ertu á facebook: Já, en hef lítinn tíma og hunsa marga vegna þess. Hvernig list þér á Bakkafjöru- höfin: Vel í blíðu.
Hvað viltufá á pulsuna: Ekkert. Númer hvað eru stigvélin þín: 45. Fylgjandi inngöngu íslands í ESB: Já, en ekki Vestmannaeyjar. Uppáhaldsvefsiða: Eyja síður.
Eitthvað að lokum: Munum eftir öryggismál- unum.  
    
    
'''Kynning á sjómönnum'''<br>
[[Mynd:Guðmundur Huginn Guðmundsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|395x395dp]]
''Nafn'': Guðmundur Huginn Guðmundsson<br>
''Fœðingardagur og ár'': 29 maí 1960<br>
''Hvar ertu fæddur'': Í Vestmannaeyjum.<br>
''Húskaparstaða'': Giftur Þórunni Gísladóttur.<br>
''Hvenœr útskrifaðistu úr skólanum (fyrir stýrimenn og vélstjóra)'': Ég útskrifaðist árið 1980<br> ''Hvað er misvisun (fyrir stýrimenn)'': Það er eitthvað í stefnum.<br>
''Hvar hófst sjómannsferillinn'': Í Vestmannaeyjum.<br>
''Hvar ertu að róa'': Á Hugin VE 55.<br>
''Einhver eftirminnileg atvik til sjós'': Já mörg.
bæði góð og slæm.<br>
''Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með'': Nokkrir góðir.<br>
''Hefurðu orðið sjóveikur'': Já, einu sinni sem smápeyi.<br>
''Fylgjandi eða andvigur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi'': Bæði og.<br> ''Uppáhaldslið i Ensku knattspyrnunni'': Arsenal.<br>
''66°N eða eitthvað annað'': Eitthvað suðlægara.<br>
''Ertu á facebook?'' Nei.<br>
''Hvernig list þér á Bakkafjöruhöfn'': llla.<br>
''Hvað viltu fá á pulsuna'': Allt.<br> ''Númer hvað eru stigvélin þín'': 45<br>
''Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB'': Nei.<br>
''Uppáhaldsvefsíða'': http://www.huginn.is og http://www.123.is/tobbivilla<br>
''Eitthvað að lokum'': Áfram ÍBV.<br>


Kynnins á sjómonnum
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Najh: Guðmundur Huginn Guð- mundsson
Fœðingardagur og ár: 29 maí 1960
9
Hvar ertu fceddur: I Vestmanna- eyjum.
Húskaparstaða: Giftur Þórunni Gísladóttur.
Hvenœr útskrifaðistu úrskól- anum (fyrir stýrimenn og vél- stjóra): Ég útskrifaðist árið 1980 Hvað er misvisun (fyrir stýrimenn):
Það er eitthvað í stefnum.
9
Hvar hófst sjómannsferillinn: l Vest- mannaeyjum.
9
Hvar ertu að róa: A Hugin VE 55.
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Já mörg.
bæði góð og slæm.
Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með: Nokkrir góðir.
Hefurðu orðið sjóveikur: Já, einu sinni sem smápeyi.
Fylgjandi eða andvigur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Bæði og. Uppáhaldslið i Ensku knatt- spyrnunni: Arsenal.
66°N eða eitthvað annað: Eitt- hvað suðlægara.
Erti/ á facebook? Nei.
Hvernig list þér á Bakkafjöru- höfn: llla.
Hvað viltu fá á pulsuna: Allt. Númer hvað eru stigvélin þín: 45
9
Fylgjandi inngöngu Islands í ESB: Nei.
Uppáhaldsvefsíða: http://www.liuginn. is og http://www.123.is/tobbivilla
/ 9
Eitthvað

Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2019 kl. 13:48

GÍSLI SIG. EIRÍKSSON SKRIFAR


Starf vélstjórnarbrautar FÍV 2008-2009


Þann 4. jan. 2008 var vorönn Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum sett. Við nám í ýmsum vélstjórnargreinum til vélavarðarréttinda voru 15 nemendur og 15 nemendur stunduðu nám á öðru stigi, þá voru nokkrir nemendur úr 10. bekk grunnskólans í valáfanga í málmsmíði. Námi til vélavarðarréttinda luku fjórir og einn útskrifaðist úr öðru stigi. Venja hefur verið að veita viðurkenningu einu sinni á ári fyrir góðan námsárangur við útskrift úr öðru stigi. Geisli raftækjavinnustofa hefur gefið vandaðan fjölsviðsmæli fyrir góðan árangur í rafmagnsfræðigreinum, Skipalyftan hefur gefið vandað skífmál fyrir góðan árangur í smíðagreinum og Vélstjórafélag Vestmannaeyja veitir þeim nemanda sem nær bestum árangri í vélstjórnargreinum vandað áletrað úr. Viljum við færa öllum þessum aðilum þakkir fyrir góðan stuðning við skólann og nemendur. Að þessu sinni hlaut Eyþór Björgvinsson allar viðurkenningarnar, en hann útskrifaðist á haustönninni 2007.
Haustönnin 2008 hófst svo að loknum sumarleyfum þann 22. ágúst með hefðbundnum hætti. Ný aðalnámsskrá fyrir vélstjórnarnám tók gildi í júlí síðastliðnum, með henni verða nokkrar breytingar á náminu og það flokkað með öðrum hætti. Stigskiptingin í náminu er lögð af og í stað fyrsta stigs kemur nám til A réttinda, 38 eininga nám sem gefur möguleika á réttindum að 750 kW og í stað annars stigs er komið vélstjórnarnám til B réttinda 126 eininga nám sem gefur möguleika á réttindum að 1500 kW sem yfirvélstjóri og undirvélstjóri á skipum með allt að 3000 kW vélarafl. Á haustönninni voru 10 nemendur í byrjunaráföngum vélstjórnar, þar á meðal nemendur sem eru í stýrimannanámi við skólann og þurfa að taka vélstjórnar- og rafmagnsfræðiáfanga. Á öðru stigi voru 12 nemendur sem allir luku áföngum til vélstjórnarréttinda, í þeim hópi eru m.a. starfandi sjómenn sem eru að afla sér aukinna réttinda, þeir mæta vel þegar þeir eru í landlegum eða í fríum. Hluti námsins hjá þeim fer fram í gegnum námsskjá sem er eins konar fjarnámsbúnaður þar sem þeir sækja námsgögn og skila verkefnum. Haustönninni lauk svo þann 20. des síðastliðinn
Vorönnin 2009 var svo sett þann 5. janúar og hófst kennsla eftir hraðtöflu 6. janúar. Á vélstjórnarbraut eru þrettán nemendur, misjafnlega langt komnir í náminu í hinum ýmsu áföngum. Gert er ráð fyrir að fimm þeirra útskrifist úr II stigi eftir gamla kerfinu nú í maí og hafa þeir allir ákveðið að halda áfram í náminu og fara í nýja B námið til að afla sér aukinna réttinda. Einnig eru á vorönninni fimm nemendur í undanfaranámi fyrir rafvirkjun og þrír í grunndeild málmiðna. Þá eru nemendur úr grunnskólanum í valáfanga í málmsmíði og er þetta mesti fjöldi þeirra sem verið hefur enda varð að skipta þeim í tvo hópa. Í marsmánuði voru haldnir opnir dagar, þá sameinuðust nemendur af hinum ýmsu brautum skólans og smíðuðu verðlaunagripi fyrir árshátíðina. Nú á breyttum tímum í þjóðfélaginu er vert að benda ungu fólki og þeim sem eldri eru á möguleikana sem vélstjórnar- og iðnnám gefur til fjölbreyttari atvinnumöguleika, atvinnuréttinda og tryggari framtíðarkjara. Skólinn hefur í gegnum tíðina notið velvildar ýmissa útgerðarmanna og annarra sem hafa gefið honum ýmis tæki og tól sem nýtast við kennsluna, viljum við þakka þeim þann hlýhug sem þeir sýna með þessu. Nemendur og starfsmenn skólans vilja færa sjómönnum góðar óskir um gott brautargengi í framtíðinni og óska þeim til hamingju með daginn.


Kynning á sjómönnum

Nafn: Sigmar Þröstur Óskarsson
Fœðingardagur og ár: 24. 12. 1961
Hvar ertu fœddur: Í Eyjum, nánar tiltekið í Ráðhúsinu.
Hjúskaparstaða: Ég bý með Vilborgu Friðriksdóttur og eigum við fjögur börn.
Hvenœr útskrifaðistu úr skólanum (fyrir stýrimenn og vélstjóra): Á síðustu öld
Hvað er misvísun (fyrir stýrimenn): Þegar það er ekki sagt satt í stöðinni.
Hvar ertu að róa: Á Frá VE 78.
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Allir túrar jafn skemmtilegir.
Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með: Það eru þeir sjómenn sem sögðu manni til og leiðbeindu.
Hefurðu orðið sjóveikur: Já, en mjög sjaldan.
Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Er ekki í pólitík.
Uppáhaldslið í Ensku knattspyrnunni: Liverpool.
66°N eða eitthvað annað: Oftast.
Ertu á facebook: Já, en hef lítinn tíma og hunsa marga vegna þess.
Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn: Vel í blíðu.
Hvað viltu fá á pulsuna: Ekkert.
Númer hvað eru stigvélin þín: 45.
Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB: Já, en ekki Vestmannaeyjar.
Uppáhaldsvefsiða: Eyja síður.
Eitthvað að lokum: Munum eftir öryggismálunum.


Kynning á sjómönnum

Nafn: Guðmundur Huginn Guðmundsson
Fœðingardagur og ár: 29 maí 1960
Hvar ertu fæddur: Í Vestmannaeyjum.
Húskaparstaða: Giftur Þórunni Gísladóttur.
Hvenœr útskrifaðistu úr skólanum (fyrir stýrimenn og vélstjóra): Ég útskrifaðist árið 1980
Hvað er misvisun (fyrir stýrimenn): Það er eitthvað í stefnum.
Hvar hófst sjómannsferillinn: Í Vestmannaeyjum.
Hvar ertu að róa: Á Hugin VE 55.
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Já mörg. bæði góð og slæm.
Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með: Nokkrir góðir.
Hefurðu orðið sjóveikur: Já, einu sinni sem smápeyi.
Fylgjandi eða andvigur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Bæði og.
Uppáhaldslið i Ensku knattspyrnunni: Arsenal.
66°N eða eitthvað annað: Eitthvað suðlægara.
Ertu á facebook? Nei.
Hvernig list þér á Bakkafjöruhöfn: llla.
Hvað viltu fá á pulsuna: Allt.
Númer hvað eru stigvélin þín: 45
Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB: Nei.
Uppáhaldsvefsíða: http://www.huginn.is og http://www.123.is/tobbivilla
Eitthvað að lokum: Áfram ÍBV.