„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Minning um besta vin minn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><center>GEORG EIÐUR ARNARSSON SKRIFAR</center></big><br>
[[Mynd:Georg Eiður Arnarsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|267x267dp]]
<big><big><center>'''Minning um besta vin minn'''</center></big></big><br>
<big><center>GEORG EIÐUR ARNARSSON SKRIFAR</center></big><br><big><big><center>'''Minning um besta vin minn'''</center></big></big><br>
Oft þegar ég heyri af fólki sem hefur látist, koma upp minningar um besta vin minn, sem lést fyr- ir nokkrum árum. Eg hef lengi velt því fyrir mér að skrifa þessa grein, en hef ákveðið að gera það núna.
Oft þegar ég heyri af fólki sem hefur látist, koma upp minningar um besta vin minn, sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hef lengi velt því fyrir mér að skrifa þessa grein, en hef ákveðið að gera það núna.<br>Besti vinur minn, síðustu 20 árin sem hann lifði, hét Adolf Magnússon, fæddur 1921 og var liðlega 40 árum eldri en ég. Hann var alltaf kallaður Dolli, eða eins og við trillukarlarnir þekktum hann, Dolli á Freyjunni, eða Dolli í Sjónarhól. Fyrstu kynni okkar Dolla voru þegar ég kom á minni fyrstu trillu 1987 og rakst svolítið harkalega utan í Freyjuna hans, svo úr varð smáskemmd. Dolli hins vegar sagði ekki neitt, heldur lagaði þessa smáskeinu sem kom á bátinn hans, en rukkaði mig aldrei um neitt. Eftir að hafa róið hérna í nokkra mánuði á færum skipti ég yfir á línu og fór þá að beita uppi í kró. Þetta varð til þess að Dolli fór að kíkja í heimsókn og eitt skiptið þegar hann kom þarna, var ég að vandræðast með að splæsa línu. Dolli bauðst til að kenna mér að splæsa. Þannig minnist ég Dolla, alltaf tilbúinn að hjálpa og alltaf tilbúinn að veita góð ráð eða aðstoð. Eg minnist þess, að eftir að ég flutti niður á Vestmannabraut, þannig að aðeins voru þrjú hús á milli okkar, þá kom það oft fyrir, sérstaklega fyrir jólin, að börnin mín komu inn og sögðu mér frá því, að gamall maður hefði komið og gefið þeim pening. Þannig var Dolli einfaldlega, góðmennskan uppmáluð. Það er kannski lýsandi dæmi um ævi Dolla, að heima hjá sér átti hann myndarlegan verðlaunagrip og skjal frá því þegar hann var ungur sjómaður. Þá kastaði hann sér í hafið til að bjarga félaga sínum, sem hafði rotast og fallið í sjóinn.<br>
O
Síðustu árin sem Dolli lifði var hann oft veikur og eftir að hann hafði selt þann litla kvóta, sem hann átti á Freyjunni, var Freyjunni komið fyrir uppi á landi. Nokkrir höfðu falast eftir því að kaupa hana, en hann sagði að honum væri ekki sama um hver fengi bátinn, enda var líka orðin þörf á því að taka ýmislegt í gegn þarna um borð. Þar sem ég var á milli báta um þetta leytið, þá kom hann til mín og bað mig um að kaupa af sér Freyjuna. Eftir stutta umhugsun ákvað ég að slá til, borgaði umsamið verð og hófst þegar handa við að gera bátinn tilbúinn fyrir skoðun. Ekki var ég fyrr búinn að skrifa undir kaupin, en Dolli var farinn að draga að mér allt mögulegt, bæði málningu og annað til að skvera bátinn. Báturinn fékk skoðun og síðan keypti ég á hann nýlegt Iínuspil. Þar sem ég hafði þá tekið að mér að róa með lítinn netabát, þá gat ég ekki byrjað að róa með Freyjuna fyrr en seint um haustið þetta ár. Í stuttu máli sagt, þá gekk allt upp hjá mér á Freyjunni. Mokfiskaði ég svo að ég lenti t.d. í því þrisvar bara þennan vetur að þurfa að fara inn að landa og út aftur til að klára að draga línuna og var stundum á mörkunum, að maður hefði það í land, enda Freyjan ekki gerð fyrir mjög mikinn afla. En heldur betur hýrnaði yfir Dolla yfir þessu fiskiríi. Um vorið hins vegar, hafði ég tekið ákvörðun um það, að ef ég ætlaði að halda áfram í útgerð, þá yrði ég að fá mér stærri bát og setti því Freyjuna á sölu. Ekki var nú Dolli hrifinn af því, en þá um sumarið keypti ég þann bát sem ég á í dag. Gekk Freyjan upp í kaupin og er núna komin vestur á firði, þar sem búið er að lengja hana og ég veit ekki betur en að það fiskist ennþá vel á Freyjuna.<br>
Besti vinur minn, síðustu 20 árin sem hann lifði, hét Adolf Magnússon, fæddur 1921 og var liðlega 40 árum eldri en ég. Hann var alltaf kallaður Dolli, eða eins og við trillukarlarnir þekktum hann, Dolli á Freyjunni, eða Dolli í Sjónarhól. Fyrstu kynni okkar Dolla voru þegar ég kom á minni fyrstu trillu 1987 og rakst svolítið harkalega utan í Freyjuna hans, svo úr varð smáskemmd. Dolli hins vegar sagði ekki neitt, heldur lagaði þessa smáskeinu sem kom á bát- inn hans, en rukkaði mig aldrei um neitt. Eftir að hafa róið hérna í nokkra mánuði á færum skipti ég yfir á línu og fór þá að beita uppi í kró. Þetta varð til þess að Dolli fór að kíkja í heimsókn og eitt skiptið þegar hann kom þarna, var ég að vandræðast með að splæsa línu. Dolli bauðst til að kenna mér að splæsa. Þannig minnist ég Dolla, alltaf tilbúinn að hjálpa og alltaf tilbúinn að veita góð ráð eða aðstoð. Eg minnist þess, að eftir að ég flutti niður á Vest- mannabraut, þannig að aðeins voru þrjú hús á milli okkar, þá kom það oft fyrir, sérstaklega fyrir jólin, að börnin mín komu inn og sögðu mér frá því, að gamall maður hefði komið og gefið þeim pening. Þannig var Dolli einfaldlega, góðmennskan uppmál- uð. Það er kannski lýsandi dæmi um ævi Dolla, að heima hjá sér átti hann myndarlegan verðlaunagrip og skjal frá því þegar hann var ungur sjómaður. Þá kastaði hann sér í hafið til að bjarga félaga sínum, sem hafði rotast og fallið í sjóinn.
Í fyrstu vildi Dolli ekki koma um borð og skoða nýja bátinn minn, svo ég greip til þess ráðs einn daginn að hringja í hann, segja að ég væri í ægilegum vandræðum um borð og biðja hann um að hjálpa mér. Kom hann þá að venju og við redduðum þessu smotteríi sem var í ólagi og eftir að hafa setið þarna að spjalli í smá stund og eftir að hann hafði skoðað bátinn, þá sagði hann þessa setningu: „Goggi minn, þú gerðir alveg rétt í að selja Freyjuna og kaupa þennan bát.“ Mér þótti afar vænt um að heyra þetta.<br>
Síðustu árin sem Dolli lifði var hann oft veikur og eftir að hann hafði selt þann litla kvóta, sem hann átti
Síðasti kafli þessarar sögu er ástæðan fyrir því ég hef dregið það aftur og aftur að skrifa þessa sögu. Síðasta árið sem hann Dolli lifði, var hann ekki mikið á ferli, en mig minnir það hafi verið í september sem ég fór í heimsókn til hans. Að vana fór ég að tala um fiskiríið og hvort hann ætlaði ekki að fara að fá sér bát aftur með vorinu, en þá sagði Dolli og var óvenju ákveðinn: „Nei, nú er þetta búið hjá mér.“ Ég svaraði þessu með: „Hvað meinarðu með búið?“ og bætti síðan við: „Ekki ætlarðu að fara að kveðja okkur fyrir fullt og allt?“<br>
á Freyjunni, var Freyjunni komið fyrir uppi á landi. Nokkrir höfðu falast eftir því að kaupa hana, en hann sagði að honum væri ekki sama um hver fengi bát- inn, enda var líka orðin þörf á því að taka ýmislegt í gegn þarna um borð. Þar sem ég var á milli báta um þetta leytið, þá kom hann til mín og bað mig um að kaupa af sér Freyjuna. Eftir stutta umhugsun ákvað ég að slá til, borgaði umsamið verð og hófst þegar handa við að gera bátinn tilbúinn fyrir skoðun. Ekki var ég fyrr búinn að skrifa undir kaupin, en Dolli var farinn að draga að mér allt mögulegt, bæði máln- ingu og annað til að skvera bátinn. Báturinn fékk skoðun og síðan keypti ég á hann nýlegt Iínuspil. Þar sem ég hafði þá tekið að mér að róa með lítinn netabát, þá gat ég ekki byrjað að róa með Freyjuna fyrr en seint um haustið þetta ár. í stuttu máli sagt, þá gekk allt upp hjá mér á Freyjunni. Mokfiskaði ég svo að ég lenti t.d. í því þrisvar bara þennan vetur að þurfa að fara inn að landa og út aftur til að klára að draga línuna og var stundum á mörkunum, að maður hefði það í land, enda Freyjan ekki gerð fyrir mjög mikinn afla. En heldur betur hýrnaði yfir Dolla yfir þessu fiskiríi. Um vorið hins vegar, hafði ég tekið ákvörðun um það, að ef ég ætlaöi að halda áfram í útgerð, þá yrði ég að fá mér stærri bát og setti því Freyjuna á sölu. Ekki var nú Dolli hrifinn af því, en þá um sumarið keypti ég þann bát sem ég á í dag. Gekk Freyjan upp í kaupin og er núna komin vestur á firði, þar sem búið er að lengja hana og ég veit ekki betur en að það fiskist ennþá vel á Freyjuna.
Dolli svaraði: „Jú, þetta er mitt síðasta.“<br>
í fyrstu vildi Dolli ekki koma um borð og skoða nýja bátinn minn, svo ég greip til þess ráðs einn dag- inn að hringja í hann, segja að ég væri í ægilegum vandræðum um borð og biðja hann um að hjálpa
Ég reyndi þá að slá á léttari strengi og spurði hann þá: „Og hvenær verður jarðarförin og verður mér boðið?“<br>
SJÓMANNADACíSBLAÐ VESTMANNAF.YJA 
Þá kom Dolli mér á óvart með því að svara: „Þú átt ekki að koma í jarðarförina mína “<br>
mér. Kom liann þá að venju og við redduðum þessu smotteríi sem var í ólagi og eftir að hafa setið þarna að spjalli í smá stund og eftir að hann hafði skoðað bátinn, þá sagði hann þessa setningu: „Goggi minn, þú gerðir alveg rctt í að selja Freyjuna og kaupa þennan bát.“ Mér þótti afar vænt um að heyra þetta.
Mér brá nokkuð við þetta og spurði: „Hva, ekki ætlarðu að banna mér að koma í jarðarförina þína?“ „Jú, svaraði Dolli og sagði síðan: „Ef þú vilt minnast mín daginn sem ég verð jarðaður, þá átt þú að fara út á sjó og fiska eins og þú mögulega getur.“<br>
Síðasti kafli þessarar sögu er ástæðan fyrir því ég hef dregið það afltur og aftur að skrifa þessa sögu. Síðasta árið sem hann Dolli lifði, var hann ekki mik- iðá ferli, en mig minnir það hafi verið í septem- bersem ég fór í heimsókn til hans. Að vana fór ég að tala um fiskiríið og hvort hann ætlaði ekki að fara að fásér bát aftur með vorinu, en þá sagði Dolli og var óvenju ákveðinn: „Nei, nú er þetta búið hjá mér.“ Ég svaraði þessu með: „Hvað meinarðu með búiö?“ og bætti síðan við: „Ekki ætlarðu að fara að kveðja okkur fyrir fullt og allt?“
Ég hugsaði mig um í smá stund og sagði svo við Dolla: „O.K., ef ég lofa þessu, þá verður þú að lofa mér öðru í staðinn.“<br>
Dolli svaraöi: „Jú, þetta er mitt síðasta.“
Lifnaði þá heldur betur yfir Dolla og tókumst við í hendur upp á það. Stuttu seinna kvaddi ég og frétti svo nokkrum vikum síðar Dolli væri kominn á sjúkrahúsið og ætti ekki langt eftir. Þegar ég vaknaði 29. nóvember þarna um haustið, leið mér eitthvað hálfundarlega, en tengdi það fyrst við það að afmælisdagurinn minn er 28., en frétti svo síðar um daginn að Dolli hefði látist um nóttina.<br>
Égreyndi þá að slá á léttari strengi og spurði hann þá: „Og hvenær verður jarðarforin og verður mér boðið?“
Ég hafði sagt konunni frá þessu samtali okkar Dolla og kveið svolítið fyrir því, hvort að það yrði kannski sjóveður daginn sem Dolli yrði jarðaður, því ég hafði nánast ákveðið að standa við samninginn. Þess vegna var ég mjög ánægður þegar ég sá veðurspáin var afar slæm og einnig vitlaust veður daginn fyrir jarðarförina. Hins vegar, þegar ég vaknaði um morguninn daginn sem Dolli var jarðaður, var nánast logn úti. Ég sagði við konuna: „Það hlýtur að vera haugasjór og við förum í kirkjuna.“<br>
Þá kom Dolli mér á óvart með því að svara: „Þú áttekki að koma í jarðarförina mína “
[[Mynd:Félagarnir Dolli og Goggi Sdbl. 2009.jpg|thumb|Félagarnir Dolli og Goggi á spjallinu niðri á bryggju.]]
Mér brá nokkuð við þetta og spurði: „Hva, ekki ætlarðu að banna mér að koma í jarðarförina þína?“ „Jú, svaraði Dolli og sagði síðan: „Ef þú vilt minn- ast mín daginn sem ég verð jarðaður, þá átt þú að fara út á sjó og fiska eins og þú mögulega getur.“
Þegar athöfninni er að ljúka er ég að velta þessu loforði mínu við Dolla fyrir mér. Kirkjuklukkan hringir út en þá heyrist skyndilega smellur og hljómurinn í kirkjuklukkunni breytist. Allir í kirkjunni heyrðu þetta og dóttursonur Dolla og nafni sagði við mig seinna að þarna hefði Dolli viljað eiga síðasta orðið.<br>
Ég hugsaði mig um í smá stund og sagði svo við Dolla: „O.K., ef ég lofa þessu, þá verður þú að lofa méröðru í staðinn.“
Þegar út úr kirkjunni kom, þá var ég aftur farinn að velta fyrir mér þessum samningi mínum við Dolla og sagði því við konuna: „Við skulum skjótast sem snöggvast austur á hraun aðeins til að sjá hvort að það sé ekki örugglega haugasjór og koma svo aftur og heilsa upp á fólkið hans Dolla.“<br>
Lifnaði þá heldur betur yfir Dolla og tókumst við íhendur upp á það. Stuttu seinna kvaddi ég og frétti svo nokkrum vikum síðar Dolli væri kominn á sjúkrahúsið og ætti ekki langt eftir. Þegar ég vakn- aði 29. nóvember þarna um haustið, leið mér eitt- hvað hálfundarlega, en tengdi það fyrst við það að afmælisdagurinn minn er 28., en frétti svo síðar um daginn að Dolli hefði látist um nóttina.
Þegar við erum komin austur á hraun, þá blasir við nánast spegilsléttur sjór og hægur vindur. Ákvað ég þá að reyna að standa, að minnsta kosti að hluta til, við samninginn okkar Dolla. Ég rauk heim, skipti um föt og var farinn frá bryggju klukkutíma seinna með átta bjóð um borð. Ég lagði bjóðin í tveimur lögnum austur við Elliðaey, enda spáði suðvestan stormi. Ég lét línuna liggja aðeins í hálftíma og byrjaði þá að draga. Fiskiríið var mjög gott, eða um 200 kg á bjóð. Þegar ég var kominn á síðasta bjóð, rauk upp í ofsaveður, en yfir mig var þá kominn einhver undarlegur friður. Ég kláraði að draga í rólegheitum og keyrði síðan í hægagangi í land. Það hefur stundum verið sagt við mig að ég sé aldrei einn á sjó og mér hefur oft þótt þetta frekar skrítið en ég verð þó að viðurkenna það, að ég hafði það afar sterkt á tilfinningunni þegar ég var að keyra þarna í land að ég væri ekki einn.<br>
Ég hafði sagt konunni frá þessu samtali okkar Dolla og kveið svolítið fyrir því, hvort að þaö yrði kannski sjóveður daginn sem Dolli yrði jarðaður, því ég hafði nánast ákveðið að standa við samning- inn. Þess vegna var ég mjög ánægður þegar ég sá veðurspáin var afar slæm og einnig vitlaust veður daginn fyrir jaröarforina. Hins vegar, þegar ég vakn- aði um morguninn daginn sem Dolli var jarðaður, varnánast logn úti. Eg sagði viö konuna: „Það hlýt- urað vera haugasjór og við förum í kirkjuna.“
En loka orðin mín í þessu eru til Dolla. Dolli minn, ég þakka fyrir vináttuna og aðstoðina öll þessi ár, mundu það að ég stóð við minn hluta samningsins og mun rukka um þinn, þegar þar að kemur; pláss á nýju Freyjunni þegar minn tími kemur. Að lokum vil ég votta aðstandendum Dolla samúð mína, það gleymdist víst á jarðarfarardaginn, enda var ég upptekinn við að standa við annan samning.<br>
Þegar athöfninni er að ljúka er ég að velta þessu loforði mínu við Dolla fyrir mér. Kirkjuklukkan hringir út en þá heyrist skyndilega smellur og hljóm- urinn í kirkjuklukkunni breytist. Allir í kirkjunni
 
 
heyrðu þetta og dóttursonur Dolla og nafni sagði við mig seinna að þarna hefði Dolli viljað eiga síðasta orðið.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Þegar út úr kirkjunni kom, þá var ég aftur far- inn að velta fyrir mér þessum samningi mínum við Dolla og sagði því við konuna: „Við skulum skjótast sem snöggvast austur á hraun aðeins til að sjá hvort að það sé ekki örugglega haugasjór og koma svo aft- ur og heilsa upp á fólkið hans Dolla.“
Þegar við erum komin austur á hraun, þá blasir við nánast spegilsléttur sjór og hægur vindur. Akvað ég þá að reyna að standa, að minnsta kosti að hluta til, við samninginn okkar Dolla. Ég rauk heim, skipti um fot og var farinn frá bryggju klukkutíma seinna með átta bjóð um borð. Ég lagði bjóðin í tveimur lögnum austur við Elliðaey, enda spáði suðvestan stormi. Ég lét línuna liggja aðeins í hálftíma og byrj- aði þá að draga. Fiskiríið var mjög gott, eöa um 200 kg á bjóö. Þegar ég var kominn á síðasta bjóð, rauk upp í ofsaveður, en yfir mig var þá kominn einhver undarlegur friður. Ég kláraði að draga í rólegheitum og keyrði síðan í hægagangi í land. Það hefur stund- um verið sagt við mig að ég sé aldrei einn á sjó og mér hefur oft þótt þetta frekar skrítið en ég verð þó að viðurkenna það, að ég hafði þaö afar sterkt á til- finningunni þegar ég var að keyra þarna í land að ég væri ekki einn.
En loka orðin mín í þessu eru til Dolla. Dolli minn, ég þakka fyrir vináttuna og aðstoðina öll þessi ár, mundu það að ég stóð við minn hluta samnings- ins og mun rukka um þinn, þegar þar að kemur; pláss á nýju Freyjunni þegar minn tími kemur. Að lokum vil ég votta aðstandendum Dolla sarnúð mína, það gleymdist víst á jarðarfarardaginn, enda var ég upp- tekinn við að standa við annan samning.

Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2019 kl. 14:36

GEORG EIÐUR ARNARSSON SKRIFAR


Minning um besta vin minn


Oft þegar ég heyri af fólki sem hefur látist, koma upp minningar um besta vin minn, sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hef lengi velt því fyrir mér að skrifa þessa grein, en hef ákveðið að gera það núna.
Besti vinur minn, síðustu 20 árin sem hann lifði, hét Adolf Magnússon, fæddur 1921 og var liðlega 40 árum eldri en ég. Hann var alltaf kallaður Dolli, eða eins og við trillukarlarnir þekktum hann, Dolli á Freyjunni, eða Dolli í Sjónarhól. Fyrstu kynni okkar Dolla voru þegar ég kom á minni fyrstu trillu 1987 og rakst svolítið harkalega utan í Freyjuna hans, svo úr varð smáskemmd. Dolli hins vegar sagði ekki neitt, heldur lagaði þessa smáskeinu sem kom á bátinn hans, en rukkaði mig aldrei um neitt. Eftir að hafa róið hérna í nokkra mánuði á færum skipti ég yfir á línu og fór þá að beita uppi í kró. Þetta varð til þess að Dolli fór að kíkja í heimsókn og eitt skiptið þegar hann kom þarna, var ég að vandræðast með að splæsa línu. Dolli bauðst til að kenna mér að splæsa. Þannig minnist ég Dolla, alltaf tilbúinn að hjálpa og alltaf tilbúinn að veita góð ráð eða aðstoð. Eg minnist þess, að eftir að ég flutti niður á Vestmannabraut, þannig að aðeins voru þrjú hús á milli okkar, þá kom það oft fyrir, sérstaklega fyrir jólin, að börnin mín komu inn og sögðu mér frá því, að gamall maður hefði komið og gefið þeim pening. Þannig var Dolli einfaldlega, góðmennskan uppmáluð. Það er kannski lýsandi dæmi um ævi Dolla, að heima hjá sér átti hann myndarlegan verðlaunagrip og skjal frá því þegar hann var ungur sjómaður. Þá kastaði hann sér í hafið til að bjarga félaga sínum, sem hafði rotast og fallið í sjóinn.
Síðustu árin sem Dolli lifði var hann oft veikur og eftir að hann hafði selt þann litla kvóta, sem hann átti á Freyjunni, var Freyjunni komið fyrir uppi á landi. Nokkrir höfðu falast eftir því að kaupa hana, en hann sagði að honum væri ekki sama um hver fengi bátinn, enda var líka orðin þörf á því að taka ýmislegt í gegn þarna um borð. Þar sem ég var á milli báta um þetta leytið, þá kom hann til mín og bað mig um að kaupa af sér Freyjuna. Eftir stutta umhugsun ákvað ég að slá til, borgaði umsamið verð og hófst þegar handa við að gera bátinn tilbúinn fyrir skoðun. Ekki var ég fyrr búinn að skrifa undir kaupin, en Dolli var farinn að draga að mér allt mögulegt, bæði málningu og annað til að skvera bátinn. Báturinn fékk skoðun og síðan keypti ég á hann nýlegt Iínuspil. Þar sem ég hafði þá tekið að mér að róa með lítinn netabát, þá gat ég ekki byrjað að róa með Freyjuna fyrr en seint um haustið þetta ár. Í stuttu máli sagt, þá gekk allt upp hjá mér á Freyjunni. Mokfiskaði ég svo að ég lenti t.d. í því þrisvar bara þennan vetur að þurfa að fara inn að landa og út aftur til að klára að draga línuna og var stundum á mörkunum, að maður hefði það í land, enda Freyjan ekki gerð fyrir mjög mikinn afla. En heldur betur hýrnaði yfir Dolla yfir þessu fiskiríi. Um vorið hins vegar, hafði ég tekið ákvörðun um það, að ef ég ætlaði að halda áfram í útgerð, þá yrði ég að fá mér stærri bát og setti því Freyjuna á sölu. Ekki var nú Dolli hrifinn af því, en þá um sumarið keypti ég þann bát sem ég á í dag. Gekk Freyjan upp í kaupin og er núna komin vestur á firði, þar sem búið er að lengja hana og ég veit ekki betur en að það fiskist ennþá vel á Freyjuna.
Í fyrstu vildi Dolli ekki koma um borð og skoða nýja bátinn minn, svo ég greip til þess ráðs einn daginn að hringja í hann, segja að ég væri í ægilegum vandræðum um borð og biðja hann um að hjálpa mér. Kom hann þá að venju og við redduðum þessu smotteríi sem var í ólagi og eftir að hafa setið þarna að spjalli í smá stund og eftir að hann hafði skoðað bátinn, þá sagði hann þessa setningu: „Goggi minn, þú gerðir alveg rétt í að selja Freyjuna og kaupa þennan bát.“ Mér þótti afar vænt um að heyra þetta.
Síðasti kafli þessarar sögu er ástæðan fyrir því að ég hef dregið það aftur og aftur að skrifa þessa sögu. Síðasta árið sem hann Dolli lifði, var hann ekki mikið á ferli, en mig minnir að það hafi verið í september sem ég fór í heimsókn til hans. Að vana fór ég að tala um fiskiríið og hvort hann ætlaði ekki að fara að fá sér bát aftur með vorinu, en þá sagði Dolli og var óvenju ákveðinn: „Nei, nú er þetta búið hjá mér.“ Ég svaraði þessu með: „Hvað meinarðu með búið?“ og bætti síðan við: „Ekki ætlarðu að fara að kveðja okkur fyrir fullt og allt?“
Dolli svaraði: „Jú, þetta er mitt síðasta.“
Ég reyndi þá að slá á léttari strengi og spurði hann þá: „Og hvenær verður jarðarförin og verður mér boðið?“
Þá kom Dolli mér á óvart með því að svara: „Þú átt ekki að koma í jarðarförina mína “
Mér brá nokkuð við þetta og spurði: „Hva, ekki ætlarðu að banna mér að koma í jarðarförina þína?“ „Jú, svaraði Dolli og sagði síðan: „Ef þú vilt minnast mín daginn sem ég verð jarðaður, þá átt þú að fara út á sjó og fiska eins og þú mögulega getur.“
Ég hugsaði mig um í smá stund og sagði svo við Dolla: „O.K., ef ég lofa þessu, þá verður þú að lofa mér öðru í staðinn.“
Lifnaði þá heldur betur yfir Dolla og tókumst við í hendur upp á það. Stuttu seinna kvaddi ég og frétti svo nokkrum vikum síðar að Dolli væri kominn á sjúkrahúsið og ætti ekki langt eftir. Þegar ég vaknaði 29. nóvember þarna um haustið, leið mér eitthvað hálfundarlega, en tengdi það fyrst við það að afmælisdagurinn minn er 28., en frétti svo síðar um daginn að Dolli hefði látist um nóttina.
Ég hafði sagt konunni frá þessu samtali okkar Dolla og kveið svolítið fyrir því, hvort að það yrði kannski sjóveður daginn sem Dolli yrði jarðaður, því ég hafði nánast ákveðið að standa við samninginn. Þess vegna var ég mjög ánægður þegar ég sá að veðurspáin var afar slæm og einnig vitlaust veður daginn fyrir jarðarförina. Hins vegar, þegar ég vaknaði um morguninn daginn sem Dolli var jarðaður, var nánast logn úti. Ég sagði við konuna: „Það hlýtur að vera haugasjór og við förum í kirkjuna.“

Félagarnir Dolli og Goggi á spjallinu niðri á bryggju.

Þegar athöfninni er að ljúka er ég að velta þessu loforði mínu við Dolla fyrir mér. Kirkjuklukkan hringir út en þá heyrist skyndilega smellur og hljómurinn í kirkjuklukkunni breytist. Allir í kirkjunni heyrðu þetta og dóttursonur Dolla og nafni sagði við mig seinna að þarna hefði Dolli viljað eiga síðasta orðið.
Þegar út úr kirkjunni kom, þá var ég aftur farinn að velta fyrir mér þessum samningi mínum við Dolla og sagði því við konuna: „Við skulum skjótast sem snöggvast austur á hraun aðeins til að sjá hvort að það sé ekki örugglega haugasjór og koma svo aftur og heilsa upp á fólkið hans Dolla.“
Þegar við erum komin austur á hraun, þá blasir við nánast spegilsléttur sjór og hægur vindur. Ákvað ég þá að reyna að standa, að minnsta kosti að hluta til, við samninginn okkar Dolla. Ég rauk heim, skipti um föt og var farinn frá bryggju klukkutíma seinna með átta bjóð um borð. Ég lagði bjóðin í tveimur lögnum austur við Elliðaey, enda spáði suðvestan stormi. Ég lét línuna liggja aðeins í hálftíma og byrjaði þá að draga. Fiskiríið var mjög gott, eða um 200 kg á bjóð. Þegar ég var kominn á síðasta bjóð, rauk upp í ofsaveður, en yfir mig var þá kominn einhver undarlegur friður. Ég kláraði að draga í rólegheitum og keyrði síðan í hægagangi í land. Það hefur stundum verið sagt við mig að ég sé aldrei einn á sjó og mér hefur oft þótt þetta frekar skrítið en ég verð þó að viðurkenna það, að ég hafði það afar sterkt á tilfinningunni þegar ég var að keyra þarna í land að ég væri ekki einn.
En loka orðin mín í þessu eru til Dolla. Dolli minn, ég þakka fyrir vináttuna og aðstoðina öll þessi ár, mundu það að ég stóð við minn hluta samningsins og mun rukka um þinn, þegar þar að kemur; pláss á nýju Freyjunni þegar minn tími kemur. Að lokum vil ég votta aðstandendum Dolla samúð mína, það gleymdist víst á jarðarfarardaginn, enda var ég upptekinn við að standa við annan samning.