„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Godhaab í Nöf“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Godthaab í Nöf jávarútvegurinn í landinu væri hvorki fugl né fiskur, ef svo mætti að orði komast, ef ekki væri öflug fiskvinnsla í landi. Eitt fyrirtæki hefur sprottið...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(14 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Godthaab í Nöf | [[Mynd:Ný viðbygging er nú að rísa Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|Ný viðbygging er nú að rísa norðan við núverandi húsnæði]] | ||
<big><big><center>'''Godthaab í Nöf'''</center></big></big><br> | |||
Sjávarútvegurinn í landinu væri hvorki fugl né fiskur, ef svo mætti að orði komast, ef ekki væri öflug fiskvinnsla í landi. Eitt fyrirtæki hefur sprottið upp í Eyjum og er í dag orðið einn af fjölmennari vinnustöðum bæjarins. Þetta er Godthaab í Nöf en strákarnir standa þessa dagana í stórræðum.<br> | |||
Hjá Godthaab eru í dag um 100 manns á | Hjá Godthaab eru í dag um 100 manns á launaskrá en unnið er frá sjö á morgnana til þrjú á daginn. Vinnutíminn er því mjög þægilegur en auk þess vinna nokkrir starfsmenn t.d. frá átta til eitt á daginn. Daði Pálsson, einn eigenda fyrirtækisins sat fyrir svörum hjá Sjómannadagsblaðinu.[[Mynd:F v Silja Elsabet Brynjarsdóttir Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|F.v: Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Anna Krstín Sigurðardóttir og Lilja Kristinsdóttir starfsmenn hjá Godthaab.]] | ||
<br> | |||
Hvað eruð þið að vinna í Godthaab? | ''Hvað eruð þið að vinna í Godthaab?''<br> | ||
„Við erum að vinna þorsk, ýsu og ufsa í ferskt og frost og að hluta í salt líka. Svo erum við með | „Við erum að vinna þorsk, ýsu og ufsa í ferskt og frost og að hluta í salt líka. Svo erum við með sérvinnslu, Böddabitavinnsluna, þar sem við erum með ýmsar tegundir. Við erum með þorsk, ýsu reykta ýsu, saltfiskhnakka, gellur, steinbít og margt fleira í smápakkningar, sem er allt unnið úr ferskasta hráefni sem hægt er að fá. Svo má auðvitað ekki gleyma harðfisknum vinsæla.“[[Mynd:Þessir duglegu menn sjá um Sdb. 2010.jpg|miðja|thumb|Þessir duglegu menn sjá um að koma upp nýbyggingunni.]] | ||
Það vekur athygli þegar inn í | <br> | ||
''Það vekur athygli þegar inn í fyrirtækið er komið hversu góður aðbúnaður starfsmanna er. Leggið þið mikið upp úr því?''<br> | |||
„Já, við höfum gert það frá upphafi. Við viljum | „Já, við höfum gert það frá upphafi. Við viljum | ||
að fólki líði vel í vinnunni hjá okkur, bæði í starfsmannaaðstöðunni og auðvitað líka í sjálfri vinnunni. Fólk er meirihluta dagsins í vinnu og nauðsynlegt að því líði vel í henni.“ | |||
[[Mynd:Unnið við flæðilínuna Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|Unnið við flæðilínuna Godthaab.]] | |||
<br> | |||
''Þið eruð líka að byggja við. Segðu mér aðeins frá þeim framkvæmdum.''<br> | |||
„Þetta er viðbygging sem er um 700 fermetrar. Þar inni verðum við með mótorhús sem keyrir nýja frystiskápa sem verða líka inni í viðbyggingunni. Þeir auka frystigetu okkar um 70 tonn á sólarhring. Þar ætlum við einnig að koma upp vélum til að vinna gulllax. Við bindum miklar vonir við þá vinnslu en markaðir fyrir gulllax eru góðir og mikil eftirspurn eftir þessari tegund.“ | |||
[[Mynd:Böddi Daði og Hlynur Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|Böddi, Daði og Hlynur ræða málin á kaffistofunni.]] | |||
<br> | |||
''Hvernig gengur að afla hráefnis í vinnsluna?''<br> | |||
„Það hefur gengið ágætlega þrátt fyrir samdrátt í kvóta á þessu ári. Við höfum mest keypt í gegnum útgerðina Berg/Hugin, sem hefur algjörlega staðið við bakið á okkur. Við höfum auðvitað keypt frá fleiri bátum hér í Eyjum, Frá, Berg og frá Vinnslustöðinni og Ísfélaginu en mest frá Berg/Hugin.“<br> | |||
''Er góður gangur í rekstrinum þessa dagana?''<br> | |||
„Já, já, þetta gengur ágætlega. Reksturinn er réttu megin við núllið enda ef hann væri það ekki, þá værum við ekki að reisa viðbygginguna.' En með því að byggja, er ætlunin að auka veltuna. Svo er von á nýrri og glæsilegri Þórunni Sveinsdóttur VE á haustmánuðum og um leið eykst aðgengi okkar að hráefni fyrir vinnsluna,“ sagði Daði að lokum.<br> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | |||
Núverandi breyting frá og með 4. október 2018 kl. 14:13
Sjávarútvegurinn í landinu væri hvorki fugl né fiskur, ef svo mætti að orði komast, ef ekki væri öflug fiskvinnsla í landi. Eitt fyrirtæki hefur sprottið upp í Eyjum og er í dag orðið einn af fjölmennari vinnustöðum bæjarins. Þetta er Godthaab í Nöf en strákarnir standa þessa dagana í stórræðum.
Hjá Godthaab eru í dag um 100 manns á launaskrá en unnið er frá sjö á morgnana til þrjú á daginn. Vinnutíminn er því mjög þægilegur en auk þess vinna nokkrir starfsmenn t.d. frá átta til eitt á daginn. Daði Pálsson, einn eigenda fyrirtækisins sat fyrir svörum hjá Sjómannadagsblaðinu.
Hvað eruð þið að vinna í Godthaab?
„Við erum að vinna þorsk, ýsu og ufsa í ferskt og frost og að hluta í salt líka. Svo erum við með sérvinnslu, Böddabitavinnsluna, þar sem við erum með ýmsar tegundir. Við erum með þorsk, ýsu reykta ýsu, saltfiskhnakka, gellur, steinbít og margt fleira í smápakkningar, sem er allt unnið úr ferskasta hráefni sem hægt er að fá. Svo má auðvitað ekki gleyma harðfisknum vinsæla.“
Það vekur athygli þegar inn í fyrirtækið er komið hversu góður aðbúnaður starfsmanna er. Leggið þið mikið upp úr því?
„Já, við höfum gert það frá upphafi. Við viljum
að fólki líði vel í vinnunni hjá okkur, bæði í starfsmannaaðstöðunni og auðvitað líka í sjálfri vinnunni. Fólk er meirihluta dagsins í vinnu og nauðsynlegt að því líði vel í henni.“
Þið eruð líka að byggja við. Segðu mér aðeins frá þeim framkvæmdum.
„Þetta er viðbygging sem er um 700 fermetrar. Þar inni verðum við með mótorhús sem keyrir nýja frystiskápa sem verða líka inni í viðbyggingunni. Þeir auka frystigetu okkar um 70 tonn á sólarhring. Þar ætlum við einnig að koma upp vélum til að vinna gulllax. Við bindum miklar vonir við þá vinnslu en markaðir fyrir gulllax eru góðir og mikil eftirspurn eftir þessari tegund.“
Hvernig gengur að afla hráefnis í vinnsluna?
„Það hefur gengið ágætlega þrátt fyrir samdrátt í kvóta á þessu ári. Við höfum mest keypt í gegnum útgerðina Berg/Hugin, sem hefur algjörlega staðið við bakið á okkur. Við höfum auðvitað keypt frá fleiri bátum hér í Eyjum, Frá, Berg og frá Vinnslustöðinni og Ísfélaginu en mest frá Berg/Hugin.“
Er góður gangur í rekstrinum þessa dagana?
„Já, já, þetta gengur ágætlega. Reksturinn er réttu megin við núllið enda ef hann væri það ekki, þá værum við ekki að reisa viðbygginguna.' En með því að byggja, er ætlunin að auka veltuna. Svo er von á nýrri og glæsilegri Þórunni Sveinsdóttur VE á haustmánuðum og um leið eykst aðgengi okkar að hráefni fyrir vinnsluna,“ sagði Daði að lokum.