„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Fyrsta framlag í nætursjónauka“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Fyrsta framlag í'''</big></big></center> <center><big><big>'''nætursjónauka'''</big></big></center> <center><big><big>'''afhent'''</big></big></center><br> Á...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Fyrsta framlag í'''</big></big></center>
<center><big><big>'''Fyrsta framlag í'''</big></big></center>
<center><big><big>'''nætursjónauka'''</big></big></center>
<center><big><big>'''nætursjónauka'''</big></big></center>
<center><big><big>'''afhent'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''afhent'''</big></big></center>
[[Mynd:Fyrsta framlag í nætursjónauka afhent Sdbl. 1986.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Talið frá vinstri: Magnús Kristinsson, Sveinn Valdimarsson, Gunnlaugur Ólafsson, Steindór Árnason, Bergvin Oddsson, Heimir Sigurbjörnsson form. Björgunarfélagsins tók við framlaginu.]]


Á gamlársdag var í [[Básar|Básum]] afhentur stofnsjóður til kaupa á gleraugum sem gera notanda kleyft að sjá í myrkri og auðvelda alla eftirgrennslan eftir týndu fólki.<br>
Á gamlársdag var í [[Básar|Básum]] afhentur stofnsjóður til kaupa á gleraugum sem gera notanda kleyft að sjá í myrkri og auðvelda alla eftirgrennslan eftir týndu fólki.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. júní 2018 kl. 15:23

Fyrsta framlag í
nætursjónauka
afhent
Talið frá vinstri: Magnús Kristinsson, Sveinn Valdimarsson, Gunnlaugur Ólafsson, Steindór Árnason, Bergvin Oddsson, Heimir Sigurbjörnsson form. Björgunarfélagsins tók við framlaginu.

Á gamlársdag var í Básum afhentur stofnsjóður til kaupa á gleraugum sem gera notanda kleyft að sjá í myrkri og auðvelda alla eftirgrennslan eftir týndu fólki.
Það var Björgunarfélag Vestmannaeyja sem veitti fénu viðtöku, en gefendur eru útgerðir Valdimars Sveinssonar, Glófaxa, Gandís og svo Bergur-Huginn. Auk þeirra verslunin Eyjakjör. Samanlagt gáfu þessir aðilar kr. 55.000,- en það dugir ekki nánda nærri til kaupa á gleraugunum og munu þau kosta um 300.000,-
Þá mun vera í athugun að reyna að efna til samkaupa á svona gleraugum.
Björgunarfélagsmenn báðu um að þakklæti yrði skilað til gefenda.

Þrídrangar eru þvert um horf þá er nú skammt að landi Bráðum fá menn að troða torf og tölta á malbiki og sandi.
(Ort af Brynjólfi Einarssyni um borð í Herjólfi)