„Staður“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Bætt við byggingarári húss) |
m (Bætt við mynd frá 1973.) |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Staður-1973.jpg|thumb]] | |||
Húsið '''Staður''' stóð við [[Helgafellsbraut]] 10. | Húsið '''Staður''' stóð við [[Helgafellsbraut]] 10. | ||
[[Mynd:Helgafellsbraut 8.jpg|thumb|300px|Helgafellsbraut 10]] | |||
Stað byggðu árið 1924 hjónin [[Kristján Egilsson]], fæddur 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang. og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]], fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. | Stað byggðu árið 1924 hjónin [[Kristján Egilsson]], fæddur 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang. og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]], fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. | ||
Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]]. Systkinin fæddust öll í húsinu. | Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]]. Systkinin fæddust öll í húsinu. |
Núverandi breyting frá og með 4. október 2017 kl. 13:34
Húsið Staður stóð við Helgafellsbraut 10.
Stað byggðu árið 1924 hjónin Kristján Egilsson, fæddur 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang. og Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma. Systkinin fæddust öll í húsinu.
Hjónin Pálmi Pétursson og Birna Björgvinsdóttir og börn þeirra Björgvin, Karlotta og Guðrún Sólveig bjuggu í Stað þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Staður var rifinn 1974.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972
- Kristján Pétursson.
- Húsin í hrauninu haust 2012.