„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Breytingar á flotanum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center>TORFI HARALDSSON</center><br><br> <big><big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center></big></big></big><br><br Mynd:Addi á Gjábakka VE 220 - 25 bt.png|300px|...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<center>[[TORFI HARALDSSON]]</center><br><br>
<big><center>[[TORFI HARALDSSON]]</center></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center></big></big></big><br><br
<big><big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center></big></big></big><br><br


Lína 15: Lína 15:
[[Mynd:Gjafar VE 600 - 352 bt.png|300px|center|thumb|Gjafar VE 600 - 352 bt. Smíðaður i Þýskalandi 1967. Kom hingað 1977. Eig: Sœhamar. Seldur til Grindavíkur 2003]]
[[Mynd:Gjafar VE 600 - 352 bt.png|300px|center|thumb|Gjafar VE 600 - 352 bt. Smíðaður i Þýskalandi 1967. Kom hingað 1977. Eig: Sœhamar. Seldur til Grindavíkur 2003]]
[[Mynd:Guðmundur VE 29 - 672 bt.png|300px|center|thumb|Guðmundur VE 29 - 672 bt. Smíðaður í Noregi 1967. Kom hingað 1983. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja. Seldur til Grindavíkur 2004]]
[[Mynd:Guðmundur VE 29 - 672 bt.png|300px|center|thumb|Guðmundur VE 29 - 672 bt. Smíðaður í Noregi 1967. Kom hingað 1983. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja. Seldur til Grindavíkur 2004]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 21. ágúst 2017 kl. 11:58

TORFI HARALDSSON



Breytingar á flotanum


<br

Addi á Gjábakka VE 220 - 25bl. Smíðaður í Noregi 1983. Kom hingað 2003. Eigandi Sœtak
Halkion VE 105 - 308 bt. Smíðaður í Póllandi 1984. Kom hingað aftur 2004. Eig: Vinnslustöðin. Seldur til Þorlákshafnar 2004
Kristbjörg VE 82 - 209 bt. Smíðaður á Ísafirði 1971. Kom hingað 2003. Eigandi Vinnslustöðin.
Guðni Ólafsson VE 606 - 1508 bl. Smíðaður í Kína 2001. Eig: Ístún. Seldur til Nýja Sjálands 2003
Smáey VE 144 - 327 bl. Smíðuð i Kína 2001. Kom hingað 2003. Eigandi Bergur/Huginn.
Andvari EK 0401 - 888 bt. Smíðaður í Noregi 1985. Kom hingað frá Noregi 2004. Eigandi Jóhann Halldórsson
Guðmundur VE 29 - 1880 bt. Smíðaður í Noregi 1987. Kom hingað 2004. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja
Andvari Bl 97 - 558 bt. Smíðaður í Danmörku 1987. Kom hingað 1993. Eigandi Jóhann Halldórsson. Seldur til Spánar 2004
Smúey VE 144 - 251 bt. Smíðuð á Ísaflrði 1982. Kom hingað 1983. Eigandi Bergur Huginn. Seld til Reykjavíkur 2003
Byr VE 373 - 294 bt. Smíðaður á Akureyri 1972 fyrir Einar rika. Síðast i eigu Sveins Rúnars Valgeirssonar og Sævars Brynjólfssonar. Seldur til Namibiu 2003
Fönix VE 21 - 60 bt. Smíðaður á Ísafirði 1959. Kom hingað 1996, þá í eigu Baldurs Bragasonar og Sveins Matthíassonar. Síðast í eigu Gunnars Þ. Friðrikssonar. Seldur til Hriseyjar 2003
Gjafar VE 600 - 352 bt. Smíðaður i Þýskalandi 1967. Kom hingað 1977. Eig: Sœhamar. Seldur til Grindavíkur 2003
Guðmundur VE 29 - 672 bt. Smíðaður í Noregi 1967. Kom hingað 1983. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja. Seldur til Grindavíkur 2004