„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 4: Lína 4:
Í haust voru 6 nemendur innritaðir í 2. stig Vélskólans. Þar af hættu 2 á haustönn þannig að 4 gengust undir próf eftir haustönnina. Þeir héldu síðan áfram námi á vorönn og tóku próf. Enginn nemandi var í 1. stigi í vetur og er það verulega umhugsunarvert.<br>
Í haust voru 6 nemendur innritaðir í 2. stig Vélskólans. Þar af hættu 2 á haustönn þannig að 4 gengust undir próf eftir haustönnina. Þeir héldu síðan áfram námi á vorönn og tóku próf. Enginn nemandi var í 1. stigi í vetur og er það verulega umhugsunarvert.<br>
Skólanefnd Framhaldsskólans boðaði til fundar þann 7. desember 1982 og var eina málið á dagskrá fundarins, fækkun nemenda í Vélskólanum. Á þeim fundi var ákveðið að senda mönnum, sem eru með eða hafa verið með undanþágu til vélstjórnar, bréf og var Gísla Eiríkssyni formanni Vélstjórafélagsins í Vestmannaeyjum og undirrituðum falið það verkefni. Um það bil 70 bréf voru send og menn hvattir til þess að kynna sér möguleika til þess að afla sér réttinda til vélstjórnar.<br> Því miður býst ég ekki við því að undirtektir verði góðar á meðan jafn auðvelt er að fá undanþágur og ekki er neinn munur gerður á réttindamönnum og réttindalausum hvað varðar kaupgreiðslur. Ýmsar leiðir eru til þess að minnka undanþágufjöldann, en menn veigra sér við að beita þvingunaraðgerðum í því sambandi.<br> Það ætti að vera augljós kostur að mennta sig til starfsins eins og þarf til flestra annarra starfa. T.d. sótti ég um undanþágu til aksturs 5 smálesta vörubifreiðar, en var synjað um þá undanþágu vegna þess að ekki finnst nein stoð í lögum til þess að veita slíka undanþágu. Á stöðum eins og hér, þar sem skólinn er við nefið á mönnum ættu þessi mál að vera í miklu betra lagi.<br>
Skólanefnd Framhaldsskólans boðaði til fundar þann 7. desember 1982 og var eina málið á dagskrá fundarins, fækkun nemenda í Vélskólanum. Á þeim fundi var ákveðið að senda mönnum, sem eru með eða hafa verið með undanþágu til vélstjórnar, bréf og var Gísla Eiríkssyni formanni Vélstjórafélagsins í Vestmannaeyjum og undirrituðum falið það verkefni. Um það bil 70 bréf voru send og menn hvattir til þess að kynna sér möguleika til þess að afla sér réttinda til vélstjórnar.<br> Því miður býst ég ekki við því að undirtektir verði góðar á meðan jafn auðvelt er að fá undanþágur og ekki er neinn munur gerður á réttindamönnum og réttindalausum hvað varðar kaupgreiðslur. Ýmsar leiðir eru til þess að minnka undanþágufjöldann, en menn veigra sér við að beita þvingunaraðgerðum í því sambandi.<br> Það ætti að vera augljós kostur að mennta sig til starfsins eins og þarf til flestra annarra starfa. T.d. sótti ég um undanþágu til aksturs 5 smálesta vörubifreiðar, en var synjað um þá undanþágu vegna þess að ekki finnst nein stoð í lögum til þess að veita slíka undanþágu. Á stöðum eins og hér, þar sem skólinn er við nefið á mönnum ættu þessi mál að vera í miklu betra lagi.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.52.06.png|500px|center|thumb|Nemendur í verklegum œfingum í rafmagnsfrœði við nýjasta kennslutœki skólans, svonefnt „Feedback". Þess má geta að Ísfélag Vm. og Bátaábyrgðarfélag Vm, tóku þátt í fjármögnun þess.]]
Námsefnið í skólanum hefur verið að breytast og hefur verið aukið þannig að 1. og 2. stig er nú orðið þrjár annir hvort stig.<br>
Námsefnið í skólanum hefur verið að breytast og hefur verið aukið þannig að 1. og 2. stig er nú orðið þrjár annir hvort stig.<br>
Í 1. stigi er búið að bæta við efnafræði og rökrásum og  kennsla aukin í rafsuðu og logsuðu.<br>
Í 1. stigi er búið að bæta við efnafræði og rökrásum og  kennsla aukin í rafsuðu og logsuðu.<br>
Lína 10: Lína 11:
Svokölluð starfsvika var haldin 7. til 12. mars og var hún tileinkuð norræna umferðaröryggisárinu. Námsferðir voru farnar um borð í Herjólf og í frystivélasal Vinnslustöðvarinnar.<br>
Svokölluð starfsvika var haldin 7. til 12. mars og var hún tileinkuð norræna umferðaröryggisárinu. Námsferðir voru farnar um borð í Herjólf og í frystivélasal Vinnslustöðvarinnar.<br>
Nýtt kennslutæki bættist við tækjakost skólans. Er það ætlað til kennslu í rafmagnsfræði og þá sérstaklega í sambandi við rafala og rafmótora.<br>
Nýtt kennslutæki bættist við tækjakost skólans. Er það ætlað til kennslu í rafmagnsfræði og þá sérstaklega í sambandi við rafala og rafmótora.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.52.23.png|500px|center|thumb|Kristján Jóhannesson kennari og nemendurnir Sigurbjörn Theódórsson, Egill Sveinbjörnsson, Benedikt Guðnason og Karl Marteinsson kennari. Á myndina vantar Jón Frey Snorrason nemanda.]]
'''Kristján Jóhannesson''', vélfræðingur.
'''Kristján Jóhannesson''', vélfræðingur.




[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2017 kl. 09:13

Frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum




Í haust voru 6 nemendur innritaðir í 2. stig Vélskólans. Þar af hættu 2 á haustönn þannig að 4 gengust undir próf eftir haustönnina. Þeir héldu síðan áfram námi á vorönn og tóku próf. Enginn nemandi var í 1. stigi í vetur og er það verulega umhugsunarvert.
Skólanefnd Framhaldsskólans boðaði til fundar þann 7. desember 1982 og var eina málið á dagskrá fundarins, fækkun nemenda í Vélskólanum. Á þeim fundi var ákveðið að senda mönnum, sem eru með eða hafa verið með undanþágu til vélstjórnar, bréf og var Gísla Eiríkssyni formanni Vélstjórafélagsins í Vestmannaeyjum og undirrituðum falið það verkefni. Um það bil 70 bréf voru send og menn hvattir til þess að kynna sér möguleika til þess að afla sér réttinda til vélstjórnar.
Því miður býst ég ekki við því að undirtektir verði góðar á meðan jafn auðvelt er að fá undanþágur og ekki er neinn munur gerður á réttindamönnum og réttindalausum hvað varðar kaupgreiðslur. Ýmsar leiðir eru til þess að minnka undanþágufjöldann, en menn veigra sér við að beita þvingunaraðgerðum í því sambandi.
Það ætti að vera augljós kostur að mennta sig til starfsins eins og þarf til flestra annarra starfa. T.d. sótti ég um undanþágu til aksturs 5 smálesta vörubifreiðar, en var synjað um þá undanþágu vegna þess að ekki finnst nein stoð í lögum til þess að veita slíka undanþágu. Á stöðum eins og hér, þar sem skólinn er við nefið á mönnum ættu þessi mál að vera í miklu betra lagi.

Nemendur í verklegum œfingum í rafmagnsfrœði við nýjasta kennslutœki skólans, svonefnt „Feedback". Þess má geta að Ísfélag Vm. og Bátaábyrgðarfélag Vm, tóku þátt í fjármögnun þess.

Námsefnið í skólanum hefur verið að breytast og hefur verið aukið þannig að 1. og 2. stig er nú orðið þrjár annir hvort stig.
Í 1. stigi er búið að bæta við efnafræði og rökrásum og kennsla aukin í rafsuðu og logsuðu.
Í 2. stigi hefur verið aukin kennsla í ensku, málmsuðu, stýritækni (sjálfvirkni), teiknifræði og tekin upp kennsla í tölvufræði. Ennþá er þó hægt að ljúka réttindaprófi 1. stigs á einum vetri, en það veitir þó ekki rétt til áframhaldandi náms.
Í vetur hafa kennt við Vélskólann: Karl Marteinsson, smíðar og suða, Grímur Gíslason vélfræðireikningur, rafmagnsfræði, teikning og stærðfræði, Kristján Jóhannesson eðlisfræði, kælitækni, vélstjórn verkleg og bókleg og efnafræði, Guðlaugur Sigurgeirsson rafeindatækni, Áslaug Tryggvadóttir danska, Snorri Óskarsson íslenska og Þorgerður Jóhannsdóttir enska.
Svokölluð starfsvika var haldin 7. til 12. mars og var hún tileinkuð norræna umferðaröryggisárinu. Námsferðir voru farnar um borð í Herjólf og í frystivélasal Vinnslustöðvarinnar.
Nýtt kennslutæki bættist við tækjakost skólans. Er það ætlað til kennslu í rafmagnsfræði og þá sérstaklega í sambandi við rafala og rafmótora.

Kristján Jóhannesson kennari og nemendurnir Sigurbjörn Theódórsson, Egill Sveinbjörnsson, Benedikt Guðnason og Karl Marteinsson kennari. Á myndina vantar Jón Frey Snorrason nemanda.

Kristján Jóhannesson, vélfræðingur.