„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Nýsköpunartogararnir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <br> <big><big><center>TRYGGVI SIGURÐSSON</center></big></big> <big><big><big><center>NÝSKÖPUNARTOGARARNIR</center></big></big></big> Ég skrifaði grein í Sjómannadagsb...) |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>[[Tryggvi Sigurðsson]]</center></big><br> | |||
<big><big><center>NÝSKÖPUNARTOGARARNIR</center></big></big> | |||
Lína 11: | Lína 8: | ||
Upphaflega var samið um smíði 32 togara og reyndust þeir svo vel að ákveðið var að láta smíða 10 til viðbótar. Það voru 33 manna áhafnir á hverjum þeirra og má nærri geta að þetta hefur haft veruleg áhrif á atvinnulífið í landinu, tæplega 1400 sjómenn, að viðbætttum öllum þeim störfum sem sköpuðust í landi. Nýsköpunartogararnir voru á þeim tíma glæsileg skip, 650 til 700 rúml. Þeir gengu 13 -14 mílur og voru vel lagaðir til togveiða.<br> | Upphaflega var samið um smíði 32 togara og reyndust þeir svo vel að ákveðið var að láta smíða 10 til viðbótar. Það voru 33 manna áhafnir á hverjum þeirra og má nærri geta að þetta hefur haft veruleg áhrif á atvinnulífið í landinu, tæplega 1400 sjómenn, að viðbætttum öllum þeim störfum sem sköpuðust í landi. Nýsköpunartogararnir voru á þeim tíma glæsileg skip, 650 til 700 rúml. Þeir gengu 13 -14 mílur og voru vel lagaðir til togveiða.<br> | ||
Það voru fimm skipasmíðastöðvar sem smíðuðu þá. Af þesssum 42 skipum voru 38 þeirra búin 100 hö. olíukynntum gufuvélum, en ekki nema 4 voru dísiltogarar. Það voru mikil mistök að smíða ekki fleiri dísiltogara, því dísilvélin eyddi ekki nema broti af því sem gufuvélar þurftu til að halda uppi dampi á gufukatlinum, eða um 4000-5000 l. á sólarhring á móti 12.000 sem gufuvélin eyddi.<br> | Það voru fimm skipasmíðastöðvar sem smíðuðu þá. Af þesssum 42 skipum voru 38 þeirra búin 100 hö. olíukynntum gufuvélum, en ekki nema 4 voru dísiltogarar. Það voru mikil mistök að smíða ekki fleiri dísiltogara, því dísilvélin eyddi ekki nema broti af því sem gufuvélar þurftu til að halda uppi dampi á gufukatlinum, eða um 4000-5000 l. á sólarhring á móti 12.000 sem gufuvélin eyddi.<br> | ||
Fyrsti nýsköpunartogarinn sem kom til landsins var Ingólfur Arnarsson RE 201. Hann kom til Reykjavíkur 17. febrúar 1947. Eftir það komu þeir hver af öðrum til ársins 1951. Voru þeir 10 síðustu búnir beinamjölsverksmiðju um borð. | Fyrsti nýsköpunartogarinn sem kom til landsins var Ingólfur Arnarsson RE 201. Hann kom til Reykjavíkur 17. febrúar 1947. Eftir það komu þeir hver af öðrum til ársins 1951. Voru þeir 10 síðustu búnir beinamjölsverksmiðju um borð. Ingólfur Arnarsson var fyrsta fiskiskipið í heiminum sem búið var ratsjá.<br> | ||
Fyrsti dísiltogarinn var Hallveig Fróðadóttir RE 203 sem kom til Reykjavíkur 1948.<br> | Fyrsti dísiltogarinn var Hallveig Fróðadóttir RE 203 sem kom til Reykjavíkur 1948.<br> | ||
Eins og fyrr segir voru stofnaðar bæjarútgerðir um flesta þessara togara en gömlu togaraútgerðirnar héldu að sér höndum. Þó keyptu Alliance og Kveldúlfur sitt hvorn, Jón forseta og Egil Skallagrímsson. | Eins og fyrr segir voru stofnaðar bæjarútgerðir um flesta þessara togara en gömlu togaraútgerðirnar héldu að sér höndum. Þó keyptu Alliance og Kveldúlfur sitt hvorn, Jón forseta og Egil Skallagrímsson.<br> | ||
Bæjarútgerð Reykjavíkur fékk flesta þeirra eða alls átta, þá Ingólf Arnarsson, Skúla Magnússon, Hallveigu Fróðadóttur, Jón Þorláksson, Þorkel Mána, Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson og Jón Baldvinsson.<br> | Bæjarútgerð Reykjavíkur fékk flesta þeirra eða alls átta, þá Ingólf Arnarsson, Skúla Magnússon, Hallveigu Fróðadóttur, Jón Þorláksson, Þorkel Mána, Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson og Jón Baldvinsson.<br> | ||
Hafnfirðingar fengu tvo nýja, Júní og Júlí. Akurnesingar fengu tvo, Akurey og Bjarna Ólafsson. Keflvíkingar fengu einn, Keflvíking (síðar Vöttur), Patreksfirðingar fengu tvo, Ólaf Jóhannesson og dísiltogarann Gylfa sem var eini dísiltogarinn sem fór á landsbyggðina. Ísfirðingar fengu tvo, Ísborgu og Sólborgu. Siglfirðingar fengu tvo, Elliða og Hafliða, Akureyringar fengu þrjá nýja, Kaldbak, Svalbak og Harðbak. Seyðfirðingar fengu einn, Ísólf. Norðfirðingar fengu tvo en misstu þá báða í ströndum, Egil rauða 1955 og Goðanes 1957. Eskfirðingar, Reyðfirðingar og Fáskrúðsfirðingar sameinuðust um einn, Austfirðing, en það er sá togari sem ég er að gera líkan af og mun það verða í framtíðinni á Byggðasafni Eskifjarðar.<br> | Hafnfirðingar fengu tvo nýja, Júní og Júlí. Akurnesingar fengu tvo, Akurey og Bjarna Ólafsson. Keflvíkingar fengu einn, Keflvíking (síðar Vöttur), Patreksfirðingar fengu tvo, Ólaf Jóhannesson og dísiltogarann Gylfa sem var eini dísiltogarinn sem fór á landsbyggðina. Ísfirðingar fengu tvo, Ísborgu og Sólborgu. Siglfirðingar fengu tvo, Elliða og Hafliða, Akureyringar fengu þrjá nýja, Kaldbak, Svalbak og Harðbak. Seyðfirðingar fengu einn, Ísólf. Norðfirðingar fengu tvo en misstu þá báða í ströndum, Egil rauða 1955 og Goðanes 1957. Eskfirðingar, Reyðfirðingar og Fáskrúðsfirðingar sameinuðust um einn, Austfirðing, en það er sá togari sem ég er að gera líkan af og mun það verða í framtíðinni á Byggðasafni Eskifjarðar.<br> | ||
Hér í Eyjum var stofnuð bæjarútgerð um tvo togara, Elliðaey og Bjarnarey. Af þessum ellefu útgerðum sem stofnaðar voru um nýsköpunartogarana er aðeins ein starfrækt í dag en það er Útgerðarfélag Akureyringa sem er eins og allir vita stórveldi í íslenskri útgerð. Við hér í Eyjum vorum hins vegar fyrstir að leggja upp laupana og var Bæjarútgerð Vestmannaeyja lög niður um áramótin 1954-1955.<br> | Hér í Eyjum var stofnuð bæjarútgerð um tvo togara, Elliðaey og Bjarnarey. Af þessum ellefu útgerðum sem stofnaðar voru um nýsköpunartogarana er aðeins ein starfrækt í dag en það er Útgerðarfélag Akureyringa sem er eins og allir vita stórveldi í íslenskri útgerð. Við hér í Eyjum vorum hins vegar fyrstir að leggja upp laupana og var Bæjarútgerð Vestmannaeyja lög niður um áramótin 1954-1955.<br> | ||
Fyrri togari Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, Elliðaey VE 10, kom til heimahafnar í fyrsta sinn 8. sept. 1947. Hún var smíðuð í Aberdeen í Skotlandi hjá Alexander Hall skipasmíðastöðinni og var þetta í fyrsta skipti sem Vestmannaeyingar eignuðust nýjan togara. Elliðaey reyndist strax afburðavel, bæði hvað varðar aflasæld og sjóhæfni og þótti eitt besta sjóskip íslenska togaraflotans.<br> | Fyrri togari Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, [[Elliðaey VE 10]], kom til heimahafnar í fyrsta sinn 8. sept. 1947. Hún var smíðuð í Aberdeen í Skotlandi hjá Alexander Hall skipasmíðastöðinni og var þetta í fyrsta skipti sem Vestmannaeyingar eignuðust nýjan togara. Elliðaey reyndist strax afburðavel, bæði hvað varðar aflasæld og sjóhæfni og þótti eitt besta sjóskip íslenska togaraflotans.<br> | ||
Fyrsta heila árið sem hún var gerð út var hún þriðja aflahæsta skipið á landinu. Strax í annarri söluferð sinni til Englands gerði hún metsölu bæði hvað varðar magn og verð. Skipstjóri í upphafi var Ásmundur Friðriksson frá Löndum. Sem dæmi um hve eftirsótt var að komast í pláss á henni var að á árunum 1950-1953 urðu aðeins sex mannabreytingar um borð. Togarinn var svo seldur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1953 og fékk nafnið Ágúst GK 2. Þar gekk einnig vel á hann þar til honum var lagt 1965. Hann var síðan seldur til Grikklands. Þar var hann lengdur um 12 m og sett í hann dísilvél, 1750 hö. Það var birt mynd af honum í Sjómannadagsblaðinu 1967 eftir breytingarnar og einnig í Sjómannablaðinu Víkingi. Var togarinn hinn glæsilegasti, hvítmálaður stafna á milli og bar nafnið „X Filas" eða „Sverðfiskurinn".<br> | Fyrsta heila árið sem hún var gerð út var hún þriðja aflahæsta skipið á landinu. Strax í annarri söluferð sinni til Englands gerði hún metsölu bæði hvað varðar magn og verð. Skipstjóri í upphafi var [[Ásmundur Friðriksson]] frá [[Lönd|Löndum]]. Sem dæmi um hve eftirsótt var að komast í pláss á henni var að á árunum 1950-1953 urðu aðeins sex mannabreytingar um borð. Togarinn var svo seldur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1953 og fékk nafnið Ágúst GK 2. Þar gekk einnig vel á hann þar til honum var lagt 1965. Hann var síðan seldur til Grikklands. Þar var hann lengdur um 12 m og sett í hann dísilvél, 1750 hö. Það var birt mynd af honum í Sjómannadagsblaðinu 1967 eftir breytingarnar og einnig í Sjómannablaðinu Víkingi. Var togarinn hinn glæsilegasti, hvítmálaður stafna á milli og bar nafnið „X Filas" eða „Sverðfiskurinn".<br> | ||
Síðari togari Bæjarútgerðarinnar var Bjarnarey VE 11, einnig smíðuð í Aberdeen en hjá annarri skipasmíðastöð, John Lewis & Sons. Hún kom til Eyja 20. mars 1948 og var allur frágangur, hvort sem var á innréttingu, járnvinnu, tréverki eða raflögnum, mun vandaðri og íburðarmeiri en í Elliðeyni. Fyrsti skipstjóri á henni var Guðvarður Vilmundarson frá Reykjavík. Útgerð Bjarnareyjar var ein hörmungarsaga frá upphafi til enda og skipti engu hverjir voru eigendur hennar eða hvaða nafni hún bar eins og átti eftir að koma í ljós. Að vísu var látið vel af því að vinna í vélinni því togarinn hreyfðist lítið, en uppi á dekki kom sjórinn svo að segja óbrotinn inn en það var einmitt eitt helsta vandamálið með þessa togara hversu blautir þeir voru í göngunum.<br> | Síðari togari Bæjarútgerðarinnar var [[Bjarnarey VE 11]], einnig smíðuð í Aberdeen en hjá annarri skipasmíðastöð, John Lewis & Sons. Hún kom til Eyja 20. mars 1948 og var allur frágangur, hvort sem var á innréttingu, járnvinnu, tréverki eða raflögnum, mun vandaðri og íburðarmeiri en í Elliðeyni. Fyrsti skipstjóri á henni var Guðvarður Vilmundarson frá Reykjavík. Útgerð Bjarnareyjar var ein hörmungarsaga frá upphafi til enda og skipti engu hverjir voru eigendur hennar eða hvaða nafni hún bar eins og átti eftir að koma í ljós. Að vísu var látið vel af því að vinna í vélinni því togarinn hreyfðist lítið, en uppi á dekki kom sjórinn svo að segja óbrotinn inn en það var einmitt eitt helsta vandamálið með þessa togara hversu blautir þeir voru í göngunum.<br> | ||
Það átti eftir að ganga á ýmsu í sögu Bjarnareyjar og lá hún m.a. hér í höfn nokkra mánuði vegna fjárhagsörðugleika. Þá var líka orðið erfitt að manna marga þessara togara, en allir dugandi sjómenn sóttust eftir að komast á síld sem gaf miklu meira af sér. Í byrjun ársins 1953 var skipt um nafn og var | Það átti eftir að ganga á ýmsu í sögu Bjarnareyjar og lá hún m.a. hér í höfn nokkra mánuði vegna fjárhagsörðugleika. Þá var líka orðið erfitt að manna marga þessara togara, en allir dugandi sjómenn sóttust eftir að komast á síld sem gaf miklu meira af sér. Í byrjun ársins 1953 var skipt um nafn og var hún þá skírð Vilborg Herjólfsdóttir. Var það gert, að sögn, til að betur gengi, en úti í Þýskalandi og Englandi voru fiskkaupendur farnir að sniðganga fisk úr Bjarnarey þar sem hann var oft lélegur og jafnvel skemmdur. Eftir að Bæjarútgerðin seldi Elliðaey var haldið áfram útgerð á Vilborgu Herjólfsdóttur, fram til áramóta 1954-55. Þá varð ríkissjóður eigandi að nýju og seldi hana til Ólafsfjarðar. Var nú enn skipt um nafn og kallaðist hún Norðlendingur OF 4. Það varð engin breyting á gengi togarans á Ólafsfirði og misstu nýir eigendur hann á uppboð um 1959. Útgerðarfélag Akureyringa keypti hann þá og gaf honum nafnið Hrímbakur EA 5. Þeir gerðu hann út til ársins 1964 er honum var lagt vegna manneklu úti á ból á Pollinum í Eyjafirði. Þar lá hann í tvö ár, slitnaði svo upp í vondu veðri og rak upp í fjöru. Í fjörunni lá hann svo næstu þrjú árin eða þar til hann var seldur í brotajárn til Skotlands en þaðan hafði hann einmitt komið 21 ári áður.<br> | ||
hún þá skírð Vilborg Herjólfsdóttir. Var það gert, að sögn, til að betur gengi, en úti í Þýskalandi og Englandi voru fiskkaupendur farnir að sniðganga fisk úr Bjarnarey þar sem hann var oft lélegur og jafnvel skemmdur. Eftir að Bæjarútgerðin seldi Elliðaey var haldið áfram útgerð á Vilborgu Herjólfsdóttur, fram til áramóta 1954-55. Þá varð ríkissjóður eigandi að nýju og seldi hana til Ólafsfjarðar. Var nú enn skipt um nafn og kallaðist hún Norðlendingur OF 4. Það varð engin breyting á gengi togarans á Ólafsfirði og misstu nýir eigendur hann á uppboð um 1959. Útgerðarfélag Akureyringa keypti hann þá og gaf honum nafnið Hrímbakur EA 5. Þeir gerðu hann út til ársins 1964 er honum var lagt vegna manneklu úti á ból á | Ég ætla að ljúka umfjöllun minni um Bjarnarey á því að vitna í bókina „Steinn undir framtíðarhöll,“ sögu Ú.A., en þar er sagt um togarann: „Laugardaginn 13. sept. 1969 varð fáum eftirminnilegur. Einstaka Akureyringi varð litið út á fjörðinn þar sem dráttarbáturinn Goðinn var að leggja upp í ferð til Skotlands með Hrímbak í eftirdragi. Þannig lauk tilvistardögum þessa gamla síðutogara sem eignaðist aldrei neina frægðarsögu, enda hafði Ú.A. lítið annað en armæðu af skipinu.“<br> | ||
Ég ætla að ljúka umfjöllun minni um Bjarnarey á því að vitna í bókina „Steinn undir framtíðarhöll | |||
Því má svo bæta við að þegar hann var endanlega dreginn burt sleit hann í sundur sæsímastrenginn til Svalbarðseyrar. Alltaf sjálfum sér líkur!<br> | Því má svo bæta við að þegar hann var endanlega dreginn burt sleit hann í sundur sæsímastrenginn til Svalbarðseyrar. Alltaf sjálfum sér líkur!<br> | ||
Nýsköpunartogararnir fóru flestir í brotajárn eftir að hafa legið í svo og svo mörg ár og orðnir að ryðhrúgum. Eða eins og einhver sagði: „Búið að kæsa þá eins og skötu. | Nýsköpunartogararnir fóru flestir í brotajárn eftir að hafa legið í svo og svo mörg ár og orðnir að ryðhrúgum. Eða eins og einhver sagði: „Búið að kæsa þá eins og skötu.“ En þeir voru ekki hálfslitin skip þegar þeim var lagt. Nær hefði verið að breyta þeim í loðnuskip í stað þess að vera að teygja og toga á 250 tonna síldarbátum sem gátu ekki borið meira en 450 - 500 tonn af loðnu. Þessir togarar hefðu getað borið hátt í 1000 tonn auk þess sem ganghraði þeirra var meiri. Margir þessir togarar urðu landsfræg aflaskip eins og t.d. Neptúnus. Hann var aflahæstur yfir landið ár eftir ár. Einnig var togarinn Fylkir mikið aflaskip.<br> | ||
Aðrir nýsköpunartogarar okkar Íslendinga voru Bjarni riddari, Helgafell (sem síðar varð Sléttbakur), Surprise, Geir, Askur, Hvalfell, Mars, Úranus, Karlsefni og Röðull. En eftir að skuttogararnir fóru að koma til landsins upp úr 1970 gekk orðið verr að manna síðutogarana þar sem allir vildu á skuttogarana þar sem vinnuaðstaðan og allur aðbúnaður var miklu betri. Einn af alseinustu nýsköpunartogurunum sem var seldur úr landi var Ingólfur Arnarsson sem sigldi sjálfur til niðurrifs í des. 1974. Hann var í fullum rekstri allt fram að því. Þá voru uppi háværar raddir í þjóðfélaginu um að varðveita hann sem minjar um þessa útgerðarsögu Íslendinga.<br> | Aðrir nýsköpunartogarar okkar Íslendinga voru Bjarni riddari, Helgafell (sem síðar varð Sléttbakur), Surprise, Geir, Askur, Hvalfell, Mars, Úranus, Karlsefni og Röðull. En eftir að skuttogararnir fóru að koma til landsins upp úr 1970 gekk orðið verr að manna síðutogarana þar sem allir vildu á skuttogarana þar sem vinnuaðstaðan og allur aðbúnaður var miklu betri. Einn af alseinustu nýsköpunartogurunum sem var seldur úr landi var Ingólfur Arnarsson sem sigldi sjálfur til niðurrifs í des. 1974. Hann var í fullum rekstri allt fram að því. Þá voru uppi háværar raddir í þjóðfélaginu um að varðveita hann sem minjar um þessa útgerðarsögu Íslendinga.<br> | ||
'''Tryggvi Sigurðsson,'''<br> | |||
'''vélstjóri á Frá VE 78''' | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2017 kl. 09:01
Ég skrifaði grein í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995 um skipasmíðar í Vestmannaeyjum og í framhaldi hefur ritstjóri blaðsins beðið mig um aðra grein í blaðið. Eftir nokkra umhugsun datt mér í hug að það gæti verið gaman þar sem ég er mikill áhugamaður um báta og skip almennt. Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég átti að skrifa um og varð það ofan á að ég myndi skrifa um nýsköpunartogarana svonefndu. Þar sem ég er um þessar mundir að smíða líkan af einu þessara skipa, Austfirðingi SU 3, fór ég að kynna mér sögu þeirra.
Nýsköpunartogararnir voru síðutogarar, smíðaðir í Englandi og Skotlandi eftir síðari heimsstyrjöldina fyrir ríkisstjórn Íslands sem síðar ráðstafaði þeim til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og á landsbyggðina. Við Vestmannaeyingar eignuðumst tvö þessara skipa. Í öllum þessum byggðarlögum voru stofnaðar bæjarútgerðir sem fengu flest af þessu togurum.
Upphaflega var samið um smíði 32 togara og reyndust þeir svo vel að ákveðið var að láta smíða 10 til viðbótar. Það voru 33 manna áhafnir á hverjum þeirra og má nærri geta að þetta hefur haft veruleg áhrif á atvinnulífið í landinu, tæplega 1400 sjómenn, að viðbætttum öllum þeim störfum sem sköpuðust í landi. Nýsköpunartogararnir voru á þeim tíma glæsileg skip, 650 til 700 rúml. Þeir gengu 13 -14 mílur og voru vel lagaðir til togveiða.
Það voru fimm skipasmíðastöðvar sem smíðuðu þá. Af þesssum 42 skipum voru 38 þeirra búin 100 hö. olíukynntum gufuvélum, en ekki nema 4 voru dísiltogarar. Það voru mikil mistök að smíða ekki fleiri dísiltogara, því dísilvélin eyddi ekki nema broti af því sem gufuvélar þurftu til að halda uppi dampi á gufukatlinum, eða um 4000-5000 l. á sólarhring á móti 12.000 sem gufuvélin eyddi.
Fyrsti nýsköpunartogarinn sem kom til landsins var Ingólfur Arnarsson RE 201. Hann kom til Reykjavíkur 17. febrúar 1947. Eftir það komu þeir hver af öðrum til ársins 1951. Voru þeir 10 síðustu búnir beinamjölsverksmiðju um borð. Ingólfur Arnarsson var fyrsta fiskiskipið í heiminum sem búið var ratsjá.
Fyrsti dísiltogarinn var Hallveig Fróðadóttir RE 203 sem kom til Reykjavíkur 1948.
Eins og fyrr segir voru stofnaðar bæjarútgerðir um flesta þessara togara en gömlu togaraútgerðirnar héldu að sér höndum. Þó keyptu Alliance og Kveldúlfur sitt hvorn, Jón forseta og Egil Skallagrímsson.
Bæjarútgerð Reykjavíkur fékk flesta þeirra eða alls átta, þá Ingólf Arnarsson, Skúla Magnússon, Hallveigu Fróðadóttur, Jón Þorláksson, Þorkel Mána, Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson og Jón Baldvinsson.
Hafnfirðingar fengu tvo nýja, Júní og Júlí. Akurnesingar fengu tvo, Akurey og Bjarna Ólafsson. Keflvíkingar fengu einn, Keflvíking (síðar Vöttur), Patreksfirðingar fengu tvo, Ólaf Jóhannesson og dísiltogarann Gylfa sem var eini dísiltogarinn sem fór á landsbyggðina. Ísfirðingar fengu tvo, Ísborgu og Sólborgu. Siglfirðingar fengu tvo, Elliða og Hafliða, Akureyringar fengu þrjá nýja, Kaldbak, Svalbak og Harðbak. Seyðfirðingar fengu einn, Ísólf. Norðfirðingar fengu tvo en misstu þá báða í ströndum, Egil rauða 1955 og Goðanes 1957. Eskfirðingar, Reyðfirðingar og Fáskrúðsfirðingar sameinuðust um einn, Austfirðing, en það er sá togari sem ég er að gera líkan af og mun það verða í framtíðinni á Byggðasafni Eskifjarðar.
Hér í Eyjum var stofnuð bæjarútgerð um tvo togara, Elliðaey og Bjarnarey. Af þessum ellefu útgerðum sem stofnaðar voru um nýsköpunartogarana er aðeins ein starfrækt í dag en það er Útgerðarfélag Akureyringa sem er eins og allir vita stórveldi í íslenskri útgerð. Við hér í Eyjum vorum hins vegar fyrstir að leggja upp laupana og var Bæjarútgerð Vestmannaeyja lög niður um áramótin 1954-1955.
Fyrri togari Bæjarútgerðar Vestmannaeyja, Elliðaey VE 10, kom til heimahafnar í fyrsta sinn 8. sept. 1947. Hún var smíðuð í Aberdeen í Skotlandi hjá Alexander Hall skipasmíðastöðinni og var þetta í fyrsta skipti sem Vestmannaeyingar eignuðust nýjan togara. Elliðaey reyndist strax afburðavel, bæði hvað varðar aflasæld og sjóhæfni og þótti eitt besta sjóskip íslenska togaraflotans.
Fyrsta heila árið sem hún var gerð út var hún þriðja aflahæsta skipið á landinu. Strax í annarri söluferð sinni til Englands gerði hún metsölu bæði hvað varðar magn og verð. Skipstjóri í upphafi var Ásmundur Friðriksson frá Löndum. Sem dæmi um hve eftirsótt var að komast í pláss á henni var að á árunum 1950-1953 urðu aðeins sex mannabreytingar um borð. Togarinn var svo seldur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1953 og fékk nafnið Ágúst GK 2. Þar gekk einnig vel á hann þar til honum var lagt 1965. Hann var síðan seldur til Grikklands. Þar var hann lengdur um 12 m og sett í hann dísilvél, 1750 hö. Það var birt mynd af honum í Sjómannadagsblaðinu 1967 eftir breytingarnar og einnig í Sjómannablaðinu Víkingi. Var togarinn hinn glæsilegasti, hvítmálaður stafna á milli og bar nafnið „X Filas" eða „Sverðfiskurinn".
Síðari togari Bæjarútgerðarinnar var Bjarnarey VE 11, einnig smíðuð í Aberdeen en hjá annarri skipasmíðastöð, John Lewis & Sons. Hún kom til Eyja 20. mars 1948 og var allur frágangur, hvort sem var á innréttingu, járnvinnu, tréverki eða raflögnum, mun vandaðri og íburðarmeiri en í Elliðeyni. Fyrsti skipstjóri á henni var Guðvarður Vilmundarson frá Reykjavík. Útgerð Bjarnareyjar var ein hörmungarsaga frá upphafi til enda og skipti engu hverjir voru eigendur hennar eða hvaða nafni hún bar eins og átti eftir að koma í ljós. Að vísu var látið vel af því að vinna í vélinni því togarinn hreyfðist lítið, en uppi á dekki kom sjórinn svo að segja óbrotinn inn en það var einmitt eitt helsta vandamálið með þessa togara hversu blautir þeir voru í göngunum.
Það átti eftir að ganga á ýmsu í sögu Bjarnareyjar og lá hún m.a. hér í höfn nokkra mánuði vegna fjárhagsörðugleika. Þá var líka orðið erfitt að manna marga þessara togara, en allir dugandi sjómenn sóttust eftir að komast á síld sem gaf miklu meira af sér. Í byrjun ársins 1953 var skipt um nafn og var hún þá skírð Vilborg Herjólfsdóttir. Var það gert, að sögn, til að betur gengi, en úti í Þýskalandi og Englandi voru fiskkaupendur farnir að sniðganga fisk úr Bjarnarey þar sem hann var oft lélegur og jafnvel skemmdur. Eftir að Bæjarútgerðin seldi Elliðaey var haldið áfram útgerð á Vilborgu Herjólfsdóttur, fram til áramóta 1954-55. Þá varð ríkissjóður eigandi að nýju og seldi hana til Ólafsfjarðar. Var nú enn skipt um nafn og kallaðist hún Norðlendingur OF 4. Það varð engin breyting á gengi togarans á Ólafsfirði og misstu nýir eigendur hann á uppboð um 1959. Útgerðarfélag Akureyringa keypti hann þá og gaf honum nafnið Hrímbakur EA 5. Þeir gerðu hann út til ársins 1964 er honum var lagt vegna manneklu úti á ból á Pollinum í Eyjafirði. Þar lá hann í tvö ár, slitnaði svo upp í vondu veðri og rak upp í fjöru. Í fjörunni lá hann svo næstu þrjú árin eða þar til hann var seldur í brotajárn til Skotlands en þaðan hafði hann einmitt komið 21 ári áður.
Ég ætla að ljúka umfjöllun minni um Bjarnarey á því að vitna í bókina „Steinn undir framtíðarhöll,“ sögu Ú.A., en þar er sagt um togarann: „Laugardaginn 13. sept. 1969 varð fáum eftirminnilegur. Einstaka Akureyringi varð litið út á fjörðinn þar sem dráttarbáturinn Goðinn var að leggja upp í ferð til Skotlands með Hrímbak í eftirdragi. Þannig lauk tilvistardögum þessa gamla síðutogara sem eignaðist aldrei neina frægðarsögu, enda hafði Ú.A. lítið annað en armæðu af skipinu.“
Því má svo bæta við að þegar hann var endanlega dreginn burt sleit hann í sundur sæsímastrenginn til Svalbarðseyrar. Alltaf sjálfum sér líkur!
Nýsköpunartogararnir fóru flestir í brotajárn eftir að hafa legið í svo og svo mörg ár og orðnir að ryðhrúgum. Eða eins og einhver sagði: „Búið að kæsa þá eins og skötu.“ En þeir voru ekki hálfslitin skip þegar þeim var lagt. Nær hefði verið að breyta þeim í loðnuskip í stað þess að vera að teygja og toga á 250 tonna síldarbátum sem gátu ekki borið meira en 450 - 500 tonn af loðnu. Þessir togarar hefðu getað borið hátt í 1000 tonn auk þess sem ganghraði þeirra var meiri. Margir þessir togarar urðu landsfræg aflaskip eins og t.d. Neptúnus. Hann var aflahæstur yfir landið ár eftir ár. Einnig var togarinn Fylkir mikið aflaskip.
Aðrir nýsköpunartogarar okkar Íslendinga voru Bjarni riddari, Helgafell (sem síðar varð Sléttbakur), Surprise, Geir, Askur, Hvalfell, Mars, Úranus, Karlsefni og Röðull. En eftir að skuttogararnir fóru að koma til landsins upp úr 1970 gekk orðið verr að manna síðutogarana þar sem allir vildu á skuttogarana þar sem vinnuaðstaðan og allur aðbúnaður var miklu betri. Einn af alseinustu nýsköpunartogurunum sem var seldur úr landi var Ingólfur Arnarsson sem sigldi sjálfur til niðurrifs í des. 1974. Hann var í fullum rekstri allt fram að því. Þá voru uppi háværar raddir í þjóðfélaginu um að varðveita hann sem minjar um þessa útgerðarsögu Íslendinga.
Tryggvi Sigurðsson,
vélstjóri á Frá VE 78