„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Frá Vestmannaeyjahöfn 1974“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>Frá Vestmannaeyjahöfn 1974</big></big> Eins og tölurnar bera með sér eru bær víðast hvar (nema útflutningur loðnumjöls) hækkaður upp í tug eða hálfan tug.<b...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<big><big>Frá Vestmannaeyjahöfn 1974</big></big>
<big><big><center>Frá Vestmannaeyjahöfn 1974</center></big></big><br>


[[Mynd:Tafla frá ve höfn 1974 1.png]]
Eins og tölurnar bera með sér eru bær víðast hvar (nema útflutningur loðnumjöls) hækkaður upp í tug eða hálfan tug.<br>  
Eins og tölurnar bera með sér eru bær víðast hvar (nema útflutningur loðnumjöls) hækkaður upp í tug eða hálfan tug.<br>  
[[Áki Heinz Haraldsson]] vann skýrslu þessa og yfirlit um skipakomur eftir fáanlegum gögnum og af beztu samvizku. Honum eru færðar alúðarþakkir fyrir hve vandlega hann gerði þetta. Skýrslur þessar og tölur um Vestmannaeyjahöfn sýna glöggt hver lífæð höfnin er kaupstaðnum og siglingum hér við suðurströnd landsins. Strax með haustmánuðum fjölgar komum fiskiskipa, en á aflíðandi vertíð og vori fjölgar kaupskipum, er taka hér afurðir til hafna erlendis. Útflutningur á hraðfrystum fiski er hér settur með fyrirvara, en heildarframleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum á frystum sjávarafurðum árið 1974 var 9.568 tonn, þar af var fryst loðna 2.284 tonn. Tölur þessar eru frá skrifstofu Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna (S.H.). Öllum þessum tölum er vert að gefa gaum. Því fé, sem fer til bættrar hafnaraðstöðu í Vestmannaeyjum er vel varið og full ástæða til þess að fjárveitingarvaldið og ríkissjóður veiti höfninni sem öflugastan stuðning. Í suðvestan fárviðrum er Vestmannaeyjahöfn eina lífhöfnin fyrir allri suðurströnd Íslands, frá Reykjanesi til Austfjarða.
[[Áki Heinz Haraldsson]] vann skýrslu þessa og yfirlit um skipakomur eftir fáanlegum gögnum og af beztu samvizku. Honum eru færðar alúðarþakkir fyrir hve vandlega hann gerði þetta. Skýrslur þessar og tölur um Vestmannaeyjahöfn sýna glöggt hver lífæð höfnin er kaupstaðnum og siglingum hér við suðurströnd landsins. Strax með haustmánuðum fjölgar komum fiskiskipa, en á aflíðandi vertíð og vori fjölgar kaupskipum, er taka hér afurðir til hafna erlendis. Útflutningur á hraðfrystum fiski er hér settur með fyrirvara, en heildarframleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum á frystum sjávarafurðum árið 1974 var 9.568 tonn, þar af var fryst loðna 2.284 tonn. Tölur þessar eru frá skrifstofu Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna (S.H.). Öllum þessum tölum er vert að gefa gaum. Því fé, sem fer til bættrar hafnaraðstöðu í Vestmannaeyjum er vel varið og full ástæða til þess að fjárveitingarvaldið og ríkissjóður veiti höfninni sem öflugastan stuðning. Í suðvestan fárviðrum er Vestmannaeyjahöfn eina lífhöfnin fyrir allri suðurströnd Íslands, frá Reykjanesi til Austfjarða.<br>
 
[[Mynd:Tafla frá ve höfn 1974 2.png]]
[[Mynd:Löndun á loðnuvertíð við breytt skilyrði og umbylt landslag.png|500px|thumb|center|Löndun á loðnuvertíð við breytt skilyrði og umbylt landslag.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2016 kl. 15:33

Frá Vestmannaeyjahöfn 1974


Eins og tölurnar bera með sér eru bær víðast hvar (nema útflutningur loðnumjöls) hækkaður upp í tug eða hálfan tug.
Áki Heinz Haraldsson vann skýrslu þessa og yfirlit um skipakomur eftir fáanlegum gögnum og af beztu samvizku. Honum eru færðar alúðarþakkir fyrir hve vandlega hann gerði þetta. Skýrslur þessar og tölur um Vestmannaeyjahöfn sýna glöggt hver lífæð höfnin er kaupstaðnum og siglingum hér við suðurströnd landsins. Strax með haustmánuðum fjölgar komum fiskiskipa, en á aflíðandi vertíð og vori fjölgar kaupskipum, er taka hér afurðir til hafna erlendis. Útflutningur á hraðfrystum fiski er hér settur með fyrirvara, en heildarframleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum á frystum sjávarafurðum árið 1974 var 9.568 tonn, þar af var fryst loðna 2.284 tonn. Tölur þessar eru frá skrifstofu Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna (S.H.). Öllum þessum tölum er vert að gefa gaum. Því fé, sem fer til bættrar hafnaraðstöðu í Vestmannaeyjum er vel varið og full ástæða til þess að fjárveitingarvaldið og ríkissjóður veiti höfninni sem öflugastan stuðning. Í suðvestan fárviðrum er Vestmannaeyjahöfn eina lífhöfnin fyrir allri suðurströnd Íslands, frá Reykjanesi til Austfjarða.

Löndun á loðnuvertíð við breytt skilyrði og umbylt landslag.