11.675
breytingar
(bætti við texta) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið Flakkarinn. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann | Flakkarinn er stór hraunhóll sem myndaðist í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] árið 1973. Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið Flakkarinn. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann flyti út í [[Vestmannaeyjahöfn|höfn]] og lokaði höfninni þannig. Hann stoppaði rétt austan við [[Kornhóll|Kornhól]] fyrir tilstilli [[Hraunkælingin|hraunkælingarinnar]], eftir að hafa brotnað í tvo parta þar fyrir sunnan. Hann stendur enn þar í dag, og er útsýnispallur þar hjá. | ||
[[Flokkur:Örnefni]] |
breytingar