Védís Guðmundsdóttir
Védís Guðmundsdóttir, tónlistarkona, sviðsstjóri hjá Rvkborg, nú vefstjóri hjá Vegagerðinni, fæddist 24. maí 1987.
Foreldrar hennar Guðmundur Hafliði Guðjónsson, kennari, skólastjóri, organisti, kórstjóri, f. 22. desember 1940, og kona hans Dagný Pétursdóttir, uprunalegt nafn Ubonwan Paruska, f. 20. mars 1949 í Thailandi.
Védís eignaðist barn með Árna Óla 2007.
Þau Hreggviður Vopni giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Hfirði.
I. Barnsfaðir Védísar er Árni Óli Ólafsson, rafvirki, tæknimaður, f. 13. júlí 1983.
Barn þeirra:
1. Elíana Ísis Árnadóttir, f. 6. desember 2007.
II. Maður Védísar er Hreggviður Vopni Hauksson, kerfisstjóri, f. 27. desember 1979. Foreldrar hans Haukur Hreggviðsson, f. 9. maí 1948, d. 2. október 1997, og Stefanía Þorgrímsdóttir, f. 11. apríl 1950, d. 30. september 2013.
Barn þeirra:
2. Haukur Hafliði Hreggviðsson, f. 2. janúar 2020.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Védís.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.