Kristján Árni Þorsteinsson
Kristján Árni Þorsteinsson, verslunarmaður fæddist 29. mars 1961.
Foreldrar hans Þorsteinn Guðjón Freydal Valgeirsson, f. 6. apríl 1936, d. 23. apríl 1984, og Anna Jóna Kristjánsdóttir, f. 19. janúar 1943.
Þau Guðný Björk gift sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Miðstræti 21. Þau skildu.
Þau Elín María giftu sig, eiga ekki börn saman.
I. Fyrrum kona Kristjáns Árna er Guðný Björk Ármannsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 6. júlí 1961.
Börn þeirra:
1. Anna Jóna Kristjánsdóttir, f. 20. júlí 1984 í Rvk.
2. Þorsteinn Kristjánsson, f. 2. október 1985 á Patreksfirði.
II. Kona Kristjáns Árna er Elín María Kristjánsdóttir, f. 14. desember 1965. Foreldrar hennar Kristján Árnason, f. 26. nóvember 1932, d. 8. desember 1991, og María Haukdal, f. 9. mars 1941, d. 7. ágúst 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.