Helga Ragnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Helga Ragnarsdóttir, húsfreyja, innflytjandi, hárgreiðslumeistari fæddist 9. apríl 1963.
Foreldrar hennar Ragnar Guðmundsson, rakarameistari, f. 8. desember 1940, og kona hans Sigríður Þóroddsdóttir, húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 8. september 1943.

Börn Sigríðar og Ragnars:
1. Helga Ragnarsdóttir innflytjandi, hárgreiðsludama, f. 9. apríl 1963. Maður hennar Hjálmar Kristmannsson.
2. Viktor Ragnarsson hársnyrtimeistari, rekur Hárstofu Viktors, f. 26. ágúst 1972. Kona hans Valgerður Jóna Jónsdóttir.

Þau Hjálmar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Helgu er Hjálmar Kristmannsson, úr Keflavík, fjármálastjóri, f. 31. október 1959. Foreldrar hans Kristmann Hjálmarsson, f. 2. september 1937, og Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 29. október 1938, d. 26. febrúar 1979.
Börn þeirra:
1. Kristmann Hjálmarsson, f. 26. júlí 1985.
2. Ragnar Örn Hjálmarsson, f. 3. september 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.