Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir frá Unhóli í Djúpárhreppi í Rang., húsfreyja, verkakona fæddist 10. júní 1955.
Foreldrar hennar Guðbrandur Sveinsson bóndi, rafvirki í Unhóli, f. 28. maí 1920 í Borgarholti í Miklaholtshreppi, Snæf., d. 15. júní 2010, og kona hans Sigurfinna Pálmadóttir frá Unhóli, húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 1. október 2019.

Börn Sigurfinnu og Guðbrands, í Eyjum:
1. Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir, f. 10. júní 1955.
2. Sigríður Guðbrandsdóttir, f. 11. janúar 1958.

Þau Kristján giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Foldahraun 2 1986.

I. Maður Heiðrúnar Bjarkar, (5. september 1967), er Kristján Ólafur Hilmarsson, sjómaður, f. 25. október 1955 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Hilmar Kristjánsson, f. 3. júní 1974.
2. Sigurfinna Kristjánsdóttir, f. 14. nóvember 1975.
3. Jónína Margrét Kristjánsdóttir, f. 26. apríl 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.