Steinn Sigurðsson (Ingólfshvoli)
(Redirected from Steinn Sigurðsson (klæðskeri))
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Steinn Sigurðsson“
Steinn Sigurðsson klæðskeri fæddist 6. apríl 1873 og lést 9. nóvember 1947 í Reykjavík. Hann var kvæntur Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur. Þau bjuggu að Ingólfshvoli við Landagötu frá árinu 1908.
Meðal afkomenda Steins er Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, en hún er sonardóttir hans.