Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Guðmundsson


Magnús í Hlíðarási.

Magnús Guðmundsson var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum og dó 2. ágúst 1949. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson bóndi og Margrét Magnúsdóttir, hjón í Háagarði í Eyjum.

Kona Magnúsar var Guðbjörg Magnúsdóttir, dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að Hlíðarási við Faxastíg.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)


Heimildir