„Súla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
990 bætum bætt við ,  18. maí 2006
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Fuglar}}
{{Fuglar}}
[[Mynd:Súla.jpg|thumb|400px|Súla með unga sinn, Eyjar í baksýn]]
=== Súla ''(morrus bassanus)'' ===
Súla, Morus bassanus, er algeng í Vestmannaeyjum. Næststærsta súlnabyggð á Íslandi er í [[Súlnasker]]i, en sú stærsta er í Eldey utan Reykjaness. Súlubyggð er í þremur öðrum eyjum í Vestmannaeyjaklasanum: [[Brandur|Brandi]], [[Hellisey]] og [[Geldungur|Geldungi]]. Súla er veidd í öllum þessum eyjum.
* '''Lengd:''' 87-100 cm.


== Súlnaveiði ==
* '''Fluglag:''' Það er stórkostlegu sjón að sjá súlu stinga sér lóðrétt úr mikilli hæð og kafa í sjóinn eftir fiski.  Súlan flýgur oft svifflug lágt yfir haffleti og eru stundum nokkrar saman í halarófu að skyggnast eftir æti.
 
* '''Fæða:''' Fiskur.
 
* '''Varpstöðvar:''' Verpir í þéttum byggðum á sæbröttum eyjum eða í björgum.  Er mest nálægt ströndum Vestur-Evrópu á vetrum og allt suður til Vestur-Afríku.
 
* '''Hreiður:''' Stundum aðeins lítil laut í jarðveginn.  Oft endurbyggir súlan þó gömul hreiður og notar til þess þang, gras og fjarðir. Þessir hreiðurhraukar geta orðið allt að 50 sm. á hæð.  Súlan vermir egg sitt með fótunum en ekki með kviðnum eins og aðrir fuglar.
 
* '''Egg:''' Eitt egg, hvítt eða ljósblátt.
 
* '''Heimkynni:''' Mikill meirihluti allra súlna í heiminum á heimkynni sín á Bretlandseyjum og avo á Íslandi.
 
[[Mynd:Súla.jpg|thumb|400px|Súla með unga sinn, Eyjar í baksýn]]
Súla ''(morus bassanus)'' er algeng í Vestmannaeyjum. Næststærsta súlnabyggð á Íslandi er í [[Súlnasker]]i, en sú stærsta er í Eldey utan Reykjaness. Súlubyggð er í þremur öðrum eyjum í Vestmannaeyjaklasanum: [[Brandur|Brandi]], [[Hellisey]] og [[Geldungur|Geldungi]]. Súla er veidd í öllum þessum eyjum.
 
=== Súlnaveiði ===
Súlan er tilkomumesti og tignarlegasti fuglinn í björgum Vestmannaeyja og er oft kölluð „drottning Atlantshafsins“.
Súlan er tilkomumesti og tignarlegasti fuglinn í björgum Vestmannaeyja og er oft kölluð „drottning Atlantshafsins“.
Hún verpir á beru berginu og setur hreiðrið upp í háan hrauk, sem hún safnar í alls konar dóti. Súlan hugsar vel um ungann sinn og ælir upp í hann síld og ýmsu öðru góðgæti sem hún veiðir í kringum eyjarnar. Stærsta samfellda súlnabyggðin er uppi á Súlnaskeri, '''Útsuðursbreiðan'''. Súlan er nýtt til matar á ýmsan hátt en í dag er hún mest söltuð og reykt.  
Hún verpir á beru berginu og setur hreiðrið upp í háan hrauk, sem hún safnar í alls konar dóti. Súlan hugsar vel um ungann sinn og ælir upp í hann síld og ýmsu öðru góðgæti sem hún veiðir í kringum eyjarnar. Stærsta samfellda súlnabyggðin er uppi á Súlnaskeri, '''Útsuðursbreiðan'''. Súlan er nýtt til matar á ýmsan hátt en í dag er hún mest söltuð og reykt.  
281

breyting

Leiðsagnarval